Lögberg - 02.09.1915, Side 7
LOGBKRG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1915/
f
Vetarinn.
“Fjóröungi bregður til fósturs'’
sögSu íslenzku spekingamir, sem
spakmælin sömdu, snjallastir á orb
og hugsun, sem brugtSu, upp leift-
urbjörtum hendingum, glöggum
myndum, greiptum í óbrotgjama
umgerö stuölanna. En hér mætti
fastar a8 kveth og segja: “hálfur
er hver að heiman”. Og á því er
í rauninni alt uppeldi bygt oS
skapa megi og móta mannssálina,
eins og mótaöar eru myndir. Efn-
inu sjálfu, eölinu, breytir enginn
myndasmiöur, en iþó má móta, úr
sama leirnum mann og mús.
Þannig mótar umhverfitS einnig
myndina, skapar úr andlegum
hrætSrum konungssál og kotungs-
sál.
Löndin • skapa einnig þjótSirnar
aS hálfu. Öll vor sérkenni, alt
vort þjóðemi eigum við landinu að
þakka. ViÖ heftSum veriö horfnir
og gleymdir heföi eyjunni okkar
verið kipt inn í straumiwn suðaust-
ur til annara landa. Horfnir eins
og lind sú, sem sprettur upp á
botni meginmóðu, og hverfur í
strauminn um leið og 'hún kemur
úr bergi.
Særinn, strendur, dalir, fjöll og
firnindi hafa mótaö sér einkenni á
þjóöarsálina. Hvikula veðráttan,
langir vordagar, og dimt vetrar-
rökkur hafa málaö þjóöina föstum
óafmáanlegum litum.
Eg veit aö vorsólin er voldug,
en þó á hún ekki sterkustu litina í
þjóöareinkennunum. Veturinn er
sterkari. Hann lætur vorsólina oft
skína á kaldan snæ; dregur völdin
úr höndum hennar.
Þjóölitum vorsins og sumarsms
ætla eg aö sleppa. Efniö í þessum
greinarstúf verður: Veturinn og
áhrif hans á íslenzkt þjóölíf.
Tk sk iK
Veturinn er allur annar hér en
í nágrannalöndunum, þar sem jörð
in er löngum þíöari, skammdegiö
Þar
Þau flykkjast um ömmu, en hún
segist vera búin meö allar sögum-
ar, en þó kemur saga, ný saga.
Allir hlusta. Sagan er af úti-
legumönnum, álfum eða tröllum,
eða þá af kóng og drotningu.
Amma gamla er komin meö fólkið
langt í burtu. Nýir menn og ný
umhverfi blasa við, en þó eru all-
ar sögupersónurnar lxálfkunnar;
þær eru með einkennum fólksins í
sveitinni.
Sagan er búin. Það er hljótt —
íhugandi þögn — unz húsbóndinn
kveykir á lampanum í dyrastafn-
um. Þá koma ullarkamibamir of-
an af sperrunni, prjónarnir af
“lausholtinu” og rokkurinn úr
skotinu. Allar hendur taka til
starfa. Hér sezt Vinna drotning
í hásætiö. Og hásæti hennar er
svo rúmgott að Ánœgja getur hæg-
lega setið við hlið hennar.
Einhver heimamaöúr tekur bók
úr skáp, i “hjónahúsinu”, heima-
skrifaða og heimabundna skræöu í
sterkum spjöldum. Hvort sem á
skræðunni eru sögur eða rimur, þá
eru oftast á henni fornar sagnir
með fornu máli.
Lesarinn kveður við raust. All-
ir hlýða á söguna, vinnan gengur
vel og greiðlega og eiginlega án
þess nokkur viti af henni. Slík
kvöld líða fljótt. Engin klukka
er á veggnum, sem mælir tímanr^,
°g þá getur þaö komið fyrir aö
minna lifi nætnr þegar til náöa er
gengið.
* * *
Það eru þessi kvöld, sem hafa
verið svo óendanlega dýrmæt fyrir
íslénzka menning. Fólkið í baðl-
stofunni hefir líkamlegt starf í
höndunum og andlega
alla vökuna. Þetta tvent hefir
skapað einna fegurstu og traust-
ustu þættina í menning okkar:
hcimilisiðnaSurinn og fróðleiksfýsn
alþýðu, sem er grundvöllur allra
okkar bókmenta.
Þaö er nauðsynlegt að athuga
þetta nánar.
J
arinnar. En hvort sem viö komum
á forngripasafnið eða ættrækin
óðalsheimili sjáum vér fljótt, að
svo hefir ekki verið. íslenzkur
listaiðnaöur náði miklum þroska,
einmitt á einokunartímabilinu. Má
þar benda á silfursmíöi, tréskurð,
margs konár listaríkar/Hdlariönaö
og fleira. Hér hefir því feguröar-
ást íslendinga og listasmekkur náö
mestum þroska í sýnilegum verk-
um. Og þótt tveir hlutir séu jafn-
ir að fegurð og nothæfi, verður
sá miklu hugþekkari sem heima er
unninn, heldur en hinn sem er meö
erlendu verksmiðjumerki. Það er
eins og sólskinið af sálunni^ verk-
unum ljómi frá heimaunnu 'hlut-
unum. En sáiin í vélavinnu'hlut-
unum er engin.
*
Business and Professionaf Cards
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
WINNIPEG,
MANITOBA
Byrjiö rétt og byrjið uú. I.æriS verzlunarfræSi — dýrmætustu
þekkinguna, sem til er I veröldinni. LæritS 1 SUCCESS, stærsta og
bezta verzlunarskðlanum. Sá skóli hefir tíu útibú I tíu borgum Can-
adalands—hefir fleiri nemendur en allir keppinautar hans 1 Canada
til samans. Vélritarar úr þeini skóla hafa hæstu verðlaun.—Ötvegar at-
vinnu — hefir beztu kennara — kennir bðkhald, stærSfræSi, ensku,
hraSritun, vélritun, skrift og aS fara meS g&solín og gufuvélar.
SkrifiS eSa sendiS eftir upplýsingum.
F. G. GARBUTT
President.
D. F. FERGUSOX.
Principal
❖ *
Veturinn hefir verið okkur
fleira en iðnaöarskóli og listaskóli.
Kyrð og næði vetrarins hefir gert
íslendinga hugsandi og fróöleiks-j
gjama. Fróöleiksástin hefir gefið1
mörgum andleg áhugamál. Marg- j
ir hafa verið svo vel staddir, að |
þeir hafa mátt verja vetrartíma
sínum til ritstarfa um áhugamál
sín. Þannig eru mestallar bók-
mentir okkar til orðnar, enda er j
áhugi sjálfboðaliði jafnan drýgri |
starfshvöt en launin hjá máliliöinu. j
Bókméntir okkar eru þannig aö J
mestu leyti vetrarverk, og eg hyggj
að þær hefðu orðið miklu ómerk-1
ari, hefði íslenzki veturinn verið [
með jafnbreiðu starfssviði og íj
nágrannalöndunum.
Fyrst og fremst hafa fomsög-
urnar verið sagðar, mann fram afj
manni, í vetrarrökkmnum. Vetur-j
inn hefir að mestu leyti skapað
samnamn listina: að segja sögur, en sú listj
er móðir ritlistarinnar. Flestar
íslenzkar bækur hafa verið samdar
og ritaðar í vetramæði. Vetrin- j
um er það einnig að þakka, að
bækur hafa verið umritaðar og á
þann hátt liáð mikilli útbreiðslu ogj
konust hjá eyðileggingu.
Við höfum nú séð að' veturinn
á umliðnum öldum, fært
Members of the Commercial Educators’ Association
H'/JVyV/PBG
E. J. O’SULMVAN,
M. A. Pres.
Stofnað 1882. — 33. Ar.
Stærsti verzlunarskðli 1 Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöðu_ kennir bókhald,
hraðritun. vélritun og aS selja vörur.
Félvlc hæstu verðlaun á lielnissýningunni.
Einstakiingskensla. Gestir velkomnir, einkum
kennarar. ölluin nemendum sem það eiga
skilið, iijálpað til að fá atvinnu. SkrifiS, lcom-
ið eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista
meðmyndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Portage Ave. Cor. Fort Street.
Enginn kandidat atvinnulaus.
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tala. M. 4370 215 8?merset Blk
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coil. of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physlcians, London. SérfræClngur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (ft mðti Eaton’s). Tals. M. S14.
Heimili M. 2696. Tlmi til viBtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræOiagar,
Skrifstofa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avenue
Áriton: P. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TEtEÍ>UONE GARRY 380
Offick-Tímar: 2—3
Heimili: 776 Victor St.
Teiepbone GARRY 321
Winnipeg, Man.
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P Garland
IÖGFRÆÐINGA*
801 Electric Railway Chambers
Phone: Main 1561
r _ Aðalatvinnuvegum okkar er hefir,
bjartara og sumariö lengra.. ^ar |)annig háttað, að þeir krefjast: okkur margþætta þjóðlega menn-
glymur hamarinn við steininn 1 miklu meira vinnuafls að sumri en >ngu. Hann hefir gefið okkur
námunum; þar nstir plogunnn I vetri . En x fjármaður getur hirt heimihsiðnaðinn, þjóðlegan og
þíða jörð flesta vetrardaga; oxin. |)ann húfjárstofn um vetur, sem; samrýmdan staðháttum og aldar-
fellir tren og gufan knyr hjohn til j sex menn hafa veriö ag afJa fóg_ i fari Hann Jiefir lia]dig vjö Jista.
Þar er vinna, j urs um heyannir_ Sjórinn er!smekk þjóðarinnar og glætt feg-; — ~ ~ ~
dauður á vetrum, norðanlands, ogl urðartilfinninguna. Hann hefir auðskilið mál, þegar þess er gætt,
fiskibátar Norðlendinga
Fjóra mánuði
$45.00
Elnstaklings
kensla
Sveltanemenduni
útvegað
liúsnæði.
Metropolitan ^usiness |nstitute
WIXNIPEG Plione Main 2529 MAMTOBA
i IM VERZLUXARSKÓLIXN í XÖTÍBAR STÓRHÝSI.
Ágæt kensla I verzlunarfræði. NútíSar kenslutæki notuð. Kenn-
ararnir hafa notið praktiskrar kenslu og æfingar og hafa þvl reynsl-
una fyrir sér. Sérstök stund lögð á að hjálpa tornæmum. Vér hjálp-
um þeim, sem út skrifast. til að fá vinnu. Vér látum pðstinn flytja
lexíur heim til þeirra, sem ekki geta dvalið- langdvölum að heiman.
SKHIFIr) TAFARLAUST EFTTR UPPLÍSIXGUM
eirðarlausrar veltu.
fjör og líf, nær því jafnt á öllum
ársins tíðum; þar er ætíð aflafjár
að vænta, og aldrei hlé á eirðar-
lausri starfsemi á öllum sviðum
þjóðlífsins.
En hér er vcturinn að nokkru
leyti, hvíldartími mannanna, eins
og hann er hvíldartími náttúrunn-
ar. Að vísu höfum við ekki lagst
í.dá, eins og maðkurinn. Því hef-
ir veturinn orðið okkur myrkur og
þungur i þúsund ár — rökkur-
dimmur og langur — meS hríðum
sínum, fannfergi og raunaþunga.
Á þetta þarf ekki ao minna.
Vetrinum hafa méð réttu verið
eignaðir dökkustu skuggar þjóð-
lifsins. Hjátrúin forna, hræðslan
við djöfla og drauga, var vetrar-
merki. Varanlegra vetrarmerki er
þó framkvæmdarleysi þjóðarinnar,
hugleysi til starfa og trúleysi á
landið. Alt eru þetta brot af vetr-
arskugganum mikla.
En íslenzki veturinn á einnig
mikla birtu. Hvað er bjartara en
sólarskinið á mjallarhlíð? Eru
nokkur geislabrot fegurri og fjöl-
skrúðugri en þau, sem stafa af
iðandi norðurljósum, mánaskini og
stjörnubliki yfir hjarni og svella-
lögum?
Jú, tólgarkertið og lýsislampinn
hafa borið fegurri birtu. Sú birta
hefir lýst lengra inn í vetrar-
myrkrið — inn í þjóðlífsmyrkrið.
Lítum nú inn í forna íslenzka
baðstofu.
Það er skammdegi. Hríðin lem-
ur þekjuna; það er dragsúgur í
löngum göngum, alstaðar skugga-
legt og dapurlegt, úti og inni.
Fjármaðurinn kemur inn, þreyttur,
svangur, blautur og frosinn. Þjón-
ustan kemur frá rokknum, hýr og
kinnarjóð, dregur af honum vos-
klæði. færði honum vatn í bala og
lagar til í rúminu hans. Eldhús-
stúlkan kemur frá sínum störfum,
rykug og rauðeygð, með kaldar
fætur og sára góma. Hún sezt við
rúmið sitt, þvær sér og greiðir,
hefir fataskifti, fæturnar hlýna,
fykið hverfur og reykjarmerkin;
hún er orðin öll önnur: rjóð og
-sælleg eins og hinar meyjamar.
Síðast kemur húsfreyjan með
alla askana og trédiskana. Hverj-
um er deildur verður að sínu
rúmi: nægur saðsamur matur, er
veitir neytandanum hita og
ánægju.
Það hlýnar í baðstofunni.
Rökkrið færist óðum yfir. Mat-
aráhöldin eru “borin fram” og
rokkarnir færðir út í hom. Alt er
þögult; hver hallast að sínu rúmi.
Það birtir í hugum þó í liúsum
dimmi; menn færast andlega nær
hver öðrum í rökkrinu.
Inn \ ið “húsið” er rúm “ömmu”.
Allir hyggja þangað, þó að rúmið
Joseph T. Thorson
islenzkur lögfræðingur
Áritun:
CAMPBELL, PITBLAOO & COMPANV
Farmer Ðuilding. * Winnipeg Man.
Phon* Main 7540
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Pklkphonei garry iJÖO
Office-tímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor Stroet
rEI.KPVIOXEi GARRY 763
Winnipeg, Man.
Gísli Goodman
' TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Homi Toronto og Notre Dame
Phone Uelmlll»
Qarry 890
Garry 2988
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J ó'argent Ave.
Telephone Aherbr. 940.
I 10-12 f. m.
Office tfmar < 3-6 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hkimili 467 Tororito Street —
WINNIPEG
TKLKPHONK Sherbr. 432
J. J. BILDFELL
fa8teicnA8ali
fíoom 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóBir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
i
því verða
að standa í nausti að vetrinum.
\ egna þess varð vetrartiminn að
mestu ónýtur til . atvinnureksturs
utan liúsa, og vegna þessa varð
heimilisiðnaður sjálfsagður á
Iiverju heimili.
Um margar aldir hefir þessi
iðnaður verið að breytast eftir
aldarfari og þjóðarkjörum. Ef-
laust hefir verzlunareinokunin eflt
hann einna mest og gefið honum
víðtækara svið. Einokunin neyddi
heimilin til að búa að sínu og
verzla sem minst.
Flestir sveitamenn lifðu t. d. á
búmat, mestmegnis, og svo fisk-
meti, í skiftum fyrir landbúnaðar-
afurðir, enda var þá innanlands-
verzlunin meiri og margbreyttari
en nú á dögum, þá var brauðið
hátíðamatur en hangikjötið hvers-
dagsfæða.
Mest öllu kjöti og smjöri var
eytt í landinu sjálfu. Lítið var
keypt af útlendum matvælum, bús-
hlutum, fatnaði og öðrum þægind-
um. Þegar vörumar urðu verri
°g dýrari í búðinni, var meira
leggjandi i sölumar til að fram-
Ieiða þær heima.
h rá þyi í fornöld eru landaurar
taldir í álnum og fiskum. Og ein-
okunarkaupmenn kölluðu reikning
sjávarmanna “fiskreikning”, en
landbænda “prjónlesreikning”.
1 Þetta svnir að á öllum öldum hef-
ir gjaldeyrir landbænda verið ull-
arvarningur. Flestum öðrum
landbúnaðarafurðum hefir verið
eytt heima. Allrar ullarinnar var
aldrei þörf á heimilunum, hún
hlaut að verða verzlunarvara, og
hinum ódýra vetrartíma var þá
varið til þess, að gera hana svo
verðmæta, að hún nægði til allra
verzlunarþarfa búsins.
En auðvitað var ullin fyrst og
fremst hagnýtt heima. Allur fatn-
aður var heimaunninn úr íslenzkri
gefið þjóðinni fróðleiksþroska, að betri eru litlar tekjur en engar
kent henni að afla sér fróðleiks. og tekjur, betra að verja tímanum til
viðhalda honum. einhverrar nytsamrar framleiðslu,
' En eitt er einkennilegt við þessa en láta hann alveg ónotaðan. Við
vetrarmenning. Hún er fremur höfum því í of stórum stíl einskis-
öllu öðru heimilismenning. Hún metið heimilisiðnaðinn. Við höf-
gerði heimilið að ofur itlu sjálf- um þar beitt líkr/ aðferð og með
stæðu konungsríki, sem fátt þurfti skógana. Og með þessu höfum
þessum stöðum, nema þess hefirj
verið getið til, að þau hafi borizt
fvrir árstratimi, og rekið þarna.
Nú er þar hvergi vatn, og varla
deigan dropa að sjá.
við gert okkur mikinn fjárhags-
legan og menningarleagn skaða.
Svo mætti virðast, að andlega
' heimilismenningin ætti aðl dafna
' öllu betur þegar iðnin hverfur.
! En revnslan sýnir, að lesararnir
j þagna með rokkunum. Andleg
samnautn heimilanna hefir horfið
að sækja til annara, en skipaði
þegnunum saman í þétta heild.
Eins og alt heimafóíkið safnaðist
að ljósinu í dyrastafnum með
handavinnuna, eins safnaðist það
saman alla vökuna til sömu and-
legu nautnar.
ÖU sönn menning er bygð upp
af mörgum kvnslóðum; hún er því ur daglega lífinu, þvi nú leita flest-
kynslóðaverk, þar sem ein kyn- ’r ser fróðleiks utan við heimilin:
slóðin hleður ofan á þann grund- ÞaS er eins ogT öll bygging heimil-
völl er hin eldri lagði. Sumar- anna hafi gliðnað, þegar menn
störfin okkar hafa verið skamm- úættu að safnast saman að vinnu
vinn; þau hafa oftast fallið k °S lestri. Eg vona að allir sjái að
undan kynslóðinni sem vann þau. Iler er alvarlegt mál á ferðinni,
Það eru vetrarverkin okkar — mal sem varðar þjóðemi vort
andlegu verkin kvnslóðanna — miklu, og væri sérstakt umliugsun-
ar og umræðuefni.
En í þetta sinn vil eg einkum
snúa mér að efnalegum áhrifum
þessarar þjóðlífisbreytingár.
* * *
sem standa “óbrotgjörn í bragar
túni”. Móðir þeirra verka er
heimilismenningin, sem alt af hélzt
við og þroskaðist, sem arfur horf-
inna kynslóða, fram yfir miðja
nítjándu öld.
* * *
Vist er um það, að víða þarf að Beinagarður frá fornum iarðöldum. af kolunum’ hreinasta auðsuppspretta
grisja skóga venjunnar svo ljósiðj ____ j ef þau reynast svo vel sem á horfist.
í norðvestur horni Nebraska Guðmundur hefir nú varið um sjö
Framh.
íslenzku kolin.
Um þau farast “Vísi” þannig orð
29. Júlí:
Það var skýört frá því í Vísi í
gær, að nú væri Guðm. E. J. Guð-
mundsson kominn með sýnishorn af
/tolunum að vestan.
Vísir hefir hitt Guðmund að' máli
og séð kolin og reynt þau lítilsháttar.
Kolin líta vel út. Þó virðast þau
vera allmiklu lausari i sér en stein-
kol og léttari. Þau brenna vel, en
eru ekki hitamikil-, eftir þeirri
reynslu, sem Vísir hefir fengið.
Guðmundi segist svo frá, að kol
þessi séu tekin úr fjallshlíð, þar sem
tiltölulega mjög lít/ill þungi.hvílir á
kolalögunum, og telur hann engan
efa á þvi, að kolin verði miklu þétt-
ari og þá um leið miklu hitameiri,
þegar inn undir fj'allið dregur. —
Kolalagið — eða lögin — þau eru 5
eða 6, eru afar þykk og þvi mikið
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage antl Edmonton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Er
aS hitta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsíml: Main 4742.
Heimili: 105 Ollvla St. Talsfmi:
Garry 2315.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 Tlse Kensington.Port.&Smitli
Phone Main 2597
s- *• ■lOUBPSON Tals. sherbr, 2766
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIfiCANlEflN og FI\STEICN/\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON
íslenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phot)o Main 57
WINNIPEC, MAN.
A. S. Bardal
B43 SHERBROOKE ST,
sebir líkkistur og annast
am úifarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
ra's He mili Garry 2161
„ Office „ 300 og 378
falli
svo
á nýgræðinginn. En hitt er
fávislegt, að fella gömlu hlynina • , .
úðinr ör, , y , rikis eru í etnum stað tveir haug-
aður en nygræðingur kemur í . , . 6
skörðin. Þá getur landið orðið aðjar; æSl Stonr’ fullir af beinum
örfoka eyðimörk. j dýra er lifað hafa fýrir meir en
Stofnar hinna islenzku birki- tveim miljónum ára, að því er vís-
skóga hafa verið feldir og 'hlíðarn- indamenn halda. Til þessara
ar blásið upp. ] hauga fara lærðir menn pílagríms-
A líkan hátt hefir farið með [ ferðir, að grafa upp beinin og
beimilismenning okkar. Fyrst féll
skoða þau, og setja saman af þeim
heila skrokka. Þessir hólar hafa
reynst hin mesta gullkista fyrir þá,
sem dýrafræði stunda. Þessi dýr
lifðu á þeirri öld, þegar þar voru
flóar og mýrar, með stórum vötn-
—- II ---------- „ , .--------------------ö____ um, sem nú er sandur og eyði-
ull- t llin veitti vetrinum nær því!°g fljótlega varð viðkvæðið þetta: mörk, og dóu út, þegar jarðar-
(‘þrjótandi iðnaðarverksvið. En j "Þa?l borgar sig ekki að framleiða gróður breyttist, og ýms lífsskil-
svo var það fleira en ullin, sem! blutina heima”. Það var ólíkt mas- vrði. Beinin eru af tröllvöxnum
veitti verkefni, og hagnýtt var | minna að kaupa ódýra smekklegaj köttum, Ijónum, vatnahestum,
Nær því öll búsáhöld voru j muni í búðinni. Heimilin 'hættu að j þeim dýrum, sem nefnast
búa að sínu. Alt
heimilisiðnaðurinn. Hann hlaut að
falla, að tímans dómi, segja menn.
í öðrum löndum hefir stóriðnað-
urinn fengið yfirhöndina. öld-
umar frá mannfélagsstraumunum
berast hingað, jxótt hægfara séu,
jiúsund krónum í kolaleitina, og er
varla von til þess að hann geti meira,
enda ótvíræð skylda landsins—þings
og stjórnar—að taka mál þetta að sér
og rannsaka það til hlítar, hvort
staöhæfingarnar um notagildi jiess-
ara kola eigi ekki við rök að styðj-
ast.
Ef engu væri ver eytt af lands-
sjóðsfé, en Jjv'í sem i þessa rannsókn
færi, og það þótt niðurstaða rann-
sóknarinnar yrði gagnstæð vonum
manna — þá væri vel farið og fé
landssjóðs vel varið.
heima
heimasmíðuð: alls konar munir
voru smíðaðir í heimasmiðju, frá
pájnum, ljánum, skeifu og nöglum
og alt að nálinni. Allflest matar
ilát voru heimasmíðuð, alt frá ám-
unni að askinum. Islenzkur mat-
ur var etinn með íslenzkum hníf
og hornspæni, af trédiski eða úr
aski. y
Mætti þannig lengi telja, og sýna
hvernig neyðin hefir kent þjóðinni
að búa að sínu, spinna og vefa sér
stakk eftir vexti, eftii^ aldarfari og
staðfháttnm. ,
. En nú munu margir ætla að
þessi íslenzki vetrariðnaður hafi
se 1 skugga. “Segðu okkur núlverið fegurðarsnauður og þýöing-
sögu”, segja liörnin, “rétt eina”.arlítill til að þroska listagáfu þjóð-
og-
moro-
var seit og alt j pús”, en þau voru því líkust, sem
var keypt. Öll heimilin urðu að-;hross, flóðhestur, asni og gíraffi
fengin. Spunakonan við rokkinn j væru samsett i einn líkama. Enn
°S prjónana sína vinnur ekki nema'niá nefna gölt, miklu stærri -en þá
fyrir fjórða hluta fæðis síns. Hún1 sem nú gerast, og er sú beinagrind
er um þrjá daga að kemba og sögð 50 þús. dala virði.
spinna ullarpundið, en það verk er! Kringum haugana hefir risið
hægt áð fá unnið í góðum tóvélum upp lítið hverfi af tjöldum og
tyrir 50 60 aura. Slík alvinna skúrum, joarsem vísindamenn haf-
sýnist dauðadæmd.
Á þennan hátt féllu dómamir
þegar vélavinnan og stóriðnaðurinn
ast við, en stórmikið safn verkfæra
er til graftarins eru notuð, sýna
1 hvað þeir hafast að, jafnvel gufu-
kom fram í almætti sínu. En þrátt skóflur hafa þeir, því að þau bein
þrutu fljótt, sem lágn ofan á, og
yerður nú að grafa æði djúpt til
þess að finna þau. Ekki vita
menn, hvernig á því stendur, að
Noregi og víðar. Þetta er einnigjbein þessi skyldu hrúgast saman á
Skrifstofutímar:
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
Tals. M- 1524
G. Glenn Murphy, D.O.
Ostcopathic Physicían
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar i Winnipeg
335 flotre Dame Ave.
2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
Vér leggjum sérstaka ftherzlu & a6 |
selja meðöl eftir íorskrlftum lækna.
Hin beztu melöl, sem hægt er að tft,
eru notuð etngöng’u. pegar þér kom- j
ið meS forskriftina til vor, meglð þér
vera vlss um að fft rétt það sem j
læknirinn tekur tll.
COLCLE U GH A CO.
Notre Dame Ave. og Slierbrooke St.!
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftlngaleyfisbréf seid.
D. GEORGE
Gcrir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aítur
Sanngjarnt verð
Tals. G. 3112 3B3 Sherbrooke St.
fyrir slíka dóma sýnir reynslan, að
víða í löndum lifir heimilisiðnað-
ur góðu lífi og ber farsælan
árangur, svo sem í Frakklandi,
Sálmabókin.
Hin nýja sálmabók ldrkjufé-
lagsins er nú til sölu hjá féhirði
félagsins herra Jóni J. Vopna.
Utanáskrift Box 3144 Winnipeg
Man. Afgreiðsla á skrifstofu
Lögbergs.
Bókin er sérstaklega vönduð að
öllum frágangi. Kostar $1.50,
$2.25, $2.75, eftir gæðum bands-
ins; allar í leðurbandi. —
Þessi sálmabók inniheldur alla
Passíusálma Hallgríms Pétursson-
ar og einnig hið viðtekna messu-
form kirkjufélagsins og margt
fleira, sem ekki hefir verið prent-
að áður i neinni islenzkri sálma-
bók.
Lœrið símritun
Lærið símritun; júrnbrautar og
verzlunarmönnum kent. Verk-
leg kensla. Engar námsdeildir.
Einstaklings kensla. Skrifið eft-
ir boðsriti. Dept. “G”, Western
Schools, Telegraphy and Rail-
roading, 27 Avoca Block, Sargent
Ave., near Central Park, Winni-
peg. Nýir umsjónarmenn.
The London & New York
Tailoring; Co.j /,
Kvenna og karla skraddarar og loífata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
;Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2JJ8
Mrs. E. Coates-Coleman,
SérfraeÖingur ,
Eyöir hári á andliti, vörtum og
fæöingarblettum, styrkir veikar
taugar meö rafmagni o. s. frv.
Nuddar andlit og hársvörð.
BiÖjið um bækling
Phone M. 996. 224 Smith St.
Thorsteinsson Bros.
& Company
Byggja hús, selja lóöir, útvega
lán og eldsábyrgC
Fón: M. 2992. 815 Somrrset Bldg.
Helmaf.: G. 738. Wlnlpeg, Man.
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tal*. Garry 4368