Lögberg - 04.11.1915, Síða 5

Lögberg - 04.11.1915, Síða 5
-r V v & LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1915. 5 Bændur takið eftir! Allir kornkanpmcnn, scm nuglýsa á þessari blaðsíðu, hafa lögumi samkvæmt ieyfi til að seija liveiti fyrir bændur. peir hafa elnnig, snm- kvæmt kornsölulögum Canada, lagt fram svo ntikið tryggingarfé, að Canada Grain Commisslon álítur að þclr geti borgað bændum fyrir alt það kom, er þeir scnda þeim. Ijögberg flytur ckki auglýsingar frá öðr- um kornsölum en þeim sein fuilnæg.ia ofangreindum skilyrðum. TIIK COIjUMBIA PRESS, IjTD. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Kæri herra ! Megum viS vænta þesst a-g þú sendir okkur hveiti þitt i haust til sölu? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það þð ekki væri nema brot úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir fá, þá getur það munað þig talsverðu þegar um heilt vagnhlass er að ræða. Við erum einu fsledingarnir í Winnipeg, sem reka það starf að selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst viS til, a,Q þú sendir okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ðmakslunum. ViS ábyrgjumst aS hveiti þitt nái hæstu röS (grade) sem þaS getur fengiS og aS þú fáir fyrir þaS hæsta verS sem markaSurinn býSur. Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þig hafa sann- gjarna borgun fyrirfram i peningum út á vagnhlass þitt. Áform okkar er aS ná viSskiftum íslenzkra bænda I Vestur- Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verSur ðgert látiS af okkar hendi til þess aS tryggja okkur viSskifti þeirra framvegis. SkrifiS okkur hvort sem þiS viljiS á Jslenzku eSa ensku. MeS beztu ðskum, COLUMBIA GRAIN CO., I.TD. 242 Grain Exchange Building, Winnipeg. Talsími Main 14S3. Licenced Bonded Simpson-Hepworth Co., Limited 446 Grain Exchange, Winnipeg Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að skifta við Hveitiprísamir verða breytilegir og kornsöluruenn geta orðið yður að liði. VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins ög að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs.ciftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. KRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN S PFERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR 10c. VIÐSKIFTAMENN FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. KORNYRKJUMENN þegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún, hugsa bændur aS vonum mest um tekjurnar, hvernlg þeir getl selt hveitiS til þess aS fá sem mest I aSra hönd. Bændur sannfærast um þaS meS hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda hvettiS I heilum vagnhlössum og aS bezt er íyrir þá aS skifta við áreiðan- lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjösti og útvega þeim hæsta markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitið, skýra þeim frá markaðsverSi og gefa þeim gðSar bendingar. Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, eru verki sinu vaxnir og áreiSanlegir umboðsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Cliief Dcputy Grain Inspector. Geta bændur þvl fyllilega treyst honum til aS lita eftir sko'ðun, geymslu og vigt kornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er sent. peir eru "licensed” and “bonded”, svo bændur geta fyllilega treyst þeim. Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt f von um hærra verð siSar meir. SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvíkjandi. ötulir umboSsmenn geta veriS til ðmetanlegs gagns fyrir alla hveitisala. Komist I kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til ARBTLETT |& LANGILLE 510 GKAIN EXCHANGE, - WINNIPEG Edward Islend, til þess aö ræöa um sameining Austurstrandarfylkj anna sem rynnu saman viö öll hin fylk- in og mynduðu eina heild sem i sér fæli alla Noröur Ameríku er Bretar réöu yfir. Tupper var boðið að verða með- limur í leyndarráði Breta 1867, en tók því ekki fyr en 1870, og varð hann þá formaður leyndar- ráðsins. . Hann varð innanlands tekjumálaráðherra 1872 og toll- málaráðherra 1873. Bví hélt hann þangað til afturhaldsstjórnin féll. Hann var einn aðalmaðurinn til þess að fella liberalstjómina 1878, °g þegar Sir John MacDonald tók við tjórn varð Tupper verkamála ráðherra. 1889 var hann gerður að járnbrauta og skurða ráðherra. Sama ár varð hann riddari St. Mickael og St. George orðunnar. Hann var 'gerður að barón 1888. Tupper var þingmaður fyrir Cemberland kjördæmi í Nýja Skotlandi í 30 ár. Hann var fylk- isþingmaður þar þangað ‘til sam- bandið komst á 1867, síðan var hann sambandsþingmaður þangað til 1884, þá sagði hann af sér þing- mensku og var gerður að aðalum- boðsmanni fyrir Canada (Tligh Commissioner) ; en jafnframt hélt hann stöðunni sem járnbrautaráð- herra. Hann sagði þó af sér bæði ráðherrastöðunni og umboðsstöð- unni eftir þingið 1884. Rétt fyrir kosninguna 1887 tók hann aftur embætti í stjórninni og varð þá fjármálaráðherra og hélt því til 24. maí 1888. Var hann þá endur- skipaður aðalumboðsmaður fyrir Canada í Lundúnaborg og hélt því þangað til 1896 að hann varð for- sætisráðherra í Canada, en það ár var liberal flokkurinn kosinn og Laurier tók við. Frá þeim tíma gegndi hann ekki neinum opinber- um störfum, en fylgdist þó ávalt með öllum stjórnmálum af lífi og sál. Nokkur ár eftir að hann hætti opinberum störfum átti hann heima í Lundúnaborg, en flutti síðan til Bexley heiðar í Kent og þar and- aðist hann 30. október 1915. Þótt haniij væri orðinn fjörgam- all ferðaðist hann alloft til Canada og var þá fjöragur og lífsglaður sem ungur maður væri. Charles Tupper lifði lengst allra þeirra er skrifuðu undír sambandslög Canada og var hann oft kallaður faðir þeirra. Sonur hans erfir barónsnafn- bótina, sem hann hlaut frá Victoriu drotningu. Sá heitir Charles S. Tupper, þrítugur að aldri; á heima hér i Winnipeg og er lögmaður. Er þessi nafnbót sú fyrsta og eina er í erfðír gengur hér í Canada. VERÐUM AÐ LOSNA • • VIÐ VORURNAR Vörur Shipmans félagsins verða að seljast fyrir peninga án til- lits til hins upphafleg verðs. ÞVÍ græðir þú á hinu lága verði, sem í sumum tilfellum er fyrir neðan verksmiðjuverð. Með sérstaklega lágu verði seljum við Tungsten- glös, 25, 40 og f>0 eininga glös. Söluverðið er 20 cent, meðan þau endast. 50 Áhöld SSSTStó $5 til $10 25 Áhöld “fmóotíiMo.oo'á $10 til $15 Við liöfum mikið úrval at skrautlegum glervörum. Spyrjið eftir matborðsstofu lampanum sem kostar $6.00 ----0----- Shipman ElectricCo GJALDÞROTA 290 Graham Avenue, - - Winnipeg Pöntunum utan af landi verður sérstfkur gaumur gefinn. Við spörumyður peninga. BITAR B. L. Baldwinson hélt því fram á mánudaginn að dans væri brjál- semi — og hann færöi býsna góð rök fyrir máli sínu. Tvö orð hafa enskunni bæzt nýlega. Annað er “Howdenism”, og þýðir alt það sem er svo óvand- að í breytni manna, að ekkert orö er til nógu ljótt yfir það. Hitt er sögnin “To winklerize” og þýðir að koma á góðu skipulagi í búnaðarkenslu. DOMINION. Hinn nýi leikur, “Life’s Shop Win- dow”, sem leikinn verður í Dominion Ieikhúsinu af leikflokknum þar, tek- ur áhorfendurna tvisvar yfir hafið áður en leikurinn er á enda. Fyrsti þáttur eru falleg ástamál milli tveg&Ja ungra persóna. Bernard Chetwyn, ungum Englending, er komið fyrir á bóndabýli til að læra Iandbúnað^áður en hann fer til Ame- ríku, þar sem ætfast er til að hann setjist að á landi og verði hjarðmað- ur. Þá verður á vegi hans ung, fall- eg og munaðarlaus stúlka, sem hann fær ást á og giftist; hún heitir Lydia Wilton. Hann fer til Vesturheims, skilur ungu konuna eftir og ætlast til að hún komi á eftir sér, og þegar hún fer til hans kemur hún með son þeirra. Þá er sýnt hjarðmannaheim- ili hans úti í óbygðum Vesturlands- ins. Sex ár líða hjá; hjarðbóndinn, sem alt af er önnum kafinn, tekur ekki eftir því, að konu hans leiðist— en höggormur í mannslíki læðist inn á heimili þeirra, að nafni Eustace Pathm. Hann fær ást á konu hjarð- mannsins og reynir að lokka hana á burtu. Lydia er ekki ráðalaus í vandræðum sínum—en það tekur aðra ferð yfir hafið áður en heppileg endalykt kemst á. “Life’s Shop Window” á Domin- ion næstu viku, verður mjög “spenn- andi” á að horfa. PANTAGES. The Toozonins, áhrifamiklír Ar- abiskir leikarar, sýna sig fyrst og síðast á Pantages. Þeir eru tíu að tölu og gera ýmsar íþróttir, sem eru alveg dæmalaiísar, — enda er þetta aðalstykkið, sem sýnt verður næstu viku í því leikhúsi. En svo eru fleiri, sem skemta þar og verður prógram leikhússins eitt það bezta þessa viku. Allur heim- ur kannast við Donald’s Dog and Donkey leikara, sem eru alv'eg sér- stakir í sinni röð. Samhliða Don- ald’s Dogs verður sýndur sorgarleik- ur, sem nefnist “A Day at Ellis’ Is- lar.d” og hefir hinn ítalski leikari Maurice Samuels, aðal hlutverkið. 1 The Hazel Kirk’s Trio og Prince- ton og Yale sýna sig í leik þeim er nefnist “Hundrað mílur frá New York”, og þar að auki hreyfimyndir. WALKER “Daddy Long Legs” er aðal að- dráttaraflið á Walker leikhúsinu | þessa viku. Það er gleðileikur, sem | andar unaðslega yfir áhorfend- j urna líkt og júníblær, og ekkert gleðirikara en hann hefir sézt hér lengi. Miss Renee Kelly er forkunn- ar fögur ensk leikmær, sem allir unna líkt og Judy Abbott, og er það helmingur af gildi allra gleðileika af þessu tagi. “Daddy Long Legs” margsannar það, hversu fólkið er sólgið í gleði- leik sem er siðbætandi og viðkunnan- legur. Þar sem menn geta hlegið og bros'að og felt samt tár öðru hvoru. Þannig er leikurinn “Daddy Long Legs.” Margaret Anglin, mesta leikkona i Canada, byrjar á vikustarfi í Walker næsta mánudag 8. Nóv. Meðan hún er hér leikur hún tv'o hina beztu leiki: “The Divine Friend” eftir Charles Phillips. þar sem hún leikur Maríu frá Magdölunl, mesta tilfinn- ingahlutverk, sem hún hefir nokkru sinni leikið. Þá leikur hún og “Bev- erly’s Balance”, sem er gleðileikur eftir Paul Kester. Hún leikur i þeirri röð, sem hér segir: “The Divine Friend” á mánudag, fimtudag og föstudag að kveldinu og síðdegis á lugardag; en “Beverly’s i Balance” á þriðjudag, miðvikudag og | laugardag að kveldinu og síðdegis á miðvikudag. Felag Miss Anglin er mjög stórt, með því að á mörgu fólki þarf að halda í “The Divine Friend”. Sem María frá Magdölum sýnir hún hina dýpstu tilfinningu og í “Beverly’s Balance sýnir hún óumræðilega gleði. Það sem hér er talið verður sýnt á Walker á þessu ári: Vikuna frá 1. Nóv.: “Daddy Long Legs.” Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904 SEGID EKKI “EG GBT ERKI BORGAÐ TANNLÆKNI NC.” Vér vitum, atS nú tengur ekkl alt atS ðskum og erfltt er aC elenaat •klldlngra. Bf til vlll, er oss þaC fyrlr beztu. paB kenntr osa, aem verCum að vlnna fyrlr hverju oenti, að meta glldl peninga. M1NNI8T þeos, aC dalur sparaður er dalur unnlnn. MINNIST þees elnnlg, að TENNUK eru oft meira vlrði en peningar. HJEILBKIGÐI er fyrsta spor til hamingju. þ vl verðlð þér að vernda TKNNURNAR — Nú er timinn—hér er staðurinn til að láta fcn tll tennur yOmr. Mikill sparnaður á vöuduðu tannverki EINSTAKAB TKNNUR $5.00 HVKR BESTA 32 KAIi. GULL $5.00, 22 KAKAT GULLTKNNUR Verð vort áralt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága rerð. HVEItS VKGNA RKKI pú ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? •ða ganga þœr lðulega úr skorðum ? Ef 'þœr gera það, flnnið þá tann- lsekna, sem geta gert vel vtð tennur yðar fyrlr vægt verð. EG sinnl yður sjálfur—Notið flmtán úra reynslu vora við tanulækalnfsi $8.00 HVALBEIN OPID A KVðLDUM DE. PAESOITS McGllEEVY BLOCK, PORTAGE A\' E. Telefónn M. 889. Uppi yflr Grand Trunk farbréfa skrifatofu. Nýjar vörubirgðir SÆí 0fr konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Vikuna frá 8. Nóv.: Anglin. Vikuna frá 15. Nóv.: I Iilington. Margaret Margaret “The Tvær vikur frá 22. Nóv.: | Birth of a Nation.” V’iku í Des.: Cyril Maud. Aðra viku í Des.: “The White Feather.” ORPHEUM Söngleikur Gus. Edwards fyrir ár- ið 1915 byrjar á Orpheum næsta mánudag og er eitthvert það skemti- legasta sem hugsást getur. Það er jafnvel ennþá tilkomumeira þótt styttra sé en fiinn frægi söngleikur ársins, er lengst var leikinn á Broad- vvay í “Legitimate Houses”. 1 söng- leik Edwards eru sex tjaldabreyting- ar og endist hann í eina klukkustund. Sjálfur lcikur Edward aðal atriðið. Með honum verða þeir Cuddles og George, sem þegar eru alþektir fyrir frábæra listfengi. Söngur og gleði mætast í leik þeim er Jack Allman og Sam Dody hafa kallað “Re-Incamation.” Er sá leik- ur langt fyrir ofan meðallag og syng- ur Jack Allman þar aðdáanlega. The Volunteers syngja þar nokkuð, sem aldrei hefir heyrst fyr og öllu tekunr fram. Dans verður þar sýndur vandaðri en nokkru sinni áður. Enskir dans- menn, sem syngja mætavel, verða þar líka. “The Crisps” hafa dregið að sef fólk með danslist sinni að und- HENRY AVE. EAST Limited WINNIPEG Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards anförnu. Þeir hafa haft McIntjTe og Heath í “The Ham Tree,” og gefa þeir ekki eftir þeim, sem beztir eru. Eitt af því, sem þeir dansa, er “The Wooden Soldier” og ber mjög f öllu öðru. Page, Hack og Mack standa held- ur ekki neinum að baki. Þeir sýna allskonar iþróttir, en það undrast allir, að þeir skuli ekki fyrir löngu Það kostaryður EKKERT að rcyna Record &tiur en þér kaapiW rjéoiaakllriada. RECORI) er einraiit skilvindaa, lem he/t á við fyrlr bwndur, er kmfa ekki fleiri en 6 KÝR Þegmr þér reyniW þe«sa vél, rnunut þér brátt gannfwraitt nm. att bún tekur öllum öftrum fram af lému 8t«*rð t>s verði. Ef þér noti* RKCORI), fái* fcér nieira smjör, hón er au*veidarf metlferíar, trauatari, au*hr«dnaat)ri og $ei(l n\o lágn verði, afc aðrir geta ekki eftir leiki*. SkrifiS eftir aöluskUmálum og «1- um upplýsingum, til The Swedish Canadian Saies Ltd. 234 Logan Avenue, Wlnniped. hafa drepið sig á glæfra íþróttum sínum. Leon systurnar og félagar þeirra sýna alllskonar íþróttlr. Þær hanga t.,d. á tönnunum á járnstöng. 4 « S Ó L S K I N. Eg elska. Eg elska hana mömmu mína, sem er alt af sv’o góð við mig. Þegar eg var ósköp lítill og illa lá á mér á nóttunni, þá vakti hún yfir mér, þeg- ar aðrir sváfu. Eg skal ekki gleyma þvi. Eg elska' hann pabba mínn, sem vinnur allan daginn, kemur þeim þreyttur á hverju kveldi og verður að fara snemma á fætur á hverjum morgni til þess að vinna fyrir mér á meðan eg er svo lítill, að eg get það ekki sjálfur. Eg skal aldrei gleyma því. Eg elska litla bróður minn og litlu systur mína, sem leika sér við mig og lofa mér að eiga alt með sér; en hve eg er sæll að eiga svona góð systkin. Eg skal aldrei gleyma því. Eg elska gömlu ömmu, sem situr svo oft undir mér í rökkrinu og segir mér sögur. Hún hefir sagt mér svo ákaflega margt fallegt. Eg skal aldrei glcyma því. Eg elska hann gamla afa með gráu hárin og hrukkótta andlitið; hann var einu sinni lítil drengur, eins og eg. Eg hefi oft lofað honum að vera góður drengur og eg skal 'aldrei gleyma því. Eg elska guð, sem hefir gefið mér svona góða foreldra, svona góðan afa og ömniu og svona góð systkini. Eg skal alt af vera honum þakklátur, og eg skal alt af elska hann, eg skal aldrei gleyma honum. Sig. Júl. Jóh. —Æskan. Sólskinsbréf frá börnum. Kæri ritstjóri! í dag voru spurn- ingat í Sólskini, og eg ætla að svara þeim. 1. —Að verða góður leiðtogi kven- fólksins, framförum til góðs. 2. —Mér þykir vænna um mömmu, af því hún hefir ein mest barist fyr- ir mér í 13 ár. 3. —Að ganga á skóla er framfara- vegur, en að leika sér er bara eðli. 4. —Þegar sumarið byrjar, þá lifna nýjar lífsvonir, en veturinn færir kulda. 5.—Jólin eru byrjun allrar gleði í barnalegum hjörtum af þeirri á- stæðu, að alt er þá ljómandi hjá fá- tækum og ríkum, en afmælisdagur- inn minn er eins og hver annar dagur. 6.—Hundar sýna mikla trygð, en kettir ekki eins. Þetta er mín skoðun. Bróðurlegast, María Hanson, 13 ára. Box 763 Selkirk. P.S.—Eg er nú ein heima og er búin með verkin mín og svo fer eg að gera þetta. Gátar. 1. Hvar bjóða hrafnamir hver öðrum góða nótt? 2. Hvenær sástu kirkjuna sein- ast alþakta af hrossbeinum? 3. Konungar og prestar, herra- menn og bændur neyta þess, en þó kemur það ekki á nokkurs manns borð ? 4. Bóndi átti sjö hross i haga, Drepur eitt, hvað voru þau þá mörg? SÓLSKIJST. BARNABLAÐ LÖGBERGS 1. AR. WINNIPEG, 4. NÓVEMBER 1915. NR. 5. Baddi stóð á hleri. “Baddi” var hann kallaður. Eig- inlega hét hann Bjarni; en átti litla systur, er Anna hét og var yngri en hann. Þegar hún var að byrja að tala sagði hún alt af “Baddi” í stað- in fyrir Bjarni, og þetta nafn festist v'ið hann. Baddi var í rauninni allra bezti drengur en hann var stundum óþekk- ur og stökk út til að leika sér þegar hann átti að vera að læra. Hann kunni þess vegna aldrei það sem honum var sett fyrir, hvorki í barnaskólanum né i sunnudagsskól- anum. Kennarinn hélt, að hann væri ó- sköp ónýtui* að læra; reglulegur tossi. Einu sinni hafði Baddi stolist burt úr skólanum og verið að leika sér einhversstaðar. Mamma hans og pabbi vissu ekkert um þetta. En svo voru þau einu sinni í kirkju og þar mættu þau kenaranum hans Badda. Það var stúlka, sem var ósköp góð við börnin, en þótti það leiðinlegt, þegar þau svikust um að læra, því þá var eins og hún væri ónýtur kennari. Hún sagði þeim frá þvi, að það væri leiðinlegt með hann Badda litla; hann v'æri svo fallegur og greindarlegur drengur, en hann hlyti að vera ósköp einfaldur, auminginn; hann kynni aldrei neitt; honum væri víst ómögulegt að læra. Hún sagði, að sér þætti vænt um hann og hún héldi að hann væri ó- sköp góður, en samt hefði hann nú stolist burtu af skólanum einu sinni um daginn. Baddi liáttaði snemma þetta sunnu- dagskveld; en þegar hann hafði sof- ið nokkuð lengi, vaknaði hann aftur og var alveg hissa á því, að pabbi hans og mamma v'oru ekki háttuð. Hann settist upp, fór ofan úr rum- inu, læddist niður stigann og að fram herbergisdyrunum. Þær voru aftur,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.