Lögberg - 04.11.1915, Side 8

Lögberg - 04.11.1915, Side 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1915. fcs 14 ÉááÍB* Vörur með ábyrgð Vér heyrum talsvert um þaö talaS nú á dögum, aS bezt sé aS kaupa vörur meS ábyrgS. Ágætt—ef ábyrgS- in er nokkurs virSi. BLUE RIBBÖN TEA er í þrefaldri ábyrgS. Á bak viS þaS er félag, sem í tuttugu ár hefir fengiS orS á sig fyrir ráSvendni og óhlutdrægni í viS- skiftum. Utan um hvem böggul er tvöfaldur pappír, svo teiS dofnar ekki. Og í þriSja lagi ábyrgjumst Vér aS skila peningum aftur, ef kaupendur eru ekki ánægSir. GETUR NOKKUR BODIÐ BETRI ÁBYRGÐ? Or bænum G. Thomas gerir svo vel viS klukkur og gullstáss aS enginn gerir betur og enginn ódýrar. ÞiS muniS hvar hann er. Hann er í Bardals byggingunni. Mrs. Ingveldur Jóhannesson frá Otto pósthúsi í GrunnavatnsbygS kom hingaS á miSvikudaginn frá Swan River; hafSi veriS þar kynnisferS hjá frændfólki sínu. 1 dánarfregn FriSfinns Þor- kelssonar í næstsíSasta blaSi Lög bergs var kona hans nefnd ÞuríS- ur Jónsdóttir, átti aS vera Jónas- dóttir. í bréfi frá Halldóri Danielssyni aS Wild Oak getur þess að þresk- ing sé langt komin og þaS sem eftir sé óþreskt sé mest í stökkum. “TíSindalítiS” segir Halldór “og þó mikil tíSindi og góS. GóS tíS, góS uppskera, almenn vellíðan og heilbrigSi; “en þaS góSa er sjald- an hávært”, segir Helgi biskup í ræSu; svo er þaS oftast í hverju sem er.” G. Thomas hefir noKkur 17 steina úr, sem hann selur meS hálfvirSi. Hann er í Bardalsbygg- ingunni. Mrs. H. Jóhannsson frá Howe pósthúsi í GrunnavatnsbygS kom til bæjarins á miSvikudaginn ásamt börnum sínum. Þau hafa keypt land þar úti, en sökum þess að þar er enginn skóli aS vetrin- um, ætla þau aS vera á Gimli, þangaS til í vor; var hún á ferS-110 vandaður inni þangaS. Eg hefi nú nægar byrgSir af “granite” legsteinunum “góSu” stöðugt viS hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aS biðja þá, sem hafa veriS aS biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS finn mig sem fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist aS gera eins v'el og aSrir, ef ekki betur. YSar einlægur, A. S. Bardal. ÞiS vitiS það að G. |Thomas gerir við klukkur og úr betur og ódýrar en nokkur annar. Vinnu- stofan hans er i Bardals bygging- unni. Queen Esther (Ester drotning) Hinn fagri hljómleikur, eftir Bradbury, verður sunginn af söng- flokk Skjaldborgar-safnaðar, með aðstoð annara söngkrafta, í Skjald- borg, Þriðjudaginn, 9. þ. m. Sam-, koman byrjar kl. 8 að kveldinu. Inngangseyrir er 35c. Hljómleik- ur þessi fylgir efni Esterar-bókar. Sagan um Ester, fátœku Gyðiaga- stúlkuna, sem varðdrottníng Persa- lands, hefir œtíð þótt ein hin til- finningaríkasta saga mannkynsins. í hljómleiknum eru þessar tilf’nn- ingar færðar í hinn dýrðlega bún- ing söngsins, svo allir hafa dást að sem heyrt hafa. Allur undirbún- rfir Jtfíírtr t; nl (nuj I clii [ver- [Fyrirspurn. Eg á land úti í bygð en bý þar ekki. Á næsta landi býr maður. Brunnur er á mínu landi og góð dæla í fpumpa). Nágranni minn hefir notað brunninn á minu landi. Fyrir nokkrum tíma braut hann dæluna, tók hana úr brunnmum og fleygði henni, en lét í brunninn nýja dælu, sem hann hefir svo notað. Hann hefir aldrei fengið leyfi til þess að nota brunninn og aldrei borgað neitt fyrir. Nú vill hann taka dæluna. Hefir hann rétt til þess? Svar: Nei. Bezt er að biðja friðdómara að loka brunninum og merkja dæluna til þess að hægt sé að þekkja hana ef nágranni þinn tekur hana. Friðdómarinn ér skyldur að gera þetta. Leiðandi bók. Það hefir verið siður að velja sér bók á árinu eftir útgáfufjölda bók- arinnar. Ef eftir því er farið, þá ætti Dodd’s Almanack að vera í tölu þeirra, því þar sem aðrar bækur eru gefnar út í þúsunda tali, er Dodd’s Almanack gefið út í miljónum. 1916 útgáfan er nú prentuð og er eins og að undanförnu full af merk- is viðburðum, auk höfuð tungla gangi, og ýmsum viðburðum sem frá er skýrt af canadiskum mönnum. Tíminn sannar reynsluna, og sann- arlega hafa Dodd’s nýrna Pillur stað- ist reynsluna. Fyrir tuttugu’og fjór- um árum v'oru þær að eins þektar af einum manni, sem hafði eytt æfi sinni til að uppgötva lækningu við nýrnaveiki. Pillur þessar hafa reynst eins vel og vonast var til, enda notar fólk þessa lands þær tvrsvar sinnum meir en fyrir fáum árum—og bókin litla, sem um þær ræðir, er orðin kær- kominn gestur á hverju heimili. Ef þér hafið ekki fengið þessa bók þá skrifið til Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto, og þeir munu senda yður hana tafarlaust með pósti. íslenzk vinnukona getur fengið stöðuga vist hjá íslenzku fólki á á- gætis heimili í bæ. Ritstjóri vlsar á. Getið er um að Hallgrímur Benson frá Narrows hafi verið á ferð; átti að vera Hallgrímur BraMson. 1 _____________ Þorsteinn Þorsteinsson banka- stjóri biður þess getið að nann hafi fengið $27 í opnu bréfi sendu með pósti frá Lundar. I umslag- inu var ekkert nema seðlarnir; ekki ein einasta lína. Sá er sendi er beðinn ?ð gera svo vel að senda Þorsteini nafn sitt og láta hann vita til hvers peningarnir eiga að vera. Utanáskrift til hans er Northern Crown Bank Cor. William Ave. & Sherbrooke St., Winnipeg. Munið eftir að veita athygli auglýsingunni frá St. Louis Fur <S*J Hide Co. \ Einsöngva syngja: Miss E. Tborvaldson, “ M. Hertnann “ M. Anderson “ Gliver “ S. Hinriksson Mr. H. Thórólfsson “ P. Bardal “ W. Albert “ B. Methusalemsson Píano-leikari: Miss S. F. Fredricksoa Söngflokksstjórí: Mr. D. J. Jónasson. GLEYMIÐ EKKI 9. NÓVEMBER Fyllið húsið! Þakklætishátíð heldur Tjaldbúð- arsöfnuður fimtudaginn 18. þ. m. í Tjaldbúðarkirkjunni. Verður þar góð og vönduð skemtun. Nán- ar auglýst síðar. Thos. H. Johnson ráðherra og J. J. Vopni fóru vestur til Argyle á laugardaginn og dvöldu þar í nokkra dága. Þarf ekki að taka það fram hversu'rausnarlega þeim var tekið hjá Argylebúum. Islenzka fánann á póstspjaldi hefir G. S. Breiðfjörð gefið út í réttum litum. Á spjaldinu eru einnig myndir af Jóni Sigurðssym og Hannesi Hafstein og er þetta prentað neðan undir myndirnar: Jarðarávextir til Vetrarins. Kaupið nú. Verðið hækkar óðum. Við höfum nú á járnbraut- arstöðinni til sölu það sem hér er talið: Eitt vagnhlass af kálhausum, lc. pund. hjá v'agninum, íyíc. pundið heim flutt, þegar keypt eru 200 pd eða þar yfir. Vagnhlass af ágæt- um Alberta kartöflum, 75c. mæl- irinn ébush.J við vagninn, en 80c. heimflutt, ef 5 mælar eru keyptir minst. Blóðrófur eru 75c. mœl. Stná- rófur (carrots) 75c. mœl.. Hvít- rófur (turnips) 50c. mœlirinn—alt heim flutt. Handa þeim, sem úti á landi búa skipum við vörum út í v'agn til flutnings fyrir sama verð og sendum hvert sem er. D.G.McBean 245 Main Street Phone Main 1678 Winnipeg Til fólksics úti á lacdinu. Nú er tími til þess að selja hænsnin ykkar; akurhæsn, gæsir og aðra alifugla. Bíðið ekki til hátiðanna. Komið nú þegar; þið getið fengið betra verð einmitt nú. Við þurfum að kaupa slátr- aða fugla, sem eru sérstaklega valdir, með haus og löppum; sveltið þá áður en þeim er slátr- að. Verð er sem hér segir: Hænt...........I5-I6c Gæsir og endur.I5-I6c Tyrkja.........l8-20c Hænur og hanar.I2-I4c Þetta verð helzt stöðugthéðan af. — Við erum viljugir að borga þetta verð eða selja fyrir ykknr gegn ómakslaununt. En þegar þið sendið, v'erðið þið að taka það fram, hvort það sé til umboðssölu eða það sé selt okkur. Öryggishnífar skerptir raj SAFETV Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þirin bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Razop & Shear Sharpening iCo. 4. lofti, 614 Buildera Exchange Grinding Dpt. 33S Portage Are., Winnipeg í Bardals Block finnið þér mig, enn á ný reiðubúinn til að gera alt gull og úrsmíði eins vel og ódýrt og hægt er. Gömlu viðskiftav'inir mínir ættu ekki að gleyma þessu. G. Thomas. Um það er talað hér í bænum að breytt verði skilyrðum þeim sem nú gilda fyrir þá, sem um bæjarstjórnarsstöður sækja. Eftir núgildandi reglum verða bæjar- stjómarmenu að eiga að mmsta kosti $500 skuldlausa eign, og framkvæmdarráðsmenn 2000 dala eign. Þessu krefjast verkamenn að sé breytt. Vilja þeir láta af- nema með öllu eignarskyldur bæj- arráðsmanna og láta framkvæmd- arráðsmenn aðeins setja veð eða hafa ábyrgðarmenn. Sýnist krafa þeirra vera einkar sanngjorn. Það eru hæfileikar og heiti, en ekki eignir, sem eiga að stjórna hverju sem er. Sú stefna að útiloka eignalausa menn frá því að láta þjóðfélaginu í té hæfileika sína, Jón Sigurðsson, einn hinna mestu er á en^ri mannúð né sanngimi Jón Danielsson kom sunnan irá Dakota á fimtudaginn eftir 4 mán- aða dvöl þar. Hafði hann verið á Mountain og þar í grendinni. ^ atnabygðirnar. Getur Aldrei í manna minnum segir hann | hann hafi byrjað á Skeyti kom frá H. Hermann starfs- manni Lögbergs, sem nú ferðast um hann þess, vesturenda að uppskera hafi verið þar eins j bygðarinnar og hafi ferðast um- mikil og í haust. Sumstaðar 52'hverfis Kandáhar. Þykja honum mælar af ekrunni af gömlu lan li. Árni Jóhannsson frá Narrows kom til bæjarins á fösturaginn. Var hann á ferð norður til Le Las, þar sem hann verður við fiskiveiðar í vetur hjá Jóni H. Jónssyni. Kandaharsbúar góðir heim að sækja og greiðir í skilum , þvi hann hafði þegar fengið Lögberg borgað hjá hverjum einasta kaupanda þar grendinni. Stúlka óskar eftir vinnu á góðu heimili úti á landi nálægt Winnipeg. Er góð saumakona. Ritstjóri Lög- bergs visar á. Guðsþjónustur Nóv.: I Mozart Elfros kl. 3 e.h. — Sunnudaginn 7. kl. 11 f.h. og í Allir velkomnir.— H.S. Benedikt Hjálmsson kom ut- an frá Grunnavatnsbygð á föstu- daginn. Hann hefir verið þar úti alllengi. Mr. Jóhann Sigtryggsson bóndi í Argyle-bygð, kom til bæjar um miðja fyrri viku; hann fór heimleiðis aftur á mánudaginn. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú m&tt J áöatoiaBurinn' trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. Halldór Anderson frá Hensel, N. D., kom vestan frá Elfros, Sask., á mánudaginn, hafði dvalið þar viku- tíma; þresking er svo að segja búin þar vestur frá en mikið eftir ó- þreskt austur með C.P.R. brautinni beggja megin við Yorkton; hafði snjóað þar talsvert. I Dakota sagði Mr. Anderson hafa verið mesta upp- skeru í manna minnum. Mr. Ander- son kvað bændajárnbrautina vera notaða núna um uppskeru og flutn- ingatímann þar syðra, en ekki sagði hann að svo mikill flutningur væri þar að hún borgaði sig aðra tíma ársins. stjórnmálamanna á Islandi.” “Hannes Hafstein, fyrverandi ráð- herra íslands.” En undir fánan- um sjálfum er þetta: “Hinn nýi íslenzki fáni. ísland nýtur nú þess réttar að hafa sinn eigin fána. Þessi réttindi voru veitt af kón- unginum sumarið 1915.” Orðin eru öll á ensku, er það gert sökum stríðsins. Ragnar Johnson frá Narrows kom til bæjarins á föstudaginn, vestan frá Daupin. Var hann þar að kaupa gripi og kom með þá hingað inn til sölu. tjex þumlunga snjór sagði hann að fallið hefði í Daupin fyrra mánudag og hefði það tafið mjög þreskingu. Hann bygð. OVERSEAS LINIMENT hefir beztu meðmaeli við eftirfarandi sjúkdómum: Sínagigt Taugar igt Lendagigt Kverkabólgu Vöðvagigt Fótaveik Höfuðverk Ágaett fyrir al!a í- Hálsbólþu bróttamenn sem Tognun • geta meitt aig eða Mari tognað. Vitniíburðir berast daglega frálaekn- uðu fólki í Toronto, Ontario, þar sem áburðurinn er búinn til. Vér látum hann í flöskur í Winnipeg fyrir fóik í Vestur Canada. Með Jdví að vér vitum að áburðurinn hefir oft og mörgum sinnum stöðvað þrautir samstundis getum vér óhikað mælt með honum til lesenda þessa blaðs. Með þeim skilyrðum að ef þér eruð ekki ánægðir eftir að þér hafið reynt áburðin þá getið þér skilað glasinu att- ur og fengið peninga yðar til baka taf- arlaust. Verð $ 1.00 flaskan 6 flöskur fyrir $5.00. Ðorgist fyrirfram. Sent hvert sem vera vill. DVERSEAS LINIMENT WESTERN AGENCY P. O. Box 56, Winnipeg:, Can. Geiið svo vel að nefna Lögberg þegar þér sendið pantanir. Norsk-Ameríska línan Ný farþegaskip með tveimur skrúfum “KRISl IANAFJORD” og “BERGENSFJORD” í förum milli NewYork og Bergen í Nor- egi. Frá Bergen eru tíðar ferðir til Islands. Fardagar frá New York: “Bergensfjord” 16. okt. “Kristianafjord” 6. nóv. “Bergensfjord” 27. nóv. “Kristianafjord” I 1. des. Skipin fara 250 mílur norður af ófrið- ar svæðinu og fara frá New York til Bergen á minna en 9 dögum. Umfargjöld, lýsingar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolis, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, Innheimtir skuldir 265 Portag^c Ave. Tals. M. 1 734 Win nipeg Fíolín smiðir. F. E. Hanel snill- I ingur sem fíólín- smiÖur. Býr til bæði fíolín og Cellos rftir pöutun. Gerir við gcmul bljóð- færi svo veíað þau verði eins og rý. Vinnur fyrir Irægustu listamenn og befir meðmæli beiria. 302 Birks Blr*g., Winnipeg Tals. M. 1848 DANARPREGN. Mrs. C. Jónasson varö fyrir þeirri miklu sorg, þremur mánuö- um eftir andlát eiginmanns hennar, |a8 missa dóttur sína ÞuríSi 23 ára. Var hún fædd 25. Janúar 1891 í StraumfirSi á Mýrum, dáin 1. Októ- ber að heimili móður sinnar, Park- vale, Red Deer. Banameiniö var nýrnatæring. Var þaö sár missir, þar hún var elzt þeirra barna og mesta stoð rrióöur sinnar, haföi fyr- irtaks hæfileika og fagra framkomu. Er því hugheil hluttekning allra, sem til þektu, meö móöur og börnum í þeirra miklu sorg. G. S. ísafold er vinsamlega beðin aö taka upp þessa dánarfregn. Sérstakur blettur hefir verið vígöur í Brookside kirkjugarðinum til þess að grafa þar hermenn. Fyrsta jarðarför þangaö fór fram ! kona núna í vikunni sem leið. Hann kom heim særður úr stríöinu i febrúar og dó á sjttkrahúsinu fyrra miðvikudag. Botnia sem getiö var um í síð- asta blaöi aö komið hefði til New York, var ekki það skip sem búist var viö. Þaö var norskt skip, er Olafur Johnsen hafði leigt frá Noregi, en vegna þess að nafnið var sama töldu menn víst að það væri “Botnia” danska gufuskipa- félagsins. Jóhannes Sveinsson frá Otter- burne var í bænum á sunnudaginn ásamt konu sinni. Ekki sagði hann mikla uppskeru þar úti; landið miður fallið til akuryrkju; fremur ófrjótt. Norris forsætisráðherra, Dr. Thornton mentamálaráðherra og Waugh bæjarstjóri eru komnir heim aftur úr Ottawa för sinni. Norris notaði tækifærið þar eysrra til þess' að sýna sambandsstjórn- inni fram á þá óhæfu sem hún er að vinna með því að banna bænd- fór um svokölluð “Riding Moun- um vesturfy>l<janna óhindraða tain” og fanst honum sem það , kornsolu t.l Bandaríkjanna. sem væri uppnefni að kalla það fjöll, þegar borin væru saman við fjöll á Fróni. Rafnar kom til Mr. o Skyldi engum mæðrum detta í hug Guðrún Goodman yfirsetu- í Leslie þegar þær lesa kvæði Guðmundar Guðmunlssonar til Jórunnar yfirsetukonu. Séra Rúnólfur Marteinsson flutti skilnaðarræðu í Skjaldborg á sunnudagskveldið og var kirkjan troðfull uppi og niðri. Hvatti hann söfnuðinn til starfs og hug- rekkis; lýsti því yfir að séra Carl Olson hefði verið send köllun, en ekki getað tekið henni. Sjálfur j kvaðst hann mundu prédika síð- asta sunnudag í hverjum mánuði, en þangað til nýr prestur fengist yrði allur söfnuðurinn ð prestur. Mr. og Mrs. Ó. Freeman að 711 Pacific Ave. mistu fósturson sinn 7 ára gamlan 19. október. Hann hét Stanley Edward og dó á Kings George hospítalinu úr barnaveiki. Hann var jarðsunginn af séra B. B. Jónssyni. vera Á sjöunda hundrað nýir meðlimir gengu í I.O.F. félagið í September. Búist er við þúsundi þennan mánuð- inn, að minsta kosti. Bendir þetta ó- neitanlega til þess, að félaginu hafi fremur en hitt græðst fylgi við það að koma fjármálum sínum í óyggj- er um i síðasta blaði og lét mikið af góðum viðtökum hjá þeim. Harður dómur var það sem ^ iiugh John McDonald lögreglu- andi horf, þótt sumum gömlum með- 1 Mrs. Bogie hjá Daupin, sem getíð (lomar> > Winnipeg dæmdi á fimtu- | limum fyndist í fyrstu hart að þurfa daginn var. Bláfátæk, háöldruð aö greiða ögn hærra gjald en áður. og heilsulítil kona hafði stolið Hrakspár þeirra, sem félaginu voru vörum sem virtar voru á $150. an<lyígir, hafa þvi sýnilega að engu Hún var fyrir' skömmu komin frá 1 _____________ Englandi. Heimilið hafði enga1 fyrirvinnu og gamla konan hafði lasna dóttur fyrir að sjá. Dómur- inn var þannig að hún skuli vera Sigurjón Christophersson frá Baldur og Gerða dóttir hans komu til bæjarins á þriðjulaginn. Sig- urður var að leita sér lækninga j hjá Dr. Brandson. Miss Christo- pherson kvað kvenfólkið í Baldur vera einstaklega duglegt að vínna fyrir Rauða kross félagið. Hver einasta stúlka hefir lært þar að prjóna, sem ekki kunni að taka Iykkju aður. Sömuleiðis vinna þær að þvi af alefli að safna jóla- gjöfum handa hermönnunum og útbúa þær. Árni Eggertsson flutti ræðu í Weston á fundi sem þar var hald- inn á fimtudaginn. Hann fylgdi eindregið fram spamaðarstefnu í stjórn bæjarins og hét því ef hann yrði kosinn i framkvæmdarraðið í fangelsi i hálft ár og svo flutt í að láta vera eitt fyrsta verk sitt að 1 úurl: lielm t11 Englands aftur. Það Stúdentafélagsfundur verður hald- inn kl. 8.30 e. h laugardaginn 8 Nóv. í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar. Áríðandi að allir með- limir komi. Blað er gefið út hér í bænum, er “Single Taxer” heitir. Er einn í stjómamefnd þess landi vor P. M. Clemens bygginga- meistari. Páll hefir ritað mikið um einskattinn, bæði í xslenzku blöðin og hin ensku, og hefir álit á sér fyrir að vera einn hinna fremstu og fróðustu talsmanna þess máls. I vmna að launalækkun embættis- manna bæjarins; og það til muna. — Er Árna trúandi til þess að draga ekki af sér ef til þesskonar orustu kemur. Séra Guðmundur Arnason var í bænum um helgina, kom norðan úr Narrows bygðum. Hann býst við að skreppa vestur í Vatna- bygðir og flytja þar fyrirlestur, konan kí,C®' ' Wynyard og víðar. Ekki býst hann við að fara suður fyr en New Yo.k Life. sannaðist fyrir réttinum að hefði haft ráðvendnisorð á sér og . . . . , aldrei brotið bág við lögin áður. 6 'r 10 ’ kyrJar hann þá á heim- Svona dómar eru þjóðinni van- sPeklsnami 1 Chicago, án þess þo virða og landinu skaði þegar þeir,aS akve8a a« hætta við prestsskap. eru bornir saman við aðra dóma Marteinn kaupmaður Jónasson frá Víði var í bænum um helgina i verzlunarerindum, og var kona Abrahamssonar, sem verið hefir á Ninette að und- kans meS konum; 1131111 fór norður Mrs. Anna Abrahamsson að 961 j undir öðrum kringumstæðum. Garfield St. andaðist á fimtudag-! -------------- inn var eftir langan lasleika. Hún! Björnúlfur Davíðssonj málari, var ekkja Jóns H_______________7 'SBSBBSBSS&l_ sem dáinn er fyrir skömmu. anförnu og unnið þar að iðn sinni, úi R‘verton a þriðjudaginn til þess Fluttust þau hjón hingað vestur 1(0111 til bæjarins á laugardaginn, aP vera Þar a kátíðinni; var hann fyrir 35 árum. Mrs. Abrahamsson snöggva ferð. Fór hann þangað, ein,n a^ forstöðumönnum hennar. var 70 ára að aldri og lætur eftir út aftur og býst við að verða þar sig eina dóttur, sem gift er Guð- framvegis um óákveðinn tíma. mundi Gíslasyni trésmið. | kveðst hafa næga atvinnu. —____________ I -------------- Mr. H. Holm úr Víðibygð í Andrés Helgason frá Baldur Nýja íslandi kom vestan frá! kom til Winnipeg á þriðjudaginn Argyli á laugardaginn, hafði hann verið þar við þreskingu. að leita Brandson. sér lækninga hjá Dr. Bandalag Skjaldborgar safnað- ar, Bjarmi, hefir ákveðið að halda útsölusamkomu (Bazar) í Skjald- borg á föstudaginn og laugardag- inn 10. og 11. desember. Verða þar margir eigulegir munir. Nán- ara auglýst siðar. A tímabilinu frá 1. júlí til 30. september 1915 borgaði New York Life félagið $17.644,335,41 (seyt- ján miljónir, sex hundruð, fjöru- tíu og fjórar þúsundir, þrjú hund- ruð, þrjátíu og fimm dollara fjörutíu og eitt cent) til félags- manna sinna. Af þeirri miklu upphæð voru $6,777,476,34 borgað fyrir 2210 dánarkröfur, en $10,- 866,859,07 til lifandi manna er ábyrgðarskírteini hafa, samkvæmt samningi þeirra við félagið. í þessu sambandi er vert aö geta þess að nú fá engir lífsábyrgð sem búnir eru að ákveða að ganga í stríðið. Væri því hyggilegt fyrir ungu mennina að kaupa sér góða lífsábyrgð sem allra fyrst, ef svo kynni að fara að þeir færu á víg- völlinn síðar. Færi svo að herskyldi yrði lög- leidd i Canada, mundi enginn fá lifsábyrgð keypta undir vissum aldri meðan þetta blóðuga stríð stendur yfir. ITALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHflS. GUSTJirSON, Eiganoi Eina norræna hóteiið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skilrnálar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finniÖ E. H. Williams In.nrance Asent 606 Ijlndsay Block Phone Maln 2075 TJmboðsmaður fyrlr: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, Bifreiðar, Burglary og Bonds. JVörn gegn lungna- veiki. Hvenær sem kvef v'erður langvar- andi eða seint gengur að lækna “La- grippe”, þá er ekkert meðal betra ert Emulsion of Cod Liver Oil. Það hefir góðar verkanir á lungpin og lugnapípurnar; er styrkjandi og kraftgefandi. Lýsi vort er ekkert betra en annara, en það er nýtt og þess vegna gott til inntöku. Verðiö er 35c. FRANKWHALEY Hrescription TOrnggiút Phone She>-br. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St, Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—á öllu verði. $1.00 við móttöku og 81.00 A viku Saumavélar, brúkaðar og nýjar; mjög auðveldir borgunarskilmálar. Allar viðgerSir mjög fljótt og vel af hendl leystar. pér getið notað bif- reið vora. Phone Garry 821. J. E. BRYANS, 531 Sargent Ave., Winnipeg. H. EMERY, hornl Notre Rnme og Gertie Sts. TAI.S. GARRY 48 ÆtliS þér að flytja yður? Bf ytSur er ant um aB húsbúnaður yðar skemmist ekki 1 flutnlngn- um, þá finnið oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaðar- grein og ábyrgjumst aS þér verð- 18 ánægS. Kol og viður selt lægsta verSi. Baggage and Express Lœrið símritun I-iærife slmritun; Járnbrautar oj* verzlunarmunnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. "G", Western Hohools, Telesrraphv and lta.il- roading, 607 Builders’ Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. Eldiviður Hringið upp Garry 4572 Allskonar e’c/iviðuródýr, góð afgreiðsla Fæit í atór- og smátölu. Sérstök kjör fyrir stórhýsi, Cor. Willitim & Tect mseh

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.