Lögberg - 11.11.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 11. NÓVEMBER 1915.
5
Bændur takið eftir!
Alllr kornkanpmcnn, sem auglýsa á þessarl blaðsíðu, liafa lög-urn
samkvæint leyfl til að selja Iiveiti fyrir bændur. Jieir hafa einulg, sam-
kvæmt kornsölulögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að
Canada Graln Commisslon álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt
það kom, er þeir scnda þeim. Lögberg flytur ckkl auglýsingar frá öðr-
um kornsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðum.
THE COGUMBIA PHESS, UTD.
TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA!
Kæri herra !
Megum við vænta þesst ag þú sendir okkur hveiti þitt I haust
til sölu?
Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það þó ekki væri nema brot
úr centi fyrir hvert bushel hærra en aðrir fá, þá getur það munað þig
talsverSu þegar um heilt vagnhlass er aS ræSa.
ViS erum einu ísledingarnir i Winnipeg, sem reka þáS starf aS
selja hveiti fyrir bændur, þess vegna mælumst viS til, a$ þú sendir
okkur hveiti þitt til sölu gegn venjulegum ómakslunum.
ViS ábyrgjumst aS hveiti þitt nái hæstu röS (grade) sem þaS
getur fengiS og aS þú fáir fyrir þaS hæsta verS sem markaSurinn
býSur.
Ef þú æskir þess, þá erum viS reiSubúnir ag láta þig hafa sann-
gjarna borgun fyrirfram 1 peningum út á vagnhlass þitt.
Áform okkar er aS ná viSskiftum islenzkra bænda i Vestur-
Canada og selja fyrir þá korn þeirra. Ekkert verSur ógert látiS af
okkar hendi til þess aS tryggja okkur viSskifti þeirra framvegis.
SkrifiS okkur hvort sem þiS viljiS á jslenzku eSa ensku.
MeS beztu óskum,
COUUMBIA GRAIN CO., LTD.
242 Grain Exchange Building, Winnipeg.
Talsími Main 1433.
Licenced Bonded
Simpson-Hepworth Co.,
Liraited
446 Grain Exchange, Winnipeg
Góðir kornsölumenn fyrir bœndur að
skifta við
Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn
geta orðið yður að liði.
VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA
KORNYRKJUMENN
Pegar ágæt uppskera er í nánd eins og nú er hún, hugsa bændur
aS vonum mest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveitiS til þess aS fá
sem mest i aSra hönd.
Bændur sannfærast um þaS meS hverju ári, aS ráSlegt sé aS senda
hveitiS I heilum vagnhlössum og aS bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiSan-
lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta
markaSsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSi
og gefa þeim góSar bendingar.
Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, eru verki slnu vaxnir
og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel
fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Grain Inspector.
Geta bændur því fyililega treyst honum til aS lita eftir skoðun, geymslu
og vigt lcornsins. Hann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er
sent. peir eru “licensed” and “bonded”, svo bændur geta fyllilega
treyst þeim.
Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt í von
um hærra verS stSar meir.
SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viSvikjandi.
ötulir umboSsmenn geta veriS til ómetanlegs gagns fyrir alla
hveitisala. Komist I kynni viS þá og sendiS hveiti ySar til
ARBTLETT & LANGILLE
510 GRAIN EXCHANGE,
WINNIPEG
Óhegndir glœpamenn.
24. júní 1915 var sambands-
stjórnin neydd til þess aS láta
rannsaka hervörukaupin og svikin
í sambandi viS þau. Sá heitir
Charles Davidson er til þess var
skipaður, og John Thompson hon-
um til aöstoðar.
Þessi nefnd hefir ferbast um
^alla Canada í alt sumar og haust
og rannsakaS, og viö hverja eín-
ustu rannsókn hefir það sannast
að stór fjárdráttur og svik hata
átt sér stað.
Það sannaðist og var játað að
mörgum þúsundum dala hefði
verið stolið í sambandi við með-
alasölu til notkunar á vígvellinum
og var W. F. Garland þingmaður
fyrir Carlton kjördæmi sá seki.
Honum hefir enn ekki verið
hegnt. Eftir hverju ætli sé verið
að bíða?
Það var sannað við þessa rann-
sókn að 166 sjónaukar fyrir her-
menn, voru seldir í stríðið á $52,00
hver, sem ekki voru nema $20.00
virði. Þar var $32.00 stolið af
hverjum sjónauka, eða alls mikið
á sjöunda þúsund dollars. Þar
var sá seki T. M. Birkett frá
Ottawa. Honum hefir ekki verið
hegnt enn. Eftir hverju ætli sé
verið að bíða?
Við rannsóknina sannaðist það
ennfremur að á meðalaöskjum og
hitamælum tók maður $7,000 fram
yfir sanngjaman ágóða. Sá heitir
T. W. Browlee frá Ottawa er það
gerði. Honum hefir ekki verið
hegnt enn. Eftir hverju ætli sé
verið að bíða?
Það var sannað að Stewart Mc-
Cleneghen formaður conservativa
félagsins i Qttawa dró undir sig
ranglega $8,000 í sambandi við
vörur er hann seldi í stríðið. Hon-
um hefir ekki verið hegnt enn.
Eftir hverju ætli sé verið að bíða?
Það sannaðist enn fremur áð
“Russell Motor Co.” frá Toronto
dró sér ranglega $10,000 i sam-
bandi við hjólhesta 0g vagna, er
það seldi í stríðið. Fyrir þetta
hefir ekki verið hegnt Eftir
hverju er verið að bíða?
Það er sannað með rannsókn að
tveir neðansjávarbátar voru smíð-
aðir fyrir stjórnina I Chile, er
kostuðu 818,000. Þessir bátar
vora svo lélegir að Chile stjórnin
vildi þá ekki, þegar til kom. Mc-
Bride stjórnarformaður í British
Columbia keypti þá af Chile
stjóminni og seldi þá i stríðið
fyrir $1,150,000 eða $342,000
meira en þeir kostuðu. McBride
hefir ekki veriö hegnt. Eftir
hverju er verið að bíða?
Þetta eru aðeins örfá dæmi af
ótal mörgum; en þau nægja til
þess að sýna hversu vandaða
menn stjómin velur sér til trúnað-
arverka; og hversu röggsamlega
hún gengur eftir hegningu fyrir
þjófnað og rán þegar það kemst
upp um hennar eigin menn.
Rétt lífsbyrjun.
Hamingjusamur er sa piltur
eða sú stúlka, sem notar hvert
tækifæri til þess að afla sér ment
unar. Ungur maður eða ung
stúlka sem nú á dögum byrjar
lífsbaráttuna án mentunar, hefir
sannarlega ekki hæga framtíð.
Foreldrar, gefið sonum yðár og
dætrum tækifæri. Verzlunar
mentun verður þeim meira virði
en arfur. Þér getið enga betri
tryggingu veitt þeim; enga sem
veitir þeim ánægjulegri framtið,
meiri arð og meiri fullnægju.
Engir erfiðleikar geta rænt þau
mentuninni. Hún verður þeirra
eign eins lengi og þau lifa og
hafa heilsu. Jafnvel þó hinn
mentaði maður lendi í fjárhags-
legum erfiðleikum, þá á hann eign
sem skuldheimtumenmmir geta
ekki náð í, og það er stöðugur
fjársjóður sem 'gerir eigandanum
það fært að byrja að nýju með
heiðri, án þess að þurfa að taka
sér skóflu í hönd.
Bændurnir hér í landi tapa þús-
undum dala árlega sökum skorts
á verzlunar þekkingu. Lærðir
menn, verzlunarmenn og iðnaðar-
menn tapa eignum sínum og stöðu
VERDUM AD LOSNA
VIÐ VÖRURNAR
Vörur Shipmans félagsins verða að seljast fyrir peninga án til-
lits til hins upphafleg verðs. ÞVÍ græðir þú á hinu lága verði, sem
í sumum tilfellum er fyrir neðan verksmiðjuverð.
Með sérstaklega lágu verði seljum við Tungsten-
glös, 25, 40 og 00 eininga glös. Söluverðið er 20 cent,
meðan þau endast.
upprunalegt verð
$10.00 til $20.00 á
50 Ahöld
25 Áhöld uppiunalegt
verð
20.00 til $30.00 á
$5 til $10
$10 til $15
Við höfum mikið úrval af
skrautlegum gleivörum.
Spyrjið eftir matborðsstofu lampanum
sem kostar $6.00
Shipman ElectricCo
GJALDÞROTA
290 Graham Avenue, - - Winnipeg
Pöntunum utan af Iandi verður sérstskur
gaumur gefinn. Við spörumyður peninga.
sökum skorts á vérzlunarlegri
þekkingu. Hver einasti piltur og
stúlka ætti að læra að skrifa vel,
Iæra búreikning og verzlunar-
reikning, læra að búa út löglega
verzlunarsamninga, að skilja leigu*
samninga, lánsamninga, kaupsamn-
inga, eignabréf og sölubréf, læra
að halda reikninga og útbúa fjár-
hagsskýrslur, að stafa rétt og tala
enska tungu viðstöðulaust. Það
margborgar sig að kosta peningum
til þess að afla sér verzlunar
þekkingar.
Sterkasta verzlunar stofnunin í
Vestur-Canada er “Sucuess Busi-
rress College” í Winnipeg, með
deildum í Calgary, Vancouver,
Letbridge, Moose Jaw, Regina,
Weyburn, Amherst, Traro og
Monton. Deildir frá strönd til
strandar með yfir 3000 nemenda-
tölu árlega. Þessi skóli er alls
ekki sá elzti x Vestur-Canada; en
með sinum nýmóðins aðferðum,
fullkominni kenslu, og ágætu
tækjum, hefir hann vaxið síðan
1909, þegar hann var stofnaður,
þangað til nú að hann er sá
stærsti, sterkasti og áreiðanlegasti
verzlunarskóli í Canaaa.
1 júní í ár varð einn af nem-
endum hans aðal hraðritari Can-
ada, þegar Miss Marie Cauthier
frá Weyburn, Sask., hraðritaði
1033 orð án þess að ein einasta
villa kæmi fyrir, á fimtán mínút-
um. Hún er fyrsta canadiska
stúlkan sem hefir unnið þann
heiður. En framúskarandi verk
eins og það er aðeins mögulegt
þeirp, er á framúrskarandi skól-
um hafa lært.
Ef þér skrifið formanni skólans
herra F. C. Garbutt, eða D. F.
Ferguson aðalkennara við “Suc-
cess Business College í Winnipeg,
þá getið þér fengið ókeypis upp
lýsingar viðvikjandi öllu þeirra
starfi. Nemendur geta byrjað
hvenær sem er. Fæði og húsnæði
er útvegað, sé þess óskað. Fjögra
mánaða nám kostar aðeins $50.00.
Skrifaðu þig nú á skólann í
vetur, það borgar sig fyrir þig.
leikjum. Annar er “Beverlye’s
balance”, sem er gleðileikur. Þar
leikur hún stúlku frá Virginia;
hitt er sorgarleikur og heitir “The
Divine Friend”. Þar leikur hún
Maríu frá Magdölum. Beverly’s
balance” er leikið á mánudögum,
miðvikudögum, föstudögum og
laugardögum að kveldinu, og á
miðvikudaginn eftir hádegi. “The
Divine Friend” er xeiKinn á
þriðjudag og dimtudag að kveld-
inu og laugardaginn eftir hádagi.
Miss Margrét Illington er óvið-
jafanleg leikmær. leikur hér hinn
fræga leik eftir Henry Arthur
Jones, sem heitir “The Lie”, og
tekst frábærlega vel. Hún verður
á Walker mánudaginn 15. nóv. og
viku þar eftir á hverju kveldi og
eftir hádegi á mið-NÍkudag og laug-
ardag. Miss Illington og félag
hennar var í New York svo að
segja alt síðasta tímabil á Morris
leikhúsi og þar næst þriggja mán-
aða tíma í Chicago. Henry Arthur
Jones leikkonungurinn miklí heíir
ritað mörg leikrit og altaf hlotið
lof, en það er þó sagt að “The
Lie” taki þeim öllum fram.
Miss Illington leikur “Elinor
Shale” og brestur þar ekki á full-
komna leiklist. Sagan ef “The
Lie” er eins gömul og veröldin —
það er sjálfsafneitun.
“The Birth of Nation” er óvið-
jafnanlegur leikur. Er það skrif-
að af D.W.Gif fith. Það er sögu-
legur leikur úr borgarastríði
Bandaríkjanna og skipulagið sem
á eftir því kom. Það verður
leikið á Walker í tvær vikur og
byrjar mánudaginn 22. nóv. Þessi
mikli leikur hefir dregið að sér
athygli allra New York búa og
Chicago búa, Toronto búa og
fólks x fleiri stórborgum í þessu
landi og á Englandi. Mr. Griffith
hefir þar einnig lúðraflokk með
þrjátíu hluttakendum.
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og St.Jonn 2904
ORPHEUM
SEGID EKKI
“BG GET F.RRI BORGAB TANNI.ÆKXI NO.”
Vér vltiim, a6 nú gengur ekkl alt a6 öskum og erfltt er a8 eignart
skildinga. Bf til vill, er oss þa8 fyrir bsztu. þa8 kennlr ose, sera
ver8um a8 vlnna fyrlr hverju centi, a8 meta glldl penlnga.
MLNNIBr þess, a8 dalur spara8ur er dalur unninn.
MINNI8T þess elnnig, a8 TKNNUR eru oft meira virBl en penlng&r.
HKII.BIUGÐI er fyrsta spor tll hamingju. Pvl verBiB þér a8 vernda
TKNNUHNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurinn tll aS láta gen Tll
tenunr y»»r.
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 HVKR BKOTA 22 KAR, GULL
$5.00, 22 liAKAT GULLTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hnndruð manns nota sér hið lága verð.
HVERS VEGNA KKKi pú ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
e8a ganga þser lBulega úr skorðum p Kf þær gera þa8, flnnlB þá tann-
lækna, sem geta gert vel Vi8 tennur yðar fyrlr vægt verð.
EG Hlnni yður sjálfur—Notið fimtán ára reynslu vora vlð tsanlnknliigM
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVðLDUM
3D IR,. PAESOHS
McGREEW BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. $9». Uppi yHr
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
\T * • .. 1 • CV* timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir teguncium, geirettur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
fComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Auðurinn bezti.
Hver sem á himneska auðinn,
frá honum stelur ei dauðinn;
þó eigi’ hann ekki’ á sig kjólinn
er hann samt ríkari’ en sólin.
WALKER
Margrét Anglina henr dregið
fjölda fólks að Walker þessa viku.
Miss Anglina er canadisk stúlka
og hefir oft komið til Winnipeg
og altaf fengið fleiri vini eftir því
sem hún hefir komið oftar. I
þetta skifti leikur hún i tveimur
Þar verða tveir lekendur sem
fram úr skara næstu viku, það eru
þeir Willian Norris og Roshan-
ara, og auk þeirra Nan Halpærin,
sem öllum ber saman um að sé
vert að hlusta á. Á því er enginn
efi að “Mrs. Temple’s Telegram”
er með allra beztu gleðileikjum,
og leikur William Norris í því.
Roshanara kemur til Canada
með beztu meðmælum ýmsra út-
lendra leikmanna heimsfrægra.
Hún er alment álitin sú eina sem:
jafnast geti á við þá sem sýna |
Austurlandá dansa. Lipurð henn- j
ar er annáluð; hún hefir hlotið
mikið lof á Indlandi, þar sem;
faðir bennar er mikilsmetinn liðs-
maður í ensk ameríska liðinu.
Leikur Roshanara frábærlega
eðlilega og dettur engum í hug
annað en að hún sé Austurlanda
kona, svo eðlilega leikur hún.
Freeman og Dunham cru Þæði
höfundar og leikendur. Gleðilög
Dunhams eru talin þau beztu, sem
enn hafa heyrst. '
Tveir litlir hundar og óþekki
asninn hann Jerries era hæði hlægi-
legir og undrunar verðir. Sjaldan
Þetta erum vér
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone M. 765. Þrjú yards
hafa hundar verið eins vel æfðir,
og sama er að segja um asnann.
Þá má ekki gleyma fjórmenn-
ingunum Curtis, Armstrong,
Rhoades og Curtis, þeir syngja ó-
viðjafnanlega.
Nan Halperin syngur gleðisöng.
Hún er algerlega ólík öllum öðr-
Það kostar yður EKKERT
að reyna
Record
áður en þér kaapltt rJAmaskll vtndu.
RECORD er elnmiU nkilvlndan,
sem ber.t & vltt fyrlr bændur, er hafa
ekki fleiri en
6 KÝR
¥*e«;ar þír reynll þcHHu vél, munntl
þér brátt sannfmrast um. att búa
tekur nllum ötlrum frana af admu
stærö ok vorSl.
Ef |>ér notitl KHCOKD, fáitl p*r
meira smjör, hán er uutlveldavi
metlferöar, traustarl, aubhreiasathd
<>*{ hdt<1 kio luffii verftl, aft aftrir gel«
ekM eftir leikift.
gkrifift eftir söluskilmálnm of 111-
om upplýiingum, til
The Svvedish
Canadian Sales Ltd.
234 I.oxan Avenue, Wlnnlpof.
um í þeirri list. Margir hafa
reynt aðjlíkja eftir henni, en eng-
um tekist. Auk listarinnar er hún
sjálf sérlega aðlaðandi.
S ó L S K I N.
Fyrstur er hann, sem minn hirð-
maður var,
heppinn, sem ljósið í rófunni bar.
Þar næst hún kisa, sem karlæg af
trygö
kendi mér einstaka húsræknis
dygð,
folöldin, kálfarnir, fíflar á hól,
fiðrildin, lömbin um kvíanna ból.
Svo má ei gleyma’ ykkur blessuðu
ber
blóðrauðan munninn, sem kystuð
á mér,
bláhelgu geimar og brekkur og gil,
borgir og steinar með huldufólks
spil.
Lallar á palli, þið leggur og skil,
lifið nú blessuð, og dafnið þið vel;
finnið, ef getið, minn geimeglda
stokk,
gleðji sá auður minn smávinaflokk.
Krummi, minn krummi með
braskara brall,
í botnlausum skuldum, en hreik-
inn sem jarl
spranga þú enn um þitt horgrinda
hjarn
hrekkvís, sem þjófur, en glaður
sem bara.
Svanur, sem lyftir til ljóss minni
sál,
lóa, sem kendir mér elskunnar mál,
þröstur og spói, sem blíðsumar-
brag
bygðunum syngið hinn vorlanga
dag.
Vinir með ungana, eggin og dún,
unaði fyllandi grandir og tún
ó, hve eg ann ykkur ódáins her!
ekkert á foldu svo dillaði mér.
Hreiður og stekkur! slík æskunn-
ar orð
elsku mig binda við feðranna storð,
veraldar gátuna æðunnn em
útskýrir betur en ritningargrein.
Loks kemur himinsfns leiftrandi
bók
logandi þorsta, sem hjarta mér
skóp,
átt þú að vefjast í eilífum hjúp?
á eg ei framar að skoða þín djúp?
Skugga þinn, guð, sem eg dauð-
þyrstur drekk, —
dýrð þá sem gaf þetta bragð,
þennan smekk, —
skugga þinn (lieyri það himnar og
mennj
himneski guð, eg hef vart litið enn.
Sárt er að kveðja þann alheimsins
auð,
eilífa von, mundu bæta þá nauð?
fylg mér og lýstu mitt helfarar
hjarn,
hjarta mitt þráir að sofna sem
bam.
Huggun er stór, ef með alúð eg ann
öðrum þess njóta, sem gleðja mig
vann
blessuð sé jörðin af blíðvinum full,
börn litlu, takið nú öll þessi gull.
Grætið svo aldrei þá aumustu mús,
angrið ei fuglinn, sem hvergi á sér
hús;
öllum ef sýnið þið velvild og vöm,
verðið þið lángefin höfðingja
börn.
Hafðu svo, Svavar minn, himinn
og jörð
og heilsaðu vinanna glaðværa
hjörð;
sólin og gleðin og hamingjan holl
helgi hvem dag ykkar skínandi
koll.
BARNABLAÐ LÖGBERGS
I. AR.
WINNIPEG, 11. NÓVEMBER 1915
NR. 6
/ ---