Lögberg - 18.11.1915, Blaðsíða 2
2
IXXJBERG, FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1915
Til Matth. Jochumssonar
11. Nóvember 1915.
Þú andi krafts og kærleiks,
er klæddi hold og blóð.
Sem mynd af móður vorri
er mótað hvert þitt Ijóð.
í öllum svip og eðli
hún á þar merkin sín.
Já, það veit helgur himinn
að hún er móðir þín.
Frá norðurljósa leiftri
kom logi’ í þina sál.
1 gegn um heiðan himinn
þú heyrðir guðamál.
Að löndum Ijóss og skilnings
þinn léttur andi flaug;
þú drakst þar djúpa teyga
af drottins kraftalaug.
1 geislum sumarsólar
þú sást til himins brú.
Hvert blóm með blöðum sínum
var bók, er skildir þú.
/ hafs og storma stunum
við sjerka hamraborg
þú heyrðir, fanst og fylgdist
með fólksins djúpu sorg.
Ef blærinn blés um skóginnn
og bærði laufin hans,
þér fanst á fiðlu leikið
af fingrum skaparans.
í niði lítils lækjar,
sem létt við bakkann slóst, ' *
þú heyrðir barnið hjala
við heilagt móður brjóst.
Þú fórst í forna hauga
á fund við þann, er svaf,
og vaktir hann til viðtals
með vígðum geislastaf.
Þér allan sannleik sagði’ hann,
því sál þín var svo hrein,
að hvert sem hana sendir
frá lienni Ijómi skein.
Og “ Guð vors lands’’ það gaf þér,
að geta lœrt bað mál,
er bræðrum þínum þýddi
frá þinni djújm sál
þau guðspjöll, sem þú samdir
og sagan fegurst veit.
Þín móðurbæn var máttug
og mörg og regin-heit.
^ Þinn eldur logar enn þá
og áfram getur þrengst;
vér biðjum öll í eining,
að endist hann sem lengst.
Og þeyttu þúsund kyndlum
á þinnar móður arn
og halla síðan höfði
sem livílist leikþreytt barn.
JÓHANNESSON.
HEILBRIGÐI.
Fyr og nu.
Þess hefir áöur veriS getiS i
heilbrigSisgreinum Logbergs aS
hugsunin hafi óútreiknanlega
mikil áhrif á líkamslíSanina og
heilsu manna.
Legar um skurSlækningar er
aö ræSa rnætti svo virSast i fljótu
bragöi aö ekkert brysti á trygging
)>ess aö lækningin hepnaSist, ef alt
væri hreint og vel um búiS, þann-
ig aS ekki væri hætt við| spilhngu
i sáriö. Ef öll verkfæri og alt
sem 'til uppskuröarins þyrfti væri
við hendina; læknirinn góSur og
þeir sem meS honum ynnu. En
þótt ótrúlegt sé, þá væri þaS alls
ekki nægilegt.
ÞaS er sjúklingurinn, eöa hug-
arástand lians, jafnvel fremur en
nokkuö annaö, sem áhrif hefir á
lækninguna; þaS er ásigkomulag
sjúklingsins andlega, ef svo mætti
segja, sem þaS er aS miklu undir
komiö hvort bati fæst eöa ekki.
Ef sjúklingurinn er viljugur og
cinbeittur aö ganga undir skurft-
lækningu; ef liann hefir trú á því
aö sér geti IjatnaS; ef hann ber
fullkomiö traust til læknisms, sem
hlut á aö máli; ef liann er ánægö-
ur á hospitalinu; ef hann hefir
sterka lifslöngun og er glaSIyndur,
þá hefir liann margfalt meira
tækifæri ti! bata, en ef hann er
niöurbrotinn, örvæntir um bata,
trúir tæplega á læknirinn, er
óánægöur meö hospítalið og hefir
sljóa lifsþrá.
Þetta skildu menn í fornöld, ef til
vill enn þá betur en nú. Þegar
lesin er saga þjóðanna, t. d.
Grikkja, þá er þar allmikið aS læra
um hjúkrunar- og læknisfræði
þeirra tima. ÞaS er vist og satt
I aö hjátrú og hindurvitni voru
talsvert ráSandi; og tæplega er
liægt aS verjast brosi þegar lesið
er um sumar skoðanir forn
Grikkja á heilsu og veikindum'og
lækninga tilraunum. En þrátt
fyrir þaö er meiri hlutinn af að-
ferSum þeirra aðdáunarverður,
sérstaklega þegar tillit er tekiS til
þess hversu erfitt menn áttu aS-
stööu sökum þekkingar- og rann-
! sóknaskorts. ÞaS var aSallega
eftirtekt og athuganir, sem þeir
uröu aö byggja á allar sínar lækn-
inga tilraunir. En það -var með
þá eins og sjómennina, áður en
; leiðarsteinninn fanst; eftirtektin
var þa nákvæmari - og skarpari.
Sjómenn fóru milli landa leiSar-
j steinslausir og rötuðu aöeins eftir
afstöSu himintunglanna og öldum
■ og straumstefnum sjávarins.
! Meira aS segja hegSun fugla og
! fiska vísaöi þeim leiðir.
Þannig var það með hinar svo-
! kölluðu lækkningar í fornöld.
■ Eftirtektin og athugunin var
! )>eirra önnur hönd. Og þótt oss,
sem nú lifum, veröi þaS aS halda
I að lækningar Jæirra hafi veriö
: litilsviröi, þá skjátlast oss þar.
. baS sýna fornsögur og frásagnir
frá þeim tímum.
ÞaS var alment viðurkent hjá
Grikkjum að eitt aðalatriðiö viS
lækningar væri það, aS leiða hugs-
un hins sjúka sem mest frá hans
eigin ástandi og að einhverju
öSru sem vekti honum friS og
gleði og traust og von.
Þegar tímar liöu fram og vís-
indin efldust, varö læknum á sú
skyssa að treysta um of föstum,
köldum, ófrávikjanlegum útvortis
vísindareglum, en taka minna til-
lit til hins innra ásigkomulags hins
veika. f seinni tiS hefir þetta
aftur breyzt, og eru nú allir beztu
læknar einmitt farnir aS leggja
mikla áherzlu á andlegan styrk-
leik og hughreysti sjúklingsins.
Matthías Jochumsson.
öldungur bjartur!
. áttræður stendur
ýtur með drengjum
í braganna höll,
ungur t hjarta,
hvassmáll sem endur;
hljómar i strengjum
svo bergmála fjöll.
Ilauströðull fagur,
broshýr og blíður,
blessar nú skáldið
á hamingju-stund.
Sagnfrægur dagur
bendir og býður
bræðrum og systrum
á gleðinnar fund.
ii.
Lát, lsland, þína þökk með lotning hljóma
og þjóðar-fánann gnæfa hátt í dag;
lát þína hæstu lijartans strengi óma
til heiðurs þeim, er kvað þér margan brag.
Hve fagurt brosir sól á haustsins svæði,
er signir geislum tímans regin-höf.
“Ó guð vors lands, og lands vors guð” t kvæði
“vér lofum” hrærðir þtna stóru gjöf.
Þó sölni brá, er sól og vor t hjarta
og sjónin skörp að þýða tímans rök,
þvt enn er sama sannleiks-hvötin bjarta
og sama flug með vængja regin-tök.
Svo dýrðlegt haust er fáum leyft að lifa—
en lífsins braut er sifeld dular-rún.
Sé Guði þökk, vort skáld er enn að skrifa
og skreyta blómum landsins Sögu-tún.
Þú fósturlandsins fráni hróðmæringur
mteð fjör og eld og stál og gull t brag,
hvert islenzkt hjarta einum rómi syngur
þér ást og virðing fyrir liðinn dag.
Svo hátt og djúpt á sterka gígju strengi
á storðu feðra enginn lék sem þú.
Þitt nafn i Sögu letrað verður lengi;
það lýsti aldrei fegri sól en nú.
Með trú á líf og Ijós og kraft hins góða
þú lyftir drótt á ándans sjótiar hól.
Hjá menta-lindum, milli frænda-þjóða,.
þitt merki skein við helgri dagsins sól.
1 Friðþjófs kvæ&um hófst þú Tegner’s hljóma,
með helgan eld, við gullinn strengja klið;
og lbsen’s Ijóð þú lézt um Þorgeir óma
með list og þrótt, sem fáir jafnast við.
Þig elskar sérhver íslands drós og^drengur.—
/ dagsins verki lifir sæmd og hrós;
á öllum sVæðum sóng þinn hörpustrengur
með sannleiks gildi, trúarkraft og Ijós;
þú kvaðst um Hallgrím snilli-ljóð og Snorra,
er snertu lands vors dýpstu hjartarót.
Þinn andans hjör á velli skálda vorra
í vorsins hylling glóði sólu mót.
Sjá, myndastyttan hátt við himni gnæfir
í helgri minning, fyrir unnið starf.
Þá hinsta kallið hörpu þína svæfir,
fœr Hóhninn kæri guði vígðan arf.
Frá álfum tveimur heitar þakkir hljóma:
Lif heill! því enn er tíð að kveða óð,
með silfrað hár, í haustsins tignar Ijóma,
en hjartað ungt við ‘drottins sólar glóð. *
MAGNÍ'S MARKÚSSON.
Þegar saman er borin lækninga
aðfe/ö forn Grikkja við allra nýj-
ustu lækningar nútímans, þá eru
þær aS mörgu leyti nákvæmlega
hinar sömu. Þó ótrúlegt kunni
að þykja.
Til dæmis nægir aö benda á
heilsuhælin fyrir berklaveikt fólk.
Þau eru bygö eftir samskonar
reglum aS heita má og meö sama
augnamiði nákvæmlega, eins og
sjúkrahúsin voru hjá Grikkjum í
fornöld.
Hégiljur fortiöarmanna í lækn-
ingum voru aðallega í sambandi
við gang og afstööu himintungl-
anna. Sól og tungl og stjömur
svo að segja réöu yfir lífi manna,
heilsu þeirra og bata. ÞaS er víst
öllum ofarlega í huga að almanök
eru jafnvel enn til þann dag i dag,
þar sem sýnd eru áhrif himin-
hnattanna á mannslikamann og
líðan hans.
Og þótt þar væri of langt farið
þá verður því ekki neitað aS þessi
skoðun hafi við nokkur rök að
styðjast.
Menn þektu þá veiki sem köll-
uS var tunglamein og hún þekkist
enn. Var þaö dregið af því aS
veikin virtist ágerast meö fullu
tungli og nýju. ÞaS var þá ekki
einungis álitið, heldur einnig virki-
lega sannað meS eftirtekt og
reynslu aS ýmsir andlegir sjúk-
dómar — viss tegund af geðveiki
— og ýmsir húösjúkdómar voru
undir áhrifum himinhnattanna.
Þet.ta var engin kerlingabók; þaS
kemur í ljós enn þann cfag í dag,
svo ekki veröur hrakiS.
En eins og áður var sagt var
fornmönnum hætt viö aö fara í
gönur — fara of langt. Yfir höf-
uð viröist þaS altaf hafa veriö
einn af hættulegustu ásteitingar-
steinum þjóðanna í heild sinni og
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
einstaklinganna, hvers um sig, ao
fara ýmist í ökla eöa eyra.
í fornöld var þannig alt sem
eignaö var áhrifum himintun^l-
anna. Vissir dagar voru heppi-
legir til skurölækninga, aörir
ó. eppilegir, jafnvel banvænir. Ef
einhver meiddi sig á mánudegi
varö þaS ef til vill aS biSa laug-
ardags að hjálpa honum, annars
gat lækningin ekki hepnast. Viss
afstaða vissra stjarna hafði þau
áhrif aS sár gátu ekki gróiö og
dauSi var vís ef alvarleg meiðsli
bar aS höndum; aðrar afstöSur
sömu stjarna eöa annara stjarna
voru. aftur á móti svo áhriía-
græöandi aS bati var nálega viss.
Þetta voru talin regluleg vísindi
og útbreiddust þau þannig og
efldust að læknar gátu reiknað út
afstöSu hnattanna svo nákvæmlega
og áhrif þeirra, aS þeir vissu hvaða
áhrifum hver ákveðinn partur lík-
Rural Municipality of Bifröst.
ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS FROM JANUARY
lst, 1915, TO OCT 31st, 1915.
Jan. lst. Cash on hand..........................................$ 90.97
Taxes collected........................................... 5,394.96
Bills payable at Bank................................... 13,263.39
Provincial Gov. aid to bridges.............................. 932.97
Proceeds of Tax sale..................................... 964.08
Wolf Bounties refunded by Province.......................... 106.00
Redemptions................................................. 221.18
Licenses.................................................... 155.50
Hospital accounts collected................................. 111.00
Pr^ceeds of Pound............................................ 35.00
Sale of Raod allowance...................................... 37.00
Seed Grain accounts paid.................................... 50.90
Cost in Tax suits collected.................................. 18.54
Refunds..................................................... 18.37
Total......... $21,399.86
ABSTRACT STATEMENT OF EXPENlílTURES FROM
JAN. lst, 1915, TO OCT. 31st, 1915
Bills payable at Bank fincl. Interest and OvedraftJ...$ 4,882.12
Ahrifin af þessu voru óútreikn-
anlega mikil. Þessi trú vann á tvo
vegu. Þegar sjúklingurinn var
sannfæröur um að himintunglin
væru í heillavænlegri afstöðu aS
því er hann snerti, var hann full-
ur trausts og vonar á meöan á
lækningunni stóð. Hugur hans
var því sterkur og lífsþrótturinn í
fyllingu og mótstöSuafliS móti
sjúkdóminum eins mikiS og verið
gat. Á hinn bóginn var læknirinn
sjálfur hughraustur og trústerkur,
þegar hann vann í peirri vis^u aS
hann heföi náttúruöflin meS sér
viS lækninguna. Þannig unnu
saman hugir tveggja — læknisins
o» sjúklingsins, báðir sterkir, báS-
ir bjartir, báðir vissir, báðir vm-
góðir; og á því er enginn efi að
þaö befir margan læknaS, sem ella
hefði dáiS.
^aS þarf ekki aS umgangast
veikt fólk oft eða lengi til þess
aö veita því eftirtekt hvilikt lytt-
andi afl slikt er hinum sjúku.
Þessi himinhnattatrú hélzt lengi
fram eftir öldum, og var ails ekki
einskorðuS við Grikkland.
Jóhann Kepler t. d.- og Galileo
Galilei, sem uppi voru um alda-
mótin i6co og 1700 og voru heims-
frægir vísindamenn, eins og kunn-
ugt er, skrifuðu töflur, sem áttu
að sýna áhrif himinhnaPanna á
PUBLIC WORKS
Ward 1 $ 396.02
Ward 2 1,004.70
Ward 3 38.14
Ward 4 675.47
Ward 5 959.18
Ward 6 12.45
Árborg Village .. 131.25
Riverton Village .. 14.08 —
— 3,231.29
SCHOOLS:—
Ardal.....................................$1,300.00
Arnes....................................... 355.25
Hnausa..................................... 400.00
Bjarmi..................................... 400 00
- Big Island................................... 330.00
Framnes..................................... 555.00
Laufás..................................... 324.80
Lundi....................................... 685.00
Vidir....................................... 434.00
Geysir................................... 700.00
Vestri...................................... 325.00
Lowland..................................... 435.00
Fyrer....................................... 260.80
Tarno.................................. .. 3.25
Woodglen ................................... 350.00
Yaraslaw.................................... 298.00
Leeland................................... • 50.00
Sambor .. .................................. 36.00
Municipal Commissioner.....................................
Hospúals, $772 00; Charity Aid, $179.50.....................
Seed Grain.................................................
Salaries, Sec.-Treas. and Assessor........................
Law fees, $479.00; Indemnity to Council, $284.45 ..........
Elections, $128.70; Noxious Weeds, $68.10..................
Printing, Postage and Stationery...........................
Redemptions, $155.73; Wolf Bounties, $144.00 ..............
Vital Statistics, $84.50; Refund, $12.41...................
Miscelloneous Expens account...............................
Cgsh in Bank, $374.34; Cash in Office, $77.51..............
7,242.10
653.08
951.50
1,074.00
643.71
763.45
196.80
123.86
299.73
96.91
789.46
451.85
Total......... $21,399.86
Certified correct.
B. MARTEINSSON,
Secretary-Treasurer
FINANCIAL STATEMENT FOR THE TEN MONTHS
ENDING OCT. 3lST, 1915. I
ASSETS—
Cash in Bank and Office.....................................•$ 451.85
Uncollected Taxes........................................... 53,883.59
Notes for iseed Grain................... • ................. 1,062.72
Notes for Hospital Accounts.................................... 167.50
Other Hospital Accounts outstanding.......................... 1,159.25
Real Estate at Árborg...........................;........... 525,00
Tax Sale Certificates.......................................... 107.76
Office Furniture, Road Machinery, etc........................ 1,490.00
Total.......... $58,847.67
LIABILITIES—
Bills Payable at Bank—Pincipal $13,100.00. Interest $782.00.. $13,882.00
Schools—
Árdal..........s...........................$3,159.00
Árnes...................................... 282 80
Big Island.................................... 404.80
Bjarmi........................................ 663.80
Framnes...................................... 580.00
Fyrer..................................... 1365.20
Geysir........................................ 576.60
Hnausa........................................ 644.20
Laufás....................................... 431.60
Leeland....................................... 196.00
Lowland................................. .. 783.40
Lundi...................................... 1,555.00
Sambor............*........................ 164.00
Tarno...................................... 596./5
Vestri........................................ 618.60
Vidir......................................... 574.40
Woodglen...................................... 567.75
Yaraslaw.................................. 1,197.88-14,361.88
Municipal Commissioners Levy, 1915............................$ 766.92
Secretary-Treasurer’s Salary and Vit. Stat. Fees.............. 230.50
Road Work and other accounts unpaid........................... 8,138.37
SURPLUS................................................$37,379.67
ASSETS OVER LIABILITIES................................ 21,468.00
Total............ $58,847.67
Certifie<l correct,
B. MARTEINSSON,
Secretary-T reasurer.
heilsu og hamingju manna. Sann-
leikurinn er sá aS á 17. öl'linni og
jafnvel langt fram eftir þeirri 18.
var sjaldan reynt að lækna meö
meöölum eða handlækningum, án
þess að taka til greina afstöðu
himinhnattanna.
Þecar lækn ngasaga fornalda og
miðalda er lesin, þá er fátt eftir- j
i tektaverðara en þaS, hversu áríö- j
andi var talið að byggja upp hugi
sjúklinganna og lýsa þá. Innri
styrkur frá sjúklingnum sjálfum
| rreö ]>ví að útilo’ a frá huga hans
alla bölsýni viðvík’andi hans eirin |
ástandi, var einn aðal hyrningar-
j steinninn undir vissum bata.
! Grikkir áttu heilsuhæli í Aþenu-
borg er þeir nefndu Æskulapeum,
eftir Æskulapeusi syni Appollos,
sem var guð jurtavísinda og gat
vakiö menn frá dauðum. Og ann-
að heilsuhæli var nefnt Epidaurus.
Þessi hæli voru þannig bygð að
mest var um það hugsaS aS hug-
ur hinna sjúku fengi sem mesta
hvíld og mestan styrk, og umfram
! alt þó aS hann væri altaf önnum
! kafinn án þess að þreytast, önn-
um kafinn viS eitthvað þægilegt.
Þannig var þaS að sjúkrahælin
voru bygð þar sem útsýni var
sem fegurst og breytilegast og
svo stutt frá allskonar skemtistöð-
úm að sjúklingarnir gætu notiö
skemtananna. ASalleikhúsiS í
Aþenu, sem rúmaði um 50,000
manns, og Odeon leikhúsiö, er tók
12,000 manns, væru bæöi skamt
frá sjúkrahælinu. Tvö önnur
leikhús sem rúmuðu 10,000 og
6,000 manns, hvort um sig, voru
einnig nálægt þvi. Og þetta var
af engri tilviljun; það var gert af
ásettu ráöi í lækningaskyni.
A hælinu voru svexnsvanr uti,
alveg eins og nú er haft á berkla-
veikisstofnunum. ÞaS er auðséS
á sögu Grikkja aS þeir hafa haft
mikið álit á lækmngaani soiar,
vatns og lofts.
Þeir höfðu heilbrigðis baSstöðv-
ar og sólböS, og gættu þess aS
hreint loft væri jafnan í hælinu.
Gluggar voru altaf opnir og þann- j
ig fyrir komiö aS þeir voru hátt
uppi; er það tekiS fram aö það
sé til þess gert að þeir geti veriS
opnir þótt kalt sé veöur og storm-
ur, því þá geti sjúklingarnir legiS
í hvilum sínum eöa setiS uppi svo
ekki sakaði, þar sem engmn vind-
gustur væri svo neöarlega í hæl-
inu aS hann næSi til þeirra.
ÞaS er einkar fróðlegt aS lesa
um alt fyrirkomulag hinna fornu
Grikkja í þessum sjúkrahælum og
reglur þær er þeir létu fylgja, og
bera það saman við nútíðina.
ASallega höföu þeir nokkur alls-
herjar heilbrigöis boöorS. Þau
voru meöal annara þessi:
t. Hleyptu sólarljósinu aS öllu
í kringum þig og alstaðar aS
sjálfum þér.
2. Láttu hreint loft streyma
um þig og ofan í þig.
3. Hagnýttu þér heilnæmi og
hreinleika vatnsins í fullum mælí.
4. Rektu alla skugga burt úr
huga þínum.
5. Hugsg.Su sem minst um
sjálfan þig, ef þú ert veikur;
hafSu þá hugann á einhverju
skemtilegu.
6. Trúðu því þegar þú ert
heilbrigður aö þú getir varist veik-
indum og þá munu þau sneiSa hjá
þér.
7. TrúSu því þegar þú ert
sjúkur að þér batni og þá ertu
kominn hálfa leiö til bata.
Vínsölubann í Saskat-
chewan.
ingsdeildar verksmiðjueiganda fé-
lagsins í Canada og S. R. Paulson
varaforseti sama félags, eru ný-
komnir vestan frá Saskatchewan.
Þeir segjast hafa sannfærst um
að þresking í því fylki væri ekki
nálega eins langt á veg komin ef
þaS væri ekki vegna vínsölubanns-
ins. Drykkjuskapur er oft i sam-
bandi við þreskingu eins og sjó-
mensku, en í ár hafa menn ekki
átt auövelt með að ná í áfengj.
Lögin hafa þegar unniS fylkinu
ómetanlegt gagn, eftir þeim upp-
lýsingum sem þeir fengu frá öll-
um málsmetandi mönnum hvar
sem þeir fóru. ÁSur fóru þreskj-
arnir á “túr” á laugardagskveld-
um, voru drukknir yfir sunnudag-
inn og ónýtir til vinnu á mánu-
Þetta hafa lögin lagað,
daginn.
J. E. Walsh formaður flutn- 0g er þaS stór framför.