Lögberg - 16.12.1915, Page 1
MUNIÐ EFTIR!
Vér höfum allar tegundir af beztu mat-
vöru og kjöti í bænum. Fljót afgreiðsla og
verðið lágt miðað við gæði vörunnar,
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
tf n.
Vér viljum kaupa
allskonar brúkaðar skólabækur, bæ?5i fyrir barrui-
skóla og alla hærri skóla. Ilæsta verð borga?$ fyrír
þær. Einnig seljum vér efca skiftum við yV«r á
öllum ©örum bókum, gömlum sem nýjum.
“Ye Olde Book Shop”, 253 Notre Dame Ave.
Gegnt Grace Church, Tals. G. 31 18
28. ARGANGUR T WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER 1915 NÚMER 51
LJ [ól M ] F ] R Æ ] Ð J r? HLJÓMFRÆÐINGAR
TH. JOHNSTON
Tvent liefir ]>aS veriö, sem ekki linist af áhrifum söngs eða
ávalt hefir boriö mikiö á i sögum hljóms. Ekkert hjarta svo kalt að
allra þjóða og öllum goðsögnum. f5'®11' v'® l)a strauma lifs og
þótt misjafn sé uppruni þess og
misjafnlega frá því sagt. Það
tóna.
goðsögnum,
' yls er berast frá þeim sem syngur
I eða á hljóðfæri leikur, þegar heil
er sál finst og heyrist á bak við fagra
skáldskapiir og hljómfræöi, ljóS
Hvort sem farið
og songur. tivort sem iarrö er 1
goSafræði Grikkja eða Rómverja
— hinna mestu og voldugustu
þjóða heimsins á sínum tíma, eða
lengra austur i álfur, eða vér lít-
HAVff) JÓNASSON
um á goðafræöi vorra eigin for-
feðra, eða lesin eru hin helgu rit
Gyíifiga, þá cr það skáldskapur og
hljómfræði sem þar er óaðskiljan-
lega vafið innan í og saman við
öil dýpstu tilfinningamai.
Þjóðirnar allar — undanttkning-
arlaust — hafa veitt því eftirtekt
hveraig söngur og hljómdýrö
dreifir skýjum þungra hugsana;
lyftir anda mannsins upp yfir
hina dimmu dali daglega lifsins,
upp í sólheima dýrðar og sælu.
E«ginn hugur er svo harður, að
Allir minnast sögunnar i bibli-
unni urn Sál og Davíð. Þegar
andi drottins hafði yfirgefiS kon-
unginn — andi gleðinnar og á-
nægjunnar og vondur anai naiði
fengið vald yfir huga hans — andi
sorgarinnar, áhyggjanna og ör-
væntingarinnar. Þá var honum
ráðlagt aö kalla til sín einhvem
bann er íagurlega kynni að leika
á fiðlu. Sendi hann þá eftir
Davið, og er frá því sagt að í
hvert skifti sem skuggar áhyggj-
anna og hugþyngslanna lögðust
eiiiB og farg á sálu konungsins, þá
þurfti hami ekki annað en biöja
Divið aö hræra hörpustrengi sína
og virtist þá sem ljósstraumur
þrengdist inn i hug hans með
hverjum tóni, sem skuggadísir
sorganna hyrfu fyrir.
Ef til vill er sú saga fegurst er
skýrir frá áhrifum hörpunnar og
tónanna í goSafræði Grikkja;
enda er það alment viðurkent að
óvíða sé fegurðin á hærra stigi,
en einmitt hjá þeirri þjóð í fom-
öld, og kemur það eðlilega gleggra
fram í goöasögnum en nokkru öðm.
í trúarbrögðum þjóðanna og æfin-
týrum í sambandi við þau, kemur
sálarlíf þ'eirra sérstaklega í ljós.
Lyndiseinkunnir hverrar þjóðar
að. Þannig lægði veðriö og hásk-
anum var afstýrt.
llvenær sem Orpheus snerti
strengi gígju sinnar, féllust mönn-
um hendur og þótti sem þeir væm
fluttir á ósýnilegum vængjum í
einhvern æðra heim og sælli. Villi-
dýr skóganna og eyöimarkanna
| þyrptust kring um hann og hlust-
í uðu á hljómana hugfangin, og var
{Orpheusi því um allar merkur
fært, hversu grimm dýr sem á
vegi voru.
Klettarnir linuðust og trén
viknuðu, steinar og klappir grétu
af lotningu, þegar Orpheus lék
j þeim i nálægð.
Kona Orpheusar hét Evrydika,
var hún hljómgyðja og svo fögur
að ekkert auga hafði fegurra lit-
iö. Aristemis hjarðguð varð ást-
fanginn í henni og elti hana í því
skyni að ná ástum hennar, en hún
var manni sínum trú og flýöi. Á
flóttanum steig hún á þymibrodd
og stakk sig t fótinn; spilling kom
í sárið og varð það hennar bani.
Orpheus syrgði hana sárt og lengi;
lék hann þá svo hughrífandi tónum
á g'&ju s'na að allir hlutir
| klökknuSu og tóku þátt í sorg
hans og söknuði. I kvæði sem um
þetta hefir verið ort, þar sem sorg-
djúpi Orpheusar er lýst, minnist
maður hinna fegurstu erfiljóSa er
íslenzk tunga þekkir “Systurláts”
eftir Ilannes Hafstein, þar sem
hann segir: “Mér fanst eg vera
að syngja mitt síðasta ljóð og sál-
ar minnar brunnar vera’ aS þorna.”
Loksins stóðst Orpheus ekki of-
urþunga sorgbyrgðarinnar og
lagði af stað til helheima í því
skyni að sækja ástvin sinn. Þeg-
ar hann kom að ánni Styx, sem
liggur á landamærum helheima,
hræröi hann strengi gigju sinnar
og féllust þá Karon ferjumanni
hendur, svo hann lét Orpheus eft-
ir bátinn og komst hann þannig
yfir. Þegar aö helheimum kom
var þar varðhundurinn þríhöföaði,
er Kerberos hét; Orpheus dáleiddi
hann svo með hljómdýrð sinni aS
hann gat ekki aðhafst og slapp
hann þvi fram hjá honum hindr-
unarlaust.
Þegar til helheima kom mætti
Orpheus Plutusi helheima konungi
og Próserpínu drotningu hans.
Þar kom hann einnig auga á konu
sína og gekk hún hölt. Grátbændi
Orpheus þau hjónin að leyfa konu
sinni heimför og kvaðst ella mmidu
verða þar kyr þótt lifandi væri.
Söng hann þar ljóð er hann sjálf-
ur hafði ort og lék undir á gígju
sina; en það hafði svo mildandi
áhrif á helheimabúa að þeir gátu
ekki staðið gegn bæn nans og var
honum leyft að hafa konu sína
með sér; þó að þeim skilyrðum við
settiun að hann ekki liti á hana fyr
en þau væru komin upp til mann-
heima. Þegar Orpheus lék fyrir
helheimabúum er sagt að í fyrsta
FRÚ J.ARA IiJAHNASON
Orpheus hugsaði aldrei um neina
aðra konu en þá, er hann unni.
Margar meyjar reyndu að ná ást-
um hans, en það kom fyrir ekki.
Loksins var þaö að Þrakverskar
meyjar sem neytt höfðu áfengis
og gerst ölvaöar reiddust honum
og köstuðu að honum sverði, “en
svo var afl tóna hans mikið að
sverðið sljófgaðist og -vann ekki
skaða. Þá köstuðu þær steinum
að Orpheusi, en það fór á sömu
leiö; afl tónanna mýktie þá svo að
þeir urðu eins og ullarhnaöar.
Loksins tóku þær það ráð að arga
svo hátt að yfir tæki gigjutóna
hans, og tókst þeim þannig að
kæfa hljóðin. Þá vann bæði sverð
og steinar og særðu hann til ólifis.
Hinar víndrukknu meyjar
hjuggu höfuðið af Orpheusi og
köstuðu þ'.y ásamt gígjunni, í ána
Kebrus, en þegar þau flutu ofan
eftir fljótinu hljómaði gígjap og
söng höfuðiö svo hvelt að undir
tók í bökkum árinnar í hugljúfum
S. K. HALIj
eru þar malaðar truar og sannar., ^ hafJ t4r sést 4 kinnum hinna
Sal þjoðarmnar talar þar fynr „rimmu örlaganorna. SÍSan lagði
munn sutna spanianna og nuel.r o- jlann af staS meS konu sina. En
hikað og t'lgerðarlaust það sem þegar þau yoru aö þvi komin aö
íenni jr 1 rjosti. stíga síöasta spor til mannheima,
Af þeirri ástæðu er það að goða-
sagnir Norðurlandi ,eru grófar Og
óheflaðar eins og þjóðirnar sem
þar búa, eru kjarkmiklar, þrek-
gefandi og stælandi. Goðasagnir
Grikkja aftur á móti fægðar og
fagrar, fullar af nákvæmri list og
suðrænum yl, sem stundum verð-
ur að brennandi hita.
í þessu sambandi vónast Lög-
berg eftir að lesendunum leiðist
ekki að lesa stutta frásögn um
þann andann í goöafræöi Grikkja,
er réði ríkjum hljóms og tóna.
varð honum það á að líta aftur, til
þess aö ganga úr skugga um það
hvort hún væri með sér; en vi'ð
það var hún hrifin til baka af
ómótstæðilegu afli og þau skilin.
Breiddu þau út faðminn hvort á
móti öðru, en náöu ekki höndum
saman og fjarlægöust æ meir og
meir: “Vertu sæl!” kallaði hann
“Vertu sæll að eilífu!” mælti hún;
og um allar strendur mannheima
hljómuðu og endur-hljómuðu
í djúpum og hrífandi tónum:
“Vertu sæl — sæl !” “Vertu-u
en sorgdjúpum samhljóm.
Hljómgyðjurnar söfnuöu síöan
saman limum hans og jörðuðu
þá á fögrum stað; er þar sagt að
fegurst syngi næturgalar allra staða
á Grikklandi.
Jupiter lét hörpu hans á meðal
stjarna himinsins, en sál hans kom
að hliöum helheima og lauk þeim
upp með tónlyklum. Þar mætti
hann ástvinu sinni og lifa þau þar
sáman að eilífu.
Þannig er gríska sagan um
hljóma og tóna, og sams konar
sögu hafa allar aðrar þjóðir að
segja, þótt í mismunandi búningi
sé. í ríki tónanna hafa þyrstar
sálir fundiö svölun, veikir hlotið
styrk og allur hinn andlegi maður
næringu. Ljóð og tónar hafa veriö
SIGURBUR HEUGASON
Hljómguð Grikkja hét Orpheus, jsæ^ eilífu-u !
var hann bæði skáld og hljómfræð- Orpheus lagði af stað aftur og
ingur. Orpheus var sonur Ap- j ætlaði aö freista gæfu sinnar inn
pollos og hljómgyðjunnar Calliopu.
Faðir hans gaf honum hörpu og
var hontun kent á hana svo vel a'ö
ekkert jafnast á við þann un-
að er tónar hans veittu. Er
til dæmis frá því sagt að
Orpheus lenti í sjávarháska
ásamt bræðrum sinum og lék hann
þá á fiðluna þangað til dætur
Ránar, öhlur hafsins, sendu brenn-
andi bænih til þess er stormum
stýrði að veita sér frið og næði til
þess aö geta hlustað á hina töfr-
andi tóna, og var þeirri bæn svar-
freista gæfu
í helheima að nýju, en nú var
Karon var um sig og hleypti hon-
um ekki yfir ána Styx. Hann var
frá sér numinn af sorg og reikaöi
i djúpri örvæntingu um strendur
árinnar í sjö daga og sjö nætur,
án þess að neyta svefns eða matar.
Svo settist hann á ströndina og lék
á hörpu sína með svo miklum á-
hrifum að steinar bráðnuðu, Öarga
dýr þyrptust að honum í stór hóp-
um og þeim hrundu tár af augum,
trén beygðu til hans greinar sín-
ar og færðust til í jarðveginum.
MISS M. MAGNCSSOX
til þess valin að láta i ljósi hina
hátíölegustu lofgjörö mannanna,
þeim til dýrðar sem* þeir trúa á og
treysta. Ljóð og tónar hafa hlotið
það hlutverk að vera boðberar og
túlkar hinna helgustu mála frá sál
til sálar. Aldrei hefir lotning
inanna verið eins fullkomlega
framsett í neinni bæn, dns og i
ljóðum, og aldrei njóta þau sín fyr
en þau eru sungin.
Aldrei nýtur sín ástin milli
manns og meyjar eins fullkomlega
og þá þegar hún er sungin í fögru
ljóði.
Enginn á svo harðan stein 1
hjarta stað að ekki klökkni fyrir
töframagni tónanna. Þeir hafa
eitthvaö það afl, sem engu öðru er
gefiö, einhver þau áhrif, sem altaf
: hljóta svar í hugskoti allra manna,
iafnvel hversu spiltir sem þeir
kunna að vera taldir.
Það er eftirtektavert að sagan
getur svo að segja um enga glæpa-
I menn, er veriö hafi tónelskir eöa
lagt fyrir sig tónfræði. Dagleg
áhrif þeirra eru svo vermandi að
aldrei frýs á lindum viðkvæmninn-
ar, svo björt að aldrei ber á nógu
dimma skugga í hugskoti manna
til þess að þar geti nokkuð óhreint
: sest áð.
íslendingar hafa ivrndið þetta
j ekki síður en aðrar þjóðir. Þeir
eru allra þjóða ljóöhagastir og
þeir ýmist syngja ljóð sín eða
kveða; þeir finna til þess og hafa
altaf gert, að ljóð þurfa tónvængi
til þess að geta flogið þangað sem
þeim er ætlaö að komast — inn í
mannssálimar; og vel hefir Stein-
grímur Thorsteinsson komist að
orði um þetta, eins og fleira, er
hann segir:
“Svíf þú riú sæta
söngsins engla mál,
angrið að bæta,
yfir mína sál;
tónaregn þitt taramjúkt
titri nið’r á hjartað sjúkt,
eins og dala daggir svala
• þyrstri rós í þurk.”
ESa þetta í kvæðinu “Hörpu
minni”:
Heil þú dásöm drotning meðal lista,
dýrðarljóssins sæti stigin frá,
ástarmild er mannheim vildir gista,
mundar töfra sprotann fríð og há;
dóttir himins, móðurmáli hæða
mælir þú, sem birtir alla sál.
Þitt er guömál, þin er harpan
snjalla;
þúsundrödduð hún í strengjum ber
hljóm sem birtir innri veröld alla,
alt sem manns í brjósti hreyfir
sér.”
í þessum orðum, þótt stór og
fögur séu, eins og sál skáldsins
var, er eðli og áhrifum hljóms og
tóna alls ekki oflýst.
Sú þjóð sem týnir söng og
ljóðalist er dauöadæmd. Hún
getur haft nóg til þess að næra á
sinn* ytra mann, en hinn innri
sveltur, frýs og deyr. Lýkam.'nn
verður þar eins og dýrt hús, sem
enginn býr í, og er því einskis
virði.
Eigi Islendingar að hafa nokkra
framtíð í þessu landi með sér-
stakri tungu og sérstökum þjóðern-
is tilfinningum, þá verða þeir að
syngja inn i sig alt sem því til-
heyrir. Töluð ræða gleymist fljótt;
lesin grein lifir skamt, lesin ljóð
eiga nokkum aldur, þegar bezt
lætur, en sungið erindi gleymist
aldrei.
Ef það er nokkuð til sem tálist
geti fagrar listir, þá er það ljóða-
gerð og hljómfræði. Fátækir
frumbyggjar sem allslausir koma
úr fjarlægu landi hafa þess lítil
tök að stunda fagrar listir. Tim-
inn gengur að sjálfsögðu fyrst og,
fremst til þess að sjá sér og sínurn
borgiö líkamlega. Handanna verða
menn venjulega fyrst að neyta við
skófluskaftið þegar hingað kemur,
en það starf er lítt til þess fallið
að liöka fingurna og æfa þá í þeim
hreyfingum, sem til þess þarf að
framleiða fagra og fína tóna,
jafnvel þótt þeir kynnu að hljóma
fyrir innra eyra þess er á skófl-
unni heldur.
Fyrir þessa ástæðu var það með-
al annars að á fyrstu landnámsár-
um íslendinga hér voru þeir ekki
margir, sem þá fræði stunduðu. I
En samt hafði neisti verið tekinn af j
arninum heima og fluttur hingað,
þótt falinn væri um stund að mestu
leyti. Á síðari árum hefir smátt
og smátt verið blásið heilögum
anda að þessum neista «g bann
dafnað, stækkað, birzt og breiðst
út svo undrum sætir. Og miklar
þakkir ættu þeim í skaut að falla
! frá oss hér, sem neistann fluttu
hingað og þannig hafa haldið við
i eldinum helga á altari þjóðarinnar.
Lögberg vissi enga jólagjöf
j betri í þetta skifti en þá að flytja
myndir nokkurra þeirra, sem það
J starf hafa valið sér að gerast leið-
togar þjóðarinnar í heimi hljóms
og tóna. 'Eru þeir aðeins teknir
hér sem annaðhvort gera sér
hljómfræði að atvinnu eða stjórn-
að hafa í þeirri grein.
Nokkrar söngkonur og söng-
menn skara fram úr hér vestra, en
| þau eru ekki sýnd, sökum þess
fyrst og fremst að rúm leyfir það
ekki og í öðru lagi vegna hins að
þar er erfitt að draga Iínu á sann-
gjaman hátt og óhlutdrægan, ekki
sízt þar sem ritstjórinn er alls ekki
söngfróður maður. Það þótti
sjálfsagt að hafa frú Láru Bjama-
son í þessum flokki, því um það
ber flestum saman að hún hafi í
fyrri daga verið hér úað sarna sem
faðir hennar var á Islandi.
Væri skrifuð saga þeirrar bar-
áttu sem efnalausir og allslausir
frumbyggjar íslenzku þjóðarinnar
hafa háð hér til þess að vernda
tónguðinn, senv þeir fluttu með sé'r
í reifum þegar ]>eir komu hingað
— væri sú saga nákvæmlega sögð
og engvi leynt af því innra stríði,
sem þar hefir verið háð í ríki til-
finninganna, þá hlyti mörgum aö
klökkna hugur.
Bóndinn sem hefir verið önnum
kafinn frá morgni til kvelds og al-
drei haft það tóm né tækifæri sem
til fagurra lista þarf, hefir sezt
við hljóðfæriö að kveldi og samið
hugljúf tónlög: Á eg par til dæm-
is við skáldið Gunnstein Eyjólfs-
son. Eg minnist þess með djúpri
tilfinningu að eg kom einu sinni á
heimili hans meðan hann lifði, og
eg gleymi aldrei þeirri stund. Fá-
| tækur alþýðumaður, látlaus og
fyrirferðarlítill i fasi settist hann
við hljóöfærið um kveldið að af-
loknu starfi með konu og börn í
kring um sig, og það var rétt eins
og dautt hljóðfærið fengi lifandi
sál, þegar þessir starflvinu vinnu-
mannsfingur drápu þar gómi' á
nótur og lykla. Og mér datt í
hug hversu einstaklega vel það
væri tilfallið að kalla þetta “lykla”,
það var sannarlega eins og hver
nóta sem hann snerti væri lykill
að einhverjum helgidómi sem hann
opnaöi. Og þá fann eg til þess
hversu mikið djúp væri staðfest
milli þess er eg sá í því ríki og
alls hins er blasti við skáldinu
sjálfu. Um það getur enginn
borið livað við auga hans blasti
þar.
Hér í Winnipeg hafa verið menií
BUYNJÓUFUU pOUUAKSSON
og konur alin, upp í þröngti*
kringumstæðuiii, daglegs strits og
slits, sem fóstrað hafa hljómlistma
svo vel að furðu gegnrr. Mér
dettur í hug sagan sem getur um
konu er átti eina dóttur; dóttirin
var aðeins á fyrsta ári þegar faíir
hennar dó. Konan fékk sér vinnu
hvar sem hún gat og við hvað se»a
vera vildi, en hún hélt altaf á
dóttur sínni á handleggnum hven
sem hún fór. Hún sat hjá henni
og brosti og hjalaði á meðan hnn
var kornung, hló og lék sét og
spurði ótal spurninga þegar hún
stækkaði og þroskaðist. Og það
er sagt að svo hafi bros barnsins
og gleði þrengt sér inn í sál móð-
urinnar aö hún hafi aldtei fundiö
til þreytu. Yfir þvottabalanum,
úti i vetrarkuldanum eða hvar sem
hún fór virtist henni altaf Kfið
létt. En svo kom datiðinn harðnr
og miskunnarlaus og sótti litlu
stúlkuna hennar og upp frá þeim
tíma var hún eins og lifandi lík.
Mér finst þessi saga hafa tvö-
GfSUI GOODMAN
falda þýðingu fyrir oss. Þegar
hér er komið á söngsamkomur í
Winnipeg, þar sem allir beztu
kraftar eru samankomnir, og
maður hugsar um það hvaða fólk
þetta er, þá fyllist maður aðdáun.
Hér er aðallega um þá að ræða,
sem fullkominn tima verða að
JóNAS PAUSSON.