Lögberg - 16.03.1916, Side 3

Lögberg - 16.03.1916, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 3 RICHARO HATTERAS Eftir Guy Boothby “Þau eru farin. Þau fóru skyndilega eftir há degið í gær til Parísar, og þaCan ætluöu þau til Ástraliu’*. III. KAPITULI. Heimili feðra minna. A fyrsta augnabliki gat eg naumast haldiC aC eg heföi heyrt rétt. Farin? Nær fóru þau? HvaC kom þeim til að yfirgefa England svo skyndilega? Eg reyndi aö komast eftir þessu hjá dyraverði, en svar hans var, þau fóru í gær, meira veit eg ekki. Eg gaf manninum vikaskildinga og gekk í hægöum minum til míns eigin hóte’.s, tl þess aö hugsa um kringumstæöur þessar, en gat ekki komist aö neinni ákveöinni niðurstööu. Seint um kvöldið fékk eg þó bréf, sem var skrifaö í London, en lagt í póstkassann i Dover. ÞaS hljóSaSi þannig: SíSdegis á mánudag. ElskaSi vinur minn! EitthvaS voSalegt hefir kom- iS fyrir pabba. Eg get ekki sagt þér hvaö þaS er, þar eS eg veit þaS ekki sjálf. Hann fór út í morgun, og kiS þá ágætlega, kom svo inn aftur eftir hálfa stund skjáflandi eins og strá i vindi og hvitur eins og mjöll Honum entust aS eins kraftar til aS ná í stól i dag- stofu minni áSur en yfir hann leiS. Þegar hann rakn- aSi v:S aftur, sagSi hann: “SegSu herbergisþemu þinni aS taka fatnaö þinn og búa um hann. Þaö má enginn timi missast. ViS förum til Paiísar í kvöld til þess aS ná í fyrsta skipiö sem siglir frá Neapel t'l Astralíu’’. Eg sagöi: “En pabbi minn góSur!’’ "Ekki eitt orS”, svaraSi hann. “Eg hefi séö persónu í dag, hverrar nærvera gerir okkur ómögu’.egt aö dvelja augnabliki lengur í Englandi. FarSu og búöu til far- angur þinn undir ejns, ef þú vilt ekki veröa orspk i dauöa mínum”. Eg var neydd til aS hlýSa skipun hans. Eg er búin aö búa um muni mína, og aS hálfri stundu liöinni förum viö frá Englandi aftur. Ef eg aö eins gæti kvatt þig, en þaö er alveg ómögulegt. Eg veit ekki hvaö a’.t þetta þýöir, en þaö er eitthvaö al- varlegt, um þaö er eg sannfærö. Faöir minn er hrædd- ur viö aö dvelja í London minútu lengur en hann má til. Hann stendur v;S gluggann núna á meöan eg skrifa, og lítur níkvæmlega eftir hverjum manni sem kemur. Og nú, minn eigin--------” Endir bréfsins snertir engan nema Phyllis og mlg, og því sleppi eg honum. Nú var eg sviftur alt í einu al’.ri ánægju. Eg • hugsaöi aS eins um jámbrautarlestinu frönsku, sem flutti frá mér þá stúlku, er eg elskaöi umfram alt ann- aö í heiminum. SkemtigarSarnir og leikhúsin voru mér nú einskis vi^Si. Jafnvel London var oröin mér afarleiSinleg, eg varö aö yfirgefa hana, en hvert átti eg aö fara; Þá datt mér í hug eitt af þeim uppruna- legu áformum feröar minnar, og ásetti mér aS fram- kvæma þaö strax. Morguninn eftir lagöi eg af staö til Hampsh’re, til aö reyna aö finna hiö gamla heimili fööur mins. Hvers konar staöur þaö var, haföi eg enga hugmynd um, en eg vissi áritan’na, og meS aöstoS ferSaleiöar- visis Bradshaws, stefndi eg til þess staöar. Þegar eg sté af lestinni viö Lyndhurst veginn— því sveitaþorpiS, sem eg leitaöi aö, var í miöju New Forest héraSsins—leigSi eg gamlan vagn frá næsta gestgjafahúsi og ók af staö. Maöurinn sem flutti mig, haföi búiö i nágrenninu al!a æfi sína, yfir 70 ár, og honum virtist þaö spaugilegt, aö hann haföi aldrei komiö til Southampton, sem var aö eins í tíu mílna fjarlægS. Og þaö, aö húka alla æfi sína á sömu þúfunni, er sá slöur ensku þjóöarinnar, sem eg ekki skil. Mér finst,—en eg vil ekki halda því fram aö eg dæmi rétt —aS sá maSur gæti eins vel veriö dauöur, sem aö eins þekkir heiminn á 20 milna svæöi. Mér finst þaö benda á áhugaleysi um allar aSrar manneskjur, þaö er eins konar moldvörpu tilvera, sem hvorki er til skemtunar né skrauts. En um leiö, ef allir menn væru aS feröast, hvaS yröi þá af velmegun Eng!ands? Þetta er sterk mótsögn gegn minni skoöun, verö eg aö viöurkenna. ViS vorum komnir hér um bil tvær milur ále'Sis, þegar mér datt í hug aö spyrja ökumanninn um þaö pláss, sem viS vorum á leiöinni til, til þess aö komast eftir hvaö. hann vissi um þaS. Máske hann hafi þekt föSur minn, hver veit? datt mér í hug. Mér til undrunar var hann naumast búinn aS heyra nafniö, þegar hann varS svo skrafhreyfinn, eins og honum aS líkindum var mögulegt. “Hatteras. EruS þér einn af þessum Hatteras? En, en, minn góöi, ungi vinur, hverjum gat dottiö slíkt í hug”. “ÞekkiS þér þá nafniö svo vel?” “Já, auövitaö, eg þekki nafniS vel. ÞaS þekkja allir hér í nánd. Fyrst var hinn gamli squire Jasper og sonur hans, herforinginn, sem drepinn var í fram- andi landi í uppreist—og hr. James—” “James—þaS var nafn fööur mins. James Dymoke Hatteras”. “Þér, sonur hr. James, þér segiö þaö ekki. Jú, vist, jú! Hr. James, já. Hann sem prætti viö gamla squlrinn og fór til framandi landa. Hverjum gat dottiö slíkt í hug ? Já, þaS er undarlegt. Sir WiIIiam mun veröa mjög glaöur, þegar hann sér yöur, þaö er eg viss um”. “S r William? Hver er þaS?” . “Hann er sá eini, sem eftir er. Hann býr á ættar- óöalinu nú. En þaö hefir veriö mikiö mótlæti sem sú fjölskylda hefir orSiö fyrir siöustu árin”. Nú breytt’st landslagiS. Viö vorum komnir yfir sléttuna og ókum upp dálitla hæö, svo niöur eftir henni hins vegar, þar sem vegurinn breyttist í skrautleg trjágöng. Fögur og hávaxin álmtré stóSu til beggja hliöa vegarins, og stóru greinarnar þeirra náöu sam- an. Fyr'r framan okkur, gegnum eyöu í laufskóginn, sáum viö ána renna í mörgum bugöum, og á bökkum hennar stóöu litlu þorpshúsin, þangaö sem viS ætluö- um, en grái, gamli kirkjugarSurinn teygöi sig hátt upp yfir þau. Hér var alt svo rólegt og friösamlegt, og í fyrsta sinn eftir aö eg kom til Englands, fanst mér landiS fagurt. Mér fanst eg gæti lengi horft á þetta unaSs ríka pláss Þegar viö vorum komnir ofan af hæöinni og höfS- um fariS yfir hom nokkurt, sá eg fyrir framan mig breiöa og sterka steinbrú. Hins vegar viS hana stóö gamalt gestgjafahús, meS dyraspjaldi dinglandi yfir innganginum, gagnvart því stóö lítiö og hrörlegt hús milli tveggja jámgrinda. Grindumar eSa hl!SiB voru 8 fet eSa meira á hæS, og til beggja hliða voru háir steinstólpar, og ofan á þeim stóSu fomynjur höggnar út úr steini, sem héldu á skjölum í klóm sínum og litu mlkillátar niöur á göngumanninn. Fyrir innan hliöin var bugSóttur trjágangur sem hvarf inn í skóginn. Án þess aö spyrja mig um þaö, ók gamli maöurinn inn í garöinn hjá gestgjafanum, og þegar hann var búinn aö rétta hestasveini taumana, stökk hann ofan úr vagninum. Eg geröi þaö lika, og spurSi svo um nafnlö á plássinu fyrir innan járngrindahliSin. Gamli vinur minn leit fyrst hissa á mig, en þegar hann mundi aö eg var ókunnugur, sagöi hann: “ÞaS er Hatteras höllin, sem eg sagði yöur frá. Þar býr Sir William”. Svo þaö er þá plássiS þar sem faöir minn var fæddur?” Hann kinkaöi kolli, og um leiö sá eg hestasveininn standa kyrran og horfa á mig undrandi. Nú, fyrst þaö er þannig”, sagöi eg og tók göngu- stafinn minn ofan úr vagninum, “þá ætla eg aS fara aö skoöa staSinn nákvæmar. Þér geriS svo vel aö bíöa min hér, vinur minn, og fara ekki neitt, fyr en eg kem aftur”. Hann gekk þegjandi burt, en eg gekk aS dyravarö- arhúsinu og inn um lítið hliö hjá því og þaBan inn á akveginn. VeSur var hiö fegursta og sólin breiddi geisla sina á veginn. Til hægri handar var þéttur skógur, en t:l vinstri breiBar engjar og fiskitjöm. Eg mun hafa gengiS næstum mílu gegnum skóginn, áöur en eg sá bygginguna. Og hvað sá eg? Þegar eg yfirgaf trén, sá eg hinn fegursta skemtigarö sem hugsast gat. " Hópur íjartardýra var rólegur á beit rétt fyrir framan mig; skógarvöröur sat undir hárri eik og neytti dagveröar síns, og bygg.'ngin blasti viö mér bak viö grasríkan völl. ÞaS var stór bygging úr gráum steini, næstum ferköntuö, en meö mörgum steinsúlum og homoddum, akvegurinn aö henni var boginn, og á grasflötinni fyrir framan hana voru mörg falleg tré. Eg haföi heyrt talaö um skrautleg heimili á Englandi, en þetta var það fyrsta sem eg sá í sveit úti. Og aS hugsa sér aS þarna var faðir minn fæddur, og aö forfeöur mínir höföu búiS þama öldum saman. Eg stóö og staröi undrandi á höllina. raðir minn var maSur fáoröur, og þó hann stund mm- inn um segði okkur frá strákapörum sinum þegar hann var ungur, aö faSir sinn heföi veriö strangur og látiö sig i skóla, þegar heimiliskennarinn réSi ekki viö sig, þá kom okkur ekki til hugar aS hann væri af aöals- ættum, eöa tilheyrði fjölskyldu, sem ætti annaS eins hús og þetta. Eg kveiö fyrir aS finna húsbóndann og segjast vera í ætt viS hann, án þess aS hafa nokkur sönnunar skirteini. En samt sem áöur gekk eg gegnum garöinn heim aö húsinu. Á Ieiöinni tók eg eftir því aö alt var vanrækt. Gatan full af illgresi, engin vagnspor sjá- anleg í henni, hlemmar fyrir mörgum af gluggunum og víöa rúSur brotnar. Þegar eg kom aö dyrunum hringdi eg, og beiS svo eftir því sem vera vildi. Eg heyröi undir eins gengiS til dyra, lykli snúið og stóru dymar opnaðar. Gamall maöur, ekki yngri en 70 ára, stóS fyrir framan mig í fatnaöi, sem upp- haflega haföi veriS svartur, en nú var orSinn grænn af elli. Hann spuröi hásum róm hvaS eg vildi Eg spuröi hvort Sir William Hatteras væri heima. Hann kvaöst skyldi spyrja um þaö og fór inn. Fimm . útum siSar kom hann aftur, og benti mér að koma meö sér. . Anddyfie svaraSi fyllilega til ytra útlits bygging- arinnar, hátt og rúmgott. GólfiS var úr eik, en orSiö næstum svart af elli, veggimir fallega þiljaöir og mynd- skormr, og hér og þar héngu herklæöi. En myndar- legastur af ollu var stiginn. Hann var nógu breiður og nogu sterkur fyrir vagn meö f jórum hestum fyrir stóru súlurnar og handriöiS var snildarlega myndskor- iö. I miSjum stlganum var pallur, og frá honum Iá stigmn til hægri og vinstri. I veggnum yfir pallinum var fallegur gluggi meS lituðu gleri, og í m!Sju hans var sama skjaldarmerkiS og eg hafði séð yfir hliðinu. Fegurri höll en þessa gat enginn maöur óskaö sér að eiga, en hér var sama vanrækslan og annarsstaöar. Þegar eg var búinn aS líta á þetta, var fylgdarmaður minn kominn að dyrum í hinum enda anddyrisins, og þegar hann var búinn aS opna þær, benti hann méf aS koma inn og þan gerSi eg, þar fann eg gamlan hávaxinn mann, miöjr hörkulegan. Hann var í gömlum, svörtum fötum, með hvítan klút um hálsinn. Andlitið langt og fremur magurt, hakan og efri vörin rakaðar, stuttklipta kinnaskcggíð naöi frá munnvikunum upp á móts viS hvössu fálka- augun hans. Hann gat veriS 75 ára, en var þó e’I'- c'gri. Meö lágri, leiðinlegri rödd bauð hann mig vel- kommn og benti á stól, en stóö sjálfur. , Þjónninn sagði mér að nafn yðar væri Hatteras:” Ja, svo er þaö. FaSir minn var Tames Dymoke Hatteras ’. ' Hann horföi hörkulega á mig hér um bil eina minutu, en sýndi enga undrun. Hann studdi höndum saman a þann hátt aö fingurgómarnir mættust—sem hann hafði vaniö sig á þegar hann var að hugsa um eitthvað, er eg seinna varð var viS,—og sagði hátíðlega: ‘James var yngsti bróðir minn. Hann hagaöi sér illa í Englandi og var því sendur til útlanda. í Astralíu HfSi hann sem prins um tíma, en siðan höfum viö ekkert heyrt af honum. Þér eruö máske sonur hans og máske ekki. Eg hefi engar sannanir”. “Þér hafið drengskaparorö mitt fyrir því”, svar- aöi eg gramur, “ef þér þurfiö fleiri vitnisburöi, þá hefi eg latneska bók meö hans eigin handar nafni, og sönnun þess aS hann gefur mér bókina”. “Er þaö ein útgáfan af Catullus?” “Einmitt. Það er Catul’.us”. “Þá verö eg aö biöja yöur aö færa mér hana hiö fyrsta. Bókin er mín eign. Eg borgaBi 18 penca fyrir hana um kl. 11 f. hád. þann 3. júlí 1833, hjá bóksala J°hn Burns, Fleet stræti, London. BróSir minn tók bókina frá mér viku seinna, og síöan hefi eg ekki haft efni á aö fá mér aðra”. ‘ Þér viöurkenniö þá að þessi bók sé sönnun þess, að faöir minn sé sá, er eg segi aö hann sé?” “Eg viöurkenni ekkert. HvaS viljið þér mér? Hvers vegna komuö þér hingaö ? Þér sjáiö aö eg er of fátækur til að geta gert ySur greiöa”. “Eg bið ekki um neina hjálp, hvorki í einu né ööru tilliti. Eg er Ástraliubúi og nógu ríkur til aö vera sjálfstæður”. “Ó, þaö er nokkuö annaö. Þér eruð frá Ástralíu. HvaS höföuð þér þar fyrir stafni?” “Eg hefi verið gullnemi, perlutínari og skipaút- gerSarmaður”. Hann nálgaSist mig og var þá svo lymskulegur aS undrum gegndi, en þaö hefir eflaust átt aö hafa góö áhrif á mig. “Gullnemi, nú; og periutínari, já, já. Og þér hafið veriö heppinn í fyrirtækjum yöar?” “Mjög heppinn”, svaraði eg, sem grunaSi hvernig eg ætti að koma mcr í mjúkinn hjá þessum gamla fausk. “Eg er viss um að Eng!ands banki borgaði tiu þúsund punda ávísun frá mér”. “Tíu þúsund pund! Tíu þúsund pund! Svei, svei’ Hann gekk aftur og fram um gófliö og leit til mín hornauga, eins og hann vildi sannfærast um hvort eg talaði sannleika. En heyrlö þér, frændi”, sagöi eg. "Þetta er ekki aS bjóöa soninn velkominn, þess bróöur, sem fyrir löngu hefir yfirgefiö heimiliö”. Þér megið ekki vænta mikils af mér, eg er blá fatækur og hefi yfir engu aS ráöa nema þessu húsi, sem er í hrörnan”. Mig fór nú að gruna ástæöuna til vanræks’.unnar, og stóö upp af stólnum. Föðurbróöir, «því það eruS þér áreiðanelga, hvaö sem þér segiö, eg verö aö fara, eg ætla ekki aö ama yöur lengur með nærveru minni. Eg ætla að fara til gömlu kirkjunnar og tala viS prestinn. Svo fer eg héöan alfarinn og sé yður aldrei aftur”. Nei, nei, þér megið ekki fara á þenna hátt, og iér megiö ekki ta!a viS prestinn, hann er vondur maS- ur og talar illa um mig, en eg skal jafna sakir viö hann enn þá. Þér verð.S aö boröa hádegisverð meö mér, og þangaS til hann er á borö borinn, skal eg sýna ySur húsiS og eignina”. Þetta var þaö sem eg óskaBi mér, enda þótt mig langaöi ekki til aö boröa meS honum. Hann lét á sig hatt og gekk út, en læsti á eftir sér með lykli og stakk honum í vasann. Svo gekk hann UPP fa.lega eikarstigann upp á pallinn, sem var stór og rúmgóSur, þar héngu á aö gizka 100 fjölskyldu- myndir, þaðan gekk hann að herbergisdyrum og opn- aSi þær, á miSju gólfi þar inni stóð stór himinsæng. Eg spurði hvers konar herbergi þetta væri. “í þessu herbergi eru ailir fæddir, sem tilheyra fjölskyldu okkar”, sagði hann. “Hér er faðir yöar fæddur”. Eg athugaði herbergiS nákvæmlega, og fanst ótrú- legt að hann væri fæddur hér, þegar eg endurkallaði í huga minn kringumstæSur hans. Gam!i maöur’nn hefir séð efann á svip mínum og fundið sig neyddan til aö segja eitthvað. Já, James, þú varst alt af kátur, en óstöðugur piltur. Eg man vel eftir þér. Eg man aö þú barðir mig tve:m dögum áöur en þú fórst, svo eg fékk blóð- nasir, og sama morguninn og þú fórst, fékstu hjá mér hálfan dal, sem þú borgaðir aldrei”. Eg tók hálfan dal úr vasa mínum og rétti honum, hann tók viö honum, leit blíS!ega á hann og stakk hon- um í vasann, tók hann upp aftur, hugsaöi sig um og rétti mér hann aftur. “Nei, nei, ungi vinur, geymiö peninga yðar. Þér getið sent mér Catullus”. TautaSi svo viö sjálfan sig án þess aö vita að hann talaði hátt. “Það var góö útgáfa, og eg efast ekki um aö þaö megi selja hana nær sem helzt fyrir fimm shilllngs”. Viö gengum frá einu herbergi til annars, þau voru hvert ööru lik, en yfir höfuö var bygging þessi yfir- buröa hentug og fögur, heföi hún haft góöa hiröingu. Ilann sagöist hafa aö eins tvo þjóna, gam'.a manninn og matreiöslukonuna, og kvaöst ekkert kaup hafa get- aS goIdiS þeim í mörg ár. Frá aðalbyggingunni gengum við aö hesthúsunum. Þau voru stór og nóg pláss fyrir 30 hesta og eins marga vagna í skýlunum til beggja hliða. Þar var vanrækslan enn meiri en í höllinni, og alt fult af mús- um, vö.skum, ormum og öðrum kvikindum. En nú var tími til aö boröa hádegisverö, svo viö gengum aftur til hússins. Maturinn var á borö borinn í sama herberginu og eg kom fyrst inn i; hann var óaðfinnanlegur, en naumast samboSinn eiganda slíks húss. Vatn var borið inn til að drekka með matnum, en eg sá að gamli maðurinn hugsaöi sig um, hvort hann ætti nú aS vera eyðslusamari. Jú- iiann stóö upp og baö afsökunar, fór út og kom aftur meö afar litla rauSvinsflösku, hann fylti glas handa mér, eg bjóst ekki viö þessari greiöasemi án þess að eitthvað lægi bak vif5, og eg gat rétt til. “Broðursonur”, sagSi hann, “voru það tíu þúsund pund sem þér sögðust eiga?” Eg kinkaöi kolli. Hann leit feimnislega til mín og i.æskti sig, til þess aö fá tíma til umhugsunar. Þegar hann sá að eg tæmdi glasiö, fylti hann þaö aftur og stundi og hallaði sér svo aftur á bak i stólnum. Og eg Iicfi skilið yður svo, aö þér væruö fjöl- skyldulaus ?” Já, eg er aleinn. ÞangaS til eg fann yöur í dag, vissi eg ekki aö eg ætti nokkurn ættingja á jörðunni. Eru þeir fleiri?” Engin sála—aS undantekinni Gwendólínu”. Gwendólinu!” hrópaöi eg. “Hver er hún;” “Dóttir mín—frænka yðar. Einkabarn mitt. Vilj- iS þér sjá hana; “Eg vissi ekki aö þér áttuö dóttur. Auðvitáö vil eg sjá hana”. Ilann gekk frá borSinu og hringdi. Gamli þjónn- inn kom inn. “Segöu konu þinni aS koma meö Gwendólínu hingaö”. “Ungfrú Gwendólínu hingaö ? vara yöar”. Þaö er ekki al “Asni, flón, heimskingi!” orgaði gamli maðurinn fokvondur. “Komdu meö hana umtalslaust, eöa eg skal kenna þér”. Þegjandi gekk gamli maöurinn út, en eg baö un> skýringu. “Góöur þjónn er hann, en mesti þorpari. AuBvit aö veröiö þér aö sjá dóttur mína, mína fögru dóttur Gwendólinu. Hann er líklega hræddur um a5 þér gerið hana hrædda. Ha, ha. Hræöa mina undarlegu fallegu, litlu dóttur. Ha, ha”. Ekkert er mögulegt aö hugsa sér jafn ilskulegt og hlátur þessa gamla manns. Meðan eg hugsaöi um hvemig dóttir hans l!ti út, heyröi eg fótatak í gangin- um, svo kom gamla konan inn og laut frænda mínum kurteislega. Hann stóö upp og gekk aö ofninum meö sama ógeðsfega brosið á vörunum. “Nú, hvar er dóttir mín?” “Sir William, er þetta alvara yöar?” “AuSvitaö. Hvar er hún?” Sem svar lauk gamla konan upp dyrunnm og kall- aöi fram i ganginn: “Komdu inn, kæra vina mín. ÞaS er alveg rétt. Komdu nú inn, þú ert góö”. En stúlkan kom ekki, svo gamla konan varð aö fara til hennar og draga hana inn. En, eg veit ekki hvemig eg á að lýsa henni. Hún var á aö gizka 3 feta há, klædd lélegum fatn- aSi. HáriS var ógreitt í f’.ækjum um alt höfuöiö, aug- un of stór fyrir andlitiö, og á annari kinninni sást greinilega skegg, sem náöi niður aö höku. Andlits drættimir voru allir skakkir, og hljóöiö sem hún lét heyrast frá sér, líktist meira ýlfri viltra dýra en manns rödd. Þessi sýn var sannarlega viðbjóðsleg, en þó var katma og haS fööur hennar enn verra. SjáiB þér , hrópaBi hann, “hefir nokkur maöur eignast jafn aSIaöandi dóttur? Er hún ekki falleg? Er hún ekki hæf til aö giftast fursta? Er hún ekkl sá rétti erfingi þessarar eignar? Munu ekki hertogar og lávaröar koma hingaö og biöja hennar; Ó, þfi mín fagra perla! Þú—takið þér hana burt—áöur en eg geri henni nokkurt mein”. Hann var naumast búinn aö tala þessi orö, þegar gamla konan ýtti henni snöktandi út úr dyrunum. Þegar þær voru famar, settist frændi mlnn viS borSið og fylti glasiö mitt enn á ný og stundi. Mér heföi þótt gaman aö vita hvaö nú kæmi, en eg þurfti ekki lengi aö bíöa eftir því. ‘Nú vitiS þér alt. Þér hafiS séS heimili mitt, þér hafið séö fátækt mína og þér hafið séö dóttur mma. HvaS hugsiS þér um þetta?” “Eg veit ekki hvaö eg á aö hugsa”. , “Þá skal eg segja yður það. Dóttir mín þarf lækn- iseftirlit, hún þarfnast nákvæmrar hjúkrunar, en hún getur hvorugt fengiö hér. Eg er of fátækur til aö geta j hjálpað henni á nokkum hátt. Þér eruö, eftir því sem ! jér segiS sjálfur, ríkur maður. Eg hefi í dag viður- kent yður sem ættingja minn, án þess aö koma með nokkum efa. ViljiS þér hjálpa mér? Viljið þér gefa tusund pund, svo séö veröi vel um dóttur mína? Eða tvö þúsund pund, sem væri enn betra?” “HvaS er þaö sem þéír viljið?” hrópaði eg undrandi yfir ósvífni hans. “Viljiö þér gefa dóttur minni þúsund pund, svo hún geti notið hjúkrunar og eftirlits?” Ekki einn penny!” hrópaði eg. “Þér eruð fyrir- litlegur, gamall féníSlngur. Og nú skuluð þér fá að áeyra álit mitt á yöur”. Og þaö sagði eg honum líka. Eg las yfir honum já lýsingu á sjálfum honum, sem hann haföi alJrei heyrt á æfi sinni fyrri, og gleymir liklega ekki strax. Hann sat kyr, fölur af re:ði, en augun loguðu og hendurnar skulfu af takmarkalausri vonsku. Þegar eg var búinn, skipaði hann mér að fara. Eg hlýddi, greip hattinn minn, gekk gegnum anddyriö, út um dyrnar og út í hið ferska loft. En eg fór ekki kveðjulaust. Þega reg lokaði dyr- unum, heyrBi eg glugga opnaðan, og þegar eg leit við, stóð frændi minn uppi á loftinu og krefti hnefann til Fáið það nú! Það er eitthvað við þcnnan bjór sem gerir hann næring- argóðan. Hjá öllum vlnsöium eða hjá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPE G j\| A RKET ] | OTKL viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á Cfag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FULUíOMIN kkxsi.a vkitt BRJKPA8K111 nrsi —- —og öðrimi— VERZLUNARP1U:H K.ICKINUM $7.50 A heimlll yCar ge >i v-V k.m ySur og bOrnum yðar- pVstt AC akrifa gðt iuslnexs" 'jrðf Almenn lög. •glý-ningar. Stafsetning <r Vtritun Otlend orCatt \t. Um SbyrgCir og reio*. Innheimtu meC pðstl. Analytical Study. Skrift. Ymsar reglur. Ca,d Indexlng. Copytng. j Fillng. Invoiclng. Prrtfarkalestur Pessar og fleiri námsgreti.Hr ken.1- ar. FyillC Inn nafn y«ar I eyCurnar aB neCan og fáiC meirl uppiy8ingai KLIPPID 1 SUNDUR HJER Metropolitan Businese Instltute 604-7 Avenue Blk.. Wl„n)|,eg. SendlC mér upplýslngar um fullkomna kenslu meC piSstl nefndum námsgreinum. p»C er »- skillC aC eg sé ekkl skyldur til aC gera neina samninga. Nafn ..............j. Helmili .......... StaCa .... min. “Burt úr mínu húsi—burt úr mínum garöi, annars skal eg fá lögregluþjóninn til að reka yður burt. Þér komuð hingaS til að stela. Þér eruð ekki bróSursonur minn. Eg viðurkenni yður ekki. Þér eruð almennur svikari, féglæframaSur, þrælmenni. Burt með yður”. Eg fór og gekk beina leiS til prestssetursins' og náði tali af prestinum. Elg sagöi honum hvað frani hefði farið og spuröi hvort nokkuö væri mögulegt að gera fyrir frænku mina. “Eg held það sé vonlaust, hr. Hatteras. Gamli maðurinn er voðalegur, og þar eö hann á hálfann bæ- inn og hverja ekru jaröar hér í kring, þá erum við sífelt hræddir viö hann. Við getum c%iga kröfu gert til dóttur hans, nema ef sannað yrði að hann mis- þyrmdi henni, svo eg held aö ekkert sé haégt aö gera”. Þannig endaöi fyrsti samfundur okkar frændanna. Frá prestinum gekk eg til gestgjafahússins. Hvað átti eg að gera? Siðan kærasta mín fór, var London mér einskis virði og aðrir bæir ekki betri. Nú varð mér litið á auglýsingu á veggnum: Til sölú eða til leigu duggan “Enchantress”, 10 tonn, menn snúi sér til Screw & Matchem, Boumemouth. Þetta likaöi mér. Eg þráði heitt að geta andaö ab mér sjávarloftinu aftur. Nú var lika hagstætt veður til siglinga. Eg ætlaöi að fara til Boumemouth og skoða skemtidugguna undir e ns, og ef mér geðjaöist aö henni, að leigja hana fyrir einn mánuö eöa lenguv. Þegar eg var búinn aö ráða þetta við mig, fékk eg ökumann minn til aö flytja mig til járnbrautarstööv- anna. En ekki datt mer 1 hug aö þetta fyrirtæki vrði nýr hlekkur i þá viðburöaröö, sem ákveöa átti Íifs- framtiS mína. Slímhimnubólga er 'í lœknanleg* 1000 manns vitna þ ð. ItfeS ínœgja *1 eg segja yður 1 vernig þsð veiður—fyrir elki r.eitt Lœknar Dag og Nótt Láttu engan telja þér trú um, aC kvalir af slímhimnubólgu sjeu ekkl lœknanlegar. pser verfta læKnaftar— eg hef^vissu fyrir þvl og eg hefl sann- aC það og skal sanna þér þaC l'yrlr ekki n-'itt og gera það taf- arlaust.—• Hugs- aftu ekkert um hvaS þú hafir reynt og hversu oft þú hefir org- ift fyrir vonbrig'S- um. Eg reyndi og mishepnaCist svo árum skifti. Eg læknaCi mln- ar eigin þjáning- ar, vtna minna og vina þeirra. pús- undir hafa skrif- aC þakarorC fyr- ir það aC þeim var kent hvernig þeir ættu aC losna viC þjáningar af slím- himnubðlgu heima hjá eér eCa & ferCalagi. pag getur vel skeC, aC til séu tiu þúsund rangar aCferCir, en ein er rétt. Eg æski aC láta þig vita um hana undir eins án nokkurrar borg- unar. Ræskingar, spýtingar, hðsti, hnerr- ar, brjústsviCi, eyrna-uCa, heyrnar- deyfC, kvef, flökurleiki, höfuCsvimi eCa höfuCverkur hverfa. KærCu þig ekert um þaC, hversu útrúlegar T>ess- ar staChæfingar eru; þa^ er liægt að sanna þær. pAD LÆKNADI pJANINGAR MIN- AR OG VINA MINNA. þú þarft ekki aC nota áburC eCa srr.yrsli né rafmagn, né nudd, né böC, né gufu, né reyk, né sprautanlr né neitt annaC þess h^ttar. par sem eg er svona viljugur aS sýna þér hvernig þú átt aC lnsna viC slímhimnubélguna og þjáningar, þá ættir þú aC skrifa mér og láta mig hjálpa. þér. Enginn hefir þjáCst meira en eg gerCi. Eg var afhrak veraHar. en eg frelsaCi sjálfan mig og vil frelsa þig. Sannleikurinn kostar ekkert.. paO er miklu betra fyrir þig en peningagjöf; þaC þýCir heilsu, hamingju frelmn frá slímhimnubólgn, sem er verst allra veikinda. Uegðu ekkert i hættn nema eltt pcnny.—þú ert sannarlega reiftubúlnn að eyCa einum penny t burCargjald til Láttu mlg vita hvernlg eg get losnað vlg kvalirnar af slímhlmnubðlgunnl fyrir ekki neitt. Sendu mér bréfið tafarlaust. SAM KATZ, Sulte 2587 142 Mtitual St., Toronto, Ott

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.