Lögberg - 16.03.1916, Síða 5

Lögberg - 16.03.1916, Síða 5
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 5 TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ISLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Talsími .Muln H:5S. 2-12 Graln Kxclianfte nullding, Wlnnlpeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- . manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og a8 undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs áftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINE4RLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ 0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN k FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. \T * • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. fComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited IIENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “KG GET KKKI BOItGAB TANNLÆKNI NÚ.” Vér vltum, a6 nú gengur ekki alt aB ðskum og erfltt er a8 elgnaat aklldtnga. Ef til vlll, er osa þa6 fyrtr beztu. J>a8 kennir oas. »era ▼erBum a8 vlnna fyrlr hverju centl, a8 meta glldl penlnga. MINNIST þess, a8 dalur spsraBur er dalur unninn. MINNIST þess elnnlg, a8 TENNUIt eru oft melra vlrSl en penlngar. IIKII.ItltlGm er fyrsta spor tll hamlngju. þvl ver818 þér a8 vernda TBNNlIltNAU — Nú er tiiulnu—Itér er staCurlnn tll a8 láta gera vlfl tennur yftar. Afik.il! sparnaöur á vöuduðu tannverki EIN STAKAIt TENNUB $5.0» IIVKR KKHTA 22 KAR. GULL $5.00, 22 KAItAT OULI/l'KNNUR Verð rort ávalt óbreytt. Mörg hundruS manns nota eér hlð l&ga verB. UVeitS VKGNA EKKI pú ? Fara yöar tilbúuu tennur vel? e8a ganga þær Iðulega úr skorBum? Ef þær gera þaC, flnnlfc þá tann- lækna. eem geta gert vel vlfc tennur yfcar fyrlr vægt verB. FO slnnl yftur sjðlfur—Notlð ftmtðn ðra reynalu vora vlft tannlæknlngar $8.00 HVALBEIN OPIB A KVÖLDUM JD JB. FARSO.lSrS McGRKEW BLOCK, PORTAGE AVE. Tnlefénn M. •»». Uppl yftr Grand Trunk farbréfa skrifetofu. læknum, ráSlagt af læknum, reynt af læknum eöa eitthvatS á þá leiö, og bréf virkilega prentuö frá lækn- um, sem svo eru al!a vega út prýdd af lyfsalanum, til þess að verða honum að liði og auglýsingu. Stundum er meira að segja logið upp heilum bréfum og vottorðum og einhver tdbúin nöfn sett undir með M. D. fyrir aftan. Fólkið trúir þúsund sinnum bet- ur vottorðunum, sem sagt er að séu frá læknum, en öðrum mönnum; og er það eðlilegt. Með þessum svikum eru lyfin seld og útbreidd. Stundum eru meðala prufurnar sendar læknum með einu vissu nafni, en svo se’.dar almenningi með oðru nafni. Þann g vaF-lækn- ir einn sem bjó til meðal er hann nefndi “Hydrocine”, þegar hann sendi læknum af þvi prufu, og var það við tæringu. En þegar hann seldi það fólkinu hét það “Oxydise” og læknaði alt; hafði hann um það ótal vottorð lækna. Þessi læknir hét Dr. Charles P. Robert’s, og var liann rekinn úr læknafélaginu. Annar læknir bjó til meðal við tæringu einnig. var læknum send af þvi prufa og það kallað “Aiesol”, en þegár það var sent út á meðal almennings til sölu, hét það “Re- Store All” og læknaði svo að segja alt mögulegt og ómögulegt. Þess ber að gæta í þessu sam- bandi að hvert einasta einkaleyfis- lyf er gróðabrella, ef leynt er hvað í því er. Það er þá til þess fyrst og fremst að enginn unnar geti bú- ið það til og í 'öðru lagi til þess að geta látið fólk halda að þar sé meira virði en það í raun og veru er. Alt sem er leyndar- dómsfult og óskiljanlegt við meðul hefir atl af haft sterkt hald á hug- um fólksins, og það er staðreynd- ur sannléikur að jafnvel þeir sem góðum gáfum og skilningi eru gæddir að öðru leyti og varfærnir eru 5 viðskiftum trúa svo að segja hvaða vitleysu sem er, þegar um þetta er að ræða. Má vera að sum- ir rengi þetta, en það er samt satt, og efast eg ekki um að ef vel er leitað, þá finnist þess dæmi i hverj- um bæ og hverri sveit. Einkaleyfis lyf jasalarnir vita þetta, og er þessi veikl-eiki fólksins mesta gróðavatn á svikamylnu þeirra. Þess 'ber vel að gæa, að aklrei hefir nokkurt áreiðan’.egt og gott meðal verið búið til og haldið leyndu, til þess að geta selt það fyrir uppskrúfað verð. Það út af fyrir sig að meðalssamsetningu er haldið leyndri er ótviræð sönnum þess að það -er sviksamlegt. Sam- setningu ósvikins meðals' þarf al- círei að leyna. Þau mæla með sér sjálf, þegar þau hafa verið reynd. Þessvegna er það að þegar ærleg- ur maður finnur upp meðal eða einhverja samsetningu sem mikils- verð reynist, þá lætur hanna hana á markaðinn með fultri forskrift, segir óhikað hvað í henni er og hlutföll efnanna. Má í þessu sam- bandi nefna “Chloroform” og önn- ur svefnmeðul sóttvarnarmeðul, bóluefni. blóðvötn o.fl. Þetta eru meðul sem eru á opnum markaði og allir vita hvað er i sem vit hafa á; þar er engu að leyna og þau i. seljast samt; af hverju? af því þau eru reynd að því að vinna það sem þeim er ætlað. Til þess að selja sem mest og græða sem mest er venjulega um að gera að blekkja fólkið sem mest og verður það síðar sýnt i þessari grein hversu langt er farið í þeim efnum og sannleikur og ráðvendni látin sitja í lægra sæti en skrum og lygar. Þar sem mikið hefir þegar verið sannað af hégóma. svikum og fjár- drætti i sambandi við ])au fáu einkaleyfislyf sem rannsökuð hafa verið, er það þá ekki liklegt að hið sama eigi sér stað með hin, sem enn liafa ekki verið skoðuð? Til hvers er efni og samsetning þeirra leynt? Aðeins til þess að græða fé og blekkja almenning. Astæðan getur ekki verið önnur en sú. Margar af þessum skrum auglýs- ingum og vottorðum og bréfum, eru búin til af mönnum, sem árum saman hafa lagt fvrir sig þá at- vinnu að blekkja fólkið með þess -konar samsetningl Læknir einn sem Dr. Hale heitir hefir t. d. verið fjórum sinnum sannaður að sök um hræsni og lýgi i þessu efni. Hann hefir búið til login vottorð og skrumauglýsingar. Sum vottorð eru án efa sönn, en þess ber að gæta að meiri partur alls þess sem að fólki gengur, lækn- ast af sjálfu sér án nokkurra með- ala. Auk þess eru þeir margir sem læknast af ímyndun; trúnni á þau meðul sem þeir eru að neyta eða þær reglur sem þeir eru að fylgja. Eg þekki mann í Lundúnaborg, sem var gefið glas af kjötseyði; hann tók af því svo litla skamta að tæp- lega gat haft nokkur áhrif. Eftir nokkra daga kom hann til læknisins og sagði: “Dæmalaust er það gjott meðal, sem þú hefir gefið mér, herra læknir; eg er rétt að segja orðinn albata. En heyrðu mér; Pöddurnar í flöskunni hljóta að vera ástæðan fyrir því livað meðul- in eru sterk.” - Læknirinn fór að rannsaka þetta og fann það þi út að tappinn hafði farið úr glasinu og nokkrar veggjalýs komist ofan í það. Sjúklingurinn hélt að þær væru partur af meðalinu og tók þær inn með og varð gott af. (Frh.). Skýring. Vinur minn, séra Rúnólfur Mar- teinsson, hefir i “Lögbergi” 24. þ. m. andæft nokkrum atriðum i rit- gerð minni Hvert stcfnir, i síðasta blaði “Sameiningarinnar”. Til að varna misskiltiihgi, skulu hér lagð- ar fram fáeinar athugasemdir. 1. Það er ekki að vekja deilur, þótt lagt sé orð í belg um það mál, sem tnest hefir rætt verið allra mála nú á siðustu tíö, nema svo, að til þess sé ætlast, að enginn tali, sem i einhverju atriði hefir frá- brugðna skoðun á málinu við þann, sem áður hefir látið til sín heyra i blöðum og á mannfundum. 2. Ekki “hegg eg nærri” skól- anum, heldur hlúi að honum, sem hezt eg get, með því að henda á þann eina veg, sem fær er, svo vér og niðjar vorir getum haldið sam- an, en ekki tvístrumst í allar átt.'r. Skólanum veitir ekki af sameinuð- um kröftum þess smáa mannfélags sem gerir hann úr garði. Njóti ekki skólinn stuðnings ungu kyns’.óðar- innar, þá deyr hann. En megin- atfiðið i fyrra þætti ritgerðar minn- ar, var að sýna þá nauðsýn sem ber til þess, að halda þeim parti ungu kynslóðarinnar kyrrum hjá oss, sem ekki kann til hlýtar ís- lenzku, eða giftist saman við hér- lent fólk, með því að viðhafa þar enska tungu, sem hin ekki kemst að. Stefnubreyting í kirkjufélag- inu er þetta ekki. Það er náttúr- legt fram])róunar’.ögmá 1. Breyttar kringumstæður gera þetta óhjá- kvæmilegt. Það er annað nú, en var meðan alt var íslenzkt. Það má af mörgu sjá, hvert í þessu efni stefnir. Til dæmis má þess geta, að fast að helmingi þeirra heimila, sem til var stofnað á siðasta hálfu öðru ári með hjónavigslum í stærsta söfnuði kirkjufé’.agsins, verða að sjálfsögðu ensk, fyrir þá sök, að ekki var þar nema annar málsaðali hjónabandsins íslenzkur. Svipað er sumstaðar annarsstaðar. Nú vil eg að þetta fólk og afkomend- ur þeirra, og alt annað fólk af ís- lenzku bergi brotið, haldi kirkju- lega saman. Það eitt er mitt mesta áhugamál. Til þess vil eg verja veikum kröftum mínum. Og það er.von mín, að fyrir það verði eg ekki kirkju minni né stofnun henn- ar, óþarfari en aðrir. Ojj það er trú min, eins og eg hefi áður sagt, að á þann hátt verði oss mest úr þjóðerni voru. Um það er mér einnig ant. Og eg vil, að lögð sé rækt við íslenzkuna. Eg krefst þess, að hún sé kend á eins full- kominn hátt og frekast er unt við skóla vorn, og eg trúi því, að ís- lenzk fræði muni þar lengi eiga vermireit, þótt þar fyrir vilji eg ekki, að hjarta skólans, kristindóm- urinn, nokkru sinni gleymist. 3. Það má ekki kalla það hótun, ]>ótt eg segði, að eftir þvi, hvernig tekiö verði undir samvinnu-tilmæli vor, fari það að miklu leyti, hvert stefni, að því er snertir aðstöðu vora viö ættjörðina. Það flýtur af sjálfu sér, að ef bræðurnir heima, mót von vorri,' ekki vilja viðleitni vorri sinna, þá stefnir ekki saman, heldur sundur. Við það verður ekki ráðið. Þetta getur mér ekki annað en fundist full skiljanlegt. Það er lítið meira í grein minni tal- ið á bræðuma lieima, en oss hér, fyrir samvinnuleysi í liðinni tið. Stuttlega er sögð sagan, og þar varla margt mishermt. Svo sagðist eg óska þess, að meiri samvinna fengist, og um fram alt meiri vel- vild. Því har eg fram tillögu mina um sameiginlegt hátíðahald nú á komandi minningar-ári siðbótarinn- ar; áleit; að það gæti, ef til vill, orðið upphaf nýrrar tíðar. Og sú tillaga var aðalatriði ritgerðarinn- ar. Má vera, að tillagan sé ófram- kvæmanleg eða jafnvel heimskuleg. Hún var þó höfuð-atriðið og ætti að ræðast, ef nokkuð er á annað borð rætt um ritgerðina. ORPHEUM Ste’.la Mayhew leikur þar aðal- atriðið í ágætum gleðielik. .Auk þess verður þar B llee Taylor o.fl. Miss Mayhew hefir altaf verið fremst i flokki hvar sem hún hefir komið fram. Bronson og Baldwin eru söng- leikarar með yfirburða hæfileikum. “The Ýe’low Peril”, “The Chil- dren of Confuciþs” og fl. verður einnig le kið á Orphenm. Miss Gue og Mr. Haw sýna alls konar dansa og syngja listasöngva. Robbie Gordon leikur “The French Clock”, “Spring” o.fl. Harold Lloyd er talinn mesti píanóleikari vorra daga. Jean Challon syngur betur en hér þekkist áður, sérstaklega í “That Girí O’ Mme” WALKER. Þegar fólkið kemur á Walker leikhúsið fær það að sjá með eigin augum hvernig stríðið lítur út. Það er sýnt þar í hreyfimyndum i þessari viku. Þar eru sýnlir her- foringjar 7. deildarinnar. Þar á meðal Wel’.s, sem misti handlegginn i orustunni við Ypres og var svo fjóra mánuði herfangi á Þýzkalandi Þar eru einnig myndir úr 32. her- deildinni frá Winnipeg. “The Silent voice” er leikur fyrstu þrjá daga vikunnar. Er þar bæði áhrifamikil og hlæg’leg saga af einbúa. “The House of Tears” er þar hinn part vikunnar, eftir Frank Dazey. Er þar margt af að læra og hugsanavekjandi. GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Llmlted Book. and Comraercial PrUtert Phont Gsrrj2íS6 P.O. Bo*3l72 WINNIPBG Skýrir sig sjálft. B. B. J. -Sameiningin. Herra ritstjóri Lögbergs. Dr. Slg. Júl. Jbhannesson, ger þú I svo vel a8 taka eftiríylgjandi leiSrétt- 1 ingu I bla8 þltt Lögberg, 9. Marz ' nstk. | Tilefnislaus ósannindl eru þa8, aS eg hafi nokkurn tlma beS18 um 4 kassa af áfengi eSa $30 I peningum til aS vinna meS á mótl vínbannl I I höndfarandi kosningum. Sannleik- urinn er sá, aS eg hefi aldrei gert kröfu til aS fá einn einasta dollar efca einn elnasta kassa meS áfengi til aS vinna me8 I næstu vlnbannskosning- um. Og grein sú sem Lögberg flyt- ur eftir Tribune 2. Marz næstl. og um þetta efnl fjallar, er nálega elntómur skáldskapur og ekki af g68ri rót. Vi8 fyrsta tækifæri mun eg svo biSja Mr. McLean anna8 hvort afc el8festa þessi ósannindi eSa aftur- kalla þau. Narrows P. O., 4. Marz 1916. Sigurður RaldvinAsun. The Narrows P.O., Marz 1916. Herra ritstjóri Lögbergs, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Kæri herra! Ef þa8 er alvara þln a8 vilja þvo þann blett af Islenzka þjóSflokknum, sem falli8 hefir á hann vi8 hina heimskulegu kröfu, sem eg á a8 hafa gert á henduc bindindismönnum, þá tak þú þessa yfirlýsingu. sem eg sendi hér meS, 1 blaS þitt Lögberg; en eí þú gerir þa8 ekki, þá skoSa eg þig sem fjandmann minn, þvl ekki trúl eg þvl, a8 McLean sé svo djarfu-r afc ljúga upp svona sögu, fyr en eg heyri hann staSfesta þa8 fyrir rótti. En mig furSar einnig rrÁög, aS þú skulir taka svona flugufíétt 1 bla8 þitt án þess aS finna annafc hvort Mr. McLean eSa mig. ASur heJi eg unniS dálItiS fyrlr kosningar af eigin sannfæringu, t. d. fyrir Arna Eggertsson, Skúla Sigfús- son, og aldrei be8i8 um eina flösku af áfengi eSa einn dal til a8 vinna heldur þvert á móti, og máttu 1 þvl efni kalla til A. Eggertssonar, S. Slg- fússonar, Magnúrar Markússonar og sveitunga minna; og alt sem eg fór fram á vi8 McLean, var, a8 hann létl mig fá þrjár eSa fjórar flö'kur af göSu vlni til aS halda á mér hita meSan eg færi a8 sjá kjðsendur og fá þá til afc koma á kjörstaS og máske gefa þeim a8 brag8a me8 mér. En aS eg færi fram á aS fá 48 flöskur af víni og 30 dali I penlngum, er meS öllu tilhæfulaust og illmann- leg aBdróttun. En af gildum ástæ8um er eg ekkl me8 vinsölubanni; eg neyti aldrei nema litils af víni, og helzt 1 kulda e8a kvefi, og hefir þaS gó8 áhrif á uiig; og hér úti er sama sem ekkert drukki8 af áfengi. Nú skora eg á þig aS leiSrétta þetta á kurteislegan hátt, og met eg þig eftir þvi framvegis. Og I þvf trausti, a8 þú ekki bregSist mér, skal eg flytja málstaS þinn, þegar eg sé Lögberg næst meS góSri lieSréttlngu I þessu efni. Me8 kærri kveSju. Sigurður Baldvinsson. Aths.—Þar sem ritstjóra LögSergs er ámælt fyrir að hafa sagt fréttina, f nnur hann sig knúðan til að birta þetta bréf, sem betur en nokkuð ann- að sannar söguna, enda var hún sögð af séra McLean sjálfum. Nefnd kos- in af Stúkunni Heklu, skoraði á Lög- berg að þýða greinina og birta og þótti ])að of mikil hlutdrægni að neita því; þótt kunningi ritstjórans og flokksbróðir ætti í hlut.—Rt'íít/. í&MUWE, ÞESSA VIKU, SEINNI HLUTA og daglega eftir hádegl verða sýndar ltrcyfiniyndlr sem Canadastjórn hefir samþykt .... aex sýningar af —IIERDEILDUM CANADA— pær eru mjög hrífandl og em skýrðar af Sergt. Ered. Wells, sem þátt tók í bardaganum við Ypres — sýnt er og þar scm skifti er liaft á þýzkiun og öðrum föngum. Verð að kveldl 5c og 25. e. h. 25c. NÆiTU VIKU, Mánud:, Þriftjud. og Miðv.aag, þá leikaþtu Fran is X og Mar- garite Snow i Ieikrum „THE SILENT VOICE" SEINNIPARI VIKUNNAR Fimtu.. Fö«tu- og Laugardag þá leikur Emily Stevenz I hinum áhrifamikla myndasýninga leik f 5 ptt um „THE HOUSE OFYFARS" eftir Frank Dazry og útbúið af Edwid Carew S ó L S K I N. HEILBRIGÐI. Einkaleyfis meðul. Eftir A. W. Wakefield M.A.M.D.B.C. í mörgum tilfellum hefir það átt sér stað með sjúklinga, sem eg hefi haft undir höndum, að notkun 'einkaleyfis meðala hafa valdið stór- kostlegu tjóni í ýmsum efnum. Eg hefi því leiðst til þess við ýms tækifæri að rannsaka það mál. Fyrst atliugaði eg hvernig ýms einkaleyfismeðul voru auglýst og hvernig þær auglýsingar unnu eöa hvaða áhrif þær höfðu, og komst eg skjótt að þeirri niðurstöðu að auglýsingunum væri þannig hagað í flestum blöðum og tímaritum að þær hlytu aö valda stórkostlegum misskilningi og afvegaleiða fólk á ýmsan hátt. Þegar eg athugaði þetta nánar, blöskraði mér að sjá þessi skaðlegu og jafnvel banvænu áhríf, sem einkaleyfis meðulin oft höfðu. Sannleikurinn er sá að slik með- ul eru sjaldnast tilbúin i því skyni að bæta heilsu fólks, heldur til þess að hrúga saman fé með lítilli fyr- irhöfn og litlum tilkostnaði. Eru þau oft og tiðum útbreidd með af- vegaleiðandi, tviræðum og jafnvel lognum skrumklausum, sem fá- fróðir menn og trúgjarnar konur taka gott og gilt eins og heilagan sannleika. Margir einkaleyfis meðalasalar hafa verið kærðir og sektaðir bæði á Englandi, í Canada og Bandaríkj- unum; en þessi þjóðplága heldur áfram eftir sem áður í skjóli trú- girni og hugsunarleysis fólksins, og jafnvel með aðstoð og afskiftaleysi iæknanna. Þeir eru i sannleika mjög fáir, sem gera sér í hugarlund alla þá ógæfu sem einkaleyfismeðulin leiða yfir þjóðirnar, og er það einnig af- arerfitt að fá blöðin til þess að segja sannleikann því viðvíkjandi, sökum þess að þau græða fé á því að auglýsa það. í Bandarikjunum hefir það jafnvel gengið svo langt að blöðin hafa neitað að flytja fréttir inn slys og veikindi sem sannanlega og beinlírtis hafa leitt af einkaleyfis meðalatöku. Því meira sem eg hefi hugsað um þetta, þvi sannfærðari hefi eg orðið um skaðsemi ]>ess; tel eg því skyldu mina að lata fólk vita um það eftir föngum hvilíkur fjárdráttur, svik, skrum og beinlínis lýgi ]>að er sem slikir ylfsalar oft leika. Einkaleyfis meðul eru tvenns- konar; fyrst þau sem sýna með prentaðri frásögn hvað í þeim er og i hvaða hlutföllum. Þau eru því öllum til sýnis, bæði læknum og öðrum og gegn þeim er ekkert að segja. Hinn flokkuritin eru þau sem aðeins eru seld fólkinu með einhverju einkaleyfisnafninu, án forskriftar eða skýringar um það hvað í þeim sé og hvað mikið af hverju. Það er aðeins þessi sið- ari flokkur, sem hér verður til um- ræðu og dæmt skal um. Einn leikurinn sem tíður er i sambandi við þetta, er sá að eítt- hvert meðal er samsett við ein- hverju sérstöku og reynist vel við því. Eru prufur af því sendar ýmsum læknum og vbttorð fengin frá þeim. Siðan er meðalið sent út á meðal alþýðu og læknisvottorð- in látin fylgja með gleiðum fyrir- sögnum, þar sem meðal'ð á að lækna svo að segja alla sjúkdóma. Er þar sagt að það sé viðurkent af 4 kent mér að lesa og þekkja þig. — En mig langar svo til að biðja þig einnar bónar. Láttu vondu menn- ina taka pabba og mömmu líka, og láttu svo enska skipið koma með þau h'ngað, svo að þau geti lært um þig, og að við getum öll orðið samterða til himnarikis.” Kennarinn varð alveg forviða, þegar hann heyrði þessa bæn, og hugsaði mikið um hana. Um kveldið þegar hann var á gangi um >ströndina, mætti hann litla svert- ingjanum. “Hvað ertu að gera hérna;” sagði hann vingjarnlega. Dreng- urinn svaraöi: “Eg hefi verið að biðja um að Jesús léti foreldra mína koma liingað og eg fór til þess að vita hvotr hann hefði heyrt bæn mina.” Engir foreldrar komu þetta kveld. Barnið fór á hverjum degi niður á ströndina að gá að skipunum sem komu. Eitt kveld kom hann hlaupandi og dansandi til Tómasar og klappaði saman hönd- unum af gleði. “Guð hefir heyrt bæn mína” sagði hann hvað eftir annað. “Pabbi og mamma eru komin!” Svo leiddi hann Tómas niður á ströndina og sýndi honum tvo svertingja, sem nýbúið var að bjarga úr þrældómi. “Þetta eru foreldrar mínir. Guð hefir heyrt hæn mina.” Þessi vesalings litli svertingi trúði á Jesú, þegar hon- um var sagt, að hann elskaði lítil börn og hann langaði til þess að fá foreldra sína til að trúa á Jesú lika. Margir lit’.ir hvítir drengir heyra foreldra sína tala um frelsarann, og svo heyra þeir talað um hann i sunnudagaskólanum. Þeim er sagt að hann hafi fæðst í heiminn eins og lítið ungbarn, og að hann hafi verið hlýðið og heilagt barn. 1 Og þegar hann var orðinn fulltíða maður. ferðaðist hann um kring og læknaði sjúka, gaf blindum sýn, heyrnarlausum heyrn; og þessu hélt hann áfram. Og þessi böni hafa heyrt hvernig hann að lokum gaf líf sitt út fyrir þau. Naglar voru reknir gegnum hendur hans, svo að hans dýrmæta blóð sem rann, gæti þveg!ð veslings syndara af syndum þeirra og gert þá hvítari en snjó. Og samt eru margir litlir drengir og stúlkur, sem hugsa ekki mikið um þetta, sem ekki þakka honum né lofa hann, eins og vesl- ings' litli svertinginn. Þetta er mjög sorglegt. En ekki geta þau alt af komist hjá því, að ákalla hann. Ef þau ákalla liann ekki nú, munu þau ákalla hann síðar, þegar hann vill ekki svara. þegar náðar- timinn er liðinn og dyr himnaríkis lokaðar. Það er aðeins í þessu lífi að Guð vill fyrirgefa ykkur synd- irnar. Komið þvi til hans nú og trúið á Krist og endurlausn hans. Lítill hjarðsveinn i Afríku heyrði talað um Jesú, að hann hefði fæðst sem ungbarn í Betle- hem, og þessi Iitli drengur sagði litlum vini sínum þessa indælu sögu, og var hann líka hjarðsvelnn. Drengurinn varð svo gagntekinn, að hann hlustaði með mestu eftir- tekt og trúði hverju einasta orði, sem hann heyrði. Hann langaði til að sjá barnið frá Betlehem. “Get cg séð hann?” hrópaði hann. “Æ segðu mér livar hann er.” “Á stöðinni i Kuruman” sagði vinur Iians. “Hefur þú séð hann?” Nei, eg liefi aldrei séð hann, en eg veit að hann er þar, því að fólkið syngur þar um hann og talar um hann.” (Frh.). Sent af Maríu Hanson, Vestur Selkirk, Man. sóXjS^zxnsr. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. Al{. WINNIPKG. 1«. MARZ 1»IH Hvað einn drengur gerði. Þeir voru rtlt að setjast að borð- inu, tólf drengir, með and’.itin björt og augun glitrandi af eftir- væntingu eftir miðdagsverðitium, sem var fyrir framan þá. Það var fæðingardagurinn hans Cliffords Ray, og móðir hans hafði leyft honum að bjóða ellefu af vinum hans til miðdagsverðar. Clifford var elnka barn, og skrítið eins og það mun sýnast, þá átti hann þrjár ömmur, en hvern- ig á þvi stóð að hann átti fleiri ömmur en vanalega gerist, var sökum þess að móðir hans hafði gifst aftur; svo það var móður hennar og móðir hans föður lians, og svo móðir hans stjúpföður hans. En það lifði alt saman í friði og einingu og hjálpaði hvort öðru til með að halda upp á Clifford og skemma hann. Drengirnir töpuðu engum tima og byrjuðu að borða matinn sem var fyrir framan þá. Þeir töluðu ekki mikið fyrst, þeir höfðu of mik- ið að gjöra til þess, en þeir voru ósköp ánægðir. Þegar þeir voru vel byrjaðir, þá opnaði Mrs. Ray hurð á litlum skáp, sem var smíðaður í vegginn. og sagði brosandi: “Nú drengir, ætla eg að gefa ykkur ágætt vín, eg hefi allar tegundir hér. Þið getið kosið sjálfir í virðingu við fæðingardaginn hans Cliffords.” “Ó, þhð er ágætt, mamma”, sagði C’.ifford, “komið drengið, hvaða tegund viljið þið?” Enginn svaraði, svo Mrs. Ray snéri sér að drengnum sem var ,við endann á horðinu, George Korner. Hann var stærstur af þessum tólf og var vanur að vera á undan í öllu sem þeir gjörðu. Þegar Mrs. Ray snéri sér til hans, þá svaraði hann kurteislega, en án þess að hika nokkuð: “Eg vil ekkert, þakka þér fyrir Mrs. Ray.” Drengirnir litu á hann undrandi og Mrs. Ray sagði: “Hvað! ekk- ert vín? Ó, þú ert svo servitur! Auðvitað mundi það ekki duga fyr- ir drengi að gjöra, það að vana sín- um að drekka; en eitt glas skemmir þig ekki, það mun bara gjöra mann úr þér.” George átti bágt með að stilla sig um að segja ekki að hann vissi hvemig manni það mundi gjöra sig að, hann hafði séð marga svoleiðis menn. En hann vildi ekki segja neitt ljótt við Mrs. Ray, svo hann svaraði kurteislega, en eins ákveð- ið eins og áður: Nei, þakka þéY fyrir, mér er ómögulegt að drekka það, gjörðu svo vel og hertu því ekki að mér.” “Komdu nú! Eg er viss um að þú neitar ekki konu!” Allra augu störðu á George. Hann roðnaði dálitið þegar hann sá Mrs. Ray hella í glas þessum glitrandi drykk, og setja það á borðið fyrir framan hann. En á-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.