Lögberg - 16.03.1916, Síða 6

Lögberg - 16.03.1916, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 More bread arid Better.Bread”;ij ▼ 1'TTTTTTTTtT tt“Tt Að gera bcendabýíin aðlaðandi. Til þess aö hafa alt þokkalegt og aölaðandi umhverfis húsiö á land- inu, þarf fyrst og fremst aö taka í burtu þaöan alt það, sem ljótt er og sóöalegt. Áöur en fariö er aö bæta viö fegurö búgarðsins virki- lega, er hagkvæmara aö nema það í burtu sem er þar til lýta. Fegurö bóndabæjar og aölaöanleiki er ef til vill meira í því falin sem ekki sést, en hinu sem þar er; meira í þvi fa!in að vissir munir eöa rusl, sem þar eru í óreglu séu tekin til hand- argagns, en aö einhverju sé bætt viö, jafnvel þótt þaö sé fagurt. Hálfhruninn verkfæra kofi, sem vindurinn fer í gegn um og hver dropi kemst inn um og fyllist af snjó í fyrstu hríö, er til stórrar ó- prýöi á hverju heimili, en til engra nota. Hann þarf að rífast niöur og flytjast í^íurtu, og þá breytist svipur bæjarins og birtir yfir hon- um. Slikur kofi er þar eins og Ijótt og leiðinlegt æxli á fallegu andliti; þaö gerbreytist því og ger- ir þaö leiðinlegt. Þaö þarf aö sker- ast í burtu. A sumum heimdum eru smá- kompur eöa kofar hér og þar alt í kring um bæinn. Aö þeim er stór óprýði. Helzt ættu öll slík hús að vera í þyrpingu meö einhverri á- kveðinni reglu. Þá geta þau verið til prýöi i staö þess aö þau skemma alt útvortis útlit he:milisins, ef þeim er fleygt niöur hér og þar í engri röö né reglu. vanrækir þessi smáatriði sem nefnd voru, þeim mun meira ber á brotnu rúðunum, skökku girðingunni og signu stéttinni 0.5,frv. Þá er þaö mikils vert aö halda grasblettinum hreinum umhverfis húsiö. Smá bréftutlur, tuskur, spýtur, naglar, gjarðabrot, kaöal- spottar og alls konar druslur í kring um hús særa öll heilbrigð augu og svífta bæinn þeim svip, sem á aö gera hann að hemili. “Kýr er ágæt skepna x haganum” sagöi Samuel Johnson. “En hún sómir sér ekki eins vel í blómgarö- inum.” Og sama máli er þaö aö gegna meö grasblettinn umhverfis húsiö. En eins óhrein og óviðeigandi sem kýrin er við bæjardyrnar, þá er hún þó reglulega hreinleg í saman- burði viö hænsi. Umfram alt haf- iö hænsin þar sem þau eiga aö vera; þaö er alls ekki í kringum bæinn. Þau eiga aö hafa sérstakt pláss út af fyirr sig, þar sem þau eru ó- áreitt og þeim liöur vel og þau eru ekki til óþrifnaöar. Eg þekki eng- in dýr sem gera a!t eins óþokkalegt eg óhuggulegt umhverfis hús á jafn stuttum tima og hænsi geta gert, nema ef þaö væru svín. Þaö sem bændabýlin þarfnast allsstaöar fremur öllu ööru, þar sem eg hefi ferðast, eru matjurta garö- ar og blómgarðar. Mönnum er jafnvel fariö aö skiljast þaö aö fagrar blómplantanir auka peninga- gildi og söluverö jarðanna. En það er ómögulegt aö hafa garöa nema því aö eins aö skepnunum sé haldiö burtu þaðan. (Frh.). Málefni kvenna Smá handtök sem lagfæra, veröa aö miklu verki, þegar þau koma saman í margra ára stofn. Höndin sem atlaf hefir gert eitthvað á hverjum degi til þess aö prýða heimiliö, hef'r eftir nokkur ár gert þaö aö nokkurs konar feguröar paradís, án þess aö það hafi kost- aö nokkra verulega þreytu né fyr- irhöfn. Láttu þaö ekki við gang- ast aö þú ekki gerir viö brotinn rimil, siginn stein í stéttinni, eða brotna rúöu. Og um fram alt láttu ekki rimlahurðina í giröingunni veröa eins og tanngarð, sem helm- ingurinn af tönnunum er brotinn úr. Ef stéttin hefir sigiö ööru meg- in, eöa hliðið skekst þannig aö þaö veröur hvorki opnað eöa látiö aft- ur, og önnur hvor rúöa í gluggan- um er brot n, þá er sama hvaö mikið þú gerir til aö fegra umhverf- is húsið, þess gætir ekki. Meira aö segja þeim mun betur sem þú reynir aö skreyta hjá þér, ef þú I Málefni kvenna Astadætur mínar. Eg kalla þær ekki tengdadætur mínar; eg hefi gef.'ö þeim annað nafn og kallaö þær ástadætur, og þeim fellur þaö vel í geö. Þær eru tvær, trúlofaöar sin hvorum sona minna. Fleiri börn en þá hefi eg ekki átt. Og í fyrsta skifti á æfi minni nýt eg þeirrar sælu aö eiga stúlkubörn. Eg hefi aldrei vitað fyr hvað það er. Við þær get eg talað um alt smávegis, sem bæöi heyrir til heimilinu og sjálfri mér persónulega. Til þeirra get eg leitaö ráöa til þess aö bera á borö þegar gestir koma; þær bollaleggja þaö með mér hvaö eg e gi aö hafa í þessa og þessa máltíðina; hvern- ig eg eigi aö hagræöa blómunum. Þeim get eg treyst til þess að segja mér hvort hárið á mér sé vel greitt eöa Jaglega vafið. hvort kraginn minn sé réttur, treyjan í lagi og yf- ir höfuð hvort eg líti sæmilega út. Aörar mæöur hafa notlð alls þessa í samfélagi viö sínar eigin mæður, en eg hefi beðið lengi eftir þessari hjálp og blesuö blómin eru mér bara meira viröi fyrir það qð þau hafa sprungið út svona se nt. Stúlkur demgjanna minna eni mér sannarlegir gleðienglar; þær eru mér i öllu alveg eins og eg væri virkilega móöir þeirra. Og mér finst eg eiga svo stóran skerf af gleöi þeirra og ánægju. Eg hefi ekki gleymt enn þá minni eigin sælu og hamingju þegar eg var á þeirra reki og í þeirra sporum; eg man eftir því meö djúpri sælu, þegar eg var sjálf i tilhugalifinu. Eg man hversu mikið eg mat þaö, hversu mikillar sælu þaö fékk mér að vera stund og stund alein meö unn- usta minum, og hversu allar glcði- stundir margfölduðust i gleöi minni ef unnusti minn var nálægt. Þeg- ar drengirnir mínir og stúlkurnar Jæirra eru saman, þá fer því fjarri aö eg áliti aö þau vanræki mig að nokkru leyti eöa að mér finnist tíminn langur þegar eg er ein, ann- aðhvort aö vinna eöa lesa eöa hvila mig. Stundum koma þær þá samt til mín; spyrja mig hvort mér leið- ist ekki og fara meö mig fram i herbergið þar sem þær eru. En eg er ekki svo heimsk eöa gleymin aö eg viti þaö ekki að þó þeim þyki vænt um aö hafa mig hjá sér öðru hvoru, þá er engin þriðja manneskja—ekki einu sinni eg— sem getur gert þeim ánægjuna eins djúpa og drengirnir mín'r, elskhug- ar þeirra, hvorar um sig. Það er eins og eg sagöi þeim nýlega, að ef þetta væri ekki þannig, þá heföu þær ekki haft nokkum rétt til aö trúlofast. Þær get aekki trúaö því aö mér leiðist ekki ef eg er ein. Þær veröa aö komast sjálfar í þau spor sem eg nú stend í, til þess aö lsera aö skilja aö dýrð sólarinnar er ekki samskonar og dýrö tunglsins, og samt eru báöar himneskar. Eg hefi notiö þeirrar dýröar sem nú blessar þær, og eg væri sannar- lega slæm móöir ef eg samgleddist þeim ekki í sælu þeirra. 1 því er móðursælan fólgin aö hún getur notiö sælu barnanna, jafnvel hversu illa sem henni virðist Höa aö öðru leyti. Mér hefir altaf verið sagt aö þegar synir mínir trúlofuöust, þá væru þeir mér tapaöir. Eg vildi aö eg gæti sannfært alla um aö það er lýgi, eins fullkomlega og eg finn sjálf aö það er lýgi. Mér finst stundum eins og eg hafi fremur fundið drengina mína en tapaö þeim, síðan þeir trúlofuöust. Þeir koma enn þá til mín í vandræðum sínum, alveg eins og þeir voru vanir aö gera þegar þeir voru börn og báðu mig aö binda á sig skóna eða segja sér hvernig þeir ættu aö stafa eitthvert orö, eöa þeg- ar þeir leituöu hjá mér ráða um þaö hvaða blóm þeir ættu að velja handa stúlku á dansleik. Einhver spekingur hefir sagt aö maður veröi aldrei fullorðinn, í heldur sé altaf bam. Móöir sona' sinna ætti ekki aö taka sér þaö nærri aö trúa þeirri kenningu. Drengimir mínir leita stundum hjá mér ráöa um framtíð sína meö svo mikilli alvöru aS þaö er nærri því broslegt, eða væri það ef sú helgi sem bindur saman son og móöir héldi þar ekki frá öllu al- vöruleysi. Þeir spyrja mig um hitt og annað viðvíkjandi heimiliskostn- aöi, tilhögun á heimili o. s. frv. Eg nýt í fullum mæli sælu þeirra og þeir eru mér alveg eins enn, eins og á meðan engin önnur kona átti mynd sína í hjörtum þeirra. Ann- ar þeirra sagði viö mig nýlega: “Þaö aö eg er trúlofaður elskuleg- ustu stúlkunni í veröldinni, kemur ekki í veg fyrir þaö að eg ráöfæri mig viö þig og finni til þess aö eg verð að hafa ráö þín og álit um alt”. Stundum koma þeir til mín og segja: “Mamma, viltu ekki segja henni Siggu hvernig hún á aö gera þetta? Þú hefir miklu betur vit á því en nokkur annar; hún er svo miklu óreyndari og yngri en þú.” “Hingað til hefir mér tek'st aö fara ekki of langt í þessa átt, því þar er stórhætta, og eg vona aö mér takist það hér eftir. Þegar alt er vel athugaö þá hafa þær, stúlk- umar, enn þá meiri rétt til þess aö fara sinu fram en drengimir, án þess að eg skifti mér af. Nýlega spuröi önnur stúlkan mig hvem'g mér litist á þaö sem hún væri aö hugsa um. Hún saeðist vera ákaflega hrifin af ákveðinni vinnu og vera aö hugsa um aö vinna viö hana um tíma áöur en hún gifti sig: “Finst þér aö eg ætti aö gera það ?” sagöi hún. Eg svar- aöi tafarlaust: “Nei”. En ekki var eg fyr búin að sleppa orðinu en mig sáriðraði þess. Þetta var málefni sem eg haföi ekkert vald til aö á- kveöa dóm í. Hún átti aö ráða því sjálf," eg gat sagt henni hvaö mér fyndist, en aö segja ákveðið aö hún ætti ekki aö gera þetta, var al- veg rangt af mér. Eini vegurinn til þess aö hiö góða samkomulag milli þessara fjögra bama minna og mín haldist, er það aö eg komi al- drei fram sem dómari í þeirra eigin málum, hvorki sem neitandi né skipandi, heldur aöeins sem ráö- gjafi. Aö minu áliti er þetta sá óheillaklettur, sem heimilisham- ingja hefir oft strandaö á. Þaö er auðvitað náttúrlegt aö mæöur sem altaf hafa boriö alla ábyrgö fyrir börn sin, geri sér ekki fyrst í stað grein fyrir því aö bömin séu kom- in til vits og ára og orðin fær um að sjá fótum sínum forráö án ann- ara. Mæðumar gleyma þá stund- um þeim sannleika aö hver einstak- lingur verður að læra af eigin reynslu; annara reynsla gagnar þeim aldrei aö fullu, Gleymska margra mæöra í þessu tilliti kastar þeim oft út á klaka samúöarleysis- ins hjö bömunum, í stað þess aö vera jafnnærri hjarta þeira og þeir vinir sem þau hafa valið sér—aö- j eins í öörum skilningi. — fÞýtt úr “Ladies Home Joumal”) • • Orvinglun. x. Oddur. Nú vex hann Oddur og veröur knár meö vööva sem bjöminn sterki, foreldra ímynd, friöur og hár og frækinn í hverju verki. En eitthvað heillar þau augun blá, því ávalt stara þau hafið á. Og móöir hans stynur og hvíslar hljótt: hvaö mun í d.'mmunni grafið? hún hugsar og þegir um hljóða nótt, en hvorugt minnist á hafiö; þau finna sig örlögum fomum háö. en forðast hvors annars augnaráö. “Eg sé, þú unir ei heima hér, en hvað er mér því aö svara; sjáaldur augans ertu mér, en ef þú vilt, máttu fara.” Hún brosti viö, þótt væri f31. hún vildi leyna’ hann sinni kvöl. “Svo ég á aö kanna báru blá og beita knerri um ægi, hin stóru lönd og staöi sjá og stýra gnoö í lægi! Ver óhrædd, þótt eg svífi’ á sveim, meö svölunum kem eg aftur heim.” Viku síðar sté sveinn á skeið, fyrir sjónum hans brosir förin. Á ströndinni grátin brúðurin beiö, : fyrir boðana svífur knörinn; með hvítan fald yfir hrannar slóð hann hvarf við skínandi sólar glóö. 2. Sorg. Presturinn lýkur svo hljótt upp hurö: “Hér sé Drottinn!” hann segir. Hún Inga bliknar og orölaus spyr, en aldni klerkurinn þegir. * Hún les í hans hörmum hrygöar fregn, og hönd sér aö brjósti styöur; hún riöar til falls, og í höndum hans hnígur í óviti niður. “Þinn augasteinn Oddur er lika lik, og lífiö hans dáiö unga; bréfiö er flutt af framandi strönd meö forlagadóminn þunga.” Sem fuglinn á eftir skemdarskot á skörinni hels má þreyja, svo momar hún Inga óð og sjúk — en ekki fær hún að deyja. 3. Or djúpinu. Mitt hjarta þrengir hrvgö og böl í heljarmyrkrunum skæöum, og brjóst mitt strengir banvæn kvöl, svo blóðið frýs í æðum. Mín von er dauð, og veröld auð, ég veit af engri hjálp í nauö, og sólin er sigin af hæðum. Með lamaöa vængi blint eg berst í bröttu sjávarins róti; ég voðann sé og veit, ég ferst, en veg þó storminum móti. Viö ógnar köf í opin höf eg óöum hrekst, svo þráöa gröf í djúpinu dimma hljóti.------ Ó, sjá nú, Guö, fyrir sonarins deyð þá sorgina stóru mína og lát í miskunn líkn í neyö á leiðina þungu skína. Send h'mneskt flóð meö heilaga glóð, sem hjartað vermi, líf og blóö, aö megi þau myrkrin dvína. 4. Blind. Hún Inga hjarir við sorg og sút og svíðandi tregafár; sjónarperlurnar sogast út í svartnættið vikur og ár. Hún Inga syrgir viö sama hag, hún situr við dauðans lind s ð i, s k 1 N. kvörðun hans varö ekki haggað, svo hann sagði: “Mér þykir leiö- inlegt aö þurfa að neita nokkm, en mér er ómögulegt aö drekka þetta.” Mrs. Ray var auðsjáanlega ó- ánægö: “Jæja, eg skal ekki þrengja því aö þér”, sagöi hún um leið og hún snéri sér að næsta drengnum og sagði: “Þú tekur eitt glas, Harry Clark ?” Þegar Harry sá aö George haföi kjark til að neita, gat hann þaö Hka. Hann vissi aö móðir hans mundi ekki vilja að hann tæki glas af víni, svo hann sagöi: “Eg vil ekki taka það heldur, Mrs. Ray”, og svona fór það alt í kringum boröið, þangaö til þaö kom til Clif- fords. Alllr höfðu kjark til aö neita þegar þeir höföu séö hvaö George var kjarkmikill. “Þaö er bezt aö loka skápnum, mamma”, sagöi Clifford. Svo héldu drengimir áfram aö boröa, og voru bráöum orðnir eins glaöjr eins og þetta ónæöi heföi ekki átt sér stað. Þetta atvik var auö- sjáanlega gleymt. En þaö var einn sem gleymdi því ekki. 1 næsta herbergi var maöur sem haföi ‘heyrt alt, en drengirnir vissu ekkert um hann. Mrs. Ray átti bróðir sem var drykkjumaður. Hann haföi revnt hverja atvinnuna eftir aöra, en alt- af tapað henni, svo seinast fór hann í burtu og fólkið hélt að hann mundi batna viö að fara í burtu. En hann kom heim aftur, sami ræfillinn sem áður. Howard Morse f'því svo hét hann), haföi komið inn á meðan drengimir voru aö boröa. Hann »ar ódrukkinn þá, en hann ætlaði aö fara út eftir hádegiö meö félög- Mm sínum til aö drekka, eins og vant var. Hurðin milli herbergis- ins sem hann var i, og þess sem dreng.'mir voru i, var opin, svo hann heyrði systur sína bjóða vínið og hvemig aö George neitaði. Þaö minti hann á þegar hann tók sitt fyrsta glas af víni og svo hugsaði hann um afleiöingamar. Eins og flestir drykkjumenn, þá vildi hann gefa alt sem hann átti, til þess aö geta hætt, og nú óskaöi hann aö þegar honum haföi verið boðið fyrsta glasiö, aö þá heföi hann haft kjark til að neita. Þá kom sú hugsun í huga hans, hvort hann ætti aö láta tólf ára gamlan dreng verða meiri en hann. Það sem hann getur, það get eg. Þaö er ekki of seint, ef aö guö vildi bara fyrirgefa mér og hjálpa mér, þá skal eg aldrei bragöa vín aftur. Fáum mínútum síöar uröu drengimir, Mrs. Ray og gömlu ömmurnar heldur en ekki hissa á aö sjá Howard Morse koma inn og heilsa þeim. Þvi aö síðan hann fór aö drekka, haföi hann varast aö mæta sem sjaldnast nokkru af heimilisfólkinu. Þetta var vissu- Iega nýr Howard. Eftir miödagsverö fór hann með drengjunum inn í bókaherbergiö í staöinn fyrir að flýta sér út, eins og hann var vanur. En nú var hann svo skemtilegur aö segja drengjunum sögur og kenna þeim nýja leiki, svo að demgimir trúöu því varla aö klukkan væri rétt, þegar tími var til komlnn fyrir þá aö fara heim. Þegar þeir vora að fara út, þá tók Howard i handlegginn á George og sagöist þurfa aö tala við hann. Þegar þeir voru komnir inn, segir Howard: “Mig vantábi að segja þér George, aö þú bjargaöir mér í dag.” 8 6 I; 8 K I N. S Augun í George uröu stór af undrun: “Eg! bjargaö þér?” “Já, þaö var þegar eg heyrði þig neita víninu, sem kom mér til aö ihuga hvort eg gæti ekki hætt aö drekka. Og eg ákvarðaöi aö smakka aldrei vin framar, eöa hafa þaö í húsinu. Mig langar til aö ganga í bindlndis félögin ykkar og reyna aö bjarga mönnum sem eru eins langt leiddir og eg var.” George var ósköp glaöur þessa nótt, og þegar hann baöst fyrir, þá gleymdi hann ekki aö þakka guöi fyrir það aö hann hefði getað bjargað einum manni. Howard Morse hélt orð sin hann ekki e'nungis gekk í bindind- is reglu, heldur Hka í söfnuð kirkj- unnar og var alstaðar þektur sem heiðarlegur maöur. Honum hlotn- aðist aö geta bjargað mörgum mönnum frá þeirri breiðu braut sem liggur til glötunar. 5". B. Bjarnason. Nes, Man. Bezta kvæðið. Fyrir heilt ár. Fyrir tólf mán- uöi hefir mér ekkert kvæði líkaö betur hjá okkur hér vestra en kvæö- ið í “Sólskini” Lögbergs nú síðast, 9. marz, “Fuglinn og hann Fúsi”. Ef þér vinir mínir vilj'ö komast inn aö hjartarótum ógleymanlega og elskulega skáldsins okkar gamla Jónasar Hallgrímssonar, þá lesiö þiö kvæðið hans, þetta: “Ein er upp til fjalla il ei húsa fær, upp um hamra og hjalla hvít meö Ioðnar tær, * brýst í bjargar levsi ber því hyggju gljúpa, á sér ekkert hreysi úti barln rjúpa.” í þessu kvæöi er allur maöurinn. Allar hjartans tilfinningar skálds- ins í fáum ljósum orðum. Og hár- beittara háö er hvergi til í vora máli, en þar sem skáldið endar kvæöiö og segir: “Gæða konan góða grípur fegin við dýri dauða móöa dregur háls úr lið, plokkar, pils upp brýtur, pott á hlóðir setur segir happ sem hlýtur og horaða rjúpu étur.” Þaö er alveg sama tilfinningin í Jxessu litla Sólskinskvæði hjá Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. Hann er þarna allur. Hjartanlega allur. Viökvæmur og hreinskllinn og vill hafa betrandi áhrif á alla, unga og gamla. Eg elska feguröina og einlægn- ina, og þess vegna rita eg þessi fáu orö. Lárus Guðmundsson. Litli hjarðsveinninn. Eiun sinni var lítlll svertingja drengur í Afríku, sem haföi verið þræll en góöir menn, sem elskuðu Guö, höföu tekið hann frá hinum grimma húsbónda og frætt hann um Guö og son hans Drottinn Jesúm Krist. Einu sinni heyrði kennarinn að hann var að biðjaxí hálfum hljóöum fyrir utan dyrnar. Svona var bæn I tla drengsins: “Góöi Jesús, eg þakka þér aö vondu mennirnir komu og tóku mig frá foreldrum mínum og geröu mig aö þræli, og aö enska skip ð flutti mig hingað, þar sem Tómas hefir , “That counter” (Translated by request). Her hand she is firmly holding —she trembles as if in fearsi— around her baby darling, her eyes are filled with tears, her eyes are filled with tears. Her bosom, while she is sobbing, is mowing like ocean wave. The baby smiles; but his father lies cold in a drunkard’s grave, lies cold in a drunkard’s grave. And yet he was symphathetic, endowed with a noble mlnd; but he came to that deadly oounter, where the murderer stood behind, where the murderer stood behind. At Iast he was overpowered, became to the liquor slave. His wife, as a Christmas present, saw him sunk in a drunkard’s grave, saw him sunk in a drunkard’s grave. She cries for peace and protection, she asks for your vote and mine, to safeguard her baby darling Trom the curse of the tempt ng wine, from the curse of the temptlng wine, The widow her babe is holding, her eyes with tears are blind, but yet she can see that counter where the murderer stands behind, where the murderer stands behind, Sig. Júl. Jóhannesson. og grætur nótt sem nýtan dag — og nú er hún orðln blind. “Faröu dagur meö líf og ljós og lof mér í myrkriö inn, þar hlýt ég fró viö heljarós, ég vil horfa á drenginn minn.” Og myrícriö kemur meö kaldan hjúp og kveður burt alla von: “Hyl mig og tak mig til þín, djiíp,— því tókstu minn yngsta son?” Og minna varö fyrir sjónum svart, þótt sykki hún,. dýpra en höf, þaö var eins og eltthvað biði bjart, og á botninum fyndist gröf. — 5. Draumurinn. Ein i myrkri Inga stendur undir hárri fjallabrún, ljóma taka ljóssins strendur, litla Odd sinn þekkir hún; brosmildur á björtum klæðum bendir sveinn frá ljósslns hæðum: “Góöa móöir, grát þú ei, gott á ég, þótt sykki fley.” Blómasveig hann ber í hendi, bendir snót á lanidð sitt, rómipn milda móöur sendi: “mamma, séröu húsiö mitt!” Upp til hans hún gang vill greiöa, grjót og þyrnir hana meiða. Aldrei komst hún upp á brún: ein í myrkri stendur hún. — Vaknar frú og fórnar höndum föl viö grát og svitabað. “Var það sýn frá ljóssins löndum; lifandi Drottinn, seg mér það! Já! Hann Oddur litli lifir, lifir hafinn dauðánn yfir! Hann er sæll viö sjáumst fljótt, senn er úti raunanótt!” — M. J. Úr kvæðasafninu “Bóndinn”. Ekki óvinátta. Ýmsar raddir hafa til mín borist í þá átt, að athugasemdir mínar við grein séra Bjöms B. Jónssonar, “Hvert stefnir”, hlyti aö bera vott um óvingjarnt hugarfar. Mér þykir stórlega fyrir aö nokkur fái slíka hugmynd. Þaö var ekki óvin- átta gagnvart séra Birni sem kom mér af stað, heldur vinarþel til minnar íslenzku móöur, sem sagði mér, að þaö væri skylda mín aö segja til hvar eg stæöi. Má vera aö það vinarþel hafi um of búiö mig i bardagagerfi og að þess vegna hafi athugasemdir mínar fengiö of mikinn deilublæ, en þaö get eg sagt, að persónuleg óvinátta átti þar engan hlut að máli. Við séra Björn höfum þekst í meir en fjórö- ung aldar og frá fyrstu tíö veriö vinir, þótt við í mörgum málum höfum verið sinn á hvorri skoöun. Allan þennan tíma hefir persónu- leg vinátta okkar haldist óskert svo að alderi hefir komið ský á, og eg vona að það komi aldrei fyrir. Annars finst mér þáö leiöinlegur galli á Löndum mínum að þeir vilja aldrei kannast viö að menn geti deilt um mál, án Jxess aö sú deila stafi af persónulegri óvináttu. Þetta er þroskaleysi hjá oss og þarf aö lagast. Winnipeg, 4. marz, 1916. Rúnólfur Mdrteinsson. Olíunámar í Selkirk. Sú frétt barst út fyrir helgina aö oliunámar hafi fundist hjá Se’.kirk og hafi stórt enskt auðfélag ákveö- iö að byrja að vinna þá í vor. Fólkið þaut upp til handa og fóta, eftir því sem blöðin segja, og eru þegar 2000 ekrar sagðar teknar af í grend. Viö hvaö þetta hef- ir aö styðjast skal ekki sagt hér; tíminn sýnir þaö. Merkileg tilviljun. Atkvæði yoru greidd á mánu- daginn var um Macdonald lögin. Þann sama dag var John Hugh Macdonald, faöir alganna, 66 ára og var tæpast hægt aö halda afmæli hans með meiri heiðri en J>eim að viöurkenna þau lög, sem hann vildi i einlægni gefa fylkinu fyrir sextán árum síðan. v , , t Aukakosning fór fram í Austur Hertford-héraði á Englandk í vik- unni sem leið, odfcra úrslit alt önnur en við var bfKt. Kjördæm- ið hefir ávalt verið conservative í hæsta máta, en framsóknarmaður sótti þar, sem Pemperton Billing heitir og var kosinn meö miklum yfirburðum. Er þetta talin greini- leg óánægju yfirlýsing í þvi kjör- dæmi gegn núverandi stjóm. Joaclin yngsti sonur Þýzkalands keisara og Maria Agústa greifa- dóttir frá Anlalt voru gift í Pots- dam á laugardaginn með mikilli viöhöfn. Fréttir frá Limdúnaborg skýra frá því að Churchill hafi hugboð um að hann muni falla í stríöinq. “Eg veit að eg fell” er haft eftir honum.” Margt smátt gerir eitt stórt jafnvel þegar um eldsipítur er að ræða, þá ættu menn að hafa augun á smámunum. Viðaitegundin, gæði brennisteinsins, hversu hægt er að kveikja á þeim < EDDY’S ELDSPÍTUR eru búnar til úr sterkum hreinum furuviði og svo vel gerðar að í þeim kviknar frábærlega vel. Eddys eld- spítur hafa verið til sölu f sextíu og fimm ár það er því ekki að undra þó þetta félag kunni aðhúa til eldspít- ur. Það er altaf óhætt að reiða sig á vörur sem Eddy félagið býr til.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.