Lögberg - 16.03.1916, Side 7

Lögberg - 16.03.1916, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 7 Mentalíf ið á miðöldunum RæSa flutt í mœlskusamkepni í Winnipeg af Cilbert Jónssyni. Forseti. Háttvirtu tilheyrendur. Eins og forsetinn skýrði frá, er rætSuefniö sem eg hefi valiS mér “Mentalífiö á Miööldunum’’. Eg veit þaö vel aö eg get ekki farið meö þetta efni eins og vera ber, baeöi vegna þess aö þaö er um- fangsm kið, og svo hefi eg litla sem enga reynslu í þeim sökum. En eg vona aö þó á ónákvæman hátt verði, aö eg geti gert eitthvað þessu efni viðvíkjandi ljósara fyrir ykkur, heldur en áöur. Og ef mér tekst þaö, þá tel eg mig ná tilgangi mín- um. Mentalifiö á meðöldunum, eins og skiljanlegt er, var mjög ólikt þvi sem þaö er nú á dögum. Mörg af þeim þægindum, sem við eigurú aö venjast nú, voru þá ó- þekt. T>á voru engar járnbrautir, engir talþræöir, engar prentsmiöj- ur; ekkert af því sem gerir þaö svo hægt fyrir okkur nú á dögum aö hafa samneyti við aðra menn og læra af öörum. En, hvernig var þá mentalífið á miööldunum ? Til þess aö skilja það rétt, alveg eins og til aö skiíja hugsunarhátt- inn allan og mannfélagsfyrirkomu- lagiö, þarf maður aö fara aftur til þeirra tíma er gríska heimspekin réði lögum og lofum í hinum ment- aða heimi, eöa jafnvel aftur til þeirra tima er menningin hjá Róm- verjum var að gera þá að hinni mestu þjóö heimsins, og gefá þeim i hendur þaö mikla vald, sem þeir héldu syo lengi. Rómverjar uröu svo sterkir að þeir tóku meiri part Evrópu, og á tíð Caesar’s voru þeir á hæðsta tindi frægðar sinnar. Þegar þeir voru komnir í þennan hástól auð- legðar og frægðar, fóru þeir að snúa sér aö bókmentum og vísind- um, og það sem þeir hittu fyrir sér og urðu svo hrifnir af, var heim- speki Grikkja. Hún greip hugi þeirra svo þeir fóru að dýrka hana, en — þá fór alt út um þúfur fyrir þeim, hiö mikla veldi hrundi til grunna og varö að engu. Hvemig stóö á þessu? í hverju voru þessi eyðileggjandi áhrif grísku heimspekinnar fólgin? Svar- ið er ofur einfalt. Þau voru fólgin í siðferðiskenningum Grikkja, eða, öllu heldur, í vöntun siðferðiskenn- inga, því, eftir grísku heimspekinni var fullkomnun mannsins komin undir þroskun hæfileikanna en ekki undir betrun lífemisins, og í þessu efni var það sem kristnin og gríska heimspekin rákust á. Kristnin hélt því fram að full- komnun mannsins væri komin und- ir betrun lífemisins. Þetta var sannleikurinn og hlaut hann að sigra. Svo að, þrátt fyrir hinar miklu ofsóknir sem henni mættu fyrst á tímum, óx henni svo kraft- ur að hún náði brátt nærri öllu valdi í Evrópu í sínar hendur, bæði t andlegum og veraldlegum skiln- ingi. Hvað var þá eðlilegra en að hún reyndi af öllum mætti að bæla ryður sinn gamla óvin, grísku heim- spekina, og hún gerði það. Með lögum og reglum bolaði hún öllum grískum reglum og vísindum út úr hinum kristna heimi, og, hún fór lengra, hún gerði sitt ítrasta til að bæla niður alla lærdómsþrá hjá fólkinu, eða að minsta kosti að halda henni innan þeirra vébanda aö hún færi ekki að spyrja neinna hættulegra eða heimskúlegra spum- inga. Hvað vel kirkjunni tókst þetta sést bezt á hinni miklu fá- vizku og hjátrú, sem markar þetta tímabil, sem er hið dimmasta tima- bil miðaldanna. En, það var meö kirkjuna eins og svo margt, sem er í sjálfu sér gott, hún hlaut að koma til góðs; og það var einmitt á því sviði sem hún ætlaði aö gera minst, sem hún gerði mest, því það var eiftmitt í ,gegn um klaustrin, sem endurvakn- ing lærdómsins og bókmentanna kom. Klaustrin komu upp snemma á öldum, þó að um langan tíma væri þeirra að engu getið í umheiminum, og var ástæðan fyrir þvi fólgin í grundvallarhugmynd klaustranna. Hin upphaflega hugmynd klaustr- anna var sú, að þau skyldu vera nokkurs konar annar heimur fyr- ir þá sem voru orðnir þreyttir á skarkala þessa heims. Þau voru 5? ' * WINOSOR DAIRY SALT ÉttM / J Viss með að Vinna Verðlaun INDSOR SMJÖR Kúið til í C A TT Cniiiida THE CAMHDIAH SALT CO., Ltd. líka annar heimur, því, sá sem var einu sinni kominn inn fyrir klausturveggina var heiminum dauður. Árið 529 kom fram maður nokk- ur, Benedikt að nafni, og varð hann til þess að gerbreyta klaustrunum. Fyrir þennan tíma hafði það verið siður að klaustrin höfðu sínar eig- in reglur sem yfirábótinn bjó til og sem voru algerlega óháðar. En nú bjó Benedikt til reglur fyrir klaust- ur það er hanft var yfirábóti í og voru þær, að boði páfans, viðtekn- ar i öllum klaustrum. I þessum reglum var lögð sér- stök áherzla á iðni hjá munkunum, t.d. átti hver munkur að verja sjö klukkustundum af deginum til ein- hverrar líkamlegarr vinnu og tveim stundum átti hann að verja til lest- urs biblíunnar og annara kirkju- legra rita. • Á þennan hátt fóru munkamir að taka þátt í daglega lífinu aftur, og þegar þeir fóru til þess, þá fóru þeir að færa sig nær manna- bygðum. Munkarnir fóru aö taka þátt í neyöinni, sem alstaðar var á þessum timum og urðu klaustrin griðastaður fyrir þá fátæku og sjúku. Eins og egl gat um áðan, var lestur biblíunnar gerður að skyldu fyrir munkunum, og leiddi af þvi fyrst og fremst að allir munkar urðu að læra að lesa. Meö þessu opnaðist nýr heimur fyrir mörgum, sem ekki höfðu kunnað þá list áð- ur, og fóru nú munkamir að lesa ritninguna og önnur rit, sem þeir máttu lesa. Þegar þeir voru orðn- ir biblíunni vel kunnugir fóra þeir að semja rit út af henni, og fór mik- ill sægur af þessum ritum að verða til. E’nnig skrifuðu munkarnir upp ýms kirkjuleg rit, sem annars hefðu gleymst. Af öllu þessu leiddi það, að eftir þvi sem timar liðu urðu klaustrin ekki að eins liknarstofnanir, held- ur og einnig uppspretta bókmenta og lærdóms. En með bókmentun- um á þeirri tíð, táknaf maður að- eins þau rit, sem fjalla um trúar- leg efni, því alt annað var útilok- að og fyrirboðið. Löngunin til lærdóms var nú vöknuð og farin að starfa, en þó var eitt sem vantaði enn, til að vekja mentalifið til fulls, og það var, að bókmentirnar og lærdóm- urinn sem var kominn upp í klaustrunum, næði til alþýðunnar, svo hún gæti not:ð hennar. Þetta var það sem vantaði, og til þess að þetta gæti orðið, var Karlamagnus borinn i þennan heim. Karlamamius^var búinn að nafn- inu til að sameina marga mismun- andi þjóðflokka í eitt ríki, sem hann kallaði hið heilaga rómverska keisaradæmi. En hann var ekki ánægður með nafnið eitt. Hann vilid gera úr þeSsu eina þjóð með sömu einkennum og sömu trú, og hugðist hann að gera það i gegnum kirkjuna og hina gömlu grísku heimspeki. Hann hvatti til lærdóms og menta og kom því til leiðar að skólar vora stofnaðir í sambandi við hverja kirkju og hvert klaustur. Háskóla stofnaði hann og valdi hina beztu lærdóms- menn tíðar sinnar til að kenna á þeim. 1 fyrstu varð Karlamagnus aö leita ýmsra bragða til þess að fá fólk til að sinna þessum skólum. En þess var ekki langt að bíða að námsmenn fóru aö þyrpast að skól- unum og skólunum fór að fjölga. Og leið ekki á löngu áður en skól- ar voru komnir upp í hverjum bœ sem nokkuð kvað að. Námsmenn flyktust að úr öllum áttum og kom það oft fyrir að námsmenn voru fjölmennari en aðrir íbúar bæjar- ins. Hið dagelga lif námsmannsins hafði sínar tvær hliðar, eins og margt annað; björtu hliðina og hina dökku. % Þegar maður athugar hina fyr- nefndu, þá kemur maður að hinum heimskulegu sérrétindum, sem námsmönnum voru veitt á þessum tímum. Þessi sérréttindi áttu upp- tök sín hjá kirkjunni, því snemma á tímum var það gert að Iögum, aö hver sá maður, sem kynni að lesa og skrifa, heyrði til klerkastéttar- innar. Það er að segja, honum var veitt undanþága frá öllum verald- legum lögum og valdi. Kirkjan var hið eina vald sem mátti dæma mál hans. Strax og skólar voru stofnað’r, voru námsmönnttm veitt þessi sérréttindi, og uxu þau svo eftir því sem tímar liðu, að á 13. öld var námsmönnum veitt undan- þága frá sköttum, varðhaldi, og jafnvel ýmsu, sem kirkjan gat lagt á klerkana. Og hvað mál þeirra snerti vora þeir algjörlega undan- j þegnir öllu veraldlegu valdi. Ýrði I veraldlegum stjórnanda það á að láta réttvfeina ganga jafnt yfir námsmenn sem oðra, þá fékk hann fljótt að kenna á fávizku sinni. Til dæmis árið 1309 varð borgar- stjóranum í París það á, að hann lét taka stúdent af lífi fyrir glæp. Strax og þetta fréttist, gekk allur háskólalýðurinn til hallar konungs- ins og 1/rafðist bóta. Konungur þingaði lengi við þá og loks varð það að skilmáluifi, að sökudólgn- um skyldi vikið frá embætti, látinn biðja háskólann fyrirgefningar á hnjánum, látinn taka niður stú- dentinn af gálganum, kyssa hann á munninn og láta greftra hann meö allri sæmd, og svo skyldi hann fara til Avignon, og taka þar lausn af páfanum. Alt þetta varð hann að gera. Þannig var það alstaðar, hvar sem hinum lærðu og ólærðu lenti saman, urðu hinir öiðarnefndu að láta undan. Varð aflelðingin sú að siðleysi og ofstopi námsmanna gekk svo langt að þeir uröu að reglulegri landplágu. Þá komum við að hinni dimmu h!ið á lifi námsmannsins, og er það flakkið, sem einkennir líf allra námsmanna.á þessari tíð. Og sjá- um við, þegar við lítum á þessa hlið 1 námsmannisns, að hann fyllir hina sömu stöðu sem að ofan er getið um — stöðu landplágunnar. Þeir flökkuðu í smáhópum borg úr borg og lifðu á því að sníkja og stela. . Þeir voru margir bláfátæk- ir, og var þetta því eini vegurinn til að hafa ofan af fyrir sér, því þegar þeir voru ofðnir námsmenn,, voru þeir upp yfir það hafnir aö vinna nokkra líkamlega vinnu. 1 þessum hópum voru menn á mismunandi aldri og námsstigi og skiftust þeir í tvo flokka. Voru þeir eldri og lærðari kallaðir braut- ingjar, en hinir skotsveinar. Brautingjanum var gert það að skyldu að kenna skotsveinunum fræði sín, en aftú rá móti átti skot- sveinninn að fylgja brautingjanuni hvert sem hann færi og þjóna hon- um og sníkja fyrir hann, og brigð- ist hann að gera skyldu sína, fékk hann þunga refsingu fyrir. Van- ræktu brautingjarni roft skyldur sínar og lifðu í sukki og svakki á sveita skotsveinanna. En þeir höfðu ekki lifibrauð sitt aö eins á skotsveinunum, því með allskonar lygum höfðu þeir pen nga út úr hinni hjátrúarfullu alþýðu. Margir fóru i kring með smá skinnpjötlur eða pappírsmiða, sem á var skrifað eitthvers vers úr biblíunni, og töldu þeir fólkinu trú um það, að ef það hengdi þetta um hálsinn á sér, þá yrði það óhult fyr- ir allskonar kvillum og sjúkdómum. Aðrir sungu söngva eða sögöu sögur. Þessir söngmenn og sögu- menn voru mjög vinsælir, lifðu eins óg kóngar og áttu góða daga. Eitt enn langar mig til að minn- ast á í sambandi við flakk náms- manna, eða í sambandi við lærdóna- inn á þeirri tíð, og það er skóla- spekin. Útlærðir fræðimenn og kennar- ar, voru nærri því eins viðförulir og námsmennirnir, þó ástæðan fyr ir flakki þeirra væri önnur. hrynja. Þaú umbrot komu. Áriö 1517 setti Marteinn Lúter sínar 95 greinar á móti kaþólsku kirkjunni í Wittenberg, og meö afli sannleikans molaði hann múrinn og leiddi hiö myglaöa mannkyn út í sólskiniö. Snjótitlingar. Hftir Jakob Thorarensen. Von er að snauðan snjótitling snjór og frostið hrelli. Héma’ um daginn héldu þing hundruð út á svelli. Samkvæmt venjum settu fund, svellið fult var oröiö. Mætlist þá á þessa lund þeim, sem velttist “oröiö”: “Nú mun frosthörð framtíð vor frónskra snjótitlinga; útlit fyrir eymd og hor, engu’ í gogg að stinga. Byljir hafa höggviö skarð í hópa okkar tíðum, þegar ekkert autt var barð eða skjól í hlíðum. Góðir hálsar! — Hér í kveld hnígum kannske, greyin; munum við þó engan eld óttast hinumegin. Annars lífs ef á eg kost, og ef þá sé ei rofa norðanhríð og hörkufrost, heldur vil ég sofa. Reynum nú aö verjast vel vetri, — hann er skæöur. Þangað td við hittum hel höldum saman, bræður. Finni einhver okkar strá, — aðeins fáa bita, lengi því ei leyni sá, láti hina vita. Flýjum ei af Fróni enn frosta undan vetri. Hyggjum ekki e!ns og menn Ameríku betri. Þegar sjáum við í vor verða græna haga, kveikir indæl ættjörð vor ótal sólskinsdaga. Þá við hefjum kátan klið, kystir sólar-vörum; munum engar verar viö vilja skifta kjörum”. — Fannar-gusa fundi sleit, fljótt var svellð hroðið. ■*— Var þeim þá í sólskinssveit seinna lífsins boöið? Úr “Snæljós”. ---- ■«>..------ Hersafnaðarfundur var haldinn i Goodtemplarahúsinu j>ejr ’ á fimtudagskveldið. Var þar stadd- ferðuðust úr einum háskóla í ann- ‘ ur f jöldi manns, bæði karla og an til að sýna s:g, og var sýning- kvenna. Vora það einungis Skandi- in aöallcga fólgin í því að þeir navar 0g tilgangur fuudarins sá að buðu oðrum halærðum gorpum ut r á móti sér í kappræðu um eitthvert safna .h*1 1 223‘ herdeildma, sem efni. Þetta gerðu allir beztu fræði- einungis er skipuð Skandinövum. menn á þessari tíð og voru þeir. Herforinginn er danskur maður, eins hégómagjarnir í þessu tilliti, eins og kvenfólk er með klæönað. Efnin sem þeir kappræddu um, voru engu síður heimskuleg. T.d. reis einu sinni mikil kappræða út af því, hvað margir englar gætu staðið á nálaroddi. Og margar svona lagaðar spurmngar voru aö þv', aS þessi deiid var mynduð stundum kappræddar í öllum há- skólum Evrópu. Þannig tóku fræðimennimir trúmál, stjómmál, visindi, bókmentir — alt helzt sem þeir gátu hönd á fest og bjuggu úr þessu einn óskiljanlegan hrærigraut af hártogunum og útúrsnúningum, og var þessi hrærigrautur nefndur skólaspeki. En var þá nokkuð gott við þessa skólaspeki ? Hafið hún nokkur góð áhrif? Hvað bein áhrif til góðs snerti var skólaspekin einskis virði, vegna þess aö hún hafði engan grundvöll til að standa á. Hún var tómt orða- gjálfur. En óbeinlínis hafði hún góð áhrif, því hún kom manninum til að hugsa fyrir sjálfan sig, og æfði hugsanaafl hans. Að þvi leyti var hún góð og engu öðru. Nú langar mig til að leggja fram eina spumingu, áður en eg lýk þessu máli: Hvernig stóð á þvi að þrátt fyrir það aö Karlamagnus var búinn að reisa við skólalífið aftur; þrátt fyrir að skólar voru stofnaðir um alla Evrópu og náms- menn svo tugum þúsunda skifti sóttu þá, þá stóð alt i stað, engin framför í neinni grein, heldur miklu fremur að fávizkan og hjá- trújn var að færast upp á skaftið? Til að svara þessari spurningu kemur maður að rauba þræöinum í öllu mannfélagsfyrirkomulaginu á miðöldunum og það er kaþólska kirkjan. Hún hafði töglin og hagldimar, ekki aðeins á likömum fólksins, heldur einnig á hugsun- arhættinum og skoðunum þess. Hún sagði “hingað og ekki lengra”, ekki aðeins um athafnir manna, heldur einnig um hugsanir þeirra og orð. Hvað var þá eðlilegra en að hún, sem fór með tómar manna- setningar, reyndi að bæla niður öll heilabrot og allar framfaraliug- myndir, reyndi að halda öllu í sama staö, því hún vissi það vel að við fyrstu umbrotin myndi hún sem Albrechtsen heitir, en undir- foringi Maríno Hannesson lögmaö- ur. Thos. H. Johnson ráðherra stýrði fundinum og skýrði frá til- gangi hans. Hann sagði tildrögin flutti Marino Hannesson. Hann lýsti því með allmiklum alvöruh ta hversu dýra sky’.du hann teldi það afkomendum hinna fornu Víkinga að láta nú hendur standa fram úr ermum og sýna það að engir væra þeir hér í álfu er feti stigu framar í hugrekki og djarfleika. Hvatti hann unga menn til þess að skoða sjálfa sig í huga sér, þar sem þeir sætu með barnaböm sín á hnjám sér og segðu þeim sannar sögur úr mesta striði sem veröldin hefði þekt, þar sem þeir sjálfir hefðu verið hluttakendur. Var góður rómur gerður að máli hans. Auk þeirra töluðu þrír aðrir menn, her- foringinn sjálfur og Norðmaður og Dani, en hljóðfærasláttur og söngvar fóru fram milli ræðanna. Söng Mrs. S. K. Hall einsöng og Mrs. Albrechtson einnig einsöng og Paul Bardal annan en Vilhjálmur Einarsson lék á fio’.ín. Allmargir eru nú komnir i þessa deild og fjölgar óðum; eru sumir íslendingar og aðrir Skandinavar að fá lausnarmiða úr þeim deildum sem þeir hafa gengið í áður, til þess að sameinast löndum sínum. og taldi engan efa á að hægt yrði aö fá hana fuilskipaða Skandinöv- um, þrátt fyrir það þótt þegar væru margir af þeim þjóöum þegar komnir í aðrar deildir. Hann mint- ist þess hve mikinn og uppbyggijeg- an þátt þessar harðfengu þjóðir hefðu tekið í erfiðleikum frumbýl- ingsáranna hér i landi og mundu þeir ekki standa öðrum að baki þeg- ar til stríös kæmi, fremur en þeir hefðu gert i baráttu hinna borg- aralegu erfiðleika. Kvað hann trú- leika þessara þjóða hvervetna koma fram í breytni þeirra, og mundu þær því nú reynast trúar ekki síður, þegar um lífsbaráttu ríkisins væri að ræða. Hann ryfjaði upp fom- aldar einkenni hinna norrænu þjóða og hvatti syni þeirra til þess að gerast ebki ættlerai þegar í raunir ræki. Þá mintist hann á fjárhagshlið málsins og kvað mik- ið fé til þess þurfa að stofna her- deild og safna liði. Skoraði hann á alla er einhver fjárráð hefðu að leggja það til af mörkum er þeim væri unt. Kvað hann $900 þegar hafa verið lagða fram hér í Winni- peg- Nefnd sú er hafið hafði liðsöfn- un þessa var sikipuð fulltrúum frá öllum skandinavisku blöðunum, þar á meðal ráðsmönnum beggja ís- elnzku blaðanna Heimskringlu og Lögbergs. Var nefndin endurkos- in til framhaldsstarfa eftir tillögu Dr. Brandson og Thos. H. Johnson. Auk blaðamannanna er Thorsteinn E. Thorsteinsson bankastjóri kjör- inn féhirðir deildarlnnar. Lýsti Johnson ánægju sinni yfir því vali, þar sem Thorsteinn væri að því reyndur að engum hefði betur far- ist þau mál en honum og hefði hann þó oft haft mikið fé með höndum t. d. gufuskipaféð. Lengstu ræðuna og mælskustu Víkingar frá Canada. Frá herbúðunum þið heyrið köll, hreysti og vit ei sparið, hiklaust fram á vígavöll með von um sigur farið. Ef Víkingsættar eruð þér Þá afl ei bregðist vonum, en haldið brott með Breta her að berja á Þjóðverjonum. Vorrar tíðar Víkinga vermi hugarglóöir; með foringjanum Fonseca farið, drengir góðir. G. H. Hjaltalín. Herhvöt. Nú er svipur á sveit sagan forna útn reit þá er Völsungar völdu sér blóö .þá var öld hetjum háð höfðingslundu og dáð fram, fram vígfima Völsunga þjóð! Nú skal duga í dag dimmum heljar í slag Ieitum frægðar að feðranna sið. Blóð þótt fossi um fold, fjör þótt missi vort hold bjóðum aldrei né biðjum um grið. Hornstrendingur. Þrá Bftir Chs. Winter. Eg heyrði frá laufskálum hljóma svo hlýtt í brjóst mér inn náttgalans unaðssöngs óma, svo ei eg svefnró finn. Eg horfi út’ í myrkrið hljóður, því hálfopinn glugginn er; þar viðkvæmur vonlífsins óður á vængjum mig ber að hjarta þér. Bergmál óþektra óma andvarp um þögla nótt, stjömublik leiftrandi ljóma úr læðing mig vakti svo hljótt; þin mynd um ljóðheiminn líður, svt' tétt sem næturblær. Mitt ástþrungna brjóst þín bíður af Kílheitri þrá mitt hjartað slær. Ó, mitt hjarta er ávalt hjá þér, í huga eg þig lít, en, ó, þú ert ekki hjá mér og c-kkert svar eg hlýt. Um trjágreinar náttvindar næða, með nöpriyn harmsins brag og einvera raddimar ræða um ráðgátu lifs míns og örlagadag. Þú ætlar að eg þér gleymi, en eg samt man þig vel; i bamii eg blítt þig geymi, á braut um lif og hel. Og yfir eilífa hafið, þú ert mér í dauða bál, því nafn þitt er greipt og grafið já, grafið um eilifð í mína sál. , Jóhannes Stephanson. Spaug og alvara. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Vtember ot Royal Coll. of Surgeona, Eng., útakrifaBur af Royal Coilege of Physldana. London. SérfræBlngrur t brjóat- tauga- og kven-ajðkdðmum —Skrtfat 105 Kennedy Bldg., Portage Ave. (A rrötl Baton'a). Tala. M. 81« Heimlll M 2898. Ttmt til rtBtaia kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbróoke & Wiliiam TKI.EPHONK GARRV 1130 OrPICE-TfMAR-. 2—3 Heimili: 776 Victor St. Trkephonb garry aai Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir l'iRfræBingar. Skripstopa:— Koom 8xi McArthur Buildinit, Portage Avenue Xritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Joseph T, Thorson íslenzknr Iögfræðingur Arltiin: CIMPBELL, PITBUDO & COMPANT Farmer Building. • Winnipeg Man. Phona Maln 7540 Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & WiHiam bíl.EPHONK,GARRV 32« Office tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Stroet rEI.KPMONEl GARRV TÖ8 WÍHnipeg, Man. J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Suite 313. Tals. main 5302. Dr- J. Stefánsson 401 BOYI) ltt,l>0. Cor. Portage and Fkimonton Stundar eingóngu augna, eyrna, nef og kverka ajúkdóma. — BSr aC nitta frá kl. 10—12 t ti. r,g 2—6 e. h. — Tnlsími: Main 4742., Helmlli: 105 OUvla St. TaUíml: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Patne Phone Qarry 2988 Helmilla Qarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI Room 520 Union Bamc - TCL. 2685 Selur hús og lóflir og annast alt þar aðlútandi. Peoingalan J. J. Swanson & Co. Verzla með (asteignir. Sjá um leigu á hú.um. AnnaM lán og eldsábyrgðir o. fL 504 ITx" Kefndngton.PnrLASoUtta Phone Main 2597 Steam No-More GLERAUGNA HREINSARI | er samsetningur sem hver maður er gler- j augu brúkar œtti ekki aS ver. án. Ef ein- 1 staka sinnum s tt á gl raugun, heldur það ! þeim hr inum og ver ryki að setjastá þau, i Breyting loftslags frá kuida til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki ímyndað I yður hvaða ágætis efni þetta ertil að halda gleraugum hr inum. Vér ábyrgjumst það, ! annars fœst peningunum skilað aftur. VERD 25 cts. WINNIPEG INTRODUCE CO., P.O. Box 56, - Winnipejj, Man A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr likkistur og annast am úiLarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina f»'» Ho mlll Qarry 2181 h OfYIco „ 300 og 878 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 |lotr« Oama Avs. s dyr fyrir vsstan Winnip.g leikhás Thorsteins*on Bros. & Cotnpany Bygtjg hút, selja I66ir, útvcg* lin of ekUábyrgð ró«: M. 2992. Hnni al BU(. t.: e. TM. Wlnl|H«. H— svo les eg þetta x helgu bókinni, að ekki sé hægt að misbjóða kærleik- anum, sem stýrir og stjómar hönd- inni. Svo enda eg þessa spaugfullu al- vöru mína og bið ritstjóra Lög- j bergs svo vel gera, að taka þessar fáu línur 5 sitt heiðraða blað. V6r leggjum aáretaka áhermlu á a> ■elja meðöl eftir forekrtftum læknJL Hln beztu melöt, aem hsegt w at H, •ru notuð etngöngu. þegar þ«r kom- 10 me5 forakrlfUna Ul vor. meglB )«, ▼era vlaa um að fá rétt þaS aem læknlrtnn tekur UL OOLCURIOH * co. Notre Dame A«a og SherbrookQ «a Phone Oarry 189« og 2891. OlfUngaleyftabréf 12. 18. 18. í Minningarorð. María Elín Jósafatsdóttir, kona Þorstéins bónda Sigurðssonar, andaðist að heimili þeirra hjóna nálægt Hazelcliffe P.O. i Saskat- chewan, þann 17. janúar síðastliö- inn. Banamein hennar var heila- bólðafll. María sál. var fædd á Ási í Kelduhverfi fimtánda dag ágústmánaðar árið 1863. Foreldr- ar hennar voru þau hjónin Jósafat Gestsson og Helga Hallgrimsdótt- Ólst hún upp hjá foreldrum sinum þa rti lhún tíu ára gömul misti Eg skal segja þér það, kærleikur j föður sinn, en eftir það hjá Krist góður, hvers eg óska. Mig langar til að geta byrjað vinnu, þegar sum- arið kemur, og sólin er farin að endurreisa alt, sem dautt hefir verið undir hvítahjúpnum hans Frostúlfs gamla. Þeim sem er alls þurfandi, hættir oft við að vera of kröfuharður við hjálpar hendina. Og það getur fariö svo stundum, að hann misbjóði henni með slíku. Þá er nú fyrst að telja upp, hvaö það er, sem eg þarf til að geta byrjað verkið: Fjórar ekrar af landi, þó þær séu grænar af grasi að ofan, þá hvolfi eg því niöur, og set i staðinn kartöflur. Svo óska eg að sjá laglegt íveruhús á landinu og tveggja kúa fjós, meö hænsa- kró við þaö, sem geti innibyrgt 20 til 30 hænsi. Mér er farin að leiðast þessi ósjálfstæða mín. Þeg- ar eg hugsa til þess að konan og börnin þurfi að neyðast til þess að leggja sér til munns þá mola, sem syndspilti sælkerinn hefir troöið á undir fótum sér. Og af þessari á- stæðu er þaö mest sprottiö, aö eg vildi sýna hjálparhendinni fram á kiringumstæður þurfamannsins. En jáni Sigurðs-syni á Hóli í Kinn í Þingeyjarsýslu fram að tvítugs- aldri. Eftir það var hún í vinnu- mensku þar til hún fluttist til Ameriku 1891. Hún giftist eftir- lifandi manni sínum, Þorsteini Sig- urðssyni, frá Refsstaö í Vopnafiröi, árið 1897. Bjuggu þau hjón fyrst í Argyle bygð í Manitoba, en fluttu vestur í íslenzku bygðlna norðaust- ur af Esterhazy í Saskatchewan fyrir tólf árum og bjuggu þar síð- an, imz samvistartíminn var á enda. Þeim hjónum varð ekki bama auðið, en pilt tóku þau til fósturs, Alfred, sem nú er laust yfir fermingaraldur. Maria sál. var góð kona, vel kristin og vinsæl. Manni sinum reyndist hún trygg og ástrík eigin- kona í heilsnleysi hans og öðru böli margvíse’.gu, sem þau hjón áttu við að stríða. Minning hennar mun verða blessunarrík öllum'; sem til þektu. Hún var jarösungin 29. janúar, af presti Isafoldarsafnaðar í graf- reit bygðarmanna. G. G. Álvarleg íhugun. Það getur orðið liættu- legt, ef menn tapa matar- lystinni og það skyldi eng- inn trassa að íhuga það, því þá eru meltingarfærin í ólagi. Þér ættuð þegar í stað að brúka “Triner’s American Elixir of Bitter Wine,” eins og Rud. Kar- afiat, sem skrifar oss (á þessa leið: “Eg var ekki mjög veikur en tapaði matarlystinni og gat ekki melt matinn. Eg hafði ógurlega:n vindgang, sem olli mér þrauta þar til eS byrjaði að brúka Trin- er’s American Elixir of Bitter Wine. Þetta er gott meðal og bætti mér fljótt og vel. Enda er heilsan tigæt nú.” Það er liægt að mæla með því við slapp- leika, taugaveiklun, harð- lífi, og meltingarleysi.— Verð $1.30. Fæst í lyfja- búðum. Jos. Triner Man- nufacturer, 1333-1339 S. Ashland Ave., Chicago. Bakverkur er vanalega kvalafullur. Reyn Triner’s Liniment. Set fyrst heitan vatnsklút á bakið á sára blettinn og síðan liniment- ið. Verð 70c. með pósti. Meööl þau sem aö ofan eru auglýst —Joseph Trieners Remedies—fást hjá The Gordon Mitchell Drug CtK, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.