Lögberg


Lögberg - 16.03.1916, Qupperneq 8

Lögberg - 16.03.1916, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 RibboN p Goriö Blue Ribbon KAFFI cg Eckcnaduft Biðjið um Blue Ribbon tegund og verið vissir um að kaupmaðurinn gefi yður það. Öll Blue Ribbon vara er ábyrgst að líki. Ef ekki þá máttu skila þeim. Blue Ribbon kaffi og bökunarduft er það bezta sem selt er annars vaeri ekki Kægt að ábyrgjast það. Úr bænum Joseph Thorson lögmaöur hefir gengiö í 223. herdeildina, Skandi- navisku. Hann fer til Morden á föstudaginn og út til Brown, í þeim erindum aö safna liöi og býst viö aö v'erða þar í bygðinni viku tíma. Þriöjudaginn, 29. febrúar, voru þau Hallur Johnson og Wilhelmína Olafía Kristjánsson, bæöi til heim- ilis í Winnipeg gefin saman i hjónaband að 493 I.ipton St. af séra Rúnóifi Marteinssyni. Gunnar Nordal frá Portage la Prairie, nýgiftur írskri konu frá sama bae, kom til bæjarins á fimtu- daginn var. Fór hann aftur heim- leiöis næsta dag ásamt konu sinni. — Þeir feðgar Gunnar og faöir Jians Páll Nordal, eru einu Islend- ingarnir, sem búsettir eru í Portage la Prairie. Eg hefi nú naegar byrgöir af ■'granite” 'egsteinunum “góöu” stööugt við hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú aetla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina. og þá, sem ætla aö fá jér legsteina í sumar, að finn mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gera eins vel o? aörir, ef ekki betur. Yöar einlægur, A. S. Bardal. CANADISK SKANDINAVA HERDEILD (Overseas Battallion) Undir stjórn Hr. Páll Egilson kaupm. frá öalder, Sask., kom til bæjarins á föstu ’aginn var. Hann gekk í 223. herdeildina skandinavisku. Hann fór heim aftur á sunnudaginn og bízt viö aö koma bráðlega aftur með nokkra unga pilta með sér í þá herdeild. Bræðurnir Guömundur og Ellaf Stevenson frá Gull Lake, Sask., komu við á Lögbergi í vikunni. Sá fyrr nefndi hefir legiö á Almenna spítalanum undanfarinn nokkurn tíma. Dr. Brartdson gjöröi á hon- um uppskurð, sem hepnaðist vel. H nn síöar nefndi kom úr skemti- ferö frá Bandarikjunum, og voru báðir bræðurnir nú í þann veginn aö snúa heim til foreldra húsa. Hermiþingið. pví er slitið í þetta skifti. Hefir þar margur lifað glaða stund og góða á liðnum vetri og margt komið fram fróðlegt og mentandi. Lögberg mun síðar flytja yfir- lit yfir ársstarf þess, svo menn geti sjálfir séð hversu vel það hefir tekist. Hermiþingið byrjar aftur með fullu fjöri í haust eftir sumar- hvíldina og hefir þá með hönd- um ný mál og nýjar aðferðir. pá verður sú breyting á að kon- ur sitja þar á bekkjum jafnt sem menn. Þakklœti. öllum þeim íslendingum í Manitoba, sem þátt tóku í bar- áttunni bindindismanna megin um og fyrir nýafstaðna at-1 kvæðagreiðslu, þakka eg í nafni Stórstúkunnar. peir áttu sinn stóra skerf í þeim mikla sigri, sem unninn var á mánudaginn. Og persónulega þakka eg öll- um samvinnendum mínum fyrir j þá ótrauðu framgöngu er þeir sýndu. pað er óumræðilegt; gleðiefni að hafa lifað sem Good-; Báöir voru bræöurnir kátir og 1 , , ... hressir og mjög glaöir yfir bata i temP,ar ?>®im Gmamotum, sem Guðnmndar, sem von er til. íför!sa^n hlýtur að teíja iang með þessum ungu bræörum var Qli |.merkust f bindindisbarattunm Einarsson frá Svo’.d, N. D., skemtiför um vestur hérööin. John Johnston, stjúpsonur Dr. Jacobson frá Wynyard, kotn til bæj- arins á laugardaginn vestan frá Glen- boro. Var hann þar i kynnisför hjá systur sinni Mrs. Sigmar. hér í landi. petta stríð er unnið, bæði liðs- foringjum og þeim er þeim fylgdu þakka eg af einlægni. Sig. Júl. Jóhannesson Stórtemplar. Ný ljóöabók eftir Guðmund Ólafs- son hefir Lögbergi veriö send; hafa ættingjar höfundarins fsem er látinnj gefið hana út, en séra Rögpivaldur; Pétursson búið undir prentun. Hvar hún er prentuð sést ekki. Dr. O. Stephenson hefir fengið stööu sem læknir í"Honorary Capttairil í herdeildinni “Víkingur”. $10.00 5.00 Gjafir til “Betel Gisli Sveinsson, Lóni . .. Ónefndur i Bredenbury . . Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. Lt.-Col. Albrechtson ' Lt.-Col. ALBRECHTSON, Aðal- skrifstof a: 1004 Union Trust Building, Wirtnipeg Stjómað eingörgu af Skandinövum og lið- safnaður allur undir þeirra umsjón. SKANDINAVAR ERU BEÐNIR AÐ GANGA I ÞESSA DEILD INNRITIST STRAX! á heima í Winnipeg og er hermað- ur í deild 223, en brúðurin hefir átt heima i Riverton. Er hr. Lindal Borgfir ðingur að ætt, en kona hans ættuð úr Grindavík í Gullbringusýslu. Bjarmi, Bandalag Skjaldborgar safnaðar er aö undirbúa samkomu, sem ákveðið er aö halda 4. april rtæstkomandi. Séra Hjörtur Leó hefir veriö hér í bænum nokkra daga. Flutti hann ræðu í Skjaldborgar kirkju og víðar og tók þátt í bindindisbaráttunni hér á mánudaginn. Ritstjóri Lögbergs fór norður til Lundar fyrra miðvikudag og þaöan til Otto ag talaði á fundi í Mark- land Hall. Á föstudaginn fór hann til Morden og Brown og talaði þar. Hann mætti mörgum kunningjum á þessum feröum og góöum viötökum hvervetna. Hekla heldur engan fund á föstu- daginn; húsiö er leigt fyrir sam- komu þaö kv'eld. Mr. Hjaltdal frá Langruth kom til bæjarins i vikunni sem leið og fór heim aftur á mánudaginn. Séra Siguröur S. Christophersson og Þorbjörg M. Jónsson v'oru gefin saman í hjónaband aö heimili foreldra brúöarinnar, Mr. og Mrs. Mietúsalem Jónsson, í grend við Árborg, .þann 5. þ.m. Séra Jóhann Bjarnason fram- kvæmdi hjónavígsluna. Einungis nánutsu vinir og vandafólk hjónaefna viöstatt. þar á meðal systir séra Sig- urðar frá Baldur hér i fylkinu. Jóhann Stefánsosn frá Wynynrd, hróöir Vilhjálms Stefánssonar, kom til bæjarins á þriöjudaginn meö móð- ur sína. Er hann aö fara með hana til Dr. Gíslasonar i Grand Forks; hún er óöum aö missa sjónina. f blaðinu “The Messenger”, sem út er gefið í Menot í Noröur Dakota. er þess getið, að I. V. Leifur frá Mountain, sem er umboðsmaður Verkamanna lífsábyrgöar félagsins (A.O.U.W.) í Norður Dakata, hafi trygt fleiri menn áriö sem leiö. en nokkur annar umboösmeöur þess. Er þar mikið lof borið á Leif sem frábær'Ieea áreiðanlegan og ötulan mann i sinni stööu. Glaðar stundir hjá Skuld. — Systurnar bjóöa alla íslenzka Good- templara á Skuldarfund t næstu viku (22. marz). En sérstaklega er óskað eftir öllum þeim bindind- isbræörum sem eru innskrifaðir til herferðar) og eru nú staddir í Winnipeg. Ættu þeir að koma á hinn séra Fr j Bergmann. fundinn stundviselga kl. 9. Samgleöjist okkur. Stór sigur er unninn. Þann 8. þ.m. voru þau Thorvaldur Harvey Benson og Guörún Anna Árnadóttir gefin saman i hjónaband af séra Birni B. Jónssyni. Hjóna- vígslan fór fram aö heimili þeirra Mr. og Mrs. L. E. Sumarliðasoanr, 487 Arlingtan St. Daginn áöur haföi brúöguminn gengið i herinn. Skandi- nav'isku deildina nr. 223, ásamt fleir- um ungum og efnilegum fslending- um. Heimboð. Samkomur þær, sem drengir banda- lags Fyrsta !út. safnaðar fYoung Men’s Lutheran ClubJ hafa haldið síðan það félag var stofnað, hafa v'eriö mjög skemtilegar og aösókn aö þeim farið vaxandi. Nú gefst fólki tækifæri til að heimsækja þá sjálfa heima hjá sér í sd.skóla sal kirkjunn- ar á föstudagskveldið þann 17 þessa mánaöar. Þeir bjóöa alla velkomna það kveld og vilja skemta meö mjög fjölbreyttum og fásénum skemtunum. Þar fer ýmislegt fram, sem aldrei hefir sézt á skemtunum áöur; einnig gefa þeir öllum kaffi, sem gera þeim þá ánægju aö heimsækja þá þetta kveld. Inngangur ókeypis. Samskota leitaö í þarfir safnaöarins. 17. febr. 1916. Eg finn það skyldu mina að þakka íslenzku kirkjunum í Winnipeg fyrir hugulsemi þeirra viö mig á jólunum og hinar mörgu gjafir sem eg meö- tók frá þeim. Eg fullvissa gefend- urna um að meta þær mjög mikils og voan eg aö mér auönits að þakka fyrir þær síöar persónulega. Eg mætti geta þess að meðal gjafanna voru sakkar merktir “Mrs. G. Egg- ertsson.” Frá hverjum hitt var sér- staklega veit eg ekki. Yöar meö vinsemd. Corporal IV. Preese. No. 622142 No. 6 Coy 11. The Reserve Batt. St. Martin Plains, Shorncliffe, Kent, England. Joseph Thorson lögmaður fór austur til Morden á föstudaginn til aö flytja þar mál og kom heim aft- ur samdægurs. Tveir fyrirlestrar hafa verið fluttir nýlega út af grein séra B. B. Jónssonar “Hvert stefnir”. Ann- an flutti Þorsteinn Björnsson en 223. Canadiska Skandi- naviska herdeddin Borgaranefnd sú sem kosin var á almennum fundi í Winnipeg 9. marz 1916 af Skandinövum, óskar eftir styrk frá öllum þjóöhollum Skandinövum Canada, til handa vorri eigin herdeild—223 deildinni. Þaö þarf að safna að m'nsta kosti þrjú þúsund dölum f3000.00J til hersafnaðar og stofnunarkostn- aðar, og síöar til þess aö sjá um aö þeim sem í deildina ganga geti liðiö vel. SKEMTIFUNDUR verður haldinn í ARB0RG HALL Mánudaginn 20. Marz 1916 kl. 8 undir umsjón stúkunnar. PROGRAM: Fyrirlestur um “Bee Keeping” með 70 myndum (Lantern Slides) verður flutt- ur af R. M. Muckle, Provfncial Apiar- ist. Ræða um Æskulýðsfélöp, H. F. Danielsson District Representative. Söngur, upplestrar, raeða um bindindio. fl. Arborg Orchestra spilar nokkur lög. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir TIL SÖLU hálf section, umgirt, gott heyland, góöur skógur, meö byggingum, hálf míla frá fiskivatni, sex mílur frá járnbraut. T.l rentu eöa sölu eöa rentuskifta eöa eignaskifta í vest- urbœnum. E. Egilsson. 1642 Arlington St. St. John 953. Skemtisamkoma verður haldin undir umsjón “Lund- ar Home Economic Society” mánu- daginn 27. þ.m. kl. 8.30 e.h. í I.O. G.T. Hall, Lundar, til arös fyrir Red Cross félagið. Prógram verö- Jón J. Lindal og Margrét Ólafsson voru gefin saman í hjónaband þann 8. þ.m. í húsi Mrs. Þórunnar John- son í Rivertn hér í fylkinu. Séra Jóhann Bjarnason gifti. Brúöguminn lega þegin og sú stærsta, og verður það alt viðúrkent sem sent kann aö vera þessu blaði. í umboði nefndarinnar T. E. Thorsteinsson, féhirðir. Manager Northern Crown Bank William Ave., Winnipeg. Jón Fr ðfinnsson tónskáld er ný- kominn heim úr ferö um bygðir ur vandað sem bezt aö hægt er og I ís.,endinga > ><ring um Dog Creek, , „ - . 1t . ,, . Siglunes og í Nýja íslandi. IM veröa þar nokkur stykki sem aldrei . ••• . J . . ... „ y 7 1 hann mjog vel af viötokum all- hafa verið sýnd 1 þessari bygö. Þar j staöar. Hann var að„selja hljóð- a meöal er “Shadow Social”, sem, færi og gekk það ágætlega vel; búist er viö aö geri góöa lukku. j seldi mikið viö Dog Creek og Siglu- Komiö nógu snemma! Inngangur í nes' 25 cent. Veitingar seldar á staön- um. Biblíufyrirlestur veröur haldinn að 804)4 Sargent Ave. Lmilli Arlington og Alverstone Minsta upphæö er eins þakksam- stærtaj fimtudaginn 16 marz kl. 8 (Mrs.) R. Casselman, (skrifari félagsins). Gre:n Hjálmars Gíslasonar kem- ur í næsta blaði, sömuleiðis myn ir af hermönnum, sem sendar hafa verið. síödegis. Efni: Biblíutrú og vantrú, synd og náð. Verður sérhver hólpinn í sinni trúf Sunnudaginn 19. marz kl. 4. e. h. verður umræðuefnið: Merkilegur spádómur rcetist auðsýnilega. Engill- inn Gabríel skýrir sjálfur spádóminn í 8. kap. í Daníels bók. Er þessi spá- dómttr um vora tímaf — Mydnir sýndar þessum fyrirlestri til skýr- ingar. Inngangur ókeypis. Allir velkomn- ir. Davíð Guðbrandsson. Guðjón Hjaltalin er oröinn skó- smiðameistari í herdeildinni Vík- ingar. Kosningar í British Columbia eru taldar líklegar 20. júní. Norsk-Ameriska Linan Ný og fullkomin nútlSar gufu- skip tll póstflutninga og farþega frá New York belna leiÖ til Nor- egs, þannig: “Bergensfjord’’ 1. April. “Kristianafjord” 23. April. “Bergensfjord” 13. Mai. “Kristianafjord” 3. Júni. “Bergensfjord” 26. Júni. "Kristianafjord” 15. Júli. Gufusklpin koma fyrst til Bergen i Noregi og eru feröir til |slands þægilegar þaöan. Farþegar geta fariö eftir Balti- more og Ohio járibrautinni frá Chieago til New York, og þannig er tækifæri aö dvelja i Washing- ton án aukagjalds. Leaitiö upplýsinga um fargjald og annaö hjá HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, Minneapolit, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lónar peninga, Rentar hús, lnnheimtir skuldir 265 Portage Ave. TalsM 1734 Winnipeg Til minnis. Fundur í Skuld á hverjum miöviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu-) degi kl. 8 e. h. Fundur í barnastúkunni “Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvœmdarnefnd stór- siúkunnar annan þriðju lag i hverjum mánuöi. Fundur f Bandalagi Fyrsta lúterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarma fbandal. Skjald- borgar) á hverjum þriöjudegi kl. 8 e. h. Fundur í bandalagi Tjaldbúðar safnaðar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Unglingafélagi Onítara annanhvorn fimtnciag ki. o e. n. Fundur f Liberal klúbbnum á hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Hermiþing Liberal klúbbsins. á hverjum mánudegi kl. 8 e. h. Fundur í Conservative klúbbnum á hverjum fimtudegi kl. 8 e. n. Járnbrautarlest til Islendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Hóstinn sem helzt. Hósti sem lengi varir batnar ekki af venjulegum meðulum. í þeim tilfellum ætti að taka þorskalýsi með lyfjum í. Vér seljum allar tegundir af góðu lyfjabættu lýsi. Það byggir upp og styrkir og hjálpar næring- unni ogeykur kraftana. Vér útvegum það nýttog gómsætt. FRANKWHALEY Jíreecription írngötot Phone She'-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Til sölu land á vesturströnd Winnipeg-vatns rétt fyrir norðan Gimli (Birki- nesið) hálf mí a.sandfjara, ljóm- andi fallegt fyrir sumar bústaði Upplýsingar fást hjá Gísla Sveinsson eða Stephen 1 hor- son, Gimli og hjá Joseph T. Thorson c(o Campbell & Pit- blado. Winnipeg. HÚS TIL SÖLU. Gott hús með 6 svefnherbergj- um, framrúmi, boröstofu, eldhúsi — “lincrust” á veggjum,. “burlap’' í ganginum niöri. Einnig fylgir bifreiöarskúr og “shanty”, 27)4 fet, á Bannatyne Ave. Eigandinn vill selja þetta hús fyrir $6000 $2000 niðurborgun og afgangurinn meö vægum skilmálum, eöa fyrir $5500 ef borgað er $3500 í pening-1 um niðurborgun. — Komið og finn ö mig aö 599 Bannatyne, eða talsímið Garry 1972. Skrifstofa G. 1242. LAND TIL SÖLU. 160 ekrur af landi rétt hjá Ár- borg—góð íslenzk bygö—nálægt Bifröst P.O. — ÞaÖ eru $1500 byggingar á því. — Verö $1600. Peninga niöurborgun $1000; af- gangur, Mortgage $600 meö 8% rentu. Landið er.$35oo virði. Tal- sími heima 599 Bannatyne Ave. Garry 1972. Skrifstofu tals. 1242. Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Ingurance Agent Umlnii; uiuck Phone Maln 2075 Pmboösinaðnr tyrlr: The Mut ual Life oí Canada; The OomlnlOT of Canada Guar. Accident Co.; op og einnig fyrir eldaábyrgiiarféibg Plate Glass, Bifreiðar, Burglarj og Bonds. H. EMERY, horni Notrc Danie ng <>crtle sts. TA1.S. GAIiliY 48 ÆtliC þér aS fiytja y6ur? Ef yCur er ant um aB húsbúnaCur yCar skemmist ekki I flutningn- um. þá finniC oss. Vér leggjum sérstaklega stund á þá iðnaðar- greln ng ábyrgjumst aC þér verð- ið ánægð. Kol og viður selt lægsta verði. Baggage and Kxpress Lœrið símritun LæriÖ símrltun: j/irn’v,aut r oe verzlunarmiínnum kent. Verk- legr kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifíð eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Westem Schools, Tele^raphy and Kail- roading, 607 Buihlers* Excliange, Winnipeg. Nýir umsjónarmenn. Öryggishnífar •AFe-rv skerptir "**ob8* Ef þér er ant um aö fá góöa brýnslu, þá höfum viö sérstaklega gott tækifæri aö brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og "Dup- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöö 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt þaö er aö raka þegar vér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöö einnig lög- uö og bætt. — Einnig brýnum viö skæri fyrir lOc.—75c. Ihe Fa:op fi Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Builders Exchange Grinding Dpt. 333i Poi taRe Artt., WinnipeR KENNARA vantar fyrir Thor skóla No. 1430. Umsækjandi verö- ur aö hafa fyrsta eöa annars stigs kennaraleyfi fyrir Manitoba. Kenslutími eru 8 mánuöir, frá I. apríl til i. desember. Tilboöum verður veitt móttaka til 20. marz af undirskrifuðum. Eðvald Ólafsson, Sec. Treas. Baldur P.O., Box 273. Kennara vantar fyrir Markland skóla No. 828, fyrir sex mánaöa tímabil; Kensla byrjar 1. maí n.k. Kennarinn veröur að hafa Second Class Certificate, tiltaki kaup sem óskað er eftir. Tilboðin sendist til undirritaös. Makland, 10. febr. 1916. B. S. Lindal, Sec. Treas... TVO KENNARA vantar viö Norö- ur-Stjörnu skóla No. 1226. annan meö 2nd, en hinn með 3rd Class Certi- ficate. Kenslutíminn er sjö mánuðir, frá 1. apríl til 1. des. næstkomandi. Frí yfir ágústmánuð. Tilboðum sem til- taki kaup og æfingu, veröur veitt mót- taka af undirrituðum til i. marz. G. Johnson, Sec. Treas. Stony HilII, Man. Ef eitthvað gengur aö úrinu þínu þá er þér langbezt aö senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. A

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.