Lögberg - 20.04.1916, Síða 1

Lögberg - 20.04.1916, Síða 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri iðn. Kringlur og tvibökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 Insersoll 8t. - Tals. G. 4140 ÞETTA PLÁSS ER TIL SÖLU 29. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. APRlL 1916 NÚMER 16 Thomas Kelly tapar fyrir seinaata rjetti Dómur féll í hæstarétti Banda- ýmsra lagakróka er þó ekki búist ríkjanna á mánudaginn í máli við að hann komi fyr en í síCari Kellys; hann er dæmcfur til þess hluta maí mánaðar. Málin koma aíS fara til Canada og standa þar | fyrir 31. mai og veríur hann þá fyrir máli sínu eins og annar borg- áreitSanlega kominn og sömuleiöis ari, sem um glæp er kærtSur. Vegna Dr. Simpson. Stórkostlegt mannfall í Iiði Canadamanna; 100 Winnipeg- menn særast, þar á meðal einn Islendingur, Kjartan Goodman en 27 falla. Stríðsfréttir iÞýzkur netSansjávarbátur sökti gufuskipinu Chantalla fyrir Eng- lendingum fyrra sunnudag og fór- ust 8 manns. í orustunni milli ÞjóSverja og bandamanna hjá Verdyn stótS fleyg- ur af her banda'manna inn í fylk- ingar Þjóöverja; var þaö þar sem Bettincourt heitir. Þennan fleyg hafa Frakkar nú dregiö til baka. og er sagt aö þeir hafi gert þaö til þess aö hafa herlínuna beina. Kenneth George Bowman, sonur aöstoöar ráöherra opinberra verka í Manitoba féll á Frakklandi í vik- unni sem leiö. Brezka gufuskipinu “Bronntau” var sökt fyrra föstudag af þýzkum skotbáti og sömuleiöis gufuskipun- um “Clyde“, “Avon”, “Adannou” og skipinu “Sainta Maria”. R. E. N. Jones fyrverandi for- maöur Canadian Bank of Com- merce í Winnipeg hefir fallið í stríðinu. Mörg friðarfélög höföu tekiö sig til og hafið samkomu í Trafaldgar garöi í Lundúnaborg fyrra mánud., var þaö í því skyni aö vinna á móti herskyldu og með því að friður kæmist á. Sylvia Pankhurt kven- foringi tók í því mikinn þátt. Þús- undir manna réöust á fundarfólkið, rifu fána þess ag ráku þaö sitt í hverja áttina. Mörg hundruð Canadamanna féllu í orustunni miklu viö Verdun nýlega, þar á meðal margir frá Winnipeg. “Olympic”, skipið sem flutti 61. deildina frá Canada, er komiö heilu og höldnu til Englands; voru um 6000 manns á skipinu. Bretum og tyrkjum lenti saman í orustu á föstudaginn hjá Kut-el- Amara; hröktu Bretar Tyrki á löngu svæöi og varð mikið mann- fall Tyrkja megin. Rússar unnu stórt svæöi í áhlaupi í vikunni sem leið nálægt Treby- sound. Montagu lávaröur á Englandi kveöst vita til þess aö Þjóöverjar hafi 60 Zeppelin loftbáta, sem þeir muni koma meö til London i kringum 30. maí. Hvernig hann veit það er ekki ljóst. Rannsókn hefir staöiö yfir i Bandaríkjunum í sambandi viö sprengingu Wellands skurösins. Komst hæstiréttar kviðdómur aö þeirri niöurstööu aö Franz von Papen fyrverandi fulltrúi Þjóö- verja i Washington heföi verið líf- og sálin i samsærisflokki til þess vinna spjöll og illvirki, og þar á meöal þetta. Margir fleiri eru flæktir viö máliö.. Bandaríkja forsetinn hefir sent ^jóðverjum eitt skjaliö enn, meö mótmælum gegn neðansjávar hern- aði þeirra. Er sagt aö þetta séu siðustu skeyti og verði þeim ekki vinsamlega svaraö og látiö að kröf- 11 m Bandaríkjann i, þá sé konu'ð í sJnÖ milli þjóðanna. Mikill hiti er ut af þessu máii í Bandaríkjtinum f febrúarmánuði féllu 263, særö- ust 597 og týndust 15 hermenn frá Bnglandi, eöa alls 875 ; er þaö meira en i nokkrum mánuöi áöur síðan stnðiö byrjaöi. Áreiðanlegar skýrsl- Ur eru ekki komnar frá marz. '^essar skýrslur komu ekki fyr en a föstudaginn var. Frétt frá Svíþjóö á föstudaginn segir frá því aö Þjóöverjar hafi *agt stálnet i sundiö milli Svíþjóö- ar og Danmerkur, til þess aö veiða 1 brezka neðansjávarbáta. Þjóöverjar sö'ktu 33 skipum á einni viku ffrá 8. til 15. apríl), þar ar IO á föstudaginn; er þaö miklu meira en á nokkurri annari viku siöan stríðið byrjaöi. Sir Sam Hughes kom til Ottawa á föstudaginn frá Englandi. Var kallaöur þaðan til þess aö standa fyrir máli sínu í sambandi viö kær- ur um óráðvendni þeirra, er hann haföi veitt umsjón meö hernaðar- vörum og skotfærum. Flóð og skemdir. Afarmiklir vatnavextir hafa ver- ið í Manitoba að undanförnu. Brýr hafa brotnað og skörö í járnbraut- arhryggi; lestir tafist og samgöng- ur hindrast á ýmsan hátt, auk þess sem mikilF skaöi hefir hlotist víða. Dr. Bland. Dr. Bland, sem kærur bar fram í Port Arthur um fjárdrátt í sam- bandi viö vistir handa hermönnum í vesturfylkjunum, tók aftur orð sín nýlega í kirkju sinni eins og getið var um; en svo var hann kallaður fyrir rétt til þess að standa fyrir máli sínu austur í Ottawa og ber þaö fram þar að ákærurnar séu sannar. Asquith í vandastaddur Hörð rimma hefir staöiö yfir í þinginu í London um þaö hvort innleiöa skuli herskyldu eða ekki. Sir Edward Carson hefir á prjón- unum frumvarp þess efnis, og Milner lávaröur ber það fram, sumir ráðherrarnir eru meö því en aðrir ekki og er sagt aö Asquith sé í meiri vanda út af því máli en hann hafi nokkru sinni komist í síðan hann varö forsætisráðherra fyrir 8 árum. Rússar taka Trepizond Bærinn Trepizond, sem er ein allra sterkasta borg Tyrkja meö Svartahafinu, féll í hendur Rússa í gærdag. Er það talinn mesti sig- ur sem Rússar hafa unnið í stríð- inu og talið liklegt aö meö því sé þeim opnuö sigurför alla leiö til Constantinopel. Sam Hughes og kœrurnar. Sam Hughes hermálaráöherra kom frá Englandi á mánudaginn og flutti ræöu í sambandsþinginu í fyrradag. Sú ræöa er í líkum anda og langa ræöan hans Dr. Montague, sem Heimskringla flutti sællar minningar, nema aö þvi leyti að alla snild brestur. Þykir hann þar hafa gefið enn þá meiri grun á sjálfum sér en áöur var. Borden hefir sjálfur tekiö að sér hermála- stjóm og leyst Sam Hughes frá henni um tima. Fáist full rann- sókn er liklegt að eitthvað veröi sögulegt. En ósanngjamt væri að fara frekar út í málið nú. Þaö verður skýrt þegar til kemur. Fundur að Lundar fyrir 223. deildina. Mikill áhugi er sýndur í sambandi viö 223. deildina víösvegar í fylk- inu. Fjölmennur liösafnaöar fundur var haldinn aö Lundar fyrra mið- vikudag og ágæt skemtiskrá. Þeir fluttu ræöur sem hér segir: Thos. H. Johnson ráöherra, H. M. Hann- esson undirdeildarstjóri, séra H. J. Leo, K. J. Austman og Paul Reyk- dal og styöja þeir allir deildina af alefli. Aö fundinum loknum var tafar- laust kosin borgaranefnd til liðsafn- aöar aöstoöar og hjálpar deildinni yfir höfuð. Þessir vom kosnir: D. A. Blöndal, S. Breckman, Paul Reykdal, D. Lindal, séra H. J. Leo, J. Halldórsson og G. O. Thorsteins- son. Árangur fundarins varö sá að 5 menn kváðust viljugir aö gefa sig fram í deildina. Mönnum er mjög! ant um þessa deild á Lundar og er j mikils árangurs vænst. . í orustunni við St. Eloi nálægt Verdun á Frakklandi varð mann- fall bandamanna miklu meira en álitið var i fyrstu. Að minsta kosti 400 manns féllu og fjöldi særöist af Canadamönnum; ekki færri en 100 særðust frá Winnipeg og 27 í minsta lagi féllu þaöan. Kjartan Goodman, sonur Kristins Good- mans og konu hans að 765 Simcoe stræti hér í bæ var einn þeirra er særðust, og nafn annars manns bendir á að hann hafi verið islenzk- ur. nafnið er David Goodman, og er hann frá Sovereign í Saskat- chewan. Flóð í Regina. Vatnavextir miklir hafa verið í Regina og þar í kring. Woscana vatniö hækkaöi svo mikið að til stórtjóns horföi og vora yfir 100 hús i hættu. Fólk varö að flýja heimili sín og bjarga í burtu hús- munum. Brýr úti á landinu brotn- uðu og skörð rofnuöu í járnbrautar hækkanir. Prestar á þing. Framvarp er fyrir þinginu í British Columbia þess efnis aö prestum skuli leyft aö sækja um þingmensku, en hingaö til hefir það verið gagnstætt stjórnarskrá fylkisins, þótt undarlegt megi virðast. Eins og kunnugt er hafa margir hinna allra fremstu þing- skörunga á íslandi verið prestar; má t.d. nefna séra Arnljót Ólafsson, séra Sigurð Stefánsson, séra Sig- urð Gunnarsson séra Olaf Olafsson og fleiri. Þá mun engum dyljast hversu mikill sigur það heföi verið siðbótamálum þessa fylkis, ef á þingi hefðu verið sumir leiöandi ensku prestamir hér, t. d. séra Gordon o. fl. Er taliö víst aö frum- varp þetta veröi samþykt mótmæla- lítið, og ættu samskonar lög að sjálfsögöu að vera sett i gildi í öll- um fylkjunum þar sem þau ekki eru þegar. Úr bygðum Islendinga. Vatnabygðir. Lena Josephson frá Kandahar ('dóttir Bjöms bónda Jósefssonar ogkonu hansj andaöist í Saskatoon fyrra föstudag. Dauöamein henn- ar var heilaígerð. Miss Josephson var ung stúlka efnileg og stundaöi nám viö kennaraskólann í Saska- toon. Guörún Finnsson, kona F. W. S. Finnssonar bónda skamt frá Wyn- yard lézt aö heimili sinu fimtudag- inn 6. þ.m. úr berklaveiki. Hún var 35 ára aö aldri, vel gefin kona og vinsæl. Hún lætur eftir sig einn son fárra ára. Valdi Sveinson, Finnur Johnson og Frank Vatnsdal frá Wynyard hafa nýlega gengiö í 223 herdeild- ina. S. A. Sigurðson deildarstjóri í 197 deildinni “Víkingum” er á ferö um bygðina meðal íslendinga og annara Skandinava í liösafnaöar erindum. Snjór var svo að segja horfinn í Wynyard og þar i grend um síö- ustu helgi; vora menn nýbyrjaðir aö vinna þar á ökrum á stöku stað, j enda er land hátt þar sumstaðar. Vinnukraftur er þar lítill sökum þess hve margir hafa fariö í herinn. Saskatchewan kœrurnar Þau mál ganga seint. Svo er þó komið aö báöir ráðherrarnir Mc- Nab og Langley hafa veriö meö öllu fríkendir; aftur á móti er það víst ekkert vafamál að Brown, sem get- iö var um að strokið hefði, er sek- ur í fjárdrætti, en stjórnin lét vinda bráöan bug aö því að leita hans og flytja hann heim tafarlaust. Er mjög liklejt aö ennþá fleiri hafi særst og fall.ð, en ljóst er orð- ið. Svo segir fréttin aö Canadamenn hafi komið fram mjög hraustlega í orustunni, en að við ofurefli hafi verið að etja. Símskeyti kom til Kristins Good- mans að 765 Simcoe stræti 14. þ.m. þar sem frá því var skýrt aö Kjart- an sonur hans hefði fallið í orust- unni hjá Verdun, en annaö skeyti barst honum á þriöjudaginn, sem ber þá frétt til baka. Kjartan hafi aðeins særst allh.ættulega og verið fluttur á hospítal í Frakklandi 7. þessa mánaöar. 20. júní í sumar og óhætt að full- yröa aö þau verða samþykt. Bennett sambandsþingmaöur frá Alberta bar fram uppástungu í Ottawa þinginu nýlega þess efnis að veita öllum þeim fylkjum sem sölubann hafa, einnig vald til þess aö hindra innflutning inn í fylkið. Þegar þetta er athugað, er mjög líklegt aö vínbann veröi komið á í allri Canada næsta ár, nema ef vera skyldi í Quebec, því þótt und- arlegt sé, þá viröist kaþólska kirkj- an vera fremur ó móti banninu. Aö minsta kosti reyndist það þannig við síöustu atkvæöagreiðslun í Manitoba. En sigurinn er mikill og framtíöin er björt. Verðlaun fyrir ritgerð. George Long, sonur B. M. Long hlaut önnur verðlaun fyrir ritgerð er hann skrifaði nýlega um áhrif áfengis þegar þess sé neytt í hófi. VTrðlaununum var heitið af Hvíta bandinu og tóku þátt í því kappi aðeins nemendur alþýöuskólanna. Alls voru það tvö þúsund og fjögur hundruð nemendur sem reyndu sig og var því við marga að keppa. Það var tekiö fram þegar nöfn vinnendanna voru lesin upp að ritgerð Longs heföi sýnt fullkomna þekkingu á málefni því sem um var ritaö. Mclntyre yfirumsjónarmaö- ur skólanna var cftirlitsmaöur meö ritgerðakappinu.. Vínbannið í Canada. Útdráttur úr ræöu sem A. S. Bardal flutti á fundi í Selkirk ný- lega, þegar þar var komiö seman til þess að fagna yfir sigri bindind- ismanna í Manitoba. Bindindisstarfsemin í Canada hefir haft svo mikil og stórkostleg áhrif, að hver einasti kristinn mað- ur ætti að lyfta huga sínum til him- ins meö þakklæti. Vér Goodtempl- arar höfum lagt fram krafta vora og baráttan hefir ekki oröiö til einskis. Vinna vor hefir aöallega verið í þvi fólgin að uppfræöa Til Templarans í Heimsk. Þegar þú veröur svo hreinskil inn eöa drenglyndur að taka af þér grímuna og segja til nafns þíns, þá skal þér sannarlega verða svarað. Stórtemplar. Bœjarfréttir. Séra Rúnólfur Marteinsson pré- dikar í Skjaldborgar kirkju á páskadagskveldið kl. 7. íslendingar ættu að fjölmenna á samsöng þann, er 223 herdeildin heldur á mánudaginn kemur í j “Central Congregational” kirkjunni. | Kapp mikið kvaö vera á milli þjóð- flokkanna fjögra, Islendinga, Svia, Norðmanna og Dana aö sækja þessa samkomu; enda veröur hún flest- um samkomum fremri, þvi ekkert hefir veriö til hennar sparað og allra beztu kraftar koma þar fram bæði frá oss og hinum Skandinöv- unum. Utanáskrift Hjalta ögmundsson- ar er No. 311884, 3rd Sec. 3rd Div. Amm. Col. C. E. F. War Post Office, London, England. Fundurinn sem haldinn veröur annan laugardag verður óefaö fjöl- sóttur, þar mæta allar Skanrinav- þjóöina og vekja hana; þetta hefir *s.Kar ^°nur 'ier 1 ^æ> sem styrkja oss tekist eftir 64 ára stríð og I vl,Ja 223- herdeildina, og er þess mikla sjálfsafneitun. Stríðið hefir' .væ.U£? a^ e,c,<1 ver8i ver skipaöir stundum gengiö skrikkjótt og mikið hefir oröiö aö leggja á sig, en alt fer vel sem endar vel. Ásigkomulagið hér í Canada að því er vínsölu snertir, er eins og hér segir: Nýja Skotland, alt undir vin- banni nema Halifax, og nú fyrir stuttu var samþykt þar í þinginu að leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um það bráðlega hvort ekki skuli Bakkus útilokaður þaöan líka. Er lítil hætta á aö þaö mishepnist. bekkir þar sem þær íslenzku sitja, en systur þeirra frá hinum löndun- um. Þriðjudags-ikveld 18. þ.m. vora þau Capt. Baldur Olson, læknir, og ungfrú Sigríður Thorgeirsson gef- in saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni á heimili brúðarinnar 662 Ross Ave. Ungu hjónin lögöu þegar af staö í skemtiferð vestur um land. Djáknar Skjaldborgar safnaðar Prince Edward eyja; þar hefir' eru að undirbúa samkomu, sem þeir veriö algert vínbann í mörg ár. j halda 1. mai, veröur hún auglýst i Nýja Brúnsvík, þar verða innan næsta blaði. skamms greidd atkvæöi um algert ^ 777 , vínbann. Fynrlestn Johannesar S ephen- _ , , ,, , . son um sannan knstmdom’, hefir Quebec, þar er nalega helming- enn veris frestaö, sökum þess að ur^undir héraösbanni og eyðst óö-^ stóra samkoma 223. deildarinnar er þann dag. í næsta blaði verður um Ontario, þar hefir stjórnin ákveö- iö aö banna alla vínsölu eftir 16. september í haust og leyfa hana ekki í þrjú ár; 1919 verða svo greidd atkvæði um það hvort fólkið vilji fá þar vínsölu aftur eöa ekki. Manitoba. Þar verður öllum vínsölustööum lokað 1. júní. Saskatchewan; vínbann var þar sett á í fyrra, þó þannig aö stjórn- in lét selja áfengi á vissum stöðum undir sinni umsjón og eftirliti. í haust voru greidd atkvæöi um þaö i 7 héruðum að hætta einnig þeirri sölu og var þaö alstaðar samþykt. Einnig var reynt að koma á vínsölu þar í 5 nýjum stöðum, en alstaðar felt. Nú ætlar stjórnin að láta greiða atkvæði um þaö í haust að afnema söluna meö öllu. Alberta; þar voru greidd atkvæöi um vínbann í fyrra og varð niöur- staðan sú að 2-3. voru með því; verður því allri vínsölu hætt þar 1. júli í sumar. British Columbia; þingið þar hef- ir samþykt bannlög og veröa greidd um þau almenn atkvæöi í kring um dagur ákveöinn. íslendingadags nefndin hélt fund 18. apríl. Embættismenn kosnir þessir: Forseti Dr. B. J. Brand- son, varaforseti J. J. Vopni, skrif- ' ari J. J. Swanson, féhiröir A. P. j Johannsson. Thorsteinn Borgfjord bar fram tillögu um aö Islendinga- | dagur skyldi haldinn í ár. Samþykt. Eftirfylgjandi nefndir voru kosn- ar. Garðnefnd, 5 menn: Bardal, | A. S., Johannson, Björnson, Borg- fjord, Vopni. Prógramms- ogfaug- lýsinganefnd, 5 menn: Swanson, Vopni, Borgfjord, Johannson, Bar- dal (P), íþróttanefnd, 7 menn: Pálmason, Methusalemson, John- son, Bardal )PJ, Bjömson, Steph- enson, Bardal CA.S.). Ásgeir Fjeldsted frá Árborg kom hingaö fyrra þriöjudag alkominn í herinn. Dr. Blaðiö marz aö Guöm. rinnbogason “Fréttir” getur þess 26. hann hafi farið af stað hingað vestur með “Botniu’ hann fór frá íslandi 15. marz; kvað ágæta tíð og góöa líðan; nokkuð mikinn snjó á Norðurlandi, en eng- an hafís. Baldur fór vestur í Vatnabygöir og verður þar fyrst um sinn. Dr. Brandson fór vestur til Baldur í lækningaerindum nýlega. Þorsteinn Þorkelsson kaupm. frá Oak Point var á ferð í bænum fyrir helgina í verzlunarerindum. Á það era menn mintir aö sækja vel leikina á fimtudaginn og föstu- daginn 27. og 28. þ. m. i Good- templarahúsinu. “Varaskeifuna” þekkja flestir, en hinn leikurinn er nýr af nálinni og fjallar algerlega um nútíðar atriði og gerist hér í Winnipeg. Ritstjóri Lögbergs hef- ir lesið leikinn. Hann heitir “Lýga- svipir” og er eftir Árna Sigurös- son leikara; ber þar ýmislegt á góma. Þaö á ekki við aö dæma ritið fyr en það hefir verið sýnt á leiksviöi, en svo mikið má þó segja að mörgun mun veröa skemtun aö horfa á þaö og hlusta, og er ekki ólíklegt að einhverjir sjái þar sitt eigið líf í spegli. Munið eftir því að þaö er lífið í Winnipeg sem leik- iö verður. Á síðasta fundi “Jóns Sigurðs- sonar” deildarinnar (T.O.D.E) bár- ust inntökubeiönir frá þessum kon- um: Miss Þuríður Árnason, Mrs. Guðný Baldvin, Miss Emma Strang, Mrs. D. J. Mooney, Mrs. P. S. Pálsson, Miss Emma Jóhann- esson, Miss Helga Johnson, Miss Louise Ottenson, Miss Sigríður Pét- ursson, Miss J. Thorpe, Mrs. Clara Miller, Mrs. Thordur Johnson, Miss Elin Johnson, Miss Emma Johnson, Miss Kristín Johnson, Mrs. Gisli Olafsson, Mrs. Sigfús Anderson. — Framvegis veröa fundir félagsins haldnir í samkomu- sal< John M. King skólans, nema öðruvísi verði ákveðið, og verður næsti fundur haldinn þriðjudaginn 2. mai 1916 kl. 8 að kveldinu. Allar fclagskmiur ámintar um aö mæta og koma í tíma, þar sem þaö var samþykt á síðasta fundi að byrja alla fundi kl. 8 stundvíslega og slita þeim kl. 10. Islenzkur maður að nafni Albert Jameson andaöist í Spanish Fork, Utah nýlega; hann var sonur Guð- mundar Eyjólfssonar og konu hans Ingibjargar Margrétar Jónatans- dóttur Davíössonar. “The Herald Republican” getur um jarðarför hans, sem haldin var frá presbyter- ana kirkju þar í bænum og hús- kveðja fyrst heima, og fluttu ræður þrír prestar. Svo er aö sjá sem maður þessi hafi verið við háskóla, því blaöiö getur þess aö fögur blóm hafi verið send þaðan, sömuleiöis frá alþýðu skólanum og frá Makkabea kvenfélaginu. Jameson var 26 ára gamall, fæddur í Helens i Montana. Hann átti tvær systur, segir blaöiö sem heita Ellen og Rose, vel þektar fyrir hljómleika- list, og þrjá bræöur, Jónatan, Walter og Paul. Hann dó aö heim- ili foreldra sinna. Pétur Anderson frá Leslie, sem hér hefir dvalið um tíma, fór vest- ur í dag, til þess aö líta eftir lönd- um sínum. Hann býst viö aö koma hingað aftur eftir viku eða hálfan mánuð. Baldur Benediktsson fsonur séra Benerikts sál. Kristjánssonar á Grenjaðarstað) kom heiman frá íslandi á mánudaginn var. Hann var áður hér vestra en fór heim Gleðilegt suma r I BOTNIÐ ÞESSA. j III. Auga blómið yndi ljær, eyraö hljómur gleður. BITAR ( Únítara kirkjufélag Vestur-ís- lendinga heldur 25 ára afmæli sitt í dag. Þar er margs merkilegs að minnast, meðal annars þesá að í félaginu eru 5 prestar og af þeim 4 uppgjafaprestar, aöeins einn held- ur áfram, þaö er séra Albert Krist- jánsson. Þar sem afturhaldið lét skafa hafnarbotn í British Columbia og rifleg borgun fyrir tenings yardið var 52 cents, eftir því sem þeir sjálfir segja sem unnu, voru borg- aöir $9.20 á hvert yard. Níu dalir og tuttugu cents fyrir hver fimtíu og tveggja centa virði, eða um 18 dalir fyrir 1. Menn era í óöa önn aö smiöa báta í bæjum meöfram Rauðánní til þess að vera viö flóðum búnir. Nón gamli heföi ekki verið einn um hituna ef menn heföu þá verið , orönir eins vel að sér og þeir eru nú. McBride forsætisráöherra í British Columbia tók úr fjárhirzlu fólksins $1,150,000 til þess aö borga fyrir gamla neöansjávarbáta, sem ekki kostuöu nema ð8oo,ooo nýir; þaö var aðeins $350,000 hærra en þeir kostuöu. Sá sem skrifar persónuleg'ar skammir um náunga sinn undir fölsku nafni væri vís til þess að stinga hann í bakið ef hann héldi aö svo dimt væri að enginn sæi til sín. Sumir hestamir sem umboðs- menn stjómarinnar keyptu fyrir tvöfalt verð handa hermönnum höföu aöeins eitt auga — ekki svo mikið sem glasauga hinu megin. Hverjir ætli þeir séu allir þessir merku þingmenn frá Islandi, sem hafa verið í Únítara söfnuöunum og Pree Press getur um á laugardag- inn? Enginn viröist muna eftir neinum öðram en Jóni Ólafssyni. Þaö var einu sinni karl á Vatns- leysuströndinni sem sagöi frá stór- eflis samkvæmi sem hann hafði verið í; þegar hann var spuröur hverjir þar hefðu verið, sagði hann; “Þaö var Duus Petersen og eg, Thordur Thoroddsen og eg, séra Jens Pálsson og eg” o.s.frv. V iðskiftabálkur. Eftirmæli sem Mrs. Snorri John- son frá Tantallon sendi koma í næsta blaði. Margir vísubotnar bíða næsta blaðs. Fyrirspum S.O.E. kemur í næsta blaði. 21 Hátíða.guðsþjonustur í Fyrstn lút. kirkju. Skírdagskveld kl. 8. Að kveldi föstudagsins langa kl.7. ^ uvi« i 1 • W/U gUVJ 1914; tafðist þó alllengi á leiðinni. þjónusta hefst með því aö sön ------------ I flokkurinn syngur kantata Prc Samkoma kvenfélags Fyrsta lút.; Sveinbjömssons “Páskamorgun’1 safnaðar, sem auglýst er í þessu I D, , , ,, ,. ^ ,, . blaði verður mjög vönduð, eins og Paskakveld kl. 7. Fer þa fra skemtiskráin ber meö sér. , a,tansganga fynr almennmg. m. Canadiska-Skandinava herdeildin og aðstoðarfelag kvenna FUNDUR allra skandinaviskra kvenna, sem ant láta sér um þessa herdeild, verður haldinn í Goodtemplara hús- inu á horni Sargent og McGee, Laugardaginn 29 Apríl kl 8 e. h., í því skyni að stofna kvenfélsg deildinni til að- stoðar. Komið og látið vinkonur yðar koma með yður. ALLIR VELK0MNIR.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.