Lögberg - 24.08.1916, Page 7

Lögberg - 24.08.1916, Page 7
jLOGBERG, FIMTlBAGINN 24. ÁGÚST 1916 Y.M.C.A. bygging. Annan febrúar í vetur kom út sérstakt blaö af ‘‘The Weekly Spectrum”, sem gefið er út af bún- aöarskólanum í Noröur Dakota. Var þar aöallega talaö um fyrirhug- aða bvggingu fyrir Kristilegt félag ungra manna í sambandi viö búnaö- arskólann. 1 síöantliðin 40 ár hefir þetta fé- lag gert mikið aö þvi í Ameríku að reisa veglegar byggingar í öllum helztu bæjum. Að jafnaði hefir veriö bygt fyrir það félag $100,000 viröi á hverri M.C.A. félagiö hefir mikil áhrif á stúdentalíf hér í álfu og að mörgu leyti góð. Sú bygging sem hér er um að ræða á að kosta $50,000. Aðallega á þessi bygging aö verða til þess að binda stúdenta skólans saman félagslega og láta þá kynn- ast sem bezt. Þar verða þægilegir og aölaöandi samkomustaðir með öllu því er siðfágandi áhrif hefir á hugi manna og líferni; bókasafn, lestrarstofa, skrifstofa; allskonar blöð og tímarit og beztu bækur. Þar yröi einnig svo umbúið að þægilegt yröi að taka á móti vinum og gestum og gera þeim heimsóknir Y.M.C.A. bygging í North Dakota. viku í síðastliðin 21 ár hér í álfu eða alls á þessum stutta tíma fyrir $109,000,000. í öllum stórbæjum, herstöðvum, skógarhöggsstöðum, og við stórskóla hafa verið stofnaðar deildir þess félags. Fyrir tveimur árum var það að ungt fólk við búnaðarskólann í Norður Dakota kom saman í vís- inda stofunni í skólanum, voru þeir 12 alls, og skrifuðu hver um sig undir skuldabréf fyrir $100 til styrktar húsbyggingu fyrir Y. M. C. A. Sex mán. síðar tóku si£ til nokkr- ir menn er áður höfðu verið á skól- anum og lceyptu hornlóð rótt fyrir austan skólann. En ekki var látið þar við sitja. Málið var borið upp fyrir miðstjórn Y.M.C.A. félagsins j New York og hún beðin um fjár- framlag, eins og víða hefir verið gert annarsstaðar við skóla hér í landi. Og var þvi vel tekið eftir að allar upplýsingar höfðu fengist. Enn fremur flýtti það fyrir málinu að stjórnin í Norður Dakota sá þýðingu þessarar stofnunar fyrir skólann og hét að kosta bygginguna þegar hún væri komin upp að því er snerti ljós, vatn og hita og laun umsjónarmanna. Allir stúdentar eiga auðvitað að hafa jafnrétti í þe&sari byggingu, hvaðan sem þeir eru og hverju sem þeir trúa. Það er viðurkent að Y. konar tengiband milli ýmsra þjóða og landa þegar tímar líða fram. skemtilegar og nytsamar. Alls kon- ar íþróttir færu þar fram. Þessi bygging með öllum sínum útbúnaði yrði ómetanlegt afl til þess að sameina og samrýma kennara og nemendur og gera skólann heimilis- legri og vistlegri í alla staði. Einn salur verður þar sem rúm- ar 400 manns; með stólum er leggja má saman og bera burt og hafa svo salinn fyrir leikfimi. Fullkomin baðstöð verður einnig í byggingunni. Þ ar verður leikhús þar sem sýná má hreyfimyndir og leika siðbætandi og mentandi leiki. Söng- og hljóð- færasláttur verður þar fullkominn og eykur j>að á siðfágun námsfólks meira en tölum verði talið. Margar fundastofur verða í bygg ingunni og geta stúdentar haldið þar fundi í nefndum og felögum. Allar skemtanir, fróðleik og þæg- indi fá stúdentar fyrir svo lágt verð að j>að er aðeins til þess að borga kostnað. Veitingasalir verða þar og eld- hús; geta menn því fengið þar alls konar hressingu. Allskonar málefni verða rædd þar og heimsfrægir siðfræðingar, félagsfræðingar og aðrir fengnir til þess að flytja þar fyrirlestra. A ]>essum stað kynnast menn og bindast vináttuböndúm hvaða þjóð- ar, hvaða trúar og hvaða tungu sem eru og verður hann því nokkurs Or bygðum Islendinga. Spanish Fork. Vanalega er lífið á meðal landa hér í Spanish Fork, rólegt og til- breytinga litið, en þó getur brugð- ið út af þessum vana á sérstökum merkum dögum, eins og til dæmis á annan ágúst. 1 þetta skifti brugðu menn sér upp í fjöll, í stað sem Costilla heit- ir, hér um bil 7 milur héðan frá bænum. Er staðurinn annálaður fyrir fegurð og sækir hann fjöldi fólks á hverju sumri sé-r til heilsu- bótar eða skemtunar. Um 100 manns var þar saman- komið annan ágúst síðastliðinn, samt ekki alt landar. Skemtiskrá all fjölbreitt hafði verið samin og skemtu menn sér fyrri hluta dags- ins með ræðuhöldum, upplestri og söng. Landar hér í Spanish Fork eiga söngkrafta ágæta, og munu fáar ís- lenzkar bygðir komast til jafns við þá í þeirri list. Við þetta tækifæri sungu nokkrir ungir íslenzkir menn héðan úr bæn- um fjórsöng, tvo enska söngva, og tókst vel. íslenzkur söngflokkur söng nokkur íslenzk lög, og sungu þau vel, þegar tekið er tillit til stutts undirbúnings og lítillar til- sagnar. Mrs. Lily Jamison söng “Heimkomuna” eftir Humel fyrir- taks vel. Miss Jamison hefir þýða og sönghæfa rödd, sem gæti með * góðri æfingu orðið ágæt að fegurð og hljómstyrk. Ungar stúlkur sungu “Minni Utah” á ensku og tókst vel, og þær systur Lily og Vala Jamison sungu tvisöng og hlutu lof fyrir.. Ræðu flutti H. Johnson fyrir minni Islands á íslenzku og ensku, og forseti dagsins Wm. Johnson flutti stutta tölu fyrir minni Utah ríkisins. Búist hafði verið við því að próf. Loftur Bjarnarson myndi flytja þessa ræðu, en fráföll höml- uðu honum frá að sækja samkom- una. Þær Miss Helin Christianson, Miss Jennie Björnson og Mrs. Solveig Johnson skemtu með upp- lestri. Eftir að skemtiskráin var úti skemtu menn sér með ýmsum leikj- um, en þó mest með því að synda í volgri laug sem vermist af aðrensli heits vatns frá heitri uppsprettu- lind við rætur fjallsins. Um kVeld- ið var dansað til kl. 12 og hélt svo hver heim, glaður af góðri skemtun og ánægður af því að hafa sýnt gamla landinu þessu virðingu. H. Johnson. Blaine. Kristján Pálsson andaðist að kveldi föstudagsins hinn 28. júlí, í Blaine, Wash. Kristján sál. var fæddur 6. febr. 1876 á Rafnkelsstöðum í Hraun- hrepp, í Mýrasýslu. Ungur mun hann hafa farið í vinnumen-ska, dvaldi hann hin síð- ari ár sín á Islandi hjá séra Stefáni Jónssyni í Hítarnesi. Þegar í æsku hafði hann löngun til að ganga mentaveginn, -en ýms- ar torfærur voru í vegi sem öftruðu honum frá því. Vagna-mál Gorir vagna °fí önnur verk- ^færi biriida sem ný r væru. Til Ameríku fór hann árið 1900;, þá 24 ára að aldri. Með honum fór og bróðir hans Páll að nafni, einnig öldruð móðir jjeirra. Dó Páll af slysi nokkru eftir að hér var komið. Annaðist Kristján heitinn ]>á um móður sína til þess' er hún dó fyrir nokkrum árum síðan. A fyrstu árum sínum hér vann Kristján hjá bændum við Manitoba vatn. Að þeim tima liðnum fór hann til Winnipeg. Þar stundaði hann algengá vinnu, mest við bygg- ingar. Vestur að hafi fór hann 1906—7. Dvaldi hann þá fyrst í Blaine, en síðar í Seattle og Vancouver. Svo hvarf hann aftur til Manitoba um hríð, en kom vestur í febr. 1915. Þetta eru aðaldrættir í æfisögu hans. Er hún ekki að ytra útliti viðburða rík, en merkileg er hún, einkum vegna þess að hvar sem hann fór, kom hann fram til bless- unar. Eignaði-st -hann því marga vini. Er eg þess viss að hann syrgja margir hvarvetna þar sem hann var þektur. Kristján heitinn var mjög bók- hneigður maður. Hann þráði fróð- leik, einkum þann sem er séreign okkar íslendinga. Hann sem neit- aði sér um flest það sem kallað er skemtanir, skoðað frá almennings sjónarmiði, eyddi miklum pening- um fyrir bækur og blöð, enda átti hann mjög laglegt bókasafn. Hann var ætíð ákveðinn reglu- maður, var hann meðlimur stúkunn- ar “Skuld” og unni málefnum bind- indisins af alhug. Það sem að einkendi Kristján frá öðrum mönnum var hjálpsemi hans við fátækt fólk er var að berj- ast áfram til náms. Munu það fleiri sem hann styrkti í því efni, en nokkur hefir hug- ,mynd um. Er eg einn af þeim sem hann styrkti með ráði og dáð. Hann var sannur íslendingur og unni af hjarta sögulegum arfi vor- um og öllu þvi Sem islenzkt er. Hann skyldi að það er stórt spurs- mál fyrir oss að ávaxta þann arf, en ófyrirgefaniegt óhappaspor að kasta honum fyrir borð, eða hætta að leggja rækt við hann. Kristján var maður mjög róleg- ur og stiltur, en rósemi hans var sprottin á trú á Krist. Hans trúar- stefna lýsti sér í orðum ritningar- innar: “í rósemi og trúartrausti skal styrkur yðar vera.” Kristján heitinn var stiltur og gætinn, þó glaður og bjartsýnn. Með lífi sínu og framkomu sinni reisti hann sér minnisvarða í hjört- um allra þeirra, er lærðu að þekkja hann, og ekki er ofsögum sagt að góður Islendingur og hinn bezti maður er að velli fallinn. Sig. ólafsson. Blaine, Wash. Síðastliðinn janúar voru gefin saman í hjónaband í Blaine, Wasli. þau Jóhannes J. Thorsteinsson Lín- dal og ungfrú Guðmundína Mál- fríður Olson, bæði til heimilis hér í Blaine. Foreldrar Jóhannesar voru þau hjón Thorsteinn Lindal og Sigríð- ur Bjarnadóttir; voru þau í Húna- vatnssýslu síðast á Islandi. Ólst Sig- ríður upp að ■nokkru leyti á Berg- stöðum, en ættir þeirra hjóna beggja eru úr Skagafirði. Thorsteinn Lindal dó fyrir nokkrum árum síðan, en Sigríður býr hér í Blaine með sonum sínum. Er Jóhannes annar af börnum hennar sem að heiman hefir farið. Hið fyrsta var dóttir hennar sem nú er Mrs. Salomon á Pt. Roberts, Wash. Mrs. Lindal, hin yngri, var áður Miss Olson, mun ætt hennar vera af Vesturlandi; búa foreldrar henn- ar i Ncfrður Dakota. 1 æsku fór hún til þeirra hjóna Mr. og Mrs. Agústs' Teitssonar, 1 er þá bjuggu í grend við Pembina, N.D., en síðan fluttu til Blaine og hafa búið hér síðan. Þau Teitsons hjón eru bæði ættuð úr Húnavatnssýslu. Hafa þau gengið fósturdóttur sinni i góðra foreldra stað og stutt hana til náms á háskóla, er hún út- skrifaðist af fyrir tveim árum sið- an. Ungu hjónin hofðu bygt sér mjög snoturt hús, og fluttu í það strax. Var það að nærri öllu hygt af eigin höndum þeirra beggja—og það mestmegnis í hjáverkum frá öðru starfi. Stendur húsið á hæð dá- litilli, er þar fagurt og sólskært, ætti vel við að kalla bæinn Sunnuhvol. Einlægar heillaóskir fylgja nýju hjónunum. Hamingja þeirra er vís, því þau hafa bæði verið sér- staklega góð og trygg foreldrum sínum og fósturforeldrum, en það er löngum álitin bezta leiðarstjarna til gtefu — er út í lífið kemur. Poem of Heart. Dedicated to My Mother’s Memory. My mem’ries cling to time, so long gone byl But their reflections cause a mournful sigh. My heart has nothing that it calls its own From days of yore, but mem’ries quite alone. My life is flowing fast into the sea Of dark oblivion and etemity, Of death and grave, where hopes and yearnings cease; Why should I then not long to get release ? The time is gone when roses sweetly bloom; Now storms are raging, everywhere is gloom, And I am a flower faded. 0, its pride! For frost too early made so short its stride. In foreign country I must fight alone And struggle, oh! so hard; t’was left undone In former years, but burdens now don’t yield, And I have none to give me aid or shield. And thou art gone! But four long, weary years Have passed since then until this song appears— This sigh of grief, that still doth lonely shine With gentle beam of pure love, which is mine. I did not send a wreath of roses fair To thy dear graVe, to fade and wither there; But in my heart my memory’s roses grow, And cannot die, despite the frost and snow. I hear a distant music softly sound, That is thy voice; the charming words abound. I listen for my cradle-song; I hear Through all these years, as if thyself wert near. And I look back through years of grief and pain, The garden of my youth I see again, The lofty mountains soft in sunlight glow, Where first I built my hopes of long ago. The home—sweet home—that thou once gavest me Has firmly crystallized my memory; For never since had I a home, sweet home; Alone and friendless I am doomed to roam. I see the river sweep so calmly on, Its silvery wavelets glisten in the sun, Its banks are strewn wlth roses, red and blue And white and crimson; oh, such charming view! The birds are singing sweetly as in choir; Their thrilling tunes my heart and soul transpire. The summer has no night, ’tis just one day. ’Tis the land of the midnight sun, far, far away. I must forget that land, for nevermore I’ll see again its lonely, rocky shore. I would not see thy grave, for bitter woe Would but recall my dreams of long ago. Through all my youth life was unknown to me, Nor revelations of its slavery. The world enchanteth in its early light, While cruel hearts of men are veiled from sight. Once heaven shone so high, so bright and blue; But, oh! delusions false and so untrue. The fervent adorations of my life Were torn asunder in its bitter strife. Now I must mourn; I cannot help but mourn, Although my burning feelings meet but scorn; No one consoles nor responds to my woe; For men are heartless as the frost and snow. In solitude I moum, I mourn alone; I mourn for all that now is lost and gone; And now has ceased to beat thy faithful heart, The only heart that would my grief impart. I am amazed why fate is merciless, Why people’s minds are such a wilderness, Why earth’s resources—bounty, bliss and gain— Are made for some; others have only pain. Oh, life abhorrent, worse than idle dream, Where surface views but show things as they seem; Fake demonstrations of pretentious creed Still make the heart of feeling ache and bleed. For men do sell their souls and life for bread, And throng like hungry sheep at manger fed. Their tongues, that once had childish purity, Like serpents, bite with poisonous injury. Man of this age doth rob his fellów-man, Betrays and plunders every one he can; And thousands suffer for his gruesome greed. How can he see his brother weep and bleed! A worm of earth grows rich, gets name and fame, Respect and sceptre over poor and lame; The foul oppressor shows them lordly scorn. Who gave him power to make his fellow moum? Wealth makes a man of value and renown, Hypocrisy and lies, pearls in his crown. How soon will wealth, the tyrant’s power, fall? How long will money be the god of all ? High character and intellect is vain, True education thwarted with disdain; For cruel selfishness has rule and sway, Delaying progress on its forward way. Thou taught me from thy kind and honest heart That I should never from my virtues part; I know thou spoke the truth that is to be When the world is better than it was to me. I lived honestly, but my heart grew sad, For when I spoke sincerely, men got mad; When people do not find one cute and smart One’s termed a coward if he has a heart. Brúðhjónin eru mjög vel þekt h'ér. Þau hafa að sönnu ekki tekið mjög mikinn þátt í félagsskap, en þar sem þau koma fram er það ætíð til góðs. Væntum vér Blaine Isl. mikils af þeim. Er það ósk okkar og von að sól gæfu og ánægju, skini sem oftast á Sunnuhvolnum þeirra. Sig. Ólafsson. Mannfall bandamanna. Skýrslur eru að byrja að koma um mannfall bandamanna frá or- ustunum á Frakklandr, sem staðið hafa yfir að undanförnu, og er það fjarska mikið sem vænta mátti. Nákvæmar eru skýrslurnar ekki enn þá, en við þær eykst daglega. But still I’m glad my conscience is yet mine, And free convictions in my soul can shine; My thoughts are yet unchained, 0 mother dear, I speak the truth as if thyself wert near. Although a martyr of life’s cruel fate, Quite without comfort, sick and desolate; Although my dearest truth is scorned and spurned, Still I rejoice that my good feelings burned. I thank thee that thou planted in my mind A sympathy and love for all mankind; My love of yore is now a perfect love, And shining o’er the deep like stars above. When all is counted o’er and o’er again The fact quite certain always will remain— I had a mother, one who loved me true, And mother’s love is best one ever knew. I vow, as statue to thy memory, To live for truth, for love, for charity. The fire that bumed thy image on my soul Shall be an emblem of my life and goal. Johannes Stephenson. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member o( Royel Coll. of tíurjooni, Kng„ ðtukrlfaCur af Royal Collece of Physlclans, London. Bérfr«eBln«ur 1 brjóst- tausa- og kven-sjðkdómum. —Skrlfst. SOi Kennedy Bldg., Portaye Ave. (& m6ti Œaton’s). Tala M. 114. Helmlll M KtC. Ttml U1 vlSt&la: kl. J—s og 7—* e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & Wiiliana TKLEPHONB GARRYSaO OFrics-TfMAR: a—3 Heimili: 776 VictorSt. Tklephonk GARRY 381 Winnipeg, Man. V4r leacfum Mretaka kheralu A at eeUa uettl eftir forekrlftum Uekxia Hln bestu meWl, eem bsect er aS OL eru notuS etna«n«u. ftgme þ*r kem- IS meS forskrlfUna Ul vor, meylB H* vera vlas um aS (4 r«tt þaS en laknirlnn tekur tlL OOUSJnjOH * OO. Notre Dub* Ave. ec Bherbrooke m. Phene Oarry JttO o* Sttl. OlfUnyaleyflsbréf aaM Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & WUliam THLEPBONKlGtREY 399 Officetímar: a—3 HEIMILIl 764 Victor atrcet IkLEPHONEi GARRY 763 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT/\CE AVE. & IDMOfiTOfi ST. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2-5 e.h,— Talafmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. I stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist inud. n. JUnWoUn og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfrægifar, Skrifstofa:— Room 8n McArthur Building, Portage Avenue Xkitun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒBI: Homi Toronto og Notre Dame Phon. Oatrry 3088 HalrallU 0*»rrjr 800 J. J. BILDFELL FA8TEiaNA8ALI Hoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selnr hús og lóöir og annast alt þar aOlútandi. Peningatás J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteógnir. Sjá um leip á húeum. Annast lán og eid.ábyrgfSr o. fl. #•4 The KcmdDfton^Pc Phone Maln BfttT A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selur líkkistur og annast mn útíarir. Allur útbún- a8ur sá bezti. Ennfrem* ur selur hann allskoear minnisvarSa og legsteina r»te. Heimlll Oarry 7181 1 i, 300 og 378 Borðið lítið af öllu. Ef ti'l vill er það heilnæm- asta lífsreglan að borða svolít- ið af öllu—ekki of lítið og ekki of mikið, en sleppa allri þeirri fæðu sem reynslan hefir sýnt að er skaðleg. Auk þess að velja hæfilega fæðu þarf einn- ig að gæta þess að vama eitur- efnum að safnast fyrir í líkam- anum. Alt siikt hreinsar Ame- J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Bryan flytur til North Carolina. William Jennings Bryan er Nebraska maður og hafa þeir þar verið sérlega stoltir af honum. Nú er sagt að hann ætli að flytja það- an og til Norður Carolina eftir kosningarnar í haust. Hann ætlar að setjast að í Ashville og bjóða sig þar franl sem þingmann í öldunga- ráðið, eftir því sem fréttir segja. Nebraskamönnum þótti við Bry- an 1912 á flokksþinginu í Baltimore þar sem ríkið hafði lofað Camp Clark fylgi sinu, en Bryan vann að útnefningu Wilsons. Sannleikurinn er að þótt Bryan hafi aldrei náð kosingu sjálfur, þá hefir hann svo mikil áhrif að hann hefir um langan tíma blátt áfram ráðið forsetaútnefningu flokks síns. rican Elixir of Bitter Wine fullkomlega. Þetta meðal líð- ur ekki neinn úrgang í líkam- anum; það læknar hægðaleysi, veiklun, taugaslapþleika, þunt og óhreint blóð og eykur mat- arlyst. Það styrkir líka melt- ingarfærin og gerir þeim mögulegt að taka á móti nógu miklu af næringargóðri fæðu og melta hana. •> Fæst í lyfjabúðum. Verð $1.30. Joseph Triner, Manu- facturing Chemist, 1333—1339 So. Ashland Ave, Chicago, 111. Stirðleiki í hálsi og baki- hverfur fljótlega ef Triners Linemet er borið á það. Þessi áburður er ágætur við gigt og taugaþrautum. Fæst í lyfja- búðum. Verð 70 cent. Póst- gjald greitt. Canadian Northern Járnbrautar Félagið RAILWAY NÝ LEIÐ TIL KYRRAHAFSINS 09 Austur-Canada BAILWAY í se?rn uni Jasper og Mount ltobson garðana eftlr Vellowhead skarðlnu. Fram hjá hæsta fjalll; beinasta ferð meC lægstu braut', nýjustu ferðaþægindi og síðustu aískildir vagnar til útsýnis. Kurteisasta þjón- usta—allir þjðnar keppast vitS aö láta yöur llka feröin sem bezt. Hraðlestir til Kyrrahafsstrandar Farseðlar til sölu daglega þangaÖ til 30. Sept.; 1 gildi til heimferóar til 31. Október. Viöstaöa leyfö hvar sem er. Iielðir—Menn geta fariö og komiö meö Canadian Northern, eöa fariö meö Canadian Northern og komiö meö annari braut—eöa fariö meÖ annari braut og komið meÖ Canadian Northern. Hraðlestir til Austur Canada Íáv'ötnum Farseðlar til sölu daglega tll 30. Sept.—gilda fyrir 60 daga. Viöstaöa teyfö hvar sem er. heiðlr—Menn geta farið fram og aftur eða aðra leiöina eftir vötnunum. Járnbrautarleiðir—Menn geta farið með Canadian Northern braut- inni nýju til Toronto og svo austur um Nepigon vatn og á margra mllna svæöi meö fram undra fögrum vötnum, sem er alveg eins gott og endurnærandi og aö fara vatnaleiðina og fargjaldið er lægra. Nýir aðgreintlir bókasafnsvagnar til útsýnis. Spyrjið farseðlasalann um allar upplýsingar og biðjið um blöð og bæklinga um fjöllin og ferðirnar, eða skrifið R. Creelman, Gen. Pass. Agent, Canadian Northern Railway, Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.