Lögberg - 24.08.1916, Page 8

Lögberg - 24.08.1916, Page 8
8 LOUBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1916 Or bænum J. J. Thorvardson sem var bú- settur að 350 Beverley St. er nú fluttur til 768 Victor St. Talsími Garry 4180. Mrs. G. J. Goodmundson kom vest- an frá VatnabygSum fyrra mánudag eftir sex vikna dvöl þar vestra ásamt Guðrúnu dóttur sinni. MeB henni kom Mrs. Jón Johannson frá Hólum í VatnabygtS meö GerSu dótt- ur sína til lækninga. Ólafur Kjartansson, sem suSur fór til þess aS lesa únítara guSfræSi viS Meedville skólann í hitteSfyrra, er nú hættur þar og kominn til Chicago; er hann þar aS búa sig undir æSri kenn- arastöSu og ætlar heim til Islands aS afloknu námi. Þorvaldur Þórarinsson frá Islend- ingafljóti var á ferS í bænum í fyrri viku. Hann sagSi góSan grasvöxt þar nyrSra, en votlent og hefir vatn- iS hækkaS á fjórSa fet; er þaS all- mikiS. Islendingadagurinn v'iS fljót- iS sagSi hann aS hefSi veriS vel sótt- ur og skemtilegur. Séra Jóhann hafSi flutt þar ágæta ræSu fyrir minni hermannanna. Mrs. B. B. Jónsson kom heim fyrra þriSjudag vestan frá Kandahar, þar sem hún hefir dvaliS um tíma ásamt börnum sínum hjá systkinum séra Bjöms. Afarmiklum skaSa kvaS hún hagliS hafa valdiS þar vestra. Ungur piltur sonur Gunnlaugs Jó- hannssonar og konu hans aS 800 Victor St. handleggsbrotnaSi nýlega. GuSmundur Kamban sagSi fram í Skjaldborg fyrra mánudag, eins og auglýst hafSi veriS. Þrátt fyrir þaS þótt hér séu svo aS segja engar sam- komur sóttar um þetta leyti og aS- gangseyrir væri helmingi hærri en menn eiga aS venjast var kirkjan hálffull, og sýnir þaS bezt hversu góSa skemtun menn telja framsagnir Kambans. Um þessa samkomu er ekkert ann- aS aS segja en þaS sama sem sagt var síSast; honum fórst framsögnin ágætlega vel; aSeins hefSi mörgum þótt betur fara á því aS hann hefSi skemt meS öSru nú en áSur, því enda þótt ekki sé góS vísa of oft kveSin, þá er tilbreyting ávalt æskileg, sér- staklega fyrir þá sök aS þessa sam- komu sóttu’ margir þeir sömu og áS- ur voru. Auk þess er Kamban sagSi fram áSur bætti hann viS í þetta skifti hinu fagra kvæSi “Spunakon- an” eftir sjálfan hann; en þaS kvæSi er birt hér í blaSinu. Mrs. S. L. Pétursson frá Silver Bay komu til bæjarins fyrra mánu- dag. Hún hefir veriS þar ytra hátt á þriSja ár á heimilisréttarlandi. Hún fór norSur til Riverton og býst viS aS verSa þar framvegis fyrst um sinn. Sonur hennar 15 ára gam- all hefir fengiS þar vinnu viS sögun- armylnu, en sjálf ætlar hún aS festa þar kaup í húsi og setja upp sauma- stofu. Mrs. Pétursson hefir sýnt mikinn dugnaS í baráttunni síSan hún kom hingaS vestur. Islendingadagsnefndin á Gimli biS- ur Lögberg aS flytja þeim öllum bezta þakklæti, sem aS einhverju leyti studdu aS því aS hátíSin hepn- aSist eins vel og hún gerSi. Hefir aldrei eins margt fólk veriS þar sam- an komiS á Islendingadegi, þrátt fyrir þaS þótt hátíS væri einnig hald- in viS íslendingafljót. Hátt upp í 1000 manns hafSi þar veriS alls. GoSmundur Kamban er nýlega kominn norSan frá Nýja Islandi; fór hann þar um og sagSi fram á ýmsum stöSum; var aSsókn víSast góS; sum- staSar ágæt. Próf. Jóhann G. Jóhannsson er ný" lega kominn norSan úr Narrows- bygSum, þar sem hann hefir dv'aliS um tíma. Hann verSur háskóla- kennari viS nýjan skóla sem veriS er aS stofna skamt frá Winnipeg. Húsfrú Sigrún Hogan frá Krist- nesi kom sunnan frá Dakota nýlega, dvaldi hér nokkra daga hjá skyld- fólki sínu og fór heim í vikunni sem leið. Hjálmar Bergmann lögmaSur fór suSur til Dakota fyrir skömmu og dvaldi þar nokkra daga hjá vinum og vandamönnum. Kona GoSmundar Kambans skálds er nýkomin hingaS norSan frá New York. Hún er dönsk aS ættum eins og fyr var frá skýrt, og var leikmær viS konunglega leikhúsiS í Kaup- mannahöfn. Pétur Anderson frá Leslie hefir dvaliS hér um tíma aS undanförnu, en fór heimleiSis fyrra laugardag. Thor. Oddson fór snögga ferS suSur til Minneapolis og St. Paul um fyrri helgi í Verzlunarerindum. Rósa Christopherson frá Baldur, sem hér dvaldi um tíma fór norSur til Árborgar nýlega og sVo heim aft- ur fyrir rúmri viku. Mrs. GuSrún Márkússon frá Sel- kirk hefir veriS hér í bænum tveggja vikna tíma; hún fór heimleiSis á fimtudaginn. Séra Steingrimur N. Thorláksson fór vestur aS Kyrrahafsströnd ineS syni sínum séra Steingrími yngra; bjóst hann viS aS verSa í burtu í nokkrar vikur. Kona hans fór meS honum. Orpheum-leikhús opnað. ÞaS leikhús tekur til starfa aft- ur á mánudaginn 4. september 1916. VerSur þá síSdegis leikur. SíSan leikhúsinu var lokaS hefir þaS alt veriS prýtt og skreytt og er nú orSiS eitthvert fegursta skemtihús á meginlandi Vestur- heims. Margir frægir leikir hafa veriS fengnir fyrir næsta tímabil, og pæstu viku verSur leikskráin gefin út. Khaki. —“Khaki” kvað vera Hindúska, og þýða; leirlitaður.— Hann af leimum leigði sér Lit á kveðandina — Skáldskapur hans ekki er Ávið hreinskilnina. Stephan G. Stephansson. Oss hefir borist athugasemd þar sem þær upplýsingar eru gefnar aS tvær íslenzkar stúlkur hafi útskrifast af ríkisháskólanum í Minneapolis ár- iS 1895, eSa tveimur árum áSur en Elinborg Jakobsson útskrifaSist heima Þessar stúlkur v'oru Jóhanna og Rósa dætur hins nafnkunna manns Jóna- tans Péturssonar frá EiSum. Þær munu vera fyrstu íslenzku stúlkurnar sem útskrifast hafa af háskóla. Jó- hanna er kona Björns Gíslasonar lögmanns í Minneota, en Rósa giftist ensktun lækni Moody aS nafni og andaSist hún í Minneapolis fyrir nokkrum árum. ■Séra GuSmundur Árnason kom sunnan frá Chicago í vikunni sem leiS; hefir hann veriS þar viS nám aS undanförnu og heldur því áfram, en er aS vinna fyrir “Skandinavian Foundation” í sumarfríinu. Um þaS félag var ritaS í Lögbergi allrækilega fyrir tveimur árum og er líklegt aS GuSmundi verSi-vel tekiS þegar hann finnur fólk í þeim erindum, sem hér er um aS ræSa. Hann býst viS aS verSa hér um slóSir fram á haustiS og hverfa svö suSur aftur þegar skólaáriS byrjar. GuSmundur sagSi engar merkileg%r fréttir aS sunnan; ofsahitar höfSu veriS þar; 102 stig þegar hæst var og en þaS lítt þolandi þar sem loft er eins þungt og þaS er í Chicago; mundi fólkiS hrynja þar niSur í stórhópum ef ekki væri þaS bæSi vegna vatnsins og hins ágæta eftirlits meS hreinlæti sem þar Hallgrímur Jónsson undirforingi í 108. deildinni fór af staS til Englands á fimtudaginn var. Englendingar þurfa fleiri undirforingja í herinn og var því hópur þeirra sendur héS- an frá Canada; Hallgrímur var einn þeirra. Þessir menn verSa viS æf- ingar í Englandi um þriggja vikna tíma þegar þangaS kemur og síSan verSa þeir sendir þangaS sem helzt þarf meS, hvar sem þaS þá verSur. Jón Jónsson frá Hove kom til bæj- arins fyrra miSvikudag i verzlunar- erindum; sagSi góSa líSan og tíSinda- laust. Alfred Albert sergeant í 223. herdeildinni er nýkominn vestan frá Markerville, þar sem hann hefir ver- iS í liSsafnaSarferS. Lætur hann vel yfir viStökum og árangri og fékk 15 nýja menn í deildina, sem koma eftir uppskeruannir. Theodór ÞórSarson frá Mikley og kona hans komu til bæjarins fyrra miSvikudag og fóru heim aftur á föstudag. Þau eru nýgift og voru aS kaupa búsmuni. Þorsteinn Jónsson frá Siglunesi kom á föstudaginn norSan af vatni, þar sem hann hefir veriS aS undan- förnu viS fiskiveiSar. Aflast hafSi vel; voru allmargir landar á sömu svæSum og hann og öllum vegnaSi vel. Þorsteinn fór heim til sín á föstu- daginn. María Hermann yfirhjúkrunarkona frá Dauphin kom til bæjarins í vik- unni sem leiS á ferS til NorSur Dakota. Þar dvelur hún um nokk- urn tíma. MóSir hennar fer suSur meS henni. Þær systur Anna og Helga Fjeld- sted frá Mikley voru á ferS í bænum í vikunni sem leiS og fóru heimleiSis aftur eftir tv'eggja daga dvöl. Jón SigurSsson sem stundaS hef- ir fiskiveiSar norSur á vötnum í sum- ar er nýkominn úr þeirri útivist og lætur vel af líSan og afla. ÞaS mun hafa gleymst aS geta þess í Lögbergi aS Mrs. C. Oinan hér í bænum misti nýlega piltbarn rúmlega ársbamalt. Mrs. Oman er systir Gunnlaugs Björnssonar sem flutti hingaS frá Leslie í fyrra og hefir unniS hér hjá járnbrautarfé- lagi, þangaS til núna um daginn aS hann fór vestur aftur of fór Mrs. C. Oman meS honum. ÓJafur Kjartansson frá Vík i Mýrdal sem nú á heima aS 6005 Woodlawn Ave., Chicago, hefir beS- iS ritstjóra Lögbergs aS útvega sér áritan FriSriks Þorsteinssonar frá Dyrhólum í Mýrdal, sem hann segir aS hafi átt heima vestur viS Kyrra- haf þegar hann vissi síSast. Rit- stjóri Lögbergs veit ekki hvar þessi maSur á heima, en ef hann skyldi lesa þessar línur, geri hann sv'o vel aS skrifa Ólafi. Christján Benediktsson frá Baldur kom hingaS nýlega í verzlunarerind- um og dvaldi hér í nokkra daga. VINNUKONU vantar út á land sem allra fyrst; kaup $15 á mánuSi; konan hjálpar viS öll verk. TilboS sendist til, Mrs. J. G. Davíðsson, Box 169, Antler, Sask. KENNARA vantar fyrir Siglu- nes skóla No. 1399 frá 15. septem- ber til 15. desember og frá 15.- febr. til 15. maí. Umsækjendur tilgreini kaup og mentastig. TilboSum veitt móttaka til siSasta ágúst af Framar J. Eyford, Sec. Treas. Siglunes JP, O., Man. Tll sölu. Gasoltnvél fyrlr bát, 12 hesta afl, er tll sölu hjá undirrltuöum. Svelnn Björnsson. Gimli, Man. Jón Árnason læknaskólastúdent fór vestur til VatnabygSa nýlega aS heimsækja vini og kunningja. Mrs. S. J. Sigmar skrapp vestur til Wynyard í vikunni sem leiS aS heim- sækja foreldra sína, Dr. og M,rs. Jacobson. Mrs. Alex Johnson fór nýlega til Wynyard og dvelur þar stutt- an tíma hjá P. G. Thorlaksson og konu hans. Ingibjörg Björnsson hjúkrunar- kona fór út til Vestfold á föstudaginn og býst viS aS v'erSa þar í mánaSar- tíma. GuSmundur Breckmann frá Lundar var hér á ferS í bænum á föstudag- inn í verzlunarerindum. Mrs. Thordarson fór norSur til Lundar á föstudaginn aS heimsækja Mrs. Johnson systur sína og kunn- ingjafólk; verSur hún þar nokkuru tíma. “Edinborg Tribune” segir þá frétt aS eldur hafi komiS upp á Mountain fyrra þriSjudag og hafi járnsmiSja Ola Olasonar brunniS til kaldra kola; sömuleiSis fjós og gistihesthús Th. Halldórssonar. EldsábyrgS var mjög lítil á þessum byggingum og skaSinn því mjög tilfinnanlegur. Mrs. J. W. Mhgnússon kom vestan frá Churchbridge, Sask. á fimtudag- inn var, þar sem hún hefir dvaliS síSastliSnar fimm vikur. MeS henni kom hingaS Mrs. María Thorlaksson, sér til lækninga viS augnveiki. SigríSur Jónsdóttir er nýlega kom- in sunnan frá Dakota, þar sem hún hefir dvaliS um nokkra v'ikna tíma í kýnnisför hjá frændfólki sínu og fornvinum. Lét hún mikiS af því hve ferSin hefSi v'eriS skemtileg. Henni var ekiS um alla bygSina fram og aftur á bifreiS, því þar eru nú bifreiSar svo aS segja í öðru hvoru húsi. SigríSur hafSi ekki komiS þangaS suSur í siSastliSin 5 ár þang- aS til nú. Hún biSur Lögberg aS flytja Dakotabúum beztu þakkir fyr- ir þær höfSinglegu viStökur sem henni voru veittar þar. — MeS Sig- ríSi kom norSur frá Eyford Rósa Kristjánson og fór hún vestur til Wynyard aS finna bræSur sína; einn þeirra er Jón bústjóri fyrir C.P.R. búiS hjá Wynyard. Hún ætlar aS dvelja þar um mánaSartíma. H. Senn ríkislögmaSur frá Piece héraöi í NorSur Dakota ásamt konu sinni og tv'eimur börnum komu hér til bæjarins fyrra miSvikudag og dvaldi hjá H. Hermann þangaS til á sunnudagsmorgun. Hann kvaS upp- skeru í NorSur Dakota verSa afar- rýra; ekki yfir 4—5 mæla af ekrunni aS meSaltali og víSa alls ekki slegiS. ÞuríSur Þorsteinsson frá Otto fsystir séra P. HjálmarssonarJ kom til bæjarins í vikunni sem leiS. Hún var aS koma meS tvö börn Helga Jónssonar sem hjá henni dvöldu í sumarfriinu. ÞuríSur fór heim aftur á mánudaginn. GuSrún BorgfjörS frá Árborg hef- ir dvaliS í bænum hjá systkinum sín- um og öSru frændfólki. Ritstj. Lög- bergs og hún eru fermingarsystkini, en hafa ekki sést fyr í 30 ár. Jón Westdal aS Otto slasaSist ný- lega þannig aS nautgripur réSst á hann og klemdi hapn á milli sín og veggjar eSa milligerSar í fjósi aS hann var mjög þungt haldinn þegar síSast fréttist. Nýlega er dáinn maSur aS nafni Jón BöSvarsson aS Lundar; dó fyrra sunnudag. VINNUKONA! Vinnukona óskast í v'ist hjá Mrs. B. B. Jónsson, 659 William Ave., Winnipeg. Séra H. J. Leo prédikar í Skjald- borg á sunnudaginn kl. 7. Skemtifundur í stúkunni “Skuld” þessa viku svo vandaSur aS lengi hefir ekki veriS eins mikiS um dýrS- ir. KappræSa fer þar fram milli Sig. Júl. Jóhannessonar og Einars P. Jónssonar. Sveinn Björnsson kaupmaSur frá Gimli kom til bæjarins á þriSjudag- inn í v'erzlunarerindum og fór heim samdægurs. Mikla sorg kvaS hann hvíla yfir Gimlibæ síSan hiS sviplega slys vildi til og aldrei sagSi hann aS þar hefSi veriS eins fjölmenn jarS- arför og þegar þaS fólk var jarSaS sem fundiS er af hinum druknuSu. KvaS hann menn vera um þaS leyti aS leggja af staS aS leita aS Bristow, sem ekki er fundinn enn þá. Jakob Anderson frá Fairford kom til bæjarins á þriSjudaginn. Býst hann viS aS verSa hér um tíma. Hann kvaS góSa líSan þar ytra; í þeirri bygS treysta menn meira á griparækt en hveiti og finna því hvorki til skaSa af hagli né rySi. Ólafur Jónatansson kom v'estan frá Baldur á þrSjudaginn; hefir hann veriS þar í vinnu um tíma og kom aSeins snögga ferS; hann fór þangaS út aftur í gær. Illá kvaS hann líta út sökum rySs, en þresking byrjaSa þar í dag. Mrs. B. Jónasson frá Winnipeg Beach var hér á ferS á þriSjudaginn. MeS henni var Jóna Jónasson dóttir hennar frá Eastend í Saskatchewan. Hún vinnur þar hjá stóreigna manni sem J. C.' Strong heitir og hefir eignarhald á 7000 ekrum lands; auk þess á hann bæjarstæSiS Eastend. Miss Jónasson var í verzlunarútrétt- ingum fyrir hann og seldi þar á meS- al fyrir hann 1100 tonn af heyi, sem Gordon, Ironside og Fares keyptu af henni. Auk þess hafSi hún margs konar erindi aS reka viS Western Trust félagiS hér, sem er í félagi viS Mr. Strong. ÞaS er ekki öllutn stúlkum hent aS fást viS þess konar störf. Þau eru systkinabörn séra Magriús sem prestur var aS Gardar og Miss Jónasson. Svo sagSi Mrs. Jónasson aS séra Jóni bróSur sínum leiddist hér og hugur hans stæSi heim. ÞaS er skemtilegt aS sjá þá fara heim aftur sem hingaS koma aldurhnignir, því þeir geta aldrei fest hér rætur. Magnús Freemann í Coldsprings í Álftav'atnsnýlendu kom vestan frá Kyrrahafsströnd á fimtudaginn. HafSi hann fariS þangaS vestur 12. febrúar í vetur aS leita sér lækninga viS gigt og hafSi bæSi loft og böS vestra haft á hann svo góS áhrif aS hann má teljast heill heilsu. Freemann fór allvíSa fram meS tetröndinni norSantil og í Prince Rupert. Liætur hann vel af. líSan íslendinga þar vestra aS því leyti aS þeir hafa nægilegt aS bíta og brenna; en atvinna er þar nú litil og alt dauft. Ódýr segir hann aS laxinn sé þar á sumrin; megi stund- um fá 5—8 punda lax fyrir tvö cent, og eru þaS góS matarkaup. Erfitt segir hann aS sé aS vinna þar landiS, en ágætt og frjótt þegar þaS er unn- iS. Einn tréstofn kv'aSst hann hafa séS sem veriS hefSi 5 fet aS gegn- ummáli, en fjöldi trjáa væri 1—2 fet í gegn. Freemann lét mikiS af gestrisni og góSum viStökum landa sinna, og baS Lögberg aS flytja þeim beztu þakkir og kveSjuorS. Sigfús Magnússon frá Duluth kom til bæjarins á laugardaginn og dvelur hér nyrSra um tíma; fer hann norS- ur til Nýja íslands ('Giml iog Árborg- ar) til þess aS finna forna kunningja. Sigfús er gáfaSur maSur og fróSur og kann frá mörgu aS segja, ramm- íslenzkur í anda og fylgist meS niál- um á ættjörSunni flestum betur. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaSar ætl- ar aS selja heimatilbúnn mat, svo sem niSursoSna ávexti, kökur, brauS og “Pies” og fleira góSgæti næstkomandi laugardag. BúSirnar sem konurnar hafa fengiS leyfi til aS selja þessar vörur í eru: “Central Grocery”, á horninu á Langside og Ellice St., B. Arnasons, á horninu á Sargent og Victor St., og “Wellington Grocery”, á horninu á Wellington og Victor St. — ÁgóSinn sem kann aS verSa af þessari sölu gengur algerlega til aS styrkja Red Cross félagiS, og vonast konurnar eftir aS allir sem unna því göfuga málefni komi og kaupi, svo árangurinn verSi sem mestur. Salan byrjar kl. 11 f.h. á laugardaginn kem- ur, 26. ágúst. Líka verSur sama dag selt heimatilbúiS “candy” á Wefel Cafe” fyrir sama málefni. KlæSskerar og saumakonur alls konar geta fengiS vinnu viS kvenn- föt, yfirhafnir og kjóla. Gott kaup og stöSug atvinna. KomiS og spyrj- ist fyrir hjá The Faultless Ladies IVear Co. Ltd., Cor. McDermot & Lydia St. Guðsþjónustur: Sunnudaginn 27. ágúst: (1) í Elfros kl. 11 f. h. (2) í Kristnesi kl. 2 .e h. (3) í Wallhalla skóla ('Hólarj kl. 4:30 e.h. 4) í Leslie kl. 7 e.h. — Allir velkomnir. H. Sigmar. ASsendar greinar á móti föSur- landsníSgrein Heimskringlu birtast i næsta blaSi. Frásögnin um þinghússprenging- una er tekin úr “Free Press” og “Tribune”, aSeins eru höfS vægari orS en þau blöS hafa. Nú hefir Rogers mótmælt því aS hann hafi skipaS fyrir um sprengingu þing- hússins, heldur hafi nefndin og þingiS komið sér saman um þaS, en þvi er mótmælt af nefndinni. Sú frétt kom í gær að SigurSur Freemann, landi vor frá Selkirk, sé fallinn í stríSinu. Jón Goodman, nálægt Gainsboro, Sask., lézt aS heimili sínu á sunnu- dagsmorguninn. TengdabróSir hans J. J. Swanson fór þangaS vestur aS sækja líkiS og kom ekkjan. meS hon- um. Jón sál. var jarðaSur í gær ('miSvkud.ý frá Fyrstu lút. kirkju- unni af séra B. B. Jónssyni. D. C. Jónasson kaupmaSur og bak- ari frá Rivers, Mán., kom til bæjar- ins á þriSjudaginn í verzlunarerind- um. Jónasson, er eini íslendingur- inn þar vestra, hefir hann þar bæSi matvöruverzlun og bakarí. Hann hefir veriS bæjarstjóri í Rivers og er því þar í miklu áliti ÞaS er fyrsti skiftibær ('divisional pointý á Grand Trunk brautinni í vestur frá Winnipeg og eru þar um 1000 íbúar. Leiðrétting. HeiSraSi hr. ritstjóri! MeS þ.ví aS bæSi íslenzku blööin hafa birt ræSu mína frá íslendinga- deginum án þess aS fylgja alstaSar nákvæmlega texta handritsins, mælist eg kurteislega til upptöku á þessum heztu atlhugasemdum: 1 byrjun er orSskrípiS “hernaSar- hroSs” misprentaS fyrir hernaðar- afhroðs. Þá er “hernaðarþjóS” misprentaS fyrir hernámsþjóð. Þar sem vitnaS er í orS Henriks Ibsen, er aSalkjarnanum slept: van- þakklæti hennar til sinna beztu manna. í skrítlunni um Bryrljólf biskup er öllum stíl raskaS, þannig: “Ósköp er aS vita hvernig þú bölvar, maSur” —þaS var Hallgrímur Pétursson sem bölvaSi— “en fallega talarSu”. ÞaS var Hallgrímur Pétursson sem talaSi. En skrifaS stendur: “Ósköp er aS vita hvernig þú bölvar, maSur — en fallega talarSu. ÞaS var Hallgrímur Pétursson sem böIvaSi. ÞaS var Hallgrímur Péturs- son sem talaSi.” Loks hefSi eg aldrei getaS drýgt þá munklökkvi aS segja: “Enginn óskar þess heitara aS allir vorir syn- ir mætti verSa Islendingar.” Eg hefi sagt á viðeigandi staS: “Enginn óskar þess heitara en eg aS allir vörir dagar mætti verSa íslendinga- dagar.” MeS mikilli virSing. Goðmundur Kamban. Jóns Sigurðssonar félagið. Þessar gjafir hlaut félagiS annan ágúst: 10 gallon af rjóma frá Maple Leaf rjómabúinu á Lundar. Skyr frá M'rs. Paul Reykdal, Lundar. Skyr frá Mrs. Halldórsson, LundaÓ Skyr frá Mrs. J. Lindal, Lundar. Skyr frá Mrs. H.H.Sveinson, Brú. Skyr frá Mrs. Kr. SigurSsson, Glenboro. Smjör og egg frá Mrs. Casselman, Lundar. $10.00 frá kvenfélaginu “Frækorn’b Lundar. $5.00 frá Mrs. Halldóru Olson, Duluth, Minn. M(argt af þessu var ófáanlegt fyr- ir peninga og eru félagskonurnar því mjög þakklátar gefendunum. Sömu- leiSis votta þær þakklæti sitt öllum þeim sem unnu aS veitingunum eSa lögSu fram liS aS einhverju leyti á íslendingadaginn. Þessar konur hafa nýlega gengiS í félagiS: Mrs. Christiana Albert Mrs. Ingibjörg CJemens Miss Maria Anderson B.A. Miss Efemia Thorvaldson Mrs. Inga Gillis Miss Herdís Ingjaldsson Miss Gabriella S. Thordarson. I dag ('fimtudagý 24. ágúst heldur félagiS útiskemtun á túninu hjá Mrs. G. Olafsson á horninu á Sherbrooke stræti og MlcDermot Ave. kl. 7 aS kveldinu. Fara þar fram alls konar leikir og skemtanir, söngvar og hljóSfærasláttur og dans. Veitingar verSa seldar. Er vonast til aS þessi skemtun verSi fjölsótt. FélagiS biSur alla aSstandendur hermanna aS senda áritanir þeirra til félagsins sem allra fyrst. Bezt er aS einhverjum sé faliS á hendur að gangast fyrir því í hverju bygSarlagi, og senda nöfnin til Mrs. J. B. Skafta- son aS 378 Maryland St. Konurnar ætla aS fara aS vinna að sendingum til hermannanna fyrir jólin til þess aS þaS verSi búiS í tíma og er þeim sérlega ant um aS allir fái sendmgu, en þaS er meS því eina móti mögu- legt að þær fái áritanir þeirra. Þegar Mrs. Halldóra Olson ljós- móSir frá Duluth fór héðan á sunnu- daginn fylgdu nokkrar konur úr ‘Jcms SigurSssonar’ félaginu henni niSur á járnbrautarstöS og gáfu henni fagr- an blómvönd. Starf hennar hefir veriS i sömu átt og þeirra og átti þetta því vel viS. Næsti fundur félagsins verður haldinn í John Ml King skólanum og er óskaS eftir aS sem allra flestar félagskonur mæti. Gjafir til “Betel”. Ólafur Thorlacius...........$ 5.00 KvenfélagiS “Björk”, Lundar 20.60 Helga J. Johnson, Winnipeg 10.00 Oli V. Olafsson .. .... .. 10.00 MeS innilegu þakklæti fyrir þessar gjafir. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave., Wpg. Gifting. MiSvikudaginn, 9. þ. m. gaf séra Jakob Kristinson saman í hjónaband þau Svein lækni Björnson, nú á Gimli, og Maríu Grímsdóttur Laxdal, aS Kristnesi, Sask. BrúSkaupiS var haldiS aS heimili foreldra brúSar- innar. Ríkulegt laufskála samsæti var þar. haldiS og var rausnarbragur á öllu hjá Grimi bónda og konu hans. Fjöldi var þar brúðargjafa, því brúðurin er vinsæl og mikils metin hér í bygS. Að samsætinu loknu keyrðu brúS- hjónin, ásamt mörgum gestanna, til Leslie, þar sem þau tóku far meS járnbrautinni áleiðis austur til síns framtíðar heimilis, aS Gimli, Mani- toba. i V eislugestur. Royal Crown Sápa gefnar eru í skiftum fyrir Coupons og sápu-umbúÖir eru *þær allra beztu. Geymið ROYAL CROWN SÁPU COUPONS þeir eru mikils virði. Sendið eftir lista yfir premíur, hann fæst ókeypis, aðeins að skrífa á póstspjald og hann verð- ur yður sendur, Þér skuldið sjálfum yður það að nota þá sápu sem reynzt hefirvel. Ef þér hafið ekki nú þegar byrjað að safna CoHpons þá byrjið strax. THE ROYAL CROWN SOAPS Limited PRENIIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. Norsk-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigla frá New York sem segir: “Kriatiansfjord” 26. Agúst. “Bergensfjord” 16. Sept. “Kristianiafjord” 7. Okt. “Bergensfjord” 28. okt. Norðvesturlands farþegar geta ferðast með Ðurlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrje'f frst Is- landi eru seld til hvaða staða sem er í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Street, MinneapolU, eÖa H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. Ef eitthvaS gengur aö órinu þínu þá er þér langbezt aS senda þaS til hans G. Thomas. Haua er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því aS úrin kasta eílibdgu- um í höndunum á honum. t Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu” stöðugt viS hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aS biSja þá, sem hafa veriS aS biSja mig um legsteina, og þá, sem ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS finna mig.sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist aS gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur. A. S. Bardal. Öryggishnífar safety skerptir razo Ef þér er ant um aS fá góða brýnslu, þá höfum viS sérstaklega gott tækifæri aS brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ör- yggisblöS eru endurbrýnd og “Dvip- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöS 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt þaS er aS raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uS og bætt. — Einnig brýnum viS skæri fyrir lOc.—75c. The Razop & Shear Sharpening Co. 4. lofti, 614 Ðuilders Exchange Grinding Dpt. 333J Portage Are., Winnipeg Málverk. Handmálaðar 1 i t m y n d i|r [“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr tilog selur með sanngjörnu verði. Þorsteiin Þ. Þorsteinsson, 732 McGee St. Tals. G. 4997 KENNARA vantar fyrir Frey- skóla No. 890, í Argyle-bygS, sem hefir lögmætt kennaraleyfi. Kensla byrjar 1. September næstkom. og heldur áfram til 21. Desember 1916. Umsækjendur sendi tilboS sín til Árna Sveinssonar, Glenboro P.O., viS fyrsta tækifæri. Arni Sveinsson, Sec.-Treas. VERÐIÐ SEM ÞÉR B0RGIÐ FYRIR LÆKNISLYF .... I ^^^Teilsa yðar er mest verð af öllu. Hún er meira virði en pen- ingar. Pólk, sem fer langar leiðir burtu til þess að spara 10 cent af lyfjaverði, ætti að athuga að það er blátt áfram að taka 10 centa virði af he'ilsu þeirri, sem það gæti haft. — Vér reiknum út læknis- lyfjaverðið með því að leggja til grundvallar efnið, sem vér notum í lyfin og tímann, sem til þess fer að búa þau til. Lægra verð en það, sem vér setjum, er að eins mögulegt þar sem ódýrari meðul eru notuð, eða þar sem meðul eru ekki eins vandlega búin til. Heilsa yðar er mik'lu meira virði en lyfjaverðið. FRANK WHALEY, Lyfsali, sJSríLo Cor. Agnes og Sargent Ave., WINNIPEG VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCGESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS C0LLEGE Limited HORNI PORTAGE OG EDMONTON ST. WINNIPEG, - MANIT0BA 0TIBUS-SKOLAR frá hafí til hafs TÆKIFÆRI pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur foreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NEMANDI HELDUR IIAMARKI í VJEIjRITUPÍ INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE Limited F. G. Garbutt, Pres. D. F. Ferguson, Prin.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.