Lögberg - 31.08.1916, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.08.1916, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTL DAGINN 31. AGÚST 1916 Heilbrigði. Dýrtíðin og matarrœði. I ófriSarlöndunum verSa menn nú á tímum, einkum alþýSustéttirn- ar að spara viS sig flesta hluti og neita sér um margt, sem áSur var jafn vel taliS nauSsynlegt og sjálf- sagt. Menn lifa þar þvi meS öSr- um orSum mjög spart í mat og drykk, og leggja sér þaS til munns, er áSur þótti lítil eSa engin matsemd í, svo sem ýmsa sveppi, ætijurtir og fleira. AS hálfu þess opinbera og ýmsra félaga, er haldiS uppi námsskeiS- um úti um alt í matreiSslu og hús- stjóm. 'Þar er nemendunum kent aS búa til ódýran mat en þó hollan, og lögS sérstök áherzla á, aS leiS- beina og kenna fólki nýtni og spar- semi. ÞaS eru gefnar út ótal rit- gerSir um tilbúning matar á ein- faldan og ódýran hátt, og er þess- um ritum útbýtt gefins í allar áttir. ÞaS er yfir höfuS reynt aS innræta mönnum nauSsyn þess aS lifa “ein- földu lífi”, svo í matarræSi sem öSru. II. ÞaS er skoSun og kenning ýmsra lækna og hagfræSinga, aS fjöldi manna hafi bæSi fyr og síSar lifaS í óhófi. Þetta er þann veg aS skilja, aS menn éti og drekki meira en góSu hófi gegnir, kunni ekki magamáliS. Því er meira aS segja haldiS fram, aS þeir muni liklega fleiri, er deyja úr ofáti en hinir, er farast úr hungri. — MeSal æSri stétta þjóS- félaganna eru þeir margir, er “of- þyngja sér rneS óhófi i mat og drykk”. En afleiSingin af ofmiklu áti er meSal annars sú, aS maginn og meltingarfærin “gefa frá sér”, og/heilsan bilar. OfmikiS át hefir einnig þaS í för meS sér, aS fæSu- efnin verSa ekki líkamanum aS not- um, og fara þau þá forgörSum, út í veSur og vind. — Þannig er öllu óhófi samfara heilsuspilling og eySslusemi. Fyrir }>vi er öílum nauSsynlegt aS gæta hófs í matarræSi, ekki síSur en í öSrum efnum. Danskur læknir aS nafni M. Hindhede heldur því fram, aS margir eySileggi 'heilsu sína og stytti lífiS meS ofáti. Hann álítur t. d. aS menn neyti alment ofmikils af kjöti, og spilli heilsu sinni meS því. Hann vill aS menn lifi meira á jurtafæSu en gert er; þaS sé miklu hollara en kjötátiS. 1 sama strenginn taka margir aSrir læknar og heilbrigSisfræSingar, og þar á meSal hinn góSkunni læknir okkar, Steingrímur Matthíasson. En þetta, hvaS hollast er til fæS- is er aSeins önnur hliSin á málinu. Hin hliSin á því er kostnaSurinn, hvaS hver fæSutegund er dýr, boriS saman viS næringargildi hennar. Og þaS er einmitt sú hliSin á þessu máli, sem hlýtur aS verSa þung á metunum í þessari dýrtíS, sem nú er. III. ASalefnaflokkar fæSutegundanna eru eggjahvítuefni, feiti eSa fitu- efni og kolefni (mjölefniS og syk- urefnin). Aúk þessa má nefna vatniS og steinefnin. En steinefn- in eru vanalega blönduS saman viS fæSutegundimar, bæSi úr dýrarík- inu og plönturíkinu, ýmist af sjálfu sér, eSa þaS er gert viS matreiSsl- rnna. Eggjahvítuefnin fáum vér úr kjöti, allskonar fiski, eggjum, korn- mat, einkum baunum o.s.frv. Feit- ina fáum vér úr smjöri, tólg, feitu kjöti, iheilagfiski (lúSubeinum og rafabelti), síld, mjólk o. fl. Og kolaefniS fáum vér úr allskonar mjöli, sykri, garSávöxtum o.s.frv. ■ ' WINDSOR DAIRY SALT ■7 ^ i & A Viss með að Vinna Verðlaun WINDSOR SMJÖR C.n.ad» ‘ SALT THÍ CAM^DI^ SALT CO., Ltd. TaliS ihefir veriS, aS fullorSinn karlmaSur viS hæga vinnu, þurfi á dag: Af eggjahvitu .. 120 gr. ■— fitu ....... 60 — — kolvetni .. .. 500 ■— Sainkvæmt skoSunum ýmsra fræSimanna nútímans, er þetta cggjahvítumagn, sem hér er tilfært ofmikiS. FæSiS verSur meS þvi_ móti ekki eins holt og notasælt, en miklu dýrara en ella. Eftir kenningu Hindhede þarf fullorSinn maSur til fæSis á dag: Af eggjahvítu ... 80 gr. — fitu.........100 — — kolvetnum . . . 500 — Þegar þessar tölur eru bornar saman viS hinar á undan, þá sést, aS Hindhede ætlar manninum minna af eggjahvítuefnum, en aft- ur meira af feitiefnum. UndirstaSa allrar matreiSslu er í því fólgin, aS efni fæSunnar sé í hæfilegum hlutföllum. ÞaS má ekki vera ofmikiS af einu efni, t.d. eggjahvítu, í hlutfalli viS annaS. En nú er þaS einmitt skoSun margra, aS fæSi manna alment sé auSugra af eggjahvituefnum en ætti aS vera aS réttu lagi. Flestar þær fæSutegundir sem mikiS er í af eggjahvítuefnum, t.d. kjöt, eru vanalega dýrari en annar matur. Þessvegna er um aS gera aS neyta eggjahvítuefnanna i hófi, og nota ekki meira af þeim, en þörf líkam- ans krefur. ^ I heilsufræSis-inngangi til mat- reiSsiubókar Jónínu SigurSardóttúr frá DraflastöSum, segir Steingrím- ur læknir Matthíasson: “Þó aS eggjahvítuefnin séu góS og okkur ómissandi til aS bæta upp slit vöSva vorra og endumýja ýmsa líkamsparta, sem siitna, þá eru þau hins vegar léleg sem elds- neytisfæSa, því aS þau brenna langt um örSugar og langt um seinna, heldur en hin fæSuefnin. Og þegar miikiS berst af þeim, þá myndast viS bruna þeirra aska og gjallefni, sem eru óholl, og líkam- inn getur ekki losnaS viS nema meS töluverSum erfiSismunum. Þessi úrgangs-efni eggjahvítunnar, skilj- ast úr blóSinu á leiS þess gegn um lifur og nýru, og fara síSan burt meS saur og þvagi. En ef þau ná ,aS safnast fyrir í blóSinu aS nokkru ráSi, sýkist líkaminn meS ýmsum hætti, af gigt, taugaveiklun, höfuS- verk, hægSarleysi o. fl. Hollast er því, aS í fæSunni sé ekki meira af eggjahvítuefnum 'en vér nauSsyn- lega þurfum. Mj'óg mikiö af kjöti og fiski er öllum óholt.” IV. FæSuefnunum má breyta á reiikningslegan hátt í hitaeiningar. Hitaeining (“kalorium”) er þaS hitamagn, sem þarf til þess aS 'hita einn lítra af vatni um i° Celsius. ViS þennan útreikning leggja flest- ir til grundvallar > aS 1 gr. af feiti . . . geri 9,3 hitaein 1 — - kolvetni — 4,1 — 1 — - eggjahvítu — 4,1 — FullorSinn, meSal-'karlmaSur er talinn aS þurfa viS hæga vinnu ná- lægt 3000 'hitaeiningum á dag. Ef vinnan er erfiS, og henni er sam- fara vosbúS og hrakningar, veitir ekki af aS maSurirm fái daglega 3500 hitaeiningar eSa jafnvel meira. Hinsvegar kemst sá af meS miklu minna, er ekki vinnur neina likam- lega vinnu. Honum nægja 2500 hitaeiningar á dag. Og sá sem ligg- ur þjáningalaus í rúminu, kemst af jneS 1800 hitaeiningar. Annars er þaS eins og sýnt er, og gefur aS skilja, aS mjög er mis- munandi, hvaS mikiS fólk þarf aS borSa. Fer þaS eftir aldri þess og þroska, kvnferSi, erfiSi ieSa á- reynzlu, hvar á hnettinum veriS er o. s'. frv. En nú eru þaS margir, bæSi karl- ar og konur, einkum í kaupstöSum pg bœjum, er ekki leggja á sig neitt erfiSi eSa neina vinnu, en neyta þó daglega sem nenmr 3000—4000 hita'ein. i mat og drykk. Hver er svo afleiSingin. — Þessu svarar Hindhede (Tidskrift for Land- ökonomi 1915) á þá leiS, aS sumir verSi offeitir, safni istru. En fyr- ir flestuni hinum fari þaS svipaS og mögru kúnum hans Faraós, sem átu feitu kýrnar, en voru jafn magr ar eftir sem áSur. Hér fer á eftir tafla, er sýnir næringargildi eftir verSi, eSa ihvaS margar hitaeiningar fást fyrir einn eyrir í ýmsum matartegundum*) Sild .. . . . . er gefur 200 Maís........- — 125 Hafragrjón . - — 119 Baunir .... - — 1 ro RúgbrauS . . - — 91 Sykur .... - — 80 Kartöflur . . - — 75 HveitibrauS . - — 60 BlóSmör ... - — 60 Smjör .... - — 54 Þorsk .... 7 — 5° • - — 36 . . - r— 30 . - — 20 . . - — 20 Eftir töflunni aS dæma er síld lajng-ódýrust, boriS saman viS ihita- gildi hennar. Þar næst er maís. hafrar og baunir. Kjöt er þar á móti i háu verSi, miSaS viS hitagild- iS, og ættu rnenn þvi, allra hluta vegna, aS takmarka neyzlu þess. Hinsvegar er sjálfsagt fyrir fólk, bæSi í sveitum og eins viS sjávar- síAina aS afla sem mests af kartöfl- um. _ Þær eru holl fæSa og nærandi. Yfir 'höfuS ættu menn, ekki sízt núna í þessari dýrtíS aS leggja stund á garSræktina, og rœkta scm mest af rófum, kartöflum og öðrum garðjurtum. ÞaS er hneyksli aS vér skulum enn flytja inn kartöflur fyrir tugi þúsunda króna. — ÁriS 1912 nam verS á innfluttum kartöflum 64 þús'. kr., en 1913 74 þús. kr. V. ASalreglan ætti aS vera þaS, aS færa sér sem bezt í nyt alt þaS sem landiS gefur af sér, eSa ræktaS verSur hér, því aS “holt er heima hvaS”. Þár á meSal eru allskonar garSávextir, fjallagrös, söl o. fl. — Ndkkur þessara landsnytja, saman viS og samhliSa mjólk og afurSum hennar, svo sem sykri, ætti aS spara bændum kaup á útlendri matvöru, aS svo miklu leyti sem því yrSi komiS viS. — En annars er nú flest- ur kornmatur tiltölulega ódýrari en aSrar neyzluvörur. ÞaS er þvi, nú sem stendur mun ódýrara aS lifa á kornmat en t. d. kjöti og fiski. ÞaS er sjálfsagSur hlutur og önnur aSalreglan, aS lifa svo ódýrt sem kostur er á, án þess 'þó aS svelta sig eSa sina. Hér er átt viS þaS, eins og eg veit aS allir skilja, aS menn neyti aS öSru jöfnu þeirra fæSutegunda, sem minst kosta. Nú er þaS sýnt hér aS framan, aS verShæS á matvælum og hollusta þeirra fer ekki ætíS saman. Dags- fæSiS—3000 hitunareiningar—kosta mismunandi, eftir því á hverju maSurinn lifir. Hverjar 100 hita- einingar i kjöti, smjöri eggjurn, kaffi víni o. fl. kosta margfalt meira en aSrar hundraS hitaeining- ar í síld, kartöflum, hafragraut, rúgbrauSi, smjörlíki, mjólk o. s. frv. — Þyí er þaS, aS mönnum getur liSiS eins vel og jafnvel betur meS því aS lifa mest á kartöflum, róf- um, síld, tólg, hafragraut, rúgbrauSi og mjólk, eins og kjöti, þorski, eggj- um o.s.frv. — En verSmunurinn ársfæSi -mannsins getur numiS 100 til 150 kr. og jafnvel meiru, eftir því, á hverju hann lifir. -Til þess aS skýra betur þennan verSmun á fæSi manna, skal eg nefna dæmi úr skýrslum Hindhede, sem manna bezt hefir rannsakaS þetta. ÞaS eru þrír menn, sem dæmin eru um, bóndi, grasbýlingur og tannlæknir. FæSi þeirra hvers fyr- if sig nam 3000—3696 hitaeining um á dag. Hér munar því minstu um næringargildiS. — En þaS ein- kennilega viS þetta er verSmunur- inn á fæSi þeirra. Hverjar 3100 ihitaeiningar i fæSi grasbýlingsins kostuSu 37 aura, þar af 6 aurar fyrir kjöt, í fæSi bóndans 50 aura, þar af 11 au. fyrir kjöt, og í fæSi tannlæknisins kr. 1,13 og þar af 30 aurar fyrir kjöt. Auk þess neytti hann víns, sem lika er reiknaS til hitaeininga Og taliS meS i fæSiskostnaSinum. FæSi grasbýlismannsins nam 3696 hitaeiningum og kostaSi þvi alls 44 aura um dag'nn. FæSi hinna var ekki eins hitaríkt, og aS því leyti til lakara, en þó dýrara, eins og þegar er getiS. ÞaS hvaS fæSi tannlæknisins varS dýrt, kom aSal lega af því, aS hann neytti meira kjöts en hinir og drakk vín meS inat. }ÞaS er því ekki sama, hvernig ménn lifa, eSa hvaS þeir leggja sé'r 11 munns. AS spara 10 aura á dag í mat, nemur því hvem einstakan kr. 36,50 um áriS. Fyrir heimili meS fjórum mönum eru þaS 146 kr. árlega. — Eftir 30 ár, er þessi upphæS—146 kr.—meS rentum og rentu-rentum orSin 9300 kr. ÞaS er laglegur skildingur S. S. —Freyr. landsins hafa hvaS eftir annaS spreitt sig á þvi, svo eg verS nú aS biSj ykkur aS virSa mér til vorkun- ar, þótt eg hafi fátt fullkomiS fram aS bera. En eitt get eg sagt ykkur strax, til huggunar, eg ætla mér ekki aS reyna aS rekja sögu Canada, þaS myndi alt of langt mál fyrir ykkur núna, því þaS munu vera um 400 ár síSan Columbus fyrst kom til- þessa lands, þaS mun hafa veriS 1492; en Leifur Eiríksson minnir mig kæmi til þessa lands um 1000. Ekki heldur ætla eg aö reyna aS telja ykkur alla kostina, sem þetta sólríka land hefir, jafnvel fram yfir öll önnur lönd heimsins. Mér dettur í hug dálítil grein, sem eg las i öSru íslenzka blaSinu ekki alls fyrir löngu, þar sem getiS er um íslenzka konu í Winnipeg, sem ferSaSist vestur á Kyrrahafsströnd og sókti þangaS munaöarlaus börn, tók þau aS sér og gekk þeim í móö- urstaö. Þetta þótti eins og var lofs- vert miskunnarverk. En mörg eru þau miskunnarverkin, sem Miss Can- ada hefir gert og þaS jafnvel á okk- ur íslendingum. Eg ímynda mér aS engin þjóS í heiminum eigi Miss Canada meira upp aS unna, en vér Íslendingar, enda er eg sannfærSur um, aS engir unna henni betur en íslendingar. Henni eigum ViS mörg af okkur (ef til vill) líf og frelsi aS þakka. iMunaöarlaus börn vorum viS aS mestu, þegar viS komum í þetta land, þar sem viS uröum aS hrekj- ast burtu af íslandi fyrir fátækt,^ör- birgS og óblíöu náttúrunnar, sem heita má aS haldi landinu í heljar- greipnm. MóSir vor ísland hafSi aS vísu fætt okkur af sér og gert alt sem hún gat til þess aS ala önn fyr- ir okkur; en hún var svo fátæk, henni var svo oft kalt, aS okkur lá stund- um viS aS frjósa á brjóstum henn- ar; fram undan sáum viS enga von um betri framtíö. En þá rétti Miss Canada sína hjálparhönd yfir hafiS og bauö okkur sitt fóstur, bauö okk- ur aS sitja til borös meS sér og njóta meS sér sinna ótæmandi auSæfa. Mér finst v'iS vel mega taka und- ir meS skáldinu okkar, SigurSi Jó- hannessyni, þar sem hann kveöur um Canada: aldrei átt rétt til aS lyfta höföi eSa líta framan i ærlegt og gott fólk. Og sá blettur heföi aldrei aö eilifu orS- iö þveginn af þjóSflokki vorum. Algerlega var þaS sama meS Canada. ASrar nýlendur og riki hins brezka veldis lögSu strax fram alt er þau gátu; átti Canada aS horfa á alt þetta og hreyfa hvorki hönd eSa: fót. Eg segi nei, og þúsund sinnum nei. Canada gerSi skyldu sína gagn- vart alrikinu og gagnvart frelsi og menningu alls heimsins, og íslend- ingar hafa einnig, sem betur fer, gert skyldu sína gagnvart Canada og eg vona, aö þaS verSi nóg til þess aS Canada og alt 'hiS brezka veldi, já, og hver veit hvaS, veröi frelsaö frá því hörmungar ánauSaroki, sem viS öll megum búast viö ef viS bíö- um ósigur. Sir Wilfrid Laurier sagöi i ræSu, sem hann hélt í þinginu vetur: “I speak my whole soul and heart wjhen I say, that if Germany were to win this wlar, I would be thank- ful that providence should close my eyes before I saw the sun rising on such a day.” Þetta er ,gott dæmi um hvaöa hug mestu og beztu menn landsins bera í brjósti til síns föSurlands. Heiöruöu tilheyrendur ! ViS eig- um öll aS minnast þess ætiS og æf- inlega, aS þetta land var og er okk ar griSastaSur, og undir framtíS þess er líka komin framtíSarvelferS okkar allra. Hvergi í heiminum gat okkur liö iS betur en hér í Canada; ekkert land í heiminum hafSi eins mikla auS- legS og gæöi fram aS bjóöa okkur eins og Canada, og af rikdómi þessa lands höfum viS meötekiö marg falda uppskeru. vSvo ,aö endingu vil eg taka undir meö Magnúsi Markússyni, þar sem hann kveöur um Canada: “Vort kæra land, meS kraft og og þor, vér kjósum hjá þér skjól! Ó, vef aö brjósti börnin vor; þig blessi drottinn -sérhvert spor, og ætíS krýni sigursól þinn svása veldisstól. “Þú foröum fátæka og Minni Canada. Plutt 11 skeuitlsanikoimi Goodtempl- ara á Hayland Hall, 8. Júlí 1916. Eftir J. K. Jónasson. (paS var ekki óform mitt, aS þessi ræSa kæmi á prent; hún var I hasti KerS. En þar eS góSkunningi minn Jón Jónsson frá SleSbrjót hefir fund- 18 köllun hjá sér til þess aS gera op- inberlega athugasemdir viS viss atriSi I henni (í Helmsk. 10. Ágúst), og hagar svo orSum sínum aS hugsa mætti aS eg hefSi látiS I ljós skoSun, sem ekki mætti óátalin, álit eg mig til knúSan aS birta helztu atriöt, til þess aS almenningur geti séS hvaS þaS er, sem honum þykir varhuga- vért. Skal þð ekki fariS frekara út í þetta mál aS svo stöddu. J.K.J.) tókst oss smáa, er fornan létum bústaS vorra áa, oss fóstur bauöst meö fylsta kær- kærleiks hóti, og faSminn stóra breiddir oss á móti. Vér ætíS skulum unna þér af hjarta, sem oss hefir senda vonarstjörnu bjarta og fögru ljósi’ á farbraut vora stráir og frægöar gengi niöjum vorum spáir.” Já, mér finst viS ættum aö vera trú og þakklát fyrir'Ttít þaö góöa, sem þetta land hefir gert fyrir okk- ur, og sannarlega erum viö þaö líka, eins og sjá má af hluttöku íslend- inga í því aS verja fósturland sitt og þaS ríki sem þeir tilheyra og hafa svariS hollustu. Þaö hefSi veriS þaS mesta þakklæti, sú mesta niöurlæging fyrir okkur Islendinga, hefSum viS ekki lagt til okkar litla skerf, þegar um frammtíö og frelsi fósturlandsins var aö ræSa. En þaS var engin hætta á slíku. íslendingar hafa ávalt sýnt þaS orSi og verki, aS þeir kunna aö meta gæSi þessa lands, aS þeir kunna aS meta alt þaS góSa, sem þeir hafa oröiS aSnjótandi í þessu heimisfræga Canadalandi. Já, þeir hafa lagt til sinn skerf; þeir hafa á samt öSrum Canadamönnum unniS sér ódauSlega frægS fyrir framkomu sína; engir menn af öllum þeim milj- ónum, sem nú berast á banaspjótum, hafa sýnt meiri frægS, meira hug- rekki og meira þol en einmitt Can- adamennirnir; og hvaö sýnir þaS ? Þaö sannar, aS þeir eru vel uppald- ir, aS þeir hafa veriö aldir upp í frjálsu landi og heilnæmu loftslagi, sem óvíSa mun betra í öllum heim- inum. Já, uppaldir viS allsnægtir lífsins, og eru svo fúsir og glaöir aS leggÚ Hf og fjör í hættu fvrir frain- tíöarvelferö sína og annara. ÞaS eru, því miSur, til menn, sem álíta aS Canada hefSi aldrei átt eöa þurft aö fara út í þetta v'oöa stríS, og láta sig jafnvel litlu skifta hver úrslitin veröa; en slíkt er aö mínu áliti af mikilli vangá talaS og nær engri átt. HvaS gat Canada annaS gert? ÞaS er aö vísu satt, aS Canada var frjálst, algerlega fjálst aS fara í stríöiö og frjálst aS vera fyrir utan þaö; en þaS er oft vandfariö meS frelsiS. Canada vissi aS Bretland var komiö í stríS viS sterka og öfluga Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member oí Royal Coll. of Surgúons, Kng„ útskrlfaCur af Royal Colleffe of Physlclans, London. SérfræCingur 1 brjóst- taugra- og kven-sjúkdömum. —Skrlfst. 89fi Kennedy Bld*., Portagre Ave. (4 mótl Baton'a). Tals. M. «14. HelmlII M 28 9«. Tlmi tll vtCt&íe: kl. 2—5 og 7—« e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office; Cor. Sherfirooke & William TELEPllONIl QARRY 3SO Offich-TImar; 2—3 Heimili: 776 Victor8t. Teleprone oarry 381 Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræfliagar, Skrifstofa;— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Komi Toronto og Notre Dame Phone —• Qarry 2988 Heirailfjp íarry 899 V«r legrjum s«rstaka Ahermiu á at seija meðbl eftir forskrlftum Hin bestu meiél. sem hmgt n at tt em notuS eingöngu. kegar þér kem I# mel forskrifUna tll vx»r, merit! þé> vera vlas um at) fé rétt þaB eeir læknlrinu tekur tll. OOIXTUœtTGH & CO. líotre Dame Ave. og Sherbrooke 8» Phene Garry 209 og 1991. GiftlngaleyfUbréf eelé J. J. BILDFELL FA8TEiaNA8ALI Room 520 Union Bank TEL. 2085 ! Selur hús og lóOfr og annasl alt þar aölútandi. Peningaláu Dr. O. BJORN&ON Office: Cor, Sherbrooke & William Telephonr, qarry 388 Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor •trect ttLEPUONEi garry T63 Winnipeg, Man. J. J. Swanson & Co. Verzla mefS fasteágnir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. >04 Tl«e K——I mn HHilili Phone Matn 8*97 Blesslst og blómgist Canada. okkar kæra Skrítlur. Ost Nau Fffg HeiöruSu áheyrendur Fyrir marg-ítrekaSa beiöni stúku- bræSra minna, sem standa fyrir þessu hátíSarhaldi hér i dag, kem eg nú rétt einu sinni enn fram fyrir ykkur til aS ávarpa ykkur, og verk- efniö, sem fyrir mig er lagt, er aö tala hér minni Canada. T>aS er ekki vandalaust verk aS tala fyrir minni hins hjartkæra fóst- urlandsins, sem gengiS hefir okkur öllum í móöurstaS; þaS er líka svo margbúiS aS tala fyrir minni Can- ada, rekja og þræöa söguna, lýsa hinum mörgu kostum þess og gæS- um, aö þaS er ekki heiglum hent aS hafa þar nokkru viS aS bæta. Mjestu og beztu ræöuskörungar Stórkaupmaðurinn: Hönd dóttur minnar fylgja 25,000 kr. Biðillinn: Þá fær hún 50,000 kr. i heimanmund. Stórkaupm.: Nei, alls ekki. Biðillinn: Hún hefir þó vist trvær hendur, er ekki svo? Kenslukonan: HvaS sjáum viS yfir höföi okkar, þegar fagurt veS- ur er. Elísabet: HeiSan himininn. Kensluk.: En þegar þykt er loft og rigning ? Elísabet: Regnhlíf. Presturinn: Jæja, Pétur minn, þaS varS þá ekkert af því aS Lárus van' dræpi þig um daginn þegar hann henti 'Steininum í höfuöiö á þér. Pétur: Ó nei, því miSur. . .Presturinn: Því miöur! þvi seg- iröu þetta? Pétur: Jú, því mig langaSi svo til aS sjá hann hengdan. Ritstj. A.: Er þaS satt aS þé'r hafiö sagt í blaöi yöar aS eg væri fantur ? Ritstj. B.: Nei, því blaS mitt f'lytur einungis nýjar fréttir. Dómarinn (í réttarsalnum: Og þer skammist ySar ekki aS vera kominn liingaS aftur. Glœpamaðurinn : O’nei , þegar þér getiS látiS yöur þaS sæma, þá ætti eg ekki aS þurfa aS skammast mín. Konan (os'kureiS): Þú hefir vist gleymt því, aS eg færSi í búiS húsgögnin, alt silfurstássiö og alla peningana. En má eg spyrja, hvaS lag;Sir þú til? Bóndinns Eg, o—o, eg lagöi nú aSeins til friösemi og prúöa dag- lega framkomu. Móðirin: Sonur okkar kvartar yfir oflöngum vinnutíma. Faðirinn: Þessu get eg trúaS. Hann vildi víst vinna þar sem vinnutiminn væri frá 12—1 og einn klukkutími til borSunar. Hatin: Hverju mundi ungfrúin svara ef eg bæöi hennar mér til Dr J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE AVE. & EDMOflTOfl ST. Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0 - 12 f. h. og 2 — 5 e. h.— TaUími: Main 3088. Heimili 105 | Olivia St. Talsími: Garry 2315. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selur líkkistur og annast um útíarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina r»l8. He mlli Garry 21 6t n Otflce „ 300 og 378 FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. í stærri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. manna, sem éta allar jurtirnar frá blessuSum skepnunum. —HieimiIisblaSiö. Brögð er að þá barnið finnur. Svo fer langt ihlutdrægni meS verkveitingar hér hjá Canadastjóm- inni aö Indiánar hafa sent þriggja manna nefnd til Mr. Scotts aSstoö- arumboSsmanns Indiánamála i Ottawa til þess aS mótmæla hlut- drægni, sem þeir segja aS fari svo langt í sambandi viS störf gerS þeirra á meSal aö óþolandi sé. í nefndinni eru þrir ættarhöfSingjar frá Mohawk Indánum; heita þeir A. S. Smith frá Bjamar kvnþyttin- um, Harry Martin frá tJlfs kyn- þættinum, og W. D. Loft einnig frá Úlfs kynþættinum. Þegar óstjórnin er svo langt kom- in aS Indiánar rísa upp til mótmæla þá er sagan orSin ljót. Heilbrigður magi. Það er á vitund manna, að maginn neitar stund- um að taka við fæðunni, liversu vel sem liún er til- reidd. Þessi matarólyst er venjulega fyrsta sjúk- dómseinkennið. Þetta á- sigkomulag þarf bráðra aðgerða, og það fyrsta, semi gera skal, er að fá sér Triner’s American Elivir of Bitter Wine, sem tafar- laust örvar meltingarfær- in til endurnýjaða starfa, sem skapar eðlilega mat- arlyst og styrkir líkam- ann. Margir sjúkdómar eru annað hvort beinar af- ieiðingar a£ hægðalevsi eða hægðaleysi er lang- helzta einkenni sjúk- dómsins.. — Lyf þetta lireinsar líkamann alger- lega og ( heldur honum hreinum. Fæst hjá öllum lyfsölum. Yerð $1.30. — Jos. Triner Manufactur- ing Chemist, 1333—1339 S. Ashland Ave., Chicago. Ef þú berð Triner’s Lin- iment á sára vöðva eða liðamót, verður þú alveg hissa hversu fljótt þér batnar. heitur bakstur og núningur með þessum á- burði heldur vöðvunum sterkum. Fæst í lyfjabúð- um og kostar 70 cent. — Póstgjald greitt. konu? Hún: SvariS hefi á reiöum t:r maSur hafSi áSur hugmynd um. Undir þeim kringumstæöum v'ar ekkert fyrir Catiada aS gera annaS en þaS, sem hún geröi, aS leggja til eftir föngum menn og fé til hjálpar ríkinu, sem hún tilheyröi. Vér íslendingar höfum veriS og erum á sama hátt frjálsir aS fara í stríöiö eSa fara ekki; en takiS nú vel eftir því sem eg segi. Hvernig hefSi þaS nú litiö út. eft- ir aö Canacla var komin í stríö, ef vér íslendingar heföum látiS okkur þaS engu skifta og setiS heirna á rassinulm, en horft á þúsundir af annara þjóöa mönnum leggja fram alt er þeir áttu til, já, sjálft lífiS, til þess aS halda uppi heiöri og frelsi landsins, sem þeir áttu svo margt gott upp aS unna? Já, hvernig hefSi þaS litiS út? ÞaS hefSi veriS litiS niöur á oss sem afhrak mannkynsins og viö Canadian Northern Járnbrautar Félagið óvini, hættulegri og öflugri en nokk- höndum, en þaS er nógur tími til aS gefa þaS þegar þér biöjiS mín. A. : HvaSa orS er þaS sem altaf er stafaö vitláust, jafnvel af lærS- ustu málfræöingum. B. : ÞaS get eg ekki sagt þér. A.: ÞaS er auSvitaS oröiö: vit- laust: Hákon litli: Er blátt blóS í hön- um gamla Beira? Gvendur: Þ ví spyrSu svona heimskulega ? Hákon litli: HefurSu ekki tekiö eftir.því, aS þegar honum er kalt, þá er blátt á honum nefiS. A. : Eg er oröinn jurtaneytandi, af því eg álít þaS ekki samboöiS sannri menningu, aS drepa skepnur. B. : Þér eruS þokkalegur dýra- vinur, aS ganga í félag þeirra RAILW4Y NY LEIÐ TIL KYRRAHAFSINS »9 Austur-Ganada 8AILWAY f eoirn um Jaspcr «>g Mount ltobson garðuna eftlr Yellowheatl skarðinn. Fram hjá hæsta fjalli; beinasta ferS meS lægstu braut, nýjustu ferSaþægindi og síSustu aSskildir vagnar til útsýnis. Kurteisasta þjón- usta—allir þjónar keppast vió at5 láta ySur líka fertSin sem bezt. Hraðlestir til Kyrrahafsstrandar FarseSlar til sölu daglega þangatS til 30. Sept.; I gildi til heimferóar til 31. Október. Viðstat5a leyftS hvar sem er. Leiðir—Menn geta fariö og komitS metS Canadian Northern, et5a faritS með Canadian Northern og komit5 metS annari braut—et5a faritS meiS annari braut og komiö met5 Canadian Northern. Hraðlestir til Austur Canada ^eaö Íívötnum Farseðlar ttl sölu daglega til 30. Sept.—gilda fyrir 60 daga. Viðstaða leyfð hvar sem er. Þeiðir—Menn geta faritS fram og aftur etia a<5ra leiSina eftir vötnunum. Járnbrautarleiðlr—Menn geta fariS me<5 Canadian Northern braut- inni nýju til Toronto og svo austur um Nepigon vatn og á margra mllna svæði me'8 fram undra fögrum vötnum, sem er alveg eins gott og endurnærandi og að fara vatnaleiðina og fargjalditS er lægra. Nýir aðgreindir bókasafnsvagnar til útsýnis. SpyrjiS farseðlasalann um allar upplýsingar og biðjið um blöð og bæklinga um fjöllin og ferðirnar, eða skrifið R. Creelman, Gen. Pass. Agent, Canadian Northern Railway, Winnlpeg. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.