Lögberg - 07.09.1916, Blaðsíða 2
2
k.OGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1916.
Úr fréttabréfi frá
Berlin.
(í Janúar 1916.)
EinkunnarorC:
(Lif8u vel, þvl
“Carpe diem”
llf er skamt.)
I. SkemtistaSir og gleðskapur.
Leikhúsin. Mig furSaSi mikiS á
þvi, hve Berlínarbúar virtust taka
sér lífiS létt, meSan á ófriSnum
stendur, og þaS því fremur, sem
sá orSrómur hafSi gengiS, aS þar
væri “gaman flest orSiS gleSi-
snautt’’. Eg hafSi lesiS svo margt
um, aS borgin væri orSin hálfgerS-
ur táradalur, kvenfólkiS í sorgar-
búningi eSa i sdkk og ösku og hefSi
selt af hendi gull sín til ríkisfjár-
hirzlunnar, en fengiS járnhringi í
staSinn meS innsigli keisarans. —
Eg sá lítiS af sorgarbúningnum og
enga járnhringa. Þvert á móti
virtust Berlinardrósimar alls ekki
standa aS baki systrum sínum í öSr-
um stórbæjum aS kvenlegri sundur-
gerS, og sýndust ekki “fela gull sín
og gersemar”, eins- og þeir gerSu
fyrrum, karlamir, á dögum Eysteins
konungs.
Leikhús og aSTÍr skemtistaSir
vom éullir af fólki á hverju kveldi,
og var erfitt aS ná í aS'göngumiSa
aS sumum leikhúsunum, nema meS
margra daga fyrirvara. 'Og þó vom
þaS ekki einungis glensmíklir gam-
anleikir, eftirsóknarverSir fyrir
skemtanafýkna alþýSu, sem leiknir
voru, heldur líka alvöruþrungnir og
efnisþrungnir leikir, sem útheimta
mentaSan skilning og góSan smekk,
til j>ess aS menn njóti hins skáldlega
gildis þeirra. Leikrit eins og
“Kejser og Galilæer” íbsens, sem
flestum þykir torskiliS og strembiS,
“Faust” Goethes ('ekki söngleikur-
inn, ’heldur ihiS upprunalega
“drama”ý og “Per Gynt” eftir
íbsen drógu aS sér húsfylli, einnig
á þessum ófriSartíma, og sáust aug-
lýst hvert kveldiS eftir annaS. Bar
þetta beeSi vott um hiS háa menn-
ingarstig ÞjóSverja og um þaS, aS
ekki var budda enn þá tóm hjá
miklum þorra manna—þrátt fyrir
dýrtíSina.
Eitt kveldiS fór eg aS hlusta a
söngleikinn “Sigfried” eftir Wagiri
er. Þótti mér þaS skemtilegt
kveld, því hvorttveggja var, aS efni
leiksins var mér kært, og ekki gerSu
tónar Wagners aS spilla áhrifunum.
Sigfried er sami maSurinn og Sig-
urSur Fáfnisbani. Hann drepur
Fáfni og sækir gulliS á GnítaheiSi.
En síSan ríSur hann vafurlogann
og rístur brynju af Brynhildi BuSla-
dóttur. Er þetta alt sýnt mjög á-
takanlega í leiknum, jafnvel ferlík-
iS, ormurinn Fáfnir, er hann skríS-
ur til vatns, og SigurSur leggur
hann meS sverSinu Grama. Fyrir
hvern þann, sem er söngvinn aS
upplagi, er fátt áhrifameira og ynd-
islegra, en aS horfa og hlýSa á fagr-
an söngleik. Hvergi er söngurinn
betri og hljóSfærin betur leikin en
í miljónabæjunum, eins og Berlín,
París og London. Þar er ekkert til
sparaS, þangaS streyma beztu kraft-
arnir og þar er aSsóknin nóg til aS
launa jæim duglega. Leikendurnir
eru valdir söngmenn og söngkonur,
sem kveSast á í fögrum kvæSum
meS hverju laginu öSru fallegra, en
stöSugt undirspil hljóSfæra fylgir
og fytlir í skörSin—fiSlur, básúnur,
hljóSpípur, hörpur og aSrir streng-
leikir.
“Svo glatt er leikiS af gripfimum
drengjum,
aS gneistar lcvikna á fiSlunnar
þvengjum.”
Þeim unaSi, aS hlusta á slikt sam-
spil og söng, verður ekki meS orð-
um lýst, en Einar Benediktsson
kemst næst því í ágæta kvæSinu
“Disarhöll”.
hvor upp af annari. Á svölunum
eru bekkir og borS, og sitja þar á-
horfendur og geta fengiS þann
beina, er þeir óska, því veitingar
eru nógar, bæSi matur og drykkur
af öllu tagi. Settist eg þar ásamt
kunningja mínum á lægri svölunum,
til aS horfa á skautafólkiS og snæSa
þveldverS um leiS. Á svelliS kom
nú fram hver hópurinn á fætur
öSrum af listfengum skauta-
mönnum. Því eru ekki þessir
menn í stríSinu ? hugsaSi eg.
ÞjóSverjar sýnast ekki enn aS
þrotum komnir aS mannafla, úr
því jies'sum Leyfist aS skemta sér
og öSrum á skautum. En ef til
vill hafa sumir af þeim veriS út-
lendingar. Ungar og fríSar skaut-
fimar stúlkur prýddu hópana. Og
hér mátti sjá marga renna sér fim-
lega, og hefi eg aldrei áSur séð
sltka snillinga á skautum. Menn
og meyjar dönsuðu á skautunum
fagra dansa i takt viS hljóðfæra-
slátt stórrar sveitar, og salurinn
varS enn glæsilegri fyrir þaS, aS
dansendur voru skrýddir allavega
^skrautlegum búningum, en rauS-
leit, bláleit og gulleit raíljós slógu
marglitum norSurljósabjarma yfir
svelliS. Mér fanst eg vera í áli-
heimum
“og hoppa álfar hjami á,
svo heyrist dun í fellum.”
Milli sýninganna var hlé, og máttu
þá áhorfendúrnir, sem vildu, stiga
niSur á svelliS og reyna sig á skaut-
um, því skautar fengust j>ar léSir
fyrir ilágt verS. Var eg hissa, hve
margir komu þar fram á sjónar-
sviðið, af fólki eins og fólk er
flest, sem reyndust hinir fimustu
á skautunum. Karlar og konur
af ýmsum stéttum og ald'ri sýndu
]>ama skautafimi sína, og einkum
tók eg eftir mörgum hermönnum,
bæði yfirmönnum og óbreyttum
dátum, sem öfluðu sér lófaklapps
áhorfendanna fyrir frækni og lip-
urS á skautunum.
En hér var margt fleira að sjá
en skautafólkiS. Um allar sval-
irnar var “setinn SvarfaSardalur”
af konum og körlum, skrautklædd-
um og í góðu skapi, er átu og
drukku og nutu alls fagnaðar. Hér
var eins og alstaSar annarstaSar
sægur af hermönnum, einkum laut-
jnöntum og öSruip yfirmönnum.
Hér sátu j>eir og glöddust viS
veigar og sprund — “mellem Slag-
ene”—nýkomnir heim eða í þann
veginn aS leggja aftur upp út í
elds- og kúlnahriS á vígvöllunum
Og allir virtust j>eir á eitt sáttir
pnl aS nota tímann vel og teiga
munaðinn, meSan hann væri aS fá.
^Margir j>essir foringjar voru
prýddir ýmsum orðuböndum, til
merkis um fengin heiðursmerki
fyrir unnin afrek. Stúlkurnar
gáfu þeim hýrt auga, ekki sízt
þeim, sem höfðu svartröndótt band
í hnepslunni vinstra megin á frakk-
anum; en ;j>a8 var járn-kross
bandiS. “Eigi leyna augu, ef ann
kona manni,” segir í Gunnlaugs
sögu ormstungu. Svo var aB sjá,
sem j>essir riddarar jámkrossins
hefSu mesta kvennhylli. Hér voru
]>eir staddir í skotsal ástaguðsins,
og var j>ægii!eg tilbreytni að vera
horfinn hingaS burt úr “svælu og
reyk og svæsnum hildarleik”; en
hér voru margar konur og fagrar
Og sumar ástleitnar vel. Kunnu
jæir auSsjáanlega vel viS sig á
þessum vígvelli, þar sem ekki skeSi
annaS ægilegra en aS menn og
konur féllu í freistni, og ek'ki varS
annað aS meini, en aS ungar stúlfc-
.ur urðu skotnar.
II. A BAUK
É^^Every 10 c
Packet of \
WILSON’S
FLY PADS
WILL KILL MORE FLIES THAN
\ $8°-WORTH OF ANY /
x STICKY FLY CATCHER 7
Hrein I meðferð. Seld í hverrl
lyfjabúð og í matvörubúðum.
1
pniSi og valinkunn fyrir góSan bjór
og góðar veitingar. Þetta var geS-
ugur staður, en ekkert sériega
skrautlegur, eins og sum kaffihús-
in, og hér var enginn hljóSfæra-
sláttur til aS skemta gestunum. Hér
sat mesti sægur af fólki viS tréborS
mörg smáborð og ýmist átu menn
eSa drukku. Á borðin var enginn
dú'kur breiddur eins og annarstaS-
ar tíSkast, en alt var þó þrifalegt,
Þessi spamaSur er í þeim tilgangi
gerður, aS gestgjafi geti staðið sig
viS aS selja góðar vörur ódýrar,
AldraSir þjónar bám mat á borS
og öl í tveggja marka leirkrukkum
meS loki. Á veitingastöSum sjást
nú mest aldurhnignir þjónar, þvi
allir yngri eru famir í víking,
Reyndar sjást sumstaSar ungir
þjónar, ien j>eir munu flestir vera
svissneskir, danskir, sænskir eSa
holenzkir, og eins er um hljóðfæra-
leikendúr á öllum samkomustöS-
um.
Ishöllin. MargháttaSar eru skemt
anirnar í stórbœjunum fyrir þá, sem
vilja skemta sér og ráð hafa á. Auk
hinna eiginlegu leikhúsa er nú al-
staSar kominn fjöldi af kvi'kmynda-
leikhúsum, og sum þeirra mjög
skrautdeg og mikilfengleg í Berlín;
en auk jæssa eru ýmsir staSir með
fjölbreyttum skemtunum, eins og
"Cirkus”, “Winterpalast” o. fl.
Sérstakur gleðistaSur i sinni röS
er “Das Eispalast” eSa Ishöllin, og
vil eg ráSa þeim, sem til Berlínar
koma, að fara þangaS; því þar er
ódýrt að vera, jægar tillit er tekið
til, hve skemtunin er margbreytt.
Ishöllin er stórhýsi mikiS og
skrautlegt, og er þar feiknastór
salur og háræfraSur. Meirihluti
gólfsins er svell, ágætt, rennslétt
skautasvell. Vatni hefir verið veitt
yfir gólfiS, en fyrir áhrif risavax-
inna frystivéja undir gólfinu frýs
vatnið, og dregur höllin nafn sitt af
jæssum skautaís. Hér er hægt að
hafa skautasvell jafnt sumar sem
vetur, og staðurinn fjölsóttur af
skautamönnum, sem geta fengið
fyrir lítiS verS að iSka þá fögru og
hollu íþrótt. Þykja þaS ekki lítil
j>ægindi, aS geta hvarflað hingaS
gtundum á sumrin, jægar hitar mikl-
ir ganga, því þá er hér svalandi að
korna úr svækjuhitanum úti.
Hringinn í kringum svelliS, sem
er á aS gizka tvær vallardagsláttur
að víSáttu, eru tvennar loftsvalir,
“Baukur” þýðir eins og margir
vita, veitingastaSur, j>ar sem bæði
er hægt aS seðja hungur og svala
Jiorsta.
Eg hafði ráfað lengi seinni
hluta dags ásamt góðum kunningja
sem eg hitti í Beriin. ViS vorum
að athuga mannlifið á götunum og
í sjx>rvögnunum og draga ýmsar
heimspekitegar ályktanir út af þvi
öllu saman. Það var sunnudagur
og sá aragrúi af fólki á götunum í
vesturbænum—]>ar sem fegurstu
göturnar, búðirnar og hótelin eru,
og þar býr margt ríkasta fólkiS.
Og þar eru margir stórir veitinga-
staðir, þar sem spilað er og sungið
á kveldin. Alt jætta dregur fólkiS
með segulafli til sin, sérstaklega á
sunnudögum. Við rangluðum inn
í eitt Bió—og sáum þar skemtileg-
ar myndásögur, auk mynda frá
skotgröfunum og vígvöllunum, sem
fara að verða leiðigjamar. Og nú
vorum við orðnir innantómir og
hlökkuðum til að seðja okkur. Nú
var um tvent að velja—annaðhvort
aS kjósa ölhús eða vínhús' — þar
sem jafnframt fengist góður mat-
ur. Á ölhúsunum þykir ótilhlýði
legt að drekka annað en öl með
matnum enda viniS þar ekki gott,
þótt eitthvaS fáist. En á vínhús-
unum gildir j>að gagnstæða. Eg
Uafði verið á vínhúsi áSur, svo nú
var tólfunum kastaS, að prófa öl-
hús (sbr. orð jiostulans: prófið alt,
reynið alt!).
Við fórum inn í eitt Psorr-
ölhús, en Psorrölið er nokurskon-
ar Múnchen-bjór, og Psorrhús eru
víðsvegar um Berlín, öll með sama
Við félagar átum ihérasteik, og
var hún vel úti látin og ódýrari en
Kaupmannahöfn, þrátt fyrir kjöt-
skortinn og hiS margumtalaS hung-
ur í Berlin, og ölið var enn betra
jvo eg get vel skilið, að seint muni
komast á aðflutningsbann hjá
Þjóðverjum. En mjög áfengt er
ölið ekki, og segja kunnugir, að
meðalmaSur muni þurfa 3 'könnur
til að gerast kendur, en að minsta
kosti 10 til aS verSa út úr; en mik-
iS er jx> komiS undir, hve fljótt er
drukkið; því líði nokkurt bil
milli skamtanna, geta lifur og nýru
náð að Josa líkamann viS eitriS. En
sé fljótt drukkið, eins og við kaj>p-
drykkjur hjá Þjóðverjum, þá seg-
ir maginn til sin með velgju, vill
ekki meira og selur upp af sjálfs-
dáðum eöa með tilhjálp. Róm-
verjar notuðu páfuglsfjöSur til að
kitla meS kokið, en Þjóðverjar
nota finguma. ÞjóSverjar hafa
sem sé lengi veriS annálaðir fyrir
bjórdrykkju og þykir þar karl-
menska að geta tæmt sem flestar
ölkönnur í rykk við sum hátíðleg
tækifæri. Einkum ber á þessum
metnaSi meðal stúdenta. ViS sam-
drykkjur jæirra fer alt fram eftir
lögbundnum venjum með ýmsum
formálum ög “seremóníum”. Þeg
ar yfirbyrlari eöa drykkjustjóri hef-
ir gefið merki, með þvi að hlunka
sinni krukku í borðiS, gera allir
hinir slíkt hið sama, svo að af því
verður dynkur mikill. Drekka þá
allir til botns i einu andartaki og
setja könnuna aftur á borðið með
opnu loki En ef einhver svíkst
undan og hefir ekki lokiö úr könn-
unni, en samt látið hana opna
standa, þá er öllum heimilt að setja
könnur sínar ofan á hans, og um
leið s»kyldast jæssi hálfdrættingur
til að fylla allar könnur félaga
sinna
Á Psorrhúsinu sátu aS drykkju
menn af ýmsum stéttum eldri og
yngri, og drukku sumir fast. Eg
sá gestina hverfa við og við út í
ranghala út úr sjálfu ölhúsimv.
Þar var laglegt herbergi og gátu
menn þar þvegiö sér um hendur o.
fl. En í einu hominu stóð lítið
altari, að mér sýndist. ÞaS var úr
marmara og haglega smíSað. Eg
spurði félaga minn, í hvaða helgi-
skyni þetta altari væri reist. “Það
er helgað Bakkusi,” sagði hann, og
sýndi mér nánara byggingu þess.
Það var þá hoJt innan, trektmynd-
að ofan til, en frárensli úr því nið-
ur eins og úr vatnsalerni. Við
barmana var handriö sitt hvoru
megin úr skygðum málmi. “Þessi
handriS eru til stuðnings fyrir vel
drukna menn sem koma hingað í
þeim tilgangi að færa fórnir ölguð-
inum”—sagði félagi minn, sem oft
hafði verið viðstaddur slíkar fóm-
færingar. — “JörS tekr við ölþri”
stendur í Eddu. Mér þótti þetta
alt hugulsamt og nærgætið viS
gestia, en mér fanst eiginlega vanta
altaristöflu eða líkneski hins góð-
glaða Bakkusar til að prýða þessa
kajællu. Við fórum burtu, er við
höfðum saðst og fengið svalaS
þorstanum og áður en við gerð-
umst ölvaðir, því
“Óminnislegri heitir
sá’s of ölþrum þramir”
en “jæss fogls fjöðrum” vildum við
ekki fjötrast láta, en<la vildi eg
geta sagt rétt frá því, sem fyrir mig
þar.
III. / dýragarðinum og á hcrnaðar-
sýningu.
Einn daginn sá eg auglýsingu
með stórum stöfum: “Kriegsaus-
stelliihg” /hernaðarsýning). Eg
þangað. Sýningin var í dýragarS-
inum, og hann þurfti eg líka að sjá.
Eg fór fyrst og heilsaði upp á
gamla kunningja mína, apakettina.
Því einu sinni átti eg sjálfur apa-
kött, og j>ótti vænt um dýriS. Eg
verð aldrei þreyttur á að horfast í
augu viS jæssa æruverðugu ættingja
okkar, sem einhvemtima í fyrnd-
inni voru okkur fyllilega jafn-
snjallir, en urðu aftur úr lestinni
(af j>ví nokkrir ]>eirra syndguSu?).
Svipurinn er enn þá sá sami á and-
litunum, og mér finst eg þama
heilsa upp á gamla kunningja, val-
inkunna sæmdarmenn, bændur ofan
úr sveit, dannebrogsmenn, hrepp-
stjóra og háskólakennara. En lima-
burðimir eru reyndar alt annaS en
prófessorslegir, og rófan glepur
fyrir þessum íhugunum. Svo fór
eg inn í rándýrahúsið, og var svo
hej>pinn að hitta svo á, aS veriS var
aö gefa óargadýrunum að éta.
Þarna vora tigrisdýr, jagúarar,
pardusdýr og ljón, sitt í hverju búri,
öll saman ófrýnileg og grimdarleg
á svipinn. ViS og við grenjuSu
ljónin ógurlega, svo hrikti í jám-
búrunum. En tígrisdýrin vöppuðu
fram og aftur með óþreyju innan
við járngrindurnar, og voru enn að
freista útgöngu með því, aS reka
trýniS á milli rimlanna. Svo komu
dýraverSimir meS kjötið handa
þeim, hálfa og heila skrokka, sem
mér sýndist vera kindakjöt, en
máske hefir það verið kjöt óhæft til
manneldis. Ljónið var ekki lengi
með sinn skamt, það rétti hramm
jnn út um grindurnar, klófesti krof-
48 og dró það í einum rykk inn fyrir
jámgrindumar.
Miesti sægur af fólki horfSi á, en
líklega hafa einhverjir öfundað dýr
in af öllu þessu kjöti. MikiS verS
ur fariS að sverfa að Berlínarbúum,
ef gríj>a þarf til þess úrræSis, að
hætta aS ala rándýrin og éta þau
sjálf i staðinn.
ÞangaS fór eg til hernaðarsýn-
ingarinnar i hinum enda dýragarðs-
ins. Þar vora til sýnis skotgrafir
og mesti urmull af alls konar her-
fangi, sem ÞjóSverjar höfðu tekiS
frá hinum ýmsu fjendum sínum.
Fallbyssur, hríðskotabyssur og
riflar, sprengjuvarparar, ennfrem-
ur skotfæravagnar, matreiðslu-
vagnar, húðföt og legubekkir til að
hvíla í úti á víðavangi. En í loftinu
héngu tvær flugvélar, hemumdar
frá Englendingum. Mikið af }>ess-
um hergögnum var brotið og braml-
aS eftir fallbyssukúlur, svo að eng-
in eign var í því lengur. I einu
herberginu vora hermenn úr vaxi,
íklæddir hinum margvíslegu ein-
kennisbúningum þjóSanna. En í
öSru herbergi vöru sýndar kvik-
myndir af stríðinu, og voru sumar
jæirra mjög áhrifamiklar. Loks
var í einu herberginu stúlka, sem
sat innan um alls konar járnarasl,
sem viS nánari athugun reyndist að
vera eintóm sprengikúlnabrot, og
j>etta seldi stúlkan hverjum sem
hafa vildi, fyrir mismunandi verS,
frá fimm j>eningum upp í mark.
Salan gekk greitt, því allir þjóð-
ræknir menn vildu eiga menjar um
ófriðinn. — Sýningin var aS öllu
leyti fróðleg, og fanst mér vel var-
ið þeim aurum, sem þaS kostaði aS
sjá hana. Eg hefði gjaman viljað
verja nokkrum 50-eyringum í viS-
bót handa nokkram af apaköttun-
um, hefði eg verið viss um, aS þeir
hefSu getað skilið alla j>á eyðilegg-
ingu og allan ]>ann djöfulskap
mannanna, sem Jæssi hernaðarsýn-
ing gaf hugmynd um. Þá hefðu
sennilega apakettimir hugsaS sem
svo um frændur sína mennina: Er-
um vér ekki í rauninni miklu ágæt-
ari en jæir — jx> j>eir séh orSnir
rófulausir?
IV. Franskir herfangar.
Einu sinni sá eg sorglega sjón á
götunni. ÞaS var flokgur franskra
fanga, sem vora látnir ganga í fylk-
ingu, vopnlausir og hálf-lúpulegir,
milli tveggja raða af alvopnuð-
um þýzkum hermönnum. Fötin
)>eirra, blá og rauS, sem báru vott
um, aS þau hefSu einhvemtíma
verið snotur og farið vel, voru nú
orðin slitin og upplituS, og í staS
látúnshnappanna, sem ÞjóSverjar
út úr koparleysi höfðu skorið af
>eim, höfðu verið festar horntölur
á yfirhafnir jæirra.
Fangarnir báru stórar byrðar á
>aki, jx>ka og pjáturkassa með ein-
hverju dóti, og sýndust jæir kikna
hnjáliðunum undir J>ví fargi.
Vesalings Frakkarnir! Gaman
væri nú aS sjá, hugsaði eg, hve
glaðna mundi yfir þeim, ef alt í
einu, út úr næstu götu, kæmu vopna-
félagar þeirra “les dragons”, ridd-
ararnir fríðu, syngjandi Marseille-
braginn—sigri hrósandi komnir inn
Berlín—með skygða hjálma og
skínandi brynjur. — Það hefði
orðið fagnaSarfundtir og hýrnað
vfir föngunum.
hugsaS sér, að koman til Beriín yrSi
eitthvað tilkomumeifi, því ]>angað
mundu þeir koma sem sigurvegar-
ar, til að velta Vilhjálmi úr keis-
aradómi, og fengju svo að lifa.og
leika sér nokkra daga eftir hjartans
óskum í hinni yfirunnu borg. Þessi
vonbrigði gerðu hlutskiftið enn
þungbærara, og von }>ó þeir væru
hnugnir. Mig langaði til að gleSja
þá, j>ó ekki væri nema með einu
frönsku orði. Aöeins orðin “Vive
la France!” /lifi Frakkland) hefðu
sjálfsagt hýmað þá í bili og hitað
jæim um hjartaræturnar. En eg
var sú raggeit, aS þora það ekki,
þvi eg vissi, að þýzku dátunum, sem
voru á milli okkar, var laus gikkur-
inn og byssumar hlaSnar.
Fangaflokkurinn staulaðist áfram
undan skipunarorðum þýzku for-
ingjanna, sem glumdu í loftinu líkt
og svipuhögg. ÞiS vesalings—
vesalings' fangar! FeSur og fyrir-
vinnur ástkærra eiginkvenna og
ungra barna, bræður og unnustar
ungra og friðra meyja, sem sitja
nú með sárt enni og svrgja heima,
og synir og ellistoð gamalla og
góðra foreldra , sem út úr neyö
verða nú að leita sveitar sinnar og
ásjár annara. Margur á bágt í ver-
öldinni um jæssar mundir, en fátt
mun ömurlegra en fangavist í óvina
landi. ÞaS er hart, að þurfa að líða
fyrir afglöp annara, hvort sem er
líkamleg sár og örkuml eða andleg-
an sársauka og söknuð siem fangi.
— Quidquid delirant reges, plec-
tuntur Achivi (þ. e. fyrir afglöp
valdhafanna verða Grikkir að
gjalda). Við segjum á islenzku:
“Grísir gjalda, en gömul svín valda”.
Einhver hefir sagt, að þessu
striði mundi fljótt lokið, ef keisar-
ar, kóngar og stjórnmálamenn
fengju aö j>ola vosbúð skotgraf-
anna, sár og limlestingar á vígvöll-
unum og leiðindi fangavistarinnari
ÞaS kann svo aS vera; en vist er
það, að ;þeir sem mest eiga sökina
á upptökum þessa leiða ófriðar,
sleppa skeinulaust eða sikeinulitið.
— Illum mönnum og óhlutvöndum
er þessa styrjöld um að kenna. Illu
heilli fengu ]>eir völdin i hendur,
en af því súpa nú seyöiS ótal góðir
menn og réttsýnir i öllum löndum.
Þeir verSa að bergja bikarinn og
bera krossinn. Þannig hefir það
löngum gengiS í veröldinni, og enn
þá spyrjum vér meS skáldinu
Heine: “Warum sohleppt sich
blutend elend” o.s.frv.
Hvers vegna verður sá saklausi
að bera hinn þunga og þjakaða
kross og dragast áfram í eymd og
yolæSi, með blóð í sjx>ri? MeSan
hinsvegar hinn rangláti afglapi
hossar sér í háum sessi og nýtur
alls fagnaðar í vellystingum prakt-
uglega ?
Þannig spyrjum vér stöðugt, —
segir skáldið — vér spyrjum stöS-
ugt, — þar til aS lokum kjaftfylli
af grafarmoldinni fyllir á okkur
gúlinn.
En er það nokkurt svar?
Steingr. Matthíasson.
—EimreiSin.
Hershöfðingja skifti.
Falkenhaven ihershöfðingi Þjóö-
Vierja hefir veriS látinn segja af sér
aSalforustu og hún fengin í hendur
Hindenburg. Telja bandamenn þaS
bera vott um óánægju og Veiklun,
en Þjóöverjar segja að um ekkert
slíkt sé aö tala. ÞaS sé algengt að
skift sé um hershöfSingja í öllum
stríSslöndum, benda þeir í því til-
liti á Nikulás herforingja Rússa og
sömuleiöis á skifti bæði hjá Frökk-
um og Englendingum. Samt er þaS
mjög líklegt að eitthvað hafi valdið
skiftunum miður ánægjulegt. Hind-
enburg er talsmaöur hlíföarlausra
aðferða, en Falkenhaven vægari.
Atkvæði nm hertkildu.
að
“aux armes, citoyens!
formez vos bataillons!”
Það var svo ömurlegt—eg gleymi
þeirri sjón aldrei, að sjá jæssa góð-
lyndu og fyrrum glaðlyndu Frakka
ganga nú hnipna og hnuggna eftir
Berlinargötum með sinn þunga
kross á baki. Þeir höfðu í rauninni
Sú frétt kom í blööunum nýlega
Hughes stjórnarformaður í
a Sjálandi hefði ákveöiö að
lögleiða hersikyldu. Mótstaða gegn
j>essu varS svo mikil aS sagt er aS
hann sjái sér ekki annað fært en
láta fara fram um það almenna at-
kvæðagreiðslu.
Œfisaga
Benjamín* Franklins
Rituð af honum sjálfum.
Sig. Júl. Jóhannesson þýddi.
“Því mér að tala meiöyrði (segir
hann)
Er mjög svo Jyvert um geð;
Frá Sherbume, þar sem dvel í dag
Eg dreg upp nafn mitt hér;
Það, prúöi vinur prettalaus,
Er Pétur Folgier.”
Eldri bræður mínir voru al-lir
látnir læra einhverja iðn. Eg var
látinn í skóla jægar eg var átta ára,
og ætlaðist faðir minn til aS eg
yrði prestur.
Það sem kom honum til j>ess var
fyrst og fremst námfýsi mín og
eggjan annara manna, sem fullyrtu
að eg hlyti að verða mikill lærdóms-
maöur. Hvenær eg lærði aS lesa
man eg ekki, en mjög ungur höfi eg
verið þá, því j>egar eg man fyrst
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
Kaupmannahafnar
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
eftir mér kunni eg þaS.
Benjamín föðurbróSir minn félst
einnig á þetta og stakk upp á }>ví að
gefa mér allar ræðurnar sínar, sem
hann átti skrifaðar með fljótaskrift
og innbundnar. Líklega hefir til-
gangurinn meS því verið sá aS þar
skyldi ieg læra lyndiseinkunnir hans
og hæfileika og haga sjálfum mér
eftir því.
En eg var tæplega heilt ár í skól-
anum; samt hafði mér gengiS þar
vel; eg sat í miöjum bekk j>egar eg
byrjaði, en var orSinn efstur;
hækkaöi þannig smátt og smátt, og
það sem meira var: eg var færður í
næsta bekk fyrir ofan til þess að
setjast í þriðja bókk í lok ársins.
En faðir minn breytti skoðun
sinni, tók mig í burtu af alþýöu-
skólanum og lét mig ganga á ann-
an skóla þar sem kend var skrift
og reikningur. Ástæðan fyrir þess-
ari breytingu var sú, eftir því sem
eg heyröi hann segja, að háskóla-
mentun var svo dýr og hann fátæk-
ur bamamaSur, og auk þess sagði
hann að framtiS læröra manna aS
því er lífsviSurværi snerti, væri
miður eftirsóknarverð.
S'kóli sá sem eg nú sótti var und-
jr stjórn manns er George Brownell
hét, nafnkunnur og frægur í j>á
daga; hafði honum gengið mjög vel
í lífsstarfi sínu og var hann hægur
maður og hvetjandi og þannig var
auðvitað stefna skólans. ,
Hjá honum lærði eg brátt aö
skrifa jx>lanlega vel, en mór gekk
illa við reikninginn; gat þar engri
framför tekið.
Þegar eg var 10 ára var eg látinn
koma heim til þess að hjálpa föS-
ur mínum við störf hans. Hann
var þá kertasteypu- og sápugerðar-
maður Var hann ekki alinn upp
við það starf, en hafði byrjaS á því
j>egar hann kom til Nýja Englands,
og fann það út að litunarstarfið
yrði honum ekki nógu arðsamt til
franfærslu heimilisins. Eg var því
látinn klippa kveik í kertin, fylla
kertaformin og hjálj>a til við strokk-
kertin; líta eftir búðinni, fara
sendiferðir o.s.frv.
Mér geðjaSist illa að þessu starfi
og dauSlangaði út á sjóinn; en fað-
ir minn var einbeittur á móti því.
Samt sem áður vandist eg sjónum
mikiö, þar sem eg átti heima rétt á
sjávarbakkanum; eg lærði snemma
aö synda og lærði það vel og eins
aS stjórna bátum; og þegar eg var
á bátum eöa leðurkænum meS öðr-
um drengjum, var mér venjulega
leyft að stýra og segja fyrir, sér-
staklega ef ilt var í sjóinn eöa vanda
bar að höndúm. Og við mörg önn-
ur tækifæri varð eg nokkurskonar
leiðtogi drengjanna og leiddi þá
stundum út í gönur; skal eg nafna
eitt dæmi j>ess, því það sýnir hversn
snemma eg var hneygöur til ]>átt-
töiku í stórvirkjum, þótt þar væri
ekki með öllu fullkomin stjórn.
Saltlón lá öðru megin við mylnu-
tjömina; við það vorum við dreng-
irnir }>egar hátt var i sjónum og
veiddum fiskseiði. Vegna }>ess
hversu mjög við höfðum troðið á
lónbarminum var hann oröinn meyr
eins og kelda. Eg stakk upp á að
við bygSum höfn eða garð sem við
gætum staðið á; og eg sýndi félög-
um mínum stóra steinahrúgu, sem
átti að vera í nýtt hús rétt hjá lón-
inu, og fanst mér að viS gætum
notað j>að grjót.
Þégar verkamennirnr því voru
farnir heim um kveldið, safnaöi eg
saman talsveröum hóp af leik-
bræðrum mínum, og bisuðum viS
við steinana, tveir til þrír við hvern.
En ekki var hætt fyr en verkinu var
lokiS.
Næsta morgun vissu verkamenn-
irnir ekki hvaöan á sig stóð veðriS.
Þeir sáu að steinamir voru horfnir
og sáu þeir brátt hvað viS þá hafði
verið gert. Leit var hafin eftir
þeim sem verlkið höfðu unnið; viS
urðum upjivísir og vorum kærðir.
Sufnir fengu að kenna á hirtingar-
vendinum heima hjá feðrum sínum ;
og jx> eg héldi j>ví fram einarðlega
Og alvarlega að þetta hefði verið
nytsamt verk, ]>á sannfærði faSir
minn mig um það aS ekkert væri
nytsamt sem ekki væri heiðarlegt.
Má vera að lesarinn vilji fá
nokkrar upplýsingar um föður
minn, lyndiseinkunnir hans, skap-
ferli og hæfileika.
Hann var sérlega mikið hraust-
menni líkamlega, meSal maður aS
stærð en vel bygður; hann var hug-
vitsmaður, kunni talsvert í drátt-
list; all vel aS sér í hljómfræSi og
hafði skíra og ]>ægilega rödd. Þeg-
ar hann því lék sálmalög á hörpu
sína og söng undir eins og hann
gerði stundum á kveldin j>egar hann
hafði lokið vinnu sinni, þá var ein-
staklega hugljúft að ihlusta á hann.
Hann var líka talsvert verkfróð-
ur og verklaginn að eðlisfari og
kunni að beita verkfæram sem ekki
heyrSu til iðn hans, en aðal yfir-
burSir hans voru innifaldir í heil-
brigðri dómgreind og skilningi og
fjárhagsfræði, bæði um hans eigin
hag og annara. Auðvitað var
hann aldrei í neinni opinberri
stöðu, þvi bæði hafði hann mörgu
fólki fyrir að sjá og var fátækur
og varð því að halda sig eindregiö
og eingöngu að iðn sinni.
En eg man vel eftir því að leiö-
andi menn heimsóttu hann oft og
ráSfærðu sig við hann um málefni,
sem við komu bænum eða kirkj-
unni sem hann tilheyröi, og virtust
jæir fara heilmikið eftir hans ráS-
um.
Sömuleiðis leituðu margir til
hans ráða um sín eigin efni }>egar
|>eir vora í einhvers konar kröggum
eSa erfiSleikum, og oft var hann
kosinn gerðardómari milli þeirra
sem um eitthvaö deildu.
Honum var það svo að segja lífs-
spursmál aS hafa viS borS hjá sér
sem oftast einhvern eöa einhverja
sem fróöir voru og skemtilegir af
nágrönnum hans og vinum, og þess
gætti hann þá ávalt aS brjóta upp á
einhverju skemtiilegu sem miðaS
gæti aS því aS auka jækkingu og
skilning barnanna. MeS j>essu móti
dró hann athygli okkar aS j>ví sem
var gott, réttlátt og hyggilegt í lífs-
framferöi manna. Og litill eða eng-
inn gaumur var því gefinn hvaS á
boröinu var; Ihvort það var vel eða
illa fram boriö; hvort það var sam-
kvæmt tízku; ihvort þaS voru rétt-
ir betri eöa Iakari eða jæss háttar;
var eg því alinn þannig up>p að eg
vandist á að gefa sliku alls engan
gaum; skeyta því ekkert hvers eg
neytti og svo lítið tek eg eftir j>ví
enn þann dag í dag hvaða fæða mér
er borin að eg hefi alveg gleymt því
eftir fáeinar klukkustundir hvers
eg neytti. Þetta hefir komiö sér
vel fyrir mig á feröalagi, þar sem
samferSamönnum mínum hefir oft
liðiS illa fyrir þá sök að }>eir fengu
það ekki sem jæir höfðu vanist og
tóku sér það nærri ef einhver óregla
átti sér stað í mat eöa drykk.
Móðir min var einnig sérlega
hraust. Hún hafði öll börnin tiu á
brjósti. Eg man aldrei eftir j>ví að
foreldrar minir væru veik eöa lasin
fyr en þau lögðust banaleguna og
dóu, hann 89 ára en hún 85. Þau
liggja saman grafin í Boston og
lagði eg fyrir nokkram árum mar-
marastein á gröf jæirra með þess-
ari áletran;
JOSIAH FRANKLIN
og
ABAIAH kona hans
liggja hér grafin.
pau lifSu saman 1 hjónabandi
fimmtiu og fimm ár
án nokkurra eigna eSa arSber-
andi 18nar.
Mé8 stöSugri starfsemi og 18nt
me8 gu8s blessun
framfieyttu þau stórri fjölskyldu
þægilega
og 61u upp þrettán börn
og sjö barnabörn
sómasamlega.
Af þessum virkileika, lesari g68ur,
skaltu fá hugvekju til iSjusem'i
I störfum þinum,
og vantreystu ekki forsjóninni.
Hann var guShræddur og hygginn
ma8ur,
hún stárfsöm og dyg8ug kona.
Yngsti sonur þeirra,
Ime8 sonarlegri minningu,
lætur hér þennan stein.
J- F. fæddur 1655, dáinn j.744,
aldur 89
A. F. fædd 1667, dáin 1752
aldur 85
(Framh.)
Fjórir brœður í hernum.
I jieirri grein er j>es'si missögn
í 2. d. io. 1. a. n. Faðir þeirra lézt
fyrir fjóram árum; á að vera “lczt
fjórum árum síðar” og í 2. d. 7. 1. a.
n. stendur “settust aS í Grunna-
vatnsbygS, á að vera “sett/ist að í
Sandilands”.