Lögberg - 07.09.1916, Síða 6

Lögberg - 07.09.1916, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1916. <iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiniinnniiiiiiinmiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii> Smyrjið Brauðið Með Því Gerið smákökur, Pie og Pastry sœtt meðt því. Ljúffengt, heilsusamlegt og ódýrt Hjá öllum maUölum ílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllflllllll í 2., 5., xo. og 20. punda. dósum. Merkileg einokun á landi. Skýrsla hefir borist frá Colorado um merkilega einokun á landi. <Mál hefir veriS höfSað á móti bænum Manitou af eigendum Gorke dánarbúsins fyrir þaS aS leyfa ferSamönnum aS skoSa einkennileg- an stein, sem kallaSur er “Balance Rock”; en sagt er aS þessi steinn pé á eign dánarbúsins. Manitou er bær þar sem fjöllin byrja og er þaS aS eíns ferSa- mannabær. Þar eru engar verk- smiSjur og ekkert um aS vera ann- aS. Eigendur dánarbúsins settu upp háa girSingu til þess aS steinninn eSa kletturinn skyldi ekki sjást og settu 35 cent fyrir aS fá aS líta á klettinn. SömuleiSis létu þeir taka af honum margar myndir og græddu á því stórfé. En bæjarstjómin reif girSinguna niSur og bannaSi eigendimum aS setja hana upp aftur í heilt ár og varS aS beita til þess valdi. • Eigendumir stefndu og kröfSust $12,650 skaSabóta, og var þaB bygt á tölu gesta sem borgaS hefSu á tímabilinu ef girSingin hefSi ekki veriS rifin niSur. Auk þess kröfS- ust þeir $25,000 fyrir skemdir. Gildi klett þessa er samskon- ar og gildi annara staSa, hvort sem :þaS er vatn, skógur, engi eSa eitfihvaS annaS—gildiS er í því fólg- iS aS fólkiS þarf aS nota þaS, eSa vill hagnýta sér þaS á einhvem hátt. í þessu tilfelli vill þaS njóta feg- urSarinnar og einkennileikans. Þetta er blátt áfram einokunar- tilfelli meS land og er í því faliS aS hægt er aS neySa fólkiS til þess aS borga einstökum mönnum fyrir þaS verSmæti sem þaS—fólkiS sjálft— hefir búiS til eSa skapaS. Þetta er einmitt aSalatriSiS i allri landeinok- un; hún rænir fólkiS því frelsi og lífi sem guS hefir gefiS; þvi líf og frelsi felst i þvi aS hafa aSgang og hann óhindraSan aS öllum eSlileg- um gæSum jarSarinnar, sem skap- arinn hefir gefiS bömum sínum. Peningamir sem þeir eru látnir borga sem vilja sjá klettinn er leiga af landi og ef $12.650 er ársrenta af þessum steini, þá ætti hann aS vera virtur á $300,000 því hann gefur rentur af þeim höfuSstóli og þær góSar. Þarna sést hvaS þaS þýSir aS láta stórfélag, svo sem Standard olíu félagiS, stálfélagiS og kolafé- lögin vera virt til tekna og útgjalda. Hver borgari sem kaupir tonn af kolum borgar landleigu til kctlafé- lagsins, þvi kolaverSiS er miðaS viS einokurargildi kólalandsins, en þessi landeinokunarborgun er eiginlega ekki vextir eSa renta heldur leiga. Þánnig 'hefir einokunarfélagiS vald til aS virSa landgildi einokun- ar sinnar og heimta leigu af land- inu frá fólkinu,' sem hefir sjálft skapaS verSiS, og þessi leiga er ekk- ert viSkomandi framleiSslukostnaSi vörunnar né vöxtunum af því fé pem til starfsreksturs þarf, heklur blátt áfram aukarenta. Þeir sem fá einkarétt á landi til sérstaks augnamiSs t. d. fyrir járnbraut, þót hún innihaldi ekki í sér eignar- rétt af einu feti lands er landein- okun, því þar er veittur einkaréttur landsnytja til sérstaks Augnamiðs. í þessu liggur eiturgerill einok- unarinnar. Vald eSa leyfi til þess aS krefjast skatta af fólkinu af landsvirSi, sem auSfélögin hafa sett á part af landinu sem þau hafa náS frá fólkinu. Þetta sýnir þaS að einokun þarf ekki að eiga sér sxaS þannig aS á bak viS hana standi stórar kolanám- ur eSa eign þeirra, timburland eSa neinar aSrar stórar spildur. Eign þessa eina kletts í Colorado eSa 25 feta lóS í útjöSram Winnipegbæjar er eins glögt dæmi um einokun og stórar kolanámur eða timburlönd eSa olíubrunnar í höndum miljóna- félaganna. Sá sem á lóðina virSir hana eftir því sem fólkiS flytur nær henni og starfar umhverfis hana, þótt hann sjálfur kosti engu til. Sjálfur tekur hann leigu eSa fé fyr- ir þaS sem fóIkiS hefir skapað og framleitt og því einu tilheyrir, og í eSli sínu er j>etta alveg sama eins og þegar hlufihöfum er borgaður á- góði (dividend) af landi sem þeir hafa keypt þegar þaS hækkaði í verði eftir þeirra eigin reikningi. þegar kol eru unnin þar undir stjóm einokunarfélags. Einskattsmenn hugsa sér ekki aS ihindra að neinu leyti lögmætan iðnaS. Þeir mundu ekki svifta rétt- mæta eigendur eSa félög sanngjöm- ur ágóða af iSnaSi sem löglega væri rekinn af félögum á kolalandi eSa annarsstaSar. Þeir gera glögg- an greinarmun á vöxtum og leigu. HöfuSstólI sem lagSur er í verk- smiSjur, byggingar o.s.frv. vinnur fyrir vöxtum aS réttu lagi, en rent- fin sem er ársarSur af virtu, órækt- uSu landi þar sem kolanáma er eSa timburtekja, bæjarlóS, vatnsafl, fallegur klettur, járnbrautarstæSi eSa annaS sem einokunarréttur er á ætti aS vera í höndum fólksins, þaS er undir öllum eSlilegum og réttum kringumstæSum fólksins eign. Án fólksins væri landiS í engu verSi, án fólksins væru hinar verðmestu kolanámur í Pensylvania, sem nú eru virtar þar sem þær eru 3 miljlónir dollara, meS öllu verðlausar og þar engan ágóSa hægt aS hafa né neinu okri hægt að koma við ef ekki væri fólkiS. Þetta væri þá alt eins einskis virði og Manitou kletturinn var áSur en ferSamenn- imir komu til Colorado. Landeinokun gerir fjárglæfra- mönnum í öllum löndum þaS mögu- legt aS okra á því sem fólkiS fram- leiðir og vinnur fyrir, og taka frá því þann sameiginlega gróSa sem þaS hefir aflaS. Landeinokunin tekur meira frá fólkinu en öll önn- ur einokun og tollar nema til sam- ans. Flest hinna svokölluðu iSn- aðarsérréttinda eru í raun réttri landeinokun og 'ef þau væru svift valdinu til þess að krefjast Jeigu af fólkinu, þá yrSu þau skaS- Jaus. Fólkið hefir vaknaS til háværrar kröfu um þaS að meS lögum séu hindruð, bönnuð eða takmörkuð hin svokölluðu iSnaSar einkaréttindi. í Bandaríkjunum hafa margar tilraunir veriS gerðar til þess að semja lög gegn einokun. Þessi lög hafa orðið árangurslaus, vegna þess aS þau snerta ekki við rótum ein- okunarinnar. ÞaS er til auðveld, einföld, áreiS- anjeg og sérlega praktisk aðferS til þess aS ráða niðurlögum á einokun. ÞaS er meS því að leggja skatt á landið eins og það er virt. MeS þeirri aðferð gæti fólkið tekiS til almenningsheilla það sem nú er ranglega haldið af einokunarfélög- unum. Þannig létti fólkiS á sér skattabyrðinni á einu augnabliki; létti sköttum af fæðu, klæðum, skýli og heimilum, sem það nú ætl- ar að sligast undir og á sama tíma væri eyðilagt það afl einokunarinn- ar, sem gerir henni mögulegt að slá hendi sinni á það sem fólkið aflar. (Ritstjórnargr. úr “Tribune”) Átakanlegt. Einhver átakanlegasta mynd, sem vér nokkm sinni .höfum séð, birt- ist í ritinu “Canadian Liberal Monthly” 3. árgangi 12. númeri, núna i ágúst. ÞaS er mynd sem sýnir tvo hermenn á orustuvelli, annan þýzikan og hinn canadiskan. Þýzki maSurinn er með byssu í hendi og öryggur á svip, þvi hann veit að byssan er ekki svikin og hann má treysta henni. Á bak viS hann bólar á tveimur öSrum byssu- styngjum. Canadiski maðurinn er sorglegur og þungbúinn á svip, vonbrigðin og vandræðin em skýrt skrifuð á ásjónu hans. Hann er að reyna að laga byssu sína sem hefir hlaupiS í baklás þegar mest á reiS. Það er ein hinna svokölluSu Ross byssa sem reyndust svo gjörsam- Iega óhæfar aS þeim var fleygt eins og hverju öSru rusli þegar Canada- drengirnir höfSu verið látnjr falla með þær í skæðustu omstunni sem heimurinn hefir þekt bæSi við Ypres og víðar. Rétt þar hjá standa tveir menn í herforingjafötum. Anner er Sir S. Hughes en hinn enskur herforingi. Þeir horfa báðir á þessa sorgar og ^vivirSusjón—sorgarsjón af hálfu hermannsins og fólksins, svívirðu- sjón frá hálfu sambandsstjórnar- innar í Canada. Svo snýr enski herforinginn sér að Hughes og segir: “Og þú, Sir Sam, og stjóm þín krafSist þess aS hermennimir ykkar notuSu þessar byssur!” MeS þessari lærdómsríku mynd er grein, sem vér þýðum hér orð- réitta: Ross byssurnar. Ross byssurnar sem Canada her- mennirnir hafa notaS í tvö ár hafa verið fordæmdar af þeim og fleygt samkvæmt skipun frá Sir Douglas Haig yfirhershöfðingja brezka liðs- ins. Framvegis nota Canadamenn bys'sutegund sem kölluð er hin end- urbætta Lee Enfield byssa. Þétta sker úr þeirri þrætu fyrir fúlt og alt sem staSið hefir yfir um Ross byssurnar altaf síSan stríðiS hófst, og Canadamenn voru sendir með þær í skotgrafimar. Þ'etta er stvariS frá yfirhershöfðingja Breta til Roberts Bordéns við beiðni hans 17. marz í vor, þegar hann óskaði eftir rannsókn á byssunum. Þegar Borden baS um þaS með skeyti þá sagði hann: að í tilefni af 2 S ó L S K I N 8ÖLSKIK aðfitislum sem fram hefðu komið, væri sambandsstjórnin t Canada reiðubúin að leggja það alveg í hendur og dómsvald yfirherfor- ingjans, eftir að hann hefði látið frarn fara allar nauðsynlegar rann- sóknir með þess konar aðferð sem í skotgröfum tíðkuðust.” Árangurinn er auSsær á þeirri frétt, sem nýlega hefir borist frá Englandi. Þár er frá þvi sagt, að þessar Rossbyssur hafi veriS lagð- ar niður og Lee-Enfield byssur teknar í staðinn. Ross byssumar hafa verið aðalvopnin í sóknum þeim og vömum sem Canadamenn hafa átt í þegar orusturnar voru viS St. Julien, Givenrhy, Festu- bert, St Eloi, Zitlebeke og Sanc- tuary skóg. Sem afleiðingar af þessari andstyggilegu tilraun, sem þannig hefir farið fram í skot- gröfunum með þessum byssum hafa þær verið dæmdar óhæfar og þeim kastaS burt sem öðm rusli. Enn þá hefir ástæðan ekki ver- ið gefin. Þjóðin bíSur með mik illi eftirvæntingu og sanngjamri von um skýrslu. Þ’etta er ekki fyrsta skýrslan, sem gefin verSur um Ross-byss- umar, en hingaS til hefir stjómin látiS sér nægja aS verja byssumar og halda þeim fram þrátt fyrir ein- xhægnar og glöggar aSfinningar Dg hefir neitaS að bpinbera nokk- uS þaS sem herstjómin á Englandi sagði um þær. Svo langt hefir stjómin gengið í því að halda þessu leyndu, að blaði, sem birti bréf frá Alderson hershöfSingja um byssurnar í Maí, var hótaS þvi aS ritstjórinn skyldi ’settur i fangelsi aS tilstilli verkamálaráSgjafans, Robert Rog- ers. Um þaS bréf fórust Rogers orS á þessa l’eiS: “Það sem þá var kvartað um, hefir verið lagað.— Vér berum gœfu til þess að hafa byssur, sem standa ef til vill eng- Um öðrum byssum að baki nú sem stendur. Það er ekki hlutskifti hermanna vorra, að líða fyrir þá sök, að þeir hafi lélegar byssur.” ViS sama tækifæri sagSi Robert Borden; “Eg leyfi mér að segja það í fyrsta lagi, að jafnvel þó Rossbyssurnar bœru þær beztu í heimi, þá væri mögulegt að eyði- leggja nafn þeirra með því að spinna upp og útbreiða opinberar yfirlýsingar um þær af þeirri teg- und, sem hér er um að ræða.” Þégar Borden talaði siðar um skeyti sitt til Haig’s hershöfSingja sagði hann: "Eg hefi enga ástæðu tU að halda að nokkuð bresti á fullkomna röggsemi hjá Douglas Haig í því að rannsaka og reyna bysurnar. Þegar þær hafa þolað þá reynslu, þá er það skylda stjórn arinnar að íhuga, hvort það skuli opinberað og að hve miklu leyti.” Hvað ráðleggja herstjórnarráða- menn Sir Robcrt í þessu tillitif” . .;Sir Douglas Haig hefir sýnt “fullokmna röggsemi” — mestu röggsemina sem varð gerS. Haustvísa. Haustsins öldur afli köldu áfram bruna, skýja tjöldin dimmu duna, dregur kvöld á náttúruna. M, Markússon. Til Júlíönu skáldkonu. Flestar eikur fjærri sólu viS fyrsta hníga næturél, en þú hefir lifaS langa njólu fin ljóss og yls á skrældum mel. Þín örlög köldu ýmsir harma. Er þaS hjartans bónin mín: aS eygló sendi enn þá varma aftangeisla á blöSin þín. R. Davíðsson. Bær brennur til kaldra kola. Frétt frá Broomhead i Sask. seg- ir aS bærinn hafi brunniS á þriðju- daginn svo að segja til kaldra kola. Sá bær var viS C.P.R. brautina milli Estevan og Neptune meS 300 ibúum. Uu upptök eldsins er ekki kunnugt, en hann byrjaði í stóm fjósi. EignatjóniS er $70,000. Hænsnafóður. Fyrsta vagnhlass af hveiti, sem selt var í ár Crookston, Minn., var svo lélegt, aS mælirinn vóg aS eins 35 pund; varS það ekki notaS til annars en hænsnafóðurs. Vagn- hlassiS var selt fyrir $70, en þresk- ingin kostaSi $45. Hafrar og bygg reynast þar vel. J?akklæti. Eg undirrituS þakka innilega öll- um þeim Þingyalla-búum, sem á ein- hvern hátt sýndu mér hluttekning við fráfall sonar míns, Jóhannesar Thorlákssonar, sem féll á Frakk- landi 2. Júlí s.l. en sérstak'liega vil eg þakka Oddínýju' Bjarnason, systur minni, og Mbniku Thorláksson, tenigdadóttur, fyrir alla þá nákvæmni mér sýnda á stund raunanna, og aS síSustu en ekki síz þakka eg prest- inum, séra G. Guttormssyni, fyrir fagra og hjartnæma minningarræðu, er hann hélt í kirkju Konkordía- safnaðar sunnudaginn þ. 6. Ágúst. Mrs. G. Brynjólfsson, , Churchbridge, Sask. Ástfanginn. I. Hann kom til mín andinn í kyrSinni þá og kvæSiS var undir eins hafiS, og þá fæddist óSur um ástir og’ þrá, um alt þaS hið leyndasta’, er hugurinn á °g þögninni er vandlegast vafiS. Eg reyndi viS fleira. Einn einasta óm nu átti’ eg í strengjunum mínum: hinn þiSa og viðkvæma vonglaSa róm, er yorfuglinn syngur viS nýsprottiS bíóm og kvakar frá kvistunum sínum. Og þá var min veröld þitt hjarta og hönd og himinmn augaS þitt bliða; i faSmi þér lágu mín framtiðar lönd; 1 fangelsi þvi meS sín ástljúfu bönd ’ þar átti nú líf mitt að liða. II. Mér finst svo blítt og bjart í dag, bjart yfir ástinni minni, öll nátúran syngur mér ljúflingslag, ljost er því yfir sjálfs míns hag“; já, bjart finst mér úti og inni, einkum í nálægS þinni. Mér finst svo rúmgott, hljótt og heitt,*) heitt yfir framtíS minni; horfiS er alt, sem var ljótt og leitt, h/iS þaS hefir svipnum breytt; já, rúmgott er úti og inni, ylur í nálægS þinni. III. Ástin hefir á mér völd, eg aldri hélt eg fyndi syona dag og svona kvöld, sól á hverjum tindi. Látum alt hiS liðna' gleymt, Jjósar vonir skína; mig hefir aldrei dýrri dreymt draum um æfi mína. Holta-Þ órir. *) Heitt Þýð'r hér sama sem bjart, heiðskirt. Nýjar vörubirgðir „fZ konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. " -------- Limltad - ______ búa meðal okkar. Er þetta ekki rétt, bræður mínir?” “Vitringamir stundu og hneygðu höfuðin hægt til samþykkis. “Vér höfum talað” sögðu þeir. Svo kom stjarnan nær og nær jörðinni, þangaS til hún faldi sig í hvítri rós uppi á fjallshlíð. ÞaSan gat hún séð rauða fólkiS sem hún elskaSi og gat stundum heyrt sumt af því sem það talaSi. En stjömunni dauðleiddist; hún fór því einn dag úr fjallarc>s- inni, kom niður í dalinn til fólksins og settist aS í sléttublómi. Á hverjum degi fóru þar um stórar hjarSir af villinautum. Þau fóru með svo miklum gauragangi að jörðin skalf og hristist þar sem stjaman var í blóminu; og hún varð dauShrædd um aS villinautin mundu troSa hana undir fótunum. Loks- ins hélt hún það ekki út lengur. Svo var þaS einn dag að sál stjömunnar yfirgaf sléttublómiS, leiS upp í loftiS og sveif yfir land- inu og leitaði að stað þar sem hún gæti verið nálægt rauða fólkinu sem hún elskaði, en samt verið ó- hrædd og í næði. Indiánarnir sáu þetta og voru hræddir um aS þessi himneski gest- ur mundi fara frá þeim upp i loft- ið aftur. Stjarnan sveif áfram hægt og hægt; eftir nokkum tima kom hún aS stóru bláu vatni. Þegar hún sveif yfir það sá hún sjálfa sig speglast i vatninu og ihún varð himin lifandi glöS og hrifin. Smátt og smátt leið hún niSur þangaS til hún snerti vatnsflötinn, eins og hún væri bátur úr skiru silfri. Næsta morgtm var vatnið alt þak- ið stórum, hvítum, skinandi stjörnu- blómum meS gulllegum og ylmsæt- um hjörtum. “Náttstjömurnar hafa blómgast aftur í vatninu” sögSu bömin, tóku sama höndum og beygðu sig áfram út yfir vatniS til þess að geta andaS aS sék ylminum frá þessum stóru, fögm og dásamlegu blómum. “Hvíta stjaman hefir kallaS á systur sínar til þess að 'koma og divelja meS oss”, sögSu vitringam- ir hver viS annan, hneygðu höfuðin til samþykkis og reyktu pípur sínar. Og alt fóIkiS fór út á vatniS á bátum sinum og kænum og flutti þakklætis§öngva hinum fögm vatns- liljum. “Wabbegwannee” kölluðu Indi- ánamir þær. Wabbegwannee þýðir hvítu stjörnublómin. Smámunir. Eftir Ebenezer Cobham Brewer. Litlir, litlir dropar, litlar agnir sands mynda úfihafs eining og hins fagra lands. Augnablikin einnig, augnablikin smá, mynda ár og aldir, eilífS skapaS fá. Yfirsjónir okkar einnig smátt og smátt breyta stig af stigi sjefnu í ranga átt. Ást í veru og verki, vinleg kærleiksorð skapa hverju hjarta 'himnaríki á storð. Frækorn yls og ástar, ung er sáði hönd, vaxa upp til auðnu út um beiðin lönd. Sig. Júl. Jóhannesson. STAKA. Heims á svæði haldast skæð hrygSa og mæðu tárin; þar sem blæðir öfug æS enginn græðir sárin. B. Benediktsson. Stony Hill, Man. 18. ág. 1916. Kæri ritstjóri Lögbergs. Beztu þakkir fyrir SólskinsblaS- iS. Mér datt í hug að fylgjast meS hinum bömunum og rita í blaðiS nokkrar línur. ÞaS er skólafrí hjá okkur núna, og hefi eg því litið að gera, nema þegar eg fer út að tína ber. Eg geng á franskan skóla. Öll börnin eru kaþólsk nema við 3 systumar. Eg get ekki várist aS hlæja stundum, þegar veriS er aS kenna kaþólskuna, þaS þarf að telia tölur sínar á perlufesti og allra handa siSi, eða þá þegar presturinn kemur inn á síðu hempunni, og alla þá virSingu sem þarf aS sýna hon- um. Mér þykir gaman aS ganga á skóla, en eg mundi hafa betra af því ef engin franska væri kend. Ef þessar linur les Skúli Frí- mann, sem einu sinni bjó á Down- ing stræti, biður mamma mín mömmi/ hans að senda henni utaná- skrift hennar. Kær kveðja til allra sem vilja þiggja kveðju mína. Virðingarfylst. Jónveig J. Thorvaldson, 9 ára. „Sól»kinsitúlka»“. Þið vitiS kanske, að blaðið “Tribune” gefur út barnablaS eins og Lögberg; þaS hefir gert þaS jafnlengi. ÞaS kemur út á hverjum laugardegi, en Lögbergs- blaSiS á hverjum fimtudegi. Þetta er 50., eintakliS af Sólskini; en 50. eintakiS af barnablaSi Tribune kemur næsta laugardag; þið sjáið því að þau' eru hér um bil jafn- gömul. Nú hefir “Free Press” hka tekið upp á að gera þaS sama. Það er tæpur mánuður síðan þaS fór að gefa út barnablaS Iika. ÞaS lítur út fyrir aS öll blöS verði að fara aS hngsa um bömin og Lög- berg er hróSugt af því að hafa ver- ið fyrst til þes's. Núna nýlega birtist svo lítil saga í Free Press bamablaðinu, sem heitir “Sólskinsstúlkan” og er hún hér þýdd: Þáð var eins og alt gengi á móti henni Helgu litlu. Til þess aS byrja meS lét hún vinstri skó- skóinn á hægri fótinn þegar hún var aS klæða sig um morguninn. Svo flækti hún skóreimina sína og sleit hana, af þvi hún var aS flýta sér og reiddist. Hún kom of seint til morgun- veröar og haframjölsgrauturinn var orSinn káldur, en henni féll illa kaldur haframjölsgrautur. Svo þegar hún var rétt um þaS Jeyti tilbúin að fara af stað í heim- boð til hennar Maríu frænku sinnar, þá fór aS rigna; hún varð því að taka ofan aftur ný^ja hattinn og fara úr fallega kjólnum og vera kyr heima. “Þetta er ljóti dagurinn,” sagði hún skælandi. “Alt sýnist vera vitlaust og fara öfugt.” “Eg skal segja þér, hvernig þú átt að fara að því að láta alt fara sem bezt,” sagði afi hennar meS silfurhárið. “Hvemig er þaS mögulegt?” spurði Helga og leit stórum augum á afa sinn Henni fanst hann geta svo mikið, aS hún hélt að hann væri nærri því almáttugur. henry ave. east WINNIPEG SEGID EKKI “EG KKKI BORGAB TANNLuBKNI NO.” •Uld^Ja.^T'tlV’Jín **DrUr alt ** 6,kum °E ««tt .r .« .lgn«t U1 «r °" fyrtr b«tu. fa8 k.nnlr M. 0am 18 rtnna fyrlr hr.rju cntl, at! m.ta klltjl p.nlnra, MDWI8T beroi. a6 dnlur .pnrnBur sr d.lur unnlnn. a8 o*t m.lra rlrtt .n p.nlnsnr. lUSILRRIGtol .r fyratn «por U1 hamln«Ju. J>rl rerBlB þér .8 v.rnda TKXSURNAR — Nú er tíminn—hér er ntaSurino tll afl láta m riB tenaw yflar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki KIN8TAKAR TESJtUR $5.00 HVKR HBD8TA $3 KAR. GUIiL $8.00, »3 KARAT Ql IU/rENÍÍUH V.rfl Tort áralt óbreytt. Mðrg hondrafl manni nota «ár htfl láaa TVrd HVKRS VKGNA KKKI pt T Fara yðar tilbúnu tennur vel? «8a aanga t>«*r lflulcra Or «kor8um J Bf þ«r s.ra þa8, flonifl þá tann- lækna, «am s«ta gert vel r18 tennur yflar fjrrlr Torgt verS. E*3 slnnl yflur ajálfnr—Nottfl flmt&n ára reyiwtn vora vlfl $».00 HVALBKIN OPIB A KTðLDUM DE. P AESONS McGRKKVT BIX)CK. PORTAGK AVK. TetofOnn M. Ht. UwDÍ Gnud Trunk farbráfa akrlfMofo. SEXTlU og FIMM ÁRA LJÓSIN Sextíu og fimm ára ljósin vinna enn þar sem er að reeða um EDDY’S ELDSPÝTUR Fyrir soxtíu og fimm árum voru fyrstu eldspýt- ur í Canada búnar til í Hull af Eddy og síðan hafa þær verið viðurkendar þær beztu sem kveikiefni. Þegar þér kaupið eldspýtur þá biðjið um EDDY’S

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.