Lögberg


Lögberg - 07.09.1916, Qupperneq 8

Lögberg - 07.09.1916, Qupperneq 8
8 LOUBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1916. Or bænum Þorsteinn Sigmuntlsson írá Hnaus- uiu kom til bæjarins á þriðjudaginn til bess að laka bátt í gköinni hjá 0 ttc usonshjónunum. Mleðal þeirra, sem eru aS fara heim til íslands, er Björn GuSnason frá Kandahar, 83 ára aS aldri. Björn er alþektur öldungur hér v'estra; var lengi bóndi í Argyle- bygS og síSar i Kandaharbygöinni í Saskatchewan. Heima á íslandi var hann mörgum kunnur bæSi sem for- maSur og verzlunarstjóri; var venjulega nefndur Björn á Hóln- um, því svo hét bústaSur hans undir Vogarstapa í Gullbringusýslu. Björn er ern og hress, þótt gamall sé, og kann víst betur viS aS leggjast til hvíldar í íslenzkri mold en vest- rænni. Hann hefir veriS 16 ár hér t landi. 5. September lézt aS heimili sinu 743 McGee stræti hér i bænum, Mrs. Brynjólflína Cooney, 63 ára aS aldri. Hún verSur jarösungin frá Fyrstu lút. kirkjunni á morgun fföstudagý, kl. 2 e.h. Nánar síöar. Einar Bergþórsson frá Kandahar. ættaSur úr GarSinum í Gullbringu- sýslu, kom til borgarinnar á þriöju- daginn á leiö til íslands meö Gull- fossi. Hann hefir veriö hér v'estra í 16 ár og er aS eins aö fara snögga ferö; hyggur hann gott til farar- innar. Jóhannes Einarsson frá Lögbergi kom til bæjarins á mánudaginn í verzlunarerindum. Hann kvaö afar- miklar skemdir af haglinu hafa orö- iö þar; stórskemdir á uppskeru og byggingum 'o|g nokkur skepnudauSi og manntjón á stökustaö. Einar Jakobsson og Anna Þor- kelsdóttir frá Kandahar, ættuS af Siglufirði á íslandi, komu til bæjar- ins á þriðjudaginn áleiöis til Islands alfarin. Þau hafa veriö 3 ár hér í landi. Hr. Kristján Helgason, bóndi í Foam Lake Sask., kom til bæjarins í fyrri viku. Hann kom meS fjögur vagnhlöss af gripum, en tók þrjú af þeim til St. Paul, M'jnn. Hann kvaðst hafa selt betur þar syðra en hér, og býst ef ef til vill við aö fara aftur þangað með gripi. Gott hús til leigu á Gimli í miö- parti bæjarins fyrir $8 á mártuSi um vetrarmánuðina. Eldavél fylgir hús inu. Ritstjóri vísar á. E. Sigrtyggur Jónasson á Gimli býöur konu eða stálpaðri skólastúlku heimili í vetur gegn lítilli hjálp. ■ Tilboð sendist tafarlaust. Verkstoíu Tals.: Garry 2154 Hetm. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáraa víra, allar tegimdir af glösimi og aflvaka (batteris). VINNUSTQFA: 676 HOME STRttT, WINNIPEG Goðmundir Kamban hefir framsögn á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Lundar, mánudag 18. Sept. kl. 8 að kveldi. Otto, þriðjudag, 19. Sept., kl. 8 að kveldi. Westfold, miðvikudag 20. Sept., . . nákvæmar auglýst í næsta blaði. V iðskif tabálkur. Ólafur Jakobsson í Swan River spyr eftir “Leiftri” Hermanns Jón- assonar. ÞaS mun ekki komið hingaS vestur til sölu enn þá, en H S. Bardal getur óefaS útvegað þaS, Auglýsing. f tilefni af mörgum eftir- spurnum frá íslendingum eftir þessum vel þektu plástrum “Guðshandarplástur” og “Gum miplástur” sendum við frá lyfjabúðinni í Edinburg, N. D til hvaða staðar í Canada og Bandarík junum sem er 3-16. úr pundi af þessum plástrum fyrir $1.00. Éorgun þarf að fylgja hverri pöntun. Burðargjak frítt. B. B. HANSON. Edinbursr, N. D. Guösþjónustur í prestakalli sera Haraldar Sigmar sunnudaginn 10, September: 1 Elfros kl. 11 f.Ti., að Kristnesi kl. 2 e.h. og í Leslie kl 4 e.h. Næsta laugardag, 9. Sept., v'erður fyrsti fundur í barnastúkunni Æsk- an, eftir sumarfríiö. ÁkveSiS er aö nota nokkuð af fundartímanum til þess að veita þeim börnum, sem ekki geta lesiS íslenzku, tilsögn í þeirri grein. SömuleiSis veröur reynt aö veita eldri börnunum tilsögn í ein- hverju því, sem nauösynlegt er fyr- ir þau aS nema. ASstandendur eru ámintir um að senda börn sín á fundi og senda þau reglulega. Engin aukaborgun er tekin, aö eins óskaö eftir samvinnu foreldra og aöstand- enda barnanna. MuniS þiS eftir því hve unaðs- legt var aS ríöa íslenzku hestunum heima ? ’Þeir sem ekki hafa gleymt því ættu að nota tækifærið og finna Árna Eggertsson, hann befir heilan hóp af hestum, sem allir eru ís lendingar. í grein þeirri um Jóns Bjarnason- ar skóla, sem birt var hér í blaöinu nýlega, varð sú slæma prentvilla, aS sagt er aö skólinn byrji starf sitt á þessu hausti föstudaginn 2. Sept., en átti að vera 22. September. Vér höföum ekki tekið eftir þessari villu fyr en oss var bent á hana eftir að síðasta blað kom út, og gátum því miöur ekki leiörétt þetta fyr. Þorsteinn Björnsson kandídat fór suöur til St. Paul, Minneapolis og Duluth í vikunni sem leiS og dvaldi þar syöra í nokkra daga. Alt frétta- laust á þeim svæöum, aö hann sagði. Rósa Christiansson frá Eyford, sem dvaliS hefir vestur í Wynyard um tíma hjá skyldfólki sínu, kom þaSan 29. Ágúst og fór heimleiSis aftur 1. September. Mrs. Th. Halldórsson er nýlega komin heim v'estan frá Kandahar og Wynyard, þar sem hún dvaldi um tíma hjá systrum sínum. Wynyard Advance segir frá því að Mrs. O. Jóhannesson, sem fyrrum var í Wynyard, sé nýlega dáin. Hún var dóttir Sigurbjarnar sál. GuS mundssonar á Mountain, N. Dak., en kona Ólafs Jóhannessonar (sonar Jóhannesar læknis á MountainJ. Systir hennar Oddný er nýlega látin á sjúkrahúsi í Grand Forks. Ný bók. Sigurður Vilhjálmsson hefir gef iS út nýja bók um margskonar efni; er þar t.d. ráSist á allar þjóðfélags- stofnanir sem þektar eru, bæði kirkjulegar og borgaralegar og þaS á svo óhlífinn hátt aS sliks eru tæp- ast dæmi. LjóS eru i bókinni öörum þræði, en þar ekki fylgt rími nema af handa hófi. — Meira síSar. Hundrað og eins árs. Kona nokkur í Quebec sem Marceline Gariepy hét andaöist á þriðjudaginn ioi árs gömul. HafSi veriö þar alla æfi. Alfred Brestow fundinn. Eina líkið sem ófundið var þegar Lögberg kom út síðast af þeim sem druknuðu frá Gimli fanst á þriöju-. daginn. Sá hét Timothy Swain er fann þaS og er Indiáni. Var líkið á floti nálægt þar sem Observation Point heitir. Mrs. H. Hermann og dætur henn- ar tvær, María hjúkrunarkona og Mrs. Campbell, fóru suður til Da- kota á fimtudaginn í kynnisför til frændfólks og vina. Mrs. Hermann. dvelur þar syðra um tveggja mán- aða tíma en þær systurnar tæpar tvær vikur. JarSarför Ásgeirs Þ. Fjeldsteds fór fram á þriðjudaginn í Winnipeg aS mesta fjölda fóiks viöstöddum. JarSarförin var að öllu leyti undir umsjón hersins og var líkiö boriS af embættismönnum deildarinnar. Séra Björn B. Jónsson flutt i líkræðuna og var hún, og alt annaS, sem fram fór, á ensku. LíkiS var síðan flutt til Árborgar og jarSsett þar á miS- vikudaginn. Bessi Peterson og Jóhanna And- erson, bæSi frá Mikley, voru gefin saman i hjónaband af séra Bimi B. Jónssyni aö heimili hans, 659 William Ave., þriöjudags kveldið 5. þessa mánaöar. ♦ ♦ Hinn 13. Júlí 1916 andaðist ung Iings pilturinn Jón Bjarnason frá Lundar P.O., inni í Winnipeg. Bana- meiní hans var blóðeitran. Hann var sonur Bjarna bónda Jónssonar og konu hans, sem dáin er fyrir þrem- ur árum, Nikocinu Sveinbjargar Nixdóttur frá Njálsstööum á Skaga- strönd á íslandi. Hann var fæddur í Hallson-bygöinni 1897, en fluttist hingaS norSur með foreldrum sín- um. Hann var jarösettur aö Lund- ar 16. Júlí af séra Jóni Jónssyni. Hann var góöur og gegn piltur og undi sér bezt heima hjá foreldrum sínum og hjá föður sínum eftir aS móSir hans dó, sí-vinnandi aS heill heimilisins. Veikur var hann ein- ungis um hálfan mánuö. Vinir og ætingjar blessa minn- ingu hans. x. Wynyard Advance segir einnig frá því, aS Rögnvaldur Sveinsson hermaöur þar hafi slasast, fótbrotn-1 og marist hættrfiega. DOMINION............. “The Dcdlar Mark” er söguleikur um verzlurtarsvik og stjórnmála- hrekki. Þaö ætti aS verða vel sótt hér. James Gresham heitir sögu- hetjan; ungur maöur, sem fæst v'ið námur og er námueigandi. Aðrir vilja kaupa námuna af því þeir halda aö hún sé mikils virði; hann vill ekki, en þeir hóta aö gera hann gjaldþrota og félausan; en vinur hans hjálpar honium svo að hann læt- ur krók koma á móti gragSi. Leikurinn er bæöi skemtilegur og lærdómsríkur. PANTAGES. W. Horelik og fétágar hans leika þar í gleðileiknum “In a Gypsy Camp.” ASallega er þetta dansleik- ur, saminn af rússnesku efni eöa þjóðsögnum. Santucci er einn leik arinn þar, sem hefir frábæra hæfi leika. Barry og Wolford eru einnig mjög vel þektir. “Matarvagn Howards og Fields” er annar leikur, sem mikla athygli hefir vakíö. Skopíeik sýna þeir einnig Frear Baggott og Erear. Elsie White syngur nýja söngva og allskonar hreyfimyndir verða sýndar á Pantages. Œttjarðarást. Er ættjarðarástin aö hitna og verða víðtækari? ÞaS er vel ef svo er í raun og veru. ÞaS v'irðast nú margir loga af sársauka viö ósonar- leg orð séra Magnúsar Skaptaonar í garö ættjarSarinfiar. Eg álít orö orö hans alls ekki köld í garS ætt- jaröarinnar, heldur í garð fólksins er flýöi ættjöröina ótilknúö, og þaö er margt. Sttmir hafa selt góöar jarðir og bú til þess að flýja íslamd ÞaS er hlægileg ættjarðarást þaS; en þeir höfðu bygt borgir viSvíkjandi Ameríku, borgir á sandi aö mestu eöa öllu leyti. Svo hefir farið fyrir þeim eins og týnda syninum. Nú hrópa þeir: “Ó, mitt gamla ættland eg elska þig”. Láti þeir sjá, fari þeir heim og hlynni aö bera kroppn um hennar móöur sinnar. Henni svíða enn mörg 'sár, sem hægt er aS græöa. En þó þeir flýöu landið sem viö köld kjör áttu aS búa, þaö er annað mál. ÞaS er naumas svo heit ættjaröaást til, aö fólk ekki flýi þræi'dóm, sé því þaS mögulegt. En þessi köldu kjör ýmsra voru ekki landinu aö kenrUi, heldur mönnun um, sem ráöin höfðu. En menn, sem voru meira en sjálfstæðir heima, en flýðu samt landiö sitt og lofuðu því ekki aS njóta arðs verka sinna, þá menn og þaö fólk kalla eg fööur landssvikara. ÞaS er ljótt nafn. en þeir eiga þaS. Eg v’ík mér aö Heimskringlu. ÞaS blaö viröist hafa skuldbundiö sig ti’> að vera sverð og skjöldur Breta og Bfietaveldis og bera merki þess meðan hún tórir. ÞaS er ósanngjarnt aö ætlast til aö séra Magnús svíkist um nú á tím um neyöarinnar. AuSvitaö er þaS órakend hugsun og skoSun aö halda aS þaS lami áhuga hermanna til hjálpar Bretum, þó þeir beri hlýjan hug og jafnvel elski ættlandiS sitt af því aö ættándiS á ekki í ófriöi ef svo væri, þá væri hætt viS að hugir yrðu skiftir og þeir ekki vissu hvern eiðinn þeir ættu aö rjúfa Mjög líklegt, aS þeir stæöu heldur v'ið hliö móður sinnar en fóstru Eg læst nú vera heima á íslandi og spyr séra Magnús: Heldur þú aS eg geti ekki farið á grasafjall meö henni fóstru minni og hjálpaS henni til aS bera pokann sinn, þó eg elski hana móöur mína, er situr heima? Eg er viss um, aS séra Magnús Skaptason á inst í hjarta sínu traust- ar og hlýjar taugar ti'I móðurlands- ins, og margir þeir, sem hrópa hærra ástarorS inn í eyra þess Séra Magnús er íslendingur í húS og hár. Sama má segja um B. L. Baldwinson; hvorugur þeirra hefir nokkurn tíma skammast sín fyrir þjóðerni sitt eSa móSurmál. Bald- vin hefir oft stigiö fyrsta sporiS til hjálpar Iandi sinu og þjóS, en þaS er eins og hann geti aldrei losnað viS gamla útflutningsstjjórann, sem hann einu sinni var. Báöir þessir menn, sem okkur finnast í aSra röndina vera svo kaldir föSur'jands- vinir, hafa komiS fram til sóma þjóS sinni, sérstaklega Baldvin, af því hann hefir rutt sér lengra braut inn í enska heiminn. BæSi Heimskringla og Lögberg hafa gert sig seka í vilhallri lýsingu á þessu landi; þau hafa sýnt alt á hægri hliö en huliS v'instra meginn, eins og Sig. Júl. Jóhannesson kemst aS oröi; hann var þá ekki orðinn ritstjóri Lögbergs. Þau hafa ekki sagt frá því, blöðin þau, aS sumarið byrji ekki fyr en í Júní og endi hieS Ágúst í Gósenlandinu Canada. Heimskringla hefir alt af hrópað hærra um galla Islands, en Lögberg hefir gert, aS undanskildum þeim stutta tíma, er séra R. Pétursson stýröi því blaði. R. }. Davíðsson. Heilbrigði. Þýðing vatusins fyrir heilsnna. VatniS er þaö sem fiestis geta veitt sér; að minsta kosti viðast hvar. Pasteor franski vísindamaö- urinn og líffræSingurinn sagSi í fyrirlestri aS hreint loft og hreint vatn og nóg af hvorutveggja væri helmingur alls lífs á jörSinni og aS minsta kosti 4-5. af heilbrigöu lífi mannsins; enda er þaS ekki furða þótt vatnið sé oss mikils viröi þar sem þaö er stór hluti alls þess, er vér neytum og myndar mikinn part líkama vors. MaSu.r sem sviftur er öllu vatni lifir miklu skemur en hann getur lifaS á vatni einu sant an. Þrátt fyrir þaS þótt vatniö verði ekki fyrir neinum efnabreyt- ingum i líkamanum eSa sé beinlín- is til þess að byggja hann upp á þann hátt, þá er þaö nauðsynlegra en alt annað til þess að halda við störfum hans; því flest líffærin þurfa á aðstoS þess aS halda. Sérstaklega er þaö blóðiS og þau líffæri sem veita því um lík^mann, sem vatnsins þarfnast. En á því ríöur öll heilsa manns, þar sem blóS- iö ber alla næringuna út í líkam- ann og flytur að miklu leyti í burtu öll óhreinindi eða “öskuna” sem kalla mætti. ÞaS eru þau efni sem eftir verða þegar fæðan brennur og samlagast líkamanum og þaö sem niSur brotnar eftir aS þaS hef- ir unniS starf sitt. Líkaminn gefur frá sér vatn eða losnar við það í svo stórum stíl og á svo margan hátt að hann þarf stöðugt á vatni aö halda til þess aS bæta þaS tap. Þegar vér öndum aö oss þuru loftinu, þá dregur það til sín vatn- ið úr himnum öndunarfæranna Þegar vér svitnum fer mikið af vatni út um húðina, s'em er alþak- in örsmáum götum eða öllu held- ur rennumynnum, sem kallast svitaholur. Þá fer heilmikiS af vatni burt úr líkamanum meö þvag- inu. Á ýmsan annan hátt gefur líkam- inn frá sér vatn, og er svo áætlaö aö alls og alls sé þaö aS meðaltali um 5 merkur á sólarhring sem meö- al einstaklingur losnar viö af vatni. Þetta verður auövitaS aS bæt- ast upp á einhvern hátt og náttúran eða eðli manns segir til þess þeg- ar þörf er á vatpi. ÞaS merki sem hún gefur um þaS köllum vér þorsta. Mjög er þaS misjafnt hversu mikið menn drekka af vanti, og er þaS undir mörgu komiö; fyrst og fremst þó undir atvinnu manna. Þeir sem oft og mikiö svitna þurfa að trekka mikið vatn. Samt sem áður er það ef til vill eins mikiS komið undir því hvaS menn boröa og hinu hvaö þeir vinna, hvort þeir þurfa mikið aö drekka eða lítið. Þeir sem mestmegnis lifa á jurtafæSu eSa ávöxtum þurfa lítið aö drekka sökum þess aS svo mikið er af vatni í fæðunni. Enginn drykkur slekkur þorsta nema vatn. Aðrir drykkir sem við þorsta eru hafSir eru gagnlegir að- eins í beinu hlutfalli við það hversu mikið vatn er í þeim. önnur efni sem í þeim eru skaða oft heilsima stórkostlega og veikla líkamann. Sérstakl'ega þó alt áfengi, hversu lítiö sem það er. Burtflutningur vatnsins úr lík- amanum er ákaflega mikilsveröur og einkum er útgufunin eða svitinn afaráríöandi. öll störf vor fram- leiða hita. Stundum veröur þessi hiti meiri en þörf er á og jafnvel svo mikill að hann mundi eyðileggja sum líffærin ef ekki væri ráS til þess aS losna við nokkuS af honum. [ Þetta veröur með útgufun og svita. Þegar ytri hiti er mikill þá svitna menn meira en þegar kalt er og er hitastigi likamans á þann hátt hald- iö hæfilegu og jöfnu—um 100° á F. hvernig >sem veöur er. Af þessum ástæðum og með þessu móti er manni gert þaS mögu- legt aS lifa og þola hinn mikla mismun kulda og hita. MeS því að klæöa sig vel og verja þannig útgufun geta menn lifað í 6o° til ioo° frosti við viss tækifæri og ekki orðiö meint af. Til eru dæmi þess aö menn hafa jafnvel þolað 400°—6oo° viö viss tækifæri og ekki orSiS meint af. 1 þeim tilfellum hafa verið ráö til þess aö leiSa hitann í iburt jafn- ótt úr líkamanum, annars heföi hann orðiS að bráðum bana. Hver einasta hugsun; hver ein asta hreyfing eySileggur eða brýt- ur niður hin lifandi efni líkamans og deyðir þau—eftir því minna eftir því sem hreyfingin eða hugs- unin eða áreynslan er minni. ÞaS sem þannig hefir brotnaS niður eSa dáiS verður aö eitri í líkamanum ef það kemst ekki í burtu. Sum þessara eiturefna eru mjög hættuleg og verða að kom- ast í burtu tafarlaust. iÞéssi efni leysir vatniS upp og fer meS þau út úr likamanum í þvaginu, svitan- um, önduninni o.s.frv. Sá s'em einna mes t hefir rann- sakað hin lífsnauðsynlegustu áhrif vatnsins í þessu efni er Liebig há- skólakennari. Sýnir hann fram á hversu það örfar burtflutning þessara eiturefna úr likamanum aö drekka mikið af vatni. ÞaS bæði flýtir fyrir því og kemur því til leiöar að meira þvæst í burtu en ella. Þegar mikiS vatn er drukk- ið berast eiturefnin bæöi burtu fljótt og í stórum stíl. Þfegar lítið er drukkiö verSur þaö fyrst og fremst til þess aö eiturefnin berast í burtu hægt og seint og vinna tjón áSur en þau komast í burtu, og öðru lagi losnar. líkaminn aöeins viS nokkuö af þeim, en nokkuS safnast fyrir og lamar líffærin. Mikil vatnsnautn hjálpar eihnig líkamsefnum til umskifta og flýtir fyrir því að gömul efni brotni niS- ur og ný komi í þeirra staS. Þann- ig héldur vatnið óbeinlínis við lífs- þróttinum—vatniö er hinn eini ré'tt- nefndi ódáins drykkur. ÞaS er einnig sannað aS fæöu- efnin samlagast likamanum betur ef hæfilega mikils er neytt af vatni og er þaS ástæöan fyrir því að þeir sem mikið drekka verða feitir. Áður en fæSuefnin komast út í líkamann er vatnið þeim einnig nauSsynlegt. Það hjálpar til þess að leysa upp fæSuna og gera hana auömeltari. Um gildi vatnsins í bökstr- um þarf ekki að ræSa; þaS er þrauta ráö í öllum sjúkdóm svo aö segja að viðhafa ýmist heita eöa kalda bakstra og ganga áhrif þeirra stundum kraftaverkum næst. Hér fylgir fróðleg tafla sem sýnir hversu mikið af vatni er undir eSlilegum kringumstæSum hverju efni líkamans fyrir sig hverjum 1000 'einingum. 1 öllum líkamanum 700 Tennum...............100 Beinum...............130 Brjóski..............550 Vöðvum...............750 LiSaböndum...........768 Heila................789 BlóSi................795 Liðavatni............805 Galli................880 Mjólk................887 Þvagi................936 Sogæöavökva.........960 Magavökva............975 .Svita...............986 Munnvatni ...........995 fFramh.) Royal Crown Sápa " píSna? ^ gefnar eru í skiftum fyrir Coupons og sápu-umbúðir eru þær allra beztu. Geymið ROYAL CROWN SÁPU COUPONS þeir eru mikils virði. Sendið eftir lista yfir premíur, hann fæst ókeypis, aðeins að skrífa á póstspjald og hann verð- ur yður sendur, Þér skuldið sjálfum yður það að nota þá *ápu sem reynzt hefirvel. Ef þér hafið ekki nú þegar byrjað að safna Coupons þá byrjið strax. THE ROYAL CROWN SOAPS Limited PREIWIUM DEPARTMENT - WINNIPEG, MAN. Munduð þér vilja eignast eitt --eintak af vorri nýju- MATVÖRU og ÁLNAVÖRU VERDSKRÁ? Það er verið að prenta hana og verður hún fáanleg um 15. Sept. Skrifið eftir eintaki. FŒST ÓKEYPIS Skrífið nafn yðar í hornið hér fyrir neðan og sendið til vor. Nafn McKINNDN S Limited P.O .. WEVBURN, - SASK. McKinnon’s Ltd., Weyburn, Sask. NorsK-Ameriska Linan Nýtízku gufuskip sigla frá New York sem segir: “Bergensfjord" 16. Sept. “Kristianiafjord” 7. Okt. “BerKensfjord” 28. okt. Norðveslurlands farþegar geta ferðast með Burlington og Baltimore og Ohio járnbrautum. Farbrjtf fra Is- landi eru seld til hvaða staða sem er í Bandaríkjunum og Canada. — Snúið yður til HOBE & CO., G.N.W.A. 123 5. 3rd Street, Minneapoli*, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Winnipeg. KlæSskerar og saumakonur alls konar geta fengiS vinnu viS kvenn- föt, yfirhafnir og kjóla. Gott kaup og stööug atvinna. KomiS og spyrj- ist fyrir hjá The Faultless Ladies IVear Co. Ltd., Cor. McDermot & Lydia St. ÓSKAÐ eftir aö kvenmaSur gefi sig fram til aS standa fyrir litlu búi hjá einhleypum miöaldra manni á landi skamt frá sveitaþorpi vestur viö haf. Gott kaup. Ekki frágangssök 'þótt hún hafi barn meðferðis. — Lögberg vísar á. Júlíana FriSriks lagöi af staS suö- ur til Grand Forks á fimtudaginn var. Ætlar hún aö byrja þar hjúkr- unarkomunám viö ríkisháskólan. Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góSu” stööugt viö hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg aö biSja þá, sem hafa veriS aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aS finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aS gera eins vel og aörir, ef ekki betur. YSar einlægur. A. S. Bardal. SAFETY Öryggishnífar skerptir RAZO Ef þér er ant um aS fá góða brýnslu, þá höfum viB sérstaklega gott tældfæri aS brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett’s” ®r- yggisblöS eru endurbrýnd og “D«p- lex” einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöS 25c. tylftina. Ef rakhníf- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auövelt þaö er aö raka þegar v'ér höfum endurbnýnt blööin. — Einföld blöö einnig lög- uö og bætt. — Einnig brýnum viö skæri fyrir lOc.—75c. The Razor & Stiear Sharpeníng Co. 4. lofti, 614 Builder* Elxchange Grinding Dpt. 333J Portage Atc., Winnipeg Málverk. Handmálaðar 1 i t m y n d i|r [“Pastel” og olíumálverk] af mönnum og landslagi býr tilog selur með sanngjörnu verði. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732 McGee St. Tals. G. 4997 Staðurinn sem þér ætt- uð að kaupa meðul er í LYFJABÚÐ Kauptu te af matvörusalanum, silki af fatasalanum og járnvörur annarstaðar. En þegarþú þarft að kaupa ósvikin meðul. hreinlætisáhöld eða muni, einkaleyfis- meðul o.s.frv. þákom Þú hingað, Vér höfum lyfjabúð. WHALEYS LYFJABÚÐ Phone She'br. 268 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnec St. Ef eitthvaS gengur aö úriuu þínu þá er þér langbezt aS seuda þaC til hans G. Thomas. Hjim er í Bardals byggingunni og þá mátt trúa því aS úrin kasta eúibelgn- um í höndunum á honum. KENNARA vautar fyrir Mary Hill skóla Nor. 987 frá 1. Október til 1. Desember 1916. Ef einhver vill sinna því þá tilgreini hann kaup og æfingu sem kennari og sendi tilboö sín sem fyrst til undirritaös. S. Sigurðsson, Sec.-Treas. Mary Hill P.O., Man. Ttl sölu. Gasolínvél fyrlr bát, 12 hesta aíl, er til sölu hjá undirrituðum. Sveinn Björnsson. Gimli, Man. VÉR KENNUM GREGG Hraðritun SUCCESS VÉR KENNUM PITMAN Hraðritun BUSINESS C0LLEGE Limited HORNI P0RTAGE OG EDMONTON ST. WINNIPEG, - MANITOBA ÚTIBUS-SKOLAR FRÁ HAFI TIL HAFS TÆKIFÆRI Pað er mikil eftirsókn eftir nemendum, sem út- skrifast af skóla vorum. — Hundruð bókhaldara, hraðritara, skrifara og búðarmanna er þörf fyr- ir. Búið yður undir þau störf. Verið tilbúin að nota tækifærin, er þau berja á dyr hjá yður. Látið nám koma yður á hillu hagnaðar. Ef þér gerið það, munu ekki að eins þér, heldur íoreldr- ar og vinir njóta góðs af. — The Success College getur leitt yður á þann veg. Skrifist í skólann nú þegar. YFIRBURÐIR Beztu meðmæli eru með- mæli fjöldans. Hinn ár- legi nemendafjöldi í Suc- cess skóla fer langt fram yfir alla aðra verzl- unarskóla í Winnipeg til samans. Kensla vor er bygð á háum hugmynd- um og nýjustu aðferð- um. ódýrir prívatskólar eru dýrastir að lokum. Hjá oss eru námsgreinar kendar af hæfustu kenn- urum og skólastofur og áhöld eru hin beztu. — Lærið á Success skólan- um. Sá skóli hefir lifað nafn sitt. Success verð- ur fremst í flokki. SUCCESS-NKMANDI HELDI'R HAMARKI I VJEURITUN INNRITIST HVENÆR SEM ER Skrifið eftir bæklingi SUCCESS BUSINESS COLLEGE F. G. Garbutt, Pres. Limited D. F. Ferguson, Prin.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.