Lögberg - 12.10.1916, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.10.1916, Blaðsíða 2
2 Í-OGBERG, FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER 1916. Vestan nm haf. Eftir séra Magnús Jónsson. Þá er veSráttan -engu minna frá- brugðin því, sem er á Islandi. Á íslandi er jöfnuSurinn á sumri og vetri aSaleinkenniS, en þar er mun- urinn aSaleinkenniS. Þar er meg- inloftslag. íslendingar hér heima eiga erfitt meS aS hugsa sér svo mikla fjarlægS frá sjó sem þar er. Og ómögulegt er aS gera sér þaS fyllilega í hugarlund. NorSur- Dakóta er því næst í miSju landi. Austur, vestur og suSur er alt svip- uS vegalengd aS sjó, en norSur er ekki aS ræSa um. þvi aS þar er ekk- ert nema íshafiS. Þriggja sólar- hringa ferö er þaS á hraSlest. Þriggja mánaSa ferS mundi þaS aS ltkindum vera fyrir vel ríSandi mann. HugsiS ySur þaS, aS ríSa i þrjá mánuSi samfleytt, t. d. frá þvi i júníbyrjun og þaS fram í septemberbyrjun, beint upp frá sjó, og vita þó aS enn er þaS styzta leiSin aS sjó, sem farin hefir veriS. Og þama búa nú Landarnir, sem sumir hafa alist upp viS sjó eSa á sjó, eSa aS minsta kosti nálægt sjó. Allur þorri manna lifir og deyr svo þama, aS þeir sjá aldrei sjóinn, al- drei hafskip og varla bát. Þessi fjarlægS hefir svo gagn- gjör áhrif á tíSarfariS. Bkkert er þar, sem geti jafnaS, gejrnt nokkuS af sumarhitanum og útbýtt honum svo aftur aS vetrinum, eins og sjór- inn gerir viS strendurnar. Um miSjan nóvember byrjar veturinn fyrir alvöru. Frost og snjór koma aS vísu oft áSur, en um miSjan nóvember kemur venjulega þaS frost, sem ekki sleppir tökun- utn fyr en meS vorinu. Hlakur þekkjast þar ekki. I hæsta lagi getur komiS fyrir aS leki af þök- um móti suSri, og þó kemur þaS naumast fyrir. Menn kaupa aS haustinu kjöt og láta þaS liggja- > útihúsum allan veturinn eins og ís- hús væri. Frá miSjum desember til mi^s marzmánaSar er grimdin mest. Þó fer frost ekki aS jafnaSi upp úr 20 stigum fyrir neSan frostmark á Celsíus, en er oft yfir 30 stig. Stormar eru þá stöSugir, í Dakota oftast á norS-vestan, og ganga gegnum merg og bein. ÞegarnorS- ar dregur kvaS oft vera logn aS vetrinum, en þá er frostiS líka enn gífurlegra. Snjóar koma oft afar- mi'klir, og fönn hleSst mi'kil á jörS sökum þess aS aldrei tekur upp, heldur hleSst ávalt fönn á fönn of- an. Skafrennmgur er stöSugur, þar eS aldrei kemur bloti, og fönn- in liggur þvi eins og hveiti á jörS- inni. VeSur ávalt á botni í öllum sköflum, Mest hleSst fönnin inn í skógartoppana, og getur orSiS þar mannhæSadjúp. Sumir vetur eru þó snjóléttir, og þykir þaS lakara, því aS þá fer frostiS geysidjúpt, og jörS’n er seinni til og þyrkingslegri á vorin. Betra er aS kunna aS búa sig, fyrir þá, er ferSalög þurfa aS hafa á vetrardaginn þar vestra. StoSar þá ekkert annaS en loSkápur, og eru þó enganveginn einhlítar. Ein- staka menn vissi eg, sem voru i tveim loSúlpum á ferSalögum, og er þaS í rauninni þaS eina, sem full- nægir. Hér á landi hafa menn enga hugmynd um slíkt frost. Þó bjargr ar þaS mikiS, og meginlandslofts- lagiS er mjög þurt, og kuldinn verS- ur því ekki eins tilfinnanlegur, ‘'bítur’- ekki eins. Óhætl er aS telja sex mánaSa vet- ur í NorSur Dakóta og Manitoba, frá nóvember-byrjun til aprílloka. Þó er þaS auSvitaS álitamál jafnan. Vor- veSráttan er einna óstöSugust. Seinni partinn af apríl stökkur hitinn oft furSulega snögt upp og niSur. Geta komiS dagar meS alt aS 30 stiga Þita, 2—4, og svo fariS eins skjót- lega niSur í grimdarfrost aftur og jafnvel snjóa. Maí er oft býsna kakhtr og stormasamur, en í Júní byrja suinarhitarnir í alvöru. . A íslandi er yfirleitt of lítiS af hita, og margur óskar eftir meiru af honum og öfundar mennina í heitu löndunum af öllu því, sem spretur og allri “sælunni”*. En *) OrSiS “sæla”, sem táknar hina hæstu velliSan, er auBvitaS dregiS af oröinu “sól”. patS mundi tæplega vera gert í heitum löndum, því aö þar er ekki ætiö “sæla” aö vera úti I sól- skininu. böggtdl fylgir þar skammrifi. Hit- inn er góSur í hófi, og vel mætti vera ofurlitiS meira af honum her en raun er á, en of mikill hiti er ein sú óbærilegasta kvöl, og erfitt aS telja alla þá ókosti, sem honum fylgja. júní—september eru heitir man- uöir vestra. Sólin skín þá næstum látlaust í heiSi, og steikir og bakar alt, sem úti er. Fjarskaleg kvöl fyr- ir menn og skepnur, sem vinna þurfa í þeim bakaraofni. SvitabaSiS eitt heldur lífi og kröftum viS. Þó koma þeir dagar, aS flestir hætta vinnu. hitinn er þá kominn upp yfir blóShita í skugganum, og i sólskininu upp í þetta 50 stig. Þá dregur af gaman- ið. Hvxrgi er afdrep. Næturnar gerast þá svo heitar, aS enginn get- ur ííofiS. Menn liggja eins og í lamasessi, einkum í borgunum, og margir deyja. Sjaldgæft er þaS þó jafn-norðarlega og hér ræSir um. Þar eru næturnar oftast þolanlega svalar, þó aS dagarnir séu heitir. Gola gjörir að eins ilt verra, þegar mjög heitt er; hún þeytir glóSvolg- um gusum á mann, og smýgur inn um allar rifur í húsinu og gerir jafn- heitt þar inni. Allskonar óstjórn í veSráttu fylg- ir meS hitanúm, t.d. snöggir vindar og þrumuveður. Rigning kemur næstum aldrei aS sumrinu nema með þrumum og eldingum, og þær verSa því daglegt brauS. Oftast skellur þrumuveðriS á aS kveldinu, um og eftir sólarlagiS. Þau koma venju- lega nijög snögglega. Kolsvartan bakka dregur upp. Hánn hækkar óðum og hylur oft næstum alt loftiS á fáum mínútum, svo aS dimmir, þó um hádag sé. Skýin tætast sundur af hringvindum í loftinu, og sundr- ast í ýmsar áttir. Venjulega ke'mur þrumuveSrið af annari átt en vind- staSan er, og því blálygnir rétt á undan því. HurSum og gluggum er lokaS í skyndi, þegar sést hvaS verSa vill, því að aldrei er unt aS vita hvaS í slíkum veSrum býr, og menn hafa sig heim í skyndingu. Og svo skellur veSriS á. Oftast kemur fyrst afarsnöggur bylur, eins og högg sé rekiS á húsin og í sömu svipan hellist regniS niður i straumum, en glugg- ar og smáhlutir inni hringla og glamra í titringnum af þrumunum. Eldingarnar eru feikna bjartar, þeg- ar þær eru mjög nærri, og það svo, aS undrum sætir. Stundum hrjóta neitsar út frá talsímaáhöldum, eins og bláleitar, bjartar hríslur um her- bergin. Venjulega standa þrumu- skúrir ekki lengur en hér um bil hálfan tíma, og oft miklu skemur, en algengt er aS þær koma hver eftir aSra, heila sólarhringa. VeSriS hættir jafnsnögglega og þaS kemur. Birtir alt í einu, og á svipstundu er kpmiS glaSasólskin og blíSuveSur, en vatniS glitrar á jörSinni. Er stór- hrikalegt aS horfa á bakiS á þrumu- skúrunum. Bólstrarnir svo þéttir og blikandi bjartir af sólskininu, aS lík- ast er því, aS hægt væri að ganga upp eftir þeim, og dunurnar eins og loftinu væri svift sundur meS heljar- taki. ÞaS er tign yfir þessuin ham- förum loftsins, sem helzt mætti líkja viS þaS, aS horfa á foráttu brim eSa stóra fossa. ÞaS, sem mönnum aS vonurn stendur mestur ótti af, eru ský- strokkarnir, sem stundum fylgja þrumuveðrunum. Þo koma þeir mjög sjaldan svo langt norSur á bóginn. En þeir hafa þó komiS, og geta því jafnan komiS aftur. En þar sem þeir fara yfir, er dauSi og tortíming þeirra slóS. Þar stenzt ekkert viS. Sama hvort hús eru þar úr strái eSa steini, alt fer í rúst. AnnaS er þaS, sem menn einnig óttast, þegar þrumuveSur ganga yf- ir eftir mjög mikla hita, en þaS eru hagslélin. Höglin verða stór eins og smáfuglaegg, og venjulega koma þau meS ákaflega miklu afli niSur, svó aS þau brjóta allar rúður, hrufla menn á andliti og höndum og gera margvíslegan óleik. En aSal ógn þeirra stafar af því, aS þar sem þau ganga yfir, gjöreySileggja þau alla uppskru. Naumast þekkist hér í landi nokkur skaSi jafn átakanlegur og sviplegpir, eins og haglið vestra. Akramir standa í hæsta blóma, hveitistengurnar taka manni undir höndur og öxin höfug af hveitikorn- urn. Öll ársvinna bóndans er þarna lögð í, og afarmikill kostnaSur. Fá- einir dagar eru til uppskerunnar, og þúsundir dollara eru þarna fast viS höndina. Og svo drgur upp þrumu- vður. Tíu mínútur líSa. Og eftir er ekkert annaS en kolsvart flagið. Alt ónýtt. öll vinnan fyrir gíg, öllu fénu kastaS í sjóinn í heilt ár. Og til þess aS gjöra missinn enn þá á- takanlegri þá horfir bóndinn á akr- ana standa í fylsta blóma á báSa bóga, því aS haglélin taka aldrei nema mjó belti, fjórSung mílu ('danskrarj eða svo. Og þessi hagl- él eySileggja feiknamikiS á hverju sumri, stundum sömu blettina ár eftir ár. Eitt af því, sem hitinn hefir í för meS sér, er fádænii af allskyns skor- dýrum, flugum og kvikindum. Má óhætt telja þaS mikinn ókost. Sum kvikindin erti beinlínis stór skaSleg fyrir skepnur, önnur eru til óþæg- itxla, t.d. stingflugan ('mosouito) og ýmsar eiturflugur, við útivinnu, og veggjalúsin nafnkunna, sem gerir næturværð ómögulega í lakari hí- býluin. Og enn önnur eru til sýk- ingarhættu, óþrifa og leiðinda. Til dæmis aS taka, er ómögulegt aS setj- ast niður úti, eða ganga inn í skóga öSruvísi en verSa allur morandi af allskonar kvikindum. Og sum þeirra eru engan veginn auðveld aS fást við. En um það skal þó ekki fjöl- yrt frekar. Hinu skal ekki neita, aS hitinn rekur allan gróður áfrain, og þaS .svo hart, aS ekkert líkt þekkist hér á landi, enda byggist öll frjósemi landsins á því, þar eð sumrin eru svo stutt. Frá því er gras fer aS koma upp úr rót á vorin, er ekki nema svipstund, finst manni, þar til vel er orðið slægt. Sumar illgresis- tegundir spretta svo hart,’ að engan Heimdall þarf til þesss að sjá mun á hverjum degi. AS þvi leyti er hit- inn góður, og á honum byggist vel- megun landsins. Og eftir hverju öðru eru menn aS sækjast með öllu striti og fjársafni en góðri hðan? Óhollusta mikil fylgir einnig hit- anum, einkum fyrir ungbörn, og allir foreldrar óttast “sumarveik- ina,” sem svo er kölluS, en það er kólera, sem oft verður ekkert við ráSið. Hrynur á hverju sumri nið- ur mesti fjöldi barna úr þessari veiki, og jafnvel fullorðnum getur staSið hætta af henni. Tekur þessi veiki stundum gleðina burtu af því heimíli, sem mestan auðinn fær, því að “maðurinn lifir ekki af brauSi einu saman.” III. LANDARNIR. Þegar ræða skal um íslenzka þjóS- arbrotið vestan hafs, þá hlýtur þaS aS vera með sama fyrirvara eins og ávalt þegar um þjóSir er talað sem eina heild. Hvert orS er talaS al- ment, og á ekki heima um hvern ein- stakling frekar en verkast vill. Þó sagt sé, t. d. um einhverja þjóS, aS hún sé rólynd og hægfara, þá er ekki þar meS neitaS, aS innan um séu til upppstökkir menn og skjótir í sv'ifum. Enginn sérstakur má því taka til sín neitt af því, er hér kann aS verða sagt um Landana vestra. Hér er aS ræða um heildarmynd, eins og hún vakir fyrir höfundinum eftir á. NafniS “Vestur-íslendingar” er í rauninni rangnefni, og eg hefi því haft hér nafniS “Landar” í þess staS, en svo kalla menn af íslenzku bergi sig oft þar í landi. Vestur- íslendingar er rang-niefni vegna þess, aS þeir eru í rauninni alls engir íslendingar lengur. Eg á þar ekki svo mjög viS þaS, aS þorri þeirra allur hefir yfirgefiS ísland fyrir fult og alt og gerst borgarar annara ríkja, þó aS þaS eitt væri ærið nóg til þess aS fyrirgera rétt- inum til nafnisins, því að “íslend- ings”-heitiS er þó dregiS af nafninu “Island”, heldur á eg viS hitt miklu fremur, aS Islendings-einkennin eru aS mestu horfin hjá þeim flestum. Jafnvel þeir, sem fluzt hafa vestur uppkomnir, eru breyttir, eru orðnir aS annari þjóS. ÞaS finnur bezt hver sá, sem aS heiman kemur. Sjálfir geta þeir vitaskuld ekki um þaS dæmt. Þeir finna þaS ekki frekar en foreldrarnir sjá hvernig börnin þeirra vaxa og breytast meS aldrinum, nerna siður sé, því aS þessi breyting er miklu dulari og minna á yfirborðinu. En um þá, sem fæddir eru og uppaldir vestra, þótt af íslenzku foreldri sé og í “al- íslenzkri” bygð, er þaS aS segja, aS þar er vandfundiS nokkurt einkenni Islendingsins. Jafnvel svipurinn hið ytra og fasiS alt er breytt. Þessi snögga breyting er af því komin, aS Lanidarnir hafa gleypt í sig áhrifin frá þjóðinni, sem bjó fyr- ir í landinu. ÞaS hefir veriS oft á þetta minst, hve undra vel þjóSin hafi getaS lagaS sig eftir hinum nýju kringumstæSum og lífsskilyrS- um, og þaS er sannarlega ekki of- mælt. Mætti miklu heldur segja, aS þjóSin muni hafa steypt sér full- hröðum fetum niður í hafsjóinn ameríska. AS visu verður aldrei hjá því komist, aS laga sig eftir hátt- um þess lands, sem valiS hefir veriS aS heimkynni. ÞaS er jafni nauS- synlegt og sjálfsagt eins og það, aS klæSa sig hlýrri fötum í kulda en hita. Hitt væri ekki annaS en stirS- busa-háttur, sem mundi gera ókleift aS komast áfram undir nýjum lífs- skilyrðum. En hófs verður aS gæta í því eins og öSru. Því aS naumast verður það gert nema bíða eitt- hvert tjón á sálu sinni, aS slíta sig upp meS rótum á svipstundu, kubba sundur þær rætur, sem margar hverjar standa margai; aldir aftur í tíma. Og því hygg eg aS heppi- legra hefði verið, aS eitthvaS hefði eimt eftir af hugsunarhætti Jóns Itórnla Loftssonar í viSskiftum hans viS heilagan Þorlák. Þorlákur vildi láta hina sömu siSi í kirkjumálum ganga yfir þetta land, sem rutt höfðu sér til rúms í öðrum löndum, og bar fyrir sig boSskap erkibiskups. En Jón svaraSi: “Heyra má ek erki- biskups boðskap .. .. en eigi hygg ek at hann vili betur né viti, eni mínir forellrar: Sæmundur hinn fróSi ok synir hans.” Gagristætt þessu hafa landarnir farið. Þeir hafa talið alla útlenzku siðina bezta, og þvi kepzt urn að taka þá upp, en rýma burtu hinu íslenzka. Og því er nú komið, sem komiS er. Breytingarfýsnin kemur víSa fram. Til dæmis í nöfnum. Satt er þaS, að lög munu krefjast þess þar vestra, aS hver maður hafi ættar- nafn, sonur sama ættarnafn og faS- ir o.s.frv. En breytingin hefir geng- ið langt fram úr því. í staS þess að halda annaðhvort föðurnafni hús- föSursins, eða myrida laglegt íslenzkt ættarnafn, eins og ýmsir hafa gert, hefir fjöldinn allur annaShvort af- bakaS nöfn sín eða tekið upp ensk rtöfn. Jónsson v’erSur “Johnson”, Árnason verður “Anderson”, GuS- mundsson verður “Goodman”, eða Goodmanson”, Stefánsson verður “Stevenson” eða “Stevenfe” eða í bezta lagi “Stephanson,” og þannig mætti telja í þaS óendanlega. Sjálf- sagða reglan er að fella aS minsta kosti náður annaS s-iS, ef illgelegt er aS breyta nafninu meira, t.d. Mag- nuson fyrir Magnússon. Þó voru til undantekningar frá því. Þá koma tilbúnu nöfnin. Þar verður Gísla- son að “Gillis” eða “Gillies”, Sig- valdason eða Þorvaldsson að “Walt- ers” o.s.frv. ESa þá aS menn taka al-ensk nöfn, og þá venjulega nöfn einhverra gö'fugra manna, eins og Byroni, Burns og þvílíkt Lík for- dæming gengur yfir skírnarnöfnin, og j)ó er þar miklu meira gert að jtví, að taka al-ensk nöfn, og skal jtað að vísu ekki lastað, úr J)ví að hugurinn stefnir allur að því að “endurfæSast” .frá íslenzkunni til enskunnar. Og miklu er þaS skárra heldur en bömán fari siðar eftir á að afbaka nöfn sín. 1 ýmsu mis- jiyrma menn líka skirnarnöfnum sín- um. Stefán er venjulega skrifað “Stephan” eSa “Stephen” eSa “Steve”; Sigurður “SigurS” eða “Sam”, Jón æfinlega skrifaS “John”. Gunnlaugur er ummyndað “George” og skrifaS venjulega “Geo.!” og j>ar fram eftir götunum. Kventfólk tíðkar mjög aS taka upp stytta mynd af nafninu, t. d. “lauga” fyrir Guð- laug, “Veiga” fyrir Sigurveig, “Sara” ('frb. SeraJ fyrir ýms nöfn, sem byrja á S. Þetta eru nú aSeins örfá dæmi, öll tekin af fólki, sem höfundinum er persónulega kunn- úgt, og Jtarf ekki aS biðja neinnar afsöknnar á þvi, þar sem fólkiS hef- ir sjálft af fúsum vilja tekiS upp nöfnin og þykir vafalaust vel fara. Oft spurSi eg menn aS því, hví jæir Væru aS þessu breytingaklúðri á nöfnum sinum, og svariS var oft- ast þetta: “Innlendir menn geta hvorki boriS fram né skrifaS ís- lenzku nöfnin. ViS erum neyddir til þess.” Er ekki hörmulegt aS heyra amiaS eins og þetta? ÓvirSa sitt eigið nafn fyrir þaS eitt, aS útlend- ingum veitir erfitt aS fást viS þau. ÞaS er þjóðarmetnaSur aS tarna! Auk þess er þetta ekki rétt nema í örfáum tilfellum. Sá, sem þetta ritar, skrifaði nafn sitt ávalt Magn- ús Jónsson og langoftast var nafn- iS skrifaS hárrétt af enskum. Og þó aS einstaka sinnum væri skrifað Johnson eða Joneson, þá var þaS engin ástæða til þess aS fara aS breyta nafninu. Þó aS einhver út- Iendingur afbaki nafniS manns, er engin ástæSa til aS afbaka þaS sjálf- ur. SéS hefi eg þaS í blöSum einn- ig, að Vilhjálmur Stefánsson, land- könnunarmaðurinn nafnkunni, ritar nafn sitt þannig fullum stöfum á ís- lenzku, og er oftast rétt haft, og honum sómi aS. ÞaS er ekki meira fyrir enska aS hafa fyrir aS rita ís- lenzk nöfn rétt, en fyrir islenzka aS rita ensku nöfnin. ÞaS mun og sannast, aS þessi á- stæða er oftast ekki nema fyrirslátt- ur. ASalástæSan mun oftast hafa verið sú, að ensku nöfnin eða af- bökuðu, hafa þótt “fínni”. Kemur hér enn átakanlega í ljós einn af bitrum ávöxtum margra alda kúgun- ar á J)jóS vorri, þessi tilfinning, aS 'vér séum öllum lítilmótlegri, og aS læging sé að Islendings-eSlinu. Alt útlent betra. Þó mun bóla á þessari tilfinningu víðar hjá mentunarlitlu fólki. Og Landarnir hafa ekki gætt jæss, þegar þeir settust að í nýja beiminum, aS nú voru hin íslenzku nöfn þeirra orSin útlend. Þeir hafa því stefnt frá markinu meS þessari aSferS, og afbakanirnar hafa tekiS burtu úr nöfnunum alt þaS “fína”, sem kann aS fylgja meS útlenda hreimnum. Auk nafnabreytinganna kemur ný- fýknin fram í háttum manna og dag- legu lífi alls yfir. Margar breyting- ar eru eðlilegar og sjálfsagðar, svo sem eru breytingar í klæSaburSi og annaS slíkt. Þar verSur aS tjalda því, sem til er á hverjum staS og hentast er veðráttu og landsháttum. En margir af þeim breytingum eru lika óþar'far og lengra í þeim fariS en nauðsynlegt er. Múnu ýms dæmi þess finnast í þyi, sem síSar kemur í J)essari bók, þótt ekki sé hér taliö. Á betur viS aS taka þaS hvaS á sín- um stað. Nægir að segja þaS eitt hér alment, aS bragur daglega lífsins er Jjar allur annar en meSal Islend- inga heima. Engan veginn er því svo farið, aS allar breytingarnar, sem þjóðin hef- ir tekiS, séu til þess verra. ÞjóSin, sem byggir miðríkin og vesturríkin í Bandarikjunum, er þróttmikil og hagsýn. ÞaS eru mest menn, sem stælst hafa í harðri lífsbaráttu, og eru því ruddalegir í hugsunarhætti og kaldlyndir, en alvörugefnir og snarráðir. Töluvert af þessum ein- kennum hafa Landar einnig drukk- ið í sig. Þeir eru vinnuhestar með afbrigSum flestir; uppi fyrir dag og sístarfandi af kappi frá því er snjóa leysir á vorin þar til frýs á haustin. Eg hygg, að fæstir vinni annaS eins á íslandi, og margir efnabændur gera vestra. . Næstum allir bænd- ur eru einyrkjar. Bóndinn v'erður aS vinna akurinn og hann verður aS mjólka kýrnar, Hann verður aS fara í kaupstaðinn og hann verður aS fara erinda fyrir heimiliS. Þessi hraSa barátta fyrir lífinu, jafnvel þar sem efnahagurinn er orðinn góSur, setur drjúgt mark á lyndis- einkunn þjóðarinnar. Þar af flýtur bæði gott og ilt. Menn verSa vinnu- samir, hagsýnir og alvörugefnir, en jafnframt tapast markt skemtilegt, sem þróast í betra næSinu. Smá- gamansemi er lítil til, og þar sem hún er til, er hún leifar aS heiman. Og enginn tími til aS líta í bók. Búskaparhættir óg viSskiftalíf gerir þaS að verkum, aS menn hafa yfirleitt töluvert meiri peninga handa á milli vestra, en alment gerist hér heima, jafnvel þótt fjárhagurinn sé engu betri. En af því leiðir, að snlásálarskapur í fjármálum er minni vestra en hér, einkum þegar um smáupphæðir er aS ræða. Eng- inn maður er þar svo, aS hann ekki “stýri” nokkrum dollurum við og viS, enda þótt hann sé bláfátækur í verunni. Og andinn er þessi, aS þykjast líta smáfjárupphæðir með fyrirlitningu. Þetta tel eg kost, enda er J)aS óðum aS breytast hér heima, og smásálarskapurinn auðvitað ekki annaS en einn skemtilegi arfurinn frá einokuninni og smáviðrast burt. Yfirleitt væri breytingunum á ís- lenzku þjóðinni vestan hafs bezt lýst meS því aS skýra frá einkenn- um JjjóSarinnar í landinu, því aS hún hefir nálega alt hennar at- ferli tekiS upp og eignast hennar kosti og lesti. Segi eg það hvorki til Iofs né hnjóðs, því aS löngum má um slíkt deila. En hitt er víst, að íslendingar eru slík þjóS ekki leng- ur, enda mun þeim litiS vera ant um þaö nafn. En þrátt fyrir þessa miklu utp- sköpun, má þó enn finna nokkra sanna íslendinga vestra, íslenzka bændur í orðsins sönnu merkingu. Og ekki ber á öðru en þeir hafi haft sig áfram alveg eins og aðrir þar í lándi, þótt þeir hafi varSveitt rækt KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það a< vera algerleg; hreint, og þaí bezta tóbak heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK sína til í'slenzka arfsins og geymt ó- brjálaSan íslenzkan hugsunarhátt í enska hafsjónum. Sýnir þaS bezt, aS óþarft var aS afnema hinn rétt- láta méS hinum rangláta, óþarfi aS kasta burtu hverju íslehdingsein- kenni til þess, aS lifa í hinu fram- andi landi. Minst var hér á rækt til íslands. Því miður verSur ekki hjá þri kom- ist, aS kennna ræktarleysinu til gamla landsins um töluvert af ný- fýkninni vestan hafs. Leitt er á J)aS aS minnast, vegna Jjess, aS sannast aS segja er þaS einhver til- finnanlegasti bletturinn á Löndum v'estra. En jx> má ekki lengur í lág- inni liggja, einkum vegna {æ£s, að fólk hér heima hefir þar algerlega ranga hugmynd um landa sína vestra. í sjálfu sér er þaS hvergi nema eðlilegt aS menn hér heima, sem elska landiS sitt, haldi aS Landar vestra geri þaS einnig, þó aS þeir hafi flust burtu. ÞaS er svo náttúr- leg tilfinning, ekkert annaS en nokk- urskonar hærra stig af því, aS elska foreldra sína, og allir vita aS sönn ást deyr ekki né dvínar við fjarlægS, heldur aS eins breytist og verður oft enn þá viðkvæmari og hreinni. Aúk þess er hitt og þetta, sem beinlínis hefir styrkt þessa trú. Ýms sam- skot hafa fengiS ágætan byr vestra. BlöSin aS Vestan flytja oft lof- söngva mikla til íslands, þ ó að stundum kveði nú líka viS annað lag. Og yfirleitt má segja, aS Land- ar hafi gert mikiS til þess aS styrkja Jæssa trú hjá mönnum hér heima. BlöS hér hafa þá Iíka óspart lofaS föðurlandsást þeirrra, og einstaka ræktarsemi til Gamla landsins, og yfirleitt held eg aS allur þorri manna hér haldi aS Landar vestan hafs séu hálfgrátandi af föSurlands- ást og löngun og þrá eftir íslandi. Þess vegna getur- manni brugSiS einkennilega í brún viS þaS, aS koma vestur og heyra andann í mönnum þar til íslands. Eitt af því fyrsta, sem maSur heyrir, er þetta sífelda viSkvæSi: “Ekki sástu svona á Is- landi,’ ’ef eitthvað nýtilegt ber fyrir augu. Og sm’átt og smátt fer maS- ur aS komast aS raun um þaS, aS fátt eSa ekkert sé nýtilegt á landinu eftir þeirra skoðun. í staS þess að ísland sé umv'afiS töfraljóma í aug- um þeirra, er þar mynd af köldu, hrjóstrugu og leiðinlegu landi, bygSu af heldur pokalegum, ráðalausum og lötum mönnum. ÞaS er hart aS þurfa aS segja þetta, en það er líka hart að hafa þann tíma, sem maður dvaldist vestan hafs, sí og æ þurft aS lenda í hörðustu stælum, til aS verja ís- land fyrir lasti “íslendinga.” Og fátt gerir lífiS þar óbærilegra fyrir þann, sem landinu sínu ann, en þessi sífeldi kuldi og lítilsvirSing á ætt- jörSinni. Alt á þar aS vera lítil- fjörlegt og fáskrúSugt. LandiS bert og nakiS. Landkostir engir. LífiS eintómt strit og mæða án nokkurs í aSra hönd. ÞjóSin löt og ráðlaus. ViSskiftalíf spilt. Stjórn- rnálin aum. Embættismennirnir svik- arar. Höfundurinn getur lagt viS drengskap sinn, að alt þetta hefir hann heyrt og flest margoft, og miklu fleira. Þyrfti um þetta aS rita langt mál og ýtarlegt, en þaS skal ekki gert hér sökum hlífðar. Undantekningar eru frá þessari reglu eins og öSru. Til eru andar, sem unna íslandi, og þeir ekki svo fáir. En stundum var því likast, að þeir þyrSu varla aS láta þaS uppi af ótta v'iS aS verða að at- hlægi! AS langa til íslands, er hlægiieg heimska í augum flestra Landa. Og innilega vorkenna marg- ir þeim, sem eru þau flón, aS flytj- ast heim. Stephan G. Stephansson kveður því fyrir sína eigin hönd en ekki landa vestra allsyfir þegar hann segir Jæssi gullvægu orS “ÞaS er óskaland islenzkt, sem aS yfir þú býr”, ])ví að hjá þeim flestum væru þetta algerðar andstæSur: óskalandiS ann- ars vegar og íslenzkt land hins veg- ar. Þeir eru miklu fleiri, sem skoSa ísland eins og prísund, sem þeir hafi fyrir guðs mildi sloppið ú.r En hví bregðast Landar þá svo vel viS ýmsu héðan aS heiman? kynnu einhverjir aS spyrja. Eg skal ekkert um þaS deila. Eg skýri aS eins frá því sem eg heyrði. En til er J)aS, sem kallaS er fordild. Og hvaS sem því líSur, þá væri óskandi aS sem sjaldnast væri á þeirra náS- ir leitaS. Því að þaS er eitt af því, sem óspart klingir vestra: “Hvar væri ísland nú, ef ekki væru Vest- ur-lslendingar sí og æ aS styrkja fyrirtæki þar meS fé?” “MikiS eru Vestur-íslendingar búnir aS senda af fé heim ti 1 Islands,” og annaS slíkt. Eg vil alls ekki láta þetta líta út sem árás á landa mina vestan hafs. En segja skal hverja sögu sem hún gengur. Og nauðsynlegt aS menn hér heima viti sannleikann í þessu efni, sv'o aS þeir geti lagaS viS- skifti sin við þá þar eftir. Landar geta veriS alveg eins góðir menn fyr- ir J)essu, en íslandsvinir eru þeir ekki nema sárfáir. Og ýmsir af ])eim, sem voru mínir beztu kunn- ingjar aS öSru leyti, og reyndir að öllu góðu, voru hvað ákafastir í lít- ilsvirSingu sinni á íslandi. Liklega á það töluverSan þátt í ])essu, aS margir hafa hér átt viS þröngvan kost aS búa, áður en þeir fluttust vestur. Og svo hefir mynd Jæirra af landintt færst enn þá lengra niður á viS í endurminningunni, jafnframt því aS landinu sjálfu hef- ir fariS fram. Myndin er því ram- skökk oröin. Hinsvegar gleyma þeir alveg raununum, sem þeir hafa margir orSiS aS J)ola vestra, og finst þaS ekkert, og má þar segja, aS hugurinn stíli orSin. En er þaS göf- ugt, aS lasta foreldra sína, þó að þau hafi veriS fátæk, og hnjóSa í þá á síðari velmaktarárum, þó aS þröngt hafi veriS í búi? í viSmóti eru landar margir fjör- ugir og koma vel fyrir. Þeir eru yfirleitt ktpplitsdjarfir, skörulegir í málrómi og Iaglega til fara. Vinnu- lgeir eru þeir, útiteknir og höndurn- ar harSar. Djúpar hrukkur í and- liti og svipurinn lýsir því, aS margt hefir á dagana drifiS. Tal þeirra snýst aS jafnaði um búskap og fjár- sýslu — eSa þá kirkjumál. FróSir eru þeir ekki um annaS en þaS, sem viðkemur þeirra starfi. Óvenjulegt aS hitta þar þessa fróðleikssjóa, sem víSa mæta manni hér heima á ólík- legustu stöSum. Tíminn fer í annaS þar v'estra. “Mind youjr bwn business” — hugsaSu um þitt eigiS starf — er flestra regla þar, og þeim hættir viS aS skoða alt þaS sem loft- kastala, sem ekki verður látiS í ask- ana. En þeir hafa líka gott vit á sínu eigin verki. Landar eru góðir heim að sækja. Þar hafa þeir ekki breyzt. Þéir eru félagslyndir, og þykír flestum vænt um aS hitta kunningjana. Kaffi er víðast til á könnunni mest af deg- inum, líkt og heima — en til allrar ógæfu hafa þeir tekið þaS eftir Ameríkumönnum, aS búa til vont kaffi. ('Framh.J Œfisaga Benjamíns Franklins Rituð honum sjálfum. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi. Eftir nokkurn tima kom upp nýtt sundurlyndi milli okkar bræðranna. Eg varð frjálsari og lausari viS, treystandi því aS hann þyrði ekki aS koma meS samningana og fylgja þeim fram þegar svo stóS á. Eg breytti ranglega í því að nota mér }>etta, og tel eg það fyrstu verulegu vfirsjónina sem eg drýgði; en eg hafði ekki mikla samvizku af þvi ranglæti, þegar eg bar þaS sam- an viS alla kinnhestana og snopp- ungana frá hans' hendi, því honum sýndist vera sérlega laus hendin þegar hann átti viS. mig, Jjó hann væri aS öSru leyti ekki geSillur maSur. Má vera aS eg hafi veriS of stríSinn og gáskafullur. Þegar hann ikomst aS því aS eg ætlaSi frá honum, gerSi hann sér ‘far um aS spilla því aS eg gæti fengið atvinnu annarsstaSar í bæn- um viS prentun. Fór hann sjálfur i J)vi skyni frá manni til manns. Þetta hafSi þær afleiðingar aS þeg- ar eg baS um vinnu fékk eg alstaS- ar afsvar. Þá datt mé'r í hug aS fara til New York, því þaS var næsti staS- ur sem hafSi prentsmiSju; og eg hafSi í hyggju aS fara frá Boston þegar ee hafSi vfirvegað afstöSu mína. Eg fann þaS aS stjómin leit mig homauga og vissi hvers vænta mátti eftír órétt þann, sem bróSir minn hafði orSiö aS J>ola bótalaust. Fanst mér ekki áliklegt, ef eg yrSi nógu lengi til þess, aS eg vröi beitt- ur sömu brögðum eöa öðrum enn þá verri. Á þaS bættist aS skoöanir minar i trúmálum voru orðnar aö umræðu- efni fólksins, og var bent á mig meö fyrirlitningu sem trúleysingja eSa guðsafneitanda. En þegar til kom og sætta var leitað, var faðir minn með bróð- ur mínum og á móti mér. Var mér það ljóst aS ef eg reyndi aS komast i burtu svo allir vissu, yrði eg tek- inn fastur. Collins vinur minn hjálpaSi mér samt út úr þessari klípu. Hann út- vegaði mér far með skipstjóra í New York, undir ]>vi yfirskvni aS eg væri gamall kunningi sinn, sem ætti þungaða stúliku, og ætluöl ætt- ingjar hennar aS þröngva mér til }>ess aS eiga hana; frá þvi vildi eg flýja og yröi því aö komast í burtu i laumi. Eg seldi nokkuS af bókunum mín- um til Jæss að fá farareyri. Svo fór eg út á skip í laumi. ViS feng- um bezta leiði i þrjá daga og kom- um til New York heilu og höldnu, 300 milur frá heimili mínu og var eg þá aS eins 17 ára gamall drengur, sem engati þekti og einskis meS- mæli hafSi og svo að segja félaus og allslaus'. Nú var mig alveg hætt aS langa til ]>ess að verSa sjómaður, eða eg hafði nú fullnægt þeirri löngun, en með því aS eg kunni iðn, og mér fanst eg væri nokkuö dugandi starfsmaður, þá fór eg til prentar- ans og bauö honum að vinna fyrir hann. HJann hét William Bradford, hafði veriö fyrsti prentari í Pen- sylvania, en flutt JraSan eftir George Keith deiluna. Hann gat ekki tekiS mig í vinnu, því -hann hafði lítiS aS gera og nóga marga vtnnumenn: “En eg á son í Philadelphia” sagði hann, “og hefir hann nýlega mist bezta prentarann, sem hét Agvita Rose. Ef þú ferS þangaS þá gæti eg trúaS þvi aS hann tæki þig í vinnu.” Philadelphia var hundraS mílum f jær. Samt fékk eg mér far á báti til Amboy; en skyldi eftir farangur minn og ætlaði aS fá hann sendan seinna sjóveg. Þegar við vorum aS fara yfir fjörðinn sikall á stormur; seglin voru gömul og ónýt og rifnuöu J>au i hengla. Komumst viS því ekki þangað sem við ætluðum og hrakti okkur upp á Langey. Á 'leiðinni vildi þaS til að Hol- lendingar, sem far tók með okkur, féll útbyrðis; var hann dauöa- drukkinn. í því hann var aS sökkva rétti eg hendina niSur í sjó- inn, náöi honum og dró hann inn- byrðis. BaðiS hafði þau áhrif á hann aS ölæðiS rann talsvert af honum og sofnaöi hann innan skamms. ÁSur en hann sofnaði tók hann bók upp úr vasa .sínum og baS mig aS þurka hana fyrir sig. Þegar eg fór aS gæta að, sá eg að þetta var mín mesta uppáhalds bók: “För pílagrímsins” eftir Bunyon. Bákin var á Hollenzku, fínt prentuð á góðan pappír með koparspennu og i betra bandi en eg haföi nokkru sinni séS á Jæirri bók á því máli sem hún var rituS á. Síöan hefi eg komist að þvi aö Jæssi bók hefir verið þýdd svo aS segja á öll mál Evrópuþjóðanna og býst eg við aS fleiri hafi lesið hana en nokkra aSra bok, ef til vi'll aS undantekinni láblíunni. Höfundur Jæirrar bókar var sá fyrsti sem eg þekti, sem blandaði saman í rithætti frásögu og samtali, og er sá ritháttur sérlega aðlaðandi fyrir lesarann, því þar sem skemti- legust er bókin, er eins' og lesarinn verSi sjálfur einn þeirra sem um er ritað og taki þar virkilegan þátt í því sem fram fer og við ber. De Foe hefir notaö þá aðferð og tekist ágætlega í “Cruso”, “Ásta- málum”, “HeimilisfræSaranum” og fleiru, og Richardson hefir gert það sama í “Pamela” o.s.frv. iÞegar við komum nær eyjunni sáum við að hvergi var hægt að lenda, því veltibrim var við klett- ótta ströndina. Við iköstuöum þess vegna akkerum og veifuðum í land og ikölluSum. Fólk kom niður í flæðarmálið or> kallaði til okkar aft- ur; en stormurinn var svo mikill og brimhljóðið svo hátt að við heyrðum ekkert til þeirra — heyrð- um tæpast hver til annars. Smábátar voru uppi á ströndinni og bentum við fólkinu og báSum ]>að þannig að sækja okkur. En annaðhvort skildi það okkur ekki eða það hélt aS bátunum væri ekki fært út, og fóru svo allir heim aft- ur eftir stutta stund. Með þvi að kominn var dagur að kveldi var okkur sá einn kostur aS bíSa næsta morguns eSa þar til lygndi. ViS komum okkur saman um aS nota tímann til að sofa og skriðum því undir lvftinguna og lögSumst fyrir hjá Hollendingnum, }>ar sem hann lá rennvotur. Öldumar gengu yfir bátinn og lak þilfarið svo aS við urðum einnig rennvotir. Svona lá- um viö alla nóttina og varð ekki sem svefnsamast; en undir dögun lægði veSrið og snerum við þá við í áttina til Amboy; þangaö reiikn- aðist okkur aS við mundum íreta komist áður en dagur væri þrotinn. ViS höfSum verið 30 klukku- stundir á sjónum vistalausir og höfSum ekkert haft aS drekka nema eina flösku af slæmu brennivíni • en sjórinn var svo saltur að ekki var viSlit aS drekka hann. (28J (Frh.). Mannfall Canada í september. 12,000 manns hafa falliS af Canadamönnum í septem'berm.án- uði; eru um 4,000 þeirra dauðir, hinir særSir eða týndir eða fangar. Álitið er að margir fleiri hafi falliS sem ekki sé frétt um enn. Wilson svarar hörðu. Jeremiah O’Leary forseti sann- leiksleitar félagsins í Band'aríikjun- um skrifaöi nýlega Wilson forseta og kraföist þess, aS hann kæmi fram óhikað meS ÞjóSverjum. Wilson svaraði honum á þessa leiö: “Skevti J>itt er meStekiS. Það mundi særa mig helsári að þú eSa nokkur annar greiddi mér at- kvæði. Þár sem þú hefir samneyti við marga óþjóðholla Bandáríkja- menn en eg ekki, biS eg þig aÖ flytja Jæirn fyrir mig þessi orð.” Er nú taliS víst að Hughes fái öll þýzk atkvæði viS kosningarnar í haust.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.