Lögberg - 12.10.1916, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTLDAGINN 12. OKTÓBER 1916.
Utanferðir
íslendinga til forna.
Um leið og sjóferSir hefjast frá
íslandi á þeirra eigin skipum, er
gaman aS ryfja upp fyrir sér
ferSir forfeöra vorra, eSa þýöingu
þeirra Geta menn af því ráðiS
hverjar verSa megi afleiSingar
þeirra ferSa, sem nú eru aS byrja.
Grein sú sem hér fer á eftir er
tekán úr “Safni til sögu íslands’'
IV. 8. HefSi veriS fróSlegt aS
birta alla þá ritgerS, en þaS tæki
of mikiS rúm. Þessi kafli gefur
ýms atriSi til yfirvegunar, sem orS-
iS gæti íslendingum bæSi hér og
heima til hvatningar og uppörfunar
í sambandi viS hinar nýju ferSir.
Ritstj.
Yfirlit yfir ferðirnar og þýðing
þeirra.
íslendingar fóru utan í margs
konar erindum og áttu oft mörg
erindi i sömu ferSinni. Frá upp-
hafi urSu þeir sem nýbyggjendur
fyrst O" fremst aS hugsa um aS
bjarga sjálfum sér og afla sér lífs-
i auSsynja, enda var þaS aSalerindi
þeirra fiestra í fyrstu. í Islend-
inga sögum segir um ýmsa, sem
fóru utan á söguöldinni, aS þeir
færu utan til aS afla sér fjár og
írama; en aS afla fjár litur aS
}>essu. Hins vegur leiS ekki á
löngu aS þáS þótti frami aS fara til
annara landa, og margir ungir menn
tóku þvi aS fara utan til þess aS
framast jafnframt og þeir öfluSu
sér f jár eöa leituðu sér atvinnu er-
lendis.
Margir reyndu aS afla sér lifs-
nauðsynja og fjár í kaupferSum,
en aörir í víking og hernaði. Sumir
vildu einnig vinna sér eitthvaS til
frægSar, “verSa að nokkru reynd
ur” eins og segir í sögunum, eSa
sjá fornar ættstöSvar, kanna ó-
kunna stigu og kynnast siSum ann-
ara þjóSa. En eftir því sem tím-
amir breyttust, breyttust og erindi
landsmanna til annara landa. MeS
nýrri menningu komu ný erindi
Þá er íslendingar kyntust kristn-
inni og ísland var kristnaö, byrjuSu
pilagrimsferöir landsmanna eða
suðurgöngur, og námsferSir nokkru
síSar. Sumt breyttist aftur á móti
eigi; allan þjóSveldistámann voru
afbrotamenn dæmdir af landi burtu,
og sumir flýöu landiS til þess að
komast undan hefnd o. s. frv.
UtanferSum íslendinga mætti
eftir erindi manna skifta í þrjá
flokka:
1. FerSir til aðdrátta og til aS
leita atvinnu.
2. Ferðir til aS forðast hefnd og
til að fá lausn.
3. NámsferSir og vigsluferSir.
KaupferSirnar voru til aödrátta,
og í fyrsta flokki verður líka að
telja skáldin, sem fóru utan til þess
aö heimsækja konunga og aSra
stórhöfðingja og flytja þeim kvæöi.
ÞaS var atvinna þeirra, þótt þau
hefðu mörg önnur störf sér til lífs
uppeldis. Mörg þeirra fóru í kaup
ferSir og hemað rétt eins og aSrir,
en þaS vou þeim hin mestu von-
brigöi, ef þau fengu engin laun fyr-
ir kvæSi sín, eins og vísa Einars
Skúlasonar sýnir, sem hann orti þá
er hann fékk engin laun fyrir kvæði
um Svein konupg svíöanda:
Ekki hlaut af ítrum
Einarr gjafa Sveini (Knytl. saga).
Þá er Einar orti hið mikla kvæSi
Geisla, Ólafi konungi helga til
dýröar, mæltist hann í 70 vísunni
til dýrlegra launa. Skáldin gleymdu
hins vegar sjaldan aS geta þess, ef
þau fengu kvæði sin vel launuð
bæSi sjálfutn sér og konungi til
sæmdar, og öSrum ikonungum til
fvrirmyndar.
1 fyrsta flokki ber einnig aS
telja þá Íslendinga, sem geröust
hirömenn, og þeir voru mjög marg-
ir. Islendingar, aS minstt^ kosti
þeir sem vom af góSum ættum og
mentaðarfullir , sóttust eftir engu
meira í Noregf en veturvist og
hirðmensku hjá konungi. ÞaS var
eigi eingöngu af því, aS þaS þótti
neiri sæmd aö vera meS konungi
en öSrum mönnum, eSa af því, aS
þeir kyntust þar bezt siöum heldri
manna, hirösiSum, heldur og meS-
fram. eSa einkum af því, aS þar
fengu þeir ókeypis vist, og mála aS
auki, ef þeir urSu boröfastir hirð-
menn konungs. Þá voru þeir höf-
uSverSir konungs og fylgd. Þetta
var því hin glæsilegasta atvinna,
sem Islendingar gátu fengiS, enda
geröu þeir venjulega alt, sem þeir
gátu, til þess aS ná í hana, svo sem
Þórarinn Nefjólfsson, þá er Ólaíur
konungur baS hann um aS flytja
Ilrærek konung til Grænlands eöa
tslands. Hann var tregur til þess,
en notaði þó brátt þetta tækifæri til
þess aS geta orðiö hirSmaður. Fyr-
Yiss með að
Vinna Verðlaun
WINDSOR
SMJÖR
8212 1 SALT
THÆ CAM^DI^ SALT CO., Ltd.
ir þvi þótti þaö frásagnarvert, aö
Kolbeinn ungi geröist ekki hand-
genginn Hákoni ikonungi, þá er
hann fann konung í utaníerð sinni
(1235—1236), er hann kom sunnan
frá Róm. En bæSi var ástæöum
Kolbeins svo fariS, að hann hefir
eigi viljaS vera lengur en nauSsyn
krafði í utanferS iþessari, og svo
haföi Hákon konungur þá fyrir
skömmu fengið Sturlu Sighvatsson
til þess að reyna aS vinna ísland
undir sig, og hann hlaut fyrst að
sjá hvemig þaS gengi, áöur en hann
tæki aS leggja farartálma fyrir
unga íslenzka höfðingja; einnig var
konungur suöurgöngum hliöhollur.
En }>ótt Kolbeinn geröist konungi
eigi handgenginn, hindraöi það
hann eigi frá að gera þá sætt, að
fara utan og láta Hákon konung
gera um öll mál þeirra ÞórSar
kakala. Alt Jætta sýnir, að íslend-
ingar á dögum þjóðveldisins litu
öSru vísi á þetta en á vorum dögum.
Suðurgöngur af íslandi voru tíð-
ar í hlutfalli viö mannfjölda, eins
og úr flestum hinum norSlægu
löndum. Kristnin var þar ung, og
menn trúSu á syndafyrirgefningu,
“lausn allra sinna mála”, ef þeir
færu suöur. Einnig þótti mönnum
fýsilegt aS sjá hina fornhelgu og
frægu staöi, suöræna fegurö, stór-
hýsi og skraut. ÞaS laSaði menn
aS sér.
Flestir íslenzkir suðurgöngu-
menn fóru fyrst til Noregs og þaS-
an til Danmenkur. Er leiöin suður
frá Álalífmg rakin i Ueiðarvísi
Nikulásar ábóta, um Jótland,
Þýzkaland, Sviss og ítaliu, og hef-
ir dr. Kr Kálund nýlega skýrt alt,
sem þar siegir, svo vel og rækilega
sem unt er. Þessi leið var stund
um nefnd hin eystri leið til aðgrein-
ingar frá }>eirri leið, er lá úr Nor-
mandíi suSur Frakkland, og var þá
nefnd hin vestri leið. Stundum
fóru menn og sjóveg frá Noregi til
Fríslands ('Híollands), og tóku staf
og skreppu og vígslu til RómaferS-
ar í Útne'kt eða Deventer. Fyrir
norðan Alpafjöllin niættust vegir
og menn úr öllum áttum, og fóru
Stóra sankti Bernhard vfir fjöllin.
Frá Róm rekur Nikulás leiðina yf-
ir ítaliu til Jtrúsalem og nefnir
helztu bæi á GvSingalandi. Sænsk-
ir pílagrímar fóru framan af um
Rússland og Grikkland (austróm-
verska keisaradæmiS) til Jórsala.
og Þorvaldur víSförli lagði leiS
sína frá Jársölum um MiiklagarS og
KænugarS til GarSarikis, en leiö
iþessi varS snemma of hættuleg
fyrir friðsama pílagrima. Hún var
gamall verzlunarvegur fvrir þá
menn, sem (búnir voru til þardaga,
er á þurfti aS halda, og viking«veg-
ur. íslenzkir pílagrímar fóru því
ekki þessa leið, enda lá hún eigi vel
viö fyrir þá, og eigi heldur vestustu
leiðina, sjóleiðina stiöur um Spán,
nema fáeinir nienn, sem slógust í
för meS norrænum höfSingjum,
svo sem Rögnvaldi kala Orkneyja-
jarli.
Margir urSu til þess aS greiöa
för pilagrimanna. í klaustrunum
fengu þeir ókeypis greiða. í
Benedikts-klaustri nokkru í ey
einni í Rín, þar nálægt sent hún
fellur úr Bodenvatni, var bók ein,
sem kölluð er Brœðralagsbók (Li-
bclltts socictatum Augicnsium), og
í voru rituö nöfn 'þeirra rnanna,
sem komu þangaS (“lifandi vina”,
“amici veventes”) á timabilinu um
850—T250 Klaustur þetta og
eyja var auSug og þvi nefnd Eyjan
auðga, “Augia dives” á latínu,
Reichenau á þýzku. í BræSralags-
Ixikina voru rituS nöfn 39 manna
frá íslandi (Hislant terra). Það
hafa verið suöurgöngumenn, Róm-
ferlar. Nú er eigi hægt aS segja
hverjir ]>eir hafa veriS, því aS þótt
á meöal þeirra séu nokkur hin sömu
nöfn sent á sumum þeim suSur-
göngumönnum, sem kunnir eru af
sögunum, er þó alveg ávíst hvort
þaS eru sömu mennimir, sökum
þess að ekki er greint hvenær menn
þessir komu til Reichenau. Flest
eru nöfnin i Bræðralagsbókinni
önnur en þau, sem kunn eru af ís-
lenzkum heimildarritum, og sýnir
hún því, aS margir íslendingar hafa
gengið suður, sem engar sögur fara
af.
AuSur Vjesteinsdóttir, ekkja
Gísla Súrssonar, og Gunnhildur
mágkona hennar gengu fyrstar stiS-
ur af íslendingum, svo kunnugt sé,
en ísleifur Gisurarson fór fyrstur
af íslandi til þess aS ganga í skóla
erlendis. SíSan fórtt ýmsir merkir
menn utan til náms á yngri árum,
og haföi það hina mestu þýSingu
fyrir ísland og bókmentir þess.
Menn leituSu langt stiSur á bóginn,
til Frakklands og annara landa í
Mið-Evrópu, þar sem skólar voru
góöir, eftir þvt sem urn var aS gera
á þeirn timum. Á NorSurlöndunt
voru þá engir frægir skólar komriir
á fót, og mentalíf var þar víSa
minna ien á íslandi. Til samanburS-
ar má geta þess, aS Sæmundur Sig-
fússon frá Odda stundaði nám
París um 1072—1076; en það er
ekki kunnugt aS neinn NorSmaður
hafi verið þar aS nánti fyr en
Eiríkur ívarsson, sem síSar varð
erkibiskup í Niðarósi, kom þangaS
1150. Hann var sonur ívars
skrauthanka.
Á meðan þjóðveldið stóö, voru
íslendingar mjög víðförulir, og ut-
anferðir þeirra höföu aö öllu sant-
töldu ómetanlega þýSingu fyrir
land og lýð. Þeir íslendingar, sem
manntak var í, og voru greindir,
athugulir og áhugasamir, lærðu
mikiS á utanferöum sínum. Dvöl
þeirra í 'hinurn mentuðustu löndum
álfunnar hafSi eSlilega mikil áhrif
á þá á' ýmsan hátt. Sjóndeildar-
hringttr i]>eirra stækkaði, menning
þeirra varð meiri, dómgreind
þroskaSri og hleypidómaminni.
Með því að ferSast í löndum sem
Englandi, Frakklandi, Italíu og
Þýzkalandi og stunda þar nám, aS
minsta kosti í þremur af þessum
löndum, urðu þeir færari en ella til
}>ess aS efla hiS andlega líf á Is-
landi. Sumir iþeirra kyntust og
nokkuð bókmentum þessara þjáða,
fengu vitneskju um aS þar voru rit-
aöar árbækur og ýmsar aðrar sögu-
bækur, að landslögin voru skrásett
og hin fomu kvæöi rituS á bækur,
að margt var ritað annaS en messu-
bækur kennimannanna. Þetta hafði
vekjandi og frjófgandi áhrif á Is-
lendinga. Fornbókmentir þeirra
hefSu aldrei oröiö slíkar sem þær
eru, ef þeir hefSu ekki fariö til
annaralanda og aflað sér þar ment-
unar, því aö fombókmentir vorar
eru eigi annaS en grein af hinurn
evrópisktt bókmentum, en fögur
grein, græn og blómleg, þjóöleg og
sérkennileg, rétt eins og landiS, sem
var hæfilega langt í burtu frá öSr-
um löndum, til þess að latínan
fengi þar ekki föst tak á bókment-
unum sem í öSrttm löndum. ÞaS
var langt frá þvi að utanferðirnar
spiltu tungu eöa þjóðerni íslend-
inga; þvert á máti, þær hafa eflaust
kent Islendingum betur en flest
annaS aö nota sína eigin tungu og
gæta hennar.
AS sjá annaS til samanburSar er
öllum nauSsynlegt. ÞaS vekur
dómgreind og framtakssemi. Gáf-
ur ísleudinga fengu betur notiö sín
af því að þeir fóru oft erlendis og
dvöldu þar árum saman. Skáldin
fengu þar yrkisefni, aö kveSa um
Noregs konunga og aöra stórhöfS-
ingia, og halda sv© uppi merkum
atburðum. Margir íslendingar tóku
þátt í orustum og voru viS mörg
stórtíöindi. Þeir sögöu og sögur
og tiöindi, er þeir komu heim aftur
til Islands, og höfðu sagnaritaram-
ir þaSan í raun réttri margt af þvt,
sem þeir rituðu síðar, því þessi tíS-
indi geymdust oft vel, af því aS
maSur sagSi manni. Af Hungur-
vöku má sjá, hve feginsantlega
tnenn tóku slikum tíöindum og frá-
sögn, þá er Magnús biskttp Einars-
son kom heini úr vígsluferS sinni
(1135), og reið til alþingis, og kom
>ar, þá er menn voru að dómum og
uröu eigi ásáttir um eitthvert mál.
MaSur einn kom ]>á aS dóminum
og sagöi, aö nú riöi Magnús biskup
á þingiö. En menn urSu svo fegn-
ir þeirri sögu, aS allir ntenn gengu
>egar heint á bæinn. Biskup mun
fyrst hafa gengiö í kirkju, er hann
steig af baki, og síSan gekk hann
út á hlaðiS fyrir kirkju, og sagði
>á öllum mönnum þau tiöindi, er
gerst hefSu í Noregi, nieðan hann
var utan, og þótti öllum mikils ttm
vert málsnild hans og skörungs-
skap.
Sumir íslendingar voru svo fráö-
eiksfúsir, að þeir notuðu hvert
tækifæri til þess aö spyrja fróSa
ntenn, gantla og reynda, unt merka
menn og atburði. Einn af þess
konar mönnum hefir Oddur Kols-
son veriS, sonarsonur Ha'lls af SiStt.
Ari fróði “ritaði, sem hann sjálfttr
segir, æfi Noregs konungá eftir
sögu Odds”, en hann “nam af Þor-
geiri afráSskoll, þeim manni, er vitr
var ok svá gantall, at hann bjó þá
í Niðarnesi, er Hákon jarl hinn riki
var drepinn” (995). Af ]>essu má
sjá, aS Oddttr hefir hlotið að fara
til Noregs og hefir þess eigi verið
getiS hér fyr'l Ilann hefir haft þar
vist sem Þorgeir afráðskollur átti
heima, líklega í NiSarósi, og heyrt
hann segja af æfi Noregs konunga,
spurt hann og fræðst af honum, og
þaS varS Ara fróða aS notum. Ut-
anferð Odds hefir varla veriS síSar
en um 1065, og hefir Þorgeir þá
veriS kominn á níræSisaldur. Hann
þarf ekki að hafa verið sjálfstæSur
bóndi í NiSarósi 995, þótt sagt sé.
að hann hafi búiS þar. Svo mátti
að orði kveöa, ef hann hefir veriö
hjá foreldrttm sínttm eöa móöur
sinni fyrir búi hennar, og búiS }>ar
siðan. Kolur Hallsson, faðir Odds,
var i förum 1043—1044 og hefir
Oddur verið fæddur um þaö leyti.
Blindi drengurinn.
Hann sat út viS gluggann, hann sá ekki neitt,
þó sólin um hádegi lýsti;
hans andlit var fölt, og hans augu svo þreytt,
því hanri einblíndi í ljósið, þó hann sæi ekki neitt,
og eilífa myrkriS aS hjarta h’ans sorginni þrýsti.
Hann heyrSi’ aö þeir töluðu um liti og ljós,
og lífsstrauma vorsins hann fann.
Hann fann, aS þaS angaSi rós við rós
í runnunum úti, og aS þar var ljós.
En hvað var það alt?—ÞaS var alls ekki neitt fyrir hann
Hann átti svo djúpa og eldheita þrá
og óskandi bamslegt hjarta.
Hiann langaöi heitt út i ljósiS aS ná,
en ljúfustu vonirnar, — daginn aS sjá —
þær dóu i myrkrinu, myrkrinu ógnandi svarta.
Hann sat þarna hugsi meö hönd undir kinn
og hlustaði á vorgígju-óminn.
Svo horfði h’ann fastar í húmgeiminn sinn
og hrópaði ákaft: “Ó, drottinn minn!
'hví er eg blindur ? —Ó, sýndu mér sólina voriS og blómin”.
Og drottinn sýndi h’onum sólbjartan heim,
og sumariö dreymdi’ h’ann viö hljóminn,
— hann sveif um hinn ónumda, ókunna geim,
sem engum er fær af heimskingjum þeim,
er sjáandi skilja ekki sólina, voriö og blómin.
F. H.
—ÓSinn.
Miklu fyr getur ltann ekki hafa ver-
iS fæddur, því að hann hefir veriS
á lífi og andlega ern uaa 1200, þá
er Ari fróði tók aS rita íslendinga-
bók hina fyrri, en þaðan hefir
Snorri þetta. Oddur hefir því ver-
iS um tvítugt, er hann var erlendis
um 1060—1065.
Ferðir útlendinga til íslands voru
venjulega kaupferöir, en þangaö
komu líka ýmsir aörir en kaup-
menn. Ferðir ikristniboðanna og
biskupanna voru hinar þýSingar
mestu. Sumir þeirra voru ágætis-
menn og ttnnu landsmönnunt tnikiS
gagn.
I Glaðar stundir
X+4,+++*t’+4»+4,+4'+4,+4,+*fr+4,+4*+++
Það var á sunnudagskveldiS
þann 21. sept. s.l. aS hér og þar
sást fólk á ferð, ýmist einn, tveir
1 eða fleiri í hóp, sumir voru gang
andi og bártt böggla, aðrir óku i
bifreiðum og reiddu með sér flutn-
ing sem liktist veganesti. Á svip
allra mátti sjá aS ekki var fólk
þetta á flótta því allir virtust glað
legir, rétt eins og þeir væru á ferS
til giftingar, en siSast kom
mjög skrautlegur hreifivagn, hon-
um stýröi hin fegursta kona eða
giöja hinnar miklu Winnipeg borg-
ar. Stefndi hann til sama staöar
sem feröafólkið haföi fariö til, sem
á undan var komiö, aö 69^ Simcoe
stræti; þar staönæmdist hann og út
úr honum stigu ferSamenn. HeyrS
ist heima fyrir hvíslað og hver
sagöi viS annan: “Þama koma
brtiShjónin”. Var feröafólk þetta
leitt til stofu þar sem auöséö var á
ölltt aS einhver hátiðleg athöfn átti
fram aö fara.
Þessi hjón sem gestir nefndu
brúðhjón voru þau herra Magnús
E. Magnússon og kona hans Gróa
Einarsdóttir. Vortt þau iþá búin
aS lifa saman i hjónabandi í 25 ár,
og í tilefni af því voru þarna komn-
ir saman hópar af vinum þeirra og
vandamönnum í kringum 100 manns
til aS samgleSjast þeim og færa
þeim sýnar beztu heillaóskir.
Þá inn var komiö var tekið til
starfa og séra Bjöm B. Jóns'son
fenginn til aö gifta þau á ný og
flytja þeirn ámaðar og heillaóskir
frá vinum ]>eirra og vandamönnttm,
sem hann og gerði meS lipurri og
innilegri ræöu til silfurbrúShjón-
anna. Einnig las hann upp ávarp
til brúSarinnar, þakklæti og heilla-
ósk frá kvenfélagi Fyrstu lútersku
kirkjunnar í Winnipeg. Þar næst
afhenti presturinn brúShjónunum
skrautbúinn silfurstand, var á hann
fagurlega grafiö nöfn þeirra og
minning um silfurbrúökaup þeirra,
ásamt ártalinu 1916. I standinum
voru $90.00 í 25 centa silfurpening-
um, sem hvorttveggja var gjöf til
þeirra sem vottur um vináttu þeirra
mörgu vina og barna.
Þar næst voru flutt kvæSi og
ræöur til brúShjónanna. KvæSin
fluttu Carolina Dahnan ''frumort),
og þeir Gunnl. Jóhannsson og A. S.
Bardal. En ræSur fluttu Gunnl.
Johannson, Mrs. G. J. Goodmund-
son, A. P. Johannson, Mrs. Fr.
Sveinson. Varla þarf að geta þess
aS öllum ljóSa og ræðaflytjendum
sagSist vel, enda eru beir allir aS
því einu þektir frá ræöupöllum áS-
ur. En verst var hvaö timinn leiö
fljótt, svo margir hinna snjöllu
ræSuskömnga urðu aS geyma ræS-
ttr sínar, þar til kæmi aö gullbrúS-
kaupi þessara heiðursgesta. Á
meðal þeirra vortt þeir T. J. Bíldfell,
Fr. Sveinsson, F. Jónsson og J. J.
Sveinsson, ásamt mörgum fieirum.
mörgum fleintm.
Þar næst flutti heiSursgesturinn,
herra Magnússon, langa og snjalla
ræðtt fyrir hönd sína og konu sinn-
ar, hvar hann þakkaöi vinum þeirra
fvrir samleiðina, fyrir ]>á höfðing-
legu gjöf sem þeir nú færSti sér og
fyrir þetta skemtilega kveld og öll
xttt vinahót sem þeim hjónttm væri
meS því sj’nd. Gat þess aS þótt
ferðin í gegn um þessi liSnu 25 ár/
hefði oft sýnst erfið, aS bá hefSi oft
oröiS ftirSu litiS úr þeim erfiðleik-
um, sem mundi mest að þakka hin-
um óbilandi kjark sinnar íigætu
konu. KriddaSi Magnús ræSu sina
nteö mörgum hnittnum orðttm og
skrítlum, sem hann er svo vel
pektur fyrir í sintt vana tali við vini
sina og er mér óhætt að segja aö
ræða Magnúsar var sú lang bezta
silfurbrúöguma ræSa, sem eg hefi
heyrt, og hafði eg þó áSur hlustað
á sex.
Þá voru næst bomar fram veit-
ingar af kvenþjóSinni og skemtu
gestir sér langt frant á nótt viS mat
og drykk, spil og samræöur. En
áöur én fólk fór aS hreyfa sig til
heimferSar, ávarpaði G. J. Good-
múndson heiSursgestina nokkrunt
orðum. — VarS þetta kveld ein hin
skemtilegasta kveldstund öllum
sent þar voru saman komnir.
Einn úr hópnum.
er þar voru saman komin, skyldi
hún ávalt bera þann hring til menja
um sanna vináttu og bróðurband
stúkunnar Skuldar.
Miss Maach þakkaöi gjöfina með
nokkrum vel völdum oröum. KvaSst
hún sjá eftir að fara frá vinum og
kunningjum hér, en þó væri þaS
aflið sterkara sem drægi sig heim
Vortt þá sttngin Jtokkur ættjaröar
kvæði og sýndist gleði á hverri brá
Var síSan sezt aS drykkju (kaffi-
drykkju) og undi fólk sér vel langt
fram á nótt.
Einn viðstaddur.
Business and Professional Cards
Dr. R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskriiaSur af Royal College of
Physicians, London. Sérfræ8'ingur í
brjóst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (& mðti Eaton’s). Tals. M. 8X4.
Heimili M. 2696. Tlml til viStals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke <& William
TBLEPHONR garry32»
Officb-Tímar: 2—3
Heimili: 776 Victor'6t.
Tki.ephonk garry 321
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fsientkir lógfræCingar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1056.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að
selja me8öl eftir forskríftum lækna.
Hln beztu lyf, sem hægt er a8 fá,
eru notu8 eingöngu. pegar þér komi8
me8 forskriftina til vor, megi8 þér
vera viss um a8 fá rétt þa8 sem
læknirinn tekur til.
COI/CIiEUGH & CO.
Votro Danie Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phonr
Oarry 2988
lUllnilji
Omrry 890
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor, Sherbrooke & William
Trlephonei garry 3» 9
Office-tímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor tt.aet
IRLEPHONEi garry T03
Winnipeg, Man.
J. J. BILDFELL
FA8TBIQNA8ALI
Room 520 Union Bank
TEL. 2065 i
Selur hús og lððír og annast
alt þar aðlútandi. Peningaláu
Ritstjórarnir.
ÁS kveldi þess 24. sept. söfnuS-
ust tiökkur félagssystkini úr stúk-
unni Skuld, saman i húsi Mrs.
önnu Ólafsson á Toronto stræti,
til aS kveðja Miss Áslaugu Maach,
sem var aS leggja af stað til Is-
lands. Hefir hún dvaliS hér vestra
í nokkur ár, en því miSur ekki
fest yndi; fer því alfarin til
frænda og vina heim til fósturjarS-
arinnar. Er hennar mjög mikiS
saknaS af öllum þeim er henni
kyntust hér, og ekki hvaS sizt af
Goodtemplara félagsskapnum, þar
sem hún hefir starfaS vel meS ötul-
leik og glaSlyndi.
ÆSsti templar stúkunnar, Mr.
Gunnl. Jóhannsson hafði orð fyrir
gestunum og þakkaSi Miss Maach
fvrir góða þátttöku í félagsmálum
og árnaSi henni fararheilla, síðan
afhenti hann henni fagurbúið fing-
urgull frá Stúku^iystkinum }>eim,
Mörgum af þeim, sem kaupa og
lesa íslenzku blöSin, verður tíðrætt
nú á tírna um ritstjórnargreinar, sem
þau flytja. ÞaS er ekki síSur nú en
veriS ltefir alntenn regla, aS menn-
irnir dæma verk og athafnir hver
annars, og þó oft sé vikiS þar frá
réttum dómi, þá finna þó víst flestir
hyaS snertir þeirra innri og betri
tilfinningar, ekki siður í því, sem
kemur fram í ritum og öSrum at-
höfnum; væru vorár beztu og göf-
ugustu tilfinningar látnar skipa önd-
vegi, þegar menn eru sent kalla má
aS dæma hver annan, mundi síSur
hætt við rangsleitni og hleypidóm-
um lteldur en oft á sér staS; ekki
svo aS skilja, aS alt verSi þegiS und-
an áfellisdómi; nei, síður en svo, því
v'ið erunt nú einu sinni, bæði menn
og konur, nteira og minna ranglát.
Margan hefi eg heyrt halda því
fram, að LögbergsfélagiS hafi aldr-
ei haft hæfari mann heldur en nú-
verandi ritstjóra þess; en fyrir
hvaS? segja aðrir; fyrir það, aS við
lítum svo á, aS liann af yfirlögðu
ráSi víki ekki frá réttu máli; og því
til sönnunar mætti benda á ýmsar
ritgeröir hans í Lögbergi og víöar,
ekki sízt þegar hann ritar urn sam-
bandiS rnilli Austur- og Vestur-ís-
lendinga. Þær ritsmiöar benda á ó-
tvíræða ættjarðarást, og hún verður
ekki slitin úr hjarta eöa sál nokkurs
skynberandi ntanns, hafi hún einu
sinni náö aS festa þar rætur.
Eg er ekki með þessu aS hlaöa ó-
veröskulduöu lofi á ritstjórann eSa
halda því fram, aS hann sé maöur
óskeikull, því þaö er enginn; enda
hefir honunt veriS sagt óspart til
syndanna. En meiri partinn af lasti
því, sem Heimskringla hefir flutt
itm hann, lteld eg aS megi kalla fálm
út i loftiö, sem aldrei nær tilgangi
síntint.
ÞaS koma fyrir þeir kaflar í striðs
fréttum sem Hkr. flytur, aS menn
brosa aS þeim. ÞaS er eins og
stundum bregSi fyrir nokkrum skáld-
skaparblæ eSa anda, og þegar eg les
þaS, detta mér í hug æfintýrin utn ísins
Úlfar sterka, Grím ægi, Möndul o.
fleiri.
Skotvagninn mikli, sem eftir lýs
ingunni er'ið atkvæöamesta og þarf-
asta vopn bandamanna, er sagt
aS “sendi kúlurnar út frá sér alla
vega”. HvaS verður þá um kúlurn-
ar og eldinn, sem hann sendir aftur?
hverjir fá þaS? ESa er þar nokkuS
líkt ástand eins og þegar Valurinn
fló meS SutungsmjöSina inn yfir
Ásagrindur forSum daga? Edda seg-
ir, aS honum 'hafi veriS svo nær
rekiS á fluginu, aö hann sendi sum-
an mjööinn aftur. Hverjh- drukku
þaS, þarf ekki neitt um aS tala..
Til eru ritgerðir eftir séra Magn-
úr Skaptason, sem lýsa þvi, aS hann
hafi veriS sannur ættjarðarvinur og
mun innra meS sjálfum sér vemda
það til dauSadags. Jafnvel þó svar-
ið til Jóns frá SleSbrjót lýsi því ekki
sé raunar ófullkomiS svar, en öllu
heldur ástarrolla, sem virSist benda
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building;
COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOfiTOfi ST.
Stuadar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10 - 12 f. h. og 2 -5 e. h,—
Talsími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Talaimi: Garry 2315.
þess óskandi, að þesskonar ritsmíð-
ar yrðu hald betri þegar tímar líða,
heldur en snjókellingar fyrir brenn-
andi sólarhita. ViS sjáum hvaS
setur.
ÞaS er ntín skoðun, aS íslenzkt
þjóöerni og ættjarðarást sé svo mik-
ils varSandi mál, aS þar ætti aS
konta fram sem niinst af skiftum
skoöunum á þann hátt, aS þaS sé
gert aS deilu- eða miskliöarefni.
Nógu fljótt sanit verSur fótumtroö-
iS og eyöilagt sumt þaS, er viS flutt-
um meS okkur burtu þaSan og í alla
staði var bæSi gott og göfugt.
27. September 1916.
Sveinn A. Skaftfcll.
Dánarfregn.
Þann 18. ágúst siSastliöinn and-
aðist aS lteimili sinu nálægt Hensel,
North Dakota, konan GuSrún Ás
grímsdóttir. Hún var kona Einars
GuSmundssonar. Þau hjón hafa
búiS í Sama staS nálægt Hensel yf-
ir 30 ár, þar til dauSinn aðskildi
þau.
GuSrún sáluga var 81 árs gömul
þegar hún lést. Banamein hennar
var innvortis meinsemd. Hún hafði
um mörg ár veriö heilsutæp, en
stöðugt boriS þjáningar sínar með
einstakri þolinmæöi til hinnar siS-
ustu stundar og helgaði guði sínum
og frelsara alt sitt lif. Hún var
kona wl greind og mjög mikiS gef-
in fyrir bækur, las mikiS og var
þvi fróð um margt. GuSrún sáluga
var ástrík eiginkona, umhvggjusöm
móðir og vinsæl nágrönnum sínum.
BlessuS sé minning hennar.
Vinur hinnar látnu.
J. J. Swanson &. Co.
Verzla með faateignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán oa
eldsábyrgðir o. fl.
*84 Th* K.enatngtA>H.Pi
Pho>8 Maln utl
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selur likkistur eg annast
om úu'arir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
nr selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
fa’s. Ho mlll Qarry 2181
ti Otttoe „ 300 og 878
FLUTTIR tfl
151 Bannatyne Ave
Horni Rorie Str.
í stærri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor Repair Specialist
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKN1R
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald Street
Tals. main 5302.
Skrítin hugsunarfræði
til þess aS hann sjálfur elski Canada
og hvetji aðra til aS elska þetta land
nteira en alt annaS sem hann ber
skyn á bæöí á himni og jöröu, þá
má ekki lasta þaS, þvi ófölsk ást er
viröingarverS, hvar sem hún kemur
fram. En þar sem því er haldiö
frant, aS rnenn geti jetiS sig út úr
þjóöerni sínu svona meS algengum
mat, og fleira þesskonar, aS því er
PrestafélagiS i Winnipeg fór
fram á þaS viS siögæzlustjóra fylk-
er Battley heitir, aS nöfn
]>eirra manna sem í ósiöferöishús-
um finnist séu opinberuS. Kveðst
Battley vera því niótfallinn fyrir
þá sök aS þaS mundi veröa mörg-
um konum og bömum óþarft sorg-
arefni og valda tjóni saklausu fólki.
SagSi hann aS hægt væri fvrir
alla ]>á er hlut ættu aS máli aS fá
aS sjá nöfn þessara manna á lög-
reglustöðinni; en Battley kveðst
ávalt hafa neitaS forvitinni alþýöu
um þaS aS sjá nöfnin.
Þetta er einhver einkennilegasta
hugsunarfræSi sem hægt er aS
ímynda sér. ÞaS særif ekki mæS-
ur, konur og börn, briSur, systur
og vini aS opinberuS séu vægöar-
laust nöfn þeirra kvenna sem i sið-
ferSisógæfu rata, en siögæzltt-
stjóranum finst þaS sjálfsagt aS
maður eöa kona eöa böm ósiSferö-
ismanna séu tilfinninganæmari. I
Hefir nokkru sinni heyrst annaS j
eins? Hér getur ekki veriS nema |
unx tvennskonar sanngjamar aS-
ferðir aS ræöa: Annaðhvort aS
opinbera nöfn allra kvenna sem
uppvísar verSa að ósiSferði og allra
karlmanna jafn hlíföarlaust eða
Hefir þú slíka tilf inning?
pegar gas safnast fyrir í
maganum og innýflunum, stend-
ur það því fyrir þrifum að
hjartað vinni rétt. Undir eins
og þú legst út af finnurðu að
hjartað fer að slá hart, og það
lætur hjartað vinna of mikið,
bæði taugar þess og vöðva. pú
ferð á fætur á morgnana eins
þreyttur og eftir dagsverkið.—
Notaðu Triner’s American El-
ixir of Bitter Wine; það hreins-
ar magann og innýflin án þess
að veikla líkamann. petta lyf,
sem einnig er ágætt við tauga-
veiklun, höfuðverk, lystarleysi,
blóðþynnu o.s.frv., í því eru
engin eitruð efni, heldur eru að
eins í því beiskar jurtir og
hreint rauðvín. Verð $1.30.
Fæst í lyfjabúðum. Joseph
Triner Manufacturing Chemist,
1333—1339 S. Ashland Ave.,
Chicago.
hvorki nöfn manna né kvenna.
AuSvitaS dylst þaS engum þeim er
siSferöi unna og uppræta vilja það
hneyksli aS menn og konur geri
bæinn að ólifnaöarstíu, aS til þess
er öruggasta ráðiS aS birta hvert
einasta nafn. ÞaS aS leyna nöfn-
um er sama sem að gefa fólki und-
ir fótinn meS þaS að þvt sé óhætt
aS halda áfram, nöfnunum verði
haldið frá augum “forvitinnar al-
þýSu”.
eitthvert laggabragð, þá samt væri þá aS hlífa hvorumtveggja og birta