Lögberg - 26.10.1916, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.10.1916, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKT&BER 1916 3 EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice aöi hún hann enn þá. Nú, á þessu kveld:—kveldinu áður en (hún átti aS giftast Mordaunt Royce, rannsak- aöi hún hugsanir sínar og varð þess þá visari, a8 hún gat ekki elskað hann, Stuart Williars hafði rænt ást hennar, sem ekki gæti losnað við hann fyr en hún dæi, enda þótt hann lcgði enga áherzlu á það. Harwood gamli, sefn átti afar annríkt með undir- búning brúSkaupsins og aS hugsa um þann merkilega viSburð, aS hann átti aS gefa Royoe brúðurina, hafSi beðiS hann aS borSa dagverS meS þeim þetta siðasta kveld áður en Jóan giftist. Emily hafSi séS um að dagverðurinn væri góður, og Jóan hafði ásett sér að hún, að minsta kosti þetta kveld, slkyldi hrekja í burtu kvíSann og hræSsluna og vera glöS og ánægS. Hann átti þaS skilið þessi maSur, sem hafSi sýnt henni svo mikinn heiður og ástúS. Fáein högg á hurSina vöktu hana af þessum dagdraumum, og Emily kom inn. “Eg hélt jafnvel aS þú værir háttuS, kæra Ida”, sagSi hún. “Nú eigum viS aS neyta matar, hr. Royce er kominn. Hann er svo feiminn og vandræSalegur”. Hún hló glaðlega. “Karlmenn eru ávalt svo hræddir við slíka viðhafnarsiði. Eg heyrði einu sinni einn mann segja, aS hann vildi heldur gerast frímúrari tuttugu sinnum en aS verSa aS ganga í gegn um brúS- kauyssiðina tvisvar sinnum. En komdu nú Ida, þaS er sannarlega nettur dagverður og pabbi biSur óró- legur”. Jóan lagði handlegg sihn um granna mittið og gekk ofan stigann. Þegar Mordaunt Royce kom á móti henni, sá hún að Emily hafði sagt satt. Hann var veiklulegur og þungbúinn. Andlit hans, sem aldrei hafði neina sterka liti, var fölara en vant var, og það var undarlegur, kviðandi og afhugandi svipur i augum hans, sem hún hafði aldreli séS áSur. Hann tók hendi htnnar og kysti hana, og þá brá fyrir skýrum ánægju og ástarglampa í augum hans. “Kem eg of snemma eSa of seint,” spurði hann. “Eg var svo hræddur um aS eg kæmi of seint, en eg á svo annrikt með síSasta ungirbúninginn —” “MeS að kaupa gljástígvél og máta kjóla”, sagSi Emily hlæjandi. “Ó, já”, sagði hann glaSlega. “Þér getiS ekki getiS ySur til hve vel eg lít út í nýju fötunum, Emily. Þegar þéf- sjáið mig á morgun, munuS þér hryggjast af því aS þaS eruS ekki þér sem eigið aS giftast mér —” “Ó, það er ekki jafn auSvelt að kveikja í öllum manneskjum”, sagði Emily og leit gletnislega til Jóönu “Mér geðjast ekki að löngum og mögrum mönnum Og þess utan bið eg eftir verulegum, bráSlifandi greifa Eg gifti mig ekki neinum á lægri tröppu. Þér verSiS máske kurteisari, hr. Royce, j>egar eg er orSin lafði” Alt fólkiS hló og svo úar fariS aS borða. Þung- lyndið í Mordaunt Royce hvarf smátt og smátt, og hann varS glaSur og skrafhreyfur eins og hann átti vanda til. 'ÞaS lá líka vel á gamla Harwood, og þegar hann var búinn aS drekka fáein staup af kampavíni varð hann verulega kátur og vildi endilega drekka minni brúðarinnar, og í því skyni fylti hann staup Jóönu. • “ViS ættum heldur aS biSa meS þetta minni þangað til á morgun eftir giftinguna”, sagði Emily aS hálfu leyti spaugandi og aS hálfu leyti alvarleg. “ÞaS er bil á milli bikarsins og varanna, og margt getur komiS fyrir á síSasta augnablikinu, er þaS ekki, Mordaunt Royce ?” ‘ Hann hafði lyft staupinu aS vörum sínum á meSan hún talaði, en nú settii hann það á borSið aftur án þess að drekka. “Þetta er alveg satt, Emily”, sagði hann, “en þessu tilfelli getur ekkert viljað til. Eg hefi gifting- arhringinn i vasa minum, og á morgun sæki eg sjálfur prestinn og hringjarann og læt á þá handjárn. Þeg ar í skrauthúsið kemur læt eg þá lausa, en gef þeim nánar gætur þangað tíl vígslan er afstaSin”. “HvaS gagnar prestur og hringjari yður, æf þér hafiS ekki brúSurina?” sagSi Emily glaSlega. “Setjum svo aS hún komi ekki á réttum tíma á morgun? Slíkt hefir komiS fyrir áður”. Hann brosti aftur, en það kom undarlegur svipur á andlit hans. Jóan tók eftir þessum svipbrígSum. “Ef það kemur fyrir, þá geng eg upp í kirkjuturn inn og fleygi mér ofan þaðan”, sagSi hann með lágum hlátri. “Svo þú verður aS gæta þess aS koma ekki of seint á morgun”, sagSi hann viS Jóönu. “Rugl”, sagSi Emily. “BrúSirnar koma alt af of seint til að sýna að þær séu óháðar j>egar þær byrja hjónabandslífið, eins og þær ætla aS fullkomna þaS. ViS skulum láta hann standa lengi viS altariS og horfa á gljáskcma sína, er það ekki, Ida?” Jóan brosti en svaraði ekki, og nú stóS hún og F.mily upp og gengu inn i dagstofuna. Gamli maSur- inn ýtti flöskunni tírl Royce. “FáiS j>ér ySur staup, hr. Royce”, sagði hann. “Þér þráiS nú liklega aS koma inn til stúlknanna, en við verSurn fyrst að drekka staup saman til minningar um gæfu yðar. Þé'r eruð hepnismaður, Royce, gæfu- rikur maSur, og nú drekk eg minni yðar”. Gamli maðurinn, sem víniS hafSi gert skr%t- hreifinn, klingdi staupi sínu viS staup Royce og tæmdi ]>aS. Royoe drakk líka og hneigði sig þegjandi. Eftir litla ]>ögn sagði hr. Harwood: “Hum — eg stend að vissu leytii: sem faðir ungu stúlkunnar, er þaS ekki?” “Jú, það gerið þér”, svaraSi Royce lntgsunarlaust, hugur hans var allur hjá Jóönu á þessu augnabliki. “Já, þaS álít eg líka. Nú megiS þér ekki reiSast því sem eg ætla aS segja, hr. Royce, en þar eS eg er einskonar faðir ungfrú Idu, finst mér það vera skylda min aS minnast á eitt við ySur”. “TaliS þér hiklaust”, sagSi Royce kurters. “Nú, jæja, hr. Royce, við höfum kynst ySur um tima, en viS þekkjum litið til yðar, hum — eg á við að menn segja aS ]>ér séuS vel megandi maður. Við vitum að þér komið fram sem skrautbúinn maSur — en allir skrautbúnir menn eru ekki velmegandi. Mig langar því fl aS vita ögn um framtiðarhorfur yðar”. Royce huldi óþolinmæði sína með brosi. “Spurning ySar kcmur nokkuS seint, hr.”, sagði hann kurteis' og brosandi. “En mér þykir vænt um aS þér komuS þó með hana. Tekjur mínar eru sem stendur góðar, og með tiliti til Idu gleður j>aS mig að geta bætt því viS, að eg á miknn arf í vændum”. “Einmitt þaS”, sagði Harwood. "ÞaS er gott. ÞaS gleSur mig mjög mikiS að heyra það. Hve mikið gefur þessi arfur af sé'r Þúsund pund um áriS —” “Ó, meira en það, hr.”, svaraSi Royce. “MáSke tuttugu til þrjátíu þúsund”. Gamli maðurinn starði' á hann alveg hissa. “Er þaS mögulegt? Eg vona þér afsakiS forvitni mína—en—eins og eg sagði—eg álít mig eins konar föSur —” “AuSvitaS”, sagði Royce. “Þér hafiS fyllilega rétt. Eigum við aS fara inn til stúlknanna ?” “Neá, eg ætla aS vera hér kyr dálitla stund og kveikja í pípunni minni”, sagði gamli maðurinn og leit á flöskuna. “Það er gott að reykja pípu eftir dagverS, og sakna min”. hann smá-hló— “þið munuS ekki XXXIX. KAPITULI. Milli bikarsins og varanna. Royce yfirgaf hann og gekk inn í dagstofuna. Hve einfcennilega og hlægilega hljómuSu orð Emily í eyrum hans. “ÞaS er bil á milli bikarsins og varanna, og margt getur skeð á síðasta augnablikinu”. Og þessi heimski, óamli maSur, sem einmitt i kveld hafði spurt hann um fjárhag hans. \Nú—að eins fá- einar stundir eftir og þá voru öll óþægindi afstaðin. Þá væri hann óhultur og giftur erfingjanum aS The V'old og öllum Arrowfields eignunum. AS eins nokkrar stundir enn þá. Hann brá á sig glöðum svip og opnaSi dyrnar að dagstofunni. Emúly sást hvergi, og Jóan sat við eld- stæSiS horfandi til jarSar ipeS krosslagða arma. Hún heyrSi ekki fótatak hans, og hann lagði hendi sina alúðlega á öxl hennar, áður en hún vissi að hann var í herberginu. Hún hrökk viS og leit upp, og hann sá aS andlit hennar var fölt og augtrn vot af tárum. Honum sámaði mjög að sjá þetta. ■‘Elskan min”, tautaSi hann ásakandi, “hvers vegna ertu svona hrygg? Hefiir þú grátið kveldið fyrir giftingardaginn okkar?” “Nei, eg hefi ekki grátiS”, svaraði hún lágt. “Eg var aS hugsa”. “Hlugsa?” endurtók hann og horfSi á hana. “Um hvaS ? Um hve fögur þú yrðir á morgun i hvíta kjóln- um meS gulleplablómin ?” “Nei, nei”, svaraði hún. “En eg hugsaði um dag- inn á morgun”. “Um hvað varstu að hugsa?” spurSi hann alúðlega. “Um —en nei, eg vil ekki segja það —” “Jú, þú verður að segja mér það”, sagSi hann bliður en ákveðinn. “ViS megum ekki byrja sambúS okkar í skuggum liðna tímans. SegSu mér hvaS það er, sem gerir þig svo sorgmædda, Ida”. “Nei, eg get það ekki”, sagði hún og bandaði hendinni frá sér. “Eg get það ekk'r — og þó—” “Ó, að eg væri nú alveg viss um ■—” tautaSi hún. “Viss tim hvað?” “Visis um að eg gæti gert þig gæfuríkan”, sagði hún ni-eS klökkri raust, “viss um aS eg mundi ekki endur- gjalda alla blíðu þína með þeirri mestu sorg og skap- raftnum, sem karlmaSur getur orðiS fyrir af kven- manni”. “Elskan mín, drotningin mín — viS hvaS áttu?” sagði hann. “SegSu mér meira. Endurgjalda mér? Ó, elsikan mín, hvemig á eg nokkru sinni að geta end- urgoldið þér alt sem þú gefur mér-—þig sjálfa, þig sjálfa”. “Ó”, sagði hún fljótt og lágt. “ÞaS er nú einmitt það — þaS er ekki eg sjálf — það er köld, tilfinninga- lau-s, -sálarlaus stúlka — ekki sú elskuverða kvenper- sóna sem þú getur krafist. Já — eg verS að tala nú — hlustaSu á mig. ReiSstu ekld. Vertu þolinmóSur eins og þú hefir altaf verið—viltu e-kki vera það?” Hún 1-eit til hans bænaraugum. Hann brosti til hennar. “Hlusta á þig?” Já, auðvi-tað. Ást min um-ber þér alt, Ida”. “Eg veit þaS, eg veit þaS”, sagSi hún hægt og auSmjúkleg. “Eg veit hve heitt og innilega þú elskar mig, og þessi vissa eykur hugarkvalir minar. Ó, guð gæfi að eg hefði aldrei —” “Hefðir hvað?” “HefSi aldrei lofaS að gera þetta”, sagði hún ofur lágt. “Iðrastu þess vegna sjálfrar þín?” spurði hann með hásum róm. “Nei, en -þín vegna", svaraði Jóan. “Eg hugsa ekki um sjálfa mig. Mitt lán er þýðingarlaust. Eg væri gæfurí-k ef eg fyndi aS það væri nokkurt útlit fyrir að eg gæti endurgoldiS þér alt þaS góða, sem þú hefir sýnt mér—en—en". “En—?” spurSál hann. "En eg get það ekki", sagði hún meS titrandi vör- um og nuggaði saman höndunum. “Nú veit eg ]>að— núna, ]>egar giftingin er svo nálæg. Ó, fyndu til með- tumkunar með mér, áður en þaS er of -seint, hættu við aS giftast mér af því eg verðskulda ek-ki aS verða þin”. Mordaunt Royce varð afar svipdimmur, og reiðp leiftrum brá fyrir í augum hans. MeSan hann stóð og horfSi á hana, studdi hann ótsjálfrátt hendinni á brjóstvasann, þar sem erfSaskráin var. ÆtlaSi hún á þessu siðasta augnabliki aS bregSast honum? Áttu peningamir að sleppa úr hendi hans á þeirri stundu setn hann lokaði fingrunum um þá? “Meðaumkun?” sagði hann. “Þú biður mig um meðaumkun? Hefir þú enga? Viltu- að eg sleppi voninni um að mega kalla þig mina, sem öll von mín um lífslán byggist á? Ó, elskan mín. Sleppa þér? Það ert þú sem slepp'r mér. Eg biö þig í guös nafni aö vera mér trygg, og efna loforðið sem þú hefir g-efiS mér. Hvers vegna ertu hrædd við að trúa mér fyrir ]>ér ? Hverju kvíSir þú? Elskar þú mig ekki eins heitt og þú álitur að þú eigir aS gera? Er þaö það ?” “Já”, sagði Jóan með sömu tilfinningu og fugltnn, sem reynir aS losa sig úr netinu, en finnur jafnframt að föskvarnir dragast fastara saman um hann. “Já, eg elska þig ekki. Eg hefi reynt af öllurn mætti að gera það, en ástin lætur ekki þvinga sig, hættu því viS þetta á meðan tímnn leyfir. Það er einhver grunur sem segir mér, aS af giftingu okkar leiSi að eins ógæfu. ÞaS er innri rödd min, sem segir mér: Hættu viS þetta núna i kveld, á morgun er þaS of seint. Hættu við þetta—” “Og það er röcld seg segir mér: “Taktu gæfuna sem bíður þín, og vertu óhræddur”. Lokaðu eyrun- um fyrir innri rödd þinni, Ida—fölsku röddinni — og hlustaSu á mig. Þú biöur mig um aS gefa þér fr-elsi —” “Já, já”, sagði hún og kreisti saman höndunum. “En eg segi nei”, sagSi hann með lágri en rólegri rödd. “Eg vil frelsa þig frá sjálfri þér”, bætti hann við. “SkoSanir þínar eru óeðlilegar og óveröugar þér. Þú hefir siöustu dagana unnið of hart og ert þreytt. Og svo geöshreyfingin sem bruninn kom af stað. Ó, Ida, trúSu mér fyrir þér. Eg get ekki slept þér. Eg vil það ekki. Eg krefst þess aö þú efnir loforS þitt Hann greip hendur hennar og kysti þær. “Þegar þú ert oröin kona mín, þá lærir þú að elska mig. Eg skal bíöa þolinmóSur. Þú sagðir áSan aS eg væri þol- inmóSur, góöa mín, var þaö ekki ? Og þú skalt fá sannanir fyrir að eg er þaS. Allar óskir þínar skal eg uppfylla”. “Æ, já”, sagði Jóan. “Þú breytir viS mig eins og eg væri bam, en eg er fullorSin stúlka”. “Sú bezta, bliðasta, elskuveröasta stúlka i heimin- hrópaði hann ákafur. “Sleppa þér? þá vil eg um beldur deyja. HeyrSir þú hvaö eg sagði viS Emily, þegar hún sagði í spaugi að þaS væri bil á milli bik- arsins og varanna, og aS margt gæti skeS á síðasta augnablikinu”. “Já”, svaraði Jóan, “og þessi orð, sem voru töluð svo hugsunarlaust, komu mér til aS hugsa um alt þetta enn þá einu sinni og segja þér þaS, sem eg hefi nú sagt. Veslings Emily. Hún ætti bara aS vita—” Rovce bölvaSi í hljóSi og sagði: “Já, veslings Em-'ly. Hún ætti að fá aS vita, að jafn hugsunarlaust töluð orS hefði haft slík áhrif á þig. En hugsaðu nú ekki meira um þetta, góöa Ida mín. Þú hefir sagt mér sannleikann og ekkert duliS”. Jóan sneri sér frá honum, en hann bætti við: “Þá hefir ekkert að ásaka þig fyrir. Þú hefir boSiS mér að vdita mér frelsi — en eg vil ekki þiggja þaS. Eg kýs heldur aS verða þræll þinn og liggja fjötraSur viö fætur þína. Nei, eg vil ekki missa þig, elskan min, af því eg get þaS ekki. Heldur vil eg láta lífiö en að missa þig, drotning mín — kona min”. “Er það óbifanlegt áform þitt?” sagði hún lágt og hátiðlega. “Eg hefi opnaS huga minn fyrir þér — eg hefi sagt þér hvað þaS er, sem gerir hugsun mina úm morgundaginn svo óttal-ega — og þó vilt þú —” “Já”, sagði hann ákveöinn, “þaS er óbifanlegt áform mitt. Þegar eg á ókomna tímanum finn hjá mér löngun til þess að vera grimmur við þig, ætla eg aö minna þ'g á þessi orð, og við munum bæði hlæja að þeim”. Jóan stóS upp og horfSi á eldinn. Eitthvert dofið sinnuleysi hafði gripiS hana — henni fanst hún vera sem dauöadæmdur afbrotamaður, sem mist liefir alla von. “Þú ert þreytt, Ida”, sagöi hann alúSlega, “eg ætla að fara. Þú verStir aS hátta snemma, svo þii getir orðið verulega fögur brúður á morgun”. Hann dró hana að sér, en á sama augnabliki opn- uðust dyrnar og Emily kom inn. “Ó, eg bið fyrirgefningar”, sagði hún fljótlega, “en —” hún þagnaði og rjóðu kinnamar hennar urðu fölar. Jóan leit skelkuð til hennar. Hún var sjáanlega i geSshræringu og kviSandi. “HvaS er að, Emily?” spurSi hún. “Ó, ekkert, vertu ekki hrædd, en það er hér persóna sem vill tala við þi-g um áríðandi málefni”. “Tala við mig?” sagði Jóan. Svo brosti hún. “ÞaS er líklega hr. Giffard, sem ætlar aö tala við mig um ráSning mína við nýja leikhúsið. Því léztu hann ekki koma inn, Emily?” “ÞaS er ekki hr. Giffard”, sagSi Emily og leit á Mordaunt. “ÞaS er — ó, Ida, þú getur aldrei getið þess —” “SparaSu henni það ómak", sagði rödd við dvrnar, sem kom Rovce til aS ganga áfram ósjálfrátt. “Það er ungfrú Mazurka, ungfrú Trevelyan”. Unga stúlkan kom inn og leit á Mordaunt Royce með vingjarnlegu brosi. Dökkur roði breiddist yfir kinnar hans, en svo kom hann til hennar og hneigði sig. Þegar Jóan heyrði ]>etta nafn, fanst henni sem hnífi væri stungiS í hjarta sitt. ÞaS var stúlkan sem Stuart Williars ætlaði aö giftast. HvaSa erindi átti hún? Með sjálfstjórn sinni tókst henni að sigra af- brýöi sína, og gekk á móti henni með sinni yndislegu framkonui eins og henni var lagið. Ungfrú Mazurka hneigði sig heilsandi og leit spyrjandi augum á andlit Jcxinu', svo rétti hún henni hencli sina eins' og eitthvaö i fagra, sorgbitna andlitinu heföi vakiS samhygð lienn- ar og aðdáun. “Eg bið yöur innilega aS afsaka aS eg trufla yöur svo seint, ungfrú.Trevelyan”, sagSi hún. “Eg veit að það er nærri ófyrirgefanlégt. en eg hefi nokkuö mjög áríöandi að tala viS yður um, og þegar eg heyröi að þér ætluðuð að gifta yður á morgun — þér ætlið aS gera það, er þaS ekki ?” “Jú”, sagði Jóan lágt. “Og þér giftist Mordaunt Royce, ef eg hefi heyrt rétt?” sagði ungfrú Mazurka með vingjarnlegu brosi. Mordaunt hneigði sig eins lítið og kuldalega og lionum var mögulegt. "Jæja, þá hefir mér verið sagt satt”, sagSi ungfrú "\lazurka. “Og þar eö þér ætlið aS gi'ftasi a morgun, þá getur engin lifandi manneskja fengið að tala við yöur fyrstu tvær eöa þrjár vikumar aS minsta kosti, og þar eS erindi mitt er mjög áríðandi —” “Svo áríöandi að það getur -ekki biðið fáar vikur?” tautaöi Royce glaölega og með aSlaSandi brosi. “Já. svo áríðandi er þaö”, svaraöi hún með aðdáan- legri ástúð. “Ungfrú Trevelyan”, sagði hún og sneri sér að Jóan, “eg hefi heyrt nafn yöar svo oft, að mér finst við vera gamlar kunningjastúlkur. Eg öfunda yður alls ekki af því, að þér hafið fengið mína stöðu við Coronet leikhúsið — já, þetta er máske ekki rét' að orði komist, því þér hafið tekið mér fram í öllu —’ Jóan brosti kuldalega. Hvað þýddi þetta? HvaS vildi tilvonandi kona Stuart Williars henni? Hún lei* með eftirtekt á ungfrú Mazurka. Það hafði mikil breyting átt sér stað með ungu stúlkuna. Andlits- drættir hennar voru orðnir mýkri og bliöari, framkoma hennar kurteisari og ekki eins hávær og skipandi. Royce tók lika eftir þessu, en hann átti svo annrikt við að komast að þvi, hvað þessi alúölega framkoma henn- ar þýddi, og hvað byggi bak við hin vingjamlegu orð hennar og bros, að hann gaf engu öðm gaum. “Já, þér emð ágæt ieikmær og nafnfræg stúlka. Eg óska yöur innilega allrar hamingju, og eg er sann- færð um að leikhúsiS bíður baga við giftingu yðar”. “Eg yfirgef ekki leikhúsið, ungfrú Mazurka”, sagði Jóan. “Yfirgefið þér ekki lelkhúsið?” sagði ungfrú Mazurka og leit stórum augum á Royce. “1 rauninni alls ekki? Eg hélt þér yrðuð mjög ríkar”. “Ungfrú Mazurka ætlar okkur alt of mikla gæfu búna”, sagSi Royce brosandi. “Hum, þér veröiS þá alls ekki ríkur við giftinguna yðar, hr. Royce?” sagði unga stúlkan. Jóan þagði. Hver var dulda mein ngin i þessari spumingu? “Nú, þér getiö líklega ekki skilið tilganginn með komu minni hingaö?” sagði ungfrú Mazurka. Jóan svaraði ekki með orðum, en svarið mátti lesa í augum hennar. “Nú, jæja, nú skal eg segja yður hver hann er—” “Mér er máske ofaukið hér”, sagði Mordaunt. “Eg ætla að ganga inn 11 hr. Harwoods og reykja vindil hjá honum”. Hann gekk áleiðis til dyranna. “Nei, geriS þér svo vel að bíða”, sagði ungfrú Mazurka mjög aðlaðandi. “Ungfrú Trevelyan, sem á aö verða kona yöar á morgun, getur ekki duliö yður um nein leyndarmál”. Jóan bauð ungfrú Mazurka, sem enn þá stóð, stól sem var mitt á milli eldstæðisins og dyranna. “Mér væri ánægja að því, ef eg á einhvem hátt gæti hjálpað yður”, sagði hún alúðlega. “ViljiS þér svara fáeinum spumingum?” sagði ungfrú Mazurka. “Þær eru yður til hagsmuna”. “Mér til hagsmuna?” sagði Jóan hissa. “Já. Þér skiljið þaS seinna. Álítið ekki fyrstu spurningu mína óháttlægna, en ef þér gerið það, þá reynið að treysta því, að eg hefi mínar ástæður til aS flytja hana”. | “ÞaS er eg sannfærð um”, svaraði Jóan ofurlitið kuldalega. | i I “Þökk fyrir”, sagði ungfrú Mazurka. “Jæja flestar leikmeyjar hafa leikhúss nafn og líka annaS lagalegt nafn. Hafiö. þér það lika?” . Jóan hugsaöi sig um augnablik og leit spyrjandi augum á ungfrú Mazurka. Hún sá undarlegan svip í augum ungu stúlkunnar — blending af aðdáun, sam- hygð og meðaumkun. “Já”, svaraöi hún róleg, “eg hefi leikhúss nafn og svo skímarnafn mitt”. “Hafið þér sagt hr. Royce frá skirnamafni yðar?” “Nei”, svaraöi Jóan. “Og þér þekkið það ekki?” sagði ungfrú Mazurka brosandi við Royce. “Nei, eg þekki ekki skimarnafn ttngfrú Trevelyan”, sagði hann alvarlegur. Ungfrú Mazurka kinkaði kolli. “Ungfrú Trevelyan, hve lengi hafið þér þekt hr. Royce — síðan þér urðuö leikmær?” “Já”, svaraði Jóan. “Og hafiS þér sagt honum nokkuð um liðna æfi yðar?” “Hvers vegna”, byrjaði Jóan að segja og blóð- roönaöi. “Svarið þér mér”, bað ungfrú Mazurka með ein- kennilegri alvöru. “Verið þér þolinmóðar, heyrið þér það. Bráðum skiljið iþér alt, og fyrirgefið mér að eg hefi amað ySur”. “Nei, eg hefi ekkert sagt honum”, svaraði Jóan meir og meir undrandi. “Og þér vitiö ek-kert ?” sagði ungfrú Mazttrka við Royce. M ARKET H OTEL Vjc sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland Ur bygðum Islendinga M inneapolis. Með 'því að mér hafa borist fyr- irspurnir um slys það er eg varð fyrir, og “Lögberg” 5. okt. ógeini- lega m nnist á, þá skal eg hér með skýra tildrög þess. Það var að morgni þess sjötta september síöastl. að eg var á leiö tii vinnu og notaði strætisvagn, en er eg steig út úr honum og beygði afturfyrir hann til að fara yfir um strætið, festi eg auga á mótorhjóli er kom meS bmnandi ferð. Það var nægilega langt í burtu til að gera alt sem með þurfti, ef sá er það sat hefði að eins augnabli-k slept þeirri hugsun, Sem virðist ríkja hjá þeim mönnum, að tþeir einir og engir aðrir hafi rétt til að nota strætm eins og þeim þóknast. Eg stanzaði samstundis, til að gefa honum tæki- færi til að víkja til hvorrar hliðar sem honum þóknaðist, en til þess hefir hann sjálfsagt ekki fundið neina ástæðu, heldur rendi beint á >að sem fyrir var, sem i þetta skíftið var eg. Það urðu brátt endaskifti á mér, og kom eg niður á vinstri öxlina, er meiddist tölu- vert, en vinstri fótleggurinn fyrir neðan hné var allur molbrotinn. Það vildi svo til að þar var nær- staddur, ásamt öðmm fleirum, Dr. P. M. Hall, er samstundis tók mig inn í sitt hús, og gerði nauðsynleg- an umbúnað á sárum minum, þar- næst lét hann flytja mig á Éitel Hospital hér i borginni, og lá eg >ar fimm vikur. Eg kom heim >ann 10. þ. m. og er á batavegi, en engar líkur em til að eg geti neitt gert {>að sem eftir er af l>essu ári. Vinsamlegast, Sigurjón Ólafsson. Fyrir brezka sjómenn. Canada -þjóðin hefir veriö beöin að leggja fram $500,000 til hjálp- ar ekkjum og börnum brezkra sjó- manna, sem farizt hafa síðan stríS- ið hófst. Hefir deild Jæirrar nefndar sent fyrir því stendur liér í Manitoba tekið að sér að leggja fram $50,000; eru i þeirri nefnd margir leiðandi menn hér og er W. R. Allan formaöur hennar, en A. F. D. Macgachen formaður Mon- treal ban-kans ritari.. Helmingur gengur til þeirra sent mist hafa forsjá ntanna er á her- skipum voru, en hinn helmingurinn til þeirra sem druknaðir sjómenn létu eftir sig. Nefnd þessi skorar fastlega á alla að leggja fram það sem þeim er hægt í þessu skyni og verður samskota leitað til þess um alla Canada. Er bent á það að striðið hafi aukið verzlun og bœtt hag þessa lands og því eigi að Ieggja ríflega frant. Sömuleiðis' að vér eigum það brezka flotanum að þakka að héðan var hægt að flytja hveiti. “Nei, alls ekkert. Og eg verð að segja yður, ung- frú Mazurka —” "Eg veit hvað þér viljið segja, en þar eS ungfrú Trevelyan vill svara spurningum mínum, þá þurfiS þér ekki að tala. Og nú, ungfrú Trevelyan, viljið þér svara þessari spumingu ntinni: Er það ósk yöar og innileg þrá að giftast Royce á morgun? Svarið mér hreinskilnislega og segið sannleikann — og ef þér segið já — þá — já, þá get eg frestaö erindi mínu þangað til þér komið aftur”. “Já —elskan mán—” tautaSi Royíe, þegar Jóan föl og vandræöaleg leit frá einu til annars. “Þér þurfiS ekki að svara”, sagði ungxrú Mazurka “Þögn yðar er nóg svar”. “Ungfrú Mazurka, nærvera yðar hér er takmarka- laus áleitni. Þér vekið óró og kvíða hjá ungfrú Trevelyan — og það þoli eg ekki. Eg verð að biöja yður um að yfirgefa okkur”, sagði Royce, um leið og hann nálgaðist hana. “Eg fer rétt strax, hr. Royce”, sagði ungfrú Mazurka. “En þér -eruð ekki húsbóndi hér. Þetta er hús' hr. Harwoods, og eg verð hér með leyfi ungfrú Trevelyan”. “Eg ætla að fara”, sagði Jóan og stóð upp. Mazurka bandaði hendinni biðjandi. “Nei, nei', farið þér ekki. Hlustiö á mig eitt augna blik enn þá — sjálfrar yðar vegna. Ef þér vissuð alt sem eg veit. Vitið þér hvers konar maður það er. sem þér ætlið að giftast á morgun”. Föl og skjálfandi leit Jóan af henni á Mordaunt Royce. “Þér vitið það ekki. Jæja, eg skal segja yöur það Hann er féglæframaður og svikur í spilum”. Jóan hopaði á hæl og greip í stólbak. Mordaunt Rovce stökk á fætur, dökkrauöur í and liti, en fölnaSi strax aftur og hló herkjulega. “Má eg þakka yður, ungfrú Mazurka, þér haf leikiö yðar hlutverk vel, og við höfum skemt okkur vel. En gerið nú svo vel aö minnast þess, að þér eruð ekki í Coronet leikhúsinu, og minnist þess lí-ka, að hv mikið rangt senx ]>ér álítið mig hafa gert yður, er melrl en nokkru ainni aður. vér , „ x ... . v , . ? , . kennum yður iðnina á 8 vikum, borg- það yður ekki samboðið að baknaga mig 1 viðurv.st ungfrú Trevelyan”. “Fallega af sér vikið”, sagði Mazurka og kinkaði kolli. “Eg hefi ekki efast um að yður skorti kjark, lir. Royce, þó þér hafiö alist upp á götunni. Eg var viss um aS þér munduS mótmæla mér, en það verður gagnslaust. Eg hefi sagt þessari ungfrú aö þér væruð glæframenni og spilasvikari. Þér neitið því?” Blaðamannamálið. Eins og frá var sagt síðast lét Haggart dómari alla blaðamennina lausa sem Galt dómari hafði dæmt i sekt og fangelsi, en Allan hefir áfrýjað þeim úrskurði og verður gaman að vita hvemig því lyktar. Fiskast fyrir $36,000,000. Samkvæmt skýrslum Ottawa- stjórnarinnar hefir fiskast $36,- 000,000 virði í Canada árið sem Ieiö; er það $4,000,000 rnera en ár- inu áður. 100 ruanns geta fengtð aS nema smlSar og aBgerðir 4 blfreiðum og flutningsvögnum í bezta gasvjela- skölanum 1 Canada. Kent bæðt að degi og kveldi. Vér kennum full- komlega aS gera við bifreiðar og vafena og aS stjórna þeim, sömuleifiis allskonar vélar á sjó og landi. Vér bóum yður undir stöCu og hjálpum yCur til aC ná I hana, annaC hvort sem bifreiCarstjórar, aCgerCamenn eCa vélstjórar. KomiC eða skrifið eftir vorri fallegu upplýsingabók.— Hemphill's Motor Sehools, 643 Main St., Winnipeg; 1715 Broad St., Re- gina; 10262 Fírst St„ Edmonton. Vér l’iirfuin monn aC læra rákara- iCn. Rakaraskortur er nfl allsstaCar um gott kaup meCan |>ér eruð aC læra og ábyrgjumst yCur stöðu aC þvt loknu fyrir $15 til $25 á viku eCa vér hjálpum yCur til þess aC byrja fyrir sjálfan yCur gegn lágri mánaCarborg- un. Sérstök hlunnindi fyrir þá 50, sem fvrstir koma. SkrifiC eCa kom'lC eftir ókeypis upplýsingabók. Hemp- hlll's Moler Barber Colleges, Paciflc Ave., Winnlpeg, Ötibú. 1715 Broad Str., Regina og 10262 First St„ Ed- monton.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.