Lögberg - 26.10.1916, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.10.1916, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKT&BER 1916 5 Vér búum þær til góðar Viðskiftavinir vorir hafahælt þeim að verðugu, PURITy FCOUR 145 More Bread and Better Bread deildar lækni. Einn hinna allra beztu sérfræöinga hefir verið hafð- ur þar eystra aðgerðalaus, en á sama tinia hafa þúsundir cana- diskra hermanna sýkst af þeirri veiki sem hann er sérfrseöingur i, vegna vanrækslu og skorts á sér- fræðings hjálp, og verða sjúkir af henni eða líöa af afleiðingum henn- ar alla æfi. Af þessum ástæðum er það að beztu læknar vorir hafa þá tilfinn- ingu að herlæknar stjómarinnar séu á móti því að nota þjónustu hinna beztu sérfræðinga vorra. Margir |>e'rra hafa boðið þjónustu sína hvað eftir annaö, en ávalt verið hafnað.” Þessar ákærur eru bomar fram af heiðvirðu blaði, sem ef til vill hefir sérstaklega góöar ástæður til þess að vita hvað það fer með í þessu efni. Séu kærur þess á góð- um og gildum rökum bygðar, þá hefir hieilbrigðis- og læknastarfið far'ð í handaskolum eins og annað í sambandi við herinn og af sömu ástæðum; er það af skorti á góðri stjóm og því að neitaö er að þiggja þjónustu beztu og færustu manna. Flokksfylgi og ofmikil áherzla sem lögð er á að gefa vissum mönn- urn atvinnu er banvæn stefna fyrir hvaða framkvæmdir sem er. Svo lítur út sem öll hermál Can- ada frá toppi til táar, séu veikluð og lömuð af þessari óheilla stefnu.” Gullfoss og Goðafoss. Árni Eggertsson umboðsmaður Eimskipafélagsins liér fékk bréf frá New York á mánudaginn. Hafði skeyti komið þangað með þá frétt að Gullfoss kom heim ná- kvæmlega á réttum tíma og hafði ferðin gengið ágætlega. Minnesota Mascott, sem út kom á föstudaginn flytur simskevti frá séra Friðrik Friðrikssyni svohljóðandi: “Reykjavík, 15. október. Komnir heim heilu og höldnu. — Skilið kveðju, Friðrik.” Þetta sýnir að skipið hefir vcrið rétta 13 daga frá N!ew York til Reykjavík- ur. Rlaðið skýrir einnig frá því að vinir séra Friðriks heima muni hafa haft mikinn viðbúnað þegar hamr lenti til þess að veita honum verð- ugar viðtökur; enda er það víst að honum veröur fagnað af einlægni eftir fjarveruna. í bréfinu til Eggertsons er einn- ig skýrt frá því að Goðafos's hafi farið að heiman 13. þ. m. og komi til New York í gær (miðvikudag 25J, .hlaðinn af síld. Er ráð fyrir gert að skipið fari heimlteiðis aftur 2. nóvember, en fólk héðan sem heim ætlar ætti að tala við Eggerts- son tafarlaust um ferðina, því það þarf að fara sem fyrst. Bitar. Hún er vel gerð myndin í siðustu Heimskringlu. — En ekki þótti þaö eiga sem bezt við að ha-fa hana þar sem hún var. Fyrirlitinn var eg og þér réttuð mér hjálparhönd. Það sem þér gerðuð einum af þessum mínum minstu bræðrum það gerðuð þér mér.” Þetta datt sumum í hug þegar þeir lásu skáldskapinn hans Thorsons í Heimsk síöast. Smátt og smátt, tímans tennur laga, tegla þig og naga af þér kanta alla, að þú megir falla upp í hverja hræsnis gátt smátt og smátt. Þórir. Telegram stingur upp á þvi að atkvæSi séu tekin af útlendingum á meðan næstu sambandskosningar fari fram. — Og hingað koma menn til þess að finna frelsi! Góöur “biti” var það i H'eimsk. siðast þegar Thorson ætlaði að gera gys aS skáldskap Jóhannesar. Þá kom ritstjórinn /meS langt kvæSi eftir hann í sama blaðinu. Slkyldu hermennirnir ekki muna stjórninni sviknu skóna við næstu kosningar? Telegram hamast út af því aö ekki skuli vlera hætt öllum rann- sóknum út af ráðsmensku gömlu húsbændanna. — Vinir þjófanna og vandamenn hafa oft átt sam- merkt við þá s'jálfa. Sálir mannanna koma bezt í ljós í skáldskap þeirra, hvort sem þeir yrkja i ljóðum eSa skopmyndum; þeir sem þar ráSast á lítilmagnann eru æfinlega litlir sjálfir. CANADtf FINEST TMEATE3* AT.T.A VIKUNA SEM KEMTJR Mats. á Mtðvd. og I.nf^ard. Henry W. Savage mikla sýning — E VERYW OMAN — "Drama—Grand Opera’’ Söngleikur Hinn mesti sorgarleikur aldarinnar —SYMPHONY OROHESTRA— Sætasala byrjar á föstudag Kveld $2 til 25c. Mats. $1.50 til 25c. iS síðan af honum $150.00 i pen- ingum. Enn vita menn ekki hvort oröskin til illræSisverksins hefir verið nokkur önnur en sú að ná i peningana. ORPHEUM. Þar verður nýr leikur og vand- aður næsta mánudag. ASalað- dráttaraflið þar veröur Miss Ray Samuels. Hún leikur í “The.Blue Streak of Ragtime”. Miss Samu- els hefir unnið sér stónnikla frægð sem leikkona i New York og er það sönnun fyrir hæfile'kum henn- ar. “Who Owns the Flat” heitir annar leikur sem þar fer fram og leikur í honum Wilfred Clark & Company. Btert Levy verður einnig á Orpheum, hann þelkkja allir Winni- pegbúar. “ Það er rangt að halda áfram að rannsaka óráðvendnina og fjár- dráttinn og svikin, eftir kenningu Telegrams, og ástæðan er sú að það kostar svo mikið. En hvers vegna leggur blaðið þá dkki til að hætt sé við alla lögreglu og allir skálkar iátnir lausir Það kostar mikiö að halda uppi lögreglu; bezt að hætta við liana. Hvernig skyldi standa á því að liberalar skora á stjórnina að láta rannsaika alt er þeim viðkemur, en afturhaldsmenn berjast með hnúum og hnefum á móti allri rannsókn sín mtegin ? Lárus Guðmundsson fiftnur ekk- ert ljótt í níðgrein Heimsk. um Is- land. Ekki er hann hörundssár. N. Ottenson ber í bætifláka fyrir strætisvagnafélagið. Þaö er ærlegt að taka málstað húsbænda sinna, helzt þegar þeir þurfa þess mest með. Thorson og fleiri dæma bók- mentir eftir nafninu. — Einu sinni var maöur á íslandi sem skrifaði ritdóm um Jón Trausta eftir að hann var nýbyrjaður að yrkja sög- ur. Hann sagði að það væri sikammar nær fyrir þingið að styrkja þennan efnilega höfund Jón Trausta, en að vera að verð- launa bullið úr honum Guömundi Magnússyni. — Hann vissi það ekki að Jón Trausti og Guðmundur Magnússon voru einn og sami maðurinn. — Hefði höf. “Poem of Ileart” verið nógu praktískur til þess að setja undir það dularnafn, jiá hefði það verið gott. Morð. Nýlega fanst maður myrtur í St. Claude í Manitoba; hét hann Henry Roche, ferðasali fyrir meðalafélag. Haf ði hann verið skotinn tvisvar og likið dregið út i skóg. Likur bárust að nágranna hans, ungum bóndasyni þar í grendinni,! sem Oscar Robidoux heitir. Hafði hann flúið jafnskjótt eftir morðið . og fariö til Ottawa. Þtegar þangaö kom var komin lýsing á undan hon- um og var liann tekinn fastur. Hjann neitaði fyrst að hann væri sá maður stem leitað var að, en bréf- spjald fanst í vasa hans, sem sýndi að hann fór þar með rangt mál. Loksins játaði hann glæpinn og ' kvaðst hafa myrt manninn og stol- hafa legri TROLL STERK Hið mikla meistaraverk GALLOWAY'S „SEX“ pegar þú kaikpir liestafl, þá vertu viss um að þú fálr það. ’þessl afar- sterka “Sex” Galloway gasoltn vél hefir heljarafl til vínnu. það er ábyrgst að hún framleiði fleiri hest- öfl en hún er skrásett fyrir, og hún er send hvert sem vera vill til reynslu í 30 daga. Kauptu ekki hinar léttu vélar sem skrásettar eru fyrir fleiri hestöflum en þær hafa, sem nú fylla markaðinn fyrir látt verð. Galloway vélin er alstaðar viðurkend sem sú er megi til fyrirmyndar t vísinda- samsetningu og beita vel til allrar bændavinnu. Yfir 20,000 ánægðir bændur, sem keypt hafa Galloways vélina, rita þetta. SÉRSTöIi ATRIÐI: Herkules sívalnings höfuð, löng sveif, ágætur aflvaki, sparsamur brennari, engin ofhitun, full- kominn oltuáburður, endurbættur eldsneytisgjafi og mikill eldiviSarsparnaður.—Stærð til hvers - sem er frá 1 % hest- afii til 16 hestafla, og allar seldar þannig aS reyna megi ókeypis I 30 daga meS 5 ára ábyrgð. ÓKEYPIS BÆKIiINGUR segir alt um Galloways vélina, hvernig hún er búin til, seinasta verfskrá og söluskilmál- ar. Sömuleiðis eru þar prentaðar mikilsverðar upplýs- ingar um alt er búnaði heyrir til, um áhöld og verkfærl fyrir lægra verð en dæmi séu til; föt handa mönnum, kon- um og börnum, skér, sttgvél, vetlingar o. s. frv. Skrifið eftir verðlistanum t dag. HANX KOSTAR EIÍKERT. The William Galloway Company of Canada Limited Deiícf 29 WINNIPEO, MAN. “The Clown Seal” er leikur seni enginn ætti að láta hjá líða að sjá og heyra, þvi hann er endalaus uppspretta skeintunar og hláturs. Sigurður Vilhjálmsson fór norð- ur til Winnipeg Reach og Gimli í mánudaginn og býst við að dvelj ■ þar nyrðra í vikutíma. Hann er að selja fvrirlestra sína. Kristinn kaupmaður Goodman frá Lundar var á ferð í bænum á fimtudaginn i verzlunarerindum. Aðalsteinn Johnson frá Lundar kom til bæjarins á fimtudaginn. Dorothy Donnelly í leiknum “Madame X” á Wonderland leikhúsinu í kveld TAKIÐ EFTIR BÆNDUR! Mcmbers ot Winnipcg Qrain Exchange Membcrs oT Winnipcg Clcaring Association NORTHWEST GRAIN CO. 245 Grain Exchange LICENCED AND BONOED COMMISIION MERCHANTS Hír méð leyfi eg mér að tifkynna hinum mörgu viðskiftavinum „Colum- bia Grain Co,‘‘ að eg hefi *eit minn hlutaíþeirri verzlun. Um leið og eg þakka þeim fyrir gömul og góð viðskifti mælíst eg til að þ*ir sýnl mér ssma traust hér eftir í því nýja félagi sem eg hefi myndað og þeir hafa gert að und- anförnu. Eg mun gera mér far um að skifta svo við alla aðþeir megi vera á- nægðir og fái ekki brtri kjörannarstaðar. Menn eru farnir að gerasér grein fyrir því að það borgrr sig að hafa áreiðanlega umboðsmenn sem bera hag þ-irrafyrir brjóstiog útvega þeim hæsta markaðsverð og skýra þeim frá mark- aðsverði og gefa aðrar bendingar. — Drjúga borgun fyrirfram fá þeir sem vilja geyma hveiti sitt í þeirri von að verð hækki siðar. Skrifið oss eftir öllum upplýsingum viðvíkjandi hveiti. Hannes J. Líndal •• 1 • iV* timbur, fjalviÖur af öllum Nyjar vorubirgðir tegUndum, geirettur og ai,- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáiðvörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG 4 SÓESKIN VISA. II. ÁR. SOLSKIN Barnablað Lögbergs. WINNIPEG, MAN. 26. OKTÓBER 1916 NR. 4 Þórður Guðnason skólastjóri. Nú er dagur skininn skær, skal ei liarmur þjá mig; hefi eg fagurhærða mær, hlakkað til að sjá þig. Elizabet Guðrún Núpdal sendi. Kærri ritstjóri Sólskins. Þetta hefir verið rétt kallaður gleðidagur. 1 morgun var alt hvítt af snjó (fyrsti snjór á liaustinu), svo eg gat farið í snjókast við liin skólabörnin á leiðinni í skólann. En þegar eg kom heim um hádegið þá var farið að þiðna svo eg varð blaut í fæturna. Þá gaf pabbi mér vatnshelda skó (“rubbers”). — Svo í kveld fékk eg Sólskinið. Það kom sér vel, því þetta var sólskinslaus dagur. Eg fór að lesa söguna af lífverði konungsins og mér þótti svo gaman að henni að eg fór að reikna út öll dæmin og eg sendi þér þau eftir röð: Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 |4|1 4 | 2 5 2 1 1 1 7 | 1 | 1 4 | 0 | 5 | 1 1 1 k | 1 | | 5 | k 5 | 1 7 | k | 7 | 1 o 1 k 1 0 1 |4|1 4| 12 | 5 2| 1 1 1 7 | 1 |5 0|4| _^r. 5 \0±9W} 1 9 | k | 9j | 0 | 9 | 0 1 Með beztu óskum til Sólskins um góða og langa lífdaga. Með virðingu. Svava Bárdal. STJARNAN. Ljúfa stjarna ljáðu mér lítinn neista’ af kyndli þínum. Bros þitt fylling inndæl er alls hins þráða í sálu mér. Ef að til þín eitthvað sér æ er ljós á vegi mínum. Ljúfa stjarna ljáðu mér lítinn neista’ af kyndli þínum! pú varst eina yndið mitt allar þungar vökunætur. Fyrir brosið fagra þitt feginn gæfi’ eg hjartað þitt Minn á andinn óðal sitt inst við þínar hjartarætur. pú varst eina yndið mitt allar þungar vökunætur! E. P. Jónsson. UNGLIN GS-J?RÁ. Heim til blárra himin-fjalla hugur unga sveininn ber. J?ar sem ástardrauma dísin drottin-fögur unir sér. Eins og heilög móðurminning munarklökk og þíð og hlý. Brosir landið ljúft í óði — laugað sólskins-draumum í. E. P. Jónsson. TIL MINNIS. Hrækið aldrei á stéttamar. purkið altaf af skónum ykkar áður en þið farið inn ef blautt er úti. Farið aldrei út í leyfisleysi. Bjóðið altaf “góða nótt” áður en þið farið að sofa. Verið aldrei sein á skólann. Farið altaf snemma að hátta. Skiljið aldrei eftir mat á diskinum ykkar; takið ekki meira en þið getið borðað. Verið altaf góð við börnin sem leika sér við ykkur. Safnið öllum centunum sem ykkur eru gefin og eyðið þeim aldrei fyrir sætindi eða óþarfa. Svíkist aldrei um að fara á skólann. Stríðið aldrei hvert öðru. Kastið aldrei snjó í fólk sem gengur um göt- una; það er ósköp ljótt. Farið aldrei illa með neina skepnu. Sólskin birtir í dag mynd af ung- um bama- og æskuvini heima á fslandi. pað er fátt sem böm og ungling- ar hafa meira gagn af en því að lesa um góða menn og dug- lega: “Eg vil verða stór!” “eg ætla að gera betta þegar eg verð stór”, segja bömin. Og það að verða “stór” býðir ekkl eln- ungis að verða hár í loftinu eða ligur. Sumir 1 i 11 i r menn vexti hafa verið ‘stórmenni’ og sumir heljarstórir menn vexti hafa verið lítil- menni. pegar börnin því tala um það að þau vilji verða “stór”, þá þýðir það að þau vilja verða miklir og góðir menn eða miklar og góðar konur. pað er þess vegna uppbyggilegt fyrir böm að lesa um þá sem hafa komist áfram og orðið miklir og góðir menn; lesa um þá sem hafa verið dug- legir og varið vel tímanum og gert mikið. pað má læra svo margt af því að lesa um þess konar menn. Og það er mest gaman og skemtileg- ast að lesa um þess konar menn þegar þeir hafa verið fátækir og barist áfram sjálfir til þess að menta sig; því það sýnir hvað fólk getur þó það eigi erfitt. Maðurinn sem Sólskin sýnir ykkur í dag er einn af þessum mönnum; hann var fátækur ís- lenzkur drengur sem ólst upp við litla mentun á íslandi langt uppi í sveit. En hann langaði til að verða “stór” eins og mörg önnur börn óska, og hann lét sér ekki nægja að óska þess heldur hugsaði hann sér blátt áfram og strengdi þess heit að hann skyldi verða “stór”. Hann lærði fyrst að skrifa og reikna og svo hélt hann áfram smátt og smátt að menta sig, þangað til hann var orðinn svo vel að sér að hann gat sjálfur farið að kenna. Heima á íslandi eru sumstaðar ekki fastir skólar, heldur fara kennarar frá einni sveit í aðra og kenna á einhverjum vissum bóndabæ í hverri sveit, en börnin úr nágrenninu koma þangað. pessir kennarar eru kallaðir farandkennarar eða umferðakennarar. Maðurinn sem myndin er af var búinn að menta sig svo vel þegar hann var 16 ára að hann byrjaði að verða umferðakennari. Hann mundi eftir því hvað hann hafði langað til þess þegar hann var drengur að verða “stór” og læra. Nú langaði hann til þess að hjálpa hin- um bömunum — helzt sem flestum börnum — til þess að verða líka “stór” og læra og þess vegna hugsaði hann sér að gera það að lífsstarfi sínu að kenna unglingum. Hann kendi því fyrst í nokkur ár heima í sveitinni sinni; síðan fór hann til Reykjavíkur, sem er höfuðstaðurinn á íslandi eins og þið vitið og gekk þar á æðri og fullkomnari skóla en hann hafði áður verið á. En hann var fátækur og varð því að vinna hvað sem fyrir kom í skólafríinu til þess að afla sér peninga. Hann vann við það að leggja tal- síma og lá úti á víðavangi í tjöldum á nóttunni hvernig sem veður var. Af því hann lagði svona mikið á sig varð hann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.