Lögberg - 04.01.1917, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.01.1917, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1917. Polly anna Eftir Eleanor H. Porter. “Já, en eg get 'eJkki skiliö hvemig þetta getur veriö nokkur leikur,” sagöi Nancy fremur gremjulega. “Jú, sko; jú, sko! ÞaS var einmitt þaö sem var leikurinn — aS finna eitthvaö 'sem gæti glatt mann viö alla hluti, hvemig sem þeir væru,” sagöi Pollyanna áköf. “Og svo byrjuSum við þá strax — meS hækj- urnar.” “Jæja — en eg get ekki skiliS ‘hvaSa ánægja gat fylgt því — aS eignast tvær hækjur, þegar þér vilduð fá brúöu.” Pollyanna klappaSi höndúnum saman. “Já, en það var nú samt svo, þaö var nú samt svo, hrópaSi hún geislandi af gleöi og sigurhrósi. “En eg skildi þaö iheldur ekki í byrjuninni,” bætti hún strax viö, af því hún þráöi svo mjög aS vera sönn í öllu. “Pabbi varö aö kenna mér aö skilja IþaS.” “Enn ef þér vilduð nú kenna mér þaö,” sagði Nancy næstum áköf. “AS vera glöS yfir hækjunum? Getur þú ekki gizkaö á hvers vegna viS vorum glöö yfir þeim?” “Nei, svei mér ef eg get þaö.” “Flón! þú ættir þó aö vera glöö yfir því, aö þú þarfnaSist þeirra ekki!” hrópaSi Pollyanna meö sig- urhróss róm. “Nú skilur þú aS þetta er svo auSvelt — þegar maSur veit þaS.” “Nei, nú hefi eg aldrei —!” sagöi Nancy aftur og leit hálf feimnislega á litlu stúfkuna. “Þetta er það undarlegasta------” “Nei, þaö er alls ekki undarlegt, en þaS er sklemti- legt — yndisUega skemtilegt,” hrópaöi Pollyanna hrifin af eldlegum áhuga. “Og eftir þetta lékum viö pabbi og eg þenna leik alloft. Og því erfiöara sem er aö geta sér til yfir hverju maSur á að gleöjast, því skemti- legra er þaö; jafnivel þó þaS stundum sé næstum of erfitt — eins og þegar pabbi yfirgaf mig og fór til himins, og eg haföi enga aSra til aö flýja til en kven- manna styrktarfélagiö — já, þá var þaö býsna erfitt.” “Já, eða þegar manni er smokkaS burt í lélegan kima uppi undir þaki, þar sem hvorki eru blæjur né neitt aölaöandi,” sagöi Nancy gremjulega. Pollyanna stundi. “Já, þaö var dálítiS erfitt í fyrstunni,” viðurkendi hún. “Einkum af því eg hefi veriö svo einmana. Eg gat ekki strax fariö að leika leikinn, af því eg hafSi ihlakkaS til að hafa myndir og annaS mér til skemtunar. En svo datt mér í hug aS það væri gott aö þar var enginn spegill, því þá gat eg ekki séS freknumar min- ar, og svo vildi þaö til aS eg sá hið fagra útsýni fyrir utan gluggann, og þá skildi eg að þar var iþó eitthvað til að gleðjast yfir. Eg skal segja þér. Eg skal segja þér — að þegar þú ert ávalt aö skima eftir einhverju til að gleðjast yfir, þá gleymir þú mótlætinu — alveg eins og með hækjumar, þú slkilur.” “Hum, hum!” heyrðist í Nancy; henni fanst eitt- hvað sitja fast í hálsinum á sér. Vanalcga tekur þaö 'ekki mjög langan tíma, aS ráSa fram úr erfiSleikunum,” sagði Pollyanna jafn álköf, “og akaf veit eg það án þess að þurfa aö hugsa lengi; eg er orSin svo vön aS leika þenna ileik, og ihann er svo skemtilegur. Pabbi, — pabba og mér þótti svo gaman aS honum,” stamaSi hún. “En það getur veriö aö það verði örSugra nú, þegar eg hefi engan að leika hann við. En máske Polly frænka vilji mu uppi i loftherberginu og grét, hún þrýsti rekkju-1 voSinni aS vömm sínum og sagSi snöktandi: “Ó, pabbi, góði pabbi, uppi hjá englunum — egl veit, aS eg leik ekki leikinn núna — hreint ekki, hreint ekki. En þaS er næstum ómögulegt aö finna nokkuS til aS gleSjast yfir — alein — héma í myrkrinu — pabbi, ó, góöi pabbi! ef hér aS eins væri einhver mann- eskja — Nancy, eöa Polly frænka, eSa ein af konun- um í kvenmanna styrktarfélaginu — þá væri það | mögulliegt.” NiSri i eldhúsinu var Nancy enn þá aS þvo borð- áhöldin, og tautaöi gröm í s'kapi; “Já, jafn vel þó eg veröi aS leika þenna flónslega | leik — um að vera glöð yfir því að fá tvær hækjur, [ þegar maöur óskar sér brúðu — já, ef þaS á fyrir mér að liggja — aö vera verndarengill — þá skal eg leika hann — já, það skal eg sannarkga gera, hversu | heimskulegt sem þaö er fyrir fulloröna manneskju.” EDDY’S ELDSPITUR Jafnvel þó þær hafi hækkað í verði, sem stafar af því að ýmislegt sem til þeirra þarf hefir stigið upp, eru þær þó eins góðar og áreiðanlegar og að undanfömu — eins og þær hafa fengið orð fyrir. Biðjið ætíð um EDDY’S ELDSPÝTUR. VI. KAPÍTULI. Skylduspursmál. Klufekan var orSin næ9tum þvi sjö, þegar Polly- anna vaknaöi morguninn eftir. Gluggamir hennar | sneru móti suSri og vestri, svo hún gat ekki séð sólina enn þá, en hún sá aS himininn var bJár, skýjalaus og| hreinn, svo útlit var fyrir gott veSur. Nú var svalara i litla herberginu; morgungolanl stneymdi inn, fersk og blíð. Úti kvökuSu fuglamir j ánægjulega, og Pollyanna þaut ofan úr rúminu og að glugganum til að heilsa þeim. Þá sá hún aS fræn'ka hennar var komin út og var nú á milli blómanna í | garöinum. Hún hraðaöi sér í fötin til þess, aS komast ] ofan til hennar. Tvöfalt morð. Hjón sem hétu Mr. og Mrs. James Vincent aS Stony Mountain lei'ka hann við mig?” sagði hún eftir d'álitla hugsun. “Ó, drottinn minn — hún!” hrópaði Nancy og beit á‘ vörina. ‘ Svo‘ bætti‘ hún viö fremur vandræöaleg. “Nei, en sjáið þér, ungfrú Pollyanna, eg — eg veit ekki hvort eg get oröiö nógu fim til aS leika þenna leik; en get eg ekki fengið að leika hann við ySur eins vel og eg get?” “Ó, Nancy!” hrópaöi Pollyanna hrifin og þrýsti bandlegg Nancy aS sér. “Vilt þú þaS í raun og veru ? Það veröur stórkostlegt! Nei, en hvaS skemtilegt þaö verður fyrir okkur.” “Ja-á—máske,” svaraSi Nancy nokkuS efandi. “En þér megiS ekki búast viS ofmiklu af mér, eins og Iþér skiIjiS. Eg hefi aldrei veriS mjög fim viS leiki, en r— eg skal nú reyna aS vera eins dugleg og eg get. Þvi þér verSiS 'þó aS hafa einbvem til aö leika við; þaö er eins vist og aö sólin sezt í vestri,” sagöi hún um leiö og þær urSu samferöa inn í eldhúsiö. Pollyanna neytti brauös og mjólkur meö góöri lyst, gékk svo samkvæmt uppástungu Nancys inn í dag- stofuna, iþar sem frænka hennar sat og las í bók. Ungfrú Polly leit upp kuldalega. “Hefir þú boröaö, PoHyanna?” spuröi hún. “Já, þökk fyrir, Polly frænka.” “Já, mér þykir leitt Pollyanna, aö eg var neydd til aö láta þig borða brauö og mjólik í eldhúsinu.” “Já, en mér þykir vænt um aS þú geröir það, Polly frænka. Mér þykir brauð og mjólk svo gott, og mér fellur vel viS Nancy lí'ka. Þér má ekki þykja leitt aö þú gerðir þaö.” Polly frænka rétti alt í einu úr sér i stólnum. “Pollyanna, |>ú ættir aö vera komin í rúmið; þaö er framorðið núna. Þú hefir átt erfiöan dag, og á morgun veröiun viö aö ákveöa um s'kólagöngu þína, líta 'eftir fatnaöi þinum til þess, aö við getum séö hvaö nauðsynlegt er aö kaupa handa þér. Nancy fær þér ljós, en vertu nú varkár meö þaS. Morgunverð boröum viS Iklukkan half átta. Miindu nú eftir aS vera komin ofan á þeirri minútu. GóSa nótt.” Eins og þaö væri sjálfsagt gefek Pollyanna til frænku sinnar og kysti hana alúölega. “Ó, eg hefi átt svo skemtilegar stundir,” sagöi hún ánægjulega. “Eg er viss um aö egverð glöð yfir þvi, aS m'ega vera hér hjá þér — en það vissi eg lifea áöur en eg kom hingaö. GóSa nótt, Polly frænka,” sagöi hún í dyrunum og hneigSi sig, áSur en hún lokaöi hurSinni. “Hum — þetta er þó undarlegt barn,” sagSi ung- frú Polly næstum hátt. “Mjög undarlegt barn.” Svo hnilklaSi hún brýmar. “Hún er glöS, af því eg hegni henni, og hún segir að mér megi ekki þykja þaS leitt — og hún kveðst vera glöS yfir því, aS mega vera hjá mér. Já — það er ekki ólíklegt.” Ungfrú Polly hristi höfuðiB, og fór aftur aö lesa. FjórSung stundar eftir jætta, lá litil stúlka í rúm- TT, . , v • c auglystu eftir vinnumanm og toku Hun var heldur dkki lengi aö klæöa sig, og ofan , x. . „ , , , .“. . „ „ ,b 6 . . það fram aö þau vildu helzt heim- stigann þaut Pollyanna og skddi baSar dymar eftir hermann Fengu ,þau mann galopnar. Hún hljóp eftir gangmum aö næsta stig- Lr Bertram Spain hét 16 ára gaml- anum, hrynti sólbyrgisdyrunum opnum svo rúöumar an Fyr;r spömmu síöan komst skröltu, hljóp út i garSinn og þaut í kringum homiö. þag upp ag þessi hjón höföu bæöi Poliy frænka hennar stóö viö hliöina á lotna, gamla verið myrt, en Spain var horfinn. manninum og var aö horfa á fallegan rósarunn, þegar Voru hjónin bœöi skotin til dauös; Pollyanna kom og fleygði sér um 'háls hennar. konan inni en maöurinn úti. Spain “Ó, Polly frænka, Polly frænka! i dag finst mér náðist í Toronto og kvaöst hann aö eg eigi aö vera glöS, aö eins af j>ví aö eg lifi,” kafa tinniS glæpinn, en gert þaö hrópaSi hún æst af ánægju. ^Si sem óviljayerk og sem sjálfs- 1 vom. Fyrst kvaost hann haia , ^, *. veriö aö hreinsa byssu sína og um leið og 'hun reymh aS retta sig upp meS hundraS h€{si jþ. skot hlaupig úr henni af pund hangandi um hálsmn. “Er það á þenna hátt sem tilviljun og orðiö konunni aS bana. þú ert von aö bjoöa góöan morgun ?” SiSan sagðist hann hafa fariö út, Litla stúlkan slepti frænku sinni og fór aö dansa mætt manninum og sagt honum og hoppa i garögötunni. hvemig komiö var; hefSi hann þá Nei, Polly frænka,” svaraöi hún og hló ánægjulega. ætlað aö ráðast á sig og hann orBiS "ÞaS er aö eins ]>egar þaS eru manneskjur sem mér að skjóta á hann til þess aS verja |>ykir vænt um — þá get eg ekfei varist því aS hegða S’S- Þannig hef ði hann orðiS j>eim mér þannig. Eg sá þig í gegnum gluggann minn, Polly ^um aS bana. frænka, og jægar mér svo datt í hug að þú varst ekki ..T'ltlli, tIýnafiur er. a|[ 111 a ^Sa ein af konunum í kvenmanna styrktarfélaginu, heldur J^n^haTðHek&L^ooo mín rétta og reglulega frænka, og svo falleg og góðleg som ; húsinu voru og hafði bóndi útilits, þrá. varð eg að flýta mér ofan til að fleygja mér fengið þá daginn áöur. Þykir þaö um hálsinn á j>ér.” ólilklegt ef j>etta heföi orðiS óvart Gamli, lotni maSurinn sneri sér skyndilega frá þeim. aö hann hef Si verið i því skapi aS Polly frænka reyndi aS hnilkla brýrnar eins og hún stela fé frá þeím er látnir vom. var vön, en gekk þaS illa í þetta skfti. Pilturinn er kæröur um morö og “Pollyanna — eg — j>ú--------nú Tómas, viS látum htur út fyrir aS þaS sé rétt kæra. j>aö í bráöina nægja, sem eg 'hefi sagt. Þú lítur þá Einkennilegt viS jætta er j>aS aS eftir rósarunnunum sem eg mintist á, j>ú sktilur,”' cfaípnn eftjr <l*i ^Pa,n strau > om . r u i u * u-,i i- o til hans bref fra moður hans a Eng- sagS. hun fremur kuldalega og nokkuð htkanh. Svo kojnst hréfið ; hendur log_ vek hun ser fra honutn og gekk hratt hetm aö husinu. I reglunni og ,segir nlúSir hans sig Pollyanna stóS kyr, litla stund ; hún horfSi á garnla, hafa dreymt hann þunglega; hún um- bogna manninn. hafi ^'hann i vandræöum allan Vinnur þú alt af í garöinum héma, hr,—hr.—}>ú, löSrandi í blóöi; beri hún því mifel- ntaSur?” spurSi hún dálitiS áköf. ar áhyggjur hans vegna og biöji Gamli maöurinn sneri sér viö. Undarlegri kýmni hann aö skrifa sér sem allra fyrst. Hvernig eg lœknaðist af slímhimnubólgu. SAGT A EINFALDAN HATT An áhalda, innöndunarverkfæra, smyrsla, skaðlegra meðala, reyks eða rafmagns. Læknar dag og nótt uS patS er ný at5fer8. patS er nokk alveg óvenjulegt. Engir áburCir, sprautanir eSa daunill smyrsl eSa rjómi. Engar innöndunarvélar né nein önnur áhöld: ekkert til þéss a8 reykja né soga, engin gufa né nudd, - né innsprauting- raf ar; ekkert magn né titrings áhöld, né duft, né plástrar, né innivera. Ekk- ert þess konar, heldur nokkuB nýtt og óþekt; nokku8 þægilegt og heilnæmt; er nokkuS, sem taf- arlaust læknar. pú þarft ekki a8 bi8a og hanga og borga stórar fjár upphæ8ir. þvi þú getur stöCvaS þaS á einni nóttu, og eg skal meS ánægju segja þér hvernig þú getur þaS—ókeypts. Eg er ekki læknir og þetta er ekki svo- kallaSur lyfseSill—en eg er læknaS- ur og vinir minir eru læknaSir, og þú getur læknast. Prautir þlnar hverfa á svipstundu eins og um kraftaverk væri a8 ræSa. brá yfir andlitsdrætti hans og augu. “Já, ungfrú. Eg er gamli Tom, garSyrlcjumaöur,” svaraði hann. Dálítið feiminn, en eins og ihann gæti Ckfei varist því, rétti hann frant gömlu, skjálfand'i hendina sína, og lagði 'hatia fáein augnablik á ljósa höfuðiS litlu stúlkunnar. “Þér eruö svo líkar móður I vifeunni yðar, ungfrú litla. Eg hefi þekt hana frá því hún Bordien Borden les skeyti frá Lloyd George. vetrarsýningunni i Regina i sem leiö las Sir R. L. forsætisráöherra Canada var enn þá minni en 'þér eruS nú. Eg vann þá líka I gkeyti senl hann hafði nýlega með- í garðinum héma, skal eg segja yður.” |tekið frá David Lloyd George, hin- Pollyanna leit á hann stónim augum. Alt litla and- litiS varð sem eitt alvarlegt og ákafarifet spursmál Nei, gerðir þú j>aö ? Hefir þú þekt mömmu mína meðan hún var lítil og meöan hún var hér á jörðunni og efeki orðin aS engli á himnum. Ó, þú verður aö segja mér frá því.” Og svo settist PolJyanna niður á miðjan garðstig- inn viö hliðina á gamla manninum um nýja forsætisráðherra Englend inga SfeeytiS var þannig: “Um leið og eg tek viS hinu háa embætti, sem 'hans hátign konung urinn hefir trúaö rnér fyrir, sendi eg yður í nafni þjóSarinnar hóima . T, , . . ........ . sfeeyti til bræSra vorra vestan hafs. Nu heyrðist aS bjöllu var hnngt inm í husinu, og á £ , t .... . , __ ,. , , , Aform vort er oskeikult og stefna sama augnabliki kom Nancy fljugandi ut um bak- dymar. Ungfrú Pollyanna, jæssi bjölluhringing þýðir, aö j>ér eigiö aö borða morgunverð,” sagði hún allmæðin, reisti Pollyönnu á fætur og dró hana með sér hlaup-1 skuk elklki veröa árangurslausar, og andi. “Og þegar annars að hringt er, þá merfeir þa8 aö stríð þaö sem vér eigum í sam- hinar máltíSirnar. Og j>að þýöir alt af, að j>ér verðiö eiginlega til varnar mannúö og aö fljúga eins' hart og þér getiö, undir eins og joér menningu, slkuli vierða til lykta leitt Iieyriö hringt, hvað svo sem J>ér eruS að gera. Og meö fullfeomnum sigri fyrir oss. ef l>ér &er,ð I)aS ekki — jó, þá held eg aS gleggra höfuS yér gerum oss glögga grein fyrir en ok-ltar |n,rfi lil a5 finna eitfiwaS til a8 gleSjast af Lvi a5 vér e„„' þá hven, |,ví, sem |>i hún og ýtti Pollyönnu á|einaaa mann . vér getnm íengi6 undan ser ínn í eldhusdymar, eins og hún væri aS1 , , ..... . , . reka viltan hænuunga inn í hænsagarðinn aftur ja V,,^j ° 'nn’ TUCrf ' P- b K eutut sem hségt er meö mestu sparsemi aS Pollyanna hraSaði sér inn í boröstofuna og settist draga saman og alla þá krafta í allri niynd, sem samteinaSir geta feomið yor að J>vi leyti að j>ær fórnfær ingar sem vér og 'j>ér höfum lagt fram og verðivm enn aS leggja fram Eg er frjál9—pú getur orðið frjáls. Sllmhimnubólgan I mér var viS- bjóSsleg og þreytandi; eg var8 veik- ur af henni; hún ger8i mig sljóvan, hún veikti viljakraft minn; hóstinn og ræskingarnar og hrákarnir ger8u mig andstygS ÖUum og vegna andremm- unnar og leiðinlegs framferSis höfSu vinir mlnir 6ge8 á mér 1 laumi. Llfs- gleSi mln var lömuC og skynskerpa mln sljóvgyC. Eg vissi aS þetta mundi leiSa mig I gröfina smátt og smátt, þvl á hverju augnabliki dag og nótt var þaB a8 grafa undan heilsu minni. En eg fékk lækningu og eg er albúinn aS segja þéT frá henni endurgjaldslaust. SkrifatSu mér tafarlaust. Legðu að eins eitt cent á hættu. Sendu enga penlnga, aS elns nafn þitt og áritun á bréfspjaldi og seg8u: Kæri Sam Katz, ger8u svo vel og seg8u mér hvernig þú læknaSist af sllmhimnubólgu og hvernig eg get læknast.” J>a8 er alt og sumt; eg skil þa8 og eg skal senda þér fullar upplýs- ingar tafarlaust og kostnaðarlaust. — Drag8u þa8 ekki, skrifaSu mér I dag; snúSu ekki vi8 þessu bla8i fyr en þú hefir skrifa8 og spurt um þessa undra- ver8u lækningu, er getur gert þa8 fyrir þig sem hún hefir gert fyrir m'ig. SAM KATZ, Room AXt. 1107 142 Mutnal St., Toronto, Ont. Mildur dómari. við boröiö. Polly frænka var ]>ar fyrir. Hún var aö hella kaffi í bolla handa sjálfri sér. Stórt glas með nijólk í stóð þar handa Pollyönnti. ' Fyrst var algerð kyrð við borðið. Svo’fór Polly frænka að horfa með óénægjusvip á tvær flugur, sem flögruöu til og frá vfir borðinu, sagði svo hörkulega yið Nancy, sem gefeilc kringum 'borðið til að rétta þeim það sem þurfti. “Nancy, hvaðan kotna jæssar fltvgur?” "Það veit' eg sannarlega ekfei, ungfrú. í eldhúsinu var engin fluga.” Ilún hafði veriö of viðfevæm sakir framkomu Pollyönnu, til j>ess að veita því eftirtekt að hún hafði opnað bóða gluggana i herbergi sínu kv'eldið áður. “Máske það séu mínar flugur, Po'lly frænka,” sagði l’ollyanna alúðlega. “Það var mifeill grúi af flugum i herberginu mínu í morgun; þær suðuðu svo hátt aS jiað yar reglulcg skcmtun að hlnsta á jxer.” fram meSal borgara, landhers og sjóliðs. Hin ágæta hjálp sem nýlendurnar hafa j>egar lagt fram máli voru til sigurs veitir mér örugt traust j>ess að nýlendurnar beri sigur fyrir brjósti eifeki síöur en vér heima fvrir, og hversu langt sem verða kunni til algetrðs sigurs, þá skulusm vér standa saman hliS við hliö. D. IJoyd Georgc.” Svar stjórnarformannsins R. L. Bordens var á þessa leið: “Með guðs hjálp skulum vér gera skyldu vora til stríðsloka. Engar fónifæringar frá vorri hálfu skulu látnar óunnar til þess að hið góSa málefni sem bandamenn berjast fyrir megi hljóta sigur.” Sir Hugli John McDonald dæmdi einkennilegan dóm fyrra fimtudag. Kona nofekur Jeanne Wilhamson aS nafni náöist í Hudson Bay búS- innh þar sem hún var aö stela silki HafSi hún stoliS $40.00 virði þar og hjá Eaton. Hún kom fyrir rétt og feom þaö í ljós að hún var þung ud og feomin langt á leiö. Bar hún þaö fram aö stelsýki hefði komiö yfir sig síöan hún varð |>unguS, sem hún réSi ekki viö Hún kvaSst eiga tveggja ára gaml an pilt og ]>egar hún hefði gengið meö hann heföi sótt á sig stöðug freisting til }>ess aS kveikja eld KvaSst hún aldrei 'hafa tckiö eyr- isyirSi frá neinum og enga til- hneigingu hafa haft til þess nema [>egar svona stæði á fyrir sér, og bar hún kvíöboga fyrir því að bamiö sitt yröi stelsjúkt af þessum ástæöum. Dómarinn sagSist vera sannfærS pr um að yfirsjón konunnar staf aði af ásigkomulagi hennar o| fevaðst telja það hættulegt vegm fóstursins að hegna henni; lét hanr hana því lausa ódæmda. Wilson sendir skjal. Wilson Bandaríkjaforseti send nýlega skjal til allra Evmpu þjóð- anna. Það sem hann sendi ti stríðsþjóðanna var jæss efnis a? skora á þær að sfeýra greinileg; hyað l>að væri sem jxer væru aí berjast fyrir; hvort þær væru fá anlegar til þcss aö fara að tala un frið og hvaða skilmála j>ær setti fvrir friði hver um sig. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.