Lögberg - 25.01.1917, Side 1

Lögberg - 25.01.1917, Side 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað tilað hafa það sem Ijúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari í þeirri ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. C. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 ln£ersoll 8t. - Tals. G. 4140 Tals. Garry 3885 Forseti, R. J. BARKER Ráðsmaður, S. D BROWN 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1917 NÚMER 4 Leiðrétting. í æfiminningu Þórhalls bisk- ups Bjarnarsonar í síðastablaði er sú villa að faðir hans var þar nefndur póstur í stað pró- fasts. Sömuleiðis var í fundar- samþykt Fyrsta lút. safnaðar orðið samhygð fyrir samhrygð. Góðfúsir lesarar athugi þetta. Hockey kappleikarnir íslendingar vinna enn þá sigur. SíSastli'ðið fimtudagskv. þreyttu landamir frá 223. herdeildinni kapp viS “Victorias” og tmnu með 6 mönkum gegn 3. Fyrri hluti ‘þessa 'kappleiks var fremur leiðinlegur, fjönlítill og klúr, en sieinni hlutinn var aftur á móti mjög skemtilegur. Eftir hálf- tíma þóf höfðu keppinautar gert sin 2 mörkin hvor, og þá var 15 mínútna hlé svo sem venja er til. Stirax og byrjað var aftur, tóku “Victorias:” 3ja markið, en við þaö virtust landamir valktna sem af draumi og bæ‘ði sóttu og vörðu/t af iniiklu ikappi, og það svo fast að þeir unnu 4 mönk, án þess hinir fengju nokkuð við ráðið. Á meðan á þessari kviðu stóð börðust hvorir- tveggja af öllum rnætti, og kom þá slkýrt í ljós harka, þol, snarræði og fimleiki, sem eru einkenni allra þeirra sem yð'ka þessa íþrótt. F. Frederic'kson gjörði 3 mörk, eitt þeirra með aðstoð B. Bensons, II. Benson gerði 2, annað með að- stoð Frederiksons, en hitt með að- stoð Bjömsons, og C. Johannesson eitt. Eg hefi ekkei ætlað mér að gera upp á milli leikendanna fyrst um sinn, en get þó e.kki stilt mig um að geta eins' þeirra sérstaklega, því honum tel eg það mest að þákka að “Victorias” auðnaðist ekki að gera fleiri mörk. Á eg þar við W. Byron, sem er markvörður land- anna. í hríðinni sem að framan er getið, var kringlunni þráfalt þeytt af feikna afli á mark hans, en hann tók ó móti með óskiljan- legum fimleik. Síöastliðinn laugardag hófu Monarks og 223. herdeildin sýn- ingu' i Portagé la Prairie og þá unnu landarnir 9 mörk gegn 5. Sá kappleikur var prýðis vel leikinn á báðar hliðar, og rná táka fult tillit til þessa vinnings, þótt um sýningu væri að ræða, þvi kapp var mikiö og hvorir tveggja gerðu það þeir gátu. Næstkomandi mánudag (þann 29.) keppa landarnir aftur á móti Monarks á “Amphitheatre Rink” í Winnipeg, og ef dæma skal eftir því sem að undan er gengið, þá má ætla að þeir beri hærra hlut. G. Sigurjónsson. Albrechtsen farinn frá Capt. H. M. Hannesson tekur við stjórn 223. herdeildar. Sú frétt barst hingað á mánunag- inn að Albreohtson sá er stjórnað hefir 223. herdeildinni hafi verið látinn leggja niður völd, en í hans stað hefir H. M. Hannesson flokks- foringi verið til þess kvaddur að stjórna deildinni. Auk þess hefir deildin fengið leyfi til þess aö vera kyr í þrjá mán- uði, og á að verja þeim tíma til þess að safna liði og reyna að fylla deildina svo hún geti fariö þegar til kemur sem slilc, en veröi ekki slkift upp eins og 197. deildinni var. Afcnennur borgarafundur verður haldinn undir umsjón hins nýja foringja þriðjudaginn 30. þ. m. í Goodtemplarahúsinu á horninu á Sargent Ave. og McGee St. kl. 8 eftir hádegi. Verður þar skýrt frá þessum breytingum og ástæðum þeirra. Nú er 22\ deildin eina skandi- naviska herdeildin sem til er i Canada og veröur héðan af. • Deildir þœr sem dkki hafa safn- að nógu mörgum mönnum hafa verið leystar upp og sendar í smá- hóputn. Öðru máli er að ^egna með 223., þai /hafa veriö sérstakar ástæður teknar til greina og því fær deildin að haldast óg því er henni veitt J>essi framlenging og undán- Jrága. Tvær deildír töldu sig skandinaviskar og var það báðum til hnekkis. Víkinga déildin 197. er uppleyst; hafði skipun einnig lcomið um J>að að 223. deildin skyldi leysast upp og fara í smáhópum ; en J>Ví hefir verið ibreytt. v Nú er þess vænst af hinum nýja foringja að allir skandinavar geri sitt til }>ess að þessi eina skandi- navisfca deild* 1 megi verða fullmönn- uð sem fyrst og að ekki sé legið á liði sinu næstu ]>rjá mánuðina. Fundurinn á þriðjudaginn ætti að verða fjölmennur; þar verður lúðra- filokkur deildarinnar og nOkkrir foringjar hennar og er skorað á alla skandinaviska rnenn og konur sem velferð deildarinnar hafa á hjarta að koma og hafa með sér vini sína. Nú er síðasta tækifærið að láta til sín taka og draga sig ekki í hlé. Uppþot Mikið hefir gengið á hér í Winni- peg út af ræðu, sem T. J. Dixon þingmaður hélt í vikunni sem leið, eftir að þingið var sett. Hann mælti harðlega á móti því tiltæki stjórnarinnar í Ottawa, að krefjast skrásetningar. Kvað hann það engurn efa bundið, að skrásetn- ingin sé fyrirrermari herskyldu, og vitnaði í það, að samskonar aðferð hefði v’erið höfð á Englandi áður en herskylda kornst á þar. Ef þetta væri að eins til þess, að hagnýta sem bezt alt heima fyrir án herskyldu tilgangs, þá kvaðst Dixon halda því fram, að fyrst ætti að skrásetja auðæfi landsins. Verka- fólkði og alþýðan hefði lagt fram til stríðsins hlutfallslega miklu meira en hinir auðugu. Verkafólkið hefði lagt fram svo að segja alt, sem það hefði getað af sínu litla fé—rúið sig bókstaflega inn að skyrtunni—og auk þess lagt frarn stóran hluta af lífi sona sinna. En auðfélögin hefðu aftur á móti verið önnum kafin að safna blóðpeningum, sem ]>au hefðu pressað út af hinum margþjáða þjóðarlíkama. t>au hefðu haft stríð- ið að skálkaskjóli til þess að geta flegið og rúið meðbræður sína. Kvaðst hann krefjast þess fyrir hönd alþýðu, að nú þegar penfnga væri þörf fremur en nokkurs ann- ars, að auður landsins væri skrá- settur og tekinn í þjónustu ríkisins. Þegar það hefði verið gert, kvaðst hann v’erða skrásetning manna með- mæltur, en fyr ekki. Þegar einhverja hörmung bæri að höndum eins og þetta strið væri, kvað hann það vera venju að reita sig fyrst inn að skyrtunni; hér væri farið öðrtt vísi að, hér 1 ætti að taka skrokkinn á undan skyrtunni, en skilja ytri flík- urnar eftir. Dixon fór inörgum þörð- um orðttm um þá, sem banna vildu málfrelsi og jafnvel setja þá í fang- elsi, sem aðra skoðun hefðu á þessu máli en þeir sjálfir. Kvað hann slíkt ekki einungis þrælmannlegt, heldur heigulskap og sérstaklega ó- samboðið þeini frelsisanda. sem oss væri sagt að hér ríkti. Ræðan v’ar afskaplega löng og flutt af miklum krafti og mælsku; voru tilvitnanir í henni úr sögnum og sögum ýmsra þjóða, sem sýndu það. að maðurinn er hámentaður, þótt óskólagenginn sé. Áheyrenda- pallarnir voru troðfuliir og tirðti margir frá að hverfa. Eftir að Dixoa hafði lokið máli sinu, tóku til máls ýmsir þingntanna og allir á móti honum. Var hann talinn* föðurlandssvik- ari, landráðamaður, eiðrofi, upp- reistarmaður og fleira þvi um likt. Hermannafélagið í bænum skrif- aði taíarlaust áskorun til Norrisar forsætisráðherra í Manitoba, og Bor- den, forsætisráðherra i Canada, um þaö, að semja bráðabirgðarlög til þess að -reka Dixon af þingi. Á Dixon sjálfan skoruðu menn aö, segja af sér. Auk þess er byrjað á að safna undirskriftum kjósenda í kjördæmi Dixons, til þess að fá hann rekinn, og er áformið að finna hvern einasta atkvæðisbæran rnann í kjördæjminu og skora á hann að skrifa undir pólitiskan dauðadóm Dixons. Nokkrir ffeiri leiðandi menn hér hafa tekið sömu stefnu og Dixon, þótt ekki hafi kveðið eins mikið að. Þar á meðal Hoop og Durvvard, sem getið er um ananrsstaðar í blaðinu, Rigg þingmaður, Puttee ýfirráðs- maður í bæjarstjórninni, Queen og Simpson i bæjarráðinu o. fl. Hvað úr þessu verður, er ekki hægt að segja, en hitt er víst, að nú sem stendur er æsingin afarmikil í sambandi við þetta mál, sem eðli- legt er. Slys. , Nálægt London á Englandi kviknaði í slkotfæraverfcsmiðju 19. þ. m.; byggingin gjöreyddist og all- ar vörurnar; sprengingin varð svo áfcöf að alt lék á rcýþi skjálfi í mílna fjarlægð og var jöröin tætt í sundur. 300 manns að mmsta kosti mistu lífið og fjöldi skaöbrendist. Margar aðrar byggingar brunnu einnig. Bending. Aukakosningar fóru fram í Norð vestttr Toronto um helgina. Sá heitir W. D. McPherson sem sótti fyrir conservativa (ráðhesraefni stjósnarinrfar), en 'hinn heitir Cane. M,iPherson vann kosninguna með mifclum meiri hluta og er álitið al vínbannsmálið hafi þar ráðið mestu. MrPherson var með vínbanni, hinn efcki ákveðinn. — Hugsið um íþetta. Sjö skipaðir í öldungaráðið. Fjórtán auð sæti Ihafa verið i öld- ungaráðinu í Ottaawa. Sjö þeirra hafa nú verið fylt; eru það alt menn úr austur Canada. Nú eru flokfcamir álífca fjölmennir í öld- ungadeildinni, Þegar búið er að skipa hina sjö sem eftir eru verða Conservativar þar í tveggja at- kvæða meiri hluta ef þeir nýju verða allir þeirra fylgifiskar, ,sem tæpast þarf að efa. Einn þessara nýju öldúnga heitir G. D. Robert- son og er úr verkamannafolkknum ; er hann fyrsti maður sem þeir hafa fengið í öldungaráðið. Hver einasti þessara nýju öld- unga er gamall áhangandi con- servativa flofcfcsins. Borden sagði þegar hann var i minni hluta að það væri glæpsamlegt aö útnefna efcfci öldungaráðið af báðum flokk- um. Ámi Eggertsson kosinn. Bæjarráðskosningin í 4. kjördeild fór þannig að landi vor Ámi Egg- ertsson var kosinn gagnsóknarlaust. Em nú tveir íslendiniar í bæjar- ráði Winnipeg borgar og er það gleðileg framför frá því sem verið hefir. Lögiberg mhn skýra frá störfnm þeirra öðru hvoru. Mikil ræða. var það sem Wilson forseti Banda- rífcjanna hélt fyrir öldungaráðinu í Washington á mánudaginn um striðið. Hann hélt ]>vj fram að frið- ur ætti að komast á án þess að önnur hliðin yrði undir og hin of- an á. “Því aðeins má treysta fraiít- tíðar friði'”, sagði hann, “að hvor- ugir vinni, heldur vei'ði sættir.” Ræðan er talin afar eftirtekta- verð og sjálfsögð að verða partur af veraldarsögunni. Hoop og Durward. Mikið upplþot hefir verið hér að undanfömu í sambanni við það að Ottawastjórnin lét rdka tvo bréf- bera hér í bænum. Þieir heita W. H. Hoop og R. Dunward. Hoop var þingmannsefni jafnaðarmanna við síðústu fylkisfcosningar og bæj- arráðsmannsefni við síðustu kosn- ingar í Winnipeg. Hoop er formaður bréfbera fé- lagsins hér og fulltrúi verka- og iðnaðarmanna félagsins í Manitooa. Báðir þessir menn mæltu á móti skrlásetningu þeirri sem stjómin fyrirskipaði, og er það talin ástæð- an fyrir Jæssu tiltæki stjórnarinnar. Venkámanna félagið kréfst þess að 'þeir séu báðir teknir aftur i stöðu sína. Mörgum skipum sökt. Kafbátur frá Þýz'kalandi hefir vérið á Atlantzihafinu að undan- förnu að sökkva skipum. Blöðin sem út komu 17. þ m. kváðu hann hafa Sökt 22 sikipum á einni viku; voru það flest vöruflutningaskip frá Vesturheimi til Englands. Sagt er að 400 manns hafi farist þegar sfcipnnum var sökt. Stefánsson finnur kopar. Jöhn J. O. Neill, jaröfræðingur- (inn í norðurför Vilhjálms Stefáns- sonar flutti nýlega ræðu við há- skólann í Toronto um koparnámur semi fundist hafi í ]>eirri för norður i heimskautalöndnm. Kvað hann ]>essar námnr hafa fundist á þrem- ur stöðum; hjá “Coronation” fló- anum; en einungis tvær námurnar hefðu livítir menn séð. Einn stað- urinn er í Koparfjallinu svonefnda 35 mílur fvrir sunnan fjörðinn og er náman ]>ar á 16 rnílna breiðu svæði; nær hún að minsta kosti 40 rnilur vestur fyrir Kopamámu ána og 75 milur austur fvrir hana. Stór koparstykki fundúst þar og vom ]>au stærstu 35 pund, en Eski- móar kveðast hafa fundið svo stór stykki að þeir lofti þeim eklci. Annar staðurinn fer þar sem heitir Bathurst. Það er náma, sem nær yfir svæði sem er 50 mílur á lengd og er 25 mílur þar sem það er breiðast. Á því svæði eru yfir 150 smáeyjar. Á einum stað er þessi náma að niinsta kosti 35o.feta djúp. Mr. O'Neill segir að þar séu að minsta ifcosti 6,000,000,000 (sex þúsund miljónir) tonn af kopar. Kveður hann mjög miklar líkur til að námagröftur verði ihafjnn á þessum svæðum innan skamms. í fyrsta skifti. síðan stríðið hófst er nú kosninga- hríð háð milli flokkanna í Ottawa. Aukakosning fer fram 27. þ.m. í Doröhester kjördæmi í Quebec. Sá sem þar sækir fyrir hönd stjómarinnar, heitir Albert Sevigny og er nýlega útnefndur innanríkis- tollmála ráðherra, en á móti honum sækir Lucien Cannon fyrir hönd liberala. Hann er þingmaður í fylkisþinginu. Cannon er frakk- neskur í aðra ætt en írskur í hina. Sevigny er einn þeirra sem prédik- aði nationalista stefnuna 1911. Cannon er harður maður í horn að taka; kveður hann það vera svi- virðingu fyrir Quebec og hættu fyr- ir Canada ef Seviyny sé kosinn og nationaliista brezka hatrið þannig sent á þing aftur, sem hann hafi fylgt 1911. “Samningarnir milli flokkanna hafa verið margbrotnir af aftur- haldsmönnum”, segir hann, “þeir hafa notað þá samninga á sama hátt og Þjóðverjar notuðu hvita flagg- ið í Flanders. Þessi svik verða að taka ehda.” fF.P. 18. jan.). Aðallega verður þessi kosning háð um það hvort fólkið *sé ánægt með hermálastjórnina, eins og hún hefir verið í höndum afturhalds- manna eða hvort skifta skuli um stjórn af þeim ástæðum að ekki sé l>essu unandi. Mótmæli. Sambandsþingið. Það kom saman 18. þ. m. E. N. Rhodes var kjörinn þingforseti í einu hljóði. Fjarverandi voru margir1 Iþingmenn og 34 sæti auð alls. Búist er við að mörg frunrvörp fcomi fyrir þingið og þar á meðal þessi: J. G. Tumiff ber upp til- lögu um að hlutfallskosningar skuli lögleiddar þegar til þings er kosið, og em það miklar réttarbætur. Donald Sutherland þingmaður og William Pings'ley bera fram frum- varp umi atkvæðisrétt kvenna í öll- um málum. W. R. Northrope flyt- ur fmmvarp um breytingar á hjóna- skilnaðarlögunum í I Canada; vill gera þau auðveldári og sanngjam- ari. Hann hefir flutt það mál áður. Kosninga kærur. Dyson sá er ósigur beið í bæjar- stjórakosningunum í haust liefir kært fyrir óreglu, sem hann segir að hafi átt sér stað og þar af leiðandi ranglæti. Heldur hann því fram að Davidson sé ekki löglega kjörinn og krefst þess að málið sé rannsak- að og nýjar kosningar fari fram, en Davidson mótmælir. Brezka stjómin hefir ákveðið að kalla í stríðið helming allra þeirra sem að akuryrkju vinna og senda út á land jafnmarga menn sem van- ir eru inni vinnu eða kvenfólk. Gegn þessu ihafa ikomið fram afar hörð mótmæli, bæði frá bændum og blöðum. Er því haldið fram að ]>etta sé misráðið og vanhugsað á ]>eim tíma Sem þjóðinni ríður á að ’ amleiða allar þær vistir sem unt er. Upp á því hefir einnig verið stungið að flytja verkamenn frá ír- landi til þess að vinna á Englandi, í stað þeirra sem í stríðið hafa far- ið. Með ]>etta er mikil óánægja og liafa upp M þvi v.sm allhraðar ræð- ur um írsku málin, sem vom svo að s'egja útdauðar í bráðina. Lög á móti hveitibraski. Ivögberg flutti ritstjórnar grein nýlega um hveitikaup og brellur þeirra er þau stundúðu. Svo er að sjá sem fleiri hafi svipaða skoðun. D. A. Ross þingmaður fyrir Springfield ætlar að bera fram frumvarp um það að bannað sé með lögum að höndila þannig mfeð hveiti, sem nú eigi sér stáð, einung- is í því skyni að halda hveitinu og selja það svo einhvern tíma síðar þegar verðið hafi hækkað. Segir hann að ihegningarlögin ákveði sekt híverjum þeim er vörur kaupi án þes's að ætla að selja þær tafarlaust, og þessi verzlun lcomi undir þann lið hegningarlaganna. Segir hann að margir bændur hafi flæfcst inn í þessa óheilnæmu verzlun og jafn- vel kvenfólk. Skotfæra verksmiðja brennur. 19. þ.m. kviknaði i sfcotfæraverk- smiðju isfcamt frá London á Eng- landi. Fórust þar að minsta kosti 100 manns og yfir 400 manns meidd ust. Eyðilagðist ‘öll byggingin og allar vörurnar- og auk þess skemd- ust byggingar í grendinni. Þó þetta sé mikill skaði, er sagt að það hindri öfcki til muna skotvopna fram- leiðslu. Dewey látinn. George Dewey, flotaforingi Bandaríkjamanna, sá er mesta frægðína ávann sér í orustunni við Mamilla, lézt í vikunni '9em leið 80 ára að aldri, og var grafinn 20. ]>. m. mieð afar mikilli viðhöfn. Ber blak af löndum sínum. Maður heitir Theodore Stefanik hér í bæpum. Hann er Galicíu- maður og hefir verið hér í Iiæjar- ráði. Stefanik er einn aðalleiðtogi þjoð^jpkks sins hér og eitt allra liðugasta hjólið í Roblinvélinni sælu Félag hér í bænum sem heitir: “Hermanna- flota- og uppgjafa- hermannafélagið”, hélt þvi fram að “útlendingar” í norðurbænum héldi 'bæði leynifundi og opinberar samkomur þar sem land'Háð væru prédikuð. Þessum ummælum mót- mæJir Stefanik. “Galiciumenn hafa lagt fram sinn skerf í þessu stríði, bæði að mönnum og fé”, segir hann, “og hafa alls ekki dreg- ið sig í hlé. Að fþeir séu ekki kon- unghollir nær engri átt. En það eru aðrir menn sem valdir eru að land- ráðaorðum og uppreistaranda, ef þeir eru nokkrir. Þáð eru brezkir tnenn hér í bæ, sem koma þangað er Galicinmenn búa og mæla ófrið- arorðuiú og uppreistar. (Triibune, 13. jan.). Sonur Leos Tolstois. Verzlunar hindrun. Svo segja fréttir á laugardaginn aö Þjóðverjar hafi ákveðið að hafa kafbáta flota við strendur Banda- ríkjanna, til ]>ess að hindra allan vöruflutning til bandamanna. Er sagt að þessir kafbátar sén miklu stærri en ]>eir vanalegu. ILvað hæft er í þessari ráðagerð er, erfitt að segja, en áhyggjum veldur ]>að Bandaríkja stjórninni. Nýtt sjúkrahús. ætlar Ottawastjórnin að láta byggja hér svo að segja tafarlaust. Á það að rúma 600 sjúklinga — hermenn — og kosta $200,000. Sjúkrahús þetta á að vera á grasfletinum framundán sjúkrahúsinu í Winni- peg, og eru margir óánægðir rmeð það. Rogers í netinu. J. H. Daníelson 1428 Pacifie Ave., Winnipeg,, son- ur Jónasar Daníelssonar og konu ihans Málmfríðar. Hann fór til Eng- latufe hieð “The Army Service Corps” snemma i þessum mánuði. Daníelsson var um 20 ára gamall; liafði liann lært jámsmíði að iðn á verksmiðju C. P. R. félagsins hér i bænum. Canadamenn í stríðinu. Til 15. desember 1916 höfðu 381,438 manns gengjð í herinn í Canada og yfir 250,000 af þeim voru famir austur um haf; helm- ingur af þeim hefir þegar farið í sikotgrafimar. í orustunum hjá St. Eloi og Zillebeke féllu um 13,500 Canada menn. Um 70,000 hafa fallið og særst alls héðan upp að síðustu áramótum; af þeim féllu í omstu 11,000, en 4,000 dóu af sárum og Lögberg óskar Capt. H. M. Hannessyni, sem hefir verið útnefndur yfirmað- ur 223. herdeildarinnar.til hamingju með stöðuna. f pessir fóru með 197. deildinni. 1. Björn Pétursson. 2. Ragnar Stefánsson. 3. Guðni Jóhannesson. 4. Bergsteinn Björnsson. 5. Friðrik Thomson. 6. J. B. Johnson. 7. Óskar Hjálmarsson. 8. Guðmundur Joþnson. 9. Pétur Sigurðsson. 10. Ásmiundsson. 1. Einar Eymundsson. 12. Einar Sigursson. 13. Deildal. 14. Magnús Jónsson. 15. Jónas Johnson. 16 Þorsteinn Þorsteinsson. BITAR Ósköp hefir presturinn orðið reiður. Svona er það þegar “naglinn” er hittur á höfuðið. Afdankaði ritstjórinn kallar það “gort”, að segjast ekki þora að skrifa sannfæringu sína. Það er álífca bókmentalegt og þegar mað- urinn hélt því fram að “andtigna” [>|ýddi að hrójsa.—Er það annars ebki eðlilegt, að þeir heima brosi í karnp, 'þegar þeir sjá þetta hjá “bókmentamönnum” okkar? Prestahöfðinginn kveðst hafa hrakið öll ummæli vor um “erind- ,1W L 4,oor> ai u„, ug i5”ú0 með ræðunni t Heimsk.; sjúfcdómitm. Af þessum 70,000 v?ri? rett ,ef enndmn haf, ^ ctx. heföi &ki venð brevtt aður en það Eins og menn minnast kom ]>að fram við rannsókti í haust aö Robert Rogers hefði látið taka þúsundir dollara úr fjárhirzlu fólks- ins til þess að borga auðmanni fyr- ir verk, auk þess sem hann setti fyrir verkið. öll sú hneykslissaga fer greinilega sögð áðtir. Nú fcom það í ljós á föstudaginn i búnaðar- skólamálinu að Rogers hafði ekki látið þar staðar numið. E. H. Brydges fasteignasali sór það fyrir réttinum að Rogers liet'ði gert sér aðvart um að fcaupa fyrir sig stóra landspildu meðfram Rauð- ánni, þar hjá sem Búnaðarskólinn var siðar bygður. Þetta lét Rogers gera að minsta kosti 7 dögum áðnr en skólalandið var keypt eða því lýst yfir opinberlega að það væri keypt. Brydges fékfc kauprétt á mörgum spildúm á milli 8. og 29. xsept. 1910, en 6. ofctóber auglýsti Rogers að skólalandið væri keypt. En C. M. Simpson, sem um fcaupin sá, sór ]>að að í raun réttri hefði skólalandið verið keypt 3. sept. Miöð öðrum orðuim Rogers kaupir landið Iejaiilega 3. sept. Það er að segja án þess að alþýða manna viti af: 6. september byrjar hann aö láta kaupa spildur fyrir sig þar i grendinni og heldur því áfram til 29. sept., en 6. ofctóber lætur hann vita um skólalandskaupin, eða þá fyrst ]>egar hann sjálfur hefir látið kaupa fvrir sig með lágu verði, san mest af landi ]>ar í grendinni, áður en það hækkaði í verði vegna skól- ans. Hann var þá verkamanna ráðherra ihér í Manitoba. liafa Canadamenn mist 46,000 síð an í júní í sumar og 15,000 í okt. Fyrir ári síðan voru 3,000 Can adamenn látnir fara úr hemum sem óhæfir vegna heilsunnar, en nú eru þeir orðnir 8,600. Af þess- um mönnum vom 277 veikir af tæringn, 168 vitskertir, 1,640 særð- ir eða taugaveiklaðir af áhrifunt skothríða. Nú sfem stendtir erti í sjúkrahúsum 2,700 manns. Canada hefir tekið httltfallslega mikinn þátt i stríðinu, hvort sem litið er á frá fjárframlagalegu eða mannaflalegu sjónarmiði. Mætti geta þess hér að Canadamenn lán- uðu $150,000,000 til stríðsins árið sem leið. ------—------- / \ Or bœnum og grend. íslenzku kensla er nú byrjnð í kirkjunnim, eins og getið hefir v?r ið um og einnig í Goodtemplara- húsinu. Þar fer kenslan fram á hverjunt laugardegi kl. 2—3 e. h. Ófceypis fvrir alla. \ Sú frétt l>arst í gær í bréfi frá Elfros að Þorbjöm bóndi Sigurðs- son ]>ar í bygðinni hefði látist á laugardaginn úr illkynjaðri háls- bólgu. Þorbjöm var efnaður og efniiegur einbleypur bc>ndi. LxUtr hann eftir sig aldraða móður og þrjá bræður. var prentað. “Engin leið var að koma nokkru í blaðið (Heimsk.) fyr en eftir hátíðir”, segir prestur- inn. — Svo hann hefir þá fengið ritstjórann til ]>ess að segja ósatt, þegar hann lýsti þvi yfir í nafni Rögnv. að hann væri ekki við þvi búinn að birta ræðtina fyr en seinna. -------------- 1 “Þjónandi” presturinn kveðst hafa prentað fyrirfestra sína óbreytta í “Ferðaminningum”. — Man hann ekfci eftir háSklausunum um Hlólakirkju, Húsavikurprestinn og fólkið þar; seinlætissögumar og “lönguvitleysu" um forvitnina heima og fleira? Aðrir kannske minnist þess þótt hann hafi gleymt l>ví. | Hefir IxVkmentamaðurinn virki- j lega aldrei iheyrt sögtina um leður- blökunaJ’ Hún hefir ]x> verið í ljóktini margra I>eztu skóla í Evrópu og þar \ »>eðal lærðaskól- ans í Reykjavík, rituð þar af skáld- inu Steingr. Tliorsteinson. Prestnrinn lýsir }>að alt ósann- indi sem ritstj. Lögbergs hafi sagit um “erindið’Y!!). — Sumum verð- ur lítið fyrir ]>ví að halda fram að hvítt sé svart. Sigríður Lotiisa Lindal, Louisa Sigurlaug Thordarson, Jóna Sig- urborg Vopnfjörð, Helga Lauretta Croodúian og Guðrún M. Johnson. Allar ]>essar stúlkur eiga sending- ar á sksifstofu Lögbei'gs. Gjörtð svo vel og vitjið þeirra sjálfar til H. Hermann. Guðsmaðurinn }x>rir að hera mál sitt undir einn mann sem á fundin- um var. Vér þonrm að Ixra vort mál undir fólkið sem ,þar var yfir höfuð, og það var yfir 200. "Og' ]>á er aö vita hverjum (á lifclega að vera hvorum) fólk trúir betur ", segir presturinn. — þama erum vér honum hjartanlega sam- döma. Jóhannes Stephenson flutti fyr- irlestur á ensktt í Portage la Prairie á föstudaginn. Tætur hann mikið af góðum viðtektum og biður Iög- lxrg að flytja sitt Ixzta þakklæti til þeirra James Jolhnson og Jór- uninar konu hans fyrir frábæra gestrisni. Næsta mánudag flvtur hann fyrirlestur í Selkirk.' Blaðið í Portage la Prairie flytur alllang- an útdritt úr fyrirlestri þeirn er hann flutti þar. Guðsmaðurinn er seiður yfir því að vér sikyldun segja frá ]>vi að eftir 25 ára starfsemi \æri ekki niema einn þjónandi prestur í Únítara kirkjufélaginu. Vér viss- um ekki af neinum nema séra Al- bert. Séra Rögnvaldur ]>jónaði }>á engum söfnuði. Séra Guðm. var farinn og l]>að gat litið illa út að kalla séra Rögnvald undir eins á eftir. Eli Tolstoi, sonur hins heims- fræga rússneska rithöfundar Leos Tolstois er á ferð í Bandarikjunum og ætlar að fierðast um þau öll að hafcla fyrirlestra un> föður sinn og verk hans. Má vera að hann komii einnig hingað til Canada. Hann kvaðst ekkert ætla að minnast á stríðið í þetta skifti. Laugardagiitn. 20. þ. m., lézt að Mountain, N.-Dak., Sigurbjörg Sig- urðardóttir, hálf-níræð aö aldri. Var hún ekkja Bened. Péturssonar, sem um mörg ár átti heima hér í Winnipeg (á Point Douglas) sfem látinn er fyrir a’Ilmörgum árum. Voru þau hjón nieð elztu landnem- utn, ntunu haja fluzt til þessa-lands árið 1876. Sigurbjörg heitin var gáfuS kona og góð. Hún var fö'ð- ursystir Sigtr. Jónassonar. — Sig- urbjörg var jörðúð að Gardar, við hlið manns síns og sonar. Eftirfylgjandi landar taka þátt í hunda-ikeyrslunni, sem hófst frá Free Press' oyggingunni i gær um rniðjan dag og alla leið til St. Paul, yfir 500 mílur: Gunnar Guttormsson, Arnes, Man. Mikc Kelly, Hecla, Man. Tliordur Thordarson, Gimli, Man. Gunnar Tliomasson, Hecla, Man. Hjörtur Hansson, Selkirk, Man. Séra Rögnvaldur skorar á útgef endur Lögbergs aö Ixmna ritstjór; þess að segja meira um hann. —■ Berðu hann fyrir inig; hann meiðii mig”, sag'ði strákurinn. Svo cr sagt að presturinn haf farið til lögmanns til þess að fá úr skurð um ]>að hvort hann vær virkilega svo lkur leðurblöku ai ekki segðist á þvi að láta sér dett; þau bæði i hug samtimis. SVar við grein Gísl kernur í næsta blaði. la Jónssonar “Skeljaimeistari” segir Heimsl að sé emhættisnafn Lloyd George. Sama blað segir að fvlikisstjórin Sir James’ Aikins hafi samið h,í sætisræðuna. Það mun alveg n,ýi í sögn ]>jóðarinnar að fylkisstjói semji ihásætisræðú. Presturinn kvartar um að vé höfum byrjað á ófriði við ham Leiti hann vel í samvizku sinni o viti sverju hún svarar þeirri spurr ingm

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.