Lögberg - 25.01.1917, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JANÚAR 1917
5
Hver dagur er Purity-
Flour-Dagur matreiðslu-
konunnar, sem ánœgð er
aðeins með bezta brauð
og kökur.
PURITV
FLOUR
"MORE.
BREAD
AND
BE.TTER
BREAD"
144
starf þeirra og teljum stööuna virö-
mgar veröa i sjálfu sér, samþykkj-
um vér þaö hjartanlega meö séra
Magnúsi að þessir menn hafi fariö
of langt í lasti um ættjöröu vora og
of langt í lofi um þetta land.
Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar.
Stutt námsskeið.
Eitt bezta meöalið til þess aö ööl-
ast þekkkingu í búnaöi ekki einung-
is í Manitoba heldur í allri Noröur-
Ameriku hvar sem búnaöarskóli er
til. er meö því að til séu stutt náms-
skeið og að fólkið hagnýti sér þau.
Stutt námsskeiö má halda í ein-
hverju sérstöku efni í skólanum
sjálfum, eða þaö getur farið fram í
i einhverjum öörum bæ fylkisins.
Eru þá ræöumenn sendir þangað til
þess að stjórna skólanum þar um
tíma.
Þegar sú aðferð er höfö, eru
v'enjulega k^nd fleiri atriði. Árið
sem leið voru sex slíkir skólar eða
stutt námsskeiö haldin í Manitoba
a ýmsum stöðumi í vetur eru þeir
nitján og var þó búnaðarskólinn í
Manitoba beðinn um miklu fleiri.
Sumir þessara skóla eru nú úti.
Fyrir jól voru þeir búnir í Beause-
jour, Whitemouth, Brandon fþar var
aö eins kent um akuryrkjuý og í
Winkler. Frá 6. Janúar tjl 20.
Janúar voru skólar haldnir í Souris,
Eilbert Plains, og Holland. Á öðr-
um stööum fara stutt námsskeið
fram sem hér segir:
Portage la Prairie—frá 22. Janú-
ar til 3. Febrúar.
Deloraine—frá 22. Janúar til 3.
Eebrúar.
A Woodlands—frá 5. Febrúar til 16.
h'ebrúar.
A Eangruth—frá 5. Febrúar til 16.
Eebrúar.
Killarney—.frá 19. Febrúar til 3.
Marz.
McCreary—frá f9. Febrúar til 3.
Marz.
Brandon—frá 19. Febrúar til 3.
Marz.
Boissevain—frá 5. Marz til 17.
Marz.
'Birtle—frá 5. Marz til 17. Marz.
St. Pierre—frá 5. Marz til 17 Marz
Roblin—frá 19. Marz til 31. Marz
Menn veita því eftirtekt, að þessi
námsskeið eru vel dreifö yfir fylkið
og ættu þvi mjög margir fylkisbúar
að geta fært sér þau í nyt.
Verkið í skólum þessum hefir ver-
ið undirbúið í vetur á þann hátt, að
það getur orðið utigurn mönnum að
sem beztum notum, þrátt fyrir það
þótt eldri menn séu þangað einnig
boðnir og velkomnir. Að sjálf-
sögðu fer öll kenslan fram á ensku.
Tilgangurinrt með þessum stuttu
námsskeiðum er að veita eins full-
komna kenslu í helztu atriðum bún-
aðarmálanna, sem hægt er, á sem
skemstum tíma. Að kenna það eitt,
sem ungir bændur geta tafarlaust
fært sér í nyt, þegar náminu er
lokið, á sinni eigin bújörð.
Vegna þess hve mannfátt er t
landinu, er stöðugt verið að biðja um
kenslu í því að stjórna vélum, því
vélar eru nú orðnar á svo mörgum
heimilum.
IÞað er áformað að eyða hér um
bil 40% af kenslutíma kárlmanna t
tilsögn með v'innuvélar, en hinum
tímanum til jarðræktarkenslu. Og
verður vagnhlass af vinnuvélum flutt
á hvern kenslustað til þess að hafa
við kensluna.
Búnaðarkenslan fer frant að eins
í einu eða tveim atriðum til þess að
þeir, sem þátt taka t þessu stutta
námsskeiði, geti lært reglulega hvað
eftir annað- helztu atriði búnaðar-
fræðinnar, sem kendar eru á búnað-
arskólanum.
Til þess ltægt sé að kenna þann-
ig fullkomlega og reglubundið,
hefir verið ákveðið að kenna aðeins
einhver tvö af eftirfarandi atriðum:
Kvikfjárrækt, kornyrkju, smjörgerð,
hælnsnarækt, garðyrkju, bíflugma-
rækt og búreikninga.
Þeir sem læra vilja að stjórna
vélum, geta fengið að taka próf,
þegar námsskeiðið er á enda, og ef
þeim hefir gengið vel námið, fá
þeir viðurkenningu fyrir árs skóla-
námi i þeirri grein og geta því byrj-
að á öðru árinu ef þeir konta á
búnaðarskólann síðar. Með dálitlu
aukanámi má fá sömu skilmála i
búnaðaratriðum, sem lærð eru, ef að
eins er kosið eitt eða tvö atriði.
Vélakenslan getur ekki orðið
lengri en tvær vikur; en ef nógu
margir eru til þess að biðja um á-
framhald búnaðarkenslunnar viku
lengur, þá verða aukakennarar út-
vegaðir.
|1 mörgum stöðum verða skólar
fyrir kvenfólk á sama tima, og þar
kendur heimilisiðnaður og fleira. Á
hverjum stað þar sem þessir kvenna
skólar verða, eru kend einhver tvö
af eftirfarandi atriðum: Matreiðsla,
sjúkrastundun, klæðagerð, hattagerð
og niðursuða ávaxta með fleiru.
Matreiðslan er að mestu innifalin
í praktiskum matreisðlusýningum og
reglum, sem nota má á hagkvæman
hátt.
Bæði í klæðagerð og hattagerð
verður viku varið til námsins, með
því að flest kvenfólk vill fullkomna
sig í einu áður en það byrjar á
öðru.
Reynslan hefir sýnt, að þegar
tvent er kent í einu og sama fólkið
sækir hvorttveggja, þá verður út-
koman ekki sem bezt.
i B|úri(a|ðartskóladeildin i Manitoba
lætur sér ant um að sem flestir les-
endur þessa blaðs færi sér í nyt
þessi stuttu námsskeið.
Aliar upplýsingar fást frá Út-
breiðsludeild búnaðarskólans, ef um
þær er beðið.
Bréf til Jóns Sigurðssonar fél.
“Frakklandi, 13. des. 1916.
Kæru vinir.
Það var óvænt fyrir mig að fá frá
yður stóra sendingu og þakka eg
fyrir það sem bezt eg má. Sömu-
leiðis flyt eg yður þakklæti fyrir
sendingu til frænda míns Ásmunds-
sonar, sem féll eins og hetja á víg-
vellinum á Frakklandi og gerði
skyldu sína með mesta hugrekki til
hins síðasta. Það hryggir mig að
eg má ekki segja hvar við vorum,
þegar hann féll, en hann dó á svip-
stundu. Við erum nú komnir frá
þeim stöðvum til annara, sem sagt
er að ekki séu eins hættulegar.
Það var mjög vel gert af yður, að
hugsa um okkur, sem hér erum, þrátt
iyrir það þó við fáum sendingar að
heiman. Ég þekki suma með vissu,
sem ekki fá það sem þeim er sent.
Öllum sendingum til okkar undir-
deildar er skift jafnt milli allra. Við
lifum og störfum- saman eins og
bræður.
Eg endurtek þakklæti mitt til yðar
fyrir gjafimar. Með einlægum ósk-
um þess að nýja árið megi flytja
frið og hamingju,
Yðar einlægur,
Corpl. Frcderickson.
Neyðaróp prestsins.
Sviður mig i sitjandann,
sár er læknis höndin;
Lögbergingar, látið hann
leggja niður vöndinn.
K.
8
Lagasafn Alþýðu
öll löggilt félög eða stofnanir verða samkvæmt
lögum að hafa sitt eigið innsigli, og verða embætt-
ismenn stofnunarinnar eða félagsins að nota það
þegar þeir skrifa nöfn sín í nafni félagsins á alla
þá samninga eða öll þau skjöl, sem innsigluð
þurfa að vera, samkvæmt lögum.
Víxlar eða reikningar eiga ekki að vera innsigl-
uð, fyrir þá sök að þeim er með því breytt frá al-
mennum samningsskjölum í sérstaka samninga.
Innsigli verða að vera á eignabréfum fyrir
fasteignum; veðsetningabréfum, skuldbindinga-
skjölum og leigusamningum sem skráðir verða að
vera.
6. óbeinir samningar eru þeir samningar kall-
aðir, þegar skilyrðin eru ekki beint tekin fram,
heldur eru skilin eða höfð í huga. Slíkir samn-
ingar eru eins bindandi og þótt þeir væru
ákveðnir; en oft er erfitt að sanna þá og enn þá
oftar eru þeir misskildir. Til dæmis má taka
þetta: Maður kemur til viðarsala og biður hann
að senda sér eldsneyti, eitt tonn af kolum og $10
virði af við.
Ekkert er tiltekið um verðið á kolunum og
ekkert sagt um það hversu mikill viðurinn skuli
vera sem seljast skuli fyrir $10, og ekkert talað
um borgunar skilmála. En lögin lita svo á að
þegjandi samkomulag hafi verið milli kaupanda
og seljanda um verðið á vörunum og borgunartím-
ann.
Lagasafn Alþýðu
I. KAFLI.
Samningar.
1. Samningar eru þau laga atriði, sem oftast
veroa deilur um og flestum verða að fóta kefli.
Samningar eru margskonar. Til eru löglegir
samningar og ólöglegir samningar; gildir samn-
ingar og ógildir. Samningar geta ýmist verið
ákveðnir og teknir beinlínis fram í orðum eða
þeir geta verið innifaldir óbeinlínis í orðum eða
athöfnum.
Sumir samningar eru bindandi þótt þeir séu
aðeins munnlegir, aðrir ekki nema því aðeins að
þeir séu skrifaðir; enn aðrir verða að vera á inn-
sigluðu skjali til þess að vera bindandi.
Alt þetta er mönnum nauðsynlegt að vita^
ekki einungis að þetta er alt til, heldur einnig
hvers konar samningar eru nauðsynlegir í hverju
tilfelli fyrir sig.
Samningar eru grundvöllur allrar verzlunar og
allra viðskifta í smáum stíl og stórum.
2. Munnlegir samningar um kaup og sölu eru
bindandi þegar um lausafé er að ræða, en ekki um
fasteignir; og þó aðeins upp að vissu verðmæti,
sem ákveðið er með lögum í hverju fylki fyrir
sig. f Ontario er munnlegur samningur gildur,
þegar ekki er um meira verðmæti að ræða en $40,
. Nýjárs vísa.
Áriö nýja auðnu hlýja veiti;
guS alvaldur gefi friö,
græöist kalda andstreymið.
(Mrs.) Guðný Muller.
Staka.
„ Sóðar strita fen og fjöll,
flest þaö ritin sanna;
blóði lituö eru öll
orö af vitum ínanna.
B. B.
Sorgir •
i.
Á miövikudagsmorguninn í vik-
ttnni sem leið kviknaði í litlu timb-
urhúsi í Transcona thjá rnanni, sem
John Lúk heitir og brunnu þar til
dauðs tvö böm hans, þriggja og
fjögra ára. Kofinn var aðeins eitt
herbergi tjaldað t sundur í miðju
og kviknaði í ytri partinum.
Móðir bamanna hafði verið að
baka; fór hún út i næsta hús til
þess að gæta að því hvað framorð-
ið væri, en þegar hún ketnur aftur
eftir 4—5 mínútur, stóö kofinn í
björtu báli. Ruddist konan inn og
ætlaði i gegn urn eldinn, til þess að
bjarga bömunum, en það tókst ekki.
Hún skaðbrendist sjálf á fótum,
höndum andliti og víðar og liggur
fyrir dauðanum.
II.
íbúðarhús í Melville í Saskat-
chewan brann til kaldra kola 21.
þ. m. Sá heitir A. Brotich er húsið
átti. Kona hans og þrjú böm voru
iheima en hann var við vinnu sína
hjá G. T. P. félaginu.
Þegar hann kom heim var húsið
brunnið til ösku og höfðu öll böm-
in og konan bmnnið inni. Líkin
fundust ölil í öskuhrúgunni.
Enginn veit hvemig eldurinn
hefir kviknað, iþví að alt stóð í
björtu báli þegar logans varð vart.
Maðurinn sem stendur uppi alls-
laus og hefir þannig mist alla ást-
vini sína er utan við sig af sorg
eins og nærri má geta.
III.
Atakanleg sorgarsaga gerðist hér
í Winnipeg nýlega. Gömul hjón
sem S. B. Mathews hétu fréttu að
sonur þeirra væri fallinn i stríðinu.
Móöir hans varð svo mikið um son
armissirinn að hún dó 2. janúar af
sorg, en maður hennar lézt 20. þ.m.
einnig af sorg.
pakkarávarp.
The Prudcntial Insurance Co.,
of Amcrica.
Herrar:
Eg votta yöur nútt innilegasta
þakklæti fyrir hin sérlega greiðu
skil, sem þér sýnduö við borgun
lífsábyrgðar sonar mtns, Jóns. Sömu-
leiðis þakka eg innilega umboðs-
manni yðar fyrir kurteisi hans og
vináttu. Eg mæli með ánægju með
“The Prudential” við alla, sem hafa
í hyggju aö tryggja líf sitt.
Með endurteknu þakklæti.
Er eg yðar,
(Mrs.) Guðrún Sölvason.
Selkirk, Man., 11. des. 1916.
Walker.
Fyrir fimm árum hefði verið
hlegið að því, hefði einhver spáð um
orustur , loftinu; nú eru þær dag-
legir viðburðir.
Enn þá skilja menn þetta ekki al-
ment; það líkist meira trölla- eða
töfrasögpim en virkileika. Donald
Thompson, myndasmiður fyrir ritið
“Leslies’ Weekly” og hreyfimvnda-
Ltmboðsmaður frönsku stjórnarinnar
hefir komið með myndir af loftor-
ustum. Thompson tók hundruð af
myndunum á vígvellinum meðan á
skothríðunum stóð.
Nú hefir hann tekið myndir af
loftorustum í því sem hann kallar
“Stríðið eins og það er í raun og
v'eru.” Þessar myndir verða sýnd-
ar í Walker leikhúsi alla næstu viku
og eru þær óviðjafnanlegar.
Thompson var á stöð, þar sem
voru '2,490 loftskip og fór sjálfur
upp t einu þeirra 10,000 fet út frá
jörðinni.
Orpheum.
Claude Gillingwater og flokkur
hans koma þar fram nieð “The
Frame-up” eftir Reginald Barlow,
vikuna frá 29. Jan. Gillingwater
er annálaður leikari hvar sem hann
sýnir sig.
Harry og Anna Semour hinir an-
náluðu gleðileikarar, verða þar og.
Pat. Barrett kemur þar fram með
állskonar söngva einkennilega.
Thomas Swift og félagar hans
koma þar fratn í leiknum “Me and
Mary.”
Frank Wilson sýnir einkennilegar
íþróttir á hjóli.
Marietta kemur þar fratn með
marga vel vanda hunda.
Campbell stúlkurnar verða þar og
nieö allskonar ágætisleiki.
Myndir verða einnig sýndar á
Orpheum frá AlpafjÖllum, Sumatra
og af vinnandi ftlum o. fl.
CANADA&
FINEST
THEATKS
Alla næstu viku
áframhaldandi sýning frá kl. 12.30 til 5
og 6.30 t)l 11. Byrjar kl. 12,30, 2, 3,20,
6,30, 8 og 9.30.
„War As It Really is“
í ajO þártum
Myndin er tekin undir stjórn Capt. D. C.
Thomson, myndasmiðs Leslie Weekly.
Sýnir stríðið eins og það er
í raua og veru
Verð á öllum tímum
25c og lOc
BðLSKIN
Vísan hans Nonna.
Kraftalítill er eg enn þá,
unnið get eg varla neitt.
Pabbi minn er altaf úti;
oft eg sé hún mamma er þreytt.
Eg er enn þá ósköp stuttur,
eins og kútur — rengla mjór.
Einhverntíma, ef eg tóri,
ætla eg samt að verða stór.
til að borða, en við erum svo hungruð og mamma
á ekkert til handa okkur. Kæri drottinn, þú ert
mjög ríkur, ó, sendu oss nú eitthvað til að borða
í dag, því þú hefir lofað að hjálpa ef við biðjum
þig fyrir Jesú sakir, amen.”
þegar svo litla stúlkan kom heim aftur, var
borðið alsett vistum og allskonar dýrum réttum.
Svona bænheyrði guð litlu stúlkuna, sem kallaði
til hans í trausti til elsku hans og trúfesti.
Með beztu óskum til Sólskins um góða og langa
lífdaga. Með vinsamd.
Sigurður Leó Björnsson, 14 ára.
Œskan.
Hið saklausa bam er sem sólgeisli skær,
er sveimar í titrandi hrönnum.
Pað hreinan og óblandinn fögnuð oss fær,
— oss fróar í lífsins önnum. —
Hér tveggja heima við ljósbros lítum,
og ljóss þess fjendur með réttu vítum!
Við horfum á ærslafull bamanna brek,
og blessum þau “ólæti” — í hljóði!
Pau láta’ okkur sjá það, að lífsafl og þrek
eru’ lifandi í bamanna sjóði.
Við vitum að héma er lífið að leika
sinn ljúfasta þátt — milli blóma að reika! -
P6 satt er það eflaust, að æskan hún spann
ei all-lítið stundum af táli.
En hver er sá, aldrei er ylstreymi fann
frá æskunnar röðulbáli. —
sem verður ei angurvær og leiður,
þá vorið hverfur og bliknar meiður?
Grétar ófeigsson.
Baldur P. O., Man.
tseri ritstjóri Sólskins.
Eg þakka þér fyrir Sólskinsblaðið, sem mér
Jykir svo gaman að lesa, og hér með sendi eg sögu
rm ek ætla að biðja þig að gjöra svo vel að setja
] Sólskin, og byrjar hún þannig.
Ekkja nokkur fátæk sagði við börnin sín á
^ladaginn: “Eg hefi alls ekkert í eigu minni til
- &efa ykkur að borða.” En undir eins og ein
|tlu stúlknanna heyrði þetta, gekk hún út í bæna-
|psið, féll á kné og bað til guðs á þessa leið:
^seri faðir á himnum, við bömin höfum ekkert
Lauga og Fríða.
Hún Lauga settist við símann
og sagði: “Halló! halló!”
En Fríða við annan endann
í ákafa hló og hló:
“Hvað sagðirðu?” sagði hún Lauga,
“Er senn komin skólatíð?
þú hleypur í hendings kasti,
á horninu þin eg bíð.”
“í símanum”, sagði hún Fríða,
“það suðar og blæs og hvín;
þú verður að hafa hærra,
eg heyri’ ekki neitt til þín.”
“í símanum”, sagði hún Lauga, ,
“það sogar og urgar hátt;
eg skil ekki hvað þú skrafar;
þú skírara tala mátt.”
Við símann þær sátu lengi,
ogsögðu: “Halló! halló!”
pær aldrei skildu hvor aðra,
og alt að þeim fólkið hló.
SOLSKIN
Barnablað Lögbergs.
II. ÁR.
WINNIPEG, MAN.
25. JANÚAR 1917
NR. 17
“En ef vér sjáum sólskinsblett í heiði,
þá setjumst allir þar og gleðjum oss.”
Jónas Hallgrímsson.
Ljósmærin og Skuggabaldur
Eg var eitt sinn úti á gangi kveldstund eina í
glaða tunglskini. Hvergi sást ský á lofti. Hlýr
andvari lék sér við litlu, grænu stráin beggja
vegna við veginn, og virtust þau hneigja sig til
jarðar með dýrkun til tunglskinsins. Mér fanst
líka að eg, eins og stráin, vera knúð til að bera
lotningu fyrir fegurðinni, sem lýsti sér í hinni
þögulu næturkyrð; þessari sérstöku ró, sem grúfðj
yfir öllu útsýni, bæði fjær og nær; þeirri friðhelgu
sýn, sem maður naut við að horfa á hið silfur-
litaða klæði, er tunglið breiddi yfir alla náttúmna,
og það hulda lífsafl sem nærir tilveruna með
Jivíldinni. Alt sem bar fyrir augað orsakaði
ogleymanlega undrun.
En er eg hélt leiðar minnar, bar eitt fyrir mig,
sem vakti eftirtekt mína að nýju. Mér varð litið
upp, og sá eg þá framundan mér tvær stórbygg-
ingar öðru meginn við veginn, og íram af efra
lofti á báðum þessum stórhýsum var bygður stór
pallur úr óhefluðum fjölum. pað undarlegasta
við þetta þotti mér, að á öðrum þessum palli var
hálf dimt, og tunglsbirtan gat ekki notið sín þar,
til þess að lýsa hann upp, en á hinum var svo bjart
að meir líktist birtu sólar en tungls. Alt í einu
sá eg koma fram á bjartari pallinn svo undur
fagra veru að eg hugði það vera engil. En við
nánari athugun þekti eg þar ljósmeyna, sem eg
hafði lesið um í æsku. Hún kom dansandi á tán-
um og sveiflaði drifhvítri blæju í kringum sig, sem
ótal ljósgeislar stöfuðu út frá.
Hún skimaði í allar áttir, og var auðséð að hún
var að líta eftir einhverju, sem hún átti von á að
sjá. Alt í einu stanzaði hún og kallaði: “Kom
þú sæll, Skuggabaldur! Ertu ekki enn kominn úr
svarta kuflinum þínum?”
Varð mér þá forvitni á að vita hvern hún væri
að ávarpa. Sé eg þá að fram á dimma pallinn
kemur drengur, á að gizka tíu ára gamall. Hann
var í svartri kápu skósíðri, mjög dökkur yfirlit-
um, og í hvert skifti sem hann hreyfði sig, sýndist
bregða fyrir ótal skuggum alt í kring um hann.
Heyrði eg hann þá segja með dimmri rödd:
“Kom þú sæl, Ljósmær! Nei; eg ætla ekki að fara
úr kuflinum mínum. Mér veitir ekki af honum til
þess að útiloka þessa hvimleiðu birtu, sem leggur
af þér. pú ert svo björt að eg fæ ofbirtu í augun
af að horfa á þig. En ef þú værir í svörtu, þá
þætti mér þú falleg og þá skyldi eg leika mér við
þig; en af því þú klæðir þig svo glannalega, þá
get eg ekki komið til þín, og svo hefi eg líka mikið
fleiri leiksystkini en þú og mikið fleiri gull. Viltu
að eg kalli á svartfuglana mína??”
“J4”, segir Ljósmærin, “ef þeir eru fallegir,
þá sýndu mér þá.”
pá blés Skuggabaldur í hljóðpípu, og sé eg þá
hvar kemur hópur af litlum hrafnsvörtum fugk
um, og sýndust mér þeir allir myndast í loftinu
umhverfis hann. peir flögruðu á víð og dreif með
lágu hljóði, sem var líkast suðu eða vatnsnið.
Smátt og smátt drógu þeir sig saman í þéttan hóp,
og geyðu þeir þá svo mikinn hávaða að undir tók
í öllu, og líktist það helzt skrölti í vél, sem verið
er að setja í hreyfingu í fyrsta sinni og ekki er
komin í sitt rétta ástand. Varð þá litla Ljósmær-
in hrædd, kallaði til hans og sagði honum að hasta
á fuglana og láta þá hætta, svo þeir gerðu ekki alla
veröldina ringlaða. Tók hann þá hvern fugl út af
fyrir sig í hvora hendi og sleit af þeim eina f jöður
svo þeir dofnuðu og dreifðu sér aftur út í geim-
inn. Heyrðist henni þó vængjaþytur þeirra lengi
haldast við, þó þeir væru horfnir.
Segir þá Ljósmærin við Skuggabald: “Ef
þetta eru leiksystkini þín, þá þykjá mér þau mjög
leiðinleg. En sýndu mér nú gullin þín. pau eru