Alþýðublaðið - 15.07.1960, Qupperneq 1
amerískum
fólksbílum
AMERÍSKIR fólksbílar með
S strokka vél hafa stórfallið í
verði á bílamarkaðnum að und
sjtnförnu. Má reikna með, að
\erð á slíkum bílum sé nú a. m.
k. þriðjungi lægra en um þetta
íeyti f fyrra. Aðalástæðan til
þessa mun vera sú, að benzín
feefur hækkað í verði á þessu
MtWMWWMWWWWWM*
Sækir um
inngöngu
|í A.S.Í.
í GÆR sótti Landssam-
band ísl. verzlunarmanna,
formlega um inngöngu í
Alþýðusamband íslands.
Er það í samræmi við sam
þykkt síðasta þings L.Í.V.
8.-10. maí 1959.
í L.Í.V. eru nú 19 félög
með um 3400 fullgilda fé-
laga.
wwwwwwíwwwwW
tímabili og búizt er við enn
meiri hækkun.
Átta strokka fólksbílamir
amerísku eru sem kunnugt er
mjög benzínfrekir og er loks
svo komið, að menn fýsir ekki
lengur að eiga slíkt sér til
skemmtunar einnar saman. —
Annars hafa unglingar alltaf
sótzt eftir aflmiklum bifreið-
um.
Sem dæmi um verðlag á bíl-
unúm má nefna, að Chevrolet
’56, sem stóð í 475 þús. kr. í
fyrrasumar, mundi ekki seljast
fyrir meira en 120 þús. kr. nú.
Svipaða sögu er að segja um
aðrar tegundir átta strokka
fólksbifreiða.
Minni bílar standa enn í
sama verði og áður. Mest er eft
irspurnin eftir 'Volkswagen og
Opel, en einnig er Fiat vinsæll.
Nýr Volkswagen gengur út á
130 þús. kr. viðstöðulaust, en
ekki er mikið framboð á árgerð
inni 1960.
Jeppar eru alltaf í háu verði,
Framhald á 7. síSa.
Land-
helgis-
gæzlan
Eigandi snekkjunnar er ít-
alskur auðmaður. Ha'ún er mik-
ill fjallgöngumaður, sem m. a.
hefur verið í Himalaya og víð-
ar. Snekkjan er á leið til Græn
lands, þar sem eigandinn
hyggst búa í henni og ferðast á
milli fjarða, en stunda fjall-
göngur á milli.
Skemlmtisnekkja þessi er al-
veg ný og var afhent eiganda
fvrir hálfum mánuði. Hún er
smíðuð í Hollandi og er áhöfnin
hollenzk. Snekkjan mun hafa
kostað 350 þúsund gyliini eða
3V2 millj. ísl kr.
Að sögn skipstjóra snekkj-
unnar var ekkert að, þegar Þór
kom til aðstoðar. Hins vegar sé
skipið byggt fyrir Miðjarðar-
hafssiglingu, en ekki til að
hrekjast á Norður-Atlantshaf-
inu. Er snekkjan varhugaverð
í sjó, þegar vindur er orðin 7
vindstig.
Þess má að lokum geta, að
Þórsmenn komu vélum Franz
Terzo strax í gang. Áhöfnin
vildi helzt fara um borð í varð-
skipið, en sækja snekkjuna, þeg
ar veður batnaði. Ekki var þó
talin ástæða til að yfirgefa
hana þarna í rúmsjó, en Þór
fylgdist með henni til Eyja..
Hefur Landhelgisgæzlan nú
krafizt 25% af verðmæti í
fcjörgunarlaun, eins og fyrr seg
ir, hvernig sem því máli lyktar.
Áhöfn Franz Terzo, sem er sex
menn, hafði sett út björgunar-
bát en misst hann skömmu áð-
ur en Þór kom á vettvang. Aðr-
ir tveir voru þá tilbúnir á þil-
fari og fleiri til um borð. Virð-
ist því svo sem áhöfnin hafi
ekki verð í hættu stödd, en hins
vegar albúin að yfirgefa fleytu
sína. — P.Þ.
Yfir 125
fórust í
eldinum
GUETAMALA, 14. júlí.
(NTB-Reuter).
YFIR 125 sjúklingar fórust
í dag, er eldur kom upp á geð-
veikrahæli ríkisins í höfuðborg
Guetamala. 500 manna hjúkr-
unarlið lokaðist inni af eldin-
um, en varð bjargað vegna
frækilegrar framgöngu slökkvi
liðsins. Óttazt er, að tala þeirra
— sem fórust af völdum brun-
ans, muni enn hækka nokkuð.
* Vestmannaeyjum,
14. júlí.
VARÐSKIPIÐ Þór kom hing
að í morgun í fylgd með lysti-
snekkjunni Franz Terzo. Hafði
snekkjan sent út neyðarkall
um hádegi í gær, þar sem hún
var 140 sjómílur SA af Hjör-
leifshöfða. Hafa sjópróf í mál-
inu staðið yfir í allan dag og
krefst Landhelgisgæzlan 25%
af verðmæti snekkjunnar í
björgunarlaun.
Skemmtisnekkjan Franz
Terzo er 27 yarda löng og tal-
in vera 51 smálest að stærð. í
bátnum eru tvær 300 hestafla
vélar, en hvorug var í gangi,
þegar varðskipsmenn komu um
borð í gær.
WMMMMMMWMMMMMWW
SIGRAÐI
'Jr HÉR er maður dags-
ins: John Kennedy, sem
verður frambjóðandi
demokrata í
forsetakosningunum í nóv
ember næstkomandi. —
Hann er talinn sigur-
stranglegur í þeim kosn-
ingum. Hann er 43 ár)a og
yrði yngsti forsetinn í
sögu Bandaríkjanna.
VIÐ SEGJUM FRÁ
HONUM Á 4. SÍÐU.
WMMWMMMMMMMMWW
41. árg. — Föstudagur 15. júní 1960 — 157. tbl.
FJÓRÐUNGSMÓT hestamanna á Vesturlandi verður
haldið við Hvítá á morgun og sunnudag. Bar mikið á hesta-
mönnum í gær í nágrenni Reykjavíkur af því tilefni. Yfir
150 hross hafa verið skráð til þátttöku í ýmsum greinum
mótsins. Alþýðiiblaðsinjyndin var tekin kippkorn fyrir
utan bæinn í gærdag,
nWWMVMMMVWVMMWMW IWVWWWWMMMMMW1 MMV.tW.^MtWMVWMWMMMWtMMMW