Alþýðublaðið - 15.07.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 15.07.1960, Page 2
Hi'stjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rit- stjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasimi: 14 906. — Aðsetur: Aiþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- gata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuöi. í lausasölu kr. 3,00 eint. j&tgefandi: Alþýðufiökkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. Furðuleg verka- lýðsbarátta | ÞAÐ ER erfitt að skilja „verkalýðsbaráttu“ j kpmmúnista um þessar mundir. | j Gerðar hafa verið víðtækar ráðstafanir til að j bjarga við efnahag þjóðarinnar. Þær hafa leitt til j verðhækkana og nokkurrar kjararýmunar um t sinn. Að gefnu þessu tilefni hefur Alþýðusamband } ið kallað saman ráðstefnu, sem komst í raun réttri } að þeirri niðurstöðu, að baráttu fyrir hækkuðu 1 kaupi skyldi slegið á frest. Mörg af félögum hinna 1 lægst launuðu eru undir forustu kommúnista, hafa | ^|,mninga lausa, en bíða átekta í samræmi við á kvörðun þessa Alþýðusambandsfundar. Þá gerist það, að fámennt félag tiltölulega há j launaðra manna lætur til skarar skríða gegn at j vinnurekendum. Flugmannafélagið breytti þvert j ofan í stefnu kommúnista um að bíða átekta — og | ætlaði að hefja verkfall. Þá tóku kommúnistar upp 1 baráttuna af fullum krafti, og Þjóðviljinn birti við \ tal við forseta Alþýðusambandsins um þörfina á f launahækkun fyrir flugmenn. Verkamenn og verka ■j konur mega bíða. Ástandið í verkalýðsmálum undir forustu | kommúnista er í rauninni furðulegt. Mánuð eftir | mánuð eru allir samningar opnir, þótt f'yrir liggi | ^vað ríkisstjórnin hefur gert í efnahagsmálum. i Samningum hefur verið sagt upp, en engir nýir I gerðir í þeirra stað. Hinum lægst launuðu er sagt í að bíða átekta, en barátta er tekin upp fyri fá- i menna hópa hátekjumanna. Er það furða þótt menn | undrist slíka „verkalýðsforustu"? Þjóðviljinn reynir að hæðast að viðhorfi Al- j þýðuflokksins til verkalýðsins og minnir á niður- 1 færslu kaupgjalds í stjórnartíð Emils Jónssonar i í ífyrra. Blaðinu láðist aðeins að geta þess, að þrátt jj fyrir niðurfærsluna var kaupmáttur launa meiri I þetta ár undir stjórn Alþýðuflokksins en hann var öll árin, sem kommúnistar voru í stjórn. íslenzk- j ur verkalýður veit þetta og skilur eftir bitra 1 reynslu, að hækkun kaupsins í krónutölu er ekki 1 alltaf raunhæf kjarabót. 3 Kommúnistar eru fálmandi. Þeir vildu gjarna \ vera búnir að hefja vinnudeilur og verkföll — ekki til að bæta kjör verkalýðsins, heldur til að þjóna i pólitískum áhugamálum sínum. En þeir hafa ekki 1 treyst sér til slíkra aðgerða sökum þess, að lands l nlenn vilja lofa hinu nýja efnahagskerfi að sýna sig : og vilja leggja nokkuð í sölumar til að koma á festu 1 í efnahagsmálum. -1____________________________________________ B menmgarmá Fréttabréf Sameinuðu bjóðanna um FLÓTT AM ANN AÁEIÐ. FJÁÍtSÖFNUN Alþjóðlega flóttamannaársins hefur gefið ákaflega mikið í aðra hönd í mörgum 'löndum, en þörfinni er enn ekki fullnægt, segja forstjóri Flóttamannáhjálpar S. Þ., Auguste R. Lindt. Til að hægt verði að leggja niður fyrir lok þessa árs þær húðir þar sem íilóttamenn hafa búið yfir áratug er enn þörf á 2 milljónum dollara, og tii ým issa annarra framkvæma skorti'r aðrar 3 milljónir doil ara. Forstjórinn lýsir því yfir með mikilli ánægju að fjár- söfnunin, m. a. á Norðurlönd um, hafi borið mjög góðan ár angur. Bretar hafa fjórfaidað upphæðina sem þeix höfðu í öndverðu einsett sér að safna. En þetta má ekki koma mönn um til að halda að frekari söfnun sé ónauðsynleg, segir Lindt. Til dæmis höfðu verið ráðgerðar sérsta'kax ráðstafan i'r til að hjálpa flóttafólki í Túnis og Marokkó — og tii þessarar hjálpar einnar var þörf á 3 miiijónum dollara. hafi verið safnað, og í stað hafi veri ðsafnað, og í stað þess að fara inn á nýjar braut ir í hjálpinni við flóttamenn, svo sem heilsuvernd, mennt- un og tækniþjáifun, eins og gert hafði verið ráð fyrir, hafa menn verið nauðfoeygðir ti'l að nota það fé, sem safn- azt hefur, til að halda lífinu í flóttafólkinu. — Ef menn fá ekld nú þeg ar rétta mynd a£ ástandinu, er 'hætta á að áhuginn kólni vegna þess að almenningur á- lykti sem svo, að árangurinn sem náðst hefur sé nægilegur. Ef svo færi yrði sjálfur árang urinn til hindrunar frekari viðlei'tni við að halda hjálp- inni áfram og auka hana. Þess vegna heiti ég á alla að láta ekki staðar numið í viðleitn- i'nni, sagði Auguste Lindt að lokum. HJÁLP TIL CHILE. Barnasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sam þykkt að veita 275.000 dollara til hjálpar fórnarlömfoum flóðanna í Chile. Hjálpin er fólgin í tækjum og hjúkrun- argögnum til 14 sjúkrahúsa, 25 heiisuverndarstöðva og 96 minni' deila slíkra stöðva, og í fjárframlögum til hjúkrun- arstarfsins á sjálfu stysasvæð inu. Auk þess hefur verið sent efni í stöðvar til að hreinsa vatn og frárennsli og hreyfan leg tæki og sóttforeinsunarmeð öl til að koma í veg fyrir taugaveiki. Öllu íþessu efni var flogið til Chile. . - Þessi hjálp er byggð á yfi'r liti yfir hjálparþörfina, sem gert var af heilforigðisyfirvöld unum í Chile og Alþjóðaheil- brigðismálastöfnuninni WHO. Hinn 28, júní koma Efna- hagsnefnd S. Þ. fyrir Suður- og Mið-Ameríku (ECLA) sam an í New York til að ræða á- standið í Chile og beztu leiðir til að hjálpa fórnarlömbum flóðanna og jarðskjálftanna. sem koma frá helztu iðnaðar- Ritari nefndarinnar, dr Paul Prebisch, sem var útnefndur sérstakur fulltrúi Hammar- skjölds á flóðasvæðinu, flutti nefndarmönnum skýrslu um ástandið. Tillögur nefndarinn- ar voru lagðar fyrir Efnahags- og félagsmálaráð S. Þ. sem kom saman til sumarþings 5. júlí. Efnahagsnefndin var kvödd saman samkvæmt til- mælum frá Costa Rica, Japan, Bandaríkjunum o.g Venezuela sem send vor.u Efnahags- og fé lagsmálaráðinu. JAFXRÉTTI TIL MENNT- UNAR. Af öllum tegundum mann- greinaráiits og kynþáttarígs er sú skaðlegust og fyri'rlitlegust sem á sér stað á vettvangi menntunar, sagði Rene Maheu aðstoðarforstjóri Menningar- og vísindastofnunar S. Þ. (UNESCO). Hann var að tala til tæknilegra og lögfræði-, legra sérfræöinga frá 35 lönd- um sem kvaddir höfðu verið saman til ráðstefnu á aðal- stöðvum stofnunarinnar. Ráð stefnan hófst 13. júní og stóð yfrir rúmar 2 vikur. Hún gerði drög að alþjóðlegum sátt mála um álgert jafnrétti til skólagöngu, Maheu lagði áherzlu á hið alvarlega verkefni' sem sér- fræðingunum væri lagt á herð ar og benti í því samfoandi á, að kynþáttarígur og mann- greinarálit í skólum væri lífs- hættulegt bæði einstakli'ngn um og þjóðfélaginu, því í húfi væri sjálft mótun æskumanns ins. — Manngreinarálit á þessu sviði leiðir af sér afdrífaríkan klofning, sagði Maheu, sem hefur áhrif á val heillar kyn- slóðar, ekki aðeins nú helldur og í framtíðinni, val mi'Ili frelsis og þrældóms, milli jafnréttis og ofstækis, milli bræðralags og óslökkvandi hat urs. Á vettvangi uppéldis og menntunar birtist manngrein arálitið auk þess í sínu auð- virðilegasta og ógeðslegasta formi, því þar eru það fyrst og fremst börnin sem verða fórnarlömb. — Þrátt fyrir þetta verða stöðugt milljónir varnar- Iausra æskumanna að þola þessa niðurlægingu — og þvi miður í æ ríkara mæli. Og það er enn til fólk sem ekkf aðeins reynir að skýra þetta ástand, héldur líka afsakar það. Þessi ráðstefna er kvödd saman til að koma í veg fyr- ir það, að menn geti í framtíð inni skoti'ð sér undan að viður kenna augljós mannréttindi. norðurlönd í stjórn ILO. Aliþjóðavinnumálastofnunioi (ILO) hefur veitt upptökta tveimum meðlimum frá Af- ríkuð Tógó og Kamerún. Er þá meðlimatalan komin upp í 82. í síðasta mánuði hélt' stjóru stofnunarinnar fund í Genf og var þá kosið í framkvæmda- nefndina, sem fer með rekst- ur hins daglega starfs. í hennl eiga sæti 30 kosnir meðlimir auk þeirra 10 fastafu'lltrúa, löndum heimsins: Bandarikj- unum, Bretlandi, Frakklandi, Indlandi, Ítalíu, Japan, Ka- nada, Kína, Sovétríkjunum og Vestur-Þýzkalandi. Hinir kosnu fulltrúar eru valdir til þriggja ára. Frá Norðurlönd- um voru váldi'r í framkvæmda nefndina þeir Einar Nielsea (Danmörk) fulltrúi verkalýðs- samtakanna og Gullmar Berg- ström (Svíþjóð) fulltrúi at- vinnurekenda. Einnig var kos inn varamaður frá Finnlandi. iSíðan í juní á síðasta ári hefur stjórnarformaður ILO verið Svíinn Ernst Michanek ráðuneytisstjóri. Á fundinum minntist hann m. a. á hina al- þjóðlegu rannsóknastofnua varðandi atvinnumál, senj, stjórnin ákvað að koma á fót í marz sl. Helzta verkefnl raniisóknastofnunarinnar verð ur að kveðja saman sérfræð- inga í félags- og efnahagsmái- um frá ýmsum löndum — og ex ætlunin a ðhún verði eina konar æðri menntastofnun á sviði atvinnumála í heimi'n- um. Miöhanek ráðuneytisstjóii lagði áherzlu á það í ræðu á fundinum, að rannsóknastofn- uni'n ætti erindi við og þarfn- aðist hjálpar allra þeirra, sem fjöHuðu um vandamál vinnu- markaðsins, hvorf sem þeir; ynnu á vegum verkalýðssaim- taka, atinnurekenda, ríkis- stjórna, óháðra atvinnugreina, háskóla eða annarra rann- sóknastofnana. Sú menntun, sem stofnunin mun veita, verð ur algerlega ópólitísk og ó- bundin hvers konax kreddum eða kenningakerfum. í STUTTU MÁLI 1 Áhugamannas'amtök í Ka- nada, The Unitarian Servicð Framhald á 14. síðu. ^2 15. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.