Alþýðublaðið - 15.07.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 15.07.1960, Qupperneq 5
NEW YORK, 13. júlí— Bandaríkjamenn hafa far Að minnsta kosti áttatíu ist með tólf bandarískum ■■;::}y}: .: ■ :■ lillRSí'ili ' wL ^ -r íliSfÚtúAAíWsÉ mSMBm Si Njósnaskíp við Long Island Við fengum f íka heimsókn ALÞÝÐUBLAÐEÐ vekur at- Bygli á, hve margt virðist líkt með togiara þessum og rúss- neska togaranum, sem blaðið sagði frá fyrir skemnrstu og að minnsta kosti tvívegis var komið að uppi í Iandsteinum, Framhald á 7. síðu. WASHINGTON, 14. júlí f— Bandaríska flotamála- ráðuneytið hefur sakað rússneska togarann Vega, sem fyrst sást undan Long Island 26. apríl síðastlið- inn, um að stunda njósnir við Bandaríkjaströnd. Fylgst var með ferðum tog arans og skaut honum upp hvað eftir annað naumar 12 mílur frá landi. Flotamálaráðuneytið hefur nú látið blöðum og fréttastof- lim í té upplýsingar um, að tog arinn ha.fi verið með sérstakan útbúnað til „radiónjósna11, í lýs ingu ráðuneytisins er Vega kall- að „njósnaskip“. Hið 600 tonna rússneska skip sást fyrst um 85 mílur frá Long Island. Var það þá; ag heita ínátti í kjölfari atómkaílbátsins George Washington, sem var aS Bkotæfingum með gerviflug- skeyti. Myndir, sem þá voru teknar, sýndu, að togarinn var búinn elektróniskum tækjum til njósna og athugana. Á skipinu voru hvorki meira né minna en ellefu mismunandi tegundir af loftnetum! Eins og fyrr er getið, urðu Bandaríkjamenn fyrst varir við ekipið 26. aprí-1. Degi seinna sigldi togarinn í suðurátt og hélt þeirri stefnu dögum saman, unz Ihann sneri heim á leið. Myndir, sem teknar voru af Vefía, sýndu að njósnatækin, sem á honum sáust 26. apríl, úöfðu verið fjarlægð tveimur dögum seinna, en birtust aftur á dekkinu 30. apríl. Togarinn, segir flotamálaráðu neytið, reyndi að kafsi'gla drátt- arbát frá flotanum undan Long Island. Aðsúgur a Lumumba LEOPOLDVILLE, 14. júlí. NTB —REUTER, Patrice Lumumba, forsætisráðherra Kongó, var umkringdur af hópi æstra Belg- íumanna á flugvellinum í Leo- poldville seint í kvöld, og sló einn tilræðismiannanna forsæt- isráðherrann mikið hnefahögg í andlitið. Belgíumennirnir hóp- uðust saman allt £ kringum Lumumba og hrópuðu: Morð- ingi. Forsætisráðherrann var ró- legur og sagði ekki orð. Þetta tvísýna ástand stóð yfir í hálfa klukkustund, meðan Lumumba og Joseph Kasavudu, forseti landsins, biðu eftir að einkaflug vél flytti þá til Stanleyville. Belgískir fallhlífarhermenn, vopnaðir vélbyssum, voru þarna á næsta leiti, en höfðust ekki að. Einn Belgíumaðurinn kreppti hnefann við höku Lum- umba og andlit hans afskræmd ist af reiði, þegar hann hrópaði: Hvers vegna farið þér ekki af stað og lítið á konurnar, sem hefur verið nauðgað. Múgurinn safnaðisf saman umhverfis þá Lumumba og Ka- savudu og hrópaði til þeirra, að þeir ættu að krjúpa á kné. Aðr- ir öskruðu: Hálsbrjótið þá! SVONA GEKK það fyrir sig £ Leopoldville í Kon- gó eftir að landið fékk sjálfsíæði. — Hermaður hrekur hvítan mann á und an sér inn í herbúðir. Sá hvíti er berfættur og held ur á skónum. Hann var sakaður um að hafa borið á sér vopn. VADSÖE, 14. júlí. (NTB). TVEIR drengir 8-9 ára, Per Arve Guttorm og Arild Hen- riksen, drukknuðu um 2-leytið í gær við Hillagurá á Polmark. Drengirnir, sem voru syst- kinasynir, hurfu að heiman án þess að eftir því væri tekið. flugvélum, sem ýmist hafa verið skotnar niður eða týnzt á annan hátt í kalda stríðinu á undanförnum. tíu árum. Að auki hafa að minnsta kosti þrjár flugvélar verið herteknar. Ýmsir aðrir árekstrar mjUi flugvéla frá Bandaxíkjunum og járntjaldslöndu mhafa orðið á þessu tímabili, þótt bandarísku vélarnar hafi komdzt heilu og höldnu til bæki'stöð’va sinna. SÝKNAÐUR fl) sjá Opnu) FRANKFURT, 13. júlí. Söíu- maðuri'nn Heinz Pohlmann yar í gær sýknaður af þeirir ákæru,. að hann hefði myrt Rosemarie Nitribitt vændiskonu, sem full- yrt er að hafi átt vi'ngott yið ýmsa þekkta þýzka iðjuhölda. Morðið vakti feiknmikla at- hygli á sínum tíma og ekki sízt þær uppljóstranir, sem fylgdu I kjölfar þess. * Sendiherrar ræða SAS BONN, 14. júlí (NTB-REUT- ER). Sendiherrar Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar sátu í dag einnar klukkustundar fund rík- isráðsritara í utanríkisráðuneyti Vestur-Þýzkalands til þess reyna að leysa deiluna m framtíðarréttindi SAS í Vestur- Þýzkalandi. Sendiherra Dana upplýstl eftir fundinn, að samningaum- leitanir mundu halda áfram næstu dagana. Aðspurður, hvort nokkur árangur hefði' náðst á fundinum í dag, svaraði sendi- herra að erfitt væri að segja um það. Skandinaviskar heimildir í Bonn sögðu, að sendiherrarnir mundu reyna að komiast að málamiðlun varðandi aðstöðu SAS í landinu. Gene er gift ASPEN, 13. júLí. — Gene Tierney, fyrrverandi kvik- myndadís, er gengin í hjóna- band. Eiginmaðurinn heitir Ho- ward Lee. Hann er milljónamær ingur — og fyrrverandi maður Hedy Lamarr. . j Alþýðublaðið — 15. júlí 1960 || \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.