Alþýðublaðið - 15.07.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.07.1960, Blaðsíða 7
Féll af vinnupalli KÉTT fyrir khikkan þrjú í gær var sjúkrabifreið kölluS að Vél- emiðjunni HéSna. Hafði aður að nafni Ólafur Jónsson, Haglamel G, fallið þar niður af vinnupalli og slasazt á höfði Var hann fluttur á Slysavarðstofuna. Meiðslin imunu ekki hafa ver ið alvarlega, og var Ólafur flutt ur heim af Slysavarðstofunni seinna í gærkvöldi. Heimsókn- Framhald af 5. síðu fyrst undir radarstöðinni í Striaumnesi og síðan Loran- stöðinni á Snæfellsnesi. Islenzkir sjómenn sáu ó- kennilegan og óvenjulegan út búnað á dekki skipsins. Engin skýring fékkst á heimsókn þess og hefur ekki fengizt ennþá. Og það hvarf eitthvað út í buskann. LONDON, 13. júlí. (NTB). SOVÉTSTJÓRNIN bað Ör- yggisráðið í tjag að taka til með- ferðar það ástand, sem skapað- ist er bandaríska könnunarflug vélin var skotin niður yfir Bar- entshafi 1. júlí s. 1. Fyrr í dag sendi Bandaríkja- stjórn svar sitt til Sovétstjóm- arinnar við mótmælaorðsend- ingunni frá því í fyrradag. Svar j forezku stjórnarinnar vegna sama atburðar verður afhent í Moskvu á morgun. VerBfall Framhald af 1. síðu. en eftirspurn er minni nú eftir þeim en oft áður. Sem dæmi um verð á jeppum má geta þess, að jeppi, sem kostaði 11 þús. kr. árið 1947, selzt nú á 50 þús. kr. og er þó orðinn 13 ára gamall. Haft er eftir bílasölunum, að talsverð sala sé um þessar mundir, enda hugsa margir til hreyfings í góða veðrinu og þurfa þá helzt að kaupa bíl áð- ur. Og samkeppnin á bílamark- aðnum er geysihörð, eins og áð- ur hefur verið drepið á hér í blaðinu. BUENOS AIRES, 14. júlí NTB REUTER. Frú Veronika Eich- mann sneri sér í daff til yfir- valdanna í Buenos Aires og kra ðist þess, að réttarfarslegar ráðstafanir yrðu gerðar til að verja eiginmann hennar, stríðs glæpamanninn Adolf Eich- mann, sem dúsir í fagelsi í ís- rael. í Jerúsalem er tillcynnt, að Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓIÐ hefur nú að mestu verið gert fobhelt, en að- eins er eftir að loka þakinu. Bú- ið er að steypa lalla palla undir sætin í salnum, og verið er að steypa grunn fyrir anddyrið. Á þak hússins mun efcki verða notað járn eins og gengur og gerist með flest hús, heldur verður það fciætt með plasti. Sú aðiferð er að mestu óþekkt hér á landi', en tíðkast mikið erlendis þegar um stór þök er að ræða. Ætlunin er að húsið verið að öllu titbúið fyrir háskólahátíð- ina, en hún fer fram næsta vor. Þegar húsið er fúllgert á það að taka í sæti 1000 manns. Þar sem hús þetta á ei'nnig að vera hl'jómleikahöll, hefur þao verið byggt með það fyrir aug- um, og hingað fenginn danskur sérfræðinur í þeirn máium. Veggirnir í salnum eru ‘hreyfan Iegi'r og er það gert til þess, að hægt sé að skapa mismunandi hljómdýpt í húsinu. Fyrjr nofckrum dögum var samið um kaup á sýningarvél- um í hásið. Voru allar vélarnar keyptar tfrá Philips-fyri'rtæk- inu. Hægt verður að sýna þarna allar stærðir af kvikmyndum, og m. a, verður hægt að sýna , þar hinar svokölluðu TODD-AO , myndir. Sýningartjald hússins , verður 21 m að brei'dd, og verð , ur því 'langstærsta sýningar- \ tjald í hérlendu kvikmynda-' húsi. í Þetta þurfa þeir að íhuga Ljósmynd- arinn datt í tjörnina OLÍUKÓNGURINN Paul Getty, sem margir telja auðugasta mann heimsins — kvað eiga eignir upp á nærri 40 milljarða kr. Ekki alls fyrir löngu efndi h'ann til dansleiks í höll sinni við Portsmouth í Englandi, þar sem fjór- ar hljómsveiíir léku fyr- ir dansinum. 1200 gestum var boðið. Þessi samkunda sveita- aðals og artnars „stór- mennis“ varð gott blaða- efni og Ijósmyndararnir mynóuðu gestinþ í gríð og erg. Em starf fréttaljósmynd arans er hættulegt, því að jafnvel á þessum friðsama stað heppnaðist einum Ijósmyndaranum að detta í garðtjörnina og um leið varð hann sjálfur blaða- matur! iwwwwvwwwwwmwviwwi Eiöhmann haíi valið dr. Robert Servatiu's, málaflutningsimann í Köln, fyrir verjanda sinn. Ei'ch- mann fékk í hendur lista með nöfnum þriggja lögfræðinga, sem hann mátti velja á xnilli. Ei'chmann verður hið bráðasta dreginn fyrir rétt, ákærður um f jöldamorð á Gyðingum á stríðs árunum. NÝJA DELHI, 13. júlí. DALAI LAMA befur ráðlagt munkunum, sem flýðu með hon um þegar Kínverjar réðust inn í Tíbet, að reyna sig við líkam- lega vinnu. í tíbetsku klaustrunum stund uðu þeir íhugun um andleg mál. Á fundi, sem Dalai Lama átti með tíbetskum prestum fyrir skemmstu, lýsti hann yfir í ræðu, að tímarnir hefðu breyst og klerkarnir yrðu líka að breytast. Þið komist ekki bjá að vin'na með höndunum, ef þið ætlið að þrauka í ókunnu landi, sagði hann. Akranes sigraði AKRANES signaði úrval Vals og ÍBK í gærkvöldj með 3 mörk um gegn 1. — Á frjálsíþrótta- mótinu sigraði Ármann í 4X 100 m boðhlaupinu á 44,1 sek., en IR varð nr. tvö á sama tíma. Kristleifur Guðbjörnsson, KR sigraði í 3000 m hlaupi á 8:39,2 mín. Björgvin Hólm, ÍR varð Reykjavíkurmeistari í fimmtar þraut, hlaut 2680 stig. — Nánar á morgun. Söltunarhæf sild vio Kolbeinsey SIGLUFIRDI, 13. júlí. - Veðusr var sæmilegt á síldarmiðunum £ nótt, bæði á ausíur- og vestur- svæðinu. Vitað er um þrjú skip, scm hafa fengið síld vi® Kol- beinsey, og er það söltunarhæf sild. Skipin eru þessi: Jón Finn» son GK 300 tunnur, Tálbnfirð- ingur BA 400. Gnýfari SH 450. Eftirtalin skip fengu síld vicl Langanes: Garðar EA 200 mál. Sigurður SI 200. Kambaröst SU 200. Björg NK 550. Ásgeir RE 50o[ Hilmir KE 200. Guðbjörg ÍS 100. Helga RE 200. Hafþór NK 150. Smári ÞH 150. Kópur KE 200. Gunnar SU 700. Von VE 100. Árni Geir KE 300. Bjarni EA 100. Þórkatlia GK 200. Sigurður Bjamason EA 200] Samtals eru hér að ofan talin 20 skip me® sanaanlagt urn 5,400 mál og íunmtF, ENGIN síld barst á land í gær. Sto-rmur hefur veri<|-+, á austursvæðinu, en bjart og gott veður á vestursvæSinu. í fyrradag bárust til Vopna- f jarðar 2350 mál. Bræla var þar á miðunum í gær. Verksmiðjaii á Vopnafirði hefur nú tckié á móti 2860 sv.álum. j’ --------- t Vkf. Framsókn | mótmælir j EFTIRFARÁNDI tillaga var samþykkt á stjórnarfundi 'V.K. F. Framsóknar í gær: „Stjórn V.K.F. Framsókn mótmælir harðlega lögum þeim, er banna Verkalýðsfé’fög unum að knýja fram kjarab&t- ur með verkföllum“. ---------v -J.:, Gesfkvæmt / Árbæ UNDANFARNA góðviðris- daga hefur verið gestkvæmt I Árbæ. Hafa um 1200 manns skoðað minjasöfnin í bænum og Smiðshúsið, sem opnað var almenningi £ fyrsta skipti 20. f. m. Margir hafa líka noíið jsól- skinsins á túninu, en það> verður alhirt í þessari viku, svo að fólk hefur þá frjálsari aðgang að nýslegnum töðu- vellinum. Árbæjarsafn er opið á hverj- um degi frá kl. 14 til 18, nema mánudaga. Veitingatjald hefur nú verið sett upp á túninu og þar fæst kaffi um helgar en endrapær kaldir drykkir og ís. Fólki, iem tekur með sér kaffi til að njóta útivistarinnar á túninu, er frjálst að neyta þess í tjaldinu. meðan ,,húsrúm“ leyfir. Alþýðublaðið — 15. júlí 1960 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.