Alþýðublaðið - 15.07.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 15.07.1960, Page 8
HiTRIBITT, ■ DÝRASTA KONA H NÝLEGA stóðu yfir í Þýzkalandi réttarhöld vegna morðsins á vændiskonunni Rosemarie Nitribitt. Morð- ið var framið 1957, — en lengi vissi lögreglan ekkert hvern hún átti að gruna. Það var talið víst, að ein- hver viðskiptavina hennar hefðu framið glæpinn, — en hver? — Það vonu alls 300 nöfn, frægustu iðjuhölda og verzlunarmanna Þýzka- lands, í „viðskiptabók“ Rosmarie. + Rosemarie Nitribitt fædd ist 1933. Hún var óskilget- in, en móðir hennar var hreingerningakona í Diissel dorf. Föður sinn þekkti hún aldrei. Þegar hún var þriggja ára var henni kom ið fyrir á barnaheimili. Þar óx hún upp án ástúðar for eidra, án heimilis, án nokk urrar bernskugleði. Henni var nauðgað, þegar hún var þrettán ára, og þá fór hún og seldi sig hermönnum. Loks náði lögreglan í hana í hermannaskúr, og henni var komið fyrir á vinnu- baeli. Næstu árin var hún til skiptist á vinnuhælum, betr unarhælum og í fangelsum. Þegar hún var átján ára, fékk hún aftur frelsi. Hún halimsótti þá móður sína, en hún vildi ekki lengur við hana kannast. Rose- marie stóð allslaus á göt- unni. Hún komst þó í af- greiðslustarf í Andernach síðar fluttist hún til Frank- furt. Þar hélt hún, að hún myndi loks finna hamingj- una. . . Rosemarie vildi upp en ekki niður . . Hún vissi, að peningar voru nauðsynlegir til þessa. Og hún valdi sér elskhuga eftir því, hve þunga pyngju þeir áttu. Brátt gat hún ek- ið um göturnar í eigin bíl, og undantekningarlítið fékk hún allt, sem hún vildi. Hún fékk sér fínni bíl — og hækkaði vérðið. Loks gat hún uppfyllt heitustu ósk sína, keypt sér Mercedes 190 SL fyrir tekjur af föst um viðskiptavinum. Lúksus íbúð í hjarta borgarinnar var næsta sporið. íbúðin var glæsilega innréttuð með dýrindis húsgögnum, sil'ki- veggfóðri, persneskum tepp um og þykkum gluggatjöld- um. Klæðaskápar hennar voru troðfullir af módelkjól um frá dýrustu tízkuhúsum Parísar og ítölskum skóm. Verðið hækkaði mjög. í hálft annað ár var hún fínasta, glæsilegasta og eft irsóttasta sölukona „ástar- innar“. 1. nóv. 1957 var tilkynnt, að sýningarstúlkan Rose- Myndin sýnir austurríslcu kvikmyndaleikkonuna Nadju TiIIer í hlutverki Rosemarie. Kvikmynd var gerð um líf vændiskonunnar, og hlaut myndin verðlaun ítalskra gagn rýnenda, þegar, hún var sýnd á kvikmyncahátíð í Feneyjum. marie Nibritt hefði verið myrt í íbúð sinni. Það stóð „sýningarstúlka“ í síma- skránni, þótt allir í Þýzka landi vissu, að hún vann sér inn peninga með öðrum hætti en að sýna föt. Hún lét eftir sig 100 000 mörk og viðskiptabók, þar sem hún liafði skrifað niður 3Ö0 þekktustu menn innan iðnað ar og verzlunarstéttarinnar þýzku. Það leit út fyrir, að hana hefði grunað, að dauðinn væri ekki langt undan. Nokkrum vikum áður en morðið var framið, lét hún setja öryggislás á útidyra- hurðina, — og hún lét í það skína við vinkonur sínar, að hún mundi draga sig í hlé. — En hún óttaðist annað mteir e ndauðann, að árin sviptu hana fegurðinni. Ótti hennar var ástæðulaus, morðinginn sá fyri-r þvú Hún var aðeins 24 ára þegar hún var myrt, og falleg eins og ung gyðja. Ómótstæðileg hinu sterka skyni. 6 hara 9 á hvolfi SUMIR segja, að fólk sé hjátrúarfyllra nú á timum en nokkurn tíma áður. Þessi saga frá Detroit virðist styðja þessa staðhæfingu. William Fraser er stjórn málamaður og hann gi-ftist hinni glæsilegu Genevieve, sem aðeins hefur einn galla. Hún er mjög hjátrúarfull. Hún heldur því fram statt og stöðugt, að talan sex muni um tíma og eilífð valda henni óhamingju. Þeg ar hjónin eignuðust hús og settu upp bú, bjuggu þau í húsi nr. 12959 (göturnar eru langar í Amerifcu), og þar bjuggu þau í ástrífci og alsælu, þar til Genevieve komst að því, að talan 9 er bara 6 á hvoli. Hún flutti þegar heim til mömmu sinnar, — og þar er hún líklega enn, — en stjórnmálamaðurinn Frans- er hafði ekfci um annað að gera en sækja um skiln- að. ast illa) er líklega dugmesti hjónabandsmiðlari heims. Hún hefur komið hvorki meira né minna en 30 000 hjónaböndum til leiðar . . . og hún fullyrðir, að ekkert þessara hjónabanda hafi far ið út um þúfur. í fórum sínum hefur hún nöfn 50 000 gi'ftingafúsra kvenna og karla. Þegar hún fær fyrirspurn þar,f hún að slá upp í doðröntunum, slá á þráðinn — og brúðkaupið er ákveðið. Verðið er mis- munandi. Fátæklingar geta sloppið með því sem svarar 100 kr. ísl. — en sé um auð uga menn að ræða getur verðið orðið allhátt. Saud konungur, sem er meðal þeirra, sem leitað hef ur aðstoðar Om Salah, varð að greiða 500 000 kr. fyrir þriðju konu sína. Om Salah segir sjálf svo frá, að hún hafi útvegað sex arabiskum furstum og 969 prinsum 4000 konur. Hún élgnar sér líka heiðurinn af hjóna- bandi fyrrverandi drottning ar Narrimans og læknisins Adam al-Bakeeb, en svo leit út fýrir um tíma, — að það yrði fyrsta hjónabandið, sem Om Salah hefði komið í kring, sem færi út um þúf ur. Sátt milli hjónanna á elleftu stundu kom svo í veg fyrir þetta. En þetta eilífðar hjóna- banda-met gildir aðeins í starfinu. í einkalífinu gegn- ir allt öðru máli. Hún hefur nefnilega gifzt og skilið — alls fimm sinnum. WWMWWMWM 30 000 hjóna- bönd FRÚ Om Salah, sem von- andi sést hér á myndinni, (sumar myndir vilja prent- er til heimaibrúks og þið sjá ið þarna á myndinni. Tízku teiknarinn fékk þessa hug- mynd, þegar hann var við- staddur stjórnmálamanna- fund í Genf. Fánarnir blöktu, — og tízkuteiknar- anum datt þessi fjarðabúsk ur í hug. Hvherjum þætti ekki gam an, að hafa konuna sína í þessu ? ? ? ? ÞARNA hafið þið það. Hárgreiðslan á að vera sum arleg, þótt við laumumst nú til að halda, að hún gæti fokið dálítið illilega til í sumargolunni og orðið að hala í stað stéls. Svo er það blessuð, litla, fína silkidraktin, sem ætluð -— JÁ, það er leitt, að þér skuli ekki geðjast að stúlk- unni, sagði sonurinn við föð urinn. En þetta var það skársta, sem ég náði í með þessum gamla bíl þínum. gf 15. júlí 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.