Alþýðublaðið - 15.07.1960, Blaðsíða 10
Skipa- ©s Bifreiðasalan
er flutt að BORGARTÚNI1. — Við seljum
bílana.
Björgólfur Sigurósson,
Símar 18085 og 19615.
Fjórðungsmót
■ hestmanna á Vesturlandi að FAXABORG á Hvítárbokkuni
verður háð dagana 16. og 17. júlí.
Dagskrá móísins er þannig:
Laugardagur 16. júlí:
Kl. 10.00 Mætt með öll skrásett hross hjá dómnefndum á
sýningarstað. Dómnefnddr starfa allan daginn.
Kl. 17.00 Kappreiðar, undanrásir.
Að loknum kappreiðum, eða tun það bil kl. 20, verður SÖLIJ
SÝNING á hrossum. Erlendir hestakaupendur verða þar
staddix.
Sunnudagur 17. júlí:
Kl. 10,15 Hestamerm ríða fylktu liði undir félagsfánum
inn á sýníngarsvæðið.
Kl. 11,15 Steinþór Gestsson, Hæli, formaður L. H. setur
mótið með ávarpi.
Kl. 11,30 Séra Guðmundur Þorsteinsson á Hvanneyri flyt-
ur ávarp og blessunarorð.
Kl. 11.45 Kynibótahestar sýndir. Verðlaunaafhending. —
Matarhlé.
Kl. 13.40 Pétur Ottesen, Ytra-Hólmi, fyrrv. alþingismaður,
flytur ávarp.
K1 14,00 Hryssur sýndar. Verðlaunaafhending.
KI. 15,30 Góðhestar sýndir. Dómum lýst.
Kl. 16,30 Kappreiðar, úrslitasprettir.
, Kl. 19.00 Dansskemmtun.
■ 5 y ,
Alls hafa verdð skráð 151 hross til þátttöku í ýmsum grein
um mó-tsins 18 stóðhestar, 66 hryssur, 29 góðhesar, 13
vekringar í þremur riðlum og 25 stökkhestar á þremur mis
munandi vegalengdum.
Ath. Alls konar veitingar verða seldar í Faxaborg, báða
dagana.
U ndirbúningsnefndin.
Munið
Ódýrir — Þægilegir.
Snorrabraut 38.
Síðasíliðið vor hélt Hagfrseða
félag ísland umræðufund, þar
sem tveir hagfræðingar og tveir
verkfræðingiar ræddu um
„Efnahagslegar framfarir á ís-
landi“. Jónas Haralz stjómaði
umræðunum, en þátttakendur
voru Torfi Ásgeirsson og Már
Elíasson fyrir hagfræðinga, en
Sveinn Bjönsson og Steingrím-
ur Hermannsson fyrir verk-
fræðinga. Alþýðubiaðið hefur
áður getið nokkuð um þiað, sem
fram kom á fundinum, en í um
ræðum komu menn víða við.
Hér birtist stuttur kafli, þar
sem sérfræðingamir velta því
fyrir sér, hvort íslendingar
raunverulega viiji efnahagsieg
ar framfarir — eða hvort þeir
vilji eitthvað annað enn frek-
heimurinn, hafi' verið að xeita
eftir tveimur markmiðum: Efna
hagslegum framförum og frelsi.
Þetta eru tveir meginþættim-
i'r, sem móta sögu undanfarinna
alda í vestrænum löndum og að
meiru eða minna leyti sögu alls
heimsins. En þeir hafa ekki allt
af haft sömu þýðingu á öUum
tímum og hjá öllum þjóðum.
Við sjáum þetta vel, ef við tök-
um land, sem er í byltingará-
standi eins og Kúba. Þeirra
framferði er óskiljanlegt, ef
þeir væru fyrst og fremst að
leita oftir efnahagslegum fram-
förum. En ef við höfum ekki
verið að leita að efnahagslegum
framförum, að hverju höfum
við þá verið að leita?
ar.
Jónas; í samlbandi við þetta
Iangar mie til þess að leggja
fram þessa spurningu: Að hve
miklu leyti höfum við sem þjóð
á undanförnum áratugum skul
um við segja raunverulega ver-
i'ð að sækjast eftir efnahagsleg-
um framförum? Ef hlustað er á
tal manna og það lesið, sem
skrifað er, þá skyldi maður
halda, að efnahagslegar fram-
farir væru aðalatriðið, þser
væru það markmið, sem fyrst
og fremst væri' verið að leitast
eftir. En er þetta virkilegarétt?
Ef við sem þjóð höfum umfram
allt sótzt eftir eínahagslegum
framförum, þá verðum við nátt
úrlega að játa, að við höfum
staðið okkur ila. En þessi' ár-
angur sést í öðru ljósi, ef það
skyldi vera þannig, að við höf-
um alls ekki fyrst og fremst
verið að sækjast eftir efnahags
legum framförum, heldur ei'ti'r
einhverju allt öðru? Ég held, að
það sé Toynbee, sem segir, að
hinn vestræni heimur og raunar
í síðastliðin 200 ár mestaUur
Mar: iig vildi varpa einm
spurningu fram. Ef við höfum
ekki verið að leita að þeim, að
hverju höfum við verið að leita
þá!? Og ég get heldur ekki séð,
að þetta frelsi' hafi fallið okkur í
skaut í rikari mæli með þeim
aðferðum, sem ið höfum notað,
heldur en þó að við hefðum not-
að aðrar aðferðir til þess að
bæta hinar e-nahagslegu aðstæð
ur, og að mánu áiiii hefur ein-
mitt þessi mikla opinbera af-
skiptasemi raunverulega dregið
ur frlesi okkar í fleiri en einni
merkingu, en þá megum við
líka e. t. v. líta á það, að við er-
um frjáls þjóð út á við, hvort
sem við erum frjálsir sem ein-
staklingar innan þjóðarinnar.
Torfi: Já, það mætti segja, að
verðíbólga og vinnumarkaður,
þar sem er svo til ótakmörkuð
eftirspurn eftir vi'nnuafli, þær
stuðla að persónulegu frelsl
margra manna. Verkamaður,
sem hefur ekki atvinnu, hann
er í raun og veru ófrjáls, sá,
sem getur farið úr vinnu, þegar
hann langar til þess, og fengið
samt vinnu á eftir, hann er
BÚSBYGGJENDUR!
V ikur^jallplötur
7 em 46 kr. m2
10 cm 60 kr. m2
Höfum einnig malaðan bruna í heimkeyrslur og
garðstíga.
Kynnið yður framleiðsluna áður en þér gerið kaup
annars staðar.
BRUNASTEYPAN s.f.,
Útskálum við Suðuxlandsbraut. — Sími 33-146.
frjálsari maður heldur en hinn.
Már: Ekki atvinnurekandinn.
Torfi: Ja, ég get nú varla séð,
að það sé skerðing á persónu-
frelsi' atvinnurekandans, þó að
verkamaðurinn fari. Það er
kannski skerðing á tekjum
hans, það er alveg rétt.
Jónas: Við höfum haft hér
frelsi fyrir allar stéttir a®
mynda sín s'axntök og a® reka
sína stéítapólitlk án mikils
tillits til heildarinnar. Hefur
þetta ekki verið okkur dýr-
mætara og þýðingarmeira sem
markmið heldur en meiri efna
hagslegar framfarir? Við höf-
uxn líka haft frelsi til þess að
kjósa 60 þingmenn, sem hver
um sig þarf að láta leggja a.
m. k. einn vegarspotta. Og
ekki aðeins 60, nú fara þing-
mennirnir að verða 120, því
þeir eru allir komnir með
varaþingmenn, sem hlaupa
inn á þingið öðru hvoru og
líka leggja sinn vegarspotta.
Þeíta er þýðingarmikið atriði
lika.
Spurningin er þessi. Hvort
viljum við heldur? Viljum
við heldur, að allir fái að
njóta þessa frelsis, sem víð
höfum svo lengi verið án, —
meðan Danir lofuðu okkur
eltki að hafa þing og stéttar-
félög gátu ekki dafnjað? Er
þetta ekki meira spennandi,
heldur en efnahagslegar fram-
farir?
Torfi: Sennilega gera fæstir
upp við sig það valfrelsi, sem
einstaklingur og samtök, t. d.
verkalýðssamtök, hafa á mílli
efnahagslegra framfara og per-
sónulegs frelsis. Ef meim
fengju þessa spurningu beint
framan í sig, er samt sennilegt,
að efnahagslegu framfarimar
væru eitthvað látnar víkja. Eu
ég held, að bað séu fáir, sem
reyna að gera sér grein fyrir
þessu.
Jónas: Já. e.n enda þótt eng-
inn einstaklmgur hafi gert sér
grein fyrir hví. höfum við ekki
samt sem áður á ei'nhvern dul-
arfullan hátt. gert okkur grein.
fyrir þessu sem bióð, og hagað
okkur samkvæmt því?
Torfi: Þú memar að í undir-
vitundinni, þjóðarundirmeSvit-
undinni ...
Jónas: Já, þjóðanmdirmeð-
vitundinni.
Torfi: Ja, bað skildi nú vera.
1 júlí 1960 — Alþýðublaðið