Alþýðublaðið - 15.07.1960, Síða 11
Ritstjóri: Öti E i 3 s s o m.
ÞAÐ náðist betri árangur á
öðrum degi Reylijavíkurmóts-
ins en þeim fyrsta, en fram-
kvæmdin var slakari.
ic HILMAR BEZTUR.
Hilmar Þorbjörnsson, Á, —
vann langbezta 'afrekið með því
að hlaupa 100 metra á 10,4 sek.
aðeins 1/10 úr sek lakari tími
en met hans. Meðvindur var
nokkur, en þó ekki ólöglegur.
Hlaupið var hið glæsilegasta
og er augljóst, að Hilmar er að
komast í ágæta æfingu, en ekki
mun af veita í landskeppninni
á Bislet, því að þá mætir hann
Bunæs hinum norska, sem er
mjög snjall spretthlaupari og á
Norðurlanctamet í 200 m.: 21,1
sek.
-k VALBJÖRN NÁLÆGT
Stangarstökkið var einnig
gott, Valbjörn fór yfir 4,30 m.
og önnur tilraun hans við 4,50
Guðmundur hjafði forystuna
um tíma í 1500 m. hlaupinu, en
Svavar fylgir fast. (Ljósm.:
Freyr).
m. var framúrskarandi, hann
var allur kominn yfir, en snerti
aðeins með hendi á niðurleið.
Það er aðeins tímáspursmál
hvenær Valbjörn stekkur 4,50
eða hærra. Heiðar kom einnig
á óvart með því að fara yfir
4,10 m„ sem er gott afrek.
SIGURÐUR SIGRAÐI
ÓVÆNT í GRINDA-
HLAUPI.
Keppnin í 110 m. grinda-
hlaupi var geysihörð og Iauk
með óvæntum sigri Sigurðar
Björnssonar sem hlióp á 15,2
— en Guðjón Guðmundsson
varð annar á sama tíma. Sigurð
ur er mikill keppismaður.
ÍC KRISTJÁN EYJÓLFS-
SON 14,13.
Vilhjálmi tókst ekki vel upp
í þrístökkinu, en félagi hans,
Kristján Eyjólfsson náði sínum
bezta árangri, 14,13 m. — Hring
lilaupin voru ekki góð enda ekki
gott að hlaupa í golunni. Grétar
náði þó sínum bezta tíma í 400
metrunum.
HELZTU URSLIT:
110 m grindahlaup:
Sigurður Björnsson, KR 15,2
Guðjón Guðmundsson, KR 15,2
Ingi Þorsteinsson, KR 15,6
100 m hlaup:
Hilmar Þorbjörnsson, Á 10,4
Valbjörn Þorláksson, ÍR 11,0
Einar Frímannsson, KR 11,1
Grétar Þorsteinsson, Á 11,2
400 m lilaup:
Hörður Haraldsson, Á 50,5
Þórir Þorsteinsson, Á 50,9
Grétar Þorsteinsson, Á 51,2
1500 m hlaup:
Svavar Markússon, KR 4:05,8
Agnar J. Leví, KR 4:20,6
Guðmundur Þorsteinsson, KA
keppti sem gestur í mótinu og
hlaut næstbezta tímann, 4:07,9
Þrístökk:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR 15,10
Kristján Eyjólfsson, ÍR 14,13
Ingvar Þorvaldsson, KR 13,98
Stangarstökk:
Valbjöm Þorláksson, ÍR 4,30
Heiðar Georgsson, ÍR 4,10
Framhald á 14. síðu.
-fa HILMAR sigrar glæsi-
lega í 100 m. hlaupi Rvk-
meistaramótsins á 10,4
sek. — Þetta er að sjálf-
sögðu nýtt vallarmet á
Laug(ardalsvelli, en þau
eru nú sett anzi mörg
þessa dagana. Einnig er
þetta bezti tími á Norður-
löndum í sumar, Bunæs er
næstur með 10,5 sek.
wmmmwmmmwmwwww
ÍBH sigrar Reyni
ÍBH og ÍBÍ leika til úrslita á
Laugardalsvelli á mánudag
HALLGRIMUR kastaði 48,43
m. { fyrsta kasti og það nægði
til sigurs, Einnig tryggði Hall-
grímur sér landsliðssæti með
þessu kasti.
REYNIR í Sandgerði og ÍBH
kepptu til úrslita í B-riðli II.
deildarinnar s. 1. miðvikudags-
kvöld. Fór lei'kurinn fram í
Hafnarfirði. Veður var all
hvasst í upphafi leiks, en fór
lygnandi svo að komið var logn
undir lokin.
ÍBH gekk með sigur af hólmi,
skoraði 3 mörk gegn engu.
Mæta nú Hafnfirðingar ísfirð-
ingum, sem sigruðu í A-riðlin-
um nk. mánudagskvöld á Laug
ardalsleikvanginum. Verður þá
látið sverfa til stáls hvort þess
ara liða skuli leika í I. deild
næsta ár. Er enginn vafi á að
þar verða mikil átök og stór, og
hvorugur spara annan. Síðast
þegar eins stóð á um þessa að-
ila, sigruðu Hafnfirðingar. Er
því engi'nn vafi að ísfirðingar
hafa nú fullan hug á að rétta
hlut sinn, og vissuleg hafa þeir
eins mikla möguleika á að sigra
nú eins og mótherjarnir. En
endanleg úrslit í þessu bíða
mánudagskvöldsins, og skal
ekkj. frekar um þau rætt hér,
,en getið lítillega leiksins við
Banna NjarMingar Keflvík
ingum afnof grasvallar sínsl
ALLAR lákur benda til þess,
að leikir ,þeir, sem Keflvíkingar
eiga eftir að leika í I. deild, fari
fram á malarvellinum í Kefla-
vík.
Keflvíkingar og Njarðvíki'ng-
ar hafa fram að þessu lánað
sín eftir þörfum. Þannig hafa
KefLvíkingar látið Njarðvíking-
um í té afnot af sundhöllinni og
íþróttahúsinu og þeir svo til end
Franihald á 14. síðu
Reyni. Baldur Þórðarson
dæmdi leikinn og gerði það yf
irleitt ágætlega. Nokkur trufl1
un var þó að þeirri áráttu á-
horfendanna, að troða sér á
hliðarlínu vallarins og jafnvel
inn fyrir hana. Þetta er hánsveg
ar alveg ástæðulaust, því menn
sjá ekkert betur til leikmanna
með því að standa á línunni eða
Framhald á 14. síðu.
MHMWHHMIWHMWMW
10 beztu
f • / I •
I SPJOTI
HÉR eru tíu beztu afrek í
spjótkasti eftir heimsmet
BiII Alley í vikunni. AÍIey
er aðeins 23 ára gamall og
framfarir hans hafa verið
undraverðar undanfarin
tvö ár„ 1958 var hann 50. í
heimsafrekaskránni með
73,23 m. í fyrra 4. með
82.33 m og nú á hann
heimsmetið. Kastsería All-
eys var frábær, hann átti
fimm köst í kringum 80
metra og metkastið kom í
síðustu tilraun.
86,39 Alley, USA
86,04 Cantello, USA 1959
85,71 Danielsen, Nor. 1956
85.56 Sidlo, Póllandi 1959
84,90 Kusnetsov, Sov. 1958
83.56 Nikkinen, Finnl.1956
83,37 Kopyto, Pólland 1957
83.34 Tsibulenko, S. 1957
82,96 Fredrikson, Sví. 1959 ;
82,30 Held,USA 19,55
— 15. júlí 1960 U
»■
Alþýðuhlaðið