Alþýðublaðið - 15.07.1960, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 15.07.1960, Qupperneq 16
mymxs) 41. árg. — Föstudagur 15. júní 1960 — 157. tbl. Þynqd iarhar í mannfólki land, breyti það ekki um þá 'háttu, að leyfa karlmönn- um ei'ngöngu aðgang að skemmtistöðum.' Bandarískar konur, sem koma til landsins til að eyða dollurum með mönnum síunm', una því eðli- lega illa að geta ekki farið á skemmtistaði' að kvöldinu. Þar • í landi gilda nefnilega enn þær reglur, að konur mega ekki vera á skemmtistöðum, nema þá í atvinnuskyni, og bandarískax konur á ferðalagi I r r „Innras JAPAN er land karlmanna, eins og konur þar í landi hafa komizt að raun um fyrir löngu. Nú hefur borið svo við, r að bandarískar konur eru á . góðri leið með að hafa þau áhrif, að karlmenn þar í landi verði ekki einráðir.. . ■ Þetta liggur í því, að nauð- syn er orðin á skemmtistað, sem konur jafnt sem karl- menn mega sækja. Horfur eru á því, að Japan megi gjalda þegs sem ferðamanna- 2660 EFTIR 700 ár mun mannfólkið því aðeins kom ast fyrir á þurrlendi jarð arinnar að það standi þétt saman. Þetta mun þó að- eins verða ef því fjölgar með sama hraða í framtíð inni og nú. En verður jörð ia of lítið fyrir okkur? Munu afkomendur okkar hungra og berjast með -kjafti og klóm fyrir því að detta ekki í sjóinn? Leitar mannfólkið í framtíðinni til annara hnatta? Þessum spurningum er ekki auðvelt að svara, en eitt er víst: jörðin getur enn fætt milljarða fólks e£ rétt er á málum haldið. RÚMLEGA 2,8 milljarðar manna eru nú á jörðunni. Þeir kæmust allir fyrir á tiltölu- Iega litlu svæði. Fólkinu fjölg ar nú um 47 milljónir á ári og með sama áframhaldi líða að eins sjö aldir þangað til níu manns verða á hverjum fer- metra þurrlendis jarðar. (Til samanburðar má geta þess, að nú eru 21 maður á hverjum ferkílómetra). Það er einnig hægt að reikna þetta dæmi öðru vísi: Eftir 1700 ár vegur allt m’annkynið til samans jafnmikið og jörðin sjá'lf. All ir þessir útreikningar byggja • á því, að fólkinu fjölgi með sama hraða og nú. En reynd ar mun því fjölga mun hrað- ■ ar. Það getur því verið, að ekki líðj nema hundrað ár þar tii allir jarðarbúar komast ekki fyrir á þurrlendinu. I Hætta við | hringakstur HÉR í Reykjavík hefur verið tekinn upp hringakstur á nokkr um stöðum, og hefur þótt til þæginda í umferðinni. í öðr- um borgum hefur þessi hring- akstur verið í t-ízku í nokkurn túna, en nú virðist svo komið, að hann þyki’ lítið þægilegri era gamla aksturslagið á götuhorn- um og torgum. í Kaupmanna- höfn er nú sem óðast verið áð legja niður hringaksturinn, og raunar heyrir -hann orðið fortíð inni til þar í borg, þar sem síð- asti hringaksturinn hefur verið lagður niður á Nörrebro. Ein á- stæða var sú, að hringtorgín kröfðust allt að fjögurra lög- regluþjóna ti'l að stjórna um- sér að kvöldinu, varð að skilja ferðinni. Þá er sagt að umferð konu sína eftir á hótelherberg gangi greiðar fyrir sig með inu og halda til skemmtistað- gamjia laginu ar, þar sem japanskar konur skemmtu honum samkvæmt fornri hefð landsins í húsa- kynnum, sem voru algjörlega lokuð konurn, nema þeim, sem höfðu það að atvinnu •sinni' að vera þar. Ameríska konan hefur því unnið sigur á japanskri hefð um forrétt- indi karlmanna, og nauf þar góðls st'uðnings dollarans. TONBRIDGE, 13. júlí. ÞAÐ eru tveir lögreglu þjónar í Tonbridge, Eng- landi. Þeir nota reiðhjól við gæzlustörfin. í dag máttu þeir ganga. Reiðhjólum beggja var stolið. MHMMHUWMWMMMMMMtÍ 3460 vilja ekki una þessu, og held- ur ekkiþeir Japanir, s'em vilja græða dollara. Þess vegna er nú svo komið í þessu ríki karlmannanna, að klókir spekúlantar hafa byrj- að byggingu á skemmtistað, sem opinn er jafnt konum sem körlum, og þykja það nokkur tíðindi í Japan. Þar með er leyst úr því vandamáii, sem skapaðist við það, að hinn ameríski ferða- langur, vildi hann skenunta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.