Lögberg - 22.03.1917, Síða 7

Lögberg - 22.03.1917, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. MARZ 1917 7 Island 1916. Áths. — Þetta er svo fróðleg rit- ger'ð a'ð sjálfsagt þykir aS birta hana í Lögbergi. — Ritstj. Áriö 1916 hefir veriö gróðaár fyr- ir landið í heild sinni, en vorharðindi kreptu mjög að noröan lands og aust- an og óþurkar að sumrinu spiltu hey- afla manna alment sunnan lands. Veturinn var einmuna góður sunnan lands og frostalítill. NorSan lands var hann einnig góSur fram í febrú- ' ar, en úr því gerSi snjókomur mikl- ar,' og kvaS þó einkum aS þeim í marz og frameftir apríl. Lá þá óvenjulegur gaddur yfir NorSurlandi og Austurlandi, sem eigi hvarf fyr en kom fram í júní. Um miSjan júní var jafnvel sagt aS fé mætti ekki vera gjaflaust sumstaSar. Er þetta taliS harSasta vor, sem menn muna, á norSurhluta landsins. Hafís kom þó ekki að landinu til neinna muna, aS eins hröngl, sem ekki hamlaSi skipaferSum. FénaSinum björguSu menn meS kornmatarkaupum, svo aS óvíSa varS fellir, þótt heyin hrykkju ekki. Mikið tjón varS samt víSa af lambadauða, sem stafaSi af vorharS- indunum. Sunnan lands var v'ori'ð allgott, en þurviSrasamt, og greri jörS því seint. Um og eftir miSjan júlí byrjaSi sláttur á SuSurlandi. 1 Reykjavík voru þó tún slegin nokkru fyr. En þá kom sex vikna óþurka- kafli og stórskemdust töSur manna um alt SuSurland og BorgarfjatSar- héraS og úthey sömuleiSis. NorSan lands, austan og vestan, var sumariS betra, sumstaSar gott, og grasspretta sæmileg. Var heyfengur manna þó yfirleitt talinn í lakara meSallagi. GrasmaSkur gerSi rnikiS tjón í Skaftafellssýslum. HaustiS var gott um alt land; unnið aS jarSabótum t / ReykjaVík fram í byrjun nóvember- mánaSar, og aftur siSari hluta þess mánaSar. Fyrir árslokin snjóaSi tals- vert sunnan Iands, svo aS jarSlaust varS í uppsveitum Árnessýslu og Rangárvallasýslu í byrjun jólaföstu og hélzt svo fram til áramóta. Er því sagt, aS útlit sé til aS heybyrgSir manna þar unt slóSir endist skamt. Á austfjörSum og norSausturhluta landsins hafði og komi'S mikill snjór í lok ársins. Á vetrarvertiS var ágætur afli i veiSistöðvunum sunnan lands, þar sem vélbáta-útgerS er stunduS, og . eins á botnvörpuskipin og þilskipin. En róðrarbátar, sem haldiS var út frá Þorlákshöfn. öfluSu lítiS. TíS var einmuna góS til sjávarins fram til 24. marz. Þá kom aftakaveSur á norSan og stóS í fjóra daga. UrSu mikil slys af því veSri bæSi viS Faxaflóa og vestan lands. Eftir þetta var tíS óstöSug um hríS og gátu vélbátar ekki sótt sjó vegna ógæfta, en botn- vörpungamir öfluSu stöSugt. Vor- aflinn var rýr, en sildarafli mikill v'iS KorSurland og VestfirSi um sumariS. Ló varð hlé á veiSinni um tima vegna þess, að tunnur vantaSi, er kom af því aS Englendingar heftu þá um stund skipaferSir til landsins. Ef þaS hefSi ekki komiS fvrir, þá mundi síldaraflinn hafa orSiS þetta sumar mikhi meiri en nokkru sinni áSur. SíldveiSi var byrjuS frá VestfjörS- um sumariS 1915 meS nokkrum bát- «m, en þetta sumar óx hún þar mjög. Voru nú settar þar á stofn síIdveiSa- stöSVar á ýmsum stöSum, svo ^em viS ísafjarSarkaupstaS, á Langeyri, a Dvergasteini og í Önundarfirði. Menn ætla, aS sildveiSarnar á Vest- fjörðum eigi mikla framtíS, því reynsla þvkir vera fengin fyrir þvi, aS aðalstöSvar síldarinnar í hafinu færist vestur meS landinu aS norSan. Tíafa síldveiðaskipin frá siglufirSi og EyjafirSi orSiS aS sækja síldina lengra og lengra v’estur á bóginn. Rotnvörpungarnir margir hættu al- veg veiSttm þegar síldartíminn var uti, enda varS þá leiSin til Englands hættuleg vegna þýzkra kafbáta, sem þar voru á ferS til þess aS hindra ftutning matvæla til Englands. Þeir af botnvörpungunum, sem héldu afram VeiSum, öflttSu ekki vel, fyr en undir áramótin. Þá fengu þeir góSan afla viS Vesturland. Vélbát- ■ ar hafa aflaS nokkuS þar vestra í haust, en þó hafa ógæftir mjög hamlað. Um 20 þilskipum hefir ver- '8 haldið út frá suSvestur landinu ]>etta ár, og öfluSu þau á vetrarver- tíSinni í bezta lagi, eins og áSur seg- ,r. en voraflinn og sumaraflinn var ffemttr lítill. Yfir.leitt er þó afli þeirra meiri en í meðallagi. Á Austfjörðum ltefir afli veriS Htill þet-ta ár, en þar eru VeiSar enn stundaSar með róSrarbátum jafn- Ifamt vélbátunum. LandbúnaSarmenn kvarta meira og n,eir um, aS þeir geti ekki fengiS fólk til sumarvinhu vegna þess aS s>Idvei4larnar, sem einmitt eru reknar um heyskapartimann, drægi til sin allan vinnukraftinn, en kaup er svo hátt viS síldarvinnuna, aS landbún- aSarmaSnrinn getur ek.ki kept um '’innukraftinn viS útgerSarmennina. Eaupafélki i sveitum var í sumar borgað þetta: karlmönnum 30—35 kr. Um vikuna, en kvenmönnum 15—18 hrónttr. Framan af árinu var verzlunar- Hafið Í)ér notað SILKSTONE Hið falleg ' Yegg(iamál ÞAÐ MÁÞVO ástandiS hiS sama og næsta ár á undan, og er frá því sagt í fréttum frá því ári. Þó var verSIag á nauS- synjavörum, bæSi innlendum og út- lendum, altaf aS hækka vegna skorts á þeim hjá hernaSarþjóSunum og kepni um þær þeirra í milli. Eng- lendingar höfSu þegar 1915 lagt ýms- ar hömlur á vöruflutninga til landst ins og frá því. En er fram leiS á áriS 1916 tóku þeir mjög aS herSa á þeim böndum. Var þess þá m. a. krafist af kaupmönnum, sem fengu kola- eSa saltfarm frá Bretlandi, eSa i skipum, sem urSu aS koma þar við á leiS sinni til íslands, aS þeir skuld- byndu sig til þess, aS flytja ekki vör- ur þessar, eSa aðrar vörur, sem kol- in og saltiS yrSu notuS til aS fram- leiSa, til þeirra þjóSa, sem í ófriði eiga viS Bretland, og eigi til NorS- urlanda né Hollands, því þaSan mætti ætla aS þær gætu síSan komist til Þýzkalands. Ennfremur vár þaS uppi látiS af Bretum, aS þaS væri ásetningur þeirra aS stöSva allan flutning á íslenzkum afurSum til NorSurlanda, og auk þess sóttist erf- itt aS fá útflutningsleyfi frá Bret- landi á ýmsum natiSsynjavörum hing- a'ð til lands, auk kola og salts, t. d. á veiSarfærum. Þessa grein gerSi landstjórnin hér fyrir því, aS hún gerSi Yamning viS Breta um alla verzlun landsins, samkv'. bráðabirgSa- lögum, sem konungur staSfesti 24. maí. Samningurinn var síSan sendur öllum lögreglustjórum landsins, en ekki birtur opinberlega, og jafnframt gaf landstjórnin út reglugerS, dags. 24. júní, um útflutning vara frá land- inu. í samningnuin var ákveSiS, aS skipað yrSi svo fyrir, aS skip, sem flyttu farm héSan til útlanda, yrSu ekki afgreidd héSan nema þau áSur váeru skuldbundin til aS koma viS í brezkri höfn. Undanskiþn voru þó skip, sem héSan færu til Ameríku, ef brezki ræSismaSurinn hér víeri því samþykkur. MeS þessu vildu Bretar létta sér eftirlitiS meS því aS tryggja sér þaS, að afurSir landsns lentu ekki til óvinaþjóSanna, né til NorS- urlanda eSa Hollands og svo þaSan aftur til Þýzkalands. Þó skyldi ekki hindraS, aS fluttar yrðu til Danmerk- ur þær íslenzkar afurSir, sem notaS- ar yrSu þar í landi samkv. neyzlit- þörfinni. Gegn þessari skuldbind- ingu var svo sett það ákvæSi, aS ef ekki fengist markaSur fyrir allar af- urSir landsins titan þess svæðis. sem banna'ð v'ar aS flytja þær til, þá skyldi brezka stjórnin kaupa afurSirnar af framleiSendum og katipmönnum hér fyrir vcrð, sent ákveSiS var í samn- ingnum fvrst og ffemst til ársloka 1916. Brezka stjórnin skyldi svo sjá um aS, hingaS fengist flutt frá Brct~ landi þaS, sem þyrfti af kolum, salti, veiSarfærum, síldartunntim, steinoliu, kornvöru, sykri, kaffi, lyfjum og öSrum nauösynjavörum, sem annaS hvort ertt ófáanlegar annars staSar, eða hagfeldast þykir að fá frá Bret- landi. Þannig gerði landstjórnin grein fyrir þessttm samningi i skýrslu, sem birt var hér i blöSttnum, og maS- ttr v'ar sendur til Lundúna, er dvelja skyldi þar og vera ttmboSsmáSur fyr- ir Island í verzlunarmálunum. Skömmu eftir aS samningurinn var gerSur, kom það í ljós, að hann var ekki skilinn á sama hátt af báðum málsaSilttm, og varS þaS til þess, aS Bretar stöSvuðu í bili vöruflutninga- skip, sent vortt á leiS þaSan hingaS til lands, þar á meSal skip með síld- artunnur til NorSurlands, og olli þaS töfum vi'ð v'eiSarnar þar, eins og áS- ur er getiS. BráSlega greiddist þó úr þesstt. En nokkuS hefir veriS deilt í blöðttm um verðlag á íslenzku vörunum i samningnum, og hafa sum- ir talið þaS of lágt. MikiS af afurS- um héðan hefir einnig selst fyrir hærra verð en þar var ákveSið, og nokkrar undanþágur hafa fengist um vöruflutning til NorSurlanda, bæSi fyrir síld og kjöt. Landsstjónin hefir þetta ár, eins og árin á undan, keypt mikiS af vörum í New York, og eins hafa einstakir kaupmenn gert. BæSi skip Eimskipafélags Is- lands hafa farið vestur um haf, og svo hefir landsstjórnin haft flutninga- skip á leigu, sem einnig hefir verið i förum milli New York og Reykja- víkur. Þótt þeir santningar kæmust á viS Breta um verzlunina, sem frá hefir veriS sagt, og öll farmskip héSan ættu samkvæmt honum að koma viS í enksri höfn, höfSu Bretar samt sem áSur strangt eftirlit með öllum skipa- feröum aS landintt og frá þvi. Her- skip þeirra v'oru á verSi hringinn í kring unt land, tóku skipin í hafi, rannsökuSu farm þeirra og sendtt þau til enskrar hafnar, ef nokkuð þótti athugavert, hvernig sem á stóð, þótt þau væru komin ttpp undir land hér á leiS frá útlöndum, og olli þetta oft miklum töfum og rttglingi á skipa- ferSum, þvi eftirlitiS náði einnig til þess, aS ekki væru fluttar til lattds- ins þýzkar vörur, og hefir öllum böglapósti hingaS frá útlöndum ver- iS haldiS eftir í Englandi til skoSun- ar og hann tafist þannig um eina skipafer'S. Við hefir það boriS, aS skipstjórar, sem farm hafa flutt héðan, hafa reynt aS fara í bág viS brezka samninginn og korna vörun- um beint til NorSurlanda; mun þaS hafa tekist stundum. en oftar þó fariS sv'o, aS þcir lentu í höndum Englend- inga og voru þá fluttir til enskrar hafnar. Verst kom enska eftirlitiS niSur á Björgvinjarskipinu “Flóru”, sem er póstskip og hér í ferSttm eft- ir föstum áætlunum. “Flóra” fór frá Reykjavík 7. júlí suSur um land og meS henni fjöldi farþega, mest verkafólk til Austfjarða og Siglu- fjarSar og margt af því kvenfólk. SpurSist ekkí til skipsins frá því er þáS fór frá Vestmannaeyjum, 8. júlí, fyr en 14 s.m. Þá kom fregn um, aS enskt herskip hefSi tekið þaS hafi og flutt til Lerwick, og eftir nokkurra daga dvöl þar var þaS flutt suður til Leith. ÞaSan v'oru svo far- þegarnir sendir meS öSru skipi, “GoSafossi”, til SeySisfjarSar og komu þangaS í lok mánaSarins, en “Flóra” hélt frá Leith til Noregs. KostaSi enska stjómin ferS og fæði farþeganna til SevSisfjarSar, en vildi ekki aSrar bætur greiSa. En verka- fóIkiS hafSi viS þessa hrakninga orS- iS fyrir miklu atvinnutjóni og sam- þykti alþingi, sem saman kom í árs- lokin, aS þaS tjón yrSi bætt úr land- sjóSi, en síSan gengiS eftir endur- greiðslu á þeim kostnaði hjá ensku stjórninni. Um haustiS komu aðrar hindranir í veginn fyrir skipaferSir til útlanda, en þær stöfuðu frá þýzkum kafbát- um, sem ttm tíma vortt á sveinti um hafiS rnilli íslands og Englands og áttu aS varna matvælaflutnihgi til Englands jafnframt því sem þeir herjuSu á ensk skip. ViS þýzka hernaSarkafbáta varS hér fyrst vart i lok októbermánaSar. Þá sökti einn þeirra ensku fiskiskipi úti fvrir Beru- nesi eystra, en skipverjar björguSitst til lands. Sögur hafa gengiS um, aS fleiri enskum skipum hafi veriS sökt hér í grendinni og skipshafnirnar sendar til Englands, en óljósar eru fregnir um þaS. Um sama leyti voru tveir af botnyörpungunum héðan, sem voru á leiS til Englands nteS fiski- farm, stöðvaSir suSur í hafi af þýzk um kafbátum. ÖSrum þeirra, “Rán”, v'ar slept gegn loforði um, aS snúiS yrði aftur meS farminn hingaS til tands og skipiS ekki framar notaS til vöruflutninga til Englands meðan á ófriSnum stæSi, en hinn “Bragi”, var. sendur til Santander á Spáni meS skipshafnir, af nokkrttm enskum bótn- vörpungum, sem kafbátar höfSu sökt. Þetta varS til þess aS draga tnikiS úr feröum botnvörpuskipanna héðan meS fisk til Englands ttm hríö, og varS lítiö um þær úr þessu, þangaS til kom fram um áramótin. Alþingiskosningar fóru fram þetta ár, og voru nú í fyrsta sinn kosnir meS hlutfallskosningum til efri deild- ar sex menn í staS hinna fyrverandi konungkjörnu þingmanna, samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá. Landskosn- ingarnar fórtt fram 5. ágúst, en at- kvæ'ðin vortt talin 11. september. KosiS var um sex lista og urðtt úr- slitin þessi: A.. listi Heimastjórnar- manna, fékk 1950 atkv., B., listi Þversum-manna, 1337 atkv., C„ listi verkamanna, 393 atkv., D„ listi óháöra bænda, 1290 atkv.. E„ listi Langsum- manna, 419 atkv. og F„ listi Þing- bændaflokksins, 435 atkv. Hlaut A- Iistinn 3 þingmenn, B-Iistinn 2 og D-listinn 1. Vortt kosningarnar j’fir höfuð illa sóttar. ViS þessar kosn- ingar kustt konttr hér t fyrsta sinn al- þingismenn, en þó Var atkvæSisrétt- ur þeirra og annara kjósenda. sem fengiS höfSu hann meS nýjtt stjórn- arskránni. í þetta sinn bundinn við 40 ara aldur. Auk eldri stjórnmála- flokkanna, sem vortt fjórir á síðasta þingi, komu fram viS þessar kösn- ,ngar tveir nvjir flokkar: verka- mannaflokkurinn, sem nefnir sig al- þýðuflokk, og hinir svokölInStt ‘óháSu bændur”. Hafa verkamenn ekki komiS frarn sent ésrstakur flokk- ur við alþingiskosninbarnar fvr en nú. Hinn nýi flokkurinn nefndi sig flokk óháSra bænda til aSgreiningar frá bændaflokki þingsins. Átti hreyf- ingin til flokksmyndunarinnar rót sína í ágreiningi þéim, sem reis upp siðari hluta ársins 1915, eftir þing, milli sjávarmanna og kaupstaSarbúa öðru niegin og sveitamanna hinu ntegin, en á þetta er drepiö í fréttum frá því ári. Allfjölmennur bænda- fundur var haldinn við Þjórsárbrú 19. janúar og þar saminn landskjör- listi hinna “óháStt bænda”, eða ttpp- kast að honttm. SiSan vom bænda- fttndir haldnir víða í héruSum til þess að koma á samtökum um fylgi við listann. En þegar í staS mættu þó þessi samtök nokkrum mótblæstri, einnig frá landbúnaSarmanna hálfu, er töldu þaS óráS, aS menn færti aS fylkja ser til þingkosninga eingöngu eftir stéttum og egna atvinnurekend- ur landsins hverja gegn öSrum. Fór svo á Þjórsárbrúrfundinum að sjáv- arútvegsmenn vortt teknir á listann jafnframt landbændunum, og hét þá svo seni hér væri um aS ræSa lista frá framleiSendum landsins í heild, en ekki IandbúnaSarmönnum eingöngu. Allir sex flokkarnir, sem boriö höfðu fram Iista viS landskosning- ,sms arnar, höfSu og þingntannsefni i boSi við kjördæmiskosningarnar á eftir, verkamannaflokkurinn þó aS- eins í 2 kjördæmum: Reykjavík, Akureyri. Kjördæmakosningarnar fórtt fram 21. október. Flokkaskift- ing var i þetta sinn miklu óákveðnari en veriö hefir hér viS alþingiskosn- ingar aS undanförnu, vegna þess, aS i fæstum kjördæmununt komu fram nema 2 cða 3 af þeim flokkum, sem um var að ræöa, og ur'ðu því kosn- ingabandalögin á ýmsa vegu. Ýms af þingmannaefnunum buSu sig lika frani utan flokka. Af þessu leiddi, aS þaS var engan veginn ljóst aS kosningunum afstöðnum, hvernig flokka-afstaSan mundi verða, þegar á þing kæmi. ÞaS eitt virtist sýni- legt, aS Heimastjórnarflokkurinn mundi verSa fjölmennastar, en þó ekki hafa meiri hluta í þinginu einn sér, og þar næst flokkur Þversum- manna. Stjórnarflokkurinn ("Langs- umý hafði lítiS fvlgi fengiS. ÞaS varö þá úr, eftir aS kosninga-úrslitin urSu kunn, aS aukaþing var kvatt saman 11. desember. FærSi stjórnin þær ástæSur fyrir því, aS í fyrsta lagi væri afstaöa sín til þingsins óviss, i öðru lagi yröi aS endurskoða VerðlagsákvæSi brezka samningsins um áramótin, og í þri'ðja lagi yrSi aö sjá landínu fvrir strandferSum næsta ár, en EimskipafélagiS haföi tjáS stjórninni, aS þaS treysti sér ekki til aS hafa skip sin í strandferS- orSiS. um næsta ár, eins og veriö heföi þetta ár, nema þá fvrir margalt hærra gjald. Þegar þingiS kom saman, fór þaS svo um flokkaskipunina, aS Heimastjómarmenn uröu 15 og Þversum-menn 12, en nýr flokkur myndaöist, sem nefndi sig Framsókn- arflokk, og uröu 11 í honum, eSa í bandalagi við hann. ÞangaS fóru þeir, sem kosnir voru undir merkjum Þingbændaflokksins gamla og hinna óháöu bænda, einnig þeir, sem boðiö höfðu sig fram utan flokka, og full- trúi verkamannaflokksins, sem komiS hafði einum manni aS viS kosning- arnar, í Reykjavík, gekk i bandalag viS þann flokk. Utan þessara flokka Voru þá aSeins tveir ])ingmenn, ráS- herrann viS annan mann, og uröu þeir í kosningabandalagi viS Heima- stjórnarflokkinn. RáSherra lýsti því yfir þegar í byrjun þings, aS hann ætlaði aö biSj- ast lausnar. VarS þaS svo aS sam- komulagi milli þeirra þriggja flokka, sem nefndir liafa verið, að mynduð yrði þriggja manna stjóm og legðu flokkarnir til í hana sinn manninn hver. Skyldi þaS gert til þess aS foröast sem mest deilur og flokka- drætti innan lands meðan á þeim vandræðum stæSi, sem styrjöldin veldur, og fariS aS dæmi annara þjóða, er myndaS hafa hjá sér slík samsteypuráöaenyti, eSa friöarstjórn- ir, nú á styrjaldartimunum. Lög voru samþykt af alþingi og staSfest af konungi, sem mæla svo fyrir, aS ráSherrar skuli framvegis vera þrir og ákveöi konungur starfsviS þeirra, en landritaraeinbættiS skuli niöur Rg'gjast. Eftir samkomulagi viS íingiS fól konungur Jóni Magnús- syni bæjarfógeta að mynda hið nýja ráðaneyti. Einar Arnórsson fékk svo lausn frá ráðherraembættinu 4. jan. 1917 og jafnframt var Klenienz Jónssyni veitt lausn frá landritara- embættinu meS biölaunum samkv. lögum. Sama dag v'oru skipaSir ráS- herrar: Jón Magnússon bæjarfógeti, úr Heimastjórnarflokknum. Björn Kristjánsson bankastjóri, úr' Sjálf- stæðisflokknum fÞversum) og Sig- urSur Jónsson bóndi á Ystafelli, úr Framsóknafflokknum. Jóni Magnús- svni var falið forsæti ráðuneytisins. \nnaS, sem tíðindum sætir, var ekki fullgert á þinginu viS áraskiftin, og )íða þvi nánari fregnir af geröum tcssa þings næsta árs frétta. Verkamannafélagsskapurinn. getið er að nokkru hér á undati, hef- ir rnikiS magnast á þessu ári í ýmsum kaupstöSum landsins, einkum í Rvik. Við bæjarstjórnarkosningarnar þar i janúar kom listi verkamanna þar aS 3 fulltrúum af 5. en listi Heimastjórn- armanna 2. Þrir listar aörir, sem kram komu, fengu engan. Þessi hreyfing kom á staS verkfalli meðal háseta á botnvörpuskipum Reykvlk- inga í bvrjun mai og var einkum um >aö deilt, hvort lifur sú. sem á sk'p kæmi, væri eign útgerðarmnnna eða háseta. HöfSu hásetar liaft hana sem verölaun aS undanförnu og nú var hún í hátt vcrSi. Verkfalliö stóö nálægt hálfum mánuði og endaöi nte'ð >ví, aS samtök háseta riSluSttst, enda >ótti verkfallið byrjaö af litilli fyrir- hyggju. í febrúar v'ar og gert verk- fall um tima í HafnarfirSi út af kröfum um hækkun vinnukaups, og var deilan einkum við enskt útger^- arfélffg^em þar starfar. Jafnframt alþingiskosningunum fór frani almenn a kvæöageiðsla, um þnð, hvort lögleiöa skyldi þegnskyldu vinnu, eins og um haföi verið talaS á al]>ingi 1915, og fékk þaS mál lítið fylgi. UnniS hefir veriS aS kolanám- unt vestan lands á árinu og hefir fé- myndast í Kaupmannahöfn til >ess aS hrinda þvi verki áfrant. t Reykjavík hcf:r félag mvndast fil >ess að taka u;;p aS nýja kalkvinrn í Isjunni. Fyrir árslokin var byrj.rð aS reisa loftskeytastöS rétt við Rvík. Brýr hafa veriö geröar á BreiSumýr- ará í SuSur-Þingeyjarsýslu og b'ið- fjarSará á Langanesströndum. en ttnniS aS brautagerSum á Húnvetn ingabraut, Skigfirðingabraut, Reykja dals og Grimsnesbraut. Borgat fjarð- arbraut hefir veriö afhent hlutaSeig- rtndi sýslttfél. og Reykjadalsbratt- er lokiS. AS þjóSvegum hefir v'eriS unniS á Stykkishólmsvegi, Laugadals- vegi og Hróarstunguvegi. Stórir flutningabílar voru þetta vor á veg- inum frá Reykjavík til Suðurláglend- og fórtt eftir áætlunum, en ttrStt aS hætta á miðju sumri vegna ýmislegra óhappa. Mörg slys hafa or'ðiS á sjónum þetta ár, eins og í fyrra. Hið stærsta varð 30 nóvember, er annaS af skip- um Eimskipafélags íslands, “GoSa- foss”, strandaði viS Straumnes, norðan ASalvikur. VarS öllu bjarg- aS úr skipinu, en þaS náSist ekki út. Eitt af Botnvörpuskipum Reykvík- inga, “Marz”, strandaSi 27. okt. á Gerðahólma viS Reykjanes og fórst, en menn komust af. AnnaS, “Skalla- grtmur”, sökk um haustiö rétt utan viS Reykjavik, en náSist upp aftur aS mestu óskemt. Gufuskipiö “Patria”, eign Friðriksens kaupm. í Rvík, fórst á leiS hingaS meS timb- urfarm frá Noregi í nóv., en skips- höfninni v’ar bjargaS af ensku her- kipi. Tfeir v'élbátar fórust frá Vest- mannaeyjum, annar í janúar meS 4 mönnum, hinn í april meö 3 mönnum. 1 norðanveðrinu seint í marz urSu mannskaSar á sjó viö Faxaflóa. 6. apríl strandaSi færeysk fiskiskúta viS Mýrdalssand. 17. sept. strandaði danskt flutningaskip, “Elin”, á Blönduósi. 19. okt. strandaði lenzkt flutningaskip, “Resolut”, t Grindavik og í Október annaS, “Steini”, viS HéraSssand. í nóv. fórst bátur meS þrem mönnum frá Grindav'ík og 1. des. bátur frá Höskuldsey á BreiSafirði meS 4 mönntmi. Og fleiri slík slys hafa Sæsíntinn slitna'öi noröur viS Fær- eyjar 7. febrúar og náðist ekki sam- band aftur fyr en 9. marz. Um líkt leyti urSu miklar bilanir á landsim- anum sunnan HoltavörSuheiSar af ísing. Brunaslys urðu þessi hin helztu: 27. jan. brann ibúðarhús læknisins á Eyrarbakka og í sama mánuði bærinn Melar í Víkursveit. 27. ntarz brann svo nefnt Waageshús í Reykjavtk, 23. júlí brann SkógargerSi í NorSur- Múlasýslu, 4. ágúst hús á Akureyri, 1. sept. bærinn Ketilvellir í Laugar- dal, 17. s. m. bærinn Brókur í Grafn- ingi og einnig í þeim ntánuSi bærinn Forsæti í Landcvjum, en 16. okt. brunnu útihús og gripahús á Borg á Mýrum. Helztu mannalát á árinu eru þessi: Magnús Stephensen umboSsmaSur drukan'ði á leiö frá Rvík til Hafnar 13. jan.; GuSm. BárSarson bóndi, frá Bæ í Strandasýslu. andaSist 16. jan.; Árni Jónsson próastur á Hólum í ReySarfirSi 27. jan.; Stefán bóndi í MöSrudal á Fjöllum 3. febr.; Jón Jónsson kauprn. frá Borgarnesi 11. febr.; Björn Pálsson Ijósm. á ísa- firSi 14. febr.; GuSrún Pétursdóttir, ekkja séra GuSm. Johnsens í Arnar- bæli, 8. marz; Símon Dalaskáld 12. marz; Andrés Björnsson cand. phil. varS úti, fanst 19. marz; SigriSur Eiríksdóttir, ekkja Jóns ÞórSarsonar prests á AuSkúlu, andaðist 23. marz; Anton Bjarnasen kauprn. í Vest- mannaeyjum 27. marz; Jónas GuS- laugsson skáld andaðist á Jótlandi 18. apríl; Þorst. Thorarensen bóndi á Móeiöarhvoli i Rangárv.s. 29. apríl; Sig. Jónsson bóndi á HofstöSum í SkagafirSi í apríl; Ingibj. GuSnadótt- ir, kona séra Bjarna Pálssonar í Steinnesi 1. maí; Vilborg SigurSard., ekkja séra Magn. Jónssonar í Laufási, 9. maí; Jósef ■ Einarsson bóndi á Hjallalandi i Húnav.s. 21. maí; Skúli Thoroddsen alþm. í Rvík 21. maí; Andrés Andrésson verzlunarm. í Rvik 30. maí; Magnús Vigfússon á MiSseli í Rvjk 14. iúni; GuSrún Sveinbjarnardóttir Egilsen. ebkja Þórðar prests í Otrardal 19. júní ; Jón Hallson hreppstj. á Smiðjithóli á Mýrum 4. júlí, Ettgenia Nielsen á Eyrarbakka 8. júlí; JónwÓlafsson rit- höfundur í Rvík 11. júlí: Björn Þór- hallsson frá Laufási í Rvík andaðist í Noregi 13. júlí; Þor\'. Jónsson lækn- ir á Isafiröi 24. júlí; Einar GuS- jónsson veitingama'ður i Rvík drttkn- sem aði seint í júli; SigurSur ísigurfinns- son hreppstj. í Vestmannaeyjum snemma i sept.; Ásgeir Torfason efnafræSingur í Rvik 16. sept.; Kristinn Stefánsson skáld í Winnipeg seint í sept.; Vigfús Sigfússon veit- ingam. á Akureyri 5. okt.; Rannveig Jónasson i Winnipeg, kona Sigtr. Jónassonar kapteins, 5. okt.; Sig. Þóröarson útvegsbóndi í Rvík 8. okt.; Simon Bjarnason v'erzlunarm. í Rvík 31. okt.; Jörgen Hansen káttpm. i Hafnarfiröi snemma í nóv.; Þorst. Jónsson hreppstj. í Vík 20. nóv.; Einar Thorlacius fvrv. sýslum. dó í Khöfn 21. nóv.; Ólafur Johnsen yfirkennari frá Odense dó í Khöfn 14. des.; Þórhallur Bjarnason biskup 15. des. Þ. G.. . —Skírnir. Dánarfregn. Frá Point Roberts. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, | Eng., útskrifaöur af Royal College of | Physicians, London. SérfræSIngur I brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mðti Eaton’sj. Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Olfice: Cor. Sherbrooke & Wiliiam Tki.KPHONK GARRYaSÍO Offic»-Tímar: 2—3 Heimill: 776 VictorSt. Trlrprone garrv aai Winnipeg, Man. THOS. H. JOHNSON og hjalmar a. bergman, fslenzkir iógfræBingar Skwfstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1658. Telefðnar: 4503 og 4504. Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er a8 fá. eru notuð eingöngu. pegar þér komi8 me8 forskriftina til vor, megiS þér vera viss um a8 fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORN8ON Office: Cor. Sherbrooke & WilJiam fRTEPRONKlGMRy 32® Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor Sti ®et rUl.KPHONKi GARRY T6S Winnipeg, Man, Gísli Goodman tinsmiður VERKSTCEÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone nr 2988 * ItulmllU Garry 89® J- J. bildfell FASTEIGNA8ALI Hoomsao Union Bant . T£L. ÍSS S Selur hns oc 1 nftir «« ah þar aðlútandi. P^inS J. J. Swanson & Co. Verzia með fástoignir. Sjá um Phoae Malo S»9T Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g; C0R. P0RT/\CE AVE. «t EDMOflTOH ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0 I2 f. h. Og 2 5 e. h,— Taltími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. ]y[ARKET H OTEL Vr6 sölutorgiS og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. AS morgni sunnudagsins 18. febr. 1917 andaðist hér á Point Roberts, á heimili Bjarna Lúðvíkssonar og Margrétar konu hans. dóttir þeirra, Þórunn Lillian Ingibjörg, eftir lang- varandi sjúkleik. Var lungnatæring banamein hennar. Lillian sál. var elzta barn þeirra hjóna, fædd 17. apríl 1896, og því tæplcga ■ 21 árs er hún var kölluö burt. Hún var fædd í Seattle, Wash., en mestan hluta æfi sinnar dvaldi hún hér á Point Roberts. Þann 4. júní 1914 gekk hún aS eiga ungan og efnilegan mann hér í bygöinni, George Waters aS nafni, sem nú lifir bana. En ekki varö hjónabands ánægja þeirra langvinn, því skömmu seinna kendi hún banameins síns. Hann 23. maí 1916 fæddist þeim hjónum sveinbarn; en ekki varö þaö blessaða ljós ]>eim lengi til unaöar, því það sloknaði aftur 30. s.m. LiIIian sál. var sérlega vel gefin, efnileg og góö, og v'ar því mjög þungbært fyrir ástvini hennar aö sjá hana verSa þessari voSa veiki aS bráS svo unga, og aS missa hana frá sér eftir aS alt haföi verið gert, sem hægt var, henni til hjálpar, og eftir aö vonin var orðin svo góS um aS takast mundi aS lækna liana. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. TalsímiS Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °g prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Sejur likkistur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hoimilis Tals. Qarry 2161 SKrirstoTu Tala. . Carry 300, 37^ FLUTTIR til 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. i staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Fumiture Overland 592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemin, Ráðsm. Henni var leitaS lækningar til ýmsra lækna og seinast til læknis eins í Astoria, Oregon, sem þykist hafa fundiS meðal til lækningar viS tæringu og aS sögn læknaö marga af þeim sjúkdómi. Er lækning hans helzt í þcí innifalin aS hann spraut- ar einhvers konar eitri inn í líkama sjúklinganna og á þaS aS drepa alla tæringargerla, sem í likamanum eru. Lillian sál. virtist batna mikiS. eftir aS leitaS var til hans og voru aS- standendur hennar orðnir vongóSir um aS honum mundi takast aS losa hana viS sjúkdóm hennar. En sú von brást, sem margar aörar, því aS eftir bokkurn tima reynduát áhrif eitursins of sterk á hjarta hennar til þess aS óhætt væri aS halda lækning- unni áfram lengnr. Lillian sál. bar sjúkdómskross sinn meS stakri hugprýöi og þolinmæSi og liafSi alt af til hlýtt bros fyrir vini sína er þeir komu aS sjá hana. Hún ís-1 haföi sterka trú og barnslegt traust til síns himneska föSurs og frelsara; enda var þaS sú aöstoö sem bezt styrkti hana í þrautum hennar. Útför hennar fór fram frá heimili foreldra hennar þann 20. febrúar aS viöstöddu miklu fjölmenni, þrátt fyr- ir þaS aö þaS var snemma morguns kalt veöur og töluverSur snjór á jörSu. LíkiS v’ar flutt héSan á bát til Bellingham og jarösett þar í ætt- argrafreit eiginmanns hinnar látnu, og var litli drengurinn hennar þá fluttur og lagöur þar til hvíldar viS hliS móSur sinar. Likfylgdin var fjölmenn mjög ofan aS bátnum, svo aS eigi mun slíkur mannsöfnuSur sést hafa hér á bryggjunni áöur. En nán- ustu syrgjendur fóru meS bátnum til Bellingham. Hún “er dáin hér, en lifir þó”, og vist mun minning hennar “hugljúf og hrein” lifa og geymast í hjörtum ást- vina liennar um ókpmin æfiár þeirra. Kolbeinn Sœmundsson. Mrs. S. K. HALL, Teacher of Voice Culture & 5olo Singiog Stmlios: 701 Victor St. For Tprmst Phonn Garry 4507 Canada og Hudson félagið. Dr. B. Duval flutti ræöu i Knox kirkjunni fyrra sunnudag fyrir kenn- urum og nemendum af Manitoba há- skólanum. SagSi hann þar meöal annars aS sérréttindi þau sem Hud- son Bay félagiö heföi fengiö heföu fælt fólk frá Iandinu og valdiS þann- ig ómetanlegu tjóni. Stofnskrá sú, sem Prince Rupert hefSi fengiS fyrir 200 árum, þar sem Georg konungur II. heföi sama sem gefiö félaginu landiS, heföi veriS or- sök í því aS landiö væri á stórsVæS- um eins og eyöimörk eftir öll þessi 200 ár. KvaS hann þetta vera eitt- hvert mesta glappaskot, sem canad- iska sagan gæti um. SömuleiSis sagöi hann aS landinu heföi staöiö tjón af því, hversu lítiö þaS hefSi veriö auglýst og hversu illa. Engínn sigur án fyrir- hafnar Til Jaess að sigra verður að stríða. Hver einasti maður er vel gengur í verzlun vinnur 6- trauðlega. Og þegar komið er í framsókn fylkingar er ekki hægt að halda Jaar kyrru fyrir, t>á verður einnigaðhaldaáfram En til;t>ess að geta barist og sigrað verða menn að hafa góða heiUu. Frakkneski málsháttur- inn segir: „Sá sem ekki hefir heilsuna hefir ekkart". Triners American Elixir of Bitter Wine veitir heilsuna. Hann hreinsar innýílin og flytur burtu óhrein- indi sem safnast þar fyrir og eitra líkamann og hindra eðli- leg störf meltingarfæranna. Hann veitir matarlyst, styrkir meltinguna og fjörgar alt tauga kerfið, öllum lyfjum betra við hægðaleysi, höfuðverk tatlga- slappleika, svefnleysi og magn- leysi. Verð $1,00. Fæst í lyfja- búðum. Áreiðanlegast® meðal við kali I vetrar- kuldanum er TriKers áburður. sömuleiðia við gigt, tognun, mari ög bólgu o.s.frr. Það bregst aldrei. VerO 25 og 50c i lyfja- búðum. Sent með pósti 35 og 60ð. Fyrir sama verð fserðu Kið ágaeta Triners Kósta- meðal sem lœknar fljótt og áreiðanlega. Jos. Triner Mfg. CKsmist 1333-1339 SoutK AsKIand Ave„ CKicago.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.