Lögberg - 22.03.1917, Síða 8

Lögberg - 22.03.1917, Síða 8
B LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 22. MARZ 1917 Or bœnum og grend. Hús eða einstök herbergi til leigu á góðum staS í bænum. HúsiS verS- ur til í næsta mánuSi og er meS hús- munum. Ritstjóri vísar á. Th. E. Thorsteinsson hefir fengiS senda $12.25, sem er arSur af sam- komu aS Mary Hill, Man., en var af- hent af S. SigurSssyni. Eirikur Þorsteinsson frá Riverton, var á ferS hér í bænum á mánudaginn og fór heim samdægurs. Mikleyingar! muniS eftir fundin- um sem Adamson heldur á laugar- daginn 24. þ.m. Elenora Julius, forstöSukona Gam- almennaheimilisins á Gimli, var hér á ferS í vikunni og fór heim aftur á fimtudaginn. Benedikt Frímannsson frá Gimli var , skorinn upp á almenna sjúkrahúsinu hér x Winnipeg fyrir helgina. Dr. Brandson gerSi uppskurSinn. Bene- dikt líSur eftir vonum. Benedikt Frímannsson frá Gimli var skorinn upp á almenna sjúkra- húsinu hér í Winnipeg fyrir helgina. Dr. Brandson gerSi uppskurSinn. Benedikt líSur eftir vonum. Bræíjurnir Eiríkur og FriShólm ís- feld frá Nes P. O. voru hér á ferS á mánudaginn. Þeir enx af hinni fomu alþektu ísfeklsætt á Austur- landi, og var forfaSir þeirra gáfu þeirri gæddur aS sjá fyrir óorSna hluti. J. Jóhannsson aS Hensel, N. D. hefir einkaumboSssölu á nxyndum Vilhjálms Stefánssonar í öllum bygSum íslendinga í NorSur Dakota; vinsamlega eru menn því beSnir aS snúa sér til hans í þvl efni. Jóhann NorSmann frá Wnnipeg- osis var á ferS hér í *bænum meS nokkum af börnum sínum í vikunni sem leiS. Hann fór heim aftur á mánudaginn. Jóhann misti konu sína nýlega, eins og frá er kýrt á öSrum staS í blaSinu. Sunnudagssamkoman, sem auglýst er í Fyrstu lútersku kirkjunni 19. apríl fá sumardaginn fyrstaj hefir margt gott aS bjóSa. ÞaS er gamall og góSur siSur hjá íslendingum aS koma saman til þess aS héilsa sumr- inu og fagna því, og þetta tækifæri er einkar hentugt til þess. Mrs. Stefánsson, ekkja Krigtins Stefánssonar, fór norSur til Gimli á fimtudaginn; hefir hún dvaliS hér upp frá um tíma. Kona Árna Freemans frá West- fold kom hingað til bæjarins fyrra þriSjudag til þess aS vera viS brúS- kaup dóttur sinnar. Hún fer heim aftur bráSlega. Starfsfundur 223. aSstoSardeildar- innar verSur haldinn aS heimili Mrs. Thos. H. Johnson, 629 McDermott Ave. iniSvikudagskveldiS 21. marz kl. 8. Fundurinn er undir umsjón Mrs. P. S. Bardal og Mrs. G. Finn- bogason. Þau Magnea Freemann dóttir Árna Freemans aS Westfold og Frank Arthur Staddon starfsmaSur hjá Eatons félaginu voru gefin sam- an í hjónaband af séra B. B. Jónssyni aS heimili hans á laugardaginn. Ungu hjónin eiga heima hér í bænum í Valhalla byggingunni. 1 íl ÁP er meðal tími sem góðir Galloways loð- v nl\ feldir endast. Nýja verksmiðja vor býr til loðfeldi er vér ábyrgjumst að hárið losnar ekki á. Vér notum aðeins allrabezta fóður og bryddingar. Vér skiftum ekki húðum. Þórfáiðþœr sömu sem þér senduð oss. Vérgerum alt verk mjög sam vizkusamlega. L2tið oss seg’a yður með verk á því að súta húðir f feldi og allskonar leður. Skrifið eftir verðskrá vorri W. BOURKE&Co., 505 Paciflc Avcnua Brandon Geirfinnur Pétursson kaupmaSur var á ferS í bænitm fyrir helgina og fór út á þriSjudaginn. Hann kom í verzlnuarerindum. Halli Björnsson kaupmaSur frá íslendingafljóti var á ferS á föstu- daginn í verzlunarerindum og fór heim samdægurs. H. M. Sv'einsson fór norSur Haraldur SigurSsson Holm, bróSir BárSar SigurSssonar hér í bænum kom fyrra mánudag til þess aS leita sér lækninga. Hann ver'ður hér ,um tíma. LagiS "Þótt þú langförull legrSir”, sem jysrra Jón FriSfinnsson hefir látiS semja kostar 25 cent. Jón á heima aS 622 Agnes St. Þorsteinn Elíasson frá Riverton var hér á ferS fyrra miSvikudag og fór heim samdægurs. GuSmundur Jónsson frá Deildar tungu (nú á GimliJ, kom hingaS fyrra miSvikutlag utan af vötnum hafSi veriS þar í vetur viS fiskiv'eiS ar nálægt Big River; ágætur afli og hátt verS. Nú ræS eg ekki v'iS þaS lengur, þaS verSur svo aS vera. — Legsteinar hljóta aS stíga í verSi í vor. Vér v'erSum aS borga 25% hærra verS fyrir nýjar vörur en í fyrra. En vér höfum þó nokkuS af steinum, smáun. og stórum, sem vér seljum meS sama verSi til vorsins, á meSan þeir end- ast. En þeir ganga nú óSum út, svo landar mínir ættu aS senda sínar pantanir sem fyrst. Eg sendi mynda- og verSskrá þeim sem þess æskja. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Wpg. Dánarfregn. Þann 22. febrúar síSastliSinn lézt aS heimili sínu Brú viS Nes P. O., Man. konan Marsibil Jónsdóttir. For- eldrar hennar voru heiSurshjónin Jón Árnason og Marsibil Jónsdóttir, sem lengi bjuggu í SiSstahvammi viS MiSfjörS í Húnavatnssýslu. Hún var fædd 8. ágúst 1851. Milli tvítugs og þrítugs fluttist hún frá foreldrum sinum til eftirlifandi manns síns Jónatans Jónssonar. Tvö börn áttu þau: Jóhann Valdimar og Marsibil Stefaníu. Samverutími þeirra mun hafa veriS um 40 ár. Til Ameríku fluttu þau 1887 og munu hafa veriS um fimm ár til húsa hjá öSrum og tóku sér land þar nálægt og hafa búiS þar síSan og farnast vel. Hún var jörSuS á eignarlandi þeirra rétt hjá heimilinu. i BlessuS sé minning hennar. Jónatan Jónsson. MuniS eftir aS óska hvert öSru gleSilegs sumars í Fyrstu lútersku kirkjunni 19. apríl. Þ. Þ. Þorsteinsson fór nýlega út í GrunnavatnsbygS fShoal LakeJ og kom aftur úr þeirri ferS á mánudag- inn. AlstaSar kvaSst hann hafa mætt íslenzkri gestrisni í fullum mæli og bróSurlegri alúS. Þorsteinn hafSi meS sér mydina af Vilhjálmi Stefáns- syni og var henni ágætlega tekiS jafnt af yngri sem eldri. Voru margar keyptar á sumum heimilum. — Þor- steinn sat bændafélagsfund þeirra bygSarbúa og flutti Stefán Björnsson búfræSingur og B.A. þar fróSlega ræSu um garSrækt og búnaS yfir höf- uS; einnig svaraSi hann spurningum bænda sem aS búnaSi lutu og gerSi þaS skýrt og skorinort. Fundurinn hafSi fariS fram hiS bezta; voru kon- ur á fundinum og hafa þær þar jafnan rétt viS menn og er ekki ólíklegt aS þær láti innan skamms til sin taka; enda ætti svo aS vera, því þær geta mörgu til vegar komiS í einingu, sem lítt er mögulegt hverri einstakri. Þor- steinn Þörkelsson á Oak Point ók meS nafna sinn um bygSina; eru flestir bygSarbúar fornir ViSskifatvinir hans síSan hann hafSi verzlunina á Oak Point; er hann nú einn hinna fremstu meSal bænda þar ytra í öll- um framkvæmdum og formaSur bændafélagsins. Sjéra Rögnvaldur Pétursson fór út til Mikleyjar nýlega og flutti þar guSsþjónustu. H. M. Sveinsson og A. K. Eyjólfs- son, sem ætluSu í aflratína- og skemtiferSir um bygSir íslendinga hafa orSiS aS fresta því fyrst um ■ sinn sökum lasleika. SYRPA 4. hefti — 4. árgangur er kontiB út og verður sent kaupend- um þessa vikuna. INNIHAÞD: Maðurinn ineð gráu húfuna. Saga eftir Magnús Bjarnason. Flóðin á Holiandi. Komu Norðmenn til Minne- sota 1362? Ofsóknir. Saga frá dög- Gimli á föstudaginn og kom aftttr á Kristjáns v„ eftir Kristófer . , Janson. ohappa-oskin. Saga. Skemti- manctaginn. ferð til íslands ,árið 1843 fs]eIlzkar pjóðsagnir: BárðarstaSa - draugur- inn. Eftir Sigm. M. Long. Saga úr Svarfaðardal. Eftir Halldór Svein- mann. Liífsferill 84 ára konu, Guð- rúnar Björnsdóttur: Uppeldisárin, lýsing á vistum I þingeyjar- og Eyja- fjarðarsýslum frá 1848—.1885, grasa- ferðir, . seljafrásagnir, fyrirbrigði, draumar o. fl. A refaveiðum. Saga eftir G. Björnsson, landlækni. Stærsta pappírsverlísmiðja heimsins. Til minnis: H. C. An’derson og Jenny Lind— Hver var móðir Thorvaldsens—Skáld- iS og smíðasveinninn — AS borða hænsakjöt hefir bætandi áhrif á sið- ferði mann — Vísindamenn vilja af- nema hlaupárin — Heiðursmerki — Köngulær spá góðu—Fyrsti neisti ást- arinnar—Gamlar vísur—Apar vinna verk blámanna, sem hafa farið 1 strtðið. Argangurinn, 4 hefti $1.00. — í lausasölu, heftið 35 centa ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 674 Sargent Avenue - Winnipeg Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel, fara vel og eru þar að auki ódýrir. BÚJARÐIR! BÚJARÐIR! Vér ætlum að selja eftirfylgjandi lönd I yðar nágrenni með sér- staklega góðum söluskilmálum og búumst vér við aS bændur muni nota ÞaS tækifæri tlL aS fá lönd fyrir syni sína;—engin niSurborgun, að eins skattar 1917; afgangurinn borgist með parti af uppskeru eða hvaða skilmálum sem þér helzt Viijið:— N. E. 32—22—31 N.W. 7—23—31 N. E. 28—22—32 S. E. 2—23—32 S. E. 34—22—32 N. E. 4—23—32 S. W. 36—22—32. • S.W. 4—23—32. öll fyrir vestan fyrsta Meridian. Frekari upplýsingar gefur G. S. BRELDFJORD. P.O. Box 126, Churchbridge. Sask. FIRST NATIDNAL INVESTMENT CDMPANY, Limited P. O. BoX 597 WINNIPEG Sársaukalaus Lækning Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir Öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030 Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg Gengið inn á Logan Ave. Jóns Sigurðssonar félagiö þakkar fyrir eftirfarandi gjafir: Ágóöa af samkomu aö Hekla í Mikley $90, af- hent af íóhanni K. Johannssyni og Mr. Jakobssyni. Tólf pör af sokk- um frá baruastúkunni á Gimli, sem Mrs. Chisvell stendur fyrir. Þetta var afhent af Mrs. Helgu Runólfs- son, 752 Pacific Ave. Frá Ung- mennafélagi Únítara í Winnipeg $6 og frá Guðrúntt Jóhannsson að Victor St. tvenna sokka. Jón Þorsteinsson frá Árborg var hré á ferð í vikunni sem leið, kom inn og keypti Lögberg, eins og fleiri gera, sem í bæinn koma úr Islend inga bygSunum. Séra M. J. Skaptason hefir hætt ritstjórn Heimskringlu’ en við hefir tekið O. T. Johnson. Séra B. B. Jónsson fór vestur til Argyle á þriðjudaginn í embættiser- indum og kemur aftur á morgun. Séra J. M. Skaptason er farinn frá blaðinu Heimskringlu og fer um stundar sakir suður til Bandaríkja, en biður vini sina að senda bréf sín nú fyrst um sinn til: Suite 23 Elsinore Apartments, Maryland St., Winnipeg. Halldór Methusalemsson fór út til Ashern á þriðjudaginn og dvelur þar um vikti tima. Jónas Doll frá Mikley var hér á ferð á föstudaginn og fer aftur heim í næstu viku ; kom hann hingað með móður sinni, sem var að leita sér lækninga. Kristján Tómasson frá Mikley var hér á ferð á föstudaginn í verzlun- arerindum og fór heim samdægurs. Ef eg ætti nokkra þá kunningja úti í íslenzkum sveitum vestra, sem gætu orðið mér innanhandar í bygð sinni við sölu myndar hinnar nýju af Vil- hjálmi norðurfara Stefánssyni, þá mvndi eg vera þeim hinum sömu mjög þakklátur, ef þeir gæfu sig fram og sendu mér línur' borsteinn h. borsteinsson, 732 McGee St., Winnipeg. Kristín Anna Bergmann, dóttir þeirra Jónasar Bergmanns og konu hans, andaðist að heimili foreldra sinna 15. þ.m. eftir langa Iegu, og fór jarðarför hennar fram frá heim- ilinu á mánudaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra B. B. Jóns- son flutti fikræðuna. Kristín var 22 ára að aldri, vel gefin stúlka og efnileg. Sigfús B. Benediktsson, sem um nokkur ár hefir átt heima í Lang- ruth, er alfluttur í bæinn með bú- slóð sína. Hann býst við að Verða hér við prentun og skrifstörf. Ágúst Sveinsson, sem alllengi hefir dvalið vestur í Vatnabygðum, kom til bæjarins á miðvikudaginn. Er hann á leið til íslands. Faðir Guðmumlur Grímsson frá Mozart | hans fór heim fyrir nokkrum árum, kom hingað á föstudaginn; hann var a flytja á hospítalið Jón Jónasson, sem verið hefir veikur alllengi. Ármann Þórðarson frá Fiskilæk, sem nú á heima að Suffrain P. O., Man var hér á ferð um helgina. Hann hefir kornmylnu þar ytra og býst við að lytja hana innan skamms til Lundar. Verð á vörum ákaflega hátt, eins og alstaðar og líðan manna ur á henni uppskurður fyrir helgína; og er hann eldra sinna. á ferð alfarinn til for- Benjamín Þorgrímsson, sem lengi lá á sjúkrahúsinu og misti handlegg- inn af slysi í haust, er veikur af lungnabólgú; Var hann fluttur á sjúkrahúsið á þriðjudaginn. Val- fríður fósturdóttir hans 5 ára göm- ul, er líka á sjúkrahúsinu. Var gerð- Nótnabóka-sala Nótnablöð seld fyrir I Oc og er það ódýrasta búðin í bænum. n Humoreska, Lost Chotd. Tostis ». J f, Goodbye, Barkarelli, Queen of the I (J W Earth, og ffeira ■ W W Margar tegundir af sfðustu algengu söngvum The Music Shop Kennedy Buildine, Portage Ave. Beint á móti Eatons búð TAK ELEVAToR RJOMI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. Mrs. (Dr.) Brandson þakkar fyrir eins sokka og vetlinga, sem henni voru sendir frá E. Ásmundsson að Silver Bay fyrir 223. herdeildina. Hr. Stefán Sigurðsson, að 720 Bev- erley stræti, liggur í sjúkrahúsinu fótlama; meiddist við vinnu sína. yfir höfuð góð. I henni líður vel. Björn Methusalemsson, sem lengi hefir verið hér í bænum og mörgum er að góðu kunnur, lagði af stað út til Narrows á þriðjudaginn, og ætlar að byrja verzlun þar úti. Honum var haldið samsæti í Skjaldborgarkirkju á mánudagskveld; voru þar Sáman komnir margir vinir hans og var hon- um gefin hljómvél mjög vönduð. Frá Dr. Stepheoseo. “Ferðin austur gekk vel, þó nokk- uð seint; rúm vika frá því þeir fóru héðan þar til þeir komu til Halifax og stigu á skip. Stönzuðu á leiðinni Springhill 130 mílur frá Halifax í fjóra daga. Fóru strax á skip þegar til Halifax kom og hafa að'Iíkindum lagt af stað um helgina 4. Marz.— Skeyti kom til höfuðstöðvanna um lendingu þeirra á laugardaginn var. f þessari ferð Voru 5 eða 6 skip og fylgdu þeim bæði varðskip og eitt stórt herskip; munu hafa farið um 7 til 8 þúsund hermenn í alt. — Lítið hægt að sjá á leiðinni austur, alt þak- ð snjó og eins vetrarlegt eins og hér, iar til að hafinu kom, þá var orðið gott veður, sólskin og hlýja. Hvergi stanzað á leiðinni nema í smábæjum og nokkra tíma í Montreal, en ekkert hægt áð sjá af bænuni. Yfirleitt leizt honum ekki eins vel á fólkið eystra eins og liér, þótti varla eins hraustlegt að sjá og ekki nærri eins frítt og fólk hér í Manitoba. Fyrst um sinn verður hann við C. A.M.C. Training Depot, Shorncliffe, Kent, England. Nokkur kveðjuorð Eftir Mrs. Ingibjörgu G. Goodman. Hnípin /drjúpum við og hugsum um þig, trygglyndi vinur. En nú sem fyr verður ekki langt komist, því frá gröf þinni snúum við heim á leið og mænum spyrjandi, grátþreyttum augum út í móðuskygð- an geiminn. Já, þangað en ekki lengra. En það ætti að vera okkur fullnægjandi huggun að við vitum, að á bak við móðuna bíður manna og þér, sólbjört og sigursæl heimkoma. Að á bak við móðuna miklu blasir nú við þér sá sannleik- ur er við öll þráum að vita. En þó þú sért horfinn sjónum vorum verður minningin um þig oss ógleymanleg, því frá því þú varst lít- ill drengur varst þú ætíð sami Ijúf- mannlegi félagsbróðirinn. Það fyrsta er d'ró athvgli manna að þér voru bláu, spegilfögru augun þín, full af hughreystandi en þó bamslegri gleði. Handtakið hlýlegt og þétt, er gaf manni til kynna einlægni og vin- festu. Ekkert tækifæri Iézt þú ónotað til þess að velta steini úr braut einstæð- ingsins og lítilmagnans. Þú vissir af eigin reynslu hvað vegurinn var seinruddur þeim, sem áfram vildu keppa, en sem ekkert höfðu við að styðjast nema sinn eigin ramleik og misjafnlega ábyggilegar vonir. Þú varst ekki sá. er vildir sjálfan þig einan áfram, en hina til baka, er lík- legir voru til þess að komast fram- fyrir þig í kapphlaupi mannlífsins Annara velgengni í hverju sem var jók þér gleði. Farðu vel, Stefán Pétursson. Þín yfirlætislausa, mannúðlega framkoma kom meiru í verk en okkur getur skilist. Við söknum þín sárt, þvl með þér mistum við svo mikið af því sem heirriurinn er alt of fátækur af. Senn leikur þýður vorblær um leiði þitt er ljóðar þér grátþrungið lag, er ómar frá strengjum þeirra hjartna er réttast og bezt þektu þig og heit- ast unnnu þér. Nú sefur þú vært, því gott er þreyttum að hvílast. Áritun Þ. Þ. Þorsteinssonar hafði orðið röng í síðasta blaði. Hann á heima að 732 McGee Str. Bitar. Samkoman í Tjaldbúðinni var frem- ur illa sótt á mánudaginn. Var það þó illa farið, þar sem um liknarverk var að ræða og ágæta skemtun. Blöðin í Canada staðhæfðu að Rússakeisari neytti allra krafta til þess að reka stríðið rökksam- lega og kváðu það tilbúning ein- an að hann væri að hugsa um sérstakan frið, á meðan hann var við völd. Nú kveða þau það hafa verið á vitund manna að hann hafi verið að hugsa um sérstakan frið og verið ótrúr samherjum sínum. — Með öðr- um orðum þau éta ofan í sig alt sem þau hafa áður sagt. Langar lofklausur má lesa í öllum ensku Winnipegblöðunum um stjórnvizku og framkvæmd- ir, mannkosti og hæfileika Rússakeisara á meðan hann var við völd síðan stríðið hófst. pessi sömu blöð segja nú, að hann sé í raun og verkfæri í höndum annara og það hafi alt af verið vitanlegt. — Ekki er að tvíla samkvæmnina. “Sekur er sá einn sem tapar” segir Einar Benediktsson. petta sannast á Rússakeisara. “Stjórnarbylting á litla Rúss- landi líka” sagði maður nýlega. — Hann hafði heyrt um gaura- ganginn á Kringlu. “Minna af kongum en meira af mönnum” segir “Tribune” að ættu að vera einkunnarorð þjóð- anna upp frá þessu. “Ef engir konungar né erfða stjórnendur væru til” segir “Tribune”, “þá hefði þetta stríð aldrei komið.” “Meiri þjóðrækni og ættjarð- arást en minni kongsdýrkun og undirgefni undir einvalda, er það sem heimurinn þarfnast, segir “Tribune”. KENNARA vantar fyrir Odda skóla nr. 1830 frá 1. apríl 1917 til 30. júní 1917. Umsækjendur tiltaki kaup oy mentastig. Tilboðum v'eitt móttaka til 20. marz 1917. Thor Stephanson, Sec.-Treas. Fred Hilson t l>|ilioi8sliiililiiri <>k virðinKainaður HúsbúnaSur seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf piáss. Uppboðssölur vorar á miSvikudögurn og laugardögum eru orönar vinsælar. —< Granite Gallcries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. 'ralsímar: G. 455, 2434, 2889 Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt a8 fá máltíöir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíSir af beztu tegund og seldar sanngjömu veröi. KomiS Landar. I. Einarsson Bókbindari ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu íslenzkar bœkur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMIIIION DUSINESS COLLEGE 352<4 Portage Ave.—Eatons megln t------------------------------- Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur |er járndreg- inn. AnnaS er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög beppileg aðferð til þess að þvo það sem þarf frá Keim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. G. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage Ailskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Ctoss og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William A\e., Wpeg, Ph. G. 5411 Eg vil kaupa 100 tylftir af hvoru: heima tilbúnum sokk- um og vetlingum. Verð 40 cent 0g 25 cent. Elis Thorwaldson, Mountain og Concrete, N.D. KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fraéga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiði og tilrauriir hefir Próf. D. Motturas fundiS upp meöal búiíS til sem áburð, sem hann ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli af hinnl ægilegu. G I G T og svo ódýrt aS allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera að borga læknishjálp og ferðir i sérstakt loftslag, þegar þeir geta fengið lækn- ingu heima hjá sér. paS bregst 'al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glusið. Póstajald og lierskattur 15 cent þes.i utan. Aðalskrlfstofa og einkaútsöluineiui að 614 BUILDERS EXCHANGE BLDG. Winnipeg, Man. G0FINE & Co. Tals. M. $208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virða brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. —7 Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virS'i. STÖÐUGUR HÓSTI Pegar hálsveiki er komin yfir það versta, hvort sem þaS er í lungnapfp- um eSa lungum og getur samt ekki batnaS fullkomlega, þá ættuS þér aS reyna uppbyggjandi lyf, svo sem etns og WHALEV’S EMUIiSION OF COIJ IiIVER OIL. Þetta lyf hefir sérstök áhrtf 4 fruml- ana og líkamsefni í öndunarfærum. paS læknar alvarlega lungnasjúk- dóma, sem ekkert annaS geta læknaS. Verð 50 cents. Whaleys Lyfjabúð Tals. Sh. 258 og 1130 Horni Sargent Ave. og Agnos St. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear Qg Dominion Tires ætiS á reiðum höndum; Getum út- vegaS hvaSa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðlr og “Vulcanizing” sér- stakur ganmur gefinn. Battery aSgerSir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCAMZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt. Verkstofu Tals.: Helm. 'í'ais- Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafrnagnsáhöld, svo sem straujárna víra, allar tegundir aí glösum og aflvaka (batterls). VINNUSTOFA: E7E NOME STOEET MULLIGAN’S Matvöruliúð—selt fyrir |ri>ninga aðeins MeS þakklæti til minna ísienzku viSskiftavina bið eg þá aS muna að eg hefi góBar vörur á san^igjörnu verBl og ætlð nýbökuð brauS og góSgæti frá The Peerless Bakeries. MULÞIGAN. Cor. Notre Darae and Arlingson WINNIPEG . \ | Ert ÞÚ hneigður fyrir hljómfrœði ? Ef svo ^r þá komdu og findu okkur 4Sur en þú kaupir annarsstaSar. V18 höfum mesta úrval allra fyrir vest- an Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldum, Þúðranótum, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér til hagn- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRAV’S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg - - - —------------------ Ný loðskinn! Við borgum hæsta verð, Skrifið eftir verðskrá og líka merkispjöldum. Við kaupum Iíka húðirogSen- eca rætur. Píerce Fur Co., Ltd. King og Alexander St., Winnipeg Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG iENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér se]jum og gerum við hrindara, afl. vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY CO. Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld et5a þeim skift. Talsimi G. 2355 GeriS vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. ' Tals. Sbr. 63 Fort Itouge Yaril . . í Ft. Ronge Tals. Ft. R. 1615 j Elmwood Yard .. .. í Elmwood Tals. St. John 498 -»

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.