Lögberg - 05.04.1917, Blaðsíða 8
8
LOGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 191?
Or bœnum og grend.
Herbergi
með tilheyrandi húsmunnm til leigu
að 683 Beverley St., Winnipeg.
Jón Ólafsson starfsmaöur hjá C. P.
R. í Selkirk var hér á ferS á sunnu-
daginn.
Jón Hjartarson frá Gardar var hér
á ferSinni nýlcga. Hann var aS leita
sér lækninga.
Jakob Erlendsson frá Hensel er
staddur í Winnipeg; kom á mánudag-
inn og fer heim aftur í dag.
Miss Oddný Gíslason 'og Miss
Rannveig Gillies frá Brown eru gest
ir hér í bænum um nokkra daga.
Jón H. Johnson frá Hove var á
ferS hér i lœnum utn helgina og fór
heimleiSis aftur á þriSjudaginn.
Hjálparnefnd 223. herdeildarinnar
heldur starfsfund aS No 77 Ethelbert
St. miSvikudagskveldiS 4. þ. tn. kl. 8
Paul Bjarnason fasteignasali frá
Wynyard var á ferS í bænum á
þriSjudaginn. Fór heim samdægurs.
Jósef GuSmundsson frá Howard
ville í Nýja íslandi var hér á ferS
fyrir helgina og fór heimleiSis aftur
á mánudaginn.
Jón Árnason læknaskólastúdent fór
af staS suSur til Chicago í dag.
Ætlar hann aS stundá þar nárh sum-
arlangt á Chicágo háskólanum.
FLUTTUR. — Herra Gunnl. Jo-
hannsson er nú fluttur- úr húsi sínu
800 Victor St. til 572 Agnes St.
Talsími Sh. 572.
Kona P. S. Pálssonar kom vestan
frá Leslie á laugardagsmorguninn;
hafSi dvaliS þar um tíma hjá foreldr-
um sínum.
GóSur íslenzkur rakari getu
fengiS stöSuga atvinnu meS því aS
snúa sér tafarlaust til Jóns Benedikts
sonar aS 694 Sargent Ave.
ÞriSjudaginn 27. marz voru gefin
sarnan aS Baldur, Man. af séra F.
Hallgrínissyni hr. Jónas Bergson og
ungfrú Una Johnson.
Húsfrú GuSIaug Anderson frá
Leslie kom hingaS til bæjarins á
laugarrlaginn. Hún dv'elur hér um
tíma til Iækninga hjá Dr. Brandssyni
Mynd t>. Þ. Þorstenssonar af Vil
hjálmi Stefánssyni selst einstaklega
vel; pantanir koma daglega úr öllum
VvgSum íslendinga og þykir myndin
reglulegur dýrgripur á íslenzkum
hemiilum. AS líkindunt hafa fáir
séS þá mynd af Viihjálmi, setn þessi
er máluS eftir, því þaS er allra
seinasta mynd, sent til er af honum
tekin þegar Iiann var aS leggja af
staS í þá ferS, sem hann nú er
ÞaS er einrt af aSal kostum þessa
Ilstaverks aS þar skttli vera seinasta
mynd Vilhjálms. Þorsteinn hafSi
margar myndir af honum úr aS velja
er. fékk þessa á bókasafni Winnipeg
bæjar og er hin rnálaSa rnynd ná-
kvæm líking hennar.
Messur í prestakalli séra H. Stg-
mars:
Á skírdal kl. 2 i Mozart.
Á föstud. langa kl. p í Wynyard.
A páskadag kl. 11 í Kristnesi.
Á páskadag kl. 3.30 t Leslie.
HátíSa-guSsþjónustur
í Fyrstu lútersku kirkju.
Á skírdag kl. 8 e. h.
Á fösturaginn langa kl. 7 e. h.
Á páskum kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h.
(Altarisganga fer fram viS guSs-
þjónustuna páskadagskveldj.
Ekkian Arnbjörg Aradóttir John-
son andaSist aS heimili dóttur sinnar
og tengdasonar Arngrims Tohnsonar
síSastliSinn sunnudag. Hún var 77
ára gömul. ættuS úr Þingeyjarsýslu.
TarSarför hennar fór frant á þriSju-
daginn frá útfararstofu A. S. Bardals.
Séra Rúnólfur Marteinsson jarSsöng.
Ó. A. Eggertsson, sem nýlega kom
sunnan frá Chicago og hér dvaldi um
tíma á leiS v’estur fór heim til sin
fyrir rúni?i viku. Hann á hújörS
vestur í Saskatchewan og ætlar aS
vinna ltana. Eftir sáningtt bvst hann
viS aS koma hingaS aftur og dvel| i
hér fram eftir sumrinu.
Séra GuSmundur Árnason umboðs-
maSur stórstúkunnar í Manitoba hef-
ir v'eriS á ferS um NorSttr Dakota
aS undanförnti. Hann stofnaSi ný-
lega tvær Goodtemplarastúkur aSra
aS Hallson og hina aS Gardar. Ekki
óliklegt aS hann stofni fleiri innan
skamms.
15. marz fór fram kappræSa aS
Mountain í NorSttr Dakota milli sex
manna. UmræSuefniS var þaS hvorí
jafnaSarmannastefnan væri blessun
fvrir verkafóIkiS ef hún kæmist á.
MeS því voru Joe Swanson, H. H.
Reykialín og B. Berth, en á móti
SigurSttr Arason, Paul Jolinson og
Einar Einarsson. Hinir síSarnefndu
unnu. kappræSttna.
Sunnudaginn 25. ntarz voru gefin
saman tvenn hjón viS kveldgttSs-
|>jónustu í kirkjtt TmmanúelssafnaSar
á Raldur: hr. Ingólfur Th. Jóhannes-
son og ttngfrú Sigrún Reykdal, og hr.
Herbert SigurSsson og ttngfrú Krist-
rós Jóhannesson. I
SVIPIR
Svo er nefndur fyrirlestur, sem verður fluttur föstu-
dagskveldið 13. apríl 1917 í
SKJALDBORG í WINNIPEG.
Fyrirlesturinn byrjar kl. hálf átta. Mrs. P. S. Dalman
syngur þar viðeigandi íslenzk lög. Ágóðanum verður varið
fyrir nýja sjúkrahúsið í Reykjavík á fslandi.
Vonast er til að sem flestir sýni að þeir bera hlýjan hug
í brjósti sér til gömlu ættjarðarinnar.
INNGANGSEYRIR 35 cent.
V. Th. Jónson.
SKEMTISAMKOMU
heldur
bandalagið “Bjarmi” 10. apríl 1917
I SKJALDBORG Á BURNELL STRÆTI
PRÓGRAM:
1. Fiolins spil................ Violet Johnson'
2. Einsöngur ................... Mrs. Dalman
3. Kappræða.............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
B. L. Baldvinsson
4. Piano einspil............Miss M. Magnússon
5. Stuttur leikur—“Drotning frú”
6. Piano samspil............ . Miss B. Pétursson
Miss S. Goodman
7. Samsöngur....................Mrs. Dalman
P. Pálmason
Byrjar kl. 8. Inngangur 25c.
“RÉTTURINN AÐ LIÐA VEL“
leiklnn a8 “Macs” letkhúsinu miðvikud. og fimtud. 4. og 5. april
Scrooge gamli var versti maður; hataði alla og skammaði alla. Honum
var sérlega illa við jðlagleðina og hann leyndi því ekki. Charles Dickens
hefir lýst honum nákvæmlega I “Christmas CaroJ“. og þvl hefir verið snúið
í myndaleik. f "Réttinum að liða vel’’ er Scrooge gamla breytt I elskulegasta
mann, pg það verður sýnt á “Macs” leikhúsi á miðvikud. og fimtud. 4. og 5.þ.m
Komið og gleðjist. I
Á föstudaginn og laugardaginn 6. og 7. þ. m. verður þar sýnt “Voice on
the Wire” og “Purple Mask”
Slðdegisleikur á laugardaginn.
“The Main Spring” á “Macs” leikhúsinu 9. og 10. þ. m. Ben Wilson
og Frankolia aðalleikendur. Sýndar mestu þrautir. Wilson leikur tvenns
konar mann og báða fullkomlega. Hann leikur af mestu snild I skipbroti,
sem er svrf náttúrlegt að allir gleyma að það sé leikur.
Komið öll.
Verð 10 cent.
J. K. Jónasson kaupmaður frá Dog
Creek var á ferð í hænum fyrir helg-
:na í verzlunarerindum. Hann kom
með hálft annað hundrað dali í
Belgíusjóð og um þrjú hundruö dah
i Rauða kross sjóð, sem hann hefir
safnað saman þar í bygðinni, cn
Goodtemplarastúkan lagt fram nokk-
uð. Auk þessara stóru upphæða hef-
ir sama bygS JSiglunesbygðinJ lagi
fram í ár $175.00 til 223. herdeildar-
innar. Er þetta frábærlega vel tii
lagt af einni bygö. ÞaS er á sjö-
unda hundrað dalir, sem þaðan hafa
komið síðan á nýjári og um þrjú
hundrul lagði bygðin fram í fyrra.
Svohljóðandi fyrirspurn hefir
Lögbergi verið send: “Er íslenzka
þjóðin fjölmennari eða fámennari nú
fbeggja megin hafsinsj en hún væri
ef enginn vesturflutningur hefði átt
sér stað ?” Þetta er mál, sem skemti-
legt væri að rökræða og verður ef tii
vill gert siðar. Það er álit vort að
fslendingar séu fjölmennari — hafi
fjölgað meira — v'egna Vesturflutn-
inganna. Hvað segja fróðir ment.
um það ?
Oddur bóndi Jónsson frá Lundar
var á ferð i bænum fyrir helgina
ásamt Ottó syni sínitm. Oddur e.
sonur Jóns hafnsögumanns í Reykja-
vík JDúkskotiJ, sem flestir kannast
við. Er hann maður sem hefir áti
v iðburðaríka sögu ; stundum komist
i hann krappan á sjó með Otto Watne
tengdabróður sínum og sjálfur lent i
snjóflóði á Seyðisfirði þar sem fyrri
kona hans fórst ásamt mörgum öðr-
um. Oddur hefir land til leigu með
góðm skilmálum, sem einhver landi
ætti að nota sér.
Johnson kominn heim.
Thos. H. Johnson verkamálaráð
herra kom heim aftur á mánudaginr,
út tveggja vikna ferð um Kyrrahafs
ströndina.
C0NCERT
Jakob Vopnfjörð fór norður tiT
Gimli i dag og kemur aftur á morgun.
Sigurjón Björnsson frá Skálholti er
á ferð hér í bænum, kom á þriðju-
daginn og fer aftur í dag.
Húsfrú Rannveig Joseph að 774
ingersoll stræti andaðist á' sjúkra-
húsinu í Winnipeg 28. niarz eftir ör-
stutta legu. Hún var jörðuð frá
Fyrstu lútersku kirkjunni af séra B
B. Jónssyni 30. marz. Þessi kona var
sérlega vel gefin að öllu leyti; hún
lætur eftir sig ckkjumann og 5 börn;
ru tvær dætur henar skólakennarar,
önnur hér í bænum en hin úti á landi.
Nánar síðar.
MÁNUDAGINN 9. APRÍL
í Good TempIarahúsÍBU
■ Programe.
1. Chorus—“Hello People”.
2. Living songs in living pictures.
1. “Iceland”.
2. “The Rosarv”.
3. “Juanita”.
4. “The Quaker Maid”.
5. “The Pink Lady”.
6. “Kathleen Maurween”.
7. “Annie Laurie”.
8. Laud of the Skvblue Waters’
9. “Poor Butterfly”.
10. “Mother Machree”.
3. Play—“That Rascai Pat”
4. “The Allies”.
Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá
RYAN, það eru skórnir sem endast
yel, fara vel og eru þar að auki ódýrir.
Sársaukalaus Lækning
Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er
nú úr sögunni. Tannlækning mín er al-
veg eins sársaukalaus og hægt er að gera
það verk og verðið er mjög sanngjarnt.
Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir
Öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst.
Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Gorry 3030
Horni Logan Ave. og Main St., Winnipeg
. Gengið inn á Logan Ave.
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverjum degi er hægt að fá
máltiðir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 eii
og Special Dinner frá kl. 5 til kl
7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af
beztu tegund og seldar sanngjörnu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson
Nótnabóka-sala
Nótnablöð seld fyrir IOc og er
það ódýrasta búðin í bænum.
\ Humoreska, Lost Chord. Tostis 4
W M m — Goodbye, Barkarelli, Queen of the I II
W W Earth, og ffeirm ■ W W
Margar tegundir af sfðustu algcngu söngvum
The Music Shop
Kenncdy Building;, Portage Ave. Beint & móli Eato.s búð
TAK ELEVAToR
RJ0MI
SŒTUR 0G SÚR
KEYPTUR
Vér borgum undantekning-
arlaust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN.
Bókbindari
ANDRÉS HELGAS0N
Baldur, Man.'
Hefir til s lu íslenzkar bœkur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækur.
G0FINE & Co.
Tuls. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave.
Horninu 4 Hargrave.
Verzla meS og virtSa brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum 4 ðUu sem er
nokkurs virCi.
Járnbrautir, bankar, fjármála
stofnanir brúka vel æfða að-
stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá
DOMINIQN BUSINESS COLLEGE
35214 Portasæ Ave.—Eatons megtn
SKEMTISAMKOMA
verður haldin í Goodtemplarahúsinti
12. apríl 1917,
Ágóðinn gengnr til veikrar og fá-
tækrar kontr.
1. Upplestur: Miss Laura Johnson.
2. Violin spil: Miss Fine Silver,
til aðstoðar Miss B. Peterson.
3. Recitation with DoIIs: Þrjár
litlar stúlkur.
4. Sóló: Miss Freda Johnson, tii
aðstoðar Miss B. Peterson.
5. Ministers Adress: F. Bergman.
b. Soló: Miss M. Eggertson.
7. Uppboð á kössum með vmsti góð-
gæti.
8. Dans. — Þeir sem spila fvrir
dansinum eru. Violin: G. Oddson,
piano: Miss B. Peterson.
KAFFL
, Is TIL SUMARSINS.
Verið viðbúnir hitunum, sem altaf koma á
eftir stuttu vori í þessu landi, með því að
panta ís í tíma til sumarsins, sem fluttur
verður 1. mai
Bæklingur með verðskrá o. s. frv. fæst ef
komið er eða símað. Sími Ft. Rough 981.
The Arctic Ice Go., Ltd.
150 Bell Ave. oj^ 201 Lindsay ISldg.
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur sléttur þvottur |er járndreg-
inn. AnnaS er þurkaðog búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
þesa að þvo það sem þarf frá heim-
ilinu.
Tals. Garry 400
Rumford Laundry
CENTRAL CONGREGATIONAL KIRKJU
Fimtudaginn 5. Apríl
Tvær hljómleikasamkomur
Eftirmiðdag 2.30 Kveldið J8.30
NEW Y0RK
SYMPH0NY 0RCHESTRA
Walter Damrosch, Conductor
Soloist
Epreme Zimbalist
Kinn mikli rússneski fíólínspjlari
Póstpantanir teknar nú.
Pantanir ættu að sendast til C. P.
Walker, Walker leikhúsi, Winnipeg,
en borgun verður að fylgja pöntun-
inni og frímerkt umslag með áritan
sendanda til endursendingar með að-
göngumiðum. Þetta gildir eins fyrir
bæjarmenn sent utanbæjar.
Verð á kveldin:
Gallery $2.50,
Balcony $2.00
Main Floor $150 og $1.00.
Eftirmiðdag:
Gallery $2.00,
Balcony $1.50,
Main Floor $1.00.
Salan byrjar mánudaginn 2. aprtl
kl. 10 f. h. í Walker leikhúsi.
J. F. Maclennan & Co.
333 William Ave. Winnipeg
Sendið oss smjör og egg yðar
Hæsta verð borgað. Vérkaup-
um svíhskrokka, fugla, jarðepli
Tals. G. 3786
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
William Avenue Garage
A lskonar aðgerðir á Bifreiðum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Ctoss og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum eftir
verki yðar.
363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441
GUÐM. J0HNS0N
Karlmanna skór og stígvél eru nýkomnir í verzlun
vora. No. I til 7 kálfskinnskór saumaðir og nelgdir og
skór með baðmullarfóðri, að minsta kosti 4.00 dollars virði
nú dollar 3.25.
karlmannaskór No. I 10 “Dungola Kid“ saumaðir og tví-
negldir, þéttar iljar með leður fóðri dollar 4.50 virði seldir
á dollar 3.50 aðeins þessa og næstu viku.
Búðin er að 696 Sargent Ave., Winnipeg
TRYGGING
Storage & Warehouse Co., Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos, húsmuni ef æskter.
Talsími Sherbr. 3620
KRABBI LÆKNAÐUR
Sanol
Samkoman sem anglýst er í Good-
templarahúsinu er til styrktar þurf-
andi og bláfátækri kontt og ætti ab
vera vel sótt.
HUÐIR, LODSKINN
BEZTA VERÐ BORGAR
W. B0URKE & C0.
Pacific Ave., Brandon
Garfar skinn Gerir við loðskinn
Býr til feldi
Eina áreiðanlega lækningin við syk
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum í blöðrunni.
Komið og sjáið viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt í öllum lyfjabúðum.
SANOL CO.
614 Portage Ave.
Talsími Sher. 6029.
Valdimar Bergmann frá Regina
kont hingað til bæjarins1 nýlega tií
þess að vera við jarðarför systur
rinnar. Svetnbjörn móðurbróðir
hennar er Johnson en ekki Björns-
son, eins og stóð í síðasta blaði.
Guðjón Sveinhjömsson frá Kanda-
har og kona hans eru stödd hér i
bænum og dvelja nokkra daga.
Nú ræð eg ekki v’ið það lengur, það
verður svo að vera. —' Legsteinar
hljóta að stíga í verði í vor. Vér
Verðum að borga 25% hærra verð
fyrir nýiar vörur en t fyrra. En vér
höfum þó nokkuð af steinum, smáun.
og sfórttm, sem vér seljum með sama
verði til vorsins, á meðan þeir end-
ast. En þeir ganga nú óðum út, svo
landar mínir ættu að senda sínar
pantanir sem fyrst. Eg sendi mynda-
og verðskrá þeim sem þess æskja.
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St., Wpg.
Kappglíma
Kappglíma verður háð um íslend-
inga glímubeltið < YVinnpeg 16. apríl
1917. Allir íslenzkir glímumenn
hafa rétt til hluttöku í samkepninni,
en þó því aðeins, að þeir hafi til-
kynt hluttöku sína lterra B. Ólafssyni
að 634 Toronto St., Wpg, fyrir 10.
apríl. — Nánar auglýst síðar.
Stúkan Hekla hefir ákveðið að
halda skemtisamkomu þann 18 apríl
n. k. Skemtiskráin verður auglýst
síðar.
H. W. C0LQUH0UN
Kjöt og Fisksalar
Nýr fiskurá reiðum Köndum
beint sendur til vor frá
ströndinni.
741 Ellice Ave. Tal.S. 2090
Fred Hilson
l’ppboðshaltlari o- virðinjrainaður
Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast-
eignir og margt fleira. Hefir 100,000
feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar &
miðvikudögum og laugardögum eru
orðnar vinsælar. —■ Granite Galleries,
millí Hargrave, Donald og Ellice Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Williams & Lee
Reiðhjól og bifhjóla stykki og á-
liöld. Allskonar viðgerðir.
Bifreiðar skoðaðar og endurnýjað-
fyrir sanngjarnt verð. Barna-
vagnar og hjólhringar á reiðttni
hönduni.
764 Sherbrooke St., cor. Notre
bame Ave.
R. D. EVANS
sá er fann upp hið fræga Ev-
ans krabbalækningalyf, óskar
eftir að allir sem þjástaf krabba
skrifi honum. Lækningin eyð-
ir innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
ALVEG NÝ og
UNDRAVREÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiði og1 tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundið upp
meðal búiÖ til sem áburð, sem hann
ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominlon Tires ættð
á reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem (»ér
þarfnist.
Aðgerðir og “Vulcanizing” sór-
, stakur gaumur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar til-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TXRE VÚLCANXZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2707. Opið dag og nðtt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Helm. ’l'ais.i
Garry 2940'
G. L. Stephenson
Plumber
All.skonar rafmagnsáliöld, svo sem
straujárna víra, allar tegnndir aí
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: 5/6 HOME STREET
MULLIGAN'S
Matvöruinið—seit fyrir peninga aðein
Með þakklæti til minna Islenzk
viðslciftavina bið eg þá að muna að e
hefi géðar vörur á sanngjörnu vert
og ætíð nýbökuð brauð og gððgæti fr
The Peerless Bakeries.
MUIjTjTGAN.
Cor. Notre llaiiic and Arlingson
WTNNIPEG
Ert Þ0 hneigður fyrir hljómfrœði ?
Ef svo er þá komdu og findu okkur-
úður en þú kaupir annarsstaðar. Vi&:
höfum mesta úrval allra fyrir vest—
nn Toronto af
Söngvum,
Keitslu-áhöldum,
Tjúðranótum,
Sálmiim og Söngvum,
Hljóðficraáhöldum. o.sfrv.
Reynsla vor er til reiðu þér til hagn-
aðar. Vér ðskum eftir fyrirspurm
þinni og þær kosta ekkert.
WIIAY’S MUSIC STORE
247 Notre Dame Ave.
Plione Garry 688 Wlnnipeg
Aflgeymsluvélar
ELFÐAR OG IENDURBÆTTAR
Vér gerum við bifhjól og reynum þau.
Vér se]jum og gerum við hrindara. al
vaka og afleiðara.
AUTO SUPPLY CO.
G I G T
og svo ðdýrt að allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn veVa að
borga læknishjálp og ferðir I sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengið lækn-
ingu heima hjá sér. pað bregst al-
drei og læknar táfarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Pósigjald og herskattur 15 œnt
þess utan.
Aðalskrifstofli og einkaútsölumenn að
614 BUILDERS EXCHANGE BLDG.
Winnipeg, Man.
Mrs, Wardale
643] Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld eða
þeim skift.
Talsími G. 2355
Gerið vo vel að nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinra
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis
til geymslu. Látið það
ekki bregðast, -það sparar
yður dollara.
Nefnið þessa auglýsing
Þúsundföld þægindi
KOL og VIDUR
Thos.Jackson &Sons
Skrifstofa . . . . 370 Colony St.
Talsími Shcrb. 62 og 64
Vestur Vards.....Wall St.
Tnls. Sbr. 63
Fprt Rouge Yard . . í Ft. Rouge
Tals. Ft. R. 1615
Elmvvood Yard . . . . í Elmwood
Tals. St. Jolin 408