Lögberg - 12.04.1917, Blaðsíða 7
4
LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 32. APRIL 1937
Kaupmannahafnar
Munntóbak
Búið til úr hin-
. um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgst að Vera
hefir að innihalda heimsins algjörlega hreint
bezta munntobak. u#' “íi «. 'i 1 ..1.
Hja ollum tobakssohlm
F öðurlandssvikarar.
Ritdómur og svör.
í sfSasta heftt danska tímaritsins
“Tilskueren” hefir docent Holger
Wiehe ritatS allítarlega um bók Ein-
ars Hjörleifssonar Kvaran “Sálin
vaknar” og lokiS á hana maklegu
lofsoröi, og munu tekin upp I ísafold
síöar helztu atriSin úr ritdömnum um
sjálfa bókina.
En í upphafi ritdómsins minnist hr.
Holger Wiehe á tslenzku skáldin er-
lendis á þann hátt, aS bæSi Gunnar
Gunnarsson og Jóhann Sigurjónsson
hafa andmælt mjög eindregiS t sama
ttmaritinu á eftir ritdómi H. W.
paS sem Wiehe segir um íslenzku
skáldin erlendis er þetta:
TJmmæli Wiehe.
"Nokkrir ungir Islendingar hafa
upp á síökastiö vakifi á sér athygli
m)eS skáldsögum og leikritum, sem
þeir hafa skrifaS á dönsku. Og ekki
verður fyrir þaS synjaö aö bækur eins
og "Gestur eineygöi” og "Fjalla-
Eyvindur’’ eiga sinn hróöur skiliö.
Frá listarsjónarmiði er mikið I þær
spunniö. Samt sem áöur eru skiftar
skoðanir um þaö meðal manna hér á
Islandi, hvort þessi skálda-útflutning-
ur sé ánægjuefni. Sumir líta svo á,
að það sé eingöngu sómi íslandi, aö
tslenzk skáld geri sér oröstír erlendis,
áðrir skoða þá fööurlandssvikara
(Fædrelandssvigtere), enda þótt þeir
oftast þýði bækur sínar á tslenzku
eftir á. Lakara er þó það, sem eink-
um er þó gefið Gunnari Gunnarssyni
að sök, áð þau (skáldin) hafi gleymt
ástandinu heima fyrir og láti ekki
sjaldan frá sér skakkar lýsingar á
því. 1 þessu ér nokkuð til. Minsta
kosti er sumt skrítið t “Ormari ör-
lygssyni” og “Dönsku frúnni á Hpfi ,
og furðulegt aö danskir ritdómarar
skuli ekki hafa rekið augun t það.
Einkum á þetta við um lýsinguna á
Katli presti.
Hvernig fer nokkur danskur les-
andi aö láta sér detta t hug að það
sé sönn lýsing á íslenzkum högum
eða íslenzku skapferli? Ketill
mundi talinn sálfræSileg fjarstæða
hvar sem væri í veröldinni. En nóg
' um þetta. pað er ekki ósk mín að
draga úr skáldhröðri Gunnars Gunn-
arssnar, heldur vil eg að eins vara
landa mtna við þvt að skoða hann
áréiðanlegan lilutssets-höfund (re-
alastisk Skildrer), hans er of róman-
tiskt skáld til þess.”
I
Svar Gunnars Gunnarssonar.
, Gáiginp,? — eða geðveikrahælið ?
tir þvt er það, sem þarf að skera! Á
hvorum staðnum á eg heima að réttu
'agi? Sem landráðamaður vafalaust
á fyrri staðnum, en sem sekur um að
hafa búið til “sálfræðilegar fjarstæð-
ur” sennilega helzt á stðari staðnum.
Eg viðhef orðið landráðamaður. 1
hinni — raunar nokkuð söguburðar-
legu — frásögn um orð og álit sumra
manna á Islandi, sem herra docent
Wiehe hefir álitið ttmabært að leggja
fram fyrir almenning, notar hann hið
dáiítið linara orðatiltæki: “Fædre-
landssvigter”, það er bókstaflega út-
íegging íslenzka orðsins: föðurlands-
svikari, sem þýðir sama og landráða-
maður.
Sakargiftin sú er hörð.
Skyidi nú vera nokkurt sanngjarnt
samhæfi milli sakar og sakargiftar?
Eg hefi leyft mér að rita og senda
frá mér nokkrar bækur á danska
tungu. Hefði það eigi mátt nægja, að
kalla það “mikið gáleysi”? Nei! við
höfum orð hr. Wiehe docents fyrir
Þvf, að til sé fólk, er telji það landráð.
Það er bezt eg snúi mér dálttið að
ástæðunni til þess, að eg hefi gert
mig sekan um þenna glæp:
Fyrsta rit mitt á dönsku — áður
voru komnar út nokkrar smábækur á
Islenzku —< var sent samttmis dönsku
ög Islenzku forlagi. Danska forlagið
túk þegar bókina tll útgáfu, en á Is-
landi gekk hún milli bókaútgefend-
anna. Hér (1 Danm.) kom hún út
1912, heima 1915. Og frá Islenzka
átgefendanum fékk eg 150 kr. rit-
'aun. Heimanað hefi eg fengið 500
eða í hæsta l^gi 600 krónur fyrir rit-
störf mtn. það verða nálega 100 kr.
á ári — og mun vtst mega telja það,
einkum á ófriðartfmum, naumt til
Viðurværis. Hingað til hefir mér ekkl
Hafið þér notað
SILKST0NE
Hið falleg
Yeggjamál
ÞAÐ MÁÞV0
oooooooo
tekist að lifa af \ngu — þó skollið
hafi nærri. Eg hefði að vtsu getað
haldið ruddu þjóðbrautina — þ. e.
fyrir mitt leyti: gerzt vinnumaður
ijeima hjá föður mtnum og sfðan með
ttmanum tekið við jörðinni. þá hefði
eg aldrei orðið skáld. Eg er ekki til
þess hæfur að vera skáld — “ I hjá-
verkum”. En skáld vil eg verða.
pess vegna framdi eg giæpinn: kendt
mér sjálfum með margra ára ströngu
striti dönsku, svo að eg varð nokkurn
veginn fær f málinu. Og fór sfðan
áð rita og gefa út bækur mtnar á
dönsku. Hefndin hefir ekki látið á
sér standa. Við mig er af sumum
fest landráðamannsnafnið. Ætli
gremjan hjá þessum "sumum”, sem
hr. Wiehe hefir gerst málpípa fyrir
hefði orðið eins næm, ef eg hefði val-
ið «inhverja aðra tungu, t. d. ensku.
pess eru þó dæmin áður, að íslend-
ingar hafi “fluzt úr landi”, eins og
hr. Wiehe orðar það. Margir Is-
lenzkir vtsindamenn hafa tekið sér
bólfestu hingað og þangað um ver-
öldina og gera enn. þó nokkrir
þeirra hafa orðið kunnir og frægir
menn. Er nokkur, sem dirfist að
neita því, að þetta sé mestmegnis að
þakka þvt, að þeir komust úr þrengsl-
unum heima fyrir? Eg hefi aldrei
hitt neinn fyrir sem dlrfst hafi að festa
landráðamanns — éða svo eg haldi
mér til hins nákvæmara — föður-
landssvikara-nafnið við Heinn þeirra.
En það er ef til vill meiri glæpur að
ryðja sér braut að bjargræðisvegi,
sem er stopull og hefir lttlð I aðra
hönd en áð feitri, fastri stöðu.
Hvað sem öðru líður: skáldbræður
mtnir og eg —• vlð erum þá landráða-
menn.
1 hverju felast landráðin?
Höfum við gert landinu smán?
Höfum við að nokkru leyti stofnað
þvt í hættu? Höfum við gert Þvt
agnarnóru tjón? Höfum við reynt p.ð
grafa undan stöðu þess t rtkiselning-
unni dönsku?
Og hefir ekki sérhver sá, sem að
eins hefir viljað, getað heyrt hvar
hjarta okkar sló? — —
Skal eg því næst snúa mér að því,
sem hr. Wiehe kallar “verri sakar-
gift'ina” og sérstaklega er beint að
mér persónulega.
Eg á að hafa “gleymt ástandinu
heima fyrir” og láta frá mér "skakk-
ar iýsingar” á þvt.
Eg fór að heiman 18 vetra. pau
9 ár, sem eg hefi dvalið hér, hefi eg
aðvísu eigi komið heim, nema tvisvar
— meira hafa ástæður mtnar ekki
leyft. Heldur nú nokkur maður að
á 9 árum fyrnist I huganum það sem
maður hefir lifað við 18 fyrstu ár stn?
Einkum þegar haldið er óslitnu sam-
bandi og þess utan verið færi á að
rifja upp viðkynninguna? Mundi
það ekki vera æskuárin, sem móta
manninn mest og óafmáanlegast?
Fram að þessu hefi eg talið það lán,
að færast fjær heimahögum og fá
með því skýrara héildaryfirlit.
Og þá koma "skökku lýsingarnar”.
(Hvers vegna ræðst annars docent
Wiehe aðallega á fyrstu bækur mtn-
ar, sem lakastar voru á listarinnar
mælikvarða, en íslenzkar I húð og?
hár? Og ætti docentinum ekki að
vera kunnugt um, að í dönskum blöð-
um var þeim tekið allfálega, áður en
hann fer að stæðhæfa hið gagn-
stæða?) Hið cina sem hægt er að
hengja hatt sinn á, er að eg lét örlyg
á Borg — f “Ormari örlygssyni” —
eiga dálítið fleira fé en íslenzkar
hagskýrslur geta samsint, en lagði
jafnframt greinilega áherzlu á, að
hann væri rtkastur bóndi' á íslandi.
Dr. Guðrti. Finnbogason ritstjóri
Sktrnis, tímarits hins fslenzka Bðk-
mentafélags, sagði t gamni um þetta
atriði, f bókarfregn, sem lét alt aðr-
ar skoðanir I ljós á þessu efni en hr.
Wiehe hefir gerzt talsmáður fyrir,
"að naumast yrði hafið ttundar-
svikamál út úr þessu” — svo mikla
áh^rzlu lagði hann á þetta ungæðis-
örlæti. Um alt annað, sem herra
docentinn —■ eða þeir sem t hann
hafa spýtt — kynni að vilja bera
fram, hefi eg þessu að svara: Hvað
er “skökk lýsing”? Við skulum taka
til dæmis bændasögur Björnsons. Voru
þær “skakkar lýsingar”? Eða á hinn
bóginn — voru þær veruleiki? A
þáð ekki yfirleitt við um öll skáldrit,
lfka þau sem t stefnu sinni eru re-
alistisk — að þau eru ekki í húð og
Jiár veruleilci? pau eru sem sé
skáldrit.
En hvað hr. Wiehe docent er á-
stúðlegur maður! Eg ætla ekki að
minnast á hina kostgæfnu ást sem út-
flytjandinn ber til stns nýja heimilis,
þegar hann er að flytja mér og öðr-
um löndum, sem við skáldskap fást,
þessa kveðju úr átthögunum. Eg á
þar heizt við þenna kafia t gréin hr.
docentsins: "pað er ekki óslc mín
áð draga úr skáldhróðri G. G.”, —
(þetta finst mér svo elskulegt) —
“heldur vil eg að eins vara landa mfna
við að sltoða hann lilutsæis-höfund
(realistisk Skildrer), hann er of róm-
antiskt skáld til þess". >að er að
líkindum minn mikli ágalli, að eg
hefi ekki bundið mig við neinn
“skóla” eða “stefnu” I bókmentum,
að eg er hvorki rómantiker eða re-
alisti, hvaða skoðun sem hr. Wiehe
docent þóknast þar um að hafa —,
að eg er að eins af veikum mætti
skáld. Sem skáld hefi eg notað mér
frelsi skáldsins við þau efni sem eg
hefi fengi^t, þar sem mér hefir fund-
ist nauðsyn á þvt — fram yfir það
ekki. pað er ef til vill glæpur? En
þá er eg lfka forhertur glæpamaður.
Gunnar Gunnarsson.
Svar Jóhanns Sigurjónssonar.
1 ritdómi sfnum um sfðustu bók
skáldsins Einars Hjörleifssonar hefir
docent Holger Wiehe fundið köllun
hjá sér til að skýra samlöndum sín-
um frá því hváða álit hin tslenzka
þjóð hafi á þeim samlöndum stnum,
sem riti á dönsku.
Docentin/ lítur svo á, að nokkur
liluti þjóðar'innar skoði þá “föð-
urlandssvikara’’ “og beri á þá, áð
þeir ahfi gleymt hvernig hagi til
heima fyrir og látið frá sér fara ekkl |
sjaldan, skakkar lýsingar á þvt”.
par sem docentinn, þegar Gunnar*
Gunnarsson er undantekinn, hylur sig
hinni nafnlausu fléirtöluniynd “þau”
(skáldin), hlýtur umsögn hans að
eiga við alla 4 Islendinga sem á
dönsku hafa ritað.
Jónas Guðlaugsson er dáinn.
Kamban hefst við í Vesturheimi um
þessar mundir og er þvf varnað and-
mæla.
Eg fyrir mitt leyti vtsa þeirri ásök-
un á þjóð mtna, að hún skoði m'ig
“föðurlandssvikara”, heim aftur sem
“^kakkri — já, ósannri, og er sann-
færður um, að landar mtnir Kunna
docentnum á engan hátt þökk fyrir
tilraunir hans til þess að láta þetta
nafn loða við mig.
Til sönnunar þessu nefni eg að þrjú
síðustu leikrit mfn voru öll leikin fyrst
f Reykjavtk, og þegar Léikfélagið þar,
f því skyni að gleðja mig, lék Fjalla-
Eyvind, er eg fyrir nokkrum árum
kom til Rvfkur, var hvert sæti skipað
I salnum, þrátt fyrir hið fegursta sum-
arveður og þrátt fyrir það, að leik-
ritið hafði verið sýnt yfir 2Q sinnum,
—i svo mikið sem þáð er t bæ með
einum 12,000 íbúum.
Eg bæti þvf við, að meiri fagnað-
arviðtökur er ekki hægt að óska sér
fyrir neitt skáldrit.
Eg hefi þvf hvorki fundið til fyrir-
litningar þjóðar m'innar fyrir að láta
frá mér skakkar lýsingar af högum
hennar, né heldur sviðans á enni mfnu
fyrir brennimarkið “föðurlandssvik-
ari”.
Jóhann Sigurjónsson.
—Isafold.
Tannlækning.
VIÐ höfum rétt nýlega fengiÖ tannlæknir sem
er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn
frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aÖal
umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild
vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar
við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem
heimsœkja oss utan af landsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk
leyst af hendi með sanngjörnu verði.
REYNIÐ 0SS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447
Dr. Basil 0’Grady,
áður hjá International Dental Parlors
WINNIPEG
Business and Professional Cards
Dr. R. L. HUKST,
Member of Royal Coli. of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðtngur f
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 8i4.
Heimili M. 26 96. Ttmi til viðtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Bókmentir.
Nýlega er komið út 4. hefti af 4.
árgangi “Syrpu”.
Þetta hefti er allfjölbreytt, etns og
hin hafa veriS að undanförnu, og er
þetta það helzta, sem þaS flytur:
MaSurinn með gráu húfuna fsaga
eftir J. Magnús BjarnasonJ, en oft
hefir honum tekist betur, þó sagan
sé lagleg.
Flóðin á Hollandi, fróSleg ritgerS.
Komu NorSmenn til Minnesota
1362? sömuleiSis fróðleg ritgerð og
skemtileg, þótt skiftar geti verið
skoðanir um gildi hennar.
Ofsóknir; niðurlag á sögu eftir
Kristófer Janson. Þessi saga er stór
merkileg; hún sýnir heift og hatur,
ofsa og varmensku á svo háu stigi að
lengra verður ekki komist, en hins
vegar sýnir hún fórnfærslu og trygð
svo sterka að hvorki gröf né dauði
vinnur á. Þetta er einhver átakan-
legasta sorgarsaga, sem hugsast get-
ur. E. P. Jónsson hefir þýtt hana og
gert það ágætlega vel. Sígan retti
að vera sérprentuð; hún er viðbót við
ísienzkar bókmentir.
Þá er óhappa-óskin, stutt saga.
Skemtiferð til- íslands árið 1845;
skemtileg ritgerð og allmerkileg.
Lífsfferill 84 ára konu, Guðrúnar
Björnsdóttur; þennir þar margra
grasa og er allítarlegáv skýrt frá
ýrnsu frá fyrri dögum á ættjörðu
vorri. Þar eru skemtilegar grasa-
ferðir. seljafrásagnir o. fh
Á refaveiðum; saga eftir Guðmund
Björnsson landlækni og er hún tekin
upp hér i blaðið.
Þetta hefti “Syrpu” er eigulegt í
alla staði. Sá galli hefir orðið á
prófarkalestri að hfeítið er ársett
1916 í stað 1917.
Syrpa” er alþýðlegt rit og vinsælt,
algerlega laust við alla flokka og hef-
ir þegar náð tiltölulega mikilli út-
breiðslu.
FULLY GUARAKTE
! í9 45 j|
1 <p^i* yj»
WRITB F0R CATAL0Q
Sett af 5 skrúfþving-
urum fyrir
65c
STÁL-VAGNHJÓL
hvert S5.95Ö-
Skrifið eftir ver
lista
PLÓGSKERAR
allar fcegundir og
allar stærðir
RUBBER HVEITI-SLANGA
RUBBER CRAIN DRILL TUBES
H. R. V 4 C-Q
25C á meðan þær endast
K Það borgar sig
M.tal WhMlt
A B C
.Bo sare i ,
* and ^ «
íasare' j
are fyjL.\y
\
'lawkey t Co,
I.
að setja nýtt
hjól á gamla
vagninn
Skrifið nafn yðar á þetta
eyðublað og biðjið um
vorn nýja verðlista
H. R. Iíawkey & Co.
Winnipeg, Man.
Kæru herrar. Gerlö svo vel aö
senda mér, án endurgjalds, hinn
nýja vorverSlista, sem sýnir allar
tegundir af landbúnaöar verkfær-
um.
Na.fn
Heimilt
Fylkt ........................Lögb.
H. R. Hawkey&Co. Winnipeg
Tals. Garry 3462 A. Fred, Stjórnandi
The British Fur Co.
Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur
og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli.
LOÐSKINNA FÖT GFYMD ÓKEYPIS
Allar viðgerðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu
og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra
fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta verð og aðeins litil niðrborgun
tekin fyrir verk gerð í vor.
ÖLL NÝJASTA TÝZKA.
72 Princess St.
Horninu á
McDermot
- Winnipeg, Man.
Þakkarávarp.
^úgar það sorglega mótlæti bar
mér að höndum, að eg rnisti manninn
minn sáluga, Þorfinn Helgaosn,
urðu margir mannvinir til þess að
rétta mér hjálparhönd. Meðal þeirra
var Mr. A. S. Bardal, hann gaf mér
$7 af útfararkostnaðinum. Rúna
Goodman safnaði og sendi mér frá
Poplar Park $21. í Nes P.O. liéraði
og þar í grend gekst Oddfríður Þor-
leifsdóttir fyrir að safna samskotum,
og nokkrir esm komu heim til mín
gáfu mér peninga, og enn aðrir sendu
mér peningagjafir. Fyrir þetta og
alla aðra hjálp og' samúð, sem mér
var auðsýnd, er eg hjartanlega þakk-
lát. '
Fg vona að gefendurnir misvirði
það ekki við mig þó eg nefni ekki
nöfn þeirra og peninga upphæS, því
þeir hafa það á meSvitund sinni aS
þeir hafa styrkt þann fátæka.
Vinsamlegast og virSingarfylst.
Marsibil Stefania Helgason
Nes P. 0., Man.
Vísur eftir Heine.
Hinn voldugi Wiswamitra
í vanda staddur nú
leggur sig fram alveg friðlaus
að fá Waschischtas kú.
ó Vísir Wiswamitra,
vinnuuxi ert þú,
að leggja svona’ óttalega’ á þig
og aðeins fyrir kú.
Gutt. J. Guttormsson.
Brúðkaupsvísur.
til porsteins Inglmundarsonar
ok Helgu Magnúsdóttur.
26. febrúar 1916.
Reisulegnr er rannur vina.
rööull, sem skýin bjartur hér,
upplýstur, hlýr um hánöttina,
hvergi á nokkurn skugga ber.
ÁstætSu munu allir sjá,
einhver, hér l’iggja^bak vi'Ö má.
Mér er ánægja, — má eg játa,
mieÖ ykkur vera þetta sinn.
Unga og gamla eg sé káta,
einkum þó helzt hann frænda minn.
Sá hefir veitt t vetur hér: —-
VeiÖina hérna sjáiö þér.
Ættgengt þaö var á öllum tíöum,
ýtar aö konur festu sér.
áfram svo gengur enn hjá lýöum,
einnig þar frænda minn aö ber.
porsteinn sér Helgu hefir fest,
henni’ og lukkunni treysti bezt.
Ættir eg beggja ykkar þekki,
og gæti rakiö landnáms til,
þessvegna kvíöinn er eg ekki —
ykkur mun ganga flest I vil.
ófariö lífs um æfiskeiö
öska eg sólin sktni heiö.
purfendum hjálpiÖ, —• þá mun yöur
þjööin hrúsa, aö veröleikum.
Greiöiö veg þeirra, er gengur miöur,
grööi þaö veröur niöjunum.
' G6Ö fyrirbænin betri er:—
I Brendu gulli, þaö reyndin tér.
! Drottinn vér biðjum ljúfur *leiði,
I ltfs um tíð alla, þessi hjön.
Hamingjusúl þeim sé í heiði,
sifelt, en mæti aldrei tjön.
Alia blesslst um aldra manns: —
ávöxtur þessa hjónabands!
LandsjóSs-sykur, kol, steinolía■
Samkvæmt 5. gr.' í reglugjörð 17.
þ. m. um notkun mjölvöru og um sölu
á landsjóðssykri, hafa verið sett þau
ákvæði um úthlutun sykurseðla í
Reykjavík:
að hámark sölu á sykri skuli vera
]/i kílógramm á hvern heimilis-
mann, á viku, fyrst um sinn, og
að heimilisráðandi hver fái eigi
meira keypt í einu en vikuforða
handa heimili sínu.
Sfkurseðlar verða afhentir í Iðn-
aðarmannahúsinu hvern virkan dag
frá kl. 9 árdegis til kl. 5 síðdegis. —
Sykur til skipa og veitingastaða ei
undanþeginn þessari afhendingu.
Kolamiðar og steinolíuseðlar verða
afhentir á sama stað og tíma.
Borgarstjórinn í Rvík, 20. febr. 1917..
K. Zitnsen.
Bréf frá Capt. Jónasi Bergman.
kom nýlega til ritstjóra Lögbergs;
Jónas er í Shorncliff á Fnglandi.
Hann kveður veitingar vera af skorn-
um skamti; brauð skamtað tvisvar á
dag; kartöflur fjórum sinnum á viku,
máltíðin hvergi minna en 35—50 cents.
Honum blöskrar það að byssur og
annað, sem keypt hefir verið hér í
Canada fyrir fé fólksins skuli verða
að eyðileggjast þegar austur kemur.
Jónas segir að mjög misjafnt gangi
með blaðá^ og bögglasendingar. Sum-
ir fái aldcri blöð þótt þau séu send.
Kona hér í Winnipeg skrifi manni
sínum sem þar sé og segi honum að
hún sendi honuu blöðin vikulega, en
hann hafi ckkert blað fengið. Bréfin
fái hann ueð skilum. Kveðst Jónas
hafa séð hrent úr fullum blaðapcJc-
um. Kafteinninn býst við að hafa
frá mörgu að segja þegar hann kom:
heim aftur.
Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKI.KPHONK GARRV.-taO Officb-Tímar: 2 — 3 Heimili: 776 VictorSt. Tki.kphonk garry 3»1 Winnipeg, Man,
Vér leggjum sérstaka áherziu á atS selja meSöl eftir forskriftum lækna. H111 beztu lyf, sem hægt er a8 fá. eru notutS eingöngu. pegar þér komlS meS forskriftina til vor, megiS þér vera viss um aB fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & CO. Notre Darae Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tri.kphopípa garry 32 8 Officetfmar: 2—3 HCIMILI: 764 Victor at.«et rut.KPMONKi GARRY T68 Winnipeg, Man,
Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Buildir.g COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOflTOfi *T. Stuadar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,— Taltími: Main 3088. Heimili 105 1 Olivia St. Tal.fmi: Garry 2315.
jyjARKET pjOTEL
VH5 sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á da*> Eigandi: P. O’CONNE-LL
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tals. mam 5302.
Talsímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °* prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg
592 Ellice Ave. Tals. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. Guillemio, Ráðsm.
THE I0EAL Ladies & Gentlemens SH0E DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu 332 Notre Dame. Tals. Garry 35
Manitoba Hat Works Við hreinsum og lögum karla og kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame. Tals. G. 2426
JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæ'Öi húsaleigruskuldir, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
THOS. H. JOHNSON o8
HJALMAR A. BERGMAN,
fslenzkir loefræöiiipar
^kiufstofa:— koom 8n McAnhur
Building, Portage Avenue
Áh.tun p. O. Box löftw
Telefónar: 4503 og 45o4. W,’nnip«g
Gísli Goodman
tinsmiður
VERKSTC8BI:
Horni Toronio og Notre Larae I
_ Phone _
Oarry 2988 ’ Helmtll* !
Q«rry 898
J. J. bildfell
''ASTEIQnABAU
R00m52° "*»•* - r£L
S.®*yr h“s og lóSir og annas,
alt J>ar aðiútandi. P?ningaUn
J. J. Swanson & Co.
Verzla me8 faeteignir. Sjá um
bu.um. Annaet Un or
eldaábyrgðir o. fl. g
M4 The K<
Plw-® Mala SR97
A. S. Bardal
848 Sherbrooke St.
Sejur lfkkiatur og anna.t um útfarir.
Allur utbúnaður aá bezti. Ennfrem-
ur selur Kann alskonar minnisvaröa
°g legsteina.
SKrUJIV*"* - Q«rry 2151
* °fu Tal*- " Q«rry 300, 375
FLUTTIR til
151 Bannatyne Ave
Horni Rorie Str.
fstaerri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
____Motor Repair Specialist
HV^? *C,m ^ér ^yunuð að kaupa
af husbúnaði, þá er hægt að
r • v»ð okkur, hvort heldur
LÁNf VT * HÖND eð* aS
þANI; sVér h«fum ALT sem til
husbunaðar þarf. Komið oglskoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
flectric French Cleancrs
Föt t>ur-hreinsuð fyrir Sl.25
bví bá borga $2.00 ? ’
Föt pressuð fy,ir 35c.
484 Portage Ave. Tals. S. 2975
Kornhlaða brennur.
N. Ottenson.
“Echo” kornhlaðan i Gladstone
brann til kaldra kola á sunnudaginn.
Brann þar inni $70,000 viröi af korni,
en byggingarnar voru að minsta
kosti $80.000 virði. Engu varð bjarg-
að. Er ætlað að eldurinn hafi kvikn-
að af járnum, sem hitnað hafi af
núningi.
Vísa gerð í draumi.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
—---------_bailiffs
Tökum lögtaki, innheimtum skuldi
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson Bl„ 499 IV
Jónas Dantelsson hér t bænum
dreymdi það nóttina milli 26. og 27.
marzmánaðar í vor að hann gerði
eftirfarandi vísu:
Láttu þína lúnu önd
líta upp til hæða;
þar er mild og máttug hönd,
sem megnar alt að græða.
Bættu í þér blóðið.
Ef þú þarft nokkurn tíma á þ,
að halda að bmta í þér blóðið, þá e
það vissulega nú um áraskifti,
Þjukdomarni,- liggja j leyni eins o
óvmir bæði nótt og dag. Þú geti
aðcins komist hjá þeint með því a
, þér íilóðið og gera það af
mikið. f
Trineis Atnerican F.lixir of Bott<
Wine er bezta blóðstyrking^rly
Ffni þesas lyfs mæla nteð sér sjál
Beizkar jurtir sem í því eru rhein;
líkamann og hið hreina. sterka raui
vín styrkir magann, blóðið og taui
arnar.
Trtners Anterican Elixir lækn;
hægðatregðu, höfuðverk, taugaveik
un, lystarleysi. þróttleysi og slap
leika o. s. frv. Áhrif þess eru va
anleg. En reitið eftirlikingum. Ve:
$1.50. Fæst í lyfjabúðum.
Triners áburður er líka á reiðu
höndutn. Hann læknar gigt, taug
þrautir, bólgu, tognun, niar, lrálsr
o. s. frv. Ef þú nuddar þreyt
vöðva eða fætur með þessum ábui
þá v’erður þú steinhyssa hversu hres
andi jiað er. Verð 70 cents. Se
með pósti.
Jos. Triner Mfg Chemist 1333
1339 S. Ashiand Ave., Chicago, II
I
\