Lögberg - 12.04.1917, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.04.1917, Blaðsíða 8
B LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1917 Or bœnum og grend. Föstudaginn 23. f. m. andaSist á Gimli öldungurinn Jóhannes Frí- mann Runólfsson, nær hundraö ára gamall. Hann var faöir Benedikts Frímannssonar fyrverandi bæjar- stjóra á Gimli. Kona Eymundar Jacksons á Elfros sem skorin var upp fyrir skömmu og legiö hefir hér á sjúkrahúsinu fór heimleiöis alheil fyrir rúmri viku; meö henni fór Miss Ólafsson og dvelur þar vestra fyrst um sinn. Kona H. A. Bergmanns lögmanns er nýkomin sunnan frá Dakota. Var hún þar um tíma hjá foreldrum sín- um. Meö henni kom móðir hennar og Eiríkur sonur hennar, sem hafði dvaliö í vetur hjá afa sínum og ömmu. Oliv'er Johnson frá Winnipegosis var hér í bænum fyrir helgina; hanri var að fylgja konu sinni á leið tii Grafton í Noröur Dakota. Tveir synir Jóhanns GuSmundsson- ar á ReynistaS s ísafoldarbygð voru á ferö hér á fimtudaginn, þeir heita Hallgrímur og Einar. Eyjólfur Guömundsson kom vestai frá hafi á fimtudaginn. Hann var á leið til Pine Valley aö finna móöur sína, sem er veik. Hann kvaö mikla vinnu viö skipasmíöar þar vestra. S. S. Anderson frá Pine Valley og B. G. Thorvaldsson einnig þaöa' voru hér á ferð fyrra þriöjudag. Jósef Guömundsson frá ísafold var hér á ferö fyrra þriðjudag. Nú ræö eg ekki við þaö lengur, það veröur svo aö vera. — Legsteinar hljóta aö stíga í veröi i vor. Vér Veröum að borga 25% hærra verö fyrir nýiar vörur en i fyrra. En vér höfum þó nokkuð af steinum, smáun. og stórum, sem vér seljum meö sama veröi til vorsins, á meöan þeir end ast En þeir ganga nú óöum út, svo landar mínir ættu aö senda sínar pantanir sem fyrst. Eg sendi mynda- og veröskrá þeim sem þess æskja. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Wpg. Bréf frá Edwin Baldwinssyni. fékk B. L. Baldwinsson faöir hans i vikunni sem leiö. Edwin líöur allvel aö þvi er heilsu snertir. Hann kveö- ur vistina hafa verið kalda í vetur, þar sem hann hefir oröiö aö liggja úti í hverju sem Viðraði og ekkert haft ofan á sér nema þrjár ábreiður; segir hann aö oft hafi veriö kaldar nætur, en þó hafi hann slarkað í gegn um þaö. , Dýrtíö er á Frakklandi eftir bréfi hans aö dæma. Hann keypti nýlega málsverð af kjöti í kjötsöluhúsi og varð aö borga fyrir hann 78 cent, egg eru þar seld á 8 cent hvert; brauð fæst ekki hvaö sem í boöi er og hefir ekki fengist lengi. if»ann 5. marz lézt aö Mozart, Sask. cldungurinn Einar Eiríksson, 76 ára gamall. Hann var ættaður úr Breiö- dal í Suður-Múlasýslu á íslandi. Konu sína Helgu Marteinsdóttur misti hann fyrir rúmum 13 árum, þá DÚsettur að Akra, N.-Dak. Hann eftirlætur 5 fulloröin börn. í>au eru: Margrét Au|stfjörð, Mozart, Sask.: Guörún F. Guömundsson, Akra, N. Dak.; Sigriöur P. Nelson, Akra, N. Dak.; Kristbjörg Gordon, Winnipeg, Man.; Páll Eiríksson, Park Rapids, Minn. Blessuö sé minnig þessara hjóna. Vinur. Bæjarstjórnin i Winnipeg feldi uppástungu um það aö hafa klukkuna fljóta í sumar eins og var í fyrra. Aftur a móti var samþykt sú tillaga frá Árna Eggettssyni aö biöja sam- bnadsstjórnina að leiöa í gildi fljótan tíma um alla 'Canada. Skaletar bæj- arráösmaöur, sem sannaðist á aö v’ar kosinn með svikum, hefir sagt af sér og bæjarstjómin hefir ákveðiö að lög- sækja þá-er svikin höföu í frammi. Ljóömæli eftir Bólu-Hjálmar hafa Lögbergi veriö send. Það er fyrsta hefti af öllu safni sem til er eftir Hjálmar og hefir Dr. Jón Þorkelsson í Reykjavík séð um útgáfuna. Flest i þessu hefti mun vera ný ljóð, sem ekki eru prentuð í hinni útgáfunni. Kostnaarmaður þessarar bókar er Hjglmar Lárusson, en útsölu á henni hér hefir Pálmi Lárusson á Gímli. Bókarinnar veröur getið þegar vér höfum lesiö hana og athugað. Njáll Snorrason Johnson frá Ár- borg var á ferð hér í bænum á mánu- daginn og fór heim samdægurs. Hann var aö selja hey. Gamanleikur PRÓGRAM og Dans heldur STÚKAN HEKLA 18. Apríl n.k. Goodtemplara -húsinu Innfangur 25c. Byrjar kl. 8 SVIPIR Svo er nefndur fyrirlestur, sem verður fluttur föstu- dagskveldið 13. apríl 1917 í SKJALDBORG f WINNIPEG. Fyrirlesturinn byrjar kl. hálf átta. Mrs. P. S. Dalman syngur þar viðeigandi íslenzk lög. Ágóðanum verður varið fyrir nýja sjúkrahúsið í Reykjavík á íslandi. Vonast er til að sem flestir sýni að þeir bera hlýjan hug í brjósti sér til gömlu ættjarðarinnar. INNGANGSEYRIR 35 cent. V. Th. Jónson. Samsöngur og Dans undir umsjón hornleikaflokks 223. herdeildarinnar með aðstoð Miss Gladys Brockwell, Miss Frida Johannesson, Mr. Paul Bardal, Corp. V. S. Einarson, Tchaiowsky String Orchestra, Mr. S. Malanes. Capt. H. M. Hannesson foringi 223. deildarinnar flytur ræðu. Samkoman byrjar kl. 8.30, miðvikudaginn 11. apríl í Goodtemplarahúsinu. — Aðgangur 35 cent. BAND-CONCERT 223, herdeildarinnar Sunnudagskv. 15, Apríl, Dominion Theatre Byrjar kl. 8.30, Allir velkomnir. Samakot tekin Spyrjist fyrir í búðum eftir skóm frá RYAN, það eru skórnir sem endast vel, fara vel og eru þar að auki ódýrir. MANITOBA CREAMERY Co., Ltd. 509 William Ave. YJER KAUPUM RJÓMA MUNIÐ eftir að senda rjóma yðar til Manitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því rjómann yðar og þér munuð sannfærast um að vérskift- um vel við yður. Sumarmála - samkoma Undir umsjón kvenfélags safnaðarins. í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Fimtudaginn 19. apríl, 1917. Samkoman byrjar með sálmasöng og bæn. PROGRAM. 1. Piano solo................Miss Maria Magnússon. 2. Vocal solo (a) Peaceful was the night (b) Nú vakna eg alhress .. Mrs. P. S. Dalman. 3. Ræða.........................Dr. Jón Stefánsson. 4. Viohn solo...................Miss Fjóla Johnson. 5. Vocal solo......................Mr. Paul Bardal. 6. Organ solo........................Mr. S. K. Hall. 7. Vocal duet: “Greeting”, Mendelsohn . Miss Thorwaldson Miss H. Herman 8. Vocal solo ..................... Mrs. S. K. Hall. 9. Quartette (a) “Vorkveld”....Miss E. Thorwaldson (b) “Stríðsbæn”......Miss H. Herman Mr. D. Jónasson Mr. H. Metusalems. Veitingar, söngur og fleiri skemtanir í sd. sk. salnum. Aðgangur 25c. Byrjar kl. 8. Samkoma á Sumardag- inn fyrsta sem KVENFÉLAG SKJALDBORGARSAFNAÐAR stofnar til 1. Sumrinu fagnað með sálmi. 2. Ávarp forseta.............................. 3. Leikið á piano..........Miss Elín Ásmundsson 4. Fjórraddaður söngur-.. Miss Marta Anderson Miss Halldóra Friðfinnsson Mr. P. Pálmason Mr. D. J. Jónasson. 5. Ræða........................Mr. p. Tómasson. 6. Leikið á fíolin........Mr. Gunnlaugur Oddson. 7. Duett: “Við sitjum í rökkri”, Guðm. Guðmundsson. Lag: B. Guðmundsson.....Mrs. P. Dalman Mr. P. Pálmason. 8. óákveðið.............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. 9. Einsöngur....................Mrs. P. Dalman. 10. Leikið á orgel . .:......Mr. Ellert Jóhannson. 11. Duet: “Sólsetur”. Lag: Wennerberg. Mr. P. Pálmason. Mr. O. A. Eggertsson. KAFFI MEÐ BRAUÐI. Sársaukalaus Lækning Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir ’ Öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgtt. Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030 Horni Logan Ave. og Maln St., Winnipeg - Gengið inn á Logan Ave. Nntnaknla.cab Nótnablöð seld fyrir lOc og er l'ltJlIloDOKtt wuld það ódýrasta búðin í bænum. — Humoreska, Lost Chord. Tostis ^ a U > » Goodbve, Barkarelli, Queenof the I W W Earth. og ffelrm ■ W W Margar tegundir af síðustu algengu söngvum The Music Shop Kennedy Building;, Portage Ave. Beint á móti Eato»s búð TAK ELEVAToR RJOMI SŒTUR OG SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. »og BRANDON, MAN. ÍSTIL SUMARSINS. Verið viðbunir hitunum, sem altaf koma á eftir stuttu vori í þessu landi, með því að panta ís í tíma til sumarsins, sem fluttur verður 1. mai Bæklingur með verðskrá o. s. frv. fæst ef komið er eða símað. Sími Ft. Rough 981. The Arctic Ice Co., Ltd. 150 Bell Ave. og 201 Lindsay Hldg. GUÐM. JOHNSON Karlmanna skór og stígvél eru nýkomnir í verzlun vora. No. I til 7 kálfskinnskór saumaðir og nelgdir og skór með baðmullarfóðri, að minsta kosti 4.00 dollars virði nú dollar 3.25. karlmannaskór No. I 10 “Dungola Kid“ saumaðir og tví- negldir, þéttar iljar með leður fóðri dollar 4.50 virði seldir á dollar 3.50 aðeins þessa og næstu viku. Búðin er að 696 Sargent Ave., Winnipeg Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone M 4574. Arkansas hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsj úkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þið losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Arnott, Transcona. ATHUGIÐ! Smáaugiýsingar í blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 cent fyrir hvern þumlung dálkslengdar í hvert skifti. Kngin auglýsing tekin fyrir minna en 25 cents í hvert skifti sem hún blrtlst. Bréfum með smáauglýsingum. sem liorgun fylgir ekki verður alls ekki sint. Andlátsfregnir eru birtar án end- nrgjalds undir eins og þær berast blaðinu, en æfiminningar og erfi- Ijóð verða alis ekki birt nema borg- un fylgi með, sem svarar 15 cent- um fyrflr h vom þumiung . dálks- lengdar. J. J. Vopni ráösmaöur Lögbergs hefir til sölu mjög fallega og vel geröa mynd af Hornafirði á íslandi; er hún máluð af Ásgrími Jónssyni og litprentuð heima. Myndin þykir vera listav'erk og kostar hún aö eins 60 cent og póstgjald. Þeir sem vilja eignast þessa mynd skrifi J. J. Vopna. Séra Carl J. Olson kom hingaö tii brjarins á þriöjudaginn; hann var á leið til Langruth og býst viö aö dv'elja þar um tvær vikur. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tal.S. 2090 Fred Hilson Vppboðshaldari og virðinganiaður Húsbúnaður seldur, grlpir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granlte Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt aö fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til ld. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjömu veröi. Komið Landar. I. Einarsson Williams & Lee Reiðhjól og bifhjóla stykki og á- höld. Allskonar viðgerðir. Bifreiöar skoðaðar og endurnýjað- ar fyrir sanngjarnt verö. Barna- vagnar og hjólhringar á reiöum höndum. 764 Sherbrooke St., cor. Notre Dame Ave. Bókbindari ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu íslenzkar boekur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellíce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352 !4 Portage Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur |er járndreg. inn. Anneð er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þe»» að þvo þaö sem þarf frá Keim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 WiIIiam Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage A lskonar aðgorðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3411 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR r. o. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. ALVEG NÝ og UNDRAVREÐ UPPFUNDING Eftir 10 ára erfiði og tilraunir hefir Próf. D. Motturas fundið upp meöal bfklð til sem áburS, sem hann ábyrgist a8 lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ðdýrt að allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera a8 borga læknishjálp og fer8ir I sérstakt loftslag, þegar þéir geta fengi8 lækn- ingu heima hjá sér. þa8 bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og herskattur 15 cent þess utan. Aðalskrifstofa og einkaútsölumenn að 614 BUILDERS EXCHANGE BLDG. Winnipeg, Man. BIFREIÐAR “TIRES’ Goodyear og Dominion’Tires ætið á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund som þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizing” sér- staknr gaumur gefisn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Helrn. 'luis.. Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárna víra, ailar tegundlr aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTOFA: 070 HOME STflEET MULLIGAN’S Matvörubúð—seit fyrir pcninga aðeins Með þakklæti til minna islenzku viðskiftavina bið eg þá að muna að eg hefi góðar vörur á sanngjörnu verði og ætíð nýbökuð brauð og göðgæti frá The Peerless Bakeries. MUDDIGAN. Cor. Notre Dame and Ariingson WINNLPEG Ert ÞÖ hneigður fyrir hljómfrœði ? Ef svo er þá komdu og findu okkur áður en þú kaupir annarsstaðar. Við höfum mesta úrval allra fyrir vest- iin Toronto af Söngvum, Kenslu-áhöldnm, Dúðranótum, Sálmum og Söngvum, Hljóðfæraáhöldum. o.sfrv. Reynsla vor er til reiðu þér til hagm- aðar. Vér óskum eftir fyrirspurn þinni og þær kosta ekkert. WRA'V’S MUSIC STORE 247 Notre Dame Ave. Phone Garry 688 Winnipeg Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG IENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér aejjum og gerum við hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY CO. Plionc M. 2957 — '315 Carlton St. Mrs, Wardale 643^ Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eöa þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinra fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL Og: VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards......Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard .. í Ft. Rouge Tais. Ft. R. 1615 Ehmvoorl Yard .... I Eimwood Tals. St. John 498 H0ÐIR,LOÐSKlNN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gcrir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiðanlega lækningin viö syk- nrsýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöörunni. Komiö og sjáið viðurkenningar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúöum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. Mrs. Hólm frá Winnipeg Beach var stödd hér í bænum ásamt börnum sínum; kom með tvö þeirra til lækn- inga til Dr. Jóns Stefánssonar. t*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.