Lögberg - 31.05.1917, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAf 1917
Jögberg
Gefið út hvem Fimtudag af The C*l-
umbia Pre*$, Ltd.,iCor. William Ave. ðc
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
TALSIMI: CARRY 2156
SIG. JUL. JÓHANNESSON, Editor
J. J. VOPNI, Business Mamujer
Utaniskriit til blaðsins:
THE 001UMBIA PRE**, Ltd., Box 3172. Wlnnipog.
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipog, Man.
VERÐ BLAÐSINS: $2.00 um Arið.
27
Orð í tíma töluð.
f síðasta blaði “Sameiningarinnar” birtast tvær
greinar þess efnis að þær snerta oss alla Vestur-
íslendinga.
önnur greinin er eftir séra Guttorm Guttorms-
son og fjallar hún um þá miklu fóm, sem þjóð
vor hér vestra hefir lagt fram í sambandi við
stríðið.
Er þar lýst með allmörgum og sterkum orðum
þeirri þátttöku, sem Vestur-íslendingar hafa átt
í stríðinu; hetjuhug þeim, ættjarðarást og ósér-
plægni, sem þeir hafi sýnt.
Finst höfundi greinarinnar það illa farið, ef
framtíðin skyldi engar menjar bera alls þess, er
þjóðarbrot vort hefði lagt fram á þessum alvar-
legu tímum. Telur hann það skyldu vora að búa
svo um að sýnileg merki þess og varanleg verði
eftirskilin, þegar aldir líða fram og þeir eru allir
til grafar gengnir, sem fómimar bám fram.
Út af þessari grein séra Guttorms skrifar séra
B. B. Jónsson aðra grein; tekur hann þar í sama
strenginn og mælir heilum eggjunarorðum til
þjóðar vorrar í þá átt að halda uppi minningu
þeirra manna, er lagt hafi líf og limi landi og þjóð
til vamar.
Hann stingur upp á því að Einar Jónsson, hinn
frægi íslenzki listamaður, sé fenginn til þess í
sumar að koma hingað norður og eiga tal við ís-
lendinga um þetta efni. Telur ritstjóri “Samein-
ingarinnar” það fyrst ag fremst sjálfsagða skyldu
að einhver minnisvarði sé gerður þeim fslending-
um, sem fallið hafa og særst; í öðm lagi finst
honum það bezt við eiga að slíkur minnisvarði sé
að öllu skapaður í íslenzkum heila og gerður af
íslenzkum höndum; og í þriðja lagi bendir hann á
það að svo lítur út sem náttúrulögmálið eða rás
viðburðanna hafi gefið oss bendingu í þessa átt,
þar sem svo vill til að hinn eini íslenzki maður,
sem til orða gæti komið að leysa þetta verk af
hendi, sé nú staddur hér í Vesturheimi.
pessi uppástunga er sjálfsögð að mæta fylgi
og stuðningi vor á meðal undantekningarlaust.
Hér vill svo vel til að ekkert er í sambandi við mál-
ið er dreift geti hugsunum eða framkvæmdum.
Allir hljóta að verða sammála um það að minn-
isvarði sá, sem hér ræðir um sé ekki einungis vel
við eigandi, heldur blátt áfram sjálfsagður.
Hér er um enga flokka að ræða; hér eiga allir
hlut að máli; hér verður það fyrst og fremst sama
tilfinningin, sem tengir menn og safnar þeim sam-
an utan um eina hugsun, eins og sú er dregur
menn að líkkistu eða gröf dáins manns, sem allir
þektu og allir hafa átt.
Tæplega mun verða íslenzkt heimili í Vestur-
heimi. sem ekki eigi einhverjum á bak að sjá í sam-
bandi við stríðið, mundu því allir undantekningar-
laust leggja hér hönd á plóginn — og það ekki
hangandi hönd.
pess ber enn að gæta, að sá er stungið hefir
verið upp á til þess að vinna verkið á jafnt ítak
í hugum allra íslendirtga, hvar sem þeir finnast.
Einar Jónsson á aðeins til eina meðvitund í
huga manna: pað er djúp þökk fyrir það, sem
hann hefir gert og aðdáun fyrir sakir hinnar
miklu listar. Allir yrðu því samdóma um það að
hann væri maðurinn, sem velja ætti til verksins.
íslendingadags-nefndin hefir þegar reynt að
fá áinar Jónsson til þess að koma hingað norður
2. ágúst í sumar og verði hún svo lánsöm að það
takist, þá gæfist tækifæri til skrafs og ráðagerða
við hann um það mál, sem hér hefir verið bent á.
Við þetta tækifæri ættu ekki einungis bæði
blöðin að verða sammála og samtaka, heldur öll
félög og allir eintsaklingar vor á meðal, hvemig
sem skifting og dreifing kunna að kljúfa krafta
og ræna ráði í öðrum efnum.
“Sameiningin” á þakkir skyldar fyrir það að
hafa vakið máls á þessu opinberlega og lofar
Ivögberg því eindregnu fylgi og afdráttarlausu.
pess mætti geta að Ámi Eggertsson mintist
á samskonar hugmjmd í fyrra á samsæti því er
B. L. Baldwinsyni var haldið í húsi hans og var
því vel tekið, bæði af Thos. H. Johnsyni ráðherra
og fleirum.
Málið er þannig vaxið að það hlýtur að fá góð-
an byr þegar í upphafi.
Greinar þær í Sameiningunni, sem hér er minst
á em orð í tíma töluð; orð sem hljóta að óma og
enduróma hvar sem íslenzkt hjarta slær.
Kosningarnar í Saskatchewan.
iii.
Saskatchewan er ekki nema 12 ára gamalt sem
fylki. pegar það var stofnað átti þjóðin að skera
úr því hvort hún vildi heldur láta stjómast af
afturhaldi eða framsókn og atkvæði sýndu að
fylkisbúar vildu áfram; þeir kusu sér því fram-
sóknina, þrátt fyrir það þótt Haultain, sem æðsti
maður hafði verið þar vestra fyrir fylkisstofn-
unina. hefði reynst betur en flestir afturhalds-
menn.
Og reynslan í þessi tólf ár hefir sýnt það að
fylkisbúar vissu hvað þeir gerðu, þegar þeir kusu
í fyrsta skifti.
Tvisvar hefir verið kosið þar síðan og hafa
kjósendur enga ástæðu fundið til þess að iðrast
né breyta til.
Sé rakin stjómarfarssaga Saskatchewan-fylkis
síðan það varð til og hún borin saman við fyrstu
kaflana í sögu annara fylkja hér í Canada, þá
kemur það fyrst í ljós hversu vel og viturlega
valið þar við fyrstu kosningar og ávalt síðan.
pess eru engin dæmi að nokkurt fylki hafi tek-
ið jafn miklum framfömm á fyrstu árum sínum
og Saskatchewan hefir gert.
Áður en fylkið er orðið tíu ára gamalt em þar
komnar upp háskólabyggingar og háskólastofn-
anir svo veglegar og fullkomnar að þær jafnast á
við það, sem bezt er á meginlandi þessarar álfu.
Stjómendur fylkisins, sem jafnframt em
stjómarar háskólans, hafa þar ekkert sparað til
þess að alt mætti verða sem fullkomnast, en þó
gætt hinnar mestu varfæmi í f járútlátum, hafandi
það á meðvitundinni að þeir væru að fara með fé
fólksins.
Reikningarnir yfir þessar stofnanir em til
sýnis og bera það með sér hversu ólíkar aðferðir
þar hafa verið hafðar því sem fram fór á sama
tíma hér í Manitoba í sambandi við opinberar
byggingar.
Á þennan háskóla hefir stjómin aflað sér
hinna fullkomnustu áhalda og hinna lærðustu og
beztu kennara.
Einn þeirra manna sem fyrir því varð að vera
valinn þangað fyrir sakir kunnáttu sinnar og
hæfileika. er landi vor Thorbergur Thorvaldsson
og mun hann geta borið um það hversu fullkomin
þessi stofnun er og hversu vel henni er stjómað.
Til þess að sýna hversu mikil hagsýni var við-
höfð við byggingu þessarar miklu stofnunar má
taka það fram að byggingamar að meðtöldu landi
og áhöldum kostuðu aðeins $1,750.000. Er það
sérlega lágt þegar þess er gætt að þar eru samein-
aðir svo að segja allir æðri skólar; en búnaðarskól-
inn einn saman í Manitoba hefir kostað $4,000,000
og háskólinn í Alberta kostaði $2,000,000.
pað er á allra vitund að háskólinn í Saskat-
chewan sé fullkomnari en dæmi séu til í jafn ungu
fylki, þrátt fyrir það þótt þar séu saman komnar
alls kbnar þjóðir og því erfitt að vinna að menta-
málum.
Samgöngur em eitt aðal lífsskilyrði allra
þjóða; samgönguleysið er mesti þrándur í götu
sem hugsast getur — það skilja fslendingar að
minsta kosti.
Að koma íbúum fylkisins í samband, sem bezt
og nánast hvar sem þeir áttu heima, það var því
takmark og stefna stjómarinnar og að því hefir
hún unnið svikalaust.
Og stjómin hafði glögga meðvitund um það að
ekki var nóg að stofna símastöðvar í bæjunum ein-
göngu; það var fólkið úti á landsbygðinni, sem
hún bar fyrir brjósti. Saskatchewan er fyrst og
fremst bændafylki og það vom því bændumir, sem
sjálfsagt var að hugsa um í þessu tilliti.
Sá sem átt hefir heima úti í nýlendu í afskektu
héraði getur bezt borið um það hversu mikils
virði er að hafa talsíma, bæði í verzlunarviðskift-
um, í sjúkdómstilfellum og ótal mörgúm öðmm
kringumstæðum.
Árið 1908 var byrjað á því að stofna símafélög
í sveitum meðal bænda; gekst stjómin fyrir því
og lagði til ókeypis staura, þar sem þess þurfti;
auk þess sem hún veitti alla mögulega aðstoð og
upplýsingar, einnig ókeypis.
Bændumir áttu símana sjálfir, en stjómin
veitti þá hjálp, sem hér segir:
1. Umsjón og ertirlit.
2. Stofnun og löggilding og skrásetning síma-
félaganna ókeypis.
3. ókeypis símastaura þar sem þess þurfti.
Á ýmsan annan hátt með eftirlit og upplýs-
ingar og ráðleggingar hjálpaði stjómin. Árang-
urinn hefir orðið sá að símakerfið í sveitum hefir
aukist ár frá ári; eru nú í fylkinu 17,000 manns,
sem hafa þessa síma. í fylkinu em 4,200 mílur
af staumm fyrir firðsíma og 17,500 mílur af vír.
Auk þess em nú 807 löggilt bænda-símafélög með
24,389 mílum staura og 67,226 mílum af vír.
pessara síma njóta 24,085 bændur, en 5,000 bæt-
ast við í ár.
petta em meiri og fljótari framfarir, en hægt
sé að benda á í nokkrum öðrum hluta landsins á
nokkrum tíma.
Nokkur atriði í framkvæmdarsögu Saskatchewan
stjómarinnar.
1. Hún hefir samið lög, sem vemda bændur
fyrir okri auðfélaganna, sem selja akuryrkju-
verkfæri.
2. Hún hefir hlutast til um að bændur gæti
fengið lán með lægri vöxtum og betri kjörum en
áður.
3. Hún hefir barist fyrir afnámi tolls á hveiti
og öðmm afurðum bænda.
4. Hún hefir stofnað talsímakerfi um þvert
og endilangt fylkið svo víðtækt og fullkomið að
hvergi hefir verið gert annað eins á jafnstuttum
tíma með jafn litlum kostnaði.
5. Hún hefir komið á komhlöðum meðal
bænda víðsvegar um fylkið, sem hafa orðið þeim
til ómetanlegs hagnaðar.
6. Hún hefir stofnað rjómabú í öllum helztu
stöðum fylkisins, svo fullkomin að þau jafnast á
við þau allra beztu annarsstaðar.
7. Hún hefir bygt og stofnað háskóla, sem í
engu tilliti stendur að baki beztu samskonar stofn-
unum hér í álfu.
8. Hún hefir komið á algerðu vínsölubanni í
fylkinu og krefst nú áfengisbanns í öllu Canada-
ríki.
9. Hún hefir veítt konum atkvæðisrétt og
jafnrétti við menn og krefst þess að þær fái slíkan
rétt í öllu landinu.
Allir bændur, allir bindindismenn og allar kon-
ur hljóta að taka saman höndum til þess að tryggja
sér framvegis sömu stjórn, sem þessu hefir kom-
ið til leiðar.
Hvað segja þeir nú?
“petta eru aðeins pólitískar ofsóknir” sögðu
margir afturhaldsmenn, þegar Keljymálin og ráð-
herramálin voru að byrja.
“Ekkert nema pólitískar ofsóknir” sögðu þeir
í hvert skifti sem stjórnin gerði skyldu sína og
steig eitthvert spor til þess að reka réttar fylkis-
búa.
“Og allar þessar glósur um óráðvendni Rogers
eru hreinasti tilbúningur” sögðu þeir enn fremur.
“Rogers sem er okkar ráðvandasti og merkasti
maður! peir vilja aðeins ná í hann” til þess að
geta “klekt á flokknum”.
petta voru svörin þegar á málin var minst.
pannig fórust þeim orð þegar Rogers varð sér til
vanvirðu fyrir rannsóknardómaranum í fyrra.
En hvað segja þeir nú ? Nú kemur fram dóm-
ari sem embætti hlaut samkvæmt meðmælum
Rogers sjálfs og lýsir því yfir í dómarasæti sínu
eftir nákvæma og samvizkusamlega rannsókn að
Rogers hafi svarist í samsæri með öðrum óbóta-
mönnum í því skyni að stela úr f járhirzlu fólksins
hundruðum þúsunda af því fé, sem honum var
trúað fyrir.
pessir sömu menn sem héldu því fram að
Rogers væri ofsóttur saklaus létu sér það einnig
um munn fara að Kelly mundi jafnvel ekki hafa
stolið neinu; þetta væri ekkert annað en ofsókn.
En hvað segja þeir nú um það? óvilhallur gerðar-
dómur og þar á meðal maður sem Kelly valdi sjálf-
ur og treysti hefir komist að þeirri niðurstöðu
eftir langa og nákvæma rannsókn að Kelly hafi
með aðstoð þeirra, sem þjóðin trúði, farið í fjár-
hirzlu ríkisins og tekið þaðan mikið á aðra miljón
dala. Hvað segja þeir nú, sem haldið hafa fram
sakleysi Kellys?
Sjálfur lýsti Kelly því yfir að hann mundi
fremur eiga hjá fylkinu en fylkið hjá sér, og jafn-
vel sumir íslendingar voru svo blindir að trúa því
eða svo ósvífnir að þykjast gera það. Hvað segja
þeir nú ?
Og þegar stjómin hóf þessar rannsóknir gegn
Kelly sögðu menn að ekkert hefðist upp úr því.
Stjómin eyddi aðeins fé fólksins í málaferli, sem
aldrei gæfi af sér cents virði; hún hefði aldrei
neitt frá Kelly.
Setjum sem svo að þetta hefði orðið þannig;
að stjómin hefði aldrei náð neinu frá Kelly. pað
að koma upp þjófnaðinum og hegna fyrir hann
hefði samt margborgað sig hvað sem það hefði
kostað.
Ekkert er skaðlegra til en það að láta glæpa-
mönnum haldast uppi órannsakað og óhegnt að
stofna hvert samsærið á fætur öðm til þess að
stela og ræna miljónum dala. Sú stjóm sem
hegnir ekki fyrir slíkt eða lætur ekki rannsaka er
óhæf til þess að gæta réttar fólksins og vemda
það.
Hefði Kelly verið slept með þýfið þá hefðu
aðrir hans sinnar brosað í kamp og hugsað sér
gott til glóðarinnar; hugsað sér að óhætt væri að
stela, ef það væri gert í nógu stómm stíl og á
nógu ósvífinn hátt. pannig hefði myndast stór-
þjófastétt í landinu með háum virðingum og miklu
valdi
pað að stjómin gekk hreint að verki og hlífði
ekki þótt um stórþjófa væri að ræða verður til
þess að vara aðra við því að ganga sömu götu og
Kelly gekk. Engar getgátur megna að leiða það
í ljós hvílíkt afreksverk stjómin hefir unnið og
hversu mikla blessun hún hefir leitt jrfir fylkið
einmitt með þessu. pess vegna er það að þótt
ekkert hefði náðst aftur af því fé, sem stolið var,
þá var þeim peningum samt vel varið sem til
rannsóknarinnar fóm.
En þegar það svo kemur á daginn að fylkið
fær að minsta kosti hálfa aðra miljón dala aftur
af því, sem stolið hefir verið, þá verður kostnað-
urinn við rannsóknina hverfandi í samanburði við
árangurinn.
Hvað segja þeir nú, sem töldu þetta aðeins
pólitískar ofsóknir?
"'r^asaw
Ávarp til sólarinnar og vorsins.
ó dýrð sé þér, dýrð sé þér, suðræna sól!
þú sumarið enn þá oss færír.
pó vissirðu að nomin í norðrinu ól
neyð þá sem hjarta þitt særir.
pú þarft kærleikans eld, til að brosa svo björt
yfir blóðugum valnum og grimmum seið
þars mannssálna illfylgja andrömm og svört,
eimyrju spýr yfir geislanna leið.
ó heill sé þér, heill sé þér, himneska vor!
hátt er í sölunum þínum!
pú óskabam drottins! í öll þín spor
englar sá blómfræjum sínum.
Hinar eldfimu og óróu umbóta þrár
í augum þér loga þá sækirðu fram.
Með lífkveikju’ í hendi og líknstafi’ um brár —
þú læknar öll sár eftir vetrarins hramm.
Jónas Stefánsson
frá Kaldbak.
SÓNHÆTTIR
(Sonnets).
- ...............- ■
I. ÁFRAM.
Ef veiztu hvað þú vilt — ef ant þú heitt
því verki’ er krefst þín hugsjón, stattu þá
sem bjargið fast, er brýtur straum sér á
og buga lát ei tilraun þína neitt. —
Ef lífi þínu’ er til þess einhvers eytt,
sem örvar, glæðir ljósið samtíð hjá,
þótt lausa aura’ og lönd þú hafir fá,
er lífsgjald þitt í félagssjóðinn greitt.
pví skaltu’ ei hræðast heimskra manna sköll,
né héraðsglópsins illmálgt kals og spott.
pær dægurflugur 3uða sig í hel.
En stefndu beint á hugans hæstu fjöll,
þótt hálfnist ei sú leið, hún ber þess vott,
ef áfram hélstu, að þú vildir vel.
p. p. p.
t
4
4-
f
f
I
f
4-
4-
t
♦
4-
THE DOMINION BANK
STOFNSKTTUK 1871
Uppborgaður iMÍfuðstóU og vtirasJóSur $18,060,800
AUar eignir ... 87,000,000
Beiðni bœnda um lán
til búskapar og grípakaupa sérstakur gaumur gefinn.
Spyrjist fyrir.
Notre Dame Brameb—W. M. HAMTT/TON, Manager.
SeDdrk Braoeb—M. 8. BUKGKR, Tfnnagnr
4-
4-
I
:
4-
i
4
4
4
4
:
4
:
:
NORTHERN CROWN BANK
Höfuð.tóll löggiltur $6,000,000
Varasjóðu..
HöfuSstóll graiddur $1,431,200
...$ 713,600
Vara-formaSur
CapC WM. ROBINBOIC
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G, J. H. ASHDOWN, W. K. BAWIiF
K. F. HUTCHINGS, A. McTAVISH CAMPBKUU, JOHN STOVKL
Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum relknlnga vlC elnetakllnga
eCa félög og s&nngjarnir skilmálar veittir. Avlsanlr seldar tU hvaCa
staðar sem er á lslandi. Sérstakur gaumur gefinn sparisjóCslnnlögum,
sem byrja má meC 1 dollar. Rentur lagCar viC á hverjum ( mánuCum.
T* E. THORSTEINSSON, Ráðsm.ður
- Winnipeg, Man.
Cor. William Ave. og Sherbrooke St„
Ýtt r?év. r?éÁi ýév: ýí\' r?#Ý. :?á
MORE BREAD
AND
BETTER 0READ
140
“Mamma, þetta erhveit-
ið sem frú B. K. D. sagði
að væri gott, ,Látum okk-
ur reyna það.“
PURITV
FCOUR
Þessir líkamspartar geta kom-
ist í samt lag aftur þó þeir
hafi verið sjúkir, með ,,Chi-
ropractic” aðferð.
Höfuð Augu Eyru
Nef Háls Kok
Lungnapípur Hjarta Lungu
Magi AÍilta pvottakonubris
Innýfli Botnlangi Nýru
Blaðra Móðurlíf Eggjastokkar
Bak Hol Handleggir
Fótleggir Blóð bein
Vöðvar Taugar
pessir líkamspartar geta komist í samt lag aftur, þó
þeir hafi verið sjúkir, með “Chiropractic aðferð.
pað er sama hvort sjúkdómurinn er algengur eða sjald-
gæfur, á mjög háu stigi eða vægu, bráðabyrgðar eða lang-
varandi.
Lækningin er mjög áreiðanleg í sjúkdómum slíkum sem:
meltingarleysi, hægðaleysi, botnlangabólgu, gallsteinum,
brjóstsviða, nýmaveiki, sykurveiki, gigt, taugagigt, sumum
tegundum máttleysis, bakverk, höfuðverk, hjartasjúkdóm-
um, augnveiki; kvefi, hósta o. s. frv. og alls konar kvensjúk-
dómum.
“The Chiropractic System” er ólík öllum öðrum lækn-
inga aðferðum; hún er hvorki núningur né hugarlækning;
ekki gerð með meðulum né lyfjum og gerir skurðlækningar
óþarfar hér um bil í 90% af sjúkdómum, sem annars væri
skorið upp við.
Vér höfum lítinn bækling um þessa lækninga aðferð,
sem er mjög upplýsandi og skýrandi. pessi bæklingur er
sendur ókeypis hverjum sem óskar.
Drs. MUNR0 & McPHAIL,
204 CARLTON BUILDING WINNIPEG, MAN.
1 Block vestur af Eaton Sími: M. 234
Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar.
ALGENGIR SJÚKDÓMAR í F0LÖLDUM.
IJðasýkl í folöldnm.
pað sem hér fer á eftir er prentaC
upp úr bæklingt, sem heitlr "algengir
sjúkdómar t folöldum og lasleikl”. Er
ritiS skrifaS af C. D. McGilvray. M.D.
V„ kennara t dýralækningum viC
búnaðarhásklann 1 Manitoba.
Bæklingurinn, sem er prentaður á
ensku, fjallar einnig um ýmsa aðra
folalda sjúkdóma og lasleika, en þann
sem hér grelnir. Eintök af þessum
bæklingi fást með þvt að snúa sér tíl
"The Publication Branch, Manitoba
Department og Agriculture, Wpg”.
Diðavelki folalda.
pessi veiki, sem éinnig er kölluð
"Navel” veiki, er aðeins t folöldum;
er það liðabólga ag graftarígerðir eða
sár á liSamótum. Talsvert eru skift-
ar skoSanir um eSli þessarar veiki í
folöldum aS þvi leyti hvort ve'ikin
byrji áður en folöldunum er kastaS
eSa eftir. Sumir áltta aS íolöldin séu
oft fædd meS veikinni og einnig aS
hún geti staðiS t sambandi viS aSra
sjúkdóma, svo sem lnnflúenzu og
sóttnæmt fósturlát hryssanna, sem ger'i
fol6ldin fyrirfram veiklaðrl en ella.
Sumir aftur á ,móti halda aS veikin
muni orsakast af gerlum, sem valdi
likamsveiklun; er álitið aS folöldin
veikist á þann hátt frá móSurmjólk-
inni. PaS er vtst aS þetta getur veriS
rétt I sumum tilfellum, þar sem hryss-
an heíir verið velk. PaS er sannað
aS folöldin geta sýkst stuttu eftir fæS-
ingu af sóttkveikjugerlum, sem heita
graftargerlar; komast þeir Inn t blóS
folaldanna i gegn um naflann.
pegar þetta er athugað verSur að
gæta þess þegar folalcl'ið fæðist og
naflastrengurinn slitnar myndast þar
sár, sem gerlar geta komist inn t
annaShvort frá hryssunni eSa af
JörSinni. pessir gerlast komast inn í
blóSiS og út t alian líkamann og veld-
ur þaS þeirri veiki, sem orsakar liða-
bólgu og graftarígerSir.
Pessir gerlar þroskast vel t saur á
hesthúsgólfum og 1 kring um fjóg.
pegar gerlarnir eru elnu sinni búnir
að ná sér niSri einhversstaðar, marg-
faldast þelr meS ógurlegum hraSa og
er skepnum stór hætta búin viB sýki á
þeim stöðum, sem þaS vill til.
Sjúkdómseinkenni.
pó veikin eiginlega bjrrji meC hröS-
um andardrætti, tiSum hjartslætti,
hita o. s. frv, þá er þó oftast fyrst
tekiS eftir liSabólgunni, helti og viS-
kvæmni um liSamót. Petta veldur
því aS menn halda oft aS folaldiS hafi
meiSst eSa stigiS hafi veriS ofan á
það í hesthúsinu. pegar velkin er
áköf hefir folaldiS afarmiklar þrautir
og þaS kvelst af þorsta og hita. Eftir
nokkra daga vex liSabólgan venjulega
og koma þá I ljós graftartgerSir eSa
sár. Eftir þvl sem veikin eykst, áger-
ist ltfsýki og horast folaldiS 68um og
missir þrðtt. ’pegar svo ler ktomiS
liggur folaldið oftast og þarf hjálpar
til þess aS geta staðiS upp; þvt er
erfitt aS standa og hreyfa slg. Oft
er nafllnn sár og bðlginn og mjög viS-
kvæmur; sé þrýst á hann með fingr-
ur.um, vætlar úr honum. Stundum
sést einnig þvagiS seytla stöSugt og
hægt. Pegar veikin ágerist geta
fleiri sjúkdómar bæzt viB, svo sem
lungnabólga; hjartaS verSur mjög
þróttlítið og folaldiS deyr. Um 50%
af þeim folöldum sem veikina fá deyja,
en flest þeirra sem llfa hana af hafa
aflöguS og skemd liSamðt.
Tiækning sýkinnar og varnlr.
MeS tilliti til þess að sýkin er mjög
banvæn meSal folalda, ætti aS neyta
allra ráða til þess að varna henni.