Lögberg - 31.05.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.05.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 31. MAí 1917 o Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsj úkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennur þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tanniæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af iborgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni minu Látið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn Og það var áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. I 2 Stólar ..$7 Whalebone Vulcan- ite Plates. Settið . . Opið til kl. 8 á kveldin $10 Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlaekna Skólans í Manitöba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn 80 Lagasafn Alþýðu Þetta er auðvitað mjög erfltt ef sýk'in srtafar író. veiklun I móðurlifi eða eftir fæðinguna af mjólkinni. pað sem helzt gæti þá dugað væri að verja fol- aidið með móteitri þegar eftir fæðingu. þegar þess er gætt að gerlarnir kom- ast inn I blóðið rétt eft'ir fæðinguna ! gregn um naflann, ætti að gæta þess að verja því eftir megni. pegar gott er veður mætti hafa hryssuna úti á hreinni jörð, þegar að þvl Hður að hún ð að fara að kasta. Sé hún inni þeg- ar hún kastar, þarf að gæta nákvæm- lega alls hreinlætis. Áður en hún kastar og eftir ætti að þvo hana rækilega um fæðingarpartana og enda- þarminn. Und’ir eins þegar folaldið er fætt ætti að gæta naflans að ekkert óhreint kæmist að honum. pess vegna þarf að hafa folaldið þar sem hreint er og það getur ekki komist að saur eða óhreinindum, þar sem þessir gerl- ar eru. Naflann ætti að þvo daglega úr gerladrepandi legi, þangað til hann er gróinn, og vefja hann I hreinni dulu. Joð er hentugast I þessu skyn'i. Undir eins og folaldið er fætt ætti að bera joð íi naflann og í kring um hann og þetta ætti að gera á hverjum degi að minsta kosti I viku. Sé ekkert annað fyrir hendl má nota tjöru eða 3ofn' creolin eða carboisýru blöndu. pess þarf að gæta að snerta ekki naflann með fingrrunum nema þeir séu hreinir. Ágætt er að láta h'ið gerla- drepandi lyf í bolla, iáta folaldið standa og halda bollanum undir nafl- ann svo að hann fari ofan í löginn og halda honum þannig I nokkrar minút- ur í hvert skifti, Gott er að binda hreina duiu undir naflann og upp um bakið á folaldinu. Alt það, sem hér hefir verið bent á viðvikjandi hryssunni og folaldinu er mjög nauðsynlegt til sóttvamar; sé þvi rækilega fylgt, dregur það stór- kostlega úr þeirri hættu að folaldið fái veikina, eftir að það er fætt, og færri folöld deyja jafnvei þótt veikist. Lækning á þessari veiki hefir ekki gengið sem bezt. Móteitur hefir reynst bezt I seinni tið. Pað er notað þannig að sprautað er inn undir skinnið móteitri, sem til þess er gert. I petta ætti að vera gert af þe'im, sem vit hafa á og lærðir eru I þvi. Sárið á liðamótunum ætti að vera hreinsað daglega eða þvegið með hreinu vatni og joði til helminga. Auk þess mætti gefa nokkrar unzur af vatni með 10—30 dropum af út- þyntu joði kvelds og morguns. Vel ætti að láta fara um folaldið og þvt ætti að gefa alt mögulegt, sem gæti styrkt það, til dæmis mjólk og egg. þauWalker næsta mánudag og verður þar í heila viku. Þar er sagt frá til- finnanlegu atriíSi í skotgröfunum á Frakklandi og þær sýndar. Sarah Bernhardt hin fræga leik- kona er aíSal persóna leiksins og sálin í sögunni. Þetta vertSur svnt tvisvar á dag, kl. 2.30 og 8.30. “The Crisis” byrjar þá hitt er búii5. Þaö er eftir Winston Churchill. Ása Kristjánsson frá Wynyard fór ekki heim fyr en á mánudaginn. Hún bitSur Lögberg aö flytja Dr. Brands- syni bezta þakldæti fyrir góö ráö og læknishjálp. Hún fór heim meíS Berg- þór son sinn og vonast til atS hann fái innan skamms fulla heilsu. Walker. “The Whip” er hin stórkostlegasta myndasýning, sem hér hefir sést. ÞaÍS byrjar á Walker á mánudaginn sögunni flastre sva aö segja allar í sögunni felast ástir og æfintýri á veÍSreiöabrautinni. “The Whip” veriSur sýnt á Walket alla þessa viku daglega kl. 2.30 og kl. 8.30. \ ( ■ ‘íMothers of France” byrjar á CANÖOMS FlflCST TI1EATB/* ALLA ÞESSA VIKU tvisvar ’ daglega, kl. 2.30 og 8.30. Veraldarinnar stærsti leikur í hreyfimyndum "THE WHIP” Mjög fullkomin hreyfimyndasýnin á leik, sem aiS nokkru er sorgarleikur. Verð. EftirmiÍSdag: 25c og 50c. AiS kveldinu<: 25c, 50c, og 75c. ALLA NÆSTU VIKU Tvisvar á dag, kl. 2.30 og 8.30 Heimsins mesta leikkona, sem nafnfrægð hefir hlotið fyrir sína miklu snild Madame Sarah Bemhardt kemur þar fram í hinum áhrifamikla sorgarleik “Mothers of France” Verð að kveldinu, númeruð sæti 25c, 50c, og 75c. Eftirmiðdag hvert sæti á 25c. víxilhafi ekki að framvísa víxlinum á gjalddaga; þótt hann vanræki það eða gleymi því þá losar það ekki víxilgjafa sjálfan við ábyrgð víxilsins. Víxilgjafi er skyldugur að hafa til upphæðina sem víxillinn tiltekur á ákveðnum stað og tíma; og sé víxlinum ekki framvísað í gjalddaga ætti víxilgjafi að skilja peningana eítir á bankanum þangað til víxlinum er framvísað; þá getur víxil- hafi ekki krafist neins aukakostnaðar í sambandi við víxilinn. Sé borgunin til reiðu á tilteknum stað og tíma sleppur víxilgjafi við allan kostnað, sem síðar kynni að verða krafist og eins við vexti. Eigi að borga víxil á öðrum stað en banka og sannað verði að peningamir hafi verið þar til á réttum tíma, en víxilhafi ekki vitjað þeirra, þá er það venja að hvorki verði krafist aukakostnaðar né vaxta. pó er það á valdi dómstólanna að ákveða um slíkt í hverju einstöku tilfelli. 112. Týndir víxlar og verðbréf. pó víxill eða verðbréf hafi týnst,, þá losar það ekki við skuldina. Týnist víxill fyrir gjalddaga getur sá er týndi farið fram á það við víxilgjafa að gefa annan fyrir sömu upphæð og með sömu skilyrðum og ábyrgst að bæta honum að fullu ef hinn upphaflegi víxill kynni að koma fram. Ef sá sem týnir reynir enga samninga við víxilgjafa, en stefnir honum á hann það á hættu að tapa öllu og jafnvel að borga málskostnað fyrir verjanda líka. Venjulegt er að augiýsa þegar víxill týnist, til Lagasafn Alþýðu 77 $150.00 Winnipeg, 20. mal 1917. Eftir þrjá mánufii lofa eg aS greiSa Jóni Jóns- syni, og aöeins honum, í Northern Crown bankan- um hér eitt hundraS og fimmtíu dali fyrir meS- tekiS verSgiidi. Arni Arnason. Víxill eða verðbréf, sem er óafsalanleg má selja sem aðra skuld. Sá sem slíkan víxil kaupir fær hann með því skilyrði að fullnægja öllum skilyrð- um sem honum fylgja. Sá er kaupir hefir ekki hærri rétt en hinn sem upphaflega átti. Sé víxiU- inn ekki borganlegur þegar krafist er heldur á tilteknum degi, þá fylgir honum þriggja daga náð- artími. Aðal munurinn á afsalanlegum og óafsalan- legum víxli er sem hér segir: 1. Sá sem óafsalanlegan víxil gefur og lofar að láta af hendi eign eða peninga hefir rétt til þess þegar víxilsins er krafist að draga frá upphæðinni það, sem sá kynni að skulda víxilgjafanum er víx- ilinn fékk upphaflega. En þegar um afsalanleg- an víxil er að ræða getur sá er kaupir innheimt alla upphæðina án tillits til þess sem sá er víxilinn fékk upphaflega kynni að hafa átt hjá eða eiga hjá hinum. 2. Sá sem ritar nafn sitt á óafsalanlegan víxil sem ábyrgðarmaður, verður ekki krafinn um greiðslu með lögum. 109. Verðbréf fyrir einkaleyfi. Hvaða ver6- bréf sem gefið er fyrir einkaleyfisrétti eða hlut í honum verður að vera þannig úr garði gert að The Sargent Pharmacy Sími: Sherbr. 4630. HVERSVEGNA? ættirðu að fara ofan í bæ til þess að kaupa meðul, þegar þú getur fengið sömu einkaleyfislyf fyrir sama verð, ódýrari lyf á lyfseðla og afgreiðslu svo fljóta að slíkt er ómögulegt niðri í bæ ? Auk þess hefirðu hjá oss mann til þess að afgreiða þig, sem er lærður í starfi sínu, en því er sjaldan að heilsa í búð- um niðri í bænum. Ef þú lætur oss hafa lyfseðla þína verða meðulin sett saman aðeins af útlærðum ljrfjafræðingum. Vér höfum ýmislegt í sambandi við búð vora, sem sparað getur viðskiftavinum vorum ferð ofan í bæ; þar á meðal þetta: Vér tökum á móti borgun fyrir ljós- og aflstöðvar bæj- arins; sömuleiðis fyrir vatn. Vér tökum á móti borgunum fyrir ljós- og gasreikninga Winnipeg Electrie Railway félagsins. Vér gefum út peninga ávisanir og tökum á móti aug- lýsingum í “Tribune. Vér höfum umboð fyrir “Eastman” myndatökuvélar og áhöld og hin áreiðanlegu “Penslar” lyf og þrifnaðarvörur. Vér erum einka-umboðsmenn í allri Canada fyrir “Egyptian Hair Solvent”. THE SARQENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Tals. Sh. 4630 Lesið auglýsingamar og auglýtið það sem þér hafið að aetja HAVDLINE OLIA Ef borin er á bifreiðina rennur hún liðugra Biðjið kaupmann yðar um hana eða kaupið af R. PHILLIPS, 567 Portage Avenue Tals. S. 4500. Winnipeg, Man. KAUPIÐ fjöl-lestnasta og stœrsta ís- lenzka blaðið LÖGBERG MAIN'S sem er ein af betri hatta verzl- unum Winnipeg-borgar Yður er boðið að koma og skoða vorar byrgðir af ] NÝJUSTU NÝTÍZKU HÖTTUM Main’s Hattabúð BúQin er skamt frá Sherbrooke St. 651 Notre Dame Ave Talsimi: Garry 2650 IðLIKIN En langatöngin sig teygði, og sagði og talsvert af drambi í róminn lagði: “pið vitið að eg er, strákar, stærri, að styrkleika komist þið mér ei nærri. f heiminum ræður hnefaréttur, sá hrausti er öllum betur settur.” Og þumalfingurinn reis upp reiður, á rausi hinna hann sagðist leiður. “Við styðjið hver annan í öllum vanda, en aleinn sjálfur eg megna að standa. piti sjálfsagt vitið að sá er mestur, er sjálfstæði og djörfung aldrei brestur. pví meiri eg er en allir hinir, þið eflaust játið það, góðir vinir.” En vísifingur að bræðrum brosti: ‘Tið búið,” sagði hann, “að einum kosti. pó einn sé fremstur en annar fjáður, hver öðrum verður samt jafnan háður. pó einn sé sjálfstæður, annar stærri, hver öðrum skyldi samt vera kærri. Um góða bræður það gildir alla að glaðir þeir saman standa og falla. pví einn hefir það sem annan brestur svo enginn má þeirra teljast mestur. Sig. Júl. Jóahnnesson. Fróðleikur. Afríka er land sv’ertingjanna. Það heitir einnig SutSurálfa. Arið hefir venjulega 365 daga, en hlaupár 366 daga. BjarndýriS býr sér til skýli á haustin, sem kallað er “hýði” og sefur þar allan veturinn. Canada hefir 9 fylki; British Columbia, Alberta, Saskatchewan, Manitoba, Ontario, New Brunswick, Nova Scotia, Prince Edward Island og Quebec. Dogurinn hefir 24 klukkustundir. Á íslenzku er það kallaður sólarhringur. D-ið er ekki til í neinu máli nema íslenzku; það svar- ar til linu “th” á ensku. Éta er haft um dýr, en snætSa um menn; þatS er ljótt aS tala nm aS menn éti. Enskan er máliö sem langflestir menn skilja og tala í heiminum; ef maður kann ensku getur matSur svo aS s'egja fer'ðast um allan heiminn og gert sig skilpanlegan. Frændi þýÍSir í daglegu tali einhver, sem er skyldur manni. í gamla málinu þýddi það einhver, sem þótti vænt tim mann. ÞatS kemur af gamla oröinu “frjáa”, sem þýöir ai5 elska; þai5 var fyrst “frjáandi”, siðan “frjándi” og loksins “frændi”. Garðarsey er eitt nafniS á íslandi; þaS er af því aS einn af þeim mönnum, sem fann ísland, hét GarSar. Hundgamall þýðir ekki eins gamall og hundur, held- ur svo gamall aS hundruSum skifti, annaShvort hundr- uSum daga eSa dundruSum ára. Innbyrðis þýSir inni í skipi eSa innanborSs. Af því skipin voru í gamla daga og eru sum enn búin til úr borSum er þaS kallað innanborSs, sem er í skipi. Island var fyrsta land í heimi til þess aS lögleiSa kviSdóma. ( Kristnin var lögtekin á Islandi áriS 1,000. Lundúnaborg er stærsti bær í heimi; þar eru 7,000,000 manna. Miðjarðarhafið liggur á milli Evrópu aS norSan og Afriku aS sunnan. Nóttin er svo björt á Islandi um þetta leyti aS sólin sést um miSnætti. Ortnur Stórólfsson er sagt aS hafi veriS sterkastur maSur á Islandi. MikiS er til af sögum um hann, bæSi sönnum og ósönnum. Óskasteinn er rauSur steinn kallaSur á íslandi; sum- ir trúðu því aS ekki þyrfti annaS en halda á honum, þeg- ar nýja og gamla áriS mættúst og óska sér einhvers, þá yrSi óskin uppfylt. Pétur þýSir sama sem Steinn. Quebec er elzti bær í Canada. Reiði þýSir kaSall eSa stagir á skipi. Steinn getur flotiS á vatni, ef hann er holur innan. Unnur þýSir alda eSa bára á hafi eSa vatni. Útlagi er maSur, sem dæmdur hefir veriS til þess aS fara burtu úr föSurlandi sínu. Vikingar voru þeir kallaSir í gamla daga, sem ferS- uSust um lönd og áttu í orustum. IVall stræti í New York er gatan þar sem allir auS- mennirnir eiga heima. Zoega’tr ítalskt nafn, en samt hafa þaS nokkrir merkir menn á Islandi. Yfir er skrifaS meS “y”, af því þaS kemur af orS- inu “ofar”. Ýfa er skrifaS meS “ý”, af því þaS kemur af “úfinn”. horsteinn Erlingsson orti kvæSiS “Sólskríkjan”, sem þi'ð heyriS oft sungiS hér. Ægir er nafn á sjónum. ÞaS þýSir sá sem er voSa- Iegur. Öndvegissúlur voru kalIaSar spýtur, sem forfeSur , okkar köstuSu i sjóinn, þegar þeir fluttu til Islands; þeir höfSu þá trú aS goSin létu þær berast þar aS landi, sem þeir ættu aS taka sér bústaS. SÓLSKIN Barnablað Lögbergs. H. ÁR. WINNIPEG, MAN. 31. MAÍ 1917 NR. 35 Myndastytta Jóns Sigurðssonar ALDREI AÐ VÍKJA’ Jón Sigurðsson. pað er ósköp algengt nafn. Jón er langalgeng- asta nafnið á meðal fslendinga og Sigurður er mjög títt líka. En samt er það svona, að þegar einhver talar um Jón Sigurðsson, þá er eins og allir viti hvaða maður það var. pað er þá eins og enginn maður hafi heitað því nafni nema einn. Hvemig haldið þið að standi á þessu? pað er af því að einn Jón Sigurðsson gerði svo mikið fyrir landið okkar og þjóðina okkar að allir aðrir Jónar Sigurðssynir jafnast ekki á við hann, þótt þeir væru lagðir saman. Jón Sigurðsson er nafn, sem öllum íslenimg- um þykir vænt um og allir bera virðingu fyrir bæði héma og heima á íslandi. J>ið vitið að altaf er haldinn þjóðhátíðardagur hér í Winnipeg, sem við köllum vanalega íslend- ingadag. Hann hefir ýmist verið haldinn 17. júní eða 2. ágúst. Nú er hann oftast haldinn 2. ágúst. þessi fslendingadagur er haldinn í sambandi við manninn, sem þíð sjáið hér myndina af; hann er haldinn í sambandi við Jón Sigurðsson. 1 pið vitið það kannske að ísland heyrir til Dan- mörku, alveg eins og Canada heyrir til Englandi; Danakonungur er fyrir ísland það sama sem Bretakonungur er fyrir Canada. í gamla daga réðu Danir nærri því öllu á ís- landi; íslendingar urðu að fara eftir því sem danskir menn sögðu þeim í öllu. peir máttu t. d. ekki verzla við neinar aðrar þjóðir en Dani, og ef þeir gerðu það þá var farið illa með þá; stundum vom þeir settir í fangelsi og stundum barðir og meiddir. Svo komu fram góðir menn og duglegir meðal fslendinga og héldu því fram að Danir ættu að fara betur með þá, leyfa þeim að verzla hvar sem þeir vildu og stjóma sér sjálfir sem allra mest. Duglegastur og merkastur þessara manna var Jón Sigurðsson. Hann barðist fyrir því að fslend- ingar fengju frelsi og mættu stjóma sér sjálfir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.