Lögberg - 21.06.1917, Síða 8

Lögberg - 21.06.1917, Síða 8
» LÖGBERG, FIMTUDAGINíJ 21. JÚNÍ 1917 Sérstök kjörkaup Laugard. 23. Júní 20 pd. Sykur - ............ $1.86 Blue Fibbon Te pd. ............ O-45 Red Rose Te pd.......... ....... 0.4 5 Quaker Korn Flakes 3 pakkar.... 0.25 Jel’y duft 3 pnkkar ............ 0.25 4 pd. Jam fata vanalega 60c... 0.50 Rústnu pk. vanalega löt....... 0.12 4 pd. Hrfsgrjón.............. • 0.25 Ný Kgg, tylftir................. 0.32 Bænda smjör ................. 0.3? Rjómabús smjór ................ 0.43 2 pd. Kassí Soda Bisciut....... 0.2'/ 10 pd. hveitipoki............. 0.75 10 pd. Robin Hood hveitl...... 0.80 Kxcelsior Macaroni, pk......... 0.10 Oranges tylftin.... 23c. 25c. 30c. 40c. Kpli 3 pd fyrir................. 0.25 Rhubarb 10 pd.................. 0.25 Tomatoes 1 pd.................. 0.15 BAUM & Co. Matvörusalar Talsfmi G. 3314 493 Notre Dame Ave., Wlnmpeg Or bœnum og grend. Stúlka óskast í vist þar sem 6 eru í heimili. Gott kaup borgað og gott heimili fyrir kventnann, sem þykir vænt um börn. — Upplýsingar hjá Mrs. C. E. Harvey, 706 McMillan Ave., Winnipeg. Jón Þóröarson frá Langruth, Frí- mann og Albert synir hans og Magn- ús Johnson komu allir hingaö til bæj- arins fyrra þriöjudag á bifreið. Er þaö um 100 mílur og voru þeir 5 klukkustundir á feröinni. Þeir létu v’el af öllu þar út frá; 9Ögöu engar skemdir orönar af þurkum og alt líta fremur vel út. Jónas Björnsson frá Baldur fór noröur til Gimli fyrra þriöjudag til þess aö heimsækja fööur sinn Björn Magnússon. Hann kom þaöan aftur á fimtudaginn og fór heim á laugar- daginn. Snæbjörn Einarsson kaupmaöur frá Lundar var á ferö í bænum i vikunni sem leiö. Oddur Jónsson frá Lundar og Ottó sonur hans komu hingaö til bæjarins fyrir helgina. Oddur hefir selt bu- jörö sina og brugöið búi. Er hann nú aö flytja norður til Gimli og ætlar aö dvelja á Gamalmenna heimilinu í bráðina að minsta kosti. Bætist þar ræöinn maöur og skemtilegur i höp- inn. Magnús Pétursson frá Langru,th var hér á ferð í vikunni sem leið. Hann var í vmsum verzlunarútrétt ingum; þar á meðal að finna búnað- arstjórnina hér í sambandi viö rjóma- bú, sem verið er aö stofna í Lang- ruth-bygðinni og kvaö hann það er- indi hafa gengið vel. Séra Siguröur Chrictoptreson var hér á ferö í vikunni sem leiö; haföi hann fengiö skeyti aö koma þangaö til þess aö jaröa aldraða konu, sem þar er nýlátin. Þorgrimur Pétursson kom hingað til bæjarins á fimtudaginn, norðan frá Framnes-bvgö; hefir hann verið þar í vetur. en var nú að fara út til Morden-bygðar og býst við að vinna þar i sumar. Með haustinu kvaö Þorgrímur það hafa komið til oröa að hann flytti til Riverton. Látin er að Langruth ekkja Friö- finns Þorkelssonar, háöldruö kona, sem veik hefir veriö um langan tíma. Maöur hennar lézt fvrir tveimur ár- um. í bréfi frá Árna Eggertssyni er þess getið aö Gullfoss muni koma heim til fslands á sunnudaginn (17. þ. m.). Steián Johnson frá Brú, sem hér var á ferö í bænum nýlega sagöi þá frétt aö Kornyrkjumanna félagiö heföi kevpt kornhlööu í Cypress River, og yröi fenginn bóndasonur þar úr bygöinni til þess aö stjórna henni. Deild þeirri af þessu fél, sem Argyle-búar hafa stofnaö, er aö vaxa fiskur um hrygg ár frá ári, eins og annarsstaðar. Eru bændur nú í undirbúningi meö aö panta kol og fleira fyrir milligöngu félagsins. 7. júní voru þau Harry Heidman og Mabel J. O. Johnson gefin saman í hjónaband aö heimili fósturforeldra brúöarinnar Mr. og Mrs. B. Joseph- son aö Skálholti. Brúöguminn er bóndi fyrir noröan Glenboro. Ensk- «r prestur gifti þau. Glenboro blaöið getur þess 14. þ. m. að Mrs. J. S. Frederickson, sem hér var veik á sjúkrahúsinu, en komin heim, hafi verið flutt til Winnipeg aftur tFsvert veik. Alt eyöist, sem af er tekið, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa veriö síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti veröhækkun og margir viðskiftav’ina minna hafa notaö þetta tækifæri. Þiö ættuö aö senda eftir veröskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú veröur hvert tækifæriö siöasta, en þiö sparið mikiö meö þvi aö nota þaö. Eitt er víst, aö þaö getur oröiö nokkur tími þangaö til aö þiö getið keypt Aberdeen Granite aftar. A. S. Bardol. Hannes Lindal, Pétur Anderson og Johann Johnson fóru vestur ti! Glen- boro fyrra föstudag. 0. júní gaf séra Friðrik J. Berg- mann saman í hjónaband þau herra Kjartan Stefánsson og ungfrú J. S. Johnson frá Cypress River. Brúöur- in er dóttir þeirra Mr. og Mrs. J. S. Johnson á Brú í Argyle-bygð. — Brúðhjónin fóru í skemtiferð til Kandahar og setjast svo aö i Cypress River. Sama blað getur þess að Mrs. Arni Sveinsson óg Anna dóttir henn- ar hafi farið fyrra laugardag til Winnipeg á leiö til Edmonton aö heimsækja Mrs. Hallgrímsson dóttur þeirra Sveinsson hjóna. Segir blaðiö að Mrs. Sveinsson muni dvelja þar vestra í mánuö, en Miss Sveinsson veröi þar i sumar og hafi tekið þai stööu sem “piano” leikari á Ieikhúsi. “Minneota Mascot” getur þess aö Martin Johnson frá Eidsvold og Chrictine Westdal frá Swede Prairie hafi verið gefin saman í hjónaband 6. þ. m. Vér getum þess til samkvæmt nöfnununt aö þessi hjón séu íslenzk. Tómas Björnsson frá Geysi og Vilberg sonur hans komu til bæjarins á mánudaginn og fóru heim samdæg- urs. Þeir feðgar sögöu allar beztu fréttir; mönnum líður vel yfirleitt. Rjómabú þeirra bygðarbúa gengur ágæflega og er bænum til ntikils hagrraðar. Nú er prentuð hin nýja mynd Þ. Þ. Þorsteinssonar af Vilhjálmi Stefánssyni og fæst seld eða í skift, um hjá útsölumönnum og höfundi. Þiö muniö eftir því aö hann á heima aö 732 McGee St., Winnipeg Þrír landar eru særðir í stríðinu: Siguröur Finnbogason og O. Finn- bogason, bróöir og bróðursonur Guttorms Finnbogasonar kaupmanns S. Stephenson frá Piney, Man. og Þóröur sonur Jóns Þórðarsonar frá Langruth er sagöur fallinn. Yfirgefur Bordenstjórnina. Ríkisritarinn í Canada E. L. Pantenaude hefir sagt sig úr ráöa- neyti Bordens sökum þess aö hann er á móti herskyldufrumvarpinu. RJ0MI SŒTUR 0G SÖR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlauat hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 “Baldur Gazettie” getur þess 14. þ. m. að Mrs. Walter Fredeirckson sá nýkomin heim þangað frá Winni- peg, þar sem hún hafi verið skorin upp, og' liði henni vel. Rósa Magnússon héðan úr bænum for út til Baldur í vikunni sem leiö aö finna kunningja sina. J. Jóhannesson frá Baldur hefir fengið lausn úr 223. herdeildinnl og 11 kominn heim, eftir því sem Baldur Gazette segir. “Wynyard Advance” segir frá því aö þau V. B. Hallgrímsson og Lára kona hans, nýgiftu hjónin, sem getið var um i síðasta blaði, hafi fariö giftingarferö til stórbæjanna í fylk- inu. Blaðiö segir að þau J. P. Eyjólfsson og kona hans, Rúna Eyjólfsson, Sigfús Hallgrímsson og Gísli Benediktsson hafi fariö í bif- reið til Sastkatoon og mætt þar ungu hjónunum. Sama blað getur þess að Johann Reykdal, 74 ára gamalmenni, hafi látist aö Kandahar 12. þ. m. af lungnabólgu. Hann lætur eftir sig einn son, Jón A. Reykdal, sem heima á í Kandahar-bygðinni. Séra Jakob Kristinsson jarðsöng hinn látna þann 14. þ. m. Eins og auglýst var í síðasta blaöi, heldur Miss Friðrikson samkomu með nemendum sínum. Fimtudags- kvöld, 21. júní, í Ý.W.C.A., Ellice Av. Aðstoöendur veröa Miss Morrison meö framsögn, Miss E. Thorvaldson og Mr. A. T. Dahl meö einsöngva. Fólk er beðið að athuga að samkom- an byrjar kl. 8.15. Samskot tekin viö dyrnar til að standa kostnað af samkomunni. “Tvær gamlar sögur” eftir Jón Trausta, eru. nýjar sögur, sem aldrei hafa komiö vestur fyr. Fást hjá H. Gíslasyn', 506 Newton St., Elmwood. ísrjómasala og kaffisala fer fram í Tjaldbúðarkirkjunni á fimtudags- kveldiö (\ kveld) 21. þ. m. Þar verö- ur einnig dregiö um vandaöa sessu. Þangaö ættu sem flestir að koma. Mrs. N. Snæ'dal og Valgerður Er- lendsson, báöar frá Reykjavíkur- bygö, komu hingaö til bæjarins fyrra miövikudag og fórtt heim aftur á laugardaginn. Afskapa kuldar vortt hér fyrri hluta síðustu viku. Einn daginn var svo kalt aö snjór kom úr lofti, þó hann þiönaöi jafnótt og niður kom. Páll Guðnason frá Baldur fór noröur til Gimli fyrra þriðjudag og kom þaðan aftur á fimtudaginn. Sama blað getur þess 14. þ. m. aö íslendingur i Wynyard hafi verið tekinn fastur fyrir vínsölu; veröi hann sannur aö sök bíöur hans bæöi sekt og fangelsi, því lögin í Saskat- chewan gera sig ekki ánægö meö sekt einungis fyrir vínbannsbrot. Mrs. Eyv’ör Sigurðsson frá Reykja- víkur-bvgö, ekkja Guðmundar sál. Siguiðssonar, kom hingað til bæjar- ins fyrra miðvikudag ásamt Margréti dóttur sinni. Þær fóru norður til Selkirk á mánudaginn, komu þaöan aftur á föstudaginn og fóru heim á laugardaginn. Jóhanna Jónasson og Kristín Jóel- son héöan úr bænum fóru vestur til Vatnabygöa á föstudaginn og dvelja þar um tima. SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTUE, PORTDAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGEUES, SAN DIEGO Til sölu frá $5. júní til 30. september. G6S til afturkomu til 31. okt. Leyft a8 standa viS á leiðinni. Sérstakar ferCir North Pacific Coast Points 25., 27., og 30. JúnlFl. og 6. Júll. Til A U S T U R Sérstakar feríir Jasper Park og Mt. Robson 15. maí til 30. september. C A N A D A Fram og til baka 60 (laga. — Suniarferðir. FerCir frá 1. júnl til 30. September. Lestir lýstar meS rafmagni — ásamt meS útsjönarvögnum þegar fariö er I gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og feríamanna vagnar. B6k sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. íarbréfa- sala, eSa hjá R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta The Manitoba Farm Loans Association borgar 4% Sunnudagaskóli TjaldMðar heldur sitt árlega “Picnic” á Laugardaginn 23. Júní n.k. i Kildonan Park. Fariö verður frá kirkjunni kl. 1.30 og veröa allir þeir aö vera komnir fyrir þann tíma sem ætla sér að ná í sér- stakan sporvagn sem flytur fólkið alla leiö. Mrs. S. Jóelson fór vestur ti! Churchbridge í vikunni sem leiö með börnum sínum og dvelur þar um tíma. Fulltrúar til kirkjuþings frá Winni- peg voru þessir: J. J. Vopni, Halldór Metusalemsson, Guöjón Ingimundar- son, J. J. Bildfell, Mrs. Thorst. Odd- son og Mrs. J. Johnson. Séra Rúnólfur Marteinsson kom hingað af kirkjuþinginu á þriöjudag- inn; kom á undan hinum vegna skóla- prófanna. ísl. Únítara sofnuðurinn hér í bæn- um hefir nýlega kosiö nefnd til að standa fyrir samskotum til hjálpar nauölíöandi börnum í Litlu Asíu— Armeníu, Sýrlandi og Grikklandi. 1 nefndinni eru: Björn Pétursson, Mrs. Ingibjörg Goodman. Sæmundur Borg- fjörö, Mrs. Elizabet Seymour, Miss Hlaðgerðtir Kristjánson, Miss Guö- rún Goodman, Miss Maria Johnson. Samanburður. Blööin segja Jón Jónsson frá ís- landi særöan í stríöinu; vér vitum ekki hver hann er. Björn Walterson frá Argyle kom hingað fyrir helgina; v'ar hann aö mæta Joseph bróöur sinum frá Edin- borg, sem kom hingað noröur fyrra miðvikudag ásamt konu sinni. Hún fór vestur til Argyle, en þeir bræöur lögöu af staö vestur til Vatnabygöa á laugardaginn og dvelja þar nokkra daga hjá vinum og frændfólki.» Skemtisamkomu f'picinicj á að halda í Riverton 2. júlí næstkomandi til arös fyrir Rattöa kross félagið. Fara þar ffam alls konar skemtanir og Riverton lúðraflokkurinn leikur. Skuldir vesturfylkjanna fjögra á hvert höfuö eru eins og hér segir: Saskatchewan .'.$30.00 Manitoba Alberta . . 44.00 British Columhia Langlægst í Saskatchewan. Séra W. MacDonald látinn. Stjórnari Montrealbankans Sir WiIIiam Christopher MacDonald, ráðsmaður McGiIl háskólans andaö- ist 9. júní í Montreal 86 ára aö aldri. Hann var bæði einn hinna mestu fjárrfiálamanna í Canada og frábær mentamaöur. Tvö góö herbergi á fyrsta gólfi meö eldavél og borði. stóhim o. fl. og aðgang að borðstofu, fæst leigu- laust gegn því aö litiö sé eftir húsinu. Ný saumavél til notkunar, ef ábyrgst er aö hún skemmist ekki. Sömuleiö- is hús til leigu. KENNARA VANTAR viö geysir skóla nr. 776, fyrir átta mánuöi. Kenslutímabil frá 1. sept. 1917 til 31. des., og frá 1. marz 1918 til 30. júní. Nú hefir Hjálmar Gíslason aö 506 Newton Ave. í Elmwood fengið ljóða- bók Hannesar Hafsteins, sögur Jóns Trausta og nýjustu bók Einars Hiör- leifssonar til útsölu. T. E. Thorsteinsson, ráösmaöur viö útibú Northern Crown bankans á horninu á WiIIiam Ave. og Sher- brooke St., Winnipeg, biöur þess getið aö hann veröi aö ölltt forfalla- lausu staddur á Lundar, Man. miö- vikudaginn 27. júnt, og geti menn séð hann þar bæöi viövíkjandi peninga- lánum og til aö byrja verzlunar- eöa sparispóös reikninga við þaö útibú bankans, sem hann er fyrir. / RauSa kross sjóð. Sig. Gíslason, 640 Agnes St. . .$5.00 / Belgxu sjóðurinn. Aröur af samkomu, sem kv’en- félagiö “Tilraun” hélt í Þing- vallanýlendunni .. ... .. ..$140.00 Tilboðum sem óskaö er eftir og til greini kaup, mentastig og æfingu verður veitt móttaka af undirrituöum til 14. júlí 1917. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Árborg, Man. ATHUGIÐ! Smáauglýslngar i blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgj. Vepð er 35 cent fyrir hvern þumlung dálkslengdar > hvert sklftl. Engin auglýsing tekin fyrir minna en 25 cents í hvert sklfti sem hún birtist, Rn'fum meS smáauglýsingrum, scm borgun fylgir ekki verður alls ekkl sint. Andlátsfregnir eru blrtar án end- urgjalds undir elns og þær berast blaðinu, en æfiminnlngar og erfi- ljóð verða alls ekkl birt nema borg- un fylgi með, sem svarar 15 œnt- um fyrir hvern þumhmg dálks- lengdar. Hvcrt sem þú hefir peninga þína á vöxtum einn daga eða heilt ár. Og bjóða þessutan 5% ” FO O D“ BONDS í stærri og smærri upphæðum og eins lengi og hverjum einum hentar. Er undir ábyrgð MANITOBA FYLKIS Skri.ið eftir bækling sem gefur nákvæmar upplýsingar The Manitoba Farm Loans Association Skrifstofa: Scott Block, 274 Main Street, Winnipeg John — Thorarinn — Joseph Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hvetrjum degi er hægt aö fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e,h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíöir af beztu tegund og seldar sanngjörnu veröi. Komiö Landar. I. Einarsson Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DOMINION BUSINESS COLLEGE 352)4 Portase Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pnndið Allur sléttur þvottur [er járndreg- inn._Ann»S er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þesa að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals Garry 400 Rumford Laundry ú___________________________j J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. G. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage AllskoBar aðgarðir á Ðifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- löp og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskt er. Talsími Sherbr. 3620 R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. ÞesSi mynd er af þreinur ungum og efnilegum mönnum, sem innrit- nöust i 184. herdeildina héöan úr Browne-bygðinni í marz 1916 og fórt. með þeirri deild yfir hafiö. Nöfn þeirra eru: Joseph og John Nicklin bræður, og Þórarinn Hjaltdal, allir sérlega vel kyntir. Fallinn. Sú sorglega frétt hefir borist aö Joseph Nicklin heföi falliÖ 9. apríl i stóra slagnum v’iö Vimy hæðina. Joseph sál. er fæddur 29. nóv. 1894 í Norður Dakota, en flutti ásamt for- elclrum sínum barn til Manitoba og hefir dvalið þar síöan. Foreldrar Lhans eru þau hjónin Andrew Nicklin, maöur af skozkum ættum og Vilhelm- ina Jónatansdóttir Jónatanssonar Lin- dal frá Miöhópi í Húnavatnssýslu, sem býr t íslenzku bygöinni, nálægt Morden, Man. Joseph sál. var elztur af 11 syst- kinum og er nú sárt saknað af for- eldrum og systkynum, sem eru til heimilis í bænum Morden. Joseph sál. átti margt frændfólk í þessari bygö, sem alt saknar hans; líka hafði hann unnið sér vináttu allra Islendinga hér, sem kyntust honum, því hann var í alla staöi vandaður og góöur piltur. Innilega hluttekningu vottum viö foreldrunum og hinum mörgu syst- kinum oé biöjum guö aö gefa þeim hinn soninn heim aftur heilan heilsu. Vintr. G0FINE & Co. Tais. M. 3208. — 322-332 ElUoe Ave. Horninu & Hargrave. Verzla meS og virSa brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virBi. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlS & reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegu*d sem þér Þarfnist. ASgerðir og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumur gefiun. Battery aSgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VUUCANIZING CO. 309 Cuinberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt Verkstoíu Tals.: Heim. Tnis : Garry 2154 Garry 294» G. L. Stephenson Plumber AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáma víra, allar tegnndir aí glösum og aflvaka (batteris). VINNUSTDFA: 676 HDME STREET VEDECO '>Siles*ur —------------------- kvikindi, selt á 50o, l.OO, 1.50, 2.50 gallonan VLDECO ROACH FOOD I5c, 25cog 60ckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroying & Chemical Co. 836 Ingersol St. Tais. Si\erbr. 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuð föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Geriö vo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíði* til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa .. . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yartl .. . . í Elmwood Tals. St. John 498 HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar ikinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiöanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinuni, nýrna steinum í blöörunni. Komið og sjáiö viöurkenningar frá samborgurum yöar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Ailskonar limi fyrir fatlaða menn, cinnig kviðsiltsumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COUONY ST. — WINNIPEG. /■"'............... * H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Tal.S. 2090 - VÉR KAtrPUM OG SEUJUM, lelgjum og skiftum ft. myndavélum. Myndir stækkaSar og alt, sem tll mynda þarf, höfum vér. SendiS efUr verSlista. Manitoba Photo Supply Co., Utd. 336 Smith St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.