Lögberg - 24.01.1918, Side 5

Lögberg - 24.01.1918, Side 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1918 ( HEiMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum lega hafa verið fluttar í þjóð- þingi Austurríkismanna og Ung- verja. Dr. Lestie Pavicic komst ný- lega svo að orði í ræðu er hann flutti í þinginu í Vínarborg. Frá einu homi til annars í Ser- bíu heyrast stundur líðandi fólks Böm og gamailmenni deyja hrönn um saman úr hungri og af illri meðferð. peir sem hraustir era og hugaðir hafa verið hneptir í fangelsi.sviftir eignum sínum, sakaðir um brot, er þeir aldrei hafa framið, kvaldir, dæmdir og drepnir. í Spalato var eg, ásamt öðrum löndum mínum, sem að tölu skifti hundraðum, meðhöndl aður á hinn grimmilegasta hátt. f Rieka voram við allir reknir í hellirigningu á vagnstöðina og þar sett í jámbrautarlest gegn- drepa frá hvirfli til ylja, og þar máttum við hýrast í 3 daga og 4 nætur, bar til við komum til Marburg í vestur pýzkalandi, á allri þeirr: leið fengum við ekki einn bita af mat, né heldur sofn- uðum við dúr. Eg get ekki með orðum ’ýst ástandi fólksins á þessu íerðalagi; margir mistu vitið með öllu, cg einn af sam- ferðamönnunum hljóp út um glugga á okkar lest, og fleygði sér mður á jámbrautarteinana rétt fyrir framan aðra lest, sem kom með fulicm hraða á xnúti okkur. En hvað er þetta hjá því sem landar mínir, þeir sem vora í varðhaldi í Mostar, Doboj og Arad urðu að líða. Eg hefi hér eiðfastan vitnisburð frá 2 mönnum, sem þar voru, og kom- ust undan. Og hljóða þeir á þessa leið: í Mostar vorum við sett í jarðhús, þar sem ræningjar og óbótamenn eru geymdir. Byrgi þessi era grafin í jörð niður, þau era með moldarveggjum og moldargólfi, dimm og loftlaus, í þessum hýbýlum urðum við að haldast við, sofa og matast. Um- sjónarmaður fangelsisins, sem við voram í var maður, ef mann skyldi kalla, sem Gasper Shralier hét, var hann illmannlegur í sjón, og hinn mesti þorpari í allri framkomu, í hendi bar hann á- valt kefli með löngum og digr- um jámteini fram úr með krók á endanum, sem hann kallaði “krónprinz”. Með krónprinz sinn í hendi var hann stöðugt á gangi fram og til baka á milli fanganna, og lét þetta barefli ganga þeim um höfuð og herð- ar, með því orðbragði, sem eg vil ekki hafa eftir, og á engan hátt gátu fangamir komist und- an þessum óvætti og barefli hans nema með fémútum, en af pen- ingum, eins og öllum öðrum fjár- munum, höfðum við lítið. Á meðal þessara manna vora Rinda Radulovitih ritstjóri blaðs ins “Narods” (þjóðin) og prest- urinn Lichy, sem dó í Arad á Ungverjalandi af sáram, er þessi fangavörður í Mostar hafði veitt honum, hold hans var alt marið og einnig hafði þessi níðingur krækt kronprinz sínum í hold prestsins og slitið það á þann hátt frá beinum. f Doboj vora þó aðfarirnar enn þá hryggilegri, í fylgd með Serbiskum hermönnum og her- mönnum frá Svartfjallalandi voru þúsundir af öðra fólki,mönn nm, konum og bömum. petta fólk var tekið frá heimilum sínum og rekið til næstu jámbrautar- stöðva, þar var það látið í gripa- vagna og flutt til þeirra staða er það átti að geymast á. Með- ferðin á fólki þessu var hin skelfilegasta, varðmennimir börðu það hlífðarlaust með byssuskeftum sínum, kuldinn þjakaði þvi og hungrið skar það. Móðir með 4—5 böm fékk eitt ofnbrauð til þess að fæða sig og böm sín á í heila viku, og ekki var það ósjaldan að mæðumar láu dauðar og bömin voru að reyna að vekja þær til þess að biðja um brauð. Daglega dóu frá tíu til tuttugu manns og einn daginn vora þeir 92 sem dóu í þeim hóp, sem við vorum í, og sagt er oss að í alt hafi þeir verið 800, sem létu lífið á þenn- an hryggilega hátt úr hópi þess fólks, sem við vorum með. Hinn einvaldi harðstjóri í Bosnía, General Patiorek, gaf út skipan um það, að allir Serbar, sem búsettir vora í héruðunum, sem liggja að landamærum Bos- nia — Herzegovina voru teknir og fluttir í burtu þaðan, og var sú skipun framkvæmd með svo mikilli grimd og svo miklum níð- ingsskap að engin dæmi eru til annars eins. úr bænum Svice var alt fólkið tekið, og farið með það til Mount Rudo, þegar þang- að var komið var því skipað að taka grafir handa sér og svo lát- ið leggjast ofan í þær, fjöldi af konum lögðust í grafir sínar með börn sín sér við brjóst, fólkið í gröfunum var síðan skotið, og þeir sem eftir voru af hópnum látnir hylja líkamana með mold, svona var haldið áfram, þar til engin var eftir lifandi af fólkin frá Svice. Á öðram stöðum höfðu þessir morðingjar ekki svona mikið fyrir því að losna við fangana. Stundum skutu hermennirnir á hópana vamarlausa þar til hver manneskja var fallin, stundum var því drekt í ánni Save eða þá fólkið var bundið, síðan borið að því þurt bréf og kveikt í, kross- fenst eða þá hengt. Vér gætum haldið áfram að segja frá hinu fjandsamlega athæfi þessara morðvarga, en það liggur við að oss bresti kjark — og þó þarf fólk vort að vita um þetta, svo það geti heldur áttað sig á því, til hvers að stríðið er — áttað sig á því við hvaða ófögnuð sam- herjar vorir hafa við að stríða — og líka til þess að hvetja þá einn fyrir alla og alla fyrir einn að veita þeim sitt óskorað fylgi. — Serbía er þá við þessi áramót, eins og Canada hefði að líkindum verið, að hún hefði verið á vegi þessara manna. — Eins og blóm, sem frostið hefir tekið heljar- tökum og riapurt hneigir blöð sín til jarðar. Frá Islandi. Prestaskólahúsið gamla er nú augl. til sölu í Lögb.bl. með 865 fermetra lóð. Tilboð um kaup eiga að sendast fjármáladeild stjómarráðsins fyrir 6. þ. m. í lokuðu umslagi merktu “Presta- skólahús” og verða tilboðin opn- uð þar næsta dag, en núv. leigj- andi hefir rétt til að ganga inn í hæsta tilboðið. Tekjuskattskrá Akureyrar 1916 telur Ásgeir Pétursson hafa haft 100 þús. kr. árstekjur, kaupfél. Eyfirðinga 35 þús., Jóh. porsteinsson 35 þús. kr., R. ól- afsson 32V2 þús. Sn. Jónsson 20 þús, O. Tuliníus 20 þús. og Björn Lindal 15 þús. f fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 1918 era tekjur áætlaðar 296,277 kr., þar af þó tekjuafg. frá fyrra ári rúmlega 13% þús. en útgjöld 753,904 kr. Niður verður jafnað 457,726 kr., og þó gert ráð fyrir 5—10% hækkun á þeirri tölu. Kostnaður við stjóm kaupstaðarins er nú áætl- aður 26,200 kr. Til fátækra- framfæris eru áætlaðar 129,500 kr. og að auki 25,500 kr. til utan- sveitar þurfamanna. 40 þús. kr. era áætlaðar til þess að veita fá- tækum atvinnu. 80 þús. kr. til dýrtíðarráðstafana. —Lögrétta. Reykjavík 6. des. 1917. Stærsta skip Norðurlanda er norkst og heitir ‘Stavangerfjord’ pað va smíðað í Birkenhead í Englandi; það hljóp af “stokk- unum” í sumar, en um smíði á því var samið í febrúar 1915 en átti að vera lokið í febrúarmán- uði í ár. “Stavangerfjord” er 550 fet á lengd og 64 fet á breidd. “Krist- janiafjord”, sem áðui var stærsta skip Norðmanna, var 510 fet á lengd og 61 á breidd. Hæð skipsins frá kili upp á þak mælingaklefans er 80 fet og 3 þumlungar. par yfir er stjóm pallur. Skipið er talið 12,500 brutto tons, eða um 2,000 stærra en “Kristjaniafjord” var. Á fyrsta farrými getur skipið flutt 88 farþega, 306 á öðra og 912 á þriðja. Skipshöfnin á að vera um 250 manns og geta þannig verið á skipinu um 1,550 manns. Farrými hefir skipið að eins fyrir 5000 smálestir, auk rúms fyrir 2000 smálestir af kolum og 1000 smálestir af vatni og mat- vælaforða skipsins. Kaupverð skipsins var að sögn um 6 miljónir króna. Tröllasögu mikla segir Sæ- mundur Vilhjálmsson bifreiðar- stjóri af því að stigamaður hafi ráðist á sig á Hafnarfjarðarveg- inum á sunnudagskveldið og ætl- að að ræna sig. Hafði maður þessi rifið mjög föt Sæmundar, en einkum brækur, en Sæmund- ur kom loks höggi á höfuð hon- um með göngustaf sínum og gafst hann þá upp. — Var Sæ- mundur heppinn að vera þó bet- ur búinn en stigamaðurinn, sem virðist hafa verið vopnlaus. Allir bakarar bæjarins hafa verið kærðir fyrir óleyfilegan kökubakstur. Voru þeir kallaðir fyrir rétt í gær og upplýstist þar að matvælanefndin telur köku- bökunarbannið alsendis óþarft og að hún hefir fyrir nokkrum mánuðum síðan mælst til þess við stjómina að það yrði felt úr gildi. Sagt er að það bréf sé ekki finnanlegt í stjómarráðinu og að ráðherramir þykist ekkert um það vita. Líklegt er þó að hægt verði í sambandi við þenn-' an málarekstur að gera þeim það | skiljanlegt, að kökubannið á engan rétt á sér. Frá Akureyri var “Vísi” sím- að 6. des. að íshroði væri kominn á Grímseyjarsund. — Eru menn kvíðnir orðnir nyrðra fyrir vetr- inum og búast við hinu versta er frameftir kemur. —Vísir. Kvenfélag Skjaldborgar safn- aðar er að undirbúa samkomu mikla og skemtilega, sem það ætlar að halda 12. febrúar næstk. Dominion. Myndasýning, áhrifamikil og lærdómsrík, verður alla vikuna. Sagan, sem aðalmyndin er bygð á, er canadisk. Tveimur svcit- um lýst, er metnaðurinn gjörir óvinveittar. Biðlar söguhetjunn- ar, sem er stúlka, og heitir Heda Drane, era þrír, og beita öllum brögðum til þess að koma málum sínum fram. Einn þeirra er blindur—hann verður hlutskarp- astur. þessi mynd er falleg og spenn- andi. Næsti leikurinn er í einum þætti, og leikur Mr. Harry Hol- man, frægur leikari, höfuð hlut- verkið. Einnig verður leikið ásamt öðra fleira “My Good Friend”. eftir írskan höfund; er sýnir glögglega hin einkennilegu, írsku þjóðareinkenni. Loks má ekki gleyma mynd- unum úr hernaðarlífi Breta, sem allir keppast um að sjá, og sem enginn má missa. pað er hressandi skemtun fyr- ir fólk á öllum aldi, að koma nið- ur á Orpheum. CANADAl FINES? THEATSfs Winnipeg. Where öre t Jitney, Til viðskiftavina W innipeg Electric Railway HefurSu UugsaS í alvöru um Winnipeg-borg án strætisvagna? Geta Jitney’s, sem á svo ranglátan og eySileggjandi hátt, draga úr tekjum Fólugsins, og spilla fyrir nauSsyniegum umbótum, tekib viS af Félagi voru? Vegna fjölda orsaka verður svariS NEI! Jitneys vinna einungis þann tímann, sem umferbin er mest. Jitneys fara aSeins um stutt stræti innan bæjar. Jitneys eru bara fyrir góSvlSristimann, og veióa rjómann ofan af hagn- atSartækifærum sumarsins, en eru alveg ófullnægjandi á veturna. Og þar við bætist atS Jitneys bera enga ábyrgiS gagnvart fólkinu. peir koma og fara þegar þeim sýnist og er ekki unt aS þvinga þá til starfrækslu samkvæmt áætlan, nokkurn hluta dags. peir starfa eins og þeim einum þóknast, og eru alveg ófullnægjandi þegar umferöin er mest, og langmest þörfin. Dr. Adam Shortt, fyrrum forseti fyrir The Civil Service Commission of Canada, hefir nýlega rannsakaö, tilsvarandl ástand í Vancouver, og hann kemst þannig aö oriSi: “Annaðhvort verða Jitneys að útilokast, eða þá að raf- magns-vagnar verða að hætta starfi, og hætta að fullkomna og framlengja vagnlínur sínar; útiloka “transfer”, en ákveða 5 centa fargjald, fyrir menn, konur og böm”. Alt, sem Strætisvagnafélagið fer fram á, er aö sjá rétti sínum borgiÖ samkvæmt anda samnings þess, viö Winnipeg-borg. Næstu viku verður á Winni- peg leikhúsinu sjaldgæfur leik- ur, sem heitir, “It Pays to Advertise”. par er margt svo meinfyndið að undrum sætir. Frank E. Camp og Anna Bron- augh eru svo vel þekt í Winni- peg-borg, að nöfn þeirra ættu að vera nægileg trygging fyrir fullu húsi. Ef yður leiðist, þá skuluð þér skreppa niður á Winnipeg. Pantages. Pantages er staðurinn, sem menn eiga að koma á til að skemta sér um næstu helgi. — Verður þar frægur kýmisöngv- ari, með 10 ágætum söngmeyj- um. Reglulega skemtilegur gleði-söngleikur, þar sem koma fram á sviðið Martha Russell, Francis Bushman og G. M. Anderson; leikurinn heitir “Stage Types”. pá verða líka til staðar fjórir Kínverjar, sem syngja, ákaflega skringilega söngva og þreyta aflraunir. Orpheum. “Vanity Fair 1918”, heitir leik urinn, sem sýndur verður á Orpheum leikhýsinu vikuna, sem hefst 28. þ. m. par er margt, sem vekur athygli áhorfandans; þetta er alveg fáheyrður kými- leikur, með hinum skrautlegasta útbúnaði og sérstaklega hrífandi söngvum. pESSA VIKU Mikilfengleg “Grand Opera” Síðdegis miðvikud. og laugard. SAN CARLO GRAND OPERA 100 þátttakendur, mikill söngur mismunandi leikur hvern dag. Mánud.—Cavalleria & Pagliacci. priðjud.—Aida. Miðvikud. síðdeegis—Martha. Miðvikud. kveldleikur—Faust Fimtud.—La Gioconda. Föstud .■—Ricoletto. Laugard. siðdegis—Carmen. Laugard. kveldl.—11 Trovatore. Verð að kveldinu og síðdegis á laugard. $2, $1.50; $1, 75c, 50c; box sæti $2.50. Síðd. miðvikud. $1.50, $1, 75c, 50c. Gal (unres.) 25c. Box sæti $2. Póstpantanir næsta mánudag. Oss vantar íslenzka inenn og konur til aö læra rakara iön. par eö hundr- UÖ af þessa lands rökurum veröa aö hætta þeirri vinnu og fara í herinn, þeir verða herskyldaöir. Nú er bezti tíminn fyrir þig að læra góöa iðn, og komast i vel borgaða stöðu. Vér borgnm yður gott kaup á meðan þér eruð að læra, og útvegum yöur beztu stööu eftir áð þér eruö búnir, þetta frá $18.00 til $-25.00 á viku. Eins getum vér hjálpað yður til að byrja fyrlr sjálfan yður, með mánaðar af- borgun; aðeins 8 vikur til náms. — Hundruð Islendinga hafa lært rakara iön á skóla vorum og hafa nú gott kaup, eða hafa sinar eigin rakara stofur. Spariö járnbrautarfar með þvi að ganga á næsta skóla við yðar bygðarlag. Skrifið eöa komiö eftir hár kvenna, í skóla vorum að 209 Saskatoon. — Vér kennum ltka sim- ddn •Bioa gp 30 ‘U8T-BI9A1JX0JU ‘unjtJ ókeypis bók. ITenipliills Barber College 220 Pacific Ave., Winnlpeg. Pacific Ave„ Winnipeg. Útibú í Regina, Moose Jaw, og Með virðingu, Janúar, 1918. WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY. Hogir.’.U11 LDDSKINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verði fyrir ull cg loðskirn.skiifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. einnig mjög hafa skotið þeim skelk í bringu og þeir gengið því með hálfum hug í móti Grikkj- um úr því, er þeir höfðu reynt hreysti þeirra og harðfengi. En á hinn bóginn skóp hún Grikkj- um sjálfum kjark og móð, og jók þeim styrk og þol til vamar sóknar í ófriði þessum. Ennfrem- ur var hún þeim uppörfun og hvöt til þess að feta drengilega í fótspor hinna föllnu kappa og leggj a líf og blóð í sölumar fyrir fósturjörð sína og frelsi. Meiri fóm getur enginn lagt á altari ætt- jarðarjarðarástarinnar en líf sitt. pá fóm fram- báru þessar ágætu ósíngjömu hetjur af frjáls- um og fúsum vilja. Leónídas og liðsmenn hans hafa gefið öllum tímum hið fegursta dæmi til eftirbreytni í þessu efni. Allir sem þekkja sögu hans hljóta að viður- kenna með aðdáun og lotningu, hinar fölskva- lausu og fómfærandi ættjarðarást, hlýðnina og er hún lýsir svo áþreifanlega. Ðn hins vegar lýsir hún sorglega ódreng- skap og níðingshætti eins af löndum hans, er varð til þess að svíkja ættjörðina í hendur út- lendum harðstjóra og stofna henni í voða, en Leónídas og liði hans í dauða. Til þessara tveggja manna —svo ólíkir, sem Þeir em — hefir síðan löngum verið jafnað, þá um fómandi ættjarðarást eða svívirðileg land- rííð hefir verið að ræða. Pykir mönnum, sem eigi verði lengra jafn- að í hvoruitveggja. En slíkir menn hafa jafnan verið uppi öðra hverju í heiminum, þótt nokkuð hafi oftast verið með öðrum hætti. Og þeir eru til enn þann dag í dag. Ættjarðarástin ér ein hin göfugasta og feg- ursta tilfinning, sem bærist í brjóstum manna °g er styrkari hvöt til umbóta og framfara með- þjóðanna, en nokkur önnur. En öll landráð eru aí svívirðilegum rótum rannin og koma því æ bölvun og ógæfu til leiðar. — Nú megið þið um Velja, hvorum þessara manna — Leónídas eða Efialtes — þið viljið líkjast í lífinu og afskiptum ykkar af ættjörðinni. —Unga ísland. Leysing. Streyma lindir; hýrnar hlýð; hlýna rindi og bali. Sumarvindur sumartíð ---------------------------------------- segir að skynda í dali. Veðra hallar vinda flog veiða mjallar rökin. Sveipar fallegt sólar log svanhvít fjalla bökin. S. F. Sólskinssjóður. Hannes Ásmundsson, Frys P. O. Sask..$10.00 Frá Framnes P. O. Man.: Kristjana Ingjaldson......i...........$1.00 Franklin Bergen.............,.............25 Olgeir Sigurðson...........................10 Guðjón Sigurðson...........................10 Herman Sigurðson...........................10 Björgvin Sigurðson.........................50 Guðlaugur Kristjánson......................25 Thorsteinn Einarson........................25 Lúðvík Einarson............................25 Einar Magnússon............................25 Jósteinn Magnússon.........................25 Inga Hallgrímson........................ 1.00 Jóhann Davis...............................25 Helgi Davis................................25 Thorsteinn Homfjörð........................50 Lilja Jónsson..............................15 Jónína Jónsson.............................15 Jónas Jónsson..............................15 Sigurjón Jónsson...........................10 Snæbjöm Jónsson............................10 Tryggvi Guðmundsson........................25 Hólmfríður Guðmundsson.....................25 Anna Swainson..............................10 Bjöm Swainson..............................10 Walter Swainson............................10 Guðríður Swainson..........................10 Aðalheiður Swainson........................10 Ingiríður Johannesson......................10 Ragna Karvelson............................25 Rósa Karvelson.............................25 Ingun Karvelson............................25 Sigurjón Kai*velson........................25 June Evely J. Hawthome, Edmonton Alta. $ .50 Samtals............$ 8.65 Áður auglýst........$907.20 Nú alls..............$915.85 t III. ÁR. WINNIPEG, MAN. 24. JANÚAR 1918 NR. 4 Orustan í Laugaskarði. Ein af frægustu orustum sem háðar hafa ver- ið og sögur fara af, er orustan í Laugaskarði (Thermopyle). Áttu þar all-ójafnan leik nokkrar þúsundir Grikkja við ógrynni Persahers. Einkum er þó seinasti þáttur orrustu þess- arar víðfrægur orðinn, vöm Spartverja undir for- ustu Leónídasar konungs síns. Orrusta þessi var ein hin helzta af orrustum þeim sem háðar voru í stvrjöldinni milli Persa og Grikkja. Styrjöldin stóð frá 492—449 fyrir Krist burð. Um þessar mundir voru ríki Persa og Grikkja mjög voldug, enda þótt Persaveldi bæri langt af hinu fyrir sakir viðáttu og fólksf jölda.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.