Lögberg - 24.01.1918, Síða 8

Lögberg - 24.01.1918, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1918 Bæjarfréttir. Mr. J. J. Reykdal frá Kanda- hai% var í bænum um miðja vikuna. Nokkrir hlutir í h-f. Eimskipa- félag ísland óskast til kaups. Stefán Stefánsson, 656 Toronto St., Winnipeg. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. dvelja hér í borg- inni um þessar mundir. Mr. Sveinn Thorvaldson kaup- maður í Riverton var í bæmum á mánudaginn. Sigurður G. ísfeld og Guðrún Einarson bæði frá Icelandic River voru gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. 17. des. síðastl. Mr. Marteinn porgrímsson frá Garðar N. Dak. kom til bæjarins á mánudagskvöldið o£ dvelur í borginni um nokkra daga. Bei-nharður G. Ingimundar- son, sonur þeirra hjóna Guðjóns Ingimundarsonar og konu hans, Guðbjargar Bemharðsdóttur Ingimundarsonar, hefir innrit- ast j flugvéladeild Breta. Hann lagði af stað héðan úr bænum áleiðis til Toronto síðastliðinn fimtudag. — Bemharður stund- aði nám við Manitoba háskólann og hafði getið sér þar ágætann vitnisburð, sem mikill námsmað- ur, sérstaklega í reikningi. Takið eftir! Til sölu eru 16 hlutabréf, er lestrarfélagið fsland á í sam- komuhúsinu Skjaldbreið og er hver hlutur $10.00. Tilboðin sendist til forseta fé- lagsins, Sigurjóns Christopher- sonar, innan 30 daga frá því aug- lýsing þessi birtist. Baldur, 14. janúar, 1918. S. Christopherson. Hálfdán Hallgrímsson og Jón Sæmundsson báðir frá Seatle komu til borgarinnar um miðja siðastliðna viku, þeir em að heilsa upp á frændur og kunn- ingja, sem þeir eiga marga hér lön slóðir. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja vík P .0. Man. heilsaði upp á oss síðastliðna viku. Hann sagði ný 1 dána við Narrows Mrs. G. G. Johnison, konu Gísla Johnsonar vei’zlunarmanns þar, hún hafði dáið af barsfömm og lætur eftir sig 3 böm öll ung. Fiskiveiðar sagði hann að hefðu gengið tregt víðaist við Manitobavatn í vetur. Mr. og Mrs. Tryggvi J. Hall- dórsson frá Wynyard, Sask. hafa dvalið um hríð hér í borginni og heimsótt kunningja sína út á landsbygðinni. Mrs. Halldórs .töh v'ár' nokkuS' jasin a& unaan- fömu, en er nú orðin vel hress. pau hjónin héldu heimleiðis á sunnudagskveldið. / Ráðherra Thos. H. Johnson og frú hans komu heim frá Ottawa á föstudagskveldið var. Mr. Johnson var þar austur frá í erindum Manitoba fylkis í sam- bandi við hækkun á vöruflutn- ingsgjöldum o. fl. Á ferð sinni komu þau hjón til Chicago og hittist þá svo á að þar var nýfall- inn snjór, meira en dæmi em til, og sáu þau þessa stórborg Banda ríkjanna í snjóhvítum vetrar- hjúpi. Mr. Thurber Magnúson frá Utah, sem hefir verið á ferð hér um slóðir að undanfömu fór heimleiðis í vikunni. Hann bið- ur Lögberg að færa öllum kunn- ingjum og vinum kæra kveðju sína, með þakklæti fyrir þægileg- heit og gestrisni sér sýnda. Ut- anáskrift til Mr. Thurber Magnúson verður framvegis: 704 East 2nd South St., Salt Lake City, Utah, U.S.A. Látinn á sjúkrahúsinu í St. Boniface föstud. 18. þ. m. Guðm. Magnússon bóndi Hamsack P. O. Sask. Hann var 38 ára gamall. Jarðarför hans fór fram þ. 22. jan. frá útfararstofu A. S. Bar- clal. J. G. Hallson, verzlunarmað- ur frá Kamsack, kom til bæjar- ins til þess að annast útförina. Jarðsunginn af séra B. B. Jóns- syni. Kristín ung dóttir Gísla Jóns- sonar, sem lengi bjó að Laufhóli Gimli-bygð, lézt á almenna,^x er mikil þörf fyrir: ÞEGAR ÞÉR REYNIÐ AÐ SPARA —þá gerit5 þaS á hagkvæman hátt! FlýtiS ySur ekki aS kaupa þaS sem ódýrast er; kaupiö þá eina hluti, sem endast vel og lengi. Sérstaklega að þvi er snertir muni, sem nota skal vitS heimilishald, er miklu happasælla, aö borga dálítitS meira fyrir áhöld, sem endast mannsaldur, en greiöa fáeínum centum minna, fyrir margfalt lélegri vöru. Vér erum miðstöð fyrir oll RAFMAGNS HEIMILIS-ÁHÖLD og vér höfum beztu vörur þeirrar tegundar á markaöin- um, á mjög sanngjörnu veröi. Komiö beint til búðar vorrar, þegar þér þarfnist raf- magns-ljösa, rafmagns-pressuvéla, eöa hvers sem vera skai í sambandi viö eldhús-áhöld, hitun og suðu. pér munuð komast að raun um að það er beinn sparnáð- ur að kaupa vörur vorar. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 Betel Samkomur ÓLÁFS EGGERTSSONAR ÁRBORG,..........Miðvikudagskveldið 30. Janúar 1918 GEYSIR (ef hús fæst), Fimtudagskveldið 31. Janúar, 1918 RIVERTON,........ Föstudagskveldið 1. Febrúar, 1918 MIKLEY, (auglýst í næsta blaði). GIMLI, .... Fimtudags og föstudagskv., 7. og 8. Febr., 1918 ÁRNES (auglýst í næsta blaði). SELKIRK (auglýst í næsta blaði). Vegna vissra orsaka þurfti herra Eggertsop áð breýta ferða- áætlun sinni frá Norður Dakota til Nýja íglands. þar af leiöandi hefir tími verið of naumur til að komast I bréfaviðskifti við alla staði. Munið eftir þvl að með Eggerígon ferðast hin fræga Edison “Diamond Disk” hljúmleika-vél, ,gém leikur ljúflings lög, ensk og íslenzk, með Islenzkum texta.-á'ungin af Pétri Jónssyni, hinum fræga söngkonungi Islands. INNGANGUIt óKEYPIS - Samskota leitað ~Menn, sji'm eru í Class A. 2 geta ef þéir gefa sig fram strax gengi.? í Engineer herdeildina og ufinið að sínu eigin handverki. sjúkrahúsinu í Winnipeg á sunj^ti' dags morgunin var. Kxi'átín heitin var að eins tveggýj ára og níu mánaða. Móðimimnnar tók líkið með sér ofan^tir á mánu- daginn. j Miss Hild& Finnson lést á Al- menna siÚKrahúsinu í Winnipeg sunnu^áginn 20. þ. m.; nítján ára að ajtði-i. Hún var dóttir Jóns Ejrvhssonar og þórdísar konu ans. Móðir hennar er dáin fyr- ír löngu, en faðirinn býr við Cayer P. O. Man. Jarðarförin hefir enn eigi verið ákveðin. Guðjón Ingólfur Goodman og Ljörg Elizabet Bjömson voru gefin saman í hjónaband að heim ili brúðurinnar fyrir norðan bæ inn Glenboro í Man. af séra Rögn valdi Péturssyni. Brúðhjónin setjast að hér í Winnipeg að heimili föður brúðgumans Jóns Goodman, Notre Dame Ave. f bréfi til Mr. J. J. Vopni frá prófessor Sv. Sveinbjömsson segir frá því, að Sveinbjömsson hafi legið þungt haldinn í fimm vikur í lungna- og hálsbólgu, en sé á batavegi. Dr. S. Bjömson frá Gimli var á ferð í borginni í byrjun vikunni 1. 4. 5. ALMANAK 1918 INNIHALD: Tímatalið — Myrkvar — Árstíðirnar— TunKlið — Um tímatalið—Páskatlma- bilið — Páskadagur—Sóltfmi—Veöur- fræði Herchel's—Artöl nokkurra merk- isviðburöa — Til minnis um fsland — Stærð úthafanna—Lengstur dagur — þegrar kl. er i £—Almanaksmánuðirnir. Helmför Stephans G. Steplianssoimi-, skálds, 1917. Brjóstlfkan af skáldinu, eftir Ríkliarð Jónsson. Askorun til fjársöfnunar. Boðsbréf. Kvæði eftir Jakob Thorarensen. Ræða flutt af Dr. Guðm. Finn- bog-asyni. Ræða flutt á kvennahátíðinni 19. júní, af Ingibjörgu Benedikts- dóttur. Kvæði. Sundurlausir þankar gam- als pingeyings. I^ágmynd af skáldinu. Eftir Rfkharð Jónsson. Kvæði, eftir Matth. Jochumsson. Kvæðl eftir ólöfu á HlöÖum. Kvæði, eftir Pál J. Árdal. í Drangey, eftir Steingrfm Matt- híasson læknir. Kvæði. eftir Huldu. Kvæði, eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Minni, flutt á ísafirði af Baldur Sveinssyni. Kvæði, eftlr Halldór Helgason, flutt á samkomu Borgfirðinga. Sfmskeyti frá ísafirði. Kveðja, eftir Sigurð Guðmunds- son. Mynd af ritföngum,—gjöf Skag- firöinga. ■Safn til laiulnáinsMÍgii fslendinga I A'esturheiml. 1 Vatnabvgðir með myndum, eftir Friðrik Guömundsson. 2. I>ingvailabygðin rneð mörgum myndum, eftfr Helga Arnason. Víðauki ilö ættfívrslu Sigurðar Eiríks- t.r>iiar. afa pórðar Amasonar, með uiynci af Árna Sigurðssyni. Astsjúka iiiigmennlð. Æltntýr) eftir J. M. Bjamason. Guðjónía Einarsdóttir ólafsson. ilísku- minniiig eftir J. M. Bjarnason. Æfiágrtp Sigfúsar ólafssonar, eftir G. E. Helztu viðburðir og mannalát meðal f'tenrlinea í VesUirheimi. tslenzkir hermenn fallnir. Vcrð: 50 cents. ól.iri H S. THORGEIBSSON. «71 Sargent Avc,, Winnipeg. Ámi Sigurðsson, sem verið hefir við fiskiveiðar norður við Manitoba vatn er nýkominn í bæinn. Hann kvað fiskiveiðar hafa gengið heldur tregt. Hann verður til heimilis að Suite 2 Furby Court, og biður þá sem senda sér bréf eða blöð að skrifa utaná þau þangað. Carpenters Bricklayers Plumbers Tinsmiths Tunnellers Blacksmiths peir sem þessu vilja sinna, gefi sig tafarlaust fram á hermanna- skálanum á Broadway St. hér í bænum. Vinnukona óskast. Mrs. J. G. Snædal, 34 Home St., hér í borg, vantar vinnu- konu nú þegar. Gjafir til Betel. $ 5.00 Gufuskipið “fsland” fer frá Halifax um þann 1. febr., og tek ur bréfa og böggla póst, til íslands. Munið eftir að utaná- skriftin er: Ic/andic Steamer Via Halifax. Aðstoðardeild 223. herdeildar- i.nnar heldur fund á Miðvikudags kveldið (23. þ. m.) að heimili Mrs. G. Axford, 58 Ethelbert St. Meðlimir ámintir um að fjöl- rnenna. 10. u. 12. 13. 14. 15. 1«. 1 7. 18. 19. Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar þakkar og kvittar fyrir eftirfylgjandi, sem safnað hefir verið í Bifröstsveit af R. Vigfús- son. 2 pör sokkar Mrs. H. Johnson 2 “ “ Mrs. E. Bergsteins. 2 “ “ Mrs. O. Erlendson 1 par “ Mrs. Litja Hanson Einnig kvittast fyrir 1 dollar í peningum frá V. Baldvinssyni í Winnipeg. Komið, sjáið og skemtið yður. Eins og menn muna, þá höfðu nokkrir íslendingar hér í bæ þann sið, að stofna til miðsvetr- arsamsætis. En þar sem flestir efldir kappar eru nú í hemaði fyrir austan haf, þá ætla konum- ar, sem gæta bús og bama heima að standa fyrir samsæti og sýna porra gamla virðingu áður en hann ríður úr garði. J?ann 19. febrúar heldur Jóns Sigurðsson- ar félagið samkomu I Manitoba Hall. Dans, spil, hljóðfæraslátt- ur o. fl. verða þar til skemtunar par að auki vérða ágætis veiting- ar til sölu á staðnum. Aðgengur er 50 cent. Arðurinn gengur til hermannanna, sem eru að ganga í gegn um svo óteljandi eldraun- ir fyrir oss. Komið og skemtið yður með vinum og kunningjum og styrkið gott málefni. Miss J. Jónasson, Gimli Valdimar F. Abrahameon Cresent P. 0........... 5.00 3uðm. Bergman, Gimli . . 1.00 Gunnl. Bergman, Gimli. . 1.00 Viggo Sölvason (Til vina minna)................ 10.00 Jón Olson, Wpeg Beach. . 1.00 Mrs. Helga Jónasson, Ár- nes P. 0.............. 10.00 Sig. A. Egillson, Brandon 1.00 Velvirðingar er beðið á prent- villu í blaðinu þann 10. þ. m. par stendur Mr. og Mrs. S. B. Bjöm- son, en á að vera Mr. og Mrs. S. B. Johnson, Wynyard $10.00. Nýlega var kvittað fyrir $10 frá Stefáni Péturssyni, Cypress River, Man. óskað er að þessi upphæð sé auglýst sem gjöf frá Mr. og Mrs.. Stefán Pétursson, Brú P. 0., til Betel. J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave., Manitoba. Vinnukona óskast í vist í bæ úti á landi. Verður að kunna að matreiða og gjöra almenn hús- verk. Kaup $30 um mánuðinn. Fjórir í heimili. Listhafar snúi sér til ritstjóra Lögbergs. Sálmabók kirkjufélagsins í “Morocco” bandi er útseld hjá mér. Ef eitthvað af bókinni í þvi bandi (Morocco Overlapping) kynni að vera óseld hjá þeim, er höndla bókina í söfnuðunum, þá er hér með vinsamlega mælst til þess að þær bækur séu mér sendar sem allra fyrst. — Byrgðir af bókinni eru hjá mér í hinu ódýrara bandi, $1.25 og $1.50. J. J. Vopni. Box 3144, Winnipeg. KENNARA VANTAR við Laufás School No. 1211 fyrir 4 mánuði, byrjar fyrsta marz næstk. 2. eða 3. Class Normal óskast. — Tilboð meðtekin til 15. febr., sem tiltaki kaup æfingu m. f. Geysir, Man. 18. jan 1918 B. Jóhannsson. KENNARA vantar við Oddaskóla No. 1830 frá 1. marz til 28. júní 1918, og frá 1. sept. til 20. des. 1918. Frambjóðendur sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 15. febr. 1918 og tiltaki kaup, reynzlu sína sem kennarar og mentastig. Thor. Stephanson, Sec. Treas. Box 30 Winnipegósis. Næsti fundur St. “Framþrá’ verður sunnudaginn þann 27. þ. m. kl. 2 e. h. í I.O.G.T. Hall Lund- ar Man. Níels E. Hallson. ritari. DÁNARFREGN. Látin er fyrir skemstu á Garð- ar N. Dak. Mrs. John Hjörtson; hún var dóttir Mr. og Mrs. ólafs- son í sömu bygð. Hin framliðna var ágætiskona á bezta aldri og skörungur mikill; hún lætur eft- ir sig mann sinn og eina dóttur tveggja ára. Kafli úr bréfi. Innisfail, Alta. 14. jan. 1918 Veðráttan tilbreytingasöm, suma daga 45 stiga frost og tvær nætur frostlausar, aftur 3—4 daga í senn niður í 40 stiga frost Gott sleðafæri. 7 bændaöldungar ætla að halda St. G. Stephansyni heiðurssam- sæti 18. þ. m. á Markerville og bjóða hann velkominn heim úr íslandsför sinni, eru þeir allir búsettir í bygðinni og langar alla hér að heyra ferðasögu og ljóð hans úr austurvegum. Búist er við miklu fjölmenni ef veður leyfir. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir fjóra mánuði, frá 1.. marz 1918 til 30. júní 1918. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 15. febr. 1918. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P.O., Man. KENNARA vantar fyrir Darwin skóla nr. 1576, kenslutímabil 8 mánuðir, byrjar 1. marz 1918. Umsækj- endur tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum verður veitt móttaka af undir- rítuðum til 10. febrúar 1918. O. S. Eiríksson, Sec.-Treas. Oakview, Man. RJ0MI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- lau«t hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- vei 5. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. IIIIHIII IIIIHIII IIIIHIIIHIIHIIIHimillHll IIIIHIimillHIIIHIIIHIIIHll IIIIH KOMIÐ MEÐ RJOMANN YDAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust 5 skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 William flVfi. ■1HI1IHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIIIHIRIHIIIHIIIII iiiiHiiniiiiii IIIIHIIIHIIIII STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Eg borga hseiTa verð nú en nokkru sinni, fyrir Slottu og Skóg- arúlfa sklnn. a8 viSbættum flutningskostnaSi, e8a greiiSi til baka pðst- flutningsgjald, af póstbögglum. » Afarstór Stór MiSlungs Sma Xo 1 Cased $16.00 $12.00 $8.00 $6.00 No. 2 Cased 12.00 9.00 6.00 4.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn % minna. KEFASKINN, HREYSIIíATTAR-SKINN, ROTTUSKINN o. s. frv. í injög háu verði. Sannleikurinn er sá, ag eftirspurnin fyrir skinna- vöru, er óvenjulega mikil. SendiS vörur yðar undir eins. Ljósmyndasmíð af ölfum J J tegundum Slronsis Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. Tal*. Garry 3062 og 3063 ÍLJÓSMYNDASTOFA Búðin sem gefur sérstök kjör- „ . c. . kaup. pað borgar sig að koma Tals. G. 1163 470 Main Stree hér, áður en þér farið annað. Winnipeg Fijót afgreiðsla. þrjár bifreiðar til vöruflutninga. Whaleys blóðbyggjandi lyf Voriö er komið; um það leyti er altaf áríöandi aS vernda og styrkja iíkamann svo hann geti staðið gegn sj úkdómum. ÞatS verður bezt gert metS því að byggja upp blóðið. Whaleys blóðbvggjandi meðal gerir það. Whaleys lyfjabúð Hornt Sargent Ave. og Agnes St. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgins Straeta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn rú að selja t>á borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. B. BYE FIOUB MILLS Limited WINNIPEG, MAN, Sérstök Ijósmynda kjörkaup 12 myndir 12 og ein stór mynd af Þér eða fjölskyldunni fyrir $1.00 Komið og látið taka mynd af yður í dag eða í kveld. Opið á kveldin RelianceArtStudio 6161 Main St. Garry 3286 Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPIIEINSON COMPANY, Leckie Rlk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 KENNARA VANTAR við Thor skóla No. 1430 frá fyrsta marz 1918 til ársloka. Kennari verður að hafa annars stigs kennaraleyfi fyrir Mani- toba. Umsækjandi tiltaki kaup, sem óskað er eftir. Tilboðum veitt móttaka til 15. febrúar. Edvald ólafsson, Sec.-Treas. P. O. Box 273, Baldur, Man. Fund heldur St. ísafold I.O.F. fimtudagkveldið 24. þ. m. í Jóns Bjamasonar skóla. — Meðlimir minnist þess. Roskinn bóndi út á landi, ekkjumaður, óskar eftir ráðs- konu, má hafa barn með sér. Létt vinna, gott heimili. Skrifið Mr. Ketil Þorsteinssyni, Spalding, Sask. Land til leigu. Á leigu fæst land (Va section) 2% mílu fyrir norðan Gimli bu. Landið r ágætt heyskapar- land og á því er gott íbúoarhús ásamt brunni. Einnig eru þrír íslenzkir hest- ar tii sölu. Semja skal við. Arna Eggertson Trust & Loan Bldg. Poríage Ave East, Winnipeg, Man LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR “Crazy Patchwork,” af ýmaum tegundum, til að búa til úr teppi, legubekkjar-púða, og setur. Stúr 25c pakki sendur til reynalu. 5 PAKKAR FYRIR $1.00 1‘EOPLE’S SPECIALTTES OO. Dept. 18, P.O. Box 1830, Winnipeg Alt eySist, sem af er tekið, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti ekki verðhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. Þið ættuð að senda eftir verðskrá eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifærið síðasta, en þið sparið mikið með því að nota það.; Eilt er víst, að það getur orðið: nokkur tími þangað til að þið getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Vcrkstofu Tals.: Gnrry 2154 Ilehn. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER ■ Allskonur rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allar tegundir af glösiun og aftvuka (batteris). VERKSTOFA: G7B HOME STREET Ljóðmæli Hannesar Hafsteins $4.00. “Sálin vaknar”, saga eft- ir Einar Hjörleifsson $1.50. “Ströndin”, saga eftir Gunnar Gunnarsson $2.15. — þessar bækur eru allar í fallegu gyltu bandi og fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave., | Winnipeg. Sími: St. John 724. j HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er /hægt að semja við okkur, hvort helolur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. J. II. M. CARSON Býr til Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WTNNIPEG. William Avenue Garage AUskonar aðgerðir á BifreiBun. Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubeti. Alt verk ábyrgst og væntum vfer >íítir verki yðar. 363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS, sá er fann upp hið fræga Evans krabbalækninga lyf, óskar eftir að allir sem þjást af krabba skrifi honum. Lækningin eyðir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. G0FINE & C0. Tais, M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs virði. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætí6 á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. Opið dag og nðtt. J. E. Stendahl Karla og kvenna föt búln til eftir máli) Hréinsar, Pressar og gerir við föt. , Alt verk ábyrgst. 328 Logan Ave., Winnipeg, Man. TaUímið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar °g prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR ; VERKIÐ ÁBYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook^St., Winnipeg Mrs. Wardalei 643] Logan Ave. Winnipeg Brúkuð föt keypt og seW eða þeim skift. Talsími Garry 2355 Gerið svo vel að nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki dragast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsingu Tilkynning Hér með læt eg heiðraðan almenn- ing í Winnipeg og grendinni vita að eg befi tekið að mér búðina að 1135 á Slierbum stræti og heft nú miklar byrgðii af alls konar matvörum meS mjög sanngjörnu verði. Það væri oss gleðiefni að sjá aftur vora góðu og gömlu íslenzku viðskiftavini og sömu- leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir þessum stað 1 blaðinu framvegis, þar verða auglýsingar vorar. J. C. ÍIAMM Talsími Garry 96. Fyr að 642 Sargent áv“ C. H. NILS0N KVENNA og KARIiA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Avo. 1 öðrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.