Lögberg - 28.02.1918, Síða 5

Lögberg - 28.02.1918, Síða 5
LöGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1918 5 KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK hár, mð Suðurlandafjörið og feg urðina í röddinni. pá verður leikinn smáleikur, sem heitir “Exemtion” og er ekki ólíklegt, að nafninu fylgi aðdráttarafl nokkurt. vér eigi ávalt atburði þá, sem ské í raun og veru í lífi meðbræðra vorra. En til þess að geta skilið rétt, það sem fram við oss kem- ur í hinu daglega lífi; eru leikir sæði verið haldnar, og samkepni komið í sambandi við plægingar og útlit á komökrum, alls hefir verið borgað í verðlaunum $90,000, þar af hefir stjómin lagt til $50,000. Mjólkurbúin. þeirri grein lanbúnaðarins hef- hefir fleygt fram; að undan- fömu var kennarinn í þessari grein við búnaðarskólann, líka umsjónarimaður með mjólkur- fraanleiðslu fylkisins, og er ó- þarft að taka það fram hér, að hann hafði iítinn tíma afgangs frá kenslustörfum sínum til þess að hafa eftirlit með framleiðslu í fylkinu. pá var engin sérstök mjólkurbúadeild við Búnaðar- skólann. Síðastliðið ár var sér- stök deild sett upp, með öllum nútiðar tækjum, og eru fjórir sérfræðingar í þeirra grein í sambandi við hana. ]?að er mér ánægjulegt að geta sagt að 78% af öllu smjöri, sem búið hefir verið til í fylkinu, hefir verið bú- ið til úr hreinsuðum rjóma, sem er afar-þýðingarmikið, þar sem vér höfum að keppa við það full- komnasta, sem þekt er í þeirri grein á heimsmarkaðinum Vér sendum burt úr fylkinu 96 vagn- hlöes af smjöri á síðastliðnu ári og má það heita góð framför frá því sem var 1912, þegar vér þurftum að flytja smjör inn í fylkið, til vors eigin brúks. Illgresi í ökrum. ölhim, sem til þekkja mun koma saman um það, að það sem mest stendur akuryrkjunni’ í þessu fylki fyrir þrifum er ill- gresið í ökrunum. pó að undan- tekning eigi sér máske stað í þessu efni, þá samt munu flestir bændur hafa komist að þeirri niðurstöðu, að til þess að halda löndum sínum þolanlega hrein- um, þurfi sérstaka aðferð, og vakandi hugsun, og það er oss gleðiefni að vita, að stór fram- iör í þessa átt hehf ir átt sér stað hér í Rauðarárdalnum. Lönd, sem fyrir 6—7 árum voru keypt fyrir $20 hver ekra hafa selst nú nýlega fyrir $45, og er sú verð- hækkun mest því að þakka, að illgresið hefir verið eyðilagt; þó að hækkun á komverði eigi að einihverju leyti þátt í henni. Manitobafylki er sérstakt í sinni röð að því leyti að það er eina fylkið í Canada, sem liggur að sjó og hefir stórkostlega ak- uryrkju, námaauður í norður parti þess er að líkindum meiri en nokkum mann nú dreymir um. í öðm lagi er það að segja um þetta fylki, að það hefir tví- vegis fengið verðlaun fyrir fall- egasta gripi á alsherjar gripa- sýningu í Ameríku og hefir þetta síðasta ár hlotið alheimsverð- laún fyrir falllegasta, og bezta hveiti. Að síðustu óska eg herra for- seti að stríð þetta hið voðalega, verði til lykta leytt, og að friður, sem er hagkvæmur sambands- þjóðum vorum verði saminn áð- ur en árið 1918 er liðið, og að vér megum halda áfram á þing- um þessa fylkis að lögleiða og framfylgja ákvörðunum um að bæta hag bænda, og um aukna framleiðslu.—Ekki til stríðsþarfa heldur til þess að fullnægja vax- andi þörfum hinna friðelskandi innbyggja þessa fylkis. Þröngsýn þjóðrækni. Danir og íslenzk þjóðræknismál. Svo lítur út, að aldrei eigi því að skeika, að þegar íslendingar eru komnir að því að ná þroska til þess að stíga nýtt sjálfstæðis- spor í einhverju máli — þá skuli þvergirðingshátturinn, sem ís- Iendingum eftir aldagamla sögulega reynslu, hættir við að sérkenna Dani með—komast í algleyming. pá skal ekki hjá því fara, að þeir menn meðal Dana, sem sízt skyldu, nái eyr- um þjóðarinnar dönsku með því að klæða sig í falskan hjúp þjóð- rækninnar, hjúp ættjarðarástar- innar, í hjúp landvarðveitingar undir hið danska ríki o. s. frv. petta hefir nú síðast komið á daginn núna, er sú dirfska henti oss, íslendinga, að vér töldum oss eigi að eins heimilt, heldur líka af praktiskum ástæðum skylt að fara fram á það við kon- ung íslands, að okkur væri til- skilinn réttur til að svíkja ekki á oss þjóðemismerkin þá er skip vor fara um höfin í bjargráða- erindum fyrir land og lýð — heldur geta siglt undir eigin fána hvar sem fer. þegar svo hin praktiska rétt- arkrafa er borin fram við kon- ung, að vísu svo linlega, að eigi er lagt við stjómarafsögn, má heyra margraddað danskt blaða- kór um að aldrei megi það ódæði henda danska stjóm, að hún leyfi fslendingum að hafa sinn eigin siglingafána. J?að er svo sem ekki verið að taka tillit til þess, að krafan um siglinga fánann, sem við raunar teljum oss eiga við konung einan um, er fram komin sem einróma ályktun þings og þjóðar. Nei, nei! Af því að Danmörk hefir eitthvað 30 sinnum fleiri íbúa en fsland þykir þeim góðu, dönsku þjóðeraispostulum alveg sjálfsagt að halda fyrir oss í lengstu lög öllu því, sem þeir mundu þó, er Danmörk væri í sambandi við 30 sinnum sér mannfleiri þjóð, heimta sem ský- lausan rétt sinn—til handa hinni dönsku þjóð. pessi þröngsýna þjóðrækni, eða þjóðernisstefna, virðist nú ráða mjög um of í Danmörku í íslands garð og hafa þegar nokkrar greinar úr dönskum blöðum, um þetta efni, v^rið birtar í ísL blöðum (aðallega í Morgunbl.). Er þar deilt um 'ent: v j k 1. Réttmæti þess, að íslend- ingar eignist sinn eigin siglinga- fána. 2. Mikilsvirkni Dana um að birgja íslendinga upp með mat- vörum, meðan ófriðurinn hefir staðið. peir sem fyrst og fremst hafa deilt um þessi efni eru Finnur prófessor Jónsson, sem að vorum dómi virðist hafa staðið mikið vel í ístaðinu af vorri háfu, en af Dana hálfu hafa Knud Berlin (upp á gamlan kunningsskap) og prófessor Aage Barléme þeytt lúðurinn. Mun ísafold í næsta eða næstu blöðum víkja nánar að þeim um- mælum, sem af hálfu hins síð- ast talda náunga eru rituð í þeim tón, að hann má blygðast sín fyrir að haga sér svo, maður, sem af íslenzkri verzlun mun hafa þegið miljóna-arf og nú lif- ir af því að verzla við þá þjóð, sem hann — að vísu heimskulega — hæðist að og vill skóinn niður af á alla lund. —ísafold. Laun hlutleysisins. Hinn 15. þ. m. birtist grein í blaðinu “Seattle Times”, um á- standið í Noregi, og átelur blaðið hina norsku þjóð, fyrir hvað mik- ið hún hafi þolað pjóðverjum, síðan að stríðið hófst, og telur hörmungamar, sem þjóðin hafi liðið, hin beinu laun hlutleysis- ins. Meðal annars, er svo að orði komist í greininni: “Noregur hefir greitt of háan toll, af því að standa hlutlaus, og keypt væntanlegan framhalds vinskap við pýzkaland langt of dýru verði. Fáar þjóðir munu hafa tekið öðru eins ógnar ranglæti þegjandi, og um eitt skeið var út- litið jafnvel farið að sýnast þannig, að eigi var útilokað að svo gæti komið fyrir að hin norska þjóð mundi fara í stríðið pjóðverja megin.” pað mega firn kallast, að nokkurt blað skuli fara svona greinilega með rangt mál, með því að alþjóð manna, er löngu kunnugt um afstöðu Noregs gagnvart pýzkalandi. Leiðandi menn norskir, eins og þeir Frið- þjófur Nansen og Roald Amund- sen, gáfu pjóðverjum, fyrir hönd hinnar norsku þjóðar, svar, sem ekki virðist auðvelt að misskilja, er þeir afsöluðu sér öllum nafnbótum og heiðurs- merkjum, sem þeir höfðu sæmd- ir verið af þýzkalands keisara, sem bein mótmæli gegn hermd- arverkum pjóðverja, með því að myrða saklausa og friðsama norska siglingamenn. Walker. pað sem eftir er þessarar viku verða sýndir leikir, sem allir menn á öllum aldri hafa nautn af að horfa á; svo sem “Maggie”, “Pollyanna” og “Peg O’ My Heart”. Á mánudaginn í næstu viku verður leikinn kýmileikur- inn “Are you a Mason ?” og verð- ur ágóðanum varið til ýmsra þjóðræknis málefna, og á þriðju- dagskveldið gefst fólki kostur að heyra “The University Dramatic Society” með leikinn “The Electricity”, sem er ákaflega fyndinn. Og fjóra seinustu dag- ana birtist Mr. Harry Lauder á leiðsviðinu, og verður það í síð- asta skiftið, er menn geta hlust- að á hann, áður en hann fer austur til Evrópu. PANTAGES. Á Pantages leikhúsinu verður margt fallegt til þess að hlusta og horfa á; stuttir, en skemti- legir söngleikir, með fyrirtaks hljóðfæraflokk og ágætis söngv- urum. Er efni sumra leikjanna frá Japan, mjög fróðlegt. Einnig verða sýndir þjóðdansar nútíðar- innar og standa fyrir því, Mr. Charles og De Rose systumar. Á undan leikjunum verða sýndar skemtilegar hreyfimyndir. Orpheum. Miss Leona LaMar, eða “Mær- in með þúsund augun”, leikur á Orpheum alla næstu viku. Miss Leona LaMar, hefir ferðast um all-flestar stærstu borgir Banda- ríkjanna, og vakið afarmikla eft- irtekt hvar sme hún hefir verið á ferð. Nú gefst Winnipegbúum kostur á að heyra hana og sjá. pá má ekki gleyma Perronne greifa, er syngur stóreflis söng- verk. Mr. Perronne er hingað kominn eftir að ihafa særst all- mikið á orustuvöllum Norður- ítalíu. Hann er ítalskur í húð og pESSA VIKU Síðdegis á miðvikud. og laugard. Hin nafnfræga enska leikkona Phyliss Neilson—Yerry í leiknum “Maggie” sem sérstaklega er ætlaður til þess að hlæja að. Fjögur kveld, 6-7-8-9. marz; síðdegis á fimtudag, föstudag og laugardag Kveðjuferð Herry Lauder Hann syngur alla gamla og nýja söngva með góðri aðstoð. Verð að öllum leikjunum: Niðri $3, Balcony í miðið (fyrstu 3 raðimar) $2.50, síðustu 3 rað- irnar $2, Balcony $1.50, Gallery res. $1, Box sæti $3.50. — Sæta- salan byrjar á miðvikudagsm. Hvernig eru tennur þínar? pín vegna vona eg að þær séu í góðu lagi. En ef þær eru það ekki, þá er skylda þín að láta gera við þær undir eins. pú verður að taka þessa aðvörun til greina; enda ó- þarft að minna þig í annað sinn. — Lækningastofa mín er hentug öllum og vinnutím- anum hagað þannig að allir geta haft gott af. Dr.C.C.JefFrey hinn varfæmi tannlæknir. Horai Logan og Main St. Inngangur frá Logan. Loks verða sýndar eins og að undanförnu myndimar úr hem- aðarlífi Breta, sem allir sækjast eftir að sjá. Dominion Vér höfum allir heyrt æfintýr- ið um úlfinn í sauðargærunni og skiljum það vel, en samt skiljum Meðferð & gyltum seinni part vetrar og að vorinu. petta ár er jafnvel meiri ástæða en nokkru sinni fyr að auka svínaræktina fara vel meS þungaSar gyltur og ann- ast samvizkusamlega um grisana. Kft- ir aS gylta er orSin þunguS, er afar- nauSsynlegt aS láta hana hafa nægi- legt af góSri fæSu. Um meSgöngu- tlmann, skyldi hún, einkanlega ef hún er ung, þyngjast, hér um bil um eltt pund á sólarhring, þangaS til hún ber. Gylta, sem er aS eins ársgömul, ætti ætti aS þyngjast sem svarar hálfpundi á dag. Hér um bil tveim vikum áSur en gylta ber, ætti hún aS vera höfS I sérstakri krubbu, meS nægilegu af þurru strái og góSu lofti. Rentug- ustu fóSurtegundir og hollustu fyrir gyltuna eru muldir hafrar til helm- inga viS rófur og næpur. Tvö pund af kornmauki, mun vera nægilegur skamtur á dag handa gyltu til þess aS halda góSum þrifum, en hún verSlir aS hafa rúmgott pláss, til þess aS geta haft heilsusamlega hreyfingu. f köldu veSri er áríSandi aS viShafa fullkomna nærgætni viS hina nýfæddu grísa, þeir þola ver kulda en flest önn- ur dýr gera; meS þvl líka aS mæSum- ar hlynna ekki eins aS þeim og aBrar skepnur gera, svo sem kýr og kindur, er sleikja afkvæmi sln, og gera alt, tll þess aS halda þeim hlýjum. pessi er ein höfuSástæSan fyrir þvl, aS hygnir bændur kjósa aS gyltur slnar beri eigi fyr en á vorin; þegar kuldatlminn er um garS genginn. Á vorin, þegar veSriS er orSiS sæmilega hlýtt, getur fariS vel um gylturnar og hina ungu grtsa, ef krubburnar eru hafSar þurr- ar og hreinar og sólin fær aS sklna inn um þær. En sé ve&rlS ekki gott, og krubburnar ekki I eins góSu á- standi og vera ætti; þurfa ungu grís- arnir alveg sérstaka aShlynningu, ef vel á aS fara. Mjög gott ráS, er aS taka grlsinn þegar hann er nýfæddur og þurka hann vandlega, leggja hann siSan viS hliS móSurinnar. Ef hon- um skyldi verSa of kalt, er ráSlegt aS baSa hann I volgu vatni allra snöggv- ast og strjúka hann slSan meS mjúk- um dúk, þar til hann er orSinn vand- lega Þur. Nýfæddur gris, getuur ver- samdir og sýndir. pað sem eftir er viku þessarar verður margt fróðlegt til sýnis á Dominion leikhúsinu, meðal annars leikur, sem heitir: “The Song of Songs” og leikur Miss Ferguson aðal- hlutverkið, og er nafn hennar út af fyrir sig nægilegt til þess að sannfæra hvert mannsbam um það, að leik þenna borgar sig að sjá. 18 án án fæSu frá fjórar til átta klukku stundir fyrst eftir fæSinguna. Ekkl er rétt aS reyna aS gefa grísunum fyrstu dagana tilbúna fæSu, ef þeir ekki þroskast á eSlilegan hátt, meS eSlilegum tækifærum þá, er lttil von um þá hvort sem er. GætiS þess vel, viS nýborna grlsa, aS elgi sé ofmiklB af strái I kringum þá, svo þeir geti flækst I þvl, vegna þess aS bráSnauSsynlegt ér aS þeir geti haft nægilegt rúm til umferSar. Er og vissara aS ganga þannig frá grísunum, aS móSirin geti eigi lagst ofan á hann eSa troBiS hann undir, verSur bezt I veg fyrlr komiS aS sltkt geti átt sér staS, meS því aS hafa slá á milli, svo sem fet frá gölfinu. Varast skal að flytja úr staS ný- borna gyltu; hún %r auSvitaS veik nokkurn tlma á eftir og sltkt gæti komiS óþægilega niSur á grísum þeim. er hún stSar kynni aS eiga. Eftir aS gylta er nýborin, er bezt aS láta hana afskiftalausa fyrstu sex klukkustundirnar; en gefa henni þá aS drekka volgt bland af vatni og fóS- urmauki. þrjá fyrstu dagana ætti aS gefa henni einungis malaS korn, og þó eigi meira en svo, aS hún gangi eigi frá leifSum. En þegar lengra líSur frá, skal bæta viS nokkru af höfrum. og skal hafa sérstakt eftirlit meS fóSr- inu, minsta kosti I mánaSarttma. Bftir þaS má flytja gyltuna og grísinn úr krubbunni, og búa um þau I hey- stakk. Á öSrum mánuSi fer grtsinn aS læra aS eta úr dallinum meS móSur sinnl. Á þessum ttma má gefa móSurinni þykkra mauk, en þó jafnan gott vatn á eftir. Gyltan og grlsinn, munu þurfa bæijl til samans, kornblöndu á dag, sem nemuur frá 12—16 pundum, ann- an mánuSinn, sem grtsinn llfir. þegar grísinn er fimm tll sex vikna gamall. má fara aS kenna honum aS éta úr sérstökum dalli. þaS getur þá líka borgaS sig aS búa þá til litla sérstaka krubbu handa grisnum, þó eigi stærri en svo, aS gyltan geti eigi komist inn I hana. í þá krubbu má láta litla dall- inn og getur grtsinn þá notiS fæSunnar í friBi. þegar grísinn er orSinn átta vikna má venja hann undan. Húðir, og • Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðalu og haesta verði fyrir ull og loðakirn.akrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. Ull LDDSKINN Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. 4 SÓLSKIN - ....-■ ■■ ■ ■ ■ ■ H GAMLAR HESTAVfSUR. Rauður minn er sterkur, stór stinnur mjög til ferðalags. Suður á land hann feitur fór, fallegur á tagl og fax. Hesturinn minn heitir Brúnn hann er ekki falur, þótt bjóðist annar beizlahúnn og banka-ríkisdalur. Fallega Skjóni fótinn ber framan eftir hlíðonum. Af góðum var hann gefinn mér, gaman er að ríða ’onum. VerSl vors aS gelslum j Veei lffsins á. P.P.Þ. j •> III. ÁR. WINNIPEG, MAN. 28. FEBRÚAR 1918 NR. 9 í HERÐUBREIÐARLINDUM. Möðrudalsfjallgarður að austan og Dyngjufjöll ytri (Herðubreiðarfjöll) að vestan. Kverkfjöll Mjög sig teygði mjóstrokinn, makkann sveigði gullbúinn. Steinum fleygði fótheppinn fögur beygði munnjánin. Grænland. Stærsta eyja heimsins er Grænland. pað er um 42,500 ferhymdar mílur, eða rúmlega 22 sinn- um stærra en ísland. íbúar em þó aðeins tæp 13 þúsund, eða 6 sinnum færri en á íslandi. Maríuerla verpur í bát. Síðastliðið vor dvaldi eg við skipasmíði á Eyr- arbakka. par er svo háttað, að skerjagarður liggur fyrir utan ströndina, og djúp lón fyrir inn- an skerjagarðinn. Á lónum þessum er góð 'höfn, bæði fyrir hafskip og báta. Að vorinu eru bæði uppskipunarskip og róðrarbátar látnir liggja í lónunum. Alla vorvertíðina átti eg oft leið út á lónin, og veitti eg því eftirtekt að tvær mariuerlur héldu til í einum bátnum, sem flaut þar. Fór eg því að grenslast eftir hvemig á þessu stæði, og vnr^ eg brátt þess vísari, að fuglarair höfðu búið sér til hreiður undir stafnlokinu í bátnum, snildar- lega ofin úr stráum og ýmsum smátágum, svo að eg gat ekki annað en dáðst að fegurðartilfinningu og hagleik þessara smáfugla. Bát þessum var róið til fiskiveiða þegar veður leyfði, en þá fóm maríu- erlumar úr bátnum, og héldu, til í uppskipunar- skipi, sem lá þar skamt frá. pegar báturinn kom aftur úr róðrinum, og búið var að leggja honum á lónið, þá fóru fuglamir strax yfir í bátinn, til þess að vitja eggjanna sinna og liggja á þeim. Eg mæltist til þess við róðrarmennina, að þeir færu gætilega í bátnum, nálægt hreiðrinu, svo að ekki yrði neitt að þessu fríða og fíngerða heimili, og er mér ekki kunnugt annað en að þeir hafi gert það. Tilgangur þessara fugla virðist hafa verið sá, að forðast hættu á landi^ bæði af katta- og mannavöldum. Verið miskunnsamir við dýrið, og lítið ekki með hroka eða fyrirlitningu á þau, þó þau séu smá. pau standa, ekki síður en mennirnir, undir umsjón og vemd hins mikla húsföðurs. —Dýravinurinn. Gátur. Eg er barin, brend og gegnum rekin, fótum troðin úti æ, en ómissandi á hverjum bæ. Hver er sá spegill, spunninn af jörðu, í honum sér sig enginn maður, en hugsanir annars hver einn skoðar. Hver er sú hin unga snót, sem ugga dýrið stangar, auga hefir og í því fót og á vill hausnum ganga. Málshættir. Atftans bíður óframs sök. Aftur hverfur lýgi, þá er sönnu mætir. Ber er hver að baka nema sér bróður eigi. Bíðendur eiga byr, en bráðir andróður. Flest frumsmíð stendur til bótar. Garður er granna sættir. Gott er heilum vagni heim að aka. Hefir hver til síns ágætis nokkuð. Mjór er mikils vísir. Sjaldan veldur einn er tveir deila. Sjálfs er höndin hollust. Skjóta verður til fugls áður fái. þjóð veit ef þrír vita. í Herðubreiðarlindum dvöldum við ögmundur nærri hálfan mánuð, og fómm þaðan ferðir vestur á bóginn til þess að skoða landið. Vegalengdimar voru miklu meiri en þær sýndust, og vegimir svo slæmir, að sjaldan entist dagurinn til hverrar ferð- ar, og urðum við því að bæta nóttinni við. Nokkm fyrir norðan Herðubreið koma upp margar smáar lindir undan hraunum; safnast þær saman og verða að allmikilli á, sem heitir Lindaá, og fellur hún norður og austur í Jökulsá rétt fyrir sunnan Ferjufjall. Sléttar eyrar með hnöllungs- grjóti, mjög víðáttumiklar, fram undir þingmanna leið á lengd, eru fram með Jökulsá, milli hennar og hraunsins austan við Herðubreið; þessar eyrar em allar gróðurlausar, nema á því svæði, er Lindaá fellur um; þar er lyng og gras fram með kvíslun- um og hér og hvar dældir með mýrgresi og smá- tjamir; lang-grasgefnast nyrzt á eymnum norður undir Ferjuf jalli. f Lindabotnunum er víða hvann- stóð allmikil og víðir, og sumstaðar stórir blóð- rauðir blettir af eyrarrós. Hestahagar em þar ágætir. Svo má heita að hálendi fslands hallist jafnt og þétt alla leið sunnan frá Vatnajökli og norður í Kelduhverfi, án þess að nokkrar mis'hæðir séu til muna. petta er hið víðáttumesta sléttlendi hér á landi, því á undirlendunum eru vanalega mishæðir hólar og dældir, en hér er sléttan alveg marflöt, og norður á við takmarkalaus eins og hafið. Á báða vegu sjást úr Lindunum fjallagarðar í fjarska: blasa við í suðri, og er ægilegt og þó fagurt að sjá jökulklofann með himinháum harmrabeltum beggja megin og skriðjökulsbugðum á botninum. Fjallasýn er úr Lindunum bæði fögur og tign- arleg; Herðubreið, eitthvað hið fegursta fjall á fslandi, gnæfir til skýja rétt í nánd; í suðaustri gægjist Snæfell upp yfir hæðir og hálsa; í suðri nema Kverkfjöll og bungumar á Vatnajökli við himin. Kveldin voru, þegar gott var veður, yndis- fögur í Lindunum; það getur hver maður gert sér í hugarlund, hve fagurt það er, þegar purpura- mistri við sólarlagið slær á allar þessar jökulbung- ur og jökultinda; tilbreytingin er Mka mikil, slétt- an, ámar, sefjatjamir, hálsar og fjallgarðar í fjarska, kolsvört og mórauð gljúfur og hamrabelti, jökulstrýtur og jökulbreiður: alt þetta skiftist á, og því verða litblettimir svo undra fagrir og marg- brotnir. Loftið er svo tært og hreint, að fjarlægir hlutir sýnast mjög nærri, unz sólarmistrið smátt og smátt færist yfir og takmörkin hverfa, en hátt á himninum er bláminn svo djúpur og hreinn, að hver skýhnoðri sýnist mjallhvítur, unz sólin renn- ur til viðar; þá glóa skýhnoðramir og allur him- ininn með óteljandi litblæjum, sem enginn getur lýst, hvorki með penna né pensli. í góðu veðri á morgnana var sólbrá yfir allri sléttunni, og hvergi hefi eg séð jafnmiklar hyllingar; í norðri sýndist oss jafnan, er svo stóð á, öll sléttan eintómar smá- tjamir með húsum og bæjum og löngum lestum, eins og þær væm að koma úr kaupstað; en í raun

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.