Lögberg - 28.02.1918, Side 8
$
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1918
Bæjarfréttir.
Jóns Sigurðssonar félagið
þakkar hér með öllum þeim er
komu á samkomuna 19. þ. m. og
styrktu félagið með nærveru
sinni.
Hjálpamefnd 223. herdeildar-
innar heldur fund að 43 Home St.
miðvikudagskveldið 6. marz næst
komandi kl. 8 eftir hádegi.
Miss Dalmann frá Garðar, N.
D. kom til bæjarins í vikunni,
sem leið.
Mr. og Mrs. Ari Arason frá
Big River og Miss G. Goodman,
systir Mrs. Arason, komu til
bæjarins í vikunni sem leið. pær
systur eru dætur Mrs. M. Good-
man, sem nýlega var skorin upp
hér á Almenna sjúkrahúsinu og
komu þær til að sjá hana. —
pau Mr. og Mrs. Arason fóru
vestur aftur á sunnudagskveldið,
en Miss Goodman dvelur hér um
tíma, meðan móðir hennar er að
hressast.
Heimleiðis
kvæðasafn eftir
Stephan G. Stephansson
kveðið 1917.
Prentað í Reykjavík. Kostar
50 cents. Er nýkomið í
bókaverzlun
ÓLAFS S. THORGEIRSSONAR
674 Sargent Ave., Winnipeg.
Bréf á skrifstofu Lögbergs
eiga:
Ben. Hjálmsson.
Rev. H. J. Leó.
Ari K. Eyjólfsson.
Vinnumaður, sem kann að al-
gengri gripahirðing, og er van-
ur við skógarhögg, getur fengið
atvinnu.—Ritstj. Lögb. vísar á.
Séra Runólfur Marteinsson
gaf saman í hjónaband, að 493
Lipton St. þessar persónur:
Hinn 21. febr. þau Magnús
Sigurðsson frá Capsaco í British
Columbia, nálægt Prince Rupert; Mr. Jón Janusson frá Foam
og Rosu Magnusson Enn frem-, Lake> Sask. kom til bæjarins frá
ur hmn 22. febr. þau Guðjon Rochester, Minn., í vikunni sem
Stefansson og Guðrunu Krist-
Soffónías G. Hafstein frá
Maidstone, Sask. var á ferð hér
í bænum og fór til Álptavatns-
nýlendu til að heimsækja vini og
kunningja. Hann biður “Ixig-
berg” að flytja þeim öllum
kveðju sína með þökk fyrir við-
tökumar. Hann fór heimleiðis
á laugardaginn var. í íslenzku
bygðinni við Maidstone eru um
80 fjölskyldur og kvað hann þeim
öllum Mða mikið vel.
HEIMSÆKIÐ
vörustofu vora hvenær sem yður
þóknast og hafið tal við oss, Biðj-
ið um að sýna yður aðfe~ð á að
nota ýms gas áhöld til heima-
brúkunar.
GASOFNA DEILDIN.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 Main Street
i
Talsími: Main 2522
i
.jánsson, bæði frá Víðir, Man.
Hinn 25. febr. gaf séra Run-
ólfur Marteinsson saman í hjóna
band að 378 Maryland St. þau
porkel Jónsson Clemens og önnu
Margréti Skaptason, bæði frá
Winnipeg.
Á sunnudagskvöldið kemur,
þann 3. marz, fer fram hátíðleg
athöfn við guðsþjónustuna í
T.jadbúðarkirkju. — pá verður
afh.júpuð skrautrituð nafnaskrá
þeirra meðhma safnaðarins, sem
innritast hafa í canadiska herinn
AlMr velkomnir.
leið. Hann fór þangað suður með
Kristjáni Gabríelssyni frá LesMe
Sask., sem var að leita sér lækn-
inga. Hann sagði að Kristján
hefði verið skorinn og að honum
heilsaðist vel undir kringuum-
stæðunum, og að hann væri von
góður um að Mr. Gabríelsson
mundi ná góðri heilsu. Mr. Jan-
usson hafði Mtla töf hér í bæn-
um — hélt rakleiðis heim.
Vér viljum benda lesendum
vorum á auglýsing 223. herdeild-
arinn á öðrum stað hér í blaðinu.
Eins og hún ber með sér, þá er
vandað til þessara samkoma á
bezta hátt, og þegar landar vorir
í Sask. eiga kost á að hlusta á
okkar beztu ræðumenn, og úrval
af okkar söngfólki, um leið og
þeir eiga kost á að styrkja hið
ágæta máiefni, sem hjálpamefnd
223. herdeildarinnar hefir með
höndum, þá erum vér vissir um,
að hver, sem vetMngi getur vald-
ið, muni sækja samkomurnar.
Bjami bóndi pórðarson frá
Leslie hefir verið á ferð hér
eystra undanfarandi, að heilsa'
upp á kunningja og vini og er
nú hér í bænum.
Mr. Gestur Guðmundsson frá
íslendingafljóti var á ferð hér í
bænum.
Góð atvinna í boði.
Vér þurfum að fá mann sem kann að meta og virða
búlönd og getur haldið bækur og séð að öllu leyti um
| skrifstofu okkar að Glenboro, Manitoba. Nákvæmari
upplýsingar viðvíkjandi starfinu og þóknun fyrir það,
| fæst hjá oss. Listhafendur skrifi osa hið allra fyrsta.
! __________________________________
The Globe Land & Loan Company
MINNEOTA, Minnesoííi, U.S.A.
RJOMI
SÆTUR OG SÚR
f Keyptur
in!IIIHWBIIIHUl!BIII!HII]IHIII!HI!l!HIIHI!l!HIIIIH!IIH!IIIHIII!HIIIBW:i
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY COMPÁNY,
BRANDON, MAN.
■ ASHERN, MAN
itHII
imiHIIIHIIIII
IIIIHII
og
IIIIHHII
J. H. M. CAKSOTf
Býr til
Allskonar llml fyrlr fatlaða menn,
elnnlg kvlðslitsumbúðlr o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COIjONV ST. — WINNIPEG.
IIIUHIIIHIIIHIIIIHIIIHIIIHIM
IIIIIHIIIH1IIHIIIHIII
flHIHHIIIHIHI
IIIIIHIIIIHiHIIIHIIIHIIIHIII
K0M1Ð MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
Manitoba Creamery jCo., Ltd., 509 William Ave.
h / H'!!!H!I!HII!IHIIIII
IIIHHIIHHIlHIUIHIIflHiltlHlltlHIIIIHItnHIIIIHilllHIIIII
Betel Samkomur
verða haldnar á
eftirfylgjandi
dögum og stöðum
19. febr. voru þau Sigurður
Goodman og Sigríður Sigurðs-
son gefin saman í hjónaband af
séra Birni B. Jónssynl.
Söfnuðirnir íslenzku í Minne-
sota hafa kallað séra Guttorm
Guttormsson til prestþjónustu
hjá sér og boðið honum góð kjör.
Enn þá hefir sér Guttormur ekki
svarað málaleitan þeirri.
Hon. Thos. H. Johnson, sem
verið hefir austur í Ottawa í er-
indum fylkisins að undnfömu,
koma til baka á fimtudagskveldið
var. Á mánudagskveldið í þess-
ari viku hélt hann mjög eftir-
tektaverða ræðu í Manitoba þing-
inu; því miður getur vér ekki
birt ræðuna í þessu blaði, en ger-
um það næst.
Mr. Marteinn Sveinsson, ak-
týgasmiður frá Elfros, hefir ver-
ið hér á sjúkrahúsinu að undan-
fömu. Móðir hans, Mrs. Magn-
Ögmundur Sigurðsson skóla-
stjóri frá Flensborgarskóla
Hafnarfirði á fslandi, sem dvalið
hefir hér í bænum um tíma, brá
sér út að Silver Bay, Man. nýlega
til þess að hitta þar móðursystur
sína, Elínu Scheving, og fleiri
kunningja og kom aftur úr því
ferðalagi á laugardaginn var,
Eftir íslenzku tímatali þá gekk
góa í garð á sunnudaginn var, og
var þá gott veður, eins og menn
muna. En slíkt var hinum eldri
mönnum á ættlandi voru mjög
illa við. peir sögðu: Grimmur
skyldi góudagur hinn fyrsti,
annar og hinn þriðji, þá mun góa
góð verða. Eftir því megum við
búast við misjöfnu góuveðri.
Aftur var löndum vorum heima
meinilla við það þegar tíðin var
óvanlega góð á góunni, eins og
þessi vísa ber með sér.
Ef að góa öll er góð
öldin skal það muna,
þá mun harpa og hennar jóð
herða verðáttuna.
LUNDAR HALL, 1. Marz. MARKLAND HALL, 2. Marz.
SILVER BAY (Moo«e Horn School) 5. HAYLAND Hall 7. Marz
WILD OAK BYGÐ
HERÐUBREIÐ HALL 11. Marz. LANGRUTH 13. Marz
Inngangur ókeypis. Samskota leitað.
....- ■—... - ' -------- ----
fol NORÐUR DAKOTA SAMKOMUR auglýstar í næsta blaði [5]
STOFNSETT 1883
HöFUÐSTÓLL $250.000.00
R. S. ROBINSON, Winnipeg
157 Rupert Ave. og 150-2Pacific Ave.
Eg borga hserra ver?5 nú en nokkru slnnl. fyrir Sléttu og Skóg-
arúlfa skinn, aS viðbættum flutningskostnaSi, eí5a greiSi til baka póst-
flutningsgjald, af póstbögglum.
Afarstór Stór Miðlungs Smá
No 1 Cased Í16.00 $12.00 $8.00 $6.00
No. 2 Cased 12.00 9.00 6.00 4.00
No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50e
Laus skinn % minna.
REFASKINN, HKEXSIKATTAK-SKINN, ROTTUSKINN o. s. frv.
í mjög háu verði. Sannleikurinn er sá, aS eftirspurnin fyrir skinna-
vöru, er övenjulega mikil. Sendið vörur yðar undir eiijs.
Manitoba Stores
Limited
346 Cumberland Ave.
Tals. Garry 3062 og 3063
Búðin sem gefur sérstök kjör-
kaup. pað borgar sig að koma
hér, áður en þér farið annað.
Fliót afgreiðsla.
prjár bifreiðar til vöruflutninga.
Ljósmyndasmíð af öIJum
J J tegundum
LJ
Strong’s
Ó S M Y ND ASTOFA
<
William Avenue Garage
Ailskonar aðgerðir á Bifrelðun.
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Ait verlc ábyrgst og vpntum vér
•iftir verki yðar.
363 William Ave. Tals. G. 3441
GOFINE & CO. .
Tals. M. 3208. — 322-332 Eilice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla méð og virða brúkaða hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætið
á reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcanizing” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar tll-
búnar til reynsiu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VULCANIZING CO.
309 Cumberlaml Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt.
J. E. Stendahl
Karla og kvenna föt
búin til eftir máli.
Hreinsar, Pressar og gerir við föt.
Ált verk ábyrgst.
328 Logan Ave., Winnlpeg, Man.
Tals. G. 1163 470 Main Street
Winnipeg
Samkomur SSLaf
verða haldnar á eftirfylgjandi stöðum og tímum.
CHURCHBRIDGE...................Mánudaginn 11. Marz
WYNYARD ................ priðjudaginn 12. Marz
LESLIE ................ Miðvikudaginn 13. Marz
Ræður halda þeir:
Hon. T. H. Johnson, Dr. B. J. Brandson og Lieut. W. Lindal.
Söngur undir umsjón:
Mrs. S. K. Hall og Mr. Paul Bardal.
Alt eySist, sem af er tekið, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir viðskiftavina minna hafa
notað þetta tækifæri.
OÞið ættuð aS senda eftir verSskrá
eSa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verSur hvert tækifæriS síSasta, en
þiS spariS mikið meS því að nota þaS.
Eitt er víst, aS þaS getur orðiS
nokkur tími þangaS til að þiS getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
Til Jóns Sigurðssonar félagsins.
Mr. Guðm. Breckman kaupm.
frá Lundar, Man. kom til bæjar-
ins í gær í verzlunarerindum.
Mrs. A. F. Reykdal frá Árborg
var á ferð í bænum í vikunni, og
hélt heimleiðis á miðvikudaginn
Afmælissamkoma Betels
verður haldin
/
1
kveld (Fimtudag)
Mr. Jónas Hall frá Gardar,
ússon kom í bæinn í gær til þess! ^ ^efir dvalið hér í borg-
að vitja um hann.
inni nokkra daga, en hélt af stað
vestur til Wynyard í gær, til
ögmundur Sigurðsson klæð- heimsækja frændur og
skeri er nýkominn til borgar- vini; taldi hann líkleRt. að það-
” - ' an mundi hann skreppa nokkru
lengra vestur á bóginn og heilsa
upp á klettafjallaskáldið Stephan
G. Stephansson
ínnar. Hefir hann nú um tíma
verið að selja bækur í bygðum
fslendinga við Manitobavatn og
þakkar hann löndum sínum hið
bezta góð viðskifti og hlýlegar
viðtökur. — Heimili hans er að
683 Beverley St.
Mr. Vilhjálmur Sigurgeirsson
frá Hecla P. O. kom til bæjarins
ásamt syni síunm, sem kallaður
var til herþjónustu.
Mr. Magnús Borgfjörð, Ár-
borg, Man., kom til bæjarins
snögga ferð um síðustu helgi.
Mr. Bergþór pórðarson borg-
arstjóri á Gimli, ásamt syni sín-
um, var á ferð í bænum í vikunni
Mr. og Mrs. Árni Sveinsson frá
Argyle komu til bæjarins í vik-
unni sem leið til þess að vera við
jarðarför tengdasonar síns Hall-
dórs Eggertssonar.
Lúðvík Laxdal frá Kandahar
fór heim á laugardagskveldið var
eftir tveggja mánaða dvöl hér í
bæ, sér til lækninga. — Sonur
hans Árni, sem dvalið hefir í
Detroit, 1 Bandaríkjunum og
verið hefir að nema gasvéla-
fræði, kom að sunnan og varð
föður sínum samferða heim.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
í Fyrstu lútersku kirkju
PROGRAM:
Ávarp forseta...................Dr. B. J. Brandson
Trio.............Misses: Blöndal, Paulson, Freeman
Solo.............................Miss M. Anderson
Upplestur.....................Mrs. Lára Bjamason
Solo...............................Mr. Paul Bardal
Violin Solo ........................... Mrs. Clark
R®ða............................. Séra Hjörtur Leo
Quartette .... Miss H. Herman, Miss E. Thorvaldson
Mr. D. Jónasson, ónefndur.
Solo ............................. Miss Halldorson
Samsöngur.................... Nokkrar litlar stúlkur
Eftirfylgjandi gjafir hefi eg
meðtekið^ með þakklæti fyrir
hönd Jóns Sigurðssonar félags-
ins:
Mrs. Davidson, Winnipeg $ 1.00
Mrs. Helga Thompson . . 1.00
Mrs. Chiswell, Gimli .... 4.00
Mr. Halldór Halldórsson,
Wynyard................. 5.00*
Ladies Aid, Keewaten, t
Ont....................11.00
Rury Arnason, féhirðir
635 Furby St., Winnipeg
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klæðskerar
STEPHENSON COMPANY,
Leckie Blk. 216 McDermot Ave.
Tals. Garry 178
Útsauma Sett, 5 stykki á 20 cts.
Fullkomið borðsett, fjólu-
blá gerð, fyrir borð. bakka
og 3 litlir dúkar með sömu
gerð. |úr góðu efni, bœði
þráður og léreft. Hálft yrds
í ferhyrning fyrir 20 cents.
Kjörkaupin kynna vöruna
PEOPLE'S SPECIAI/TIES CO.
Dept. 18, P.O. Pox 1836, Winnipeg
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
Of prýðir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
VERK.IÐ ABYRGST
Finnið mig áður en þér
látið gera þannig verk
624 Sherbrook'St., Winnipeg
Mrs. Wardale,
643' Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld
eða þeim skift.
l'alsíinl Garry 2355
GeriS svo vel aS nefna þessa augl.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Aðgangur ókeypis
Samskota leitað
Mr. Olgeir Fredericksson frá
Argyle, var á ferð í bænum um
miðja vikuna.
f æfiminningu Bertels Högna
Gunnlögssonar. sem birtist í
Ikigbergi 14. þ. m., stendur að
hann hafi verið sonur Gunnlögs
landf(>geta Stefánssonar prests,
pórðarsonar o. s. frv. petta er
auðsjáanlega misprentað í grein
þeirri. sem vér tókum upp.
Hann var sonur Stefáns landfó-
geta, Gunnlögssonar prests, pórð
arsonar frá Hallormstað í Norð-
ur-Múlasýslu.-
Mrs. Árnason, kona Guðm.
Ámasonar verzlunarmanns í
Ashem, Man. fór alfarin héðan
á föstudaginn, ásamt börnum
þeirra hjóna. Nokkrir vinir
Mrs. Ámasonar og manns henn-
ar komu saman í húsi Mr. og
Mrs. B. Hallson á Alverstone
stræti, til að kveðja hana og áma
henni heilla, og færðu henni að
gjöf silfurborðbúnað og lampa.—
Mrs. Hallson hafði orð fyrir
gestunum og skemtu menn sér
við spil og söng langt fram á
nótt.
Stúkan “ísafold” heldur sinn
venjulega mánaðarfund í kveld
(fimtudag) í Jóns Bjamasonar
skóla. •— Meðlimir minnist þess!
hluta vetrar þessa, og verið hvar
vetna vel fagnað. Hann hefir
sérstakt lag á að skemta áheyr-
endum sínum, og svo er líka
fyrirtækið, sem nýtur góðs af
ferðalagi hans, svo göfugt og
mannúðlegt, að það er orðið mál
málanna á meðal Vestur-fslend-
Mr. Jón Halldórsson frá Lund-1 inga.
ar, Man. kom til bæjarins í gær| -------------
í verzlunarerindum. ■ Winnipeg.
Eins og sjá má af auglýsingu
hér í blaðinu, þá heldur hr.
Ólafur Eggertsson, Betel-sam-
komur á Lundar og í Grunna-
vatnsbygðum, á stað og stund-
um, er auglýsingin sýnir. —
Mr. Eggertsson hefir ferðast
víða um bygðir íslendinga, í
hinum sömu erindum, mikinn
Leikritið, sem sýnt verður á
Winnipeg leikhúsinu næstu viki,
heitir “The Sinners”, efnisríkur
og mentandi leikur, sem allir
ættu að sjá. Aðalhlutverkin leika
Miss Anna Bronaugh og Mr.
Frank E. Kemp og þar að aulíi
Mr. Frederick Kerby og Miss
Eleanor Brent.
Sigríður Oddleifss., Árborg $2.00
Mrs. G. Einarsson, Hnausa 5.00
Mrs. K. Thordarson, Gimli 5.00
Jóhanna Abrahamss.r Wpg 25.00
Steingr. Johnson, Wynyard 15.00
Brynj. Johnson, Wynyard 5.00
Jóh. V. Jónsson, Gimli . . 5.00
Oddur Anderson, Gimli . . 3.00
Frá Argyle-bygð:
Mrs. Guðrún Sigurðson .. $ 5.00
Magnús Nordal............ 10.00
S. Landy................. 10.00
H. H. Sveinsson........... 5.00
W. C. Christopherson . . 5.00
Jón Helgason ............ 10.00
S. W. Melsted,
gjaldkeri.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
lleiin. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárn víra, ailar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTDFA: 676 HOME STREET
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af Kúsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, Kvort heldur
fyrir PENINGA OT I HÖND eða að
LÁNI. Vér Köfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
Safnað af séra N. S. Thorláks-
syni og séra K. K. ólafssyni:
Dr. Jón Stefánsson .... $100.00
A. S. Bardal...... 25.00
Fred Bjarnason......... 5.00
F. Johnson......... 5.00
Dr. M. B. Halldórsson . . 10.00
Dr. O. Bjömson........... 10.00 j
Halldór Metúsalemsson
J. J. Thorwardson ....
Matt. Tlhorsteinsson ..
E. J. Skjöld..........
Eggert Fjeldsted .. . .
H. Haldorson.........
Guðvaldi Eggertson . .
ónefndur ............
Alex Johnson..........
T. G. Hinriksson (áður birt
undir nafni J.J.Swanson 10.00
5.00
5.00
10.00
5.00
5.00
10.00
KENNARA VANTAR
fyrir Walhalla skóla No. 2062
fyrir eitt ár. Kenslan byrjar 1
marz 1918. Umsækjandi tiltaki
mentastig og kaup og kensluæf-
ingu; hvort hann geti kent söng.
Skrifið til
August Lindal, Sec.-Treas.
Hoilar P. O., Sask.
KENNARA VANTAR
fyrir Ebb & Flow skóla No. 1834
fyrir 4 mánuði. Kenslutími
5.00 ! byrjar 18. marz. Umsóknir til-
10.00 j taki mentastig, æfingu og kaup.
5.00
S. W. Melsted,
gjaldkeri.
Verða að vera komnar til undir-
ritaðs fyrir 25. febrúar.
The Narrows P. O., Man.
26. janúar, 1918.
J. R. Johnson, Sec.-Treas.
Tilkynning
Hér með læt eg heiðraðan almenn-
ing í Winnipeg og grendinni vita að
eg hefi tekið aS mér búSina að 1135
á Sherbnm stræti og hefi nú miklar
byrgðii af alls konar matvörum meS
mjög sanngjörnu verSl. það væri oss
gleSiefni að sjá aftur vora góðu og
gömlu fslenzku viSsklftavinl og sömu-
leiðis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir
þessum staS í blaðlnu framvegis, þar
verSa auglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Talsími Garry 90.
Fyr aS 642 Sargent
C. H. NILS0N
KVENNA og KARLA
SKRADDARI
Hin stærsta skandlnaviska
skraddarastofa
208 Logan Avo.
í öSrum dyrum frá Main St.
WINNIPKG, MAN.
Tals. Garry 117
Rúgmjöls - milla
Vér höfum nýlega látfð
fullgera nýtízku millu sem
er á horni $utherland og
Higgins stræta og útbúið
með nýtízku áhöjjum.
Bezta tegund Rúghveiti
Blandaður Rúgur og hveiti
Rúgmjöl
Ef þér hsfið nokkurn rú
að selja þá borgum vér yð-
ur bezta verð sem gefið er.
REYNIÐ OSS
B. B. RVE FIOIIR MILLS
Limited
WINNIPEG, MAN,