Lögberg - 02.05.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.05.1918, Blaðsíða 8
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAí 1918 Bæjarfréttir. Ung stúlka óskast í vist að 629 McDermot Ave. Mrs. Thos. H. Johnson. Miðvikudagskveldið 1. mai kemur hjálpamefnd 223. her- deildarinnar saman að heimili Mrs. Thos. H. Johnson, 629 Mc- Dermot Ave.. Meðlimir eru beðnir að hafa með sér matvæli, sem þægilegt er að senda til her- mannanna, t. d. brjóstsykur, kökur og önnur sætindi. Bjarni Björnsson, skopleikari heldur kveldskemtun í RIVER- TON. Fimtud. 9. mai og GIMLI föstudag 10. maí. Samkomurnar byrja kl. bálf nín. • Aðgangur 50c Heimsækið Piano Recital Miss L. Ottenson, sem haldinn verð- ur í Y.M.C.A. byggingunni, þriðjudagskveldið 7. maí, það mun borga sig. Arður samkom- unnar gengur til að gleðja her- mennina, undir umsjón hjálpar- nefndar 223. herdeildarinnar. Moyer skóverzlunarbúðin á 266 Portage Ave., Winnipeg. sem auglýsir í þessu tölublaði Lögbergs, hefir feyki mikla út- sölu á skófatnaði. Eru íslend- ingar beðnir að athuga auglýs- inguna; félagið selur góðar vör- ur. Mr. Guðmundur Pálsson frá Narrows, Man., kom til bæjarins í vikunni, snöggva ferð. Fólk er beðið að festa vel í minni samkomuna, sem Miss Ottensen hefir ákveðið að halda í Y.M.C.A. húsinu á Ellice Ave., hinn 7. þ. m. Eins og efnisskrá- in sýnir, sem auglýst er hér í blaðinu, þá verður skemtunin nijög fjölbreytt. Auk nemenda Miss Ottenson, syngur ágætis söngfólk. — Hreinn arður af samkomunni gengur til hjálpar- deildar 223. herdeildarinnar, og má því vænta þess, þar sem um jafn fagran tilgang er að ræða, að almenningur gleymi ekki kveldinu, heldur komi og fylli húsið. Mrs. Friðný Stephensen frá Felkirk, kom til bæjarins í vik- unni. SKOFATNADAR-SALA Með innkaupsverði og minsa en það Mörg þúsund pör af skóm, eru seld hjá oss, langt fyrir neðan sannvirði, að eins lítill útdráttur fer hér á eftir.—Gleymið ekki að komast í samband við verzlun vora; þér sparið mikla peninga með því að kaupa handa allri fjölskyldunni. Kvenna-Fancy inniskór, svartir og brúnleitir, af öll- um stærðum. Seljast með- an upplagið endist á $2.75. Daglegir Kvenskór Svartir, Suede, Patent og Gulir, dæmalaust góðir á $1.95 Kvenn-Spariskór Hneptir og reimaðir, ágætis kjörkaup; patent leður og Vici Kid—Stærðir 2—4’/j að eins. Vanaverð $6.00— $7.50. — Söluverð $3.95. Annað upplag af kvenskóm í Patent leðri og Vici Kids. Vanaverð $6.50. Söluverð $2.95. Barna og unglingaskór Hneptir, Svatir Skór, upp að númer 7; verð $1.25 175 pör Barna Vici hneptir og reimaðir, stærðir frá 3— 71/2; verð $1.35 60 pör bamaskór Tan Blu- chers og hneftir, stærð 3—7; verð $1.25. Hneptir Skór. Söluverð 75c Karlmanna Stígvél Willow Calf bals, nýkomnir frá Englandi, Gulir og Svartir. Vanaveð $8.00 Söluverð $5.45 Oxford skór, Guiir og Svart ir, reimaðir eða hneftir. Vanaverð $6.00. Sölu- verð $4.45. Drengja-Skór Sterkt Grain leður, 0g Box Calf, stærðir upp að númer 13. Verð $2.45 Alveg sérstök kjörkaup. 60 pör Women’s Pump, af- arvandaðir, Cuban hælar, stærð 214 til 5. Vanaverð $5.00. Sölukjörkaup, með- an upplagið endist $2.95. NUXVHV cunr rn 266 fortage ave. MU I LK OtiUL IU. ;pó,tpant«air affreiddar VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electrie Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 HBiiai íiBiiBI Menningarmeðal J?að er engin tegund fjármálafræðinnar þýðingarmeiri fyrir hinn almenna þjóðfélags borgara, heldur en Life In- surance, en líklega engin grein, sem hann er jafn ófróður um. The Great West Life Assurance Company, er ávalt reiðu- búið, að senda hverjum sem hafa vill, bæklinga, er sýna betur en nokkuð annað, hið sama gildi hinna nýjn Policies og hinna ýmsu ráðstafana. Enginn vemd, er jafn trygg og góð lífsábyrgð. Félagið veitir með ánægju persónulegar ráðleggingar, alveg eins þeim mönnum, sem máské ætla sér ekki að kaupa líftrygging undir eins. The Great West Policies, eru löngu viðurkendar að sanngildi og hagkvæmni. Verðið er lágt, en ágóði þeirra sem hafa Policy hjá oss, ótrúlega hár. The Great West Life Assurance Co., Aðalskrifstofa í Winnipeg. PIANO RECITAL to be held by the pupils of Mr. porsteinn Jónsson frá | Hólmi í Argyle-bygð kom til bæj- arins fyrir helgina, til þess að j heimsækja dóttur sína, sem hérj er í bænum. Herra Ogmundur Sigurðsson íslendingar, utan bæjar sem innan, ættu að lesa vandlega auglýsinguna í þessu blaði frá karlmannsfata verzluninni Hub Clothiers, 562 Main St. hér i borginni. par má fá regluleg kjörkaup. skólastjóri, flytur fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkj- unni í kvöld (fimtudag) og sýnir myndir frá fslandi. Hefst kl. 8. — Aðgangur ókeypis, en samskota leitað til stuðnings Jóns Bjarnasonar skóla. 5 Rúma Cottage til leigu rétt j Mr. Stefán Johnson frá Winni-1 við Sargent á Bumell St. — Upp- SAMKOMA. pegosis, kom til bæjarins fyrir I Iýsingar gefur Ivar Hjartarson,: A sunnudaginn kemur, 5. þ. helgina. Hann er gamall Winni- Suit 7, Columbia Blk. m- kl- 4-30 e- h- verður samkoma peg-búi, en er nú búinn að vera ------—-------- ! haldm 1 Fyrstu lút. kirkjunni, 16 ár út við Winnipegosis. Hon- Hr. Bjami Bjömson auglýsir undir umsjón Young Men’s um þótti Wjnnipeg' hafá tekið 11 Þessu hla®J samkomur, er hann Christian Association, til þess að býsna miklum stakkaskiftum síðan hann átti hér heima. “Minneota Mascot” segir látna Halldóra Peterson, móður P. V. Peterson bónda í Lincoln County, Minnisota, George Pet- erson lögfræðings í Pembina og þeirra systkina. Mrs. Peterson var til heimilis hjá syni sínum, P. V. peterson. Hún var 92 ára gömul þegar hún dó. ætlar að halda að Riverton og ræða um starf þess félags í sam- Gimli. Hann hefir haldið tvær bandi við stríðið. samkomur hér í borginni og Forseti samkomu þessarar skemtu margir sér vel. J?að er verður Dr. B. J. Brandson og auk hægt að hlæja sig máttlausan að hans verða þessir ræðumenn: ýmsu, sem Bjami fer með. Safnaðarfundur verður hald- inn í Tjaldbúðarkirkjunni þ. 6. þ. m. kl. 8 að kveldi. Safnaðar- fólk ámint um að sækja fundinn. Pann 25. dag apríl-mánaðar 1918, gaf séra Jón Jónsson sam- an í hjónaband brúðhjónaefnin: Mr. Guðjón J. Eiríkson frá Mary- Hill og ungfrú Guðríði Stefaníu P. Runólfson frá Cold Springs, í húsi Sveins Jónssonar að Lund- ar. Verið að búa undir Consert, sem halda á þann 14. iþ. m. í Tj aldbúðarkirk j unni. Rev. Capt. C. K. Morse, og Mr. E. Fagenstrom, ritari félagsins. Ágæt söngskrá hefir verið út- | búin fyrir þessa samkomu. íslendingar eru beðnir að fjöl- menna. Miss Louise Ottenson at the Y.W.C.A .Tuesd, Evening May 7th Ellice Ave., near Colony Street Assisted by Mrs Alex Jolinson, Soprano Mrs. Burton Knrth, (Oiive Quast), Contralto. PKOGRAMME Part I. GOD SAVE OUR SPLENDID MEN 1. Rendano, Alfonso..........................Chant du Payson Rubens, Franz.................................Polish Dance Blanche Johnson 2. Krogpnann, W. C..........................The Robin’s Lullaby John Johannesson 3. Beethoven, L. von...............................Fur Ellise Vivienne Johnson 4. Krogmann, W. C.....................'.........Bandits March BossweU Beer 5. Heller, Stephen............................Merry Shepherds Fiorence Johnson 6. Seleeted ............................... Mrs Burton Kurth 7. Krogmann, W. C...............................In the Starlight Heller, St..................................Goblins Frolic Ethith Peterson 8. Clementi ........................................... Rondo Dorothy Johnson 9. Heins, Carl....................................Die Spieluhr Handrock, Jul....................................Scherzino Birdie Olsen ...................... 10. Read, Ezra .......................................Tryland George Cope 11. Floris, J. S................................Flower Fairies Duet: Vivienne Johnson Dorothy Johnson Part H. 12. Kussner, Albert........................I. & III. Moon Moths Ollie Anderson 13. Saint-Saens, C.................My Heart at Thy Sweet Voice (From “Somson and Delilah”) Mrs. Alex Johnson 14. Nowaczek, P........................................Scherzo Godard, Ch..........i................L’Angelus—Meditation Oliver Olson 15. Ducelle, Paul„..................................Water Llll Alex Johnson 16. Clementi, M......................Sonatina-Allegro con spirito Muller, A. E.........................................Scherzo IjiIIixin Thorlakson 17. Rubenstein..................................Melody in F. Maybelle Johnson 18. Engelman.i................(Tarantella) The Whiriing Dervish Vilborg Johnson 19. Grieg, Edward...........................Einsamer Wanderer Heller, Stephen.............................Courious Story Bianche Johnson 20. Selected.................................... Mrs. Brunton Kurth 21. Tarenghl.................................Burlesque Serenade Oliver Olsen 22. Chaminade........................Rigaudon-Piece Romantique Duet: MaybeUe Johnson Ollie Anderson GOD SAVE THE KING Accompanist: Collection will be taken Mr. Burton Kurth at the Door ÍRJOMI | SÆTUR OG SÚR I Keyptur unBinii Vér borgum undantekningar- i laust hæsta verð. Flutninga- f brúsar lagðir til fyrir heildsölu- | vetð. i ■ Fljót afgreiðsla, góð skil og § kurteis framkoma er trygð með § því að verzla við § DOMINION CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og HlHIHIIIIIBIillBiHIIIIHIIHBiHlliailllBIIIIHIIIIBIIIIMII BRANDON, MAN. | Proceeds exceeding expenses, ■MMBSIiBMSBmnMMII will be devoted to the 223rd Auxiliary. inmiiiiHiiMiinMiiiHiiiiaiiiiiMiiiiMiiiiiMiiiiMiiUMnimiiMuij Jón Jónatansson skáld frá Gimli var á ferð hér í bænum í vikunni. Ensk blöð segja þessa íslend- inga særða á orustuvöllum Frakklands: Pórður Thorsteinson (skálds). porvaldur porvaldsson, Stony Hill. Walter Stevenson, Winnipeg- osis. H. Einarsson, Tantallon, Sask. Fallinn: S. C. Lindal, Holar. Sask. Bending. f huga fyrst og fremst það geym þá fara úr lagi stígvél þín, að ganga nú um Notre Dame og ná í Skósmið Hjaltalín. peir sem vilja ná bréfasam bandi við fanga sem eru í óvina löndunum geta það í gegnum Thos. Cook & Son’s, 530 St. Catherene St., W. Montreal. En þeir verða að senda bréfin og póstávísan upp á 30 cent og 5 c, í Canada frímerkjum til Thos. Cook & Son’s, sem svo senda þau áleiðis. Winnipeg. “The Misleading Lady” verð ur á Winnipeg leikhúsinu næstu viku. Leikur þessi er bæði skemtilegur og framúrskarandi hlægilegur, ætti að vera velkom- in til allra þeirra, sem á leikhús fara til þess að létta af sér deyfð og drunga daglega lífsins. Vinnustofa að 516 Notri Dame Kaupmaður Snæbjöm Einars- son frá Lundar var á ferð í bæn- um nýlega. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Mrs. Austman, Virden, Man. Paul Guðmundson, Hólar, Sask. Una Gíslason, Reykjavík, Man. Ed. Hanson, Dog Creek, Man. Jónína Landy, Cypress River Mrs. Magnusson, Steuartburn. Mrs. Mullens, 342 Queen St. Carl Sölvason, Kandahar, Sask. H. T. Swanson, 290 Fountain, SOKKAGJAFIR til Jóns Sigrurðssonar fólagsins. Frá Arborg, Man.: Pör Mrs. Baldwin Johnson ............ 2 Mrs. S. M. Sigurdson ............ 2 Mrs. S. H. Sigurdson ............ Miss Johanna Johannson .......... 2 Mrs. G. Reykdai ................. 2 M rs. V. Johnson ................ 3 Mrs. H. Gufimundson ....... ..... 3 Mrs. D. GuSmundson .............. 1 Mrs. S. Oddson .................. 2 Mra Ari Johnson ................. 1 Mrs. Hólmfrlíur Ingjaldsson ..... 2 Mrs. Kristjana MagnOsson ........ 1 ! Mrs. Sólrún Bjöxmsson .......... 1 Mrs. O. G. Johnson, fsafold, Man .... 2 I ónefnd ......................... 1 MargTét Árnadóttir, Betel, Gimli .... 1 Sólveig BJarnadóttir, Betel, Gimli .... 1 Mrs. Ovida Swainson, Winnipeg . .. 4 Thorey Olafson, Winnipeg ........ 2 Mrs. H. Magnússon, Tantallon .... 1 Mrs. Finnur Laxdal, Swan River .... 2 Mrs. S. Sveinbjömson, Churchbridge 2 Ella B. Johnson, Wynyard, Sask.... 1 Vinur hermannanna ............... 2 Mrs. E. Tboi-steinson, Winnipegosis 2 Mrs. D. Valdimarson, Wlld Oak .... 3 Mrs. E. Thox-steinson, Icel. River .... 1 pessar sokkagjafir þakkar félagiS hjartanlega. Mrs. G. Johannson, Hjónavígslur. 1. Jón Hjörleifsson og Kristín Anderson. Bæði frá Winnipeg Beach. 24. apr. 1918.—659 William Ave., Winnipeg. 2. Capt. Walter Lindal og Jórunn Hinriksson, Winnipeg 25. apr. 1918,—659 Wm. Ave. 3. James Drysdale og Guð- Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greiaarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. A áxi hverju eyíileggja Gophers þvf sem næst miljón dollara virói af fæSutegundum í Manitoba, og nú er einmitt sá tlmi árs, sem ber aS gera gangskör aö því að útrýma þeim. Gophers hjón eiga venjulegast frá 6—10 unga, og er nauSsynlegt aS koma þeim fullorönu fyrir kattarnef, áöur en ungamir fæóast, sem venju- legast er seinast 1 aprll, eóa þá I mai- björg Mary Swanson, Winnipeg. mánuSi. Ef aö kven-gopherinn er 27. apríl 1918, -659 Wm. Ave. B. B. J. Wonderland kvikmyndahúsið. Skiftir um framkvæmdarstjöra; eig- andi hússins Mr. Hyde, tók viö starf- rækslunni 1. mal. — Wonderland var bygt haustið 1912, af áhugasömu og duglegu fast- eignarfélagí hér í borginni, og selt á] leigu til fimm ára Mr. Kershaw. er veitt hefir því forstöðu alt fram aö þessum tfma. Mr. Hyde er pegar byrjaSur á a8 mála alla bygglnguna utan jafnt sem innan, auk þess lætur hann setja inn splunkuný sæti, 'ángt I jörg hafa nokkurskonar sarp, sem þær geta geymt í töluvert af korni; eyðilagður, þá deyr ættln út. SJö tegundir af Gophers, eru land- lægir f Manitoba: Flickertail Gopher er sá hættuleg- asti, og er miklu aigengari í vestur- hluta Manitoba-fylkis, heldur en í austurpartinum. AíSur en þessar teg- undir útbreiddust, var mikiö af hin- um svo nefnda Striped Gophers, en Flickertail Gopherinn, var sterkari og uppivööslusanrari og náöi þvl melri tökum. Hann er rauöbrúnn á lit, meö stutt skott. Striped Gopher, hefir 13 rendur, er liggja langsetis, milli hauss og hala. Hinn Grái Gopher, hefir langt skott, og heldur sig helzt þar sem vaxa runnar og tré. pessar þrjár tegundir grafa sig f um rúmbetri og þægilegri en hin eldri. og nýmóöins ljósakrónur. Mr. Hyde hefir ákveöiö aö spara eigi neitt, er oröiö getur til þess, aÖ gera húsið vist- legra fyrir bina mörgu viöskiftavini paö eru ekki mög mörg falleg kvikmyndahús f Canada, og Mr. Hyde er eindreginn f þvf, aö láta Wonder- iand veröa méÖ þelm allra laglegustu og skemtilegustu húsum af slikri gerö f þessari borg. Framvegis veröa ekki sýnðar nema allra beztu myndir, sem hægt veröur 'ati fá, svo sem eftir William Fox, t. d. “Jack and the Bean Stalk’’, "Lampi Aladins’’, sömuleiöis veröa löuiegar sýndar myndir, sem fólkiö þarfnast við og viö til .. .ess aÖ geta hlegiö aö og létt af sér áhyggjunum, svo sem Charlie Caplin, Madama Petrova, og einnig eftir Gold.wyn og Paralta, þar sem koma fram á sjónarsviöiö, llsta- menn eins og Theda Bara, Verglnla Pearson, George Walsh, Dougfas Fair- banks, Mary Miles Minter, Bessle Barriscade, J. Warren Kerringan Will- iam og Dustin Farnum. o. s. frv. þeir standa uppréttir, þegar þeir eru á veröi eöa gerast skelkaöir. Hinn Grái Pocket-Gopher, er nokk- uö svipaður hinum þremur áður- nefndu tegundum, en hefir Iftlð, mjúkt skott, og p ka neðan á vöng- unum, og hylur grenf sitt meö mold. The Chipmunk er náskyldur hinum röndóttu Gophers, og eins á litinn. Ifinn ranði ikomi, er klifur kvik- indi, og byggir hreiður sltt í holum trjástofnum. Hinn fljúgandi ikomi, sést mjög sjaldan, meö þvf hann vinnur öll sfn störf á nóttunni; hann er ekki fleygur í orðsins verijulegu merkingu, heldur hefir æöistórar skinnblöökur f vængja- staö, og hoppar meö þeim, frá einu tré til annars. Hvemig útrýma skal Gophers. paö eru haföar margar aðferöir viö aö drepa Gophers, skot, bogaveiöar, eitraö gas og eitraöar fæöutegundir; og er hin síöastnefnda aðferöin lang algengust. paö eru til nokkur Fatent lyf, sem eru ábyggileg til útrýmingar Pophers. Á meöal þeirra má telja “Kill-Em- Quick”; "Bolduan’s Poisoned Grain”; “My Own Gopher Poison” og “Popherpide”. öll þessi eiturlyf eru áreiðanleg, og lokkandi fyrir kvikindi Þessi. Fylgja forskriftir hverju lyfi fyrir sig. pá er ein aðferðin enn, sem kölluð hefir verið North Dakota Mlxture. Blanda skal saman einni ounce af strychnine við jafnmikinn skerf af bökunarsoda. Láta það slöan í % merkur af þunnu, heitu starch paste, bæta síðan við, % ounee af saccharine og hrærs, vel saman. Svo skal hræra þessu vel saman við tuttugu potta af hreinum höfrum og láta þá standa þannig í tvo daga. Slðan skal láta sem svarar einni matskeið f grunna jarðholu—f aprfl eða maf-mánuði, áð ur en ungarnir eiga að fæöast. Einn pottur nægrir í 60 holur, 20 pottar f 1,200 holur. Kostnaöur $3.00. Vinna 10 ekrur, alls 9 cent á ekruna. Tfu hafrakorn nægja til þess aö drepa einn Gopher. — pá er einnig notaö Canadian Vinegar Mixture, og reynist vel. Lát 1 ounce of strychnine f pott af vinegar, blandaöan saman við pott af vatni, stöan skal hræra vandlega, þangað til efnin eru sundurleyst og má sjóða þvf næst ef vill. par næst skal bæta saman við pundi af sykri eða hálfpundi af molasses og svo sem teskeið af Anís. pá skal hella þessu lyfi yfir hálft Bushel (mæli) af hveiti, og má bæta viÖ meira vatni ef vill. Svo skal korniÖ vera látiö standa þannig I 24 klukkusturidir. petta lyf kostar $4.80, og nægir fyr- ir 1,200 holur, eöa 80 ekrur. MatskeiÖ af þessu eiturvökvaöa korni skal setja viÖ munna Gopher- grenjanna. Vinnuverö $3.00. Allur kostnaöur $7.80. Gopher-eitriÖ ætti aö vera sett út, hið allra bráðasta; það verður að vera vel rakt; það vinnur ekki eins vel ef það þornar upp. Anis eða vinegar er haft til þess að gera lyfið meira lokkandi fyrir Gophers. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 150-2 Pacific Ave. Til minna sí-fjölgandi viðskiftamanna: pað veitir mér sanna ánægju að geta tilkynt yður, að verzlunar aðferð mfn hefir hepnast svo vel, að eg sé mér fært aö borga yöur eftirfarandi hækkandi prfsa fyrir. MUSKRATS. No. 1, Vor ................ No. 2, Vetrar, eöa fyrrihluta vors, eöa létt skinn ......... No. 3, Haust eöa fyrrihluta vetrar . 70c Skotin, stungin og skemd 15c til 30c. Kitts 5c til 15c. farstór Stór Miðlungs Szná $1.20 $1.00 75o 50c 90c 70e 58o 35c . 70c 60c 40c 30c Smú $7.56 600 SLÉTTU OG SKóGARÚLFA SKINN. Afarstór Stór Miðlungs No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn % minna. RauÖ og mislit refaskinn, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru f afarháu veröi. Eg greiöi öll flutningsgjöld (express) eöa endurgreiði, ef áöur hafa borguö verið. Póstreglur krefjast þess, aö útan á hverjum pakka sjáist hvað í honum er, þess vegna þarf að standa FURS utan á; til þess að koma f veg fyrir óþarfa drátt eða önnur óþægindi. Sendið oss undir eins skinn yðar. Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast aíS panta “Certified Ice”. Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaöur er. VERÐ HANS FYRIR 1918. Fyrir alt sumarið, frá 1. mai til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann veriSur keyröur heim til yíSar á hverjum degi; 10 pund að meöaltali á dag.....................$11.09 10 pund aö meðaltali á dag, og 10 pd. dagl. í 2 mán.14.00 20 pund að meðaltali á dag.................. .. 16.00 30 p.und að meðaltali á dag.................... 20.00 Ef afhentur i ísskápinn, en ekki við dyrnar, $1'.50 að auk. BORGUNAR SKILMÁLAR:— 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. m ai og 15. júní, of afgangurinn 2. júlí. The Arctic Ice Go., Ltd. 156 Bell Ave. og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermoi Ave. Tals. Garry 178 Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem ér um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Manitoba Hat Works Við hreinsum og lögum karla og kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame Tals. G. 2426 Guðsþjónustur verða haldnar að Húsavík, kl. 11 f. h. og að Gimli kl. 21/2 e. h. næstkomandi sunnudag. Hjörtur J. Leo. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látfð fullgera nýtfzku millu sem er á horni $utherland og Higgini stræta og útbúið með nýtfzku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ 0SS B. B. BYE FLBUB MILLS Limited WINNIPEG, MAN, SKÓSMIÐUR! Guðjón H. Hjaltalín er nú kominn úr hernum ogeftir tveggja ára tima- bil frú handverki sinu, er hann hafði stundað 22 ár, samfleytt I þessari borg hefir nú byrjað aftur Skóverzlnn sg Skóaðgerðir að 516 Notre Dame miIIiSpence og Balmcral

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.