Lögberg - 02.05.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.05.1918, Blaðsíða 7
i iGBÍjKu. MTUDAGlNN 2. MAÍ 1918 7 Kveðja Framhald frá 2. síðu. sjaldan samhljóða um menn eða eða konur. En eg hef veitt þvi eftirtekt að þegar talað er um þessa konu, eru dómamir ætíð samhljóða. Allir tala um hana með sömu hlýju, sömu virðingu. Slíka dóma fá að eins þeir sem eiga þá mannkosti í fari sínu, sem allir verða að beygja sig fyrir. Eg býst við ykkur þyki eg nú orðinn langorður. En mig lang- ar samt að reyna dálítið meira á þolinmæði ykkar. pegar eg á að flytja þessum öldruðu heiðurs- hjónum kveðju ykkar, þá hverf- ur hugur minn heim til æsku- stöðvanna þeirra. — pið þurfið ekkert að óttast að hann villist. Hann á svo oft ferð í þá áttina. — Æskudalurinn hennar Maríu (Laxárdalurinn) er að vísu ekki með allra fegurstu dölum ís- lands. En alt af fanst mér hann eitthvað notalega heimilislegur, smáfríður. Fögru hlíðamar, brekkurnar, balarnir, hvamm- amir og engin skrúðgrænu, sil- ungsáin fagra, sem liggur eins og silfurþráður eftir dalnum, þar sem skrautlitar endur vagga sér á lognhyljunum með blíðu móð- urkvaki, alt þetta hlýtur að móta sig inn í hug og hjarta hvers þess æskumanns, sem nokkurt auga hefir til þess að sjá íslenzka náttúru fegurð. Eg er þess full- viss að María á margar fagrar og hlýjar minningar um æsku- dalinn sinn. Eg hefi séð að bróðurdóttir hennar, skáldkonan Hulda, á margar fagrar endur- minningar um hann. Hún á sama æskureitinn. Og hún vefur þess- ar fögru æskuminningar eins og gullþræði inn í hlýju kvæðin sín. — pegar María yfirgaf æsku- stöðvamar sínar, fluttist hún til Sigurgeirs í æskureitinn hans, Reykjahlíð í Mývatnssveit. J?ess- ari sveit, sem hefir einkennileg-' asta fegurð af öllum sveitum á fslandi, að undantekinni þeirri sveitinni er geymir “hjartastað vorrar öldruðu móður” — J?ing- vallasveitinni. — Sá sem einu sinni hefir staðið í hlíðinni í Reykjahlið og horft yfir sveitina hann hefir ekki augu fyrir feg- urð náttúrunnar, ef sú mynd mótast ekki í huga hans og hjarta; svo hún gleymist ekki.— pað eru nú 16 ár síðan eg var á þessum stað, á fögru haust- kvöldi, og þó mig skorti orð og listfengi til að lýsa þessu útsýni fyrir ykkur, sem ekki hafið séð það, svo það verði eins og lifandi mynd, þá finst mér enn eftir þenna langa tíma, “eins og eg sæi það alt í gær”, eins og skáld- ið kvað. í norðri og norðaustri skyggja fjöll á útsýnið frá Reykjahlíð. En ef litið er í vestur blasir við dýrðleg sjón. par blasa við háreist fjöll, ýras af þeim snævi krýnd. Milli fjallahnúkanna liggja víðlendar kjammiklar heiðar. Sveitin er eins og hvylft ofan í landið, og í botni hennar liggur silungsvant- ið orðlagða, Mývatn, þar sem sil- ungurinn sveimar í þykkum vöðum í djúpinu með spriklandi sporðakasti. En á yfirborðinu syndir sá mesti fuglagrúi er eg hefi nokkursstaðar séð. Skraut- legu endurnar, sem hlýja huga manns með þessu innilega blíða móðurkvaki, sem fuglinum er gefið fram yfir flestar aðrar skepnur. Skrúðgrænar eyjar prýða þetta mikla vatn og ein- Ijennilegir vogar og víkur. Um- hverfis það skiftast á frjósam- ar engjar, brunhraun, harðvellis- balar og nes og tangar, þar á meðal hið orðlagða Slútnes. sem af mörgum er talinn einn allra fegursti blettur íslands. Eg veit þið hugsið möi*g: Auka brunahraunin á fegurðina ? “Gat ei nema guð og eldur — gjört svo dýrðlegt furðuverk”, kvað skáldið góða um hraunmyndim- ar á pingvöllum. pau eru ekki smáfríð hraunin. pað ætti víst betur við að segja eins og Stgr. Th. þau væri “helfríð”. En þau eru svo einkennileg, með fögru grasbölunum, sem vaxnir eru upp á milli þeirra í Mývatnssveit að þau laða fram- svo marg breyttar hugsanir, enda hefir þetta hraun framleitt í skálds- Smjör indsor Bairy THg CANADIAN SALT CO. UMtTEO, huganum, jafn djúphugsað kvæði j og “Skútuhraunið” hans Einars Benediktssonar. öll þessi breyti- lega, fagra, stórfelda, einkenm- lega útsýn, hlýtur að laða fram í hugann, það sem Steingrímur sagði á öðrum stað um móður okkar ísland: “Hið efra helfríð, hrikavæn — þú hreyfir vetrar- kífi, en neðra sólblíð sumargræn — þú svellur öll af lífi. pað var hér í þessum fagra reit að Sigurgeir eyddi æskudög- um sínum, Og nærri má geta hve margar og fagrar endur- minningar hann á frá þeim stöðv- um, og þau hjónin bæði. pað var á þessum fagra stað, að þau sameinuðu lífsbaráttuna, þar bjuggu þau með sæmd, vinsæl og velmetin í hópi æskuvinanna og gengdu með heiðri kröfu ís- lenzkrar gestrisni á einum fjöl- farnasta þjóðvegi íslands. — Og þegar útþráin greip þau, þessi kynfylgja íslenzks þjóðernis, þá staðnæmdust þau hérna við vatnið. Endurminningin um Mývatn hefir eflaust dregið þau hingað. Hér er líka fagurt, þó það jafnist ekki við Mývatns- sveit. pað er gott að eiga fagrar endurminningar, þegar ellin tek- ur mann sínum hörðustu heljar- tökum , þá eru fagrar endur- minningar dýrmætasti fjársjóð- urinn. pegar fætumar verða svo hrumar, að þær fá varla vald ið líkamsþunganum, þegar hönd* in stirðnar, svo hún getur ekkert unnið til gagns né gleði, þegar eyrað hættir að nema hljómana, svo skemtilegar samræður geta eigi stytt stundirnar, þegar eld- ur augnanna slokknar, svo menn geta ei skemt sér við lestur fag- urra hugsana eftir aðra, þá koma endurminningarnar fögru eins og syngjandi svana hópur til að gleðja hugann, friða hjartað, kveikja ljósgeisla í hálfkulnaða skarinu. pið eigið gott öldruðu heiðurs- hjón, að eiga svo mikið af fögr- um endurminningum, meðvitund um vel unnið lífsstarf, endur- minningar um æskureitina fögru um fjörsprettina, æskuleikina þar, í hópi glaðra og gáfaðra leiksystkina, endurminninguna um starfsamt fjörugt og glað- vært sveitarlíf, þar sem andleg- ur gróður hefir fest dýpri rætur en víðast annarstaðar á íslandi, og borið hefir svo mörg fögur blóm, og ef það á fyrir ykkur að liggja að endurminningarnar verði bezti lifsforðinn ykkar, þá óskum við og vonum að í svana- hóp endurminninga ykkar kvaki einhver hlý rödd er minni ykkur á veru ykkar í þessari sveit, og gleðji huga ykkar. Og einkum vildum við þó óska þess að í hópi þessara gleðjandi endur- minninga yrði einhver blíðróma rödd, sem kvakaði í hug ykkar og hjarta, (betur en orðin mín mega í kvöld), hlýjuna sem við vildum sína ykkur með þessari heimsókn. Við sem komum hér í kvöld, vildum sýna ykkur einhvem á- þreifanlegan vott vináttu okkar og virðingar og þess vegna hefi eg verið beðinn að afhenda ykk- ur í nafni bygðarbúa tvær smá- gjafir, sem vott um virðing þeirra og hlýhug. pér Sigurgeir, hef eg verið beðinn að afhenda þenna staf, það er letrað á hann að hann sé vinargjöf og hann er vinargjöf og heiðursgjöf. Hann á að vera þér vottur þess að við finnum það að þú vildir styðja alt sem þú áleizt bygðinni til blessunar, og ef ellin leiðir þig svo hart að þú þurfir að bregða stafnum fyrir þig, þá vildum við þú gætir minst þess að hér voru hlýjar hendur sem vildu styðja þig ef þú þyrftir. Og þér María hef eg verið beðinn að afhenda þennan stól. Hann er líka vinar- gjöf, heiðursgjöf frá bygðarbú- um. Hann á að vera þér vottur þess að við vildum að það færi vel um þig þegar elli-þreytan knýr þig til að leita þér hvíldar, og þó hann sé enginn skrautgrip- ur, að auðmanna mati, þá vildum við velja hann þannig að hann bæri þess vott að við vildum þú “skipaðir heiðursess meðal ís- lenzkra kvenha, íslenzkra mæðra og húsmæðra”. Við biðjum ykk- ur að virða vel þessar smágjafir, þær eru gefnar af hlýjum hug! Og svo að endingu: pökk fyr- ir starfið og stríðið í þessari bygð! pökk fyrir hlýju, íslenzku gestrisnina! Og þökk fyrir það þið hafið varðveitt óskemda dýr- mætustu eignina okkar fslend- inga, málið okkar, og alt hið bezta sem í ykkar skaut hefir fallið, af íslenzkum þjóðemis- einkennum, og verið samt góðir Canadiskir borgarar, og haldið velli móts við hvern annan, karl og konu, á ykkar reki, af hvaða þjóðflokki sem er. Guð gefi að þið eigið marga daga ólifaða enn, glaða, rólega og fagra ellidaga! Kveðjusamsa ti. héltu Árdals og Framnesbygðar- búar í Nýja íslandi þeim hjónum porsteini bónda Sveinssyni og Kristínu konu hans, á heimili þeirra í Framnesbygð — fyrir skömmu síðan. Samsætið hófst í tilefni af því að þau hjón eru á förum til Argyle-bygðar, að setj- ast þar að. Fyrir því stóðu þeir Tryggvi Ingjaldsson og nokkrir aðrir nágrannar og vinir þeirra hjóna. Var samsætið haft ,að kveldi til og setið af nál. hundr- að manns. Hafði fólk safnast saman hjá Mr. og Mrs. Ingjalds- son og gekk þaðan í hóp yfir þangað, sem samsætið skyldi vera, en það var örstutt vegar. Var látið heita svo, sem komið væri fólki að óvörum og er í rauninni ekkert við það að at- huga, nema hvað það er orðið um of algengt. Má að öllu of- mikið gera. Enda alveg eins hægt að hafa slíkar kveðju-veizl- ur, fagnaðarsamsæti, eða hvað það svo er, án þess að gera það eins sögulegt og nú er tízka orð- in — í blöðunum að minsta kosti. Samsætinu stýrði Tryggvi Ingjaldsson. Fór það vel fram í alla staði. Stundin hin ánægju- legasta. Var þeim hjónum færð peningagjöf nokkur, eitthvað á annað hundrað doll., sem vottur um virðingu og hlýjan hug gest- anna og annara bygðarbúa. pau porsteinn og kona hans eru fremur efnalítil, hafa stóra fjöl- skyldu og komu ekki í bygðina fyrri en öll greiðfærustu löndin voru þegar tekin. pau hafa komist vonum framar vel af og áunnið sér almennar vinsældir meðal allra sem þeim hafa kynst porsteinn var í mörg ár í sókn- arnefnd Árdalssafnaðar og svo árum skifti ýmist skrifari eða féhirðir safnaðarins. Hann hef- ir og verið einn af ötulustu starfmönnum stúku þeirrar er Templarar hafa í Árborg, og hef ir frá því fyrsta og fram á þenn (tailor) í Winnipeg. Við hann kannast margir Vestur-íslend- ingar, sem í Winnipeg hafa verið pau systkini voru víst fleiri en hér eru talin og skortir mig kunnugleik að telja þau upp. — Kristin kona porsteins er líka ættuð úr pingeyjarsýslu. Bræð- ur hennar eru þeir séra Árni Jó- hannesson, prestur í Grenivík í Höfðahverfi í pingeyjarsýslu, Guðmundur Jóhannesson í Ár- borg, Guðni í her Breta og Ás- mundur Jóhannesson í Winnipeg. pau systkin eru nokkuð mörg, að mig minnir, en það er með þau eins og systkini porsteins, að eg er ekki svo fróður um þau að eg geti talið þau öll upp hér. Gerir heldur ekkert. petta sem hér er sagt ætti að nægja til fróðleiks um uppruna og ættemi þeirra hjóna, porsteins Sveinssonar og konu hans. Búist er víst við því hér um slóðir, að Argylebúar, sem marg- ir hverir eru hinir stærztu bú- höldar meðal vor Vestur-íslend- inga, taki þeim porsteini og fólki hans vel. Má á margan hátt styðja nýkominn nýtan og góð- an dreng, þó ekki sé hann með því gjörður að gustukamanni. porsteinn hefir að undanfömu búið á erfiðu skógarlandi og kom- ist furðanlega af. Nú langar hann til að freista hamingjunn- ar við akuryrkjubúskap. Mundi vinum hans hér vera mikið gleði- efni, að sjá honum.lánast það fyrirtæki. Er það líka einhvern veginn á tilfinning fólks að por- steinn verðskuldi að komast í efni og eiga bærilega daga. Gæti það lánast væri það hinar beztu bætur sem fólk hér gæti fengið fyrir að tapa honum og fólki hans í burt. Fari þetta á annan veg verður tekið við porsteini og fólki hans til baka aftur tveim höndum. Fréttaritari Lögb. Business and Professional Cards Silvur PLATE-O fágun SilfurþeKur um leið. Lætur silfur á muni, i staS þess aS nudda þaC af. pað lagfærir alla núua bletti. NotaSu þaS á uikkel hlutina á bifreiS þinni. Liitlir á 50 cent Stórir á 80 cent Winnipeg Silver Plate Co., Iitd. 136 Rupert Street. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín i öllum herbergjum Fæði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. TaU. G. 2242. Winnipeg Barnaikólanum íslenzka Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hafa útskrifast frá The Success Business College em ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS CQLLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng.. útakrifaSur af Royal College of Physlclans, London. SérfræSlngur I brjóst- tauga- _og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á njðtl Eaton's). Tals. M. 814. Heimlll M. 2696. Tlml tU vlfitals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TKI.KPHONE GARRY330 Officb-Tímar: 2—3 Helmili: 776 Victor St. Telephone garry 3*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. StJ.: 811. Kalll sint á nött og degl. DR. B. GERZABEt. M.R.C.S. frá Bnglandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M-R.C.a frá Manitoba. Fyrverandi aSstoíarlæknlr viC hospital í Vínarborg, Prag, or Berlln og fleiri hospttöl. Skrlfstofa 1 eigin hospltali, 416—417 Prltchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 8—• og 7—9 e. h. Dr. B. tíerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritehard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjðstveiki. hjart- veiki, magasjúkdömum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdöra- um, taugaveiklun. an dag verið fjármálaritari stúk-1 sem stúkumar Hekla og Skuld unnar. porsteinn er maður lipur j hafa haldið uppi í vetur, var sagt og þægilegur í viðmóti, dável upp á laugardaginn var. Aui greindur, hneigður fyrir söng, sí- glaður og ánægjulegur. Hann er og allgóður smiður og málari. • Hefir gert töluvert að því hvoru- tH bamanna, við það tækifæri tveggja þau ár sem hann hefir Hr. Jóhannsson hefir verið dug- umsjónarmanns skólans, talaði Ásm. P. Jóhannsson nokkur orð búið í Framnes-bygð. Yfirleitt mun trauðlega geta vinsælli andi starfsmaður fyrir skólann, hann hefir útvegað flesta kenn- mann en J?orsteinn erog og mun arana og það> sem hefir ,>urft af flestum koma saman um, að hann sé maður einkar viðkunn- anlegur, sá maður sem flestir gimast að eiga fyrir vin, eða góðkunningja að minsta kosti. pykir fólki hér fyrir að missa hann og fólk hans í burtu, ekki sízt vegna þess drjúga þáttar sem porsteinn hefir tekið í fé- lagsmálum og góðri samvinnu í bygðunum hér norður frá. Eins og venja er við tækifæri eins og þessi, var nóg um ræðu- böld. Er það að verða eitt af því einkennilega í Vestur-íslenzku þjóðlífi, hve margir eru meira eða minna æfðir í því að tala á mannamótum. Ef til vill er ræðumannahópurinn hvergi jafn fjölmennur og harðsnúinn, sem í Nýja íslandi. hefir það lengi brunnið við, að menn hér hafi verið ritandi og talandi um ýms efni. Hættir þó að rita nú að mestu, en talandi enn. — peir sem í þetta sinn fluttu ræður voru: Tryggvi Ingaldsson, Dr. Pálsson, Guðm. Magnússon, Mrs. Ingjaldsson, Ingimar Ingjalds- son, porsteinn Einarsson, Jón Hornfjörð, auk porsteins Sveins- sonar sjálfs, sem svaraði fyrir sig og fólk sitt, og séra Jóhanns Bjarnasonar, sem mun hafa tal- að fyrstur aðkomumanna. Á milli þess er tölumar voru flutt- ar, voru sungin úrvalslög íslenzk. Brown & McNab Selja i heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. SkrifiS eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Ttls. Main 1357 Wm. H. McPherson, Uppboðshaldari og Virðingamaður . . Selur vlö uppboÖ LandbúnaSaráhöld. allskonar verzlunarvörur, húsbúnaö og fleira. 264 Smitli St. - Tals. 51. 1781. áhöldum við kensluna, og á margvíslegann hátt sýnt áhuga fyrir starfi skólans. pó ekki sé augljós mikill árangur af þessu fyrsta starfsári skólans, þá er óhætt að segja það, að stúkum- ar “Hekla” og “Skuld” lifa ekki til einskis, ef þær beita sér fyrir því, að þessum skóla verði haldið áfram, næsta haust og vetur. pað var slæmt að skólinn varð að hætta svo snemma. En hann er eigi háður sömu skilyrðum og aðrir skólar. Meðal kennaranna voru Tjórir eða fimm nemendur frá “Jón Bjarnason Academy”, og fóru allir úr bænum út í sveit, auk fleiri af kennurum, sem eru á förum. Beztu þakkir eiga | kennaramir skilið fyrir starf sitt, sérstaklega af því, að það var af ést til móSurmábina, ís- Q„auM, Sett, 5 .trkki á 20 el. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Elllcc Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meö og viriSa brúkaöa hús- munl, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkurs viröi. J. H. M CARSON Byr til Ailskonar limi fyrir futiaöa menn, einnig kviðslitsuinbúðir o. fl. Talsínii: Sh. 2048. 338 COLON Y ST. — WINNIPEG. lenzkunnar, sem þeir lögðu skól anum lið, en ekki vegna fjárhags legra launa, því þau voru engim Engin verðlaun hafa börn- unum verið veitt, fyrir dugnað og reglusemi. pað er hvortveggja að skólinn hefir ekki haft einn einasta dollar milli handa, og hitt, að það ætti ekki að nota verðlaunapeninga, sem keppi- kefli fyrir börn til að læra ís- lenzku, það verða oftast svo örfá sem finna hjá sér mögulegleika til að hreppa þá, og slá svo slöku við, þegar ekki er hægt að hand- Var samsætinu slitið laust fyrir sama það takmark. Foreldrar miðnætti, með því að sunginn var sálmur, lesinn biblíukafli og flutt bæn. Stýrði því séra Jó- hann, prestur Árdalssafnaðar. Ekki vissi eg til að neinn fyndi að þeim veizlulokum, þó nokkuð væru önnur en þau er stundum gerast við svipuð tækifæri. — Finst mér það annars ganga háð- ung næst að lesa allar þær dans- fréttir sem í blöðunum eru. Dans í öllum áttum á öllum tímum og íyrir öllu mögulegu og ómögu- legu og þessi tryllingur og vit- firring einmitt nú, þegar brezka þjóðin er sundur flakandi í sár- um að berjast fyrir lífi sínu og engan enda sér á öllum þeim hörmungum, sem stríðinu er samfara. Ekki veit eg hvort þeir er lín- ur þessar lesa og ekki eru ná barnanna þurfa að eins að inn- ræta þeim að það sé skylda þeirra að læra íslenzku, það sé skylda þeirra að sækja þá skóla, sem kenna íslenzku, eins mikil og sjálfsögð skýlda eins og að ganga á hérlenda skóla. pá mundi það fljótt verða að hefð, og engu barni dytti ( hug að hafa á móti því. Allmörg af börnunum sóttu skólann á hverjum laugardegi, en þau komu ekki öll stundvís- lega. Hér vil eg nefna nöfn þeirra barna að eins, sem sóttu skólann á hverjum laugardegi og sem æfinlega komu stundvís- lega: Sigurgeir Davíðsson, 719 McGee Emil Lúðvíksson, 626 Victor Ragnar Jóhannsson, 624 Toronto Arinb. Jóhannsson, 624 Toronto Fullkomið borð»ett, fjólu- blá gerð, fyrir {borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálftyrds i ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna. PEOPLE’S SPECIALTTES CX). Dept. 18, P.O. Iior 1836, Wlnnipeg HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, Kvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem tit húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aö selja meööl eftir forskrlftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá. eru notuö eingöngu. Pegar þér komlö meö forskriftina tii vor, meglð þér vera viss um aö fá rétt þaö sem læknirlnn. tekur til. COLCLEUtíH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2491 Glftingaleyfisbréf seld. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræOÍBgar, Skrifstofa:-—Koom 8n McArthur Building, Portage Avenue áritun : P. o. Box 1058. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building riLKPHONlilðAUT HU* Officetímar: 2—3 MIIMILI: 7«4 Victor ItiMt rHLKPklONKi « Toa Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Buildlng COR. PORT^CI «n. ðt EDM0PT0P «T. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef •g kverka sjúkdóma. — Er að bitta frá kl. 10 12 f. h. »g 2 5 e. h.— Talslmi: Main 3088. Heimiii 105 Olivia St. Talsimi: Garry 2315. Dr. M.B. Halldorson 401 Boyil Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er aö flnna á skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmili: 46 Alloway Ave. Talslml: Sher- brook 3158 MáMfiT |JOTEL v»6 sölutorgiö og City Hali SI.00 til S1.SO á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerget Block Cor. Portage Ave. .g Donald Street Tals. main 5302. \ The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim eg afhent. Alt verh ábyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willinm Ave. Tala. G.2449 WINNIPEG kunnugir porsteini Sveinspyni Margrét Dalman, 854 Banning áður, “kunna nokkur frekari Rósal. Gottskálksson, 525 Jessie deili” á honum fyrir það sem hér Verkstofu Tals.: tíarry 2154 Helm. Tals.: Garry 2949 G, L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafinagnsúhöld, svo srm straujárh víra, allar tegutidir af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HOME STREET Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTtEÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Uelmills •ærry 39SS Oarry tM J. J. Swanson & Co. Vsnls með festesgnir. Sjá um ieigu á húsum. Ánnast Ún og eldsábyrgðir o. fL ••4 His Kenstngton. Port.áHtanlti) PtKMie Maln BMT A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annast um útfarír. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Helmllle Tstle Qsrrry 21S1 tkrlfttsfu Tstle. - Qsrry 30», 375 Giftinga og , ,. Jarðartara- Plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNIPEO Sérstölt kjörkaup á myndsstæklnui Hver sem lætur taka af sér tnynd hjá oss. fær sérstaka mynd geftns. Sá er lætur stækka mynd fær geflns myndlr af sjálfum sér. Margra ára Islenzk viðskiftl. Vér ábyrgjumst verkiö. KomlÖ fyrst tii okkar. CANADA AHT GAI.LKRY. N. Donner, per M. Malitoskl. Williams & Lee Voriö cr komið og sumarið í nánd. íslendingar, sem þurfa aö fá sér reiöhjól, eöa láta gera viö gömul, snúi sér tii okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aögeröir. Avalt nægar byrgö- ir af “Tires” og Ijómandi barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horai lotre Dam* Tals. M. 1738 Skrifstofutími Heimasimi Sh. 3037 9f.h. tilóe.h CHARLE6 KREGER FÖTA-SERFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 StobartBI. 290 Portags ^ve., Winqipeg Auðvelt að álykta. Árni Sigurðsson (eftirlitsmaður skólans) hefir verið sagt. Nafnið svo al- gengt að alhægt er um að villast. Til þess því að gera manninn betur kunnan, má geta þess að porsteinn er pingeyjingur að ætt. Systir han (miklu eldri sjálfsagt) var frú Dýrleif fyrri kona séra Árna sál. á Hólmum í Reyðarfirði, sem lengi var prest- Te,kl,ir ,b*m, búsaleiKUskuld'r; ur a Skutustoðum við Mjrvatn. Bróðir hans er Sveinn Sveinssoti JOSEPH TAYLOR LOGTAKSMAÐUR Hcitniiis-Tnls.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Mnin 7978 sem aö lögum lýtur. Room 1 Corbett lilk. — 615 Mnin St. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St. Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os*. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætiÖ á reiðum höndum: Getum út- vegaö hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgcrðum og “Vulcanlziiig’’ sér- stakur gaumur gefinn. Battery aögeröir og bifreiöar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIKE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt. Kartöflu Ormar eyðilegf jast með því að nota „Radium Bug Fumicide" 50c pd. það er betra en Paris Green. Sérstök vilkjör ef keypt e* mikið í einu Rat Paste 35c. baukurinn. Veggjalúsa útrýmir $2.50 Bed Bug Liquid THE VERMIN DESTR0YING Co, 636 Ingersoll St., Winnipeg Ef þú átt vanda fyrir maga- veiki, meltingarleysi, harðlífi, vindspenning, höfuðveiki, tauga- slappleik, og jrfir höfuð alla þreytu — og ef þú ert hygginn — þá ættir þú að taka meðal sem reiða sig má á, en ekki bíða þár til veikin verður óviðráðanleg. Bezta áreiðanlega meðalið er Triners American Elixir of Bitt- er Wine, — sem hreinsar út mag- ann og innýflin, hjálpar melting- unni og gefur matarlyst og styrkir allan líkamann. Fæst í lyfjabúðum, kostar $1.50. Við Kvefi og hósta sem nú er á al- manna færi taktu Triners Lini- Sedative. Kostar 70c. Við gigt og verkjum reyndu Triners Lini- ment, því það á ekki sinn líka.’ Kostar 70c. Joseph Triner Company 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.