Lögberg - 09.05.1918, Side 5

Lögberg - 09.05.1918, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAf 1918 * HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Heilmikið er af þýðingum í bókinni eftir ensk, dönsk, sænsk, norsk, ítölsk og grísk skáld, flestar fremur stirðar. Hr. Sigfús Blöndal, er lærdómsmaður mikill, en skáld er hann ekki að sama skapi, allra sízt í bundnu máli. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Gremarkafli eftir starfsmaim Alþýðumáladeildarinnar. Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum par henti’ um koll eg hefðarfrú — en hún má liggja sú! Nei áfram geng um allan sal, og allar skessur hnigi í val, sem hata æsku og ástarhjal, sem hata æsku og ástarhjal, og annað er gera skal! og annað er gera skal! Hvað haldiði að sé þetta “annað er gera skal ? — Spyr sá sem ekki veit. En svo kemur næst síðasta erindið og þar lýsir höf. því eiginlega yíir, að honum er ekki rétt vel ljóst hvert hann er að fara En verst er það, að veit hún ei, að veit hún ei, að veit hún ei, hve sjúkt er nú mitt sálargrey af sárri ást, ó vei! En verra er 'þó enn þá að eg ekki iþori að segja það, með bónorð kemst ei baun á stað, með bónorð kemst ei baun á stað, en bulla guð veit hvað! en bulla guð veit hvað! “Bulla guð veit hvað, — já, þarna hitti hann þó sannarlega naglann á höfuðið! J?etta kvæði verður víst að teljast til ástarkvæðanna; þau eru nokkur í bókinni, en yfir höfuð að tala þau lang lélegustu, vantar þó sízt viðburðina. Eitt þeirra nefnist: Tvö ein, og er á þessa leið: Hvað er að þér unga sprund ? Eifthvað lágt þú segir, hættir eftir stutta stund starir á mig og þegir. Andar djúpt og ótt í senn, í andlit roði færist; brosa muntu ætla — en að eins vörin bærist Báðurn höndum bregður þú bak við hálsinn hvita, bera mjúka barminn nú bifast fæ eg líta. Eldur þér í augum skín, auglýsir þinn vilja, eg er þú og þú ert mín, það er hægt að skilja. Ætli það sé vandskilið að tarna! Hvað finst yður ? pá viljum vér benda á eitt kvæðið enn, sem höf. kallar Á vegamótum: Lengi’ hefir ástin mig angrað og kvalið og efinn um það hvort hún vildi mér sinna, en nú hefi eg líf mitt og farsældir falið fljóðinu, sem eg þráði að vinna. Ætli við mætum nú góðu eða grimmu? Guð einn það þekkir, en áfram skal voga; hulið er alt saman örlagadimmu en ástin og vonin í myrkrinu loga. petta kvæði þarfnast engra skýringa — ástin logar í myrkr- inu; já, þó það væri nú! \ Ágætls bæklingur hefir nýlega veriS prentaSur á ensku af Manitoba De- partment of Agriculture; og með því aS skrifa The Publication Branch, Manitoba Dep. of Agriculture, getur hver sem óskar þess, fengiS ritiS sér aS kostnaSarlausu. Bæklingur þessi er saminn aS tilstuSlan kensludeildar- innar I akuryrkju viS Manitoba Agricultural College. Bæklingurinn hvétur ekki beinlínis til verulegra aukinnar flaxpæktunar aS þessu sinni. Heldur er þar svo komist aS orSi: “pótt kröfurnar fyrir flax séu nokkuS miklar, þ& getur mikil aukning á því sviSi framleiSslunnar orSiS til þess aS lækka verSiS aS mun, vegna þess aS kröfurnar virSast vera nokkuS takmarkaSar. Eftir aS hafa fariS nokkrum orSum um þaS, aS flax sýnist hingaS til hafa veriS ræktaS nokkuS' mikiS á ný- "brotnu” sléttulandi, þá gefur bækl- ingurinn eftirfarandi athuganir: paS er engin fullgild ástæSa fyrir Þvl, hversvegna flax-ræktun hefir ekki komist á fastan grundvöll á upp- skerulistann í Manitoba. JarSvegur- inn og loftslagiS virSist sérstaklega vel til þess falliS, og verkinu má auS- veldiega koma I framkvæmd, meS venjulegum landbönaSar áhöldum. Flax uppskera er arSvænleg fyrir framieiSandann, svo lengi sem ekkl kemur of mikiS á markaSinn. Flax-uppskeran I Manitoba hefir á slSastliSnum 26 árum veriS um 12 mælar af ekru hverri, en I einstökum tilfellum hefir uppskeran náS 30 mælum af ekru. FlaxiS skýtur rótum grunt, en dreg- ur til sln mikiS af vatni úr jarSveg- inum umhverfis. þaS hefir o*ft komiS I ljós aS aSrar uppskeru tegundir hafa þrifist *lla I jarSvegi, sem nýlega hefir veriS plægSur og fyrst sáS I flaxi. þ ess vegna hafa margir haldiS, aS flax gengi mjög nærrl gróSrarmagni jarS- vegarins og skemdi hann stórkostlega. En 1 raun og veru er þessu þó ekki svo fariS. Flax þreytir jarSveginn ekkert meira yfir höfuS aS tala, en venjulegt er um aSrar tegundir. En ástæSan fyrir þvl ef slæm uppskera fylgir, á landi, sem flaxi hefir veriS sáS I, er sú, aS jörSina hefir skort raka. Flax gefur af sér gó'San arS, hlut- fallslega jafnt I hváSa jarSvegi sem er. En fræiS verSur aS vera gott, og huliS meS nægilega miklu af lausri mold, og má vænta mests árangurs af góSu korn- eSa sumaryrktu landi. FlaxiS er ekki sterk planta, og á örS- ugt meS aS verja sig gegn áhrifum iil- gresis Besta árángursins má vænta af landi, sem “brotiS” er 1 mal eSa júnl. herfaS aS sumarlaglnu, þvl viS þaS fæst hraustara sáSfræ. þótt þaS sé ekki beinllnis praktiskt, aS sá flaxi I land, sama ár, og ÞaS hefir veriS “brotiS”, eru þó margir bændur, sem ávalt hafa gert þaS. En auSvitaS er ekki hægt aS vænta eins ,arSvænlegrar uppskeru eins og af Sndum, sem "brotin” voru árinu áSur. Tvö aSalatriSi, sem taka þarf til freina viS voryrkju: Walker. Seinni hluta þessarar viku verður sýndur á leikhúsi voru leikurinn “Mister Antonio” eftir skáldið Booth Tarkington, og leikur Mr. Otis Skinner aðalhlut- verkið; aðrir helztu leikendur 1. Brjóta landiS eins snemma og unt er. 2. Velja gott sæSi, og sjá um aS I kringum kornin sé ávalt nægilegt af lausri mold, til þess aS geta haldiS þvl röku. Séu löndin brotin aS sumrinu eSa þá aS haustinu, þarf aSeins aS sjá um aS jarSvegurinn sé vel sléttur og meS nægilegri mylsnu ofan á fræinU, til þess aS verja þaS ofþurki. Vorplæging má ekki vera mjög djúp, og þarf aS gerast snemma. Súðtimi. Flax hefir gefiS beztan árangur, hafi því veriS sáS nokkuS snemma. Hér um bil á hvaöa tíma sem er 1 mal má sá flaxi, og stundum hafa menn jafnvel sáS því fyr, meS góSum árangri. Lin frost skemma ekki flax- uppskeru; þvl er óhætt, svo lengi sem jörSin ekki beinllnis gaddfrýs. Sé sáningin dregin fram I jönl-mánu'S, er hættan melri á þvl aS uppskeran geti orSiS fyrir skemdum af völdum haust- frosta. Frá 20-—40 pund af fræi skal sá I ekru hverja. AS meSaltali munu hafa notuS veriS 30 pund. I fáum tilfell- um þarf aS sá dýpra en svo sem einn þumlung, ef nægur raki er I jörSinni. En þar sem jarSvegurinn er ekki sem beztur, getur . veriS rétt aS sá sem svarar tveggja á þumlunga dýpi. Flax sjúkdómar. Hættulegasti sjúkdómur, sem heim- sótt getur flax-ræktun, er hiS svo kalla "Flax wilt”. paS er þó al- gengast 1 gömlum löndum, grefur sig I plönturæturnar og sýgur úr þeim vökvann. ViS þaS missir plantan mátt og skrælnar á sama hátt og plöntur gera, er standa 1 of þurrum jarövegi. Stuttum tíma eftir aS “Flax wilt” kemur I ijós, drjúpa blööin og plant- an visnar og deyr. þessi sjúkdómur er þó hvergi nærri eins algengur I vestur Canada, eins og I hinum syöri rlkjum sunnan viö ilnuna. Og gerir plága þessi tæpast vart viS síg nema á löndum, sem flax hefir veriS ræktaS á I mörg ár I röS. S3ýkt fræ ætti annaö hvort aS eySi- leggjast eSa þá aS vera sótthreinsaS meö "formalin”. — “Formalin solutíon” þessi, þarf aS vera aS sama styrkleika og gildir fyr- ir hveiti og hafra, nefnilega 1 pund af formalin 1 35 gallon af vatni. Reglur við “Treating” Um þetta atriSi gilda einnig hinar sömu reglur og viS hveiti og hafra. Nctfa skal sprautu, en sé hún eigi tii staSar, má vel komast af me'S könnu meS flnum götum á. Hér um bii tí gallon af þessari “formalin” blöndu nægid fyrir 1 mæli af fræi. petta gerir fræiö nægilega rakt, ef I þvi er vel hrært. SlSan skal moka þvl saman I bunka og breiSa yf- ir poka eSa ábreiSur og láta þaS standa þannig aS minsta kosti tvær klukkustundir. SíSan skal dreifa úr fræinu til þerris, og sjá vandlega til aS engir kögglar eSa flyksur verSi nokk- ursstaSar I þvl. eru Ruth Rose, Joseph Brennan, Robert Harrison, John McCabe, Walter F. Scott, Agnes Marc, Frances Landy o. fl. Hinn 13. þ. m. verður byrjað á að sýna á leikhúsinu, hinar heimsfrægu kvikmyndir: “The Birth of a Nation” og “Intole- rance”, sem eru hver anari | fallegri og skemtilegri. GJAFIR til Jóns Sigurðssonar fólagsins. SafnaS af Mr. B. Crawford, Winnipegosis, Man.: August Johnson ............. $1.00 Mrs. S. Brown ......... .... .... 2.00 Albert Stefánsson ........... 2.00 Oscar Frederickson .......... 1.00 pórarinn Jónsson ........... 1.00 Th. Jónsson ................. 1.00 Mrs. GuSrún Sehaldemoose .... 1.00 P. Paulson ................. 1.00 Jón Rögnvaldsson ...............50 ólafur Jóhannesson ....... .... 1.00 Gunnl. Schaldemoose ......... 1.00 Ármann Björnsson ............ 1.00 Sig. Magnússon .............. 1.00 Ellas Magnússon ............. 1.00 Stefán Halldórsson .............25 GuSm. GuSmundsson ........... 2.00 P. NorSmann ................. 1.00 Finnb. Hjálmarson ..... .... .... 1.00 B. Árnason .................. 1.00 Búi Johnson ....................50 Mrs. Thorlaug Johnson .... .... 1.00 H. Johnson .....................50 Nellie Crawford.................25 Th. Gtslason ....... ...._.... 1.00 Jón Thorleifsson ............ 1.00 Wilhjálmur Johnson .......... 1.00 Halldór Stefánsson..............60 Hannes Kristjánsson .... .......60 GuSni BroWn ................. 1.00 B. Crawford ................. 1.00 GuSbjörg Johnston ..... .... .... 5.00 $32.25 SafnaS af Mrs. A. K. Maxon, Markerville, Alta, Mrs. GuSbjörg Thorlakson ..... $3.00 ónefnd fjölskylda ............. 3.50 Börn Kristjáns Hóhannssonar .... 2.00 Joe B. Tindastóll ................60 Július B. Bardal ....... .... .... 1.00 Halldór Jóhannson ............. 1.00 Miss Jony Stephanson...............25 Miss Rosa Stephanson ..............25 Jakob Stephanson .......... .... .50 Mrs. A. K. Maxon .............. 2.00 $40.00 Rupy Amason, féh. 635 Furby St., Wpg. Mrs. S. Abrahamson, Crescent 2.00 Frá ónefndri, Winnipeg........ 2.00 Dr. B. J. Brandson. Winnipeg .... 25.00 Bréf á lögbergi: Mrs. porbjörg Jónasson, síðasta áritun Wynyard, Sask. (fsl.( Miss pórunn R. - Magnússon, (fsl. bréf). Mrs. Ingibjörg Jóhannesson 532 Toronto St. Bréf þetta er frá G. Gunnarssyni, Edinburg. N. Dak. íslendingadagsnefndin í Wyn- yard er þannig í á*: Forseti Sigfús S. Bergmann Ritari Ásgeir I. Blöndal Féhirðir J. 0. Björnsson. Aðrir nefndarmenn: S. J. Eiríksson, Sveinn Oddson, Stgr. Thorsteinsson, O. J. Halldórsson Th. Halldórsson, S. B. Davíðs- son, .J. G. Kristjánsson, N. B. Jósefsson, J. Jóhannsson, Páll Bjarnason, O. Stephanson, S. Magnússon, H. Johnson. —Wynyard Advance. Orpheum. Miss Blancc Ring skemtir með splunkunýjum kýmnissöngvum á Orpheum alla næstu viku. Meðal annara sem skemta, má telja Wellington Cross; Barry og Layton, er sýna dæmalaust skringilegan smáleik. Margt 141 Biðjið matvörusala yðar um PURITY FLOUR (Govemment Standard) Ekki “Stríðshveiti”. Heldur aðeins Canada “Stríðstíma” hveiti. Bæklingur í hverjum poka til leiðbeiningar fyrir __________ húsmæður. PURITV FLOUR More Bread and Better Bread fleira verður þar um hönd haft, sem borgar sig að sjá og heyra. í þetta sinn verður sýnd löng atburðarkeðja úr stríðslífi sam- bandsþjóðanna, myndir þær eru svo fróðlegar að enginn maður, sem á annað borð á heimangengt ætti að setja sig úr færi. sfmmsí Fimtudag, föstudag og laugardag 9., 10. og 11 maí, siðdegis á laugardag, kemur Charles Frohman meS Otis Skinner í leiknum Mister Antonio GletSileik eftir Booth Tarkington. Verö aö kveldinu $2.20 til 55c. Síðdegis $2.20 til 27c. Aöeins eina viku. byrjar 13. maí KveÖjuför D. W. Griffith’s Tvö meistaraverk Mánud., þriðjud., miövikud., fimtud., föstud. og laugardag. Birth of a Nation — Intolerance Frumsamin músik — Hljómleikafl. Verö aö kveldinu 75c, 50c, 25c. Síödegis 50c og 25c. VEÐDEILDAR SALA á fyrirtaks bújörð. Samkvæmt lagaheimild um sölu fasteigna, er veöskuld (mortgagej hvílir á, veröur selt á opinberu upp- boöi í ráöhúsi Gimli bæjar í Manitoba fylki, af William H. McPherson, viöurkendum uppboöshaldara. hinn 28. dag maí mánaöar 1918, kl. 12 á há- degi, eftirgreint land. 1 Manitoiba-fylki, og sem saman- stendur af Noröaustur quarter sec- tion C31) in Tovvnship Twenty (20) and range (4), East of the Meridian, í fyrnefndu fylki. Áðurnefnd eign veröur seld á á- kvæðisverði, og í samræmi viö “War Relief Act” og Seed Grain Liens, (ef nokkur eru). Sölu skilmálar. Tuttugu af hundraði kaupverösins (twenty per cent) greiðist í pening- tun viö hamarshögg, en eftirstöðvarn- ar samkvæmt skilmálum, sem um verður samiö á staönum. Frekari upplýsingar fást hjá HUDSON, ARMOND, SPICE & SYMINGTON Solicitors for the Vendor. 303 Merchants Bank Bldg. IICIHllWlllB’IIJBim : K0MIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR: -------------------------------------| Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust 6 skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union ” Bank of Canada. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 WÍIIÍafD Ave. Æ—- HogUn LDDSKINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðalu og haesta verði fyrir ull og Ioð«kir.n,ckrif)ð Frank Massin, Brandon, Man. Skrifíð eftir verði og áritanaspjölclun). 4 SÓLSKIN ÁNÆGJA. Hvað er ánægja? — Hve margir hafa ekki spurt þeirrar spurningar! En hve fáir eru ekki þeir, sem auðnast hefir að svara henni rétt, jafn- vel þó svarið sýnist liggja beint við: Ánægjan er innvortis rósemi, samræmi tilfinninga og hugsana. Sumir kvarta yfir því, hve ungir þeir eru; sumir yfir því, hve þeir eru orðnir gamlir. Áform þeirra eru, ef til vill, góð og göfug, en þeim finst sér vera ókleyft að framkvæma þau. Einmitt þeir sjálfir geta það ekki, en allir aðrir, yngri og eldri, geta það. Sumum finst að þeir sem ríkari eru hljóti að vera ánægðari. Hinum ríka finst, ef til vill, að sá sem ihefir áunnið sér frægð, hljóti að vera ánægð- ur með hlutskifti sitt. Hjá all-flestum verðum vér varir við hina eyðileggjandi óánægju með kjör sín; en það er ekki sú óánægja, sem er hvöt tii hins góða, og sem um aldur og æfi hefir verið það afl, er komið hefir stórvirkjunum til leiðar, heldur er það sú óánægja er veikir, lamar og eyðileggur hina sönnu ánægju. Hver er þá mismunurinn á þessari tvennskon ar ánægju? Skyldi hans ekki vera að leita í vilj- anum? Á bak við aðra þeirra er vilji, en ekki á bak við hina. En viljakrafturinn og tápið er ein- mitt (það, sem kemur öllum stórvirkjum af stað. Sá, sem vill eitthvað, getur það líka. Hann verður nefnilega sterkur. pað er afl í viljanum og aflið er almáttugt. Sá.sem vill verða ánægður, verður það. En allir þessir sem segja: Við erum of gamlir, eða of ungir, eða of lítilfjörlegir, eða of veikburða, allir þeir eem segja að sig vanti félagsskap við aðra, í stað þess að segja: Eg verð að vera mér úti um félagsskap; allir þeir sem segja: Lánið flýr mig, og í einu orði sagt, þeir sem kenna öllu öðru um en sjálfum sér, þeir ná aldrei því hnossi, sem þeir sækjast eftir, og hin sífelda óánægja, sem kvelur há, nagar og eyðir undirrót þeirrar ánægju, sem felst í hvers manns brjósti. peir verða aldrei ánægðir, af því þá vantar viljann. peir óskuðu að eins, en þá vantaði viljakraftinn. Sá sem vill lifir í friði við sjálfan sig; hann getur aflað sér friðarins og er jafnframt sinnar eigin og annara gæfu smiður. • Lauslega þýtt. STAKA. í grænum dal. f grænum dal, þars gróa blóm í hlíðum og glöð sér unir hjörð, þar vil eg öllum eyða lífsins tíðum á ættarjörð. Br. J. 1 ------------------- GÁTUR. Glugga veit eg væna þá vera einu húsi á, enginn þeirra missa má, margt er gegnum þá að sjá; kostur sá er einn þeim á, inn um þá ei neitt má sjá. — \ J>ar sean æskan á sér ból, í þeim speglast von og sól. En þegar fjölga æfi ár, í þeim stendur sorg og tár. Hvar sem gifta og gengi er, gleðin í þeim vaggar sér. Æsku-morgun, elli-kvöld á þau mála hulin völd. Margt, sem hugsar húsbóndinn, hlátur, ótta, grát, ástar- heiða -himininn, hatur, reiði, fát; ótal litum lífsins með letruð í þeim mannsins geð. -— Get og lær nú gátu mína, Gunna litla, Sigga, Stína. Hver er sú braut, er enginn hefir nokkru sinni gengið, ekið eða riðið? Hvert fara bömin þegar þau eru tveggja ára? Hver talar öllum tungumálum? Vitra hoenan. Kæru litlu vinir! Mig minnir að eg lofaði að segja ykkur ein- hverja sögu, en eg kann fáar sögur nema af mál- lausum dýrum, því þeim hefi eg veitt meiri athygli en nokkru öðru, og oft haft mikla unun af. Jæja, sagan er svona: pegar eg var lítill drengur; þá voru foreldrar mínir mjög fátæk; eg man þau áttu ekki nema 5 hænur, og einn hana, sem þeim voru gefnar af góðu fólki, það voru alt ljómandi falleg- ar skepnur, en þó bar ein hænan af öllum hinum, bæði var hún lang stærst og svo var hún svo vitur að hún sýndist hafa mannsvit; hún var gul, og af Brama kyni, sem kallað er, og hún verpti oftast- nær á hverjum degi, og æfinlega þegar hún var búin að verpa kom hún heim að kofadyrunum til mömmu og kvakaði þar svo ósköp mjúklega (ekki þetta háa eggjagarg, sém hænur viðhafa þegar þær eru búnar að verpa) og mamma var vön að tala til hennar eins og manneskju, og segja: “Ertu nú búinn að verpa góða mín”, og þá kvakaði gamla Brama ósköp þýtt, eins og hún væri að segja henni það, og þá gaf mamma henni eitthvað að borða. Svo spurði hún hana að hvar eggið hennar væri, og gamla Brama skildi það og vaggaði af stað og mamma á eftir, og æfinlega vísaði hún henni á eggin sín. pau voru æfinlega mjög stór og gul að lit, en svo ávalt þegar Brama gamla vildi liggja á, þá kom hún aldrei heim til að segja mömmu frá því að hún búinn aðverpa, og aldrei gat mamma þá fengið hana til að sýna sér hvar hún hefði búið um sig, þó auðvitað hún fyndi hreiðrið hennar þegar frá leið. Svo kom það fyrir eitt sumar að gamla Brama hafði legið á og var búin að unga út, en ungarnir voru mjög litlir, að kvöld eitt kemur hún heim að kofadyrunum til mömmu og kvakar þar ákaft. Mamma spyr hana hvað hún vilji, en hún kvakar og gengur af stað, svo mamma skilur það af gömlum vana að gamla Brama vill að hún elti sig, svo hún fer með henni og gamla Brama leiðir hana til unganna sinna og var alt af eitthvað að kvaka við hana. en mamma skildi auðvitað ekki hvað hún gæti verið að segja. En um morgunin þegar mamma fór að vitja um hana, lá hún dauð á ungunum sínum. pá datt mömmu í hug að það, sem mállausaskepnan hefði verið að reyna að segja sér kveldið áður, hefði verið það, að biðja sig fyrir börnin sín, því hún fyndi það á sér að hún myndi deyja í nótt. Er ekki þetta undarlegt af mállausri skepnu. pað er að eins gömul saga endurtekin; maður veitir ekki mállausu skepnunni æfinlega nóga athygli og leggur sig ekki nægilega fram um að skilja hana. Reynið þið þvi, litlu vinir að veita mállausu skepnunni meiri athygli, og ná- kvæmni og sjáið til hvað það mun veita ykkur mikla ánægju og ef þið sjáið einhvem fara illa með skepnu, þá leiðið honum fyrir sjónir hvað blindur hann er, og reynið að opna svo á honum augun, að hann geti fengið að sjá yfirsjón sína.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.