Lögberg - 11.07.1918, Page 2

Lögberg - 11.07.1918, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚLÍ 1918 Island 1917 Veðrátta frá nýári og fram að páskum var fremur mild og snjóalög lítil. Laugardaginn fyr- ir páska (7. apríl) gerði aftaka stór hríð með miklu frosti. Á Austurlandi urðu skemdir á hús- um og undir Eyjafjöllum fuku skip. Vélbátar sukku á höfnum inni og símastaurar brotnuðu. Vorið var kalt og næðingasamt og spratt jörð seint. Sunnanlands var oftast snjólaust, ^n þó var fé gefið inni fram í miðjan maí og kúm til Jónsmessu, og svo var víða um Vesturland, en Norðan- lands og Austan voraði öllu fyr. Fénaðarhöld voru sæmileg um vorið um land alt. Sunnanlands og vestan brá veðri til rigninga um miðjan júlí, og voru stöðugir óþurkar fram til 9.ágúst, en þá brá til norðanáttar, og voru þur og fremur köld veður fram að réttum. Tún voru fremur illa sprottin, en sláttur byrjaði um 20. júlí, og hröktust töður þeirra er ekki gerðu úr þeim súrhey, en sú heyverkun fer í vöxt á Suður- landi og á Snæfellsnesi, en er þó eigi orðin en almenn. Aftur móti varð útheyskapur góður yf- irleitt á Suður- og Vesturlandi v Norðanlands gekk heyskapur ve fram að höfuðdegi, en eftir það hröktust hey víða og sumstaðar urðu hey úti tH mikilla muna einkum í Norður-pingeyjarsýslu Austanlands var góð tíð til 8 ágúst, en þá gerði þar miklar rigningar og snjóaði í fjöll. Hey- fengur í Norður-Múlasýslu vhrð hvergi nærri því í meðallagi, Jenti þar og mikið hey undir snjó um miðjan september. f Suður- Múlasýslu varð heyskapur víða í meðallagi. Um miðjan septem- ber gerði ótíð mikla Norðanlands og Austan, og varð þá sumstaðar á Austfjörðum jarðlaust, og í októberbyrjun gerði aftakaveð- ur um land alt. Fé fenti og víða urðu heyskaðar. Fórust bá og tvö skip með 13 mönnum. Eftir það voru hörð veður oftast fram að jólum, frost og jarðlaust, og kom allur fénaður óvenju snemma á gjöf. Um jólin gerði góða hláku, er náði um mestan hluta lands og var víðast komin jörð um áramót. Fjárheimtur um haustið voru með lakara móti, hamlaði veður fjallleitum og urðu afréttir al- drei smalaðir til fulls. Garðrækt var rekin með meira móti víða um land, en seint sett í garða. Spruttu rófur víðast betur en í meðallagi, en kartöflur tæplega svo. Margir urðu naumt fyrir að ná upp úr görðum áður en frostið kom í október og urðu mest brögð að því í pingeyjar- sýslu og Múlasýslum. Kartöflu- sýki gerði all-mikið tjón í Vest- mannaeyjum. Fiskiveiðar urðu ekki stundað- ar á árinu með eins góðum á- rangri og verið hefir undanfarin ár sökum gæftaleysis og þó aðal- lega sökum skorts á kolum, salti og olíu, og útgerð skipanna mjög dýr, og þótti ekki sýnt að hún mundi bera sig. Voru og margir er þótti ráðlegra að geyma nokk- uð af þessum vörum til síldveið- arinnar, en síldveiðin brást að miklu leyti sökum ógæfta mest- an hluta síldveiðartímans. Varð af því tjón mikið, bæði fyrir út- gerð skipanna og hinn mikla fjölda fólks, er hafði ráðið sig til síldarvinnu. Um haustið voru fiskiveiðar nær ekkert reknar. Um haustið leyfði stjómin sölu 10 botnvörpuveiðagufuskipa úr Reykjavík til Frakklands, og keypti franska stjómin öll skip- in. Var kaupverð þeirra um 414 miljón króna og fékk landsstjóm in mikinn hluta þess að láni, og er ákveðið að fénu skuli varið til fiskiskipakaupa að ófriðnum loknum. Aukaþinginu er kom saman 11. des. 1916, var slitið 13. janúar. Voru lögin um breyting á lögum nr. 17, 3. október 1903, um aðra skipun á æðstu umboðsstjóm ís- lands, er samþykt vom af þing- inu 29. des. staðfest af konungi 2. janúar og 4. s. m. vom skipað- ir ráðherrar fslands: Bjöm Krist jánsson bankastjóri, Jón Magn- ússon bæjarfógeti og Sigurður Jónsson bóndi á Yztafelli. Var ráðuneytisins og varð hann dóms og kirkjumála ráðherra, Bjöm Kristjánsson fjármálaráðherra og Sigurður Jónsson atvinnu- og samgöngumálaráðherra. Auka- þingið samþykti 13 lög og 10 þingsályktanir. Helztu lög þings ins vora til tryggingar sigling um og aðflutningum til landsins Var stjóminni veitt heimild ti að kaupa eimskip eftir þörfum til vöruflutninga milli íslands og útlanda, og að taka lán í því skyni, eftir því sem þörf krefði enn fremur var stjóminni heim- ilað að kaupa eimskip til- strand- ferða kringum landið. pingið samþykti og lög um bann á sölu og leigu skipa úr landi, en stjóm- in fékk heimild til að veita und- anþágu frá banninu. pá var og stjóminni veitt enn víðtækari heimild en áður til ýmsra ráð- stafana út af Norðurálfuófriðn- um, meðal annars ótakmörkuð lánsheimild til vörukaupa og að taka í sínar hendur alla verzlun, ef á þyrfti að halda, á einstökum vörutegundum innlendum bg út- lendum. Aukaþingið samþykti þingsá- lyktun um að heimila lands- stjórninni að greiða embættis og sýslunarmönnum landssjóðs dýr- tíðaruppbót fyrir árið 1916, og voru það 5—50% fyrir þá, sem höfðu.haft að árslaunum 4,500 kr. eða minna. Síðan kom reglulegt alþing saman 2. júlí og stóð yfir til 17. september. Varð sú breyting á stjóm landsins, að Bjöm Krist- jánsson fékk 28. ágúst lausn frá fjármálaráðherraembættinu og var Sigurður Eggerz settur bæj- arfógeti í Reykjavík skipaður fjármálaráðherra. Meðan þingið stóð yfir andaðist Skúli S. Thor- oddsen þingmaður Norður-ísfirð inga 0g var séra Sigurður Stef- ánsson kosinn í stað hans. pingið samþykti 67 lög og samþykti 20 þingsályktanir til stjómarinnar. Af merkum lög- um þingsins skulu nefnd: Um almenna hjálp vegna dýrtíðarinn ar; um skiftingu bæjarfógeta- embættisins í Reykjavík og um stofnun sérstakrar tollgæzlu í teykjavík; um stofnun alþýðu- skóla á Eiðuín 0g afhendingu Eiðaeigna til landssjóðs; um stofnun húsmæðraskóla á Norð- urlandi; um breyting á og við- auka við lög um tekjuskatt; um dýrtíðamppbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs; um lögræði; um áveitu á Flóann; um einkasöluheimild landstjórn- arinnar á steinolíu; breyting á Landsbankalögunm; um rekstur loftskeytastöðva á fslandi og um slysatrygging sjómann^. pingið samþykti í einu hljoSi (ráðherrarnir greiddu ekki at- kvæði) ályktun um “að skora á stjóraina að sjá um, að íslandi verði þegar ákveðinn fullkominn og siglingum. Skip þau, sem 1916 höfðu haldið uppi reglu- bundnum samgöngum milli ls- lands og útlanda vora “Goðafoss” og “Gullfoss”, skip Eimskipafé- lags íslands og fjögur skip. “Botnia”, “Ceres”, “ísland” og “Vesta” er sameinaða gufuskipa félagið danska átti, og norska skipið “Flora” fór og nokkrar ferðir milli íslands og útlanda. Landsstjómin hafði og frá ófrið- arbyrjun haft skip við og við á leigu til vöruflutninga frá Am- eríku og um áramótin hafði hún norskt skip “Bisp”, á leigu. Eim- skipafélagið varð fyrir því tjóni 30. nóv. 1916, að “Goðafoss” strandaði og náðist ekki út aftur Nokkra eftir áramótin keypti félagið skip í staðinn, er “Lagar- foss” nefnist. Um áramótin var heldur eigi að ræða um skort á nauðsynja- vörum og nægur skipakostur hafði fengist til að flytja þær til andsins. Á þessu varð og engin oreyting fyrsta mánuð ársins 1917, en um mánaðarmótin janú- ar og febrúar, þegar pjóðverjar tilkyntu að þeir legðu herkví um Bretland og að þeir mundu sökkva öllum skipum, er kæmu hafnbannsvæðið, stöðvuðust allar samgöngur milli íslands og Norðurlanda. Voru þá bæði skip imskipafélagsins og “fsland” í Kaupmannahöfn, en “Botía” og “Ceres” voru hér við land. Leit ■>á mjög illa út með flutning á vörum til landsins og tók lands- stjómin að gera ýmsar ráðstaf- anir til þess að fá nauðsynjar fluttar til landsins. Gekk það mjög treglega, en þó fékst loks lok marzmánaðar leyfi brezku stjómarinnar til þess að Gullfoss og fsland mættu fara frá Kaup- mannahöfn hingað án viðkomu í brezkri höfn og komu þau skip ílaðin vörum um miðjan apríl. Seinna fékk Lagarfoss og ýms dönsk skip samskonar leyfi. Meðan siglingateppan við Norðurlönd stóð yfir leigði stjómin norskt skip, ‘Escondido’ er var í Ameríku til að flytja þaðan nauðsynjavörur hingað og voru bæði skipin “Bisp” og “Es- condido” hlaðin og ferðbúin frá New York fyrst í apríl, en áður en þeir gátu lagt af stað þaðan gengu Bandaríkin í Norðurálfu- ófriðinn, og varð það til þess að skipin fengu ekki fararleyfi, og fengu eigi að fara þaðan fyr en í maí. “Bisp” var hlaðin stein- olíu, en’ hér var þá svo mikill skortur á þeirri vöru, að mörg vélaskip gátu eigi rekið fiskiveið- ar. Varð því mikið tjón af þess- ari töf skipsins og auk þess lagð- ist feikna kostnaður á farm skipanna. prátt fyrir erfiðleika á að fá vörar og útfhitningsleyfi fyrir þær í Bandaríkjunum, var þó ekki um annað að reyna, en að reyna að fá þær þaðan, og leigði stjómin “fsland” til Ameríku- ferða og Eimskipafélagið lét bæði skip sín fara vestur um haf. Síðar tók stjómin einnig á leigu Landsstjómin keypti sam- kvæmt heimild alþingis tvö skip til millilandaferða, “Borg” og “Willemoes”. Var “Borg” látin fara til Englands en “Willemoes” til Ameríku. Stjómin keypti og þriðja skipið til strandferða. Var það “Sterling” gamla skip Thore- félagsins og tók það við strand- ferðum í ágúst, en áður hafði stjómin leigt “Botniu” til strand ferða. Mátti segja að betur rætt- ist úr en áhorfðist með samgöng- ur og aðflutnings til landsins. Til Reykjavíkur komu á árinu með vörar frá útlöndum 101 skip er vora 46,393 rúml. í árslokin var “Bisp’” í Eng- landi, “Borg” í Noregi til við- gerðar, ‘“ísland” og “Francis Hyde” á leið til Ameríku, en bæði skip Eimskipafélagsins og “Willemoes” Vora hér við land. “SterUng” varð 26. nóv. fyrir því áfalli að stranda við Sauðárkrók, en náðist von bráðar út aftur eigi mikið skemdur. Varðskipið “Islands Falk” fór nokkrar ferðir milli fslands og Danmerkur og flutti stjómar- valda i>óst og farþega, en allur almennur póstflutningur mátti heita alveg stöðvaður síðari hluta ársins, nema það sem kom með skipum frá Englandi. Skip, sem fóra til Ameríku, fengu eigi leyfi til að flytja póst. Allar útlendar vörur hækkuðu mjög mikið í verði. Frá því að ófriðurinn hófst og til 'ársloka 1916 hafði smásöluverð á flest- um nauðsynjavöram í Reykja- vík hækkað urn 83%, en í árslok 1917 nam hækkunin uu 180%. Tilfinnanlegast var þó hækkunin á kolum og salti og urðu þær vörar tífalt dýrari en fyrir ófrið- inn. Mestan þátt átti í þessari geysilegu verðhækkun hin feikna háu flutningsgjöld og stríðsvá- trygging á skipum og farmi, sér- staklega á vörum frá Englandi. Innlendar vörur hækkuðu og nokkuð í verði, sérstaklega þær. er seldar vora í landinu. Var það og miklum erfiðleikum bundið að koma þeim á erlendan markað, pg varð enginn útflutningur á hrossum. Bannaður var og út- flutningur úr landi á smjöri, og með bráðabirðarlögum 10. des. fékk stjómin heimild til að banna útflutning á skepnufóðri. í janúar fór nefnd manna til Englands til að semja við brezku stjórnina um verð á íslenzkum afurðum. Vora það kaupmenn- irnir Carl Broppé, Páll Stefáns- son, Pótur A. ólafsson og Rich. Thorsframkv.stj. og í London tók Björn Sigurðsson fulltrúi landsins sæti í nefndinni. Fékst nokkur hækkun á fiski- og síld- arverði, en hvergi nærri svo mik- il að næmi auknum framleiðslu- kostnaði. Síðar fóru þeir feðgar , Thor Jensen og Rich. Thors lán til þess að afstýra verulegri neyð, að dómi sveitastjóma, af dýrtíð og matvælaskorti.. En leit- ast skyldi við að verja lánum þessum meir til atvinnubóta en hallærisstyrks beinlínis. Lands- stjóminni var og heimilað að verja fé úr landssjóði til atvinnu bóta, svo sem til að undirbúa stórhýsi, er sýnilega þyrfti að reisa innan skamms, hafnargerð- ir, vita, brýr og vegi, og til að reka matjurtarrækt í meiri stíl, námugröft eða önnur nauðsynja fyrirtæki. Stjómin fékk enn fremur heimild til að selja nokk- uð af kolum undir verði til heim- ilisnotkunar. Alþingi samþykti og lög um dýrtíðarappbót handa embættis- og sýslunarmönnum landssjóðs, og er hámark dýrtíðarappbótar- innar 40%, en engin uppbót veitt á árslaun yfir 4,600 kr. J7eir sem ekki hafa 4,000 kr. árslaun fá auk þess 70 kr. fyrir hvem framfæring, sem er á skyldu- framfæri, og ekki getur unnið að fullu fyrir framfæri sínu. pegar kom fram á vetur fór mjög að bera á atvinnuleysi við sjávarsíðuna, þvi að fiskiveiðar og annar atvinnurekstur ein- stakra manna mátti heita að mestu stöðvaður, og tekjur þeirra manna, er unnið höfðu að fiski- og síldveiði um árið, orðið með minsta móti. Tók lands- stjómin og bæjar- og sveitar- stjómir að gera ýmsar ráðstaf- anir, eftir því sem kostur var, til að bæta úr atvinnuskortinum. Meðal annara atvinnubóta lét stjórain vinna að nýjum vegi milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. All-mikið var gert til að afla innlends eldneytis. f Reykjavík og víðar var mótaka með mesta móti, og töluvert unnið að surt- arbrands- og brúnkolanámugrefti sérstaklega í Tungunámu á Tjömesi, er landsstjómin keypti og rak. 8. febrúar var Jón Helgason prófessor skipaður biskup lands- ins og 22. apríl var hann vígður biskupsvígslu í Reykjavíkurdóm- kirkju. 15. nóv. kjörí Kaup- mannahafnarháskóli Jón biskup heiðursdoktor. 31. október var 400 ára afmæli siðskiftanna minst með guðs- þjónustum í öllum höfuðkirkjum landsins. Um sumarið var bygð loft- skeytastöð í Reykjavík, og 16. nóv. var hafnargerðinni í Reykja vík að mestu lokið, og fór þá fram afhending á henni af hendi N. C. Monbergs, og seldi hann bæjarstjóminni öll byggingar- tæki, áhöld og efnisleyfar ásamt húsum og sporbrautum fyrir 550,000 kr. Branaslys urðu nokkur á ár- inu: 10 maí brann íbúðarhús á HEIMSINS BEZTA MUNNTIÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum brunar urðu og á nokkrum stöð-' Pétursson kaupmaður á ísafirði framkvæmdarstjórar til London „ . .j.. , ... . „ * . til þess að fá frekari verðhækkun ! ^^ði, agUst ðær aSyðri' en lítill árangur mun hafa orðið Brekkum 1 Skagafirði og 1 s. m af þeirri málaleitan. Bretar leyfðu sölu 20,000 tunna salt- kjöts til Noregs, en eigi var það flutt frá landi fyrir áramót. Til að koma fyrir að skortur yrði á nauðsynjavörum í ein- stökum sveitum, fyrirskipaði stjórnarráðið, að í hverri sýslu' og kaupstað skyldu nefndir hafa eftirlit með vöruinnflutningi og “Francis Hyde”, eign O Johnsons [úthlutun, og að sumar vörar um og á Glerárskógum og Víg- holtstöðum í Dölum brannu hey og útihús. ~Slysfarir á sjó urðu með minna njóti: 3. febrúar fórst bátur með 4 mönnum í lendingu á Stokkseyri, snemma í október fórst vélbátur úr Reykjavík, “Trausti”, á Húnaflóa með 7 mönnum og “Beautiful Star”, þilskip með 6 mönnum. Seint í nóvember drukknuðu tveir menn af báti úr Garðinum. Nokkur skip strönduðu, og náðust sum þeirra út aftur, og 13. okt. sökk “Kópur”, skip úr Reykjavík, und- an Herdísarvík, en menn björg- uðust. f páskaveðrinu urðu úti kona frá Valbjaraarvöllum í Borgar- f irði og bóndi á Borg í Amarf irði Fleiri slysfarir urðu á sjó og landi. Helztu mannalát á árinu: Jón Jónsson fyr umboðsmaður og hreppstjóri í Ólafsvík (16. jan.), Rögnvaldur ólafsson byggingar- meistari í Reykjavík (14. febr.), Vigdís ólafsdóttir frú í Reykja- vík (17. febr.), Solveig Guðrún Danielsdóttir Eymundssons frú í Reykjaivík (24. febr.), Friðrik Stefánsson fyr alþm. Skagfirð- inga (9. marz), J?óra Pétursdótt- ir Thoroddsen frú í Kaupmanna- höfn (22. marz), Geir Zoega kaupmaður í Reykjavik (25. marz), Magnús Stephensen fyr landshöfðingi (3. apríl), Lárus S. Tómasson bóksali á Seyðisfirði (9. apríl), Hafliði Guðmundsson hreppstjóri á Siglufirði (12. apríl), Gísli Högnason póstaf- greiðslumaður á Búðum í Fá- skrúðsfirði (18. apríl), Anrdrés Fjeldsted óðalsbóndi frá Hvítár- völlum (22. apríl), Torfi Magn- ússon fyr bókhaldari á Stokks- eyri (29. apríl), Helga Hjörleifs- dóttir ekkja í Holti undir Eyja- fjölium (27. maí), porsteinn pórarinsson uppgjafaprestur frá Eydölum (7. júní), Valgerður porsteinsdóttir prestsekkja á (7. júlí), Magnús pórarinsson bóndi á Halldórsstöðum (19. júlí), Skúli S. Thoroddsen alþm. í Reykjavík (23. júlí), Friðjón Jónsson fyr bóndi á Sandi (29. júlí), porgrímur Johnsen fyr héraðlæknir (10. ágúst), pórunn ólafsdóttir frú í Kálfholti (17. ágúst), Einar Skúlason bóndi á Tannastaðabakka (20. ágúst), Sigríður Pétursdóttir frú á Gils- bakka (24. ágúst), Kristján Eld- járn pórarinsson uppgjafaprest- ur á Tjöm (16. sept.), Pétur Gíslason fyr útvegsbóndi í Rvík (19. sept.), Sigríður Margrét Bjömsdóttir Blöndal frú í Staf- holtsey (28. sept.), Katrín Sveins dóttir ekkja í Firði í Mjóafirði (9. okt.), Ámi Gisla.íon læknir 1 Bo’ungarv'k (10. okt.), Vilhelm- ína Steinsen prtsvsekkja í R ík (13. okt.), Tryggvi Gunnarsson fyr bankastjóri í Reykójavík (21. okt.), Sigurður Guðmunds- son óðalsbóndi á Selalæk (23. okt.), Ole P. Chr. Möller kaup- maður á Hjalteyri (27. okt.), Árni Eiríksson kaupmaður í Reykjavík (10. des.), Bjöm ól- afsson gullsmiður í Reykjavík (23. des.), Ingiríður Guðmunds- dóttir ekkja á Skammbeinsstöð- um (29. des.). —Skímir. Bægisá (18. júní), porlákur O. bær að Gröf í Miklaholtshreppi, Johnson fyr kaupmaður í Rvík 30. október brann íbúðarhús á| (25. júní), Jónas Jónsson þing- HVanneyri í Borgarfirði. — Hey- j húsvörður (2. júlí), Jóhannes Sokka-Iisti. Hér með kvittast fyrir sokka gjafir til Jóns Sigurðssonar fé- lagsins. Mrs. G. Ámason, Baldur 1 par Mrs. J. Davíðsson, Fertile 1 “ Mrs. Joel Gislason, Silver Bay...................1 “ Mrs. Sig. Sigurbjömson, Leslie, Sask..........1 “ Mrs. Sigurbj. Sigurbjöms- son, Leslie, Sask.....1 “ Mrs. Th. Pálssön, Leslie. . 1 " Mrs. J. Norman, Leslie .. 1 " Mrs. S. Anderson, Leslie 2 pör Kvennfél. “Frækom” Otto 10 pör Fyrir höndfélagsins þakka eg af hjarta fyrir allar þessar gjafir Mrs. Gunnl. Jóhannson, 512 Agnes St. Winnipeg, Man. & Kaaber’s kaupmanna, til Amer íkuferða og síðar fór ‘Willomose’ siglingarfáni með konungsúr- j skip stjórnarinnar, einnig vestur skurði og ályktar að veita heim- j f maí var Jón Sivertsen skóla- ild til þess, að svo sé farið með j stjóri við verzlunarskólann í málið”. Flutti forseti tillögu þessa fyrir konung 22. nóvember en hann gat ekki fallist á hana. Lét forsætisráðherra þess getið, að þótt hann og samverkamenn hans í ráðuneyti íslands gerðu ekki synjunina að fráfararefni, svo sem nú væri ástatt, þá mætti ekki skilja það svo, að þeir legðu eigi hina mestu áherzlu á fram- gang málsins, og að alþingi mundi ekki láta málið niður falla. Samkvæmt ályktun alþingis voru 22. október skipaðir í milli- þinganefnd til að íhuga fossamál landsins: Guðmundur Bjöms- Reykjavík falið að fara til Amér- íku til að greiða fyrir afgreiðslu skipanna, og útvega útflutnings- leyfi fyrír vörum, og í Júlí var Árna Eggertson bæjarfulltrúa í Winnipeg einnig falið að vera fulltrúi landsins fyrir vestan haf Eftir það gekk öllu greiðara með að fá vörar og útflutningsleyfi fyrir þær í Bandaríkjunum, en miklum erfiðleikum var það þó bundið og urðu skipin oft að bíða langan tírna í New York eftir af greiðslu. För skipanna tafði og nokkuð viðkoma skipanna í Hali fax til rannsóknar í báðum leið- um. Mestum erfiðleikum var þó bundið að fá kol og salt flutt frá Bretlandi sökum kafbátahætt- unnar, en tilfinnanlegur skortur •son landlæknir, Bjami Jónsson f5r ag verða þegar um vorið a frá Vogi dócent, Jón porláksson þeim vörum til að reka síld- og verkfræðingur, Sveinn ólafsson fiskiveiðar og halda uppi skipa umboðsmaður og Guðmundur Eggerz sýslumaður og var G. Bjömsson skipaður formaður nefndarinnar. Frá því að Norðurálfuófriður- inn hófst og til ársloka 1916 voru siglingar hingað til landsins að mestu óhindraðar að öðra en því, að Englendingar kröfðust þess að skipin kæmu við í brezkri höfn til rannsóknar, og urðu skip fyr- ir allmiklum töf um af þeirri rann sókn. J?á hafði það og verið nokkrum erfiðleikum bundið að fá útflutningleyfi fyrir vörar í Englandi, og var Bimi Sigurðs- syni bankastjóra í júní 1916 fal- ið að dvelja í London til að gæta Jóni Magnússyni falið forsæti hagsmuna landsins í verzlun þess ferðum til flutninga. Stjórain fekk “Ceres á leigu til Englands- ferða, og eftir að norsku leigu- skipin voru komin frá Ameríku vora þau einnig send til Eng- lands, og síðar tók stjómin “Vestu” á leigu þangað. En í júM vora öll þessi skip, nema “Bisp”, kafskotin af þýzkum kaf- bátum og einnig “Flora” á leið héðan til Noregs. Fórust 5 menn af “Vestu” og 2 af “Ceres”. Nokkur skip, aðallega seglskip, fluttu kol og salt hingað frá Englandi og um haustið kom enskt gufuskip með 6000 tonn af kolum til 1 stjómarinnar og nokkru síðar franskt skip með kol og salt. En mörgum skipum var sökt á leið hingað af þýzkum kafbátum. skyldu að eins seldar eftir seðl- um, er nefndimar gáfu út. Seint í maí fór fram talning á helztu útlendu nauðsynjavöram, bæði hjá kaupmönnum, kaupfélögum og einstökum mönnum. f Reykja- vík var og skrifstofa sett á stofn undir umsjón stjómarráðsins, er skyldi hafa eftirlit með innflutn ingi á nauðsynjavörum til lands- ins og að þær kæmu sem jafnast niður um alt land, svo að hvergi yrði skortur á þeim. Landsstjórnin rak sjálf mik- inn hluta verzlunar landsins með matvörur, kol, salt og steinolíu, og annaðist stjórnarráðið í fyrstu innkaup varanna.og hafði yfir- umsjón með útsölu þeirra. Síðan var Héðni Valdimarssyni cand. polit. falin forstaða landsverzl- unarinnar og Eimskipafélaginu farstjóm landssjóðssklpanna. Um áramótin slepti stjómin að mestu allri umsjón með lands- verzluninni og skipaði þá August Flygenring kaupmann í Hafnar- firði, Hallgrím Kristinsson fram- kvæmdarstjóra Samvinnufélag- anna og Magnús Kristjánsson kaupmann á Akureyri forstjóra hennar frá nýári 1918. Alþingi samþykti ályktun, að| vörur landssverzlunarinnar væra seldar sama verði í öllum kaup- stöðum landsins og eftir pöntun að minsta kosti í einu eða tveim- ur aðalkauptúnum hverrar sýslu. Alþingi yar það ljóst, að ekki yrði komist hjá því, að gera ein- hvérjar ráðstafanir til að létta undir almenningi að bera hina sí- vaxandi dýrtíð. Að vísu hafði kaupgjald verkafóHrs farið hækk andi, en þó hvergi nærri því sem allar nauðsynjar stigu í verðj. Veitti alþingi stjóminni heimild til, á meðan Norðurálfuófriður- inn stæði, að veita sýslufélögum, bæjarfélögum og hreppsfélögum

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.