Lögberg - 11.07.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.07.1918, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚLf 1918 Bæjarfréttir. Mr. Sigurður Thorarinsson frá Gimli, Man. kom til bæjarins snöggva ferð í vikunni. Mr. Unundur Brandson frá Árborg var á ferðinni hér í bæn- um í vikunni sem leið. Kom að sjá son sinn, Guðbrand Oskar, sem gengið hefir í herinn. Herra Sigurður Pétursson frá Silver Bay, Man. kom snöggva ferð til bæjarins fyrir helgina. 29. júní dóá gamalmennaheim- ilnu Betel Guðbjörg Erlendsdótt- ir, Guðmundsson 82 ára gömul, komin þangað frá Blaine, Wash. Séra B. B. Jónsson framkvæmdi j arðsetningarathöf nina. Gefið af Mrs. A. J. Hanley, Vancouver, B. C. $1.00 í Sólskins 8jóðinn. Mr. H. Hermann, bókhaldari hjá Cólumbia Press félaginu, skrapp norður til Árborgar á laugardaginn og kom aftur á þriðj udagsmorguninn. Miss Lina Magnússon fór á laugardagskveldið var vestur til Churchbridge í kynnisferð að heimsækja frændfólk sitt. Miss Sigríður og Hilda Ander- son, dætur Skúla Anderson hér í bæ, komu vestan frá Argyle á laugardaginn var, þar sem þær hafa dvalið síðastliðnar vikur. Með þeim komu tvær dætur Halldórs bónda Anderson í Ar- gyle-bygð. Mr. og Mrs. Thómas Haildórs- son frá Mountain, sem hér voru á kirkjuþinginu ný af staðna komu til bæjarios úr kynnisför frá syni sínum T. S. Halldórsson sem býr skamt frá Leslie, Sask. pau sögðu heldur góðar upp- skéru horfur þaðan að vestan, að vísu kváðu þau að á ýmsum svæðum hefði regnleysi verið byrjað að há korni vexti, en nú er úr því bætt. Mikið þótti þeim Halldórsson hjónum koma til gestrisni og rausnar landa vorra þar vestra og ástkæra þökk biðja þau Lögberg að flytja öllum kunningjum, og velgjörðarmönn unum þar vestra. Safnaðarfundur verður hald- inn í Skjald'borgarkirkju föstu daginn 19. þ. m. kl. 8 síðdegis. Mjög áríðandi að allir vinir og meðlimir safnaðarins mæti. p. Tómasson, skrifari. fslenzkur málari. Einil Wajters málari í Chicago, hefir fengið svokölluð W. O. Good- man’s verðlaun fyrir málverk sitt “Sommer”, sem veriö hefir nýlega á málverkasýningu þar í borginni. Blaðið “Chicago Herald” flytur á fimtudaginn 27. júní síðastl., stutta grein um Mr. Walters, og segir að hann fari alveg sérstaklega vel með liti, og takist meistaralega að koma fyrir miklu efni á liflu málverki, án þess að því sýnist of þjappað saman. Blaðið segir að Mr. Walters láti ágætlega að mála sumarfegurð nátt- úrunnar, skrúðgar grundir, skygnd vötn og dýrð sólsetursins á sléttu hafinu. Innfluttar vörur á íslandi. Síðan vörutollurinn komst á eru flestar vörur tollskyldar, sem til landsins flytjast, og af yfirliti yfir innfluttar tollvörur á árinu 1917, sem birt er í síðustu “líagtiðindum má gera sér grein fyrir, hve miklu yöruflutningar til landsins hafa num ið í heild sinni, og fer hér á eftir samanburður á innflutningi j>ess árs og næsta árs á undan. Innflutningur á kornvörum má heita að staðið hafi í stað. Hann var tæpar 14,485 smál. árið 1917 14,001 smál. 1916, en 14,888 smál 1915. Af öðrum vörum, sem heyra undir 1. fl. vörutollsins, svo sem steinolíu sementi, kalki, tjöru o, fl. hefir inn flutningurinn orðið miklu minni en næstu ár á undan. Hann var tæpar 8,739 srnál. 1917, en 12,164 árið undan. Af vörurn annars flokks, svo sem skepnufóðri, veiðarfærum, tómum tunnum, ýmsum járnvörum o. fl hefir verið flutt inn árið 1917 að eins 3.778 smál.. en 10,976 smál. 1916. Af vefnaðarvöru, fatnaði o. þ. hafa verið fluttar inn 375 smál. 1917 en 850 smál. árið á undan. Af salti og kolum fluttust inn sam tals 41,270 smál. árið 1917, en 112 þús. smálestir 1916, 135 þús. smál 1915 og 163 þús. 1914. Af allskonar trjáviði fluttust inn 325,456 teningsfet 1917, en 643,000 ten.fet árið á undan. Af öðrum vörutollsvörum (6 fl.) fluttust inn 3,318 smál. 1917, en 5,650 smál. 1916. \lls er talið að flutst hafi inn : síðasta ári 78,473 smálestir af vöru tollsvörum, en 167,793 smál. árið : undan, en 1914 var innflutningurinn 210,377 smál. Af öðrum tollvörum hefir innflutn ingur, eftir þunga, orðið um 1,250 smál. meiri en árið áður, eða 4,917 smál. og stafar sú hækkun af því, að árið 1917 var fl.utt rúmlega 1,400 smál. meira inn af sykri en árið á undan og rúmlega 100 smálestir af kaffi. Innflutningur á tóbaki hefir minkað um einn fjórða og á vindlum einn þriðja. Af öli og öðrum áfeng- um drykkjum v'oru fluttir inn 76 þús. lítrar og er það viðlíka mikiö og fyrsta árið eftir að áfengisbannið gekk í gildi, en árið 1916 voru fluttir inn 302 þús. lítrar af þessum drykkj- um. Ein tollvörutegund er það þó enn, sem innflutningur hefir aukist á að miklum m.un, þrátt fyrir alla örðug- leika. Zsað er “vínandi og brendir drykkjir”. Af þessari vöru voru fluttir inn 30,492 lítrar árið 1917, en ekki nema rúmlega 24,000 lítrar 1916, 19 þús. 1915, 12 þús. 1914, og að eins 6 þúsund lítrar 1913 — svo menn viti. —Vísir. 4. Mattias Johnson, sonur Árna Árnasonar Johnson og konu hans Sólveigar Sveinsdóttur, fór héðan 31 des. 1917 til Camp Mead, Maryland, þaðan til Camp Merrad, N. J.; fór í febnúar 1918 til Frakklandss tilheyrir Mining Engineer. 5. Edward Christianson, sonur Eggerts Kristjánssonar og konu hans Sesselju Jónsdóttur, er dó hér í Spanish Fork fyrir fáum árum. Hann fór til Camp San Antonio, Texas, og veit eg eigi meira um hann. 6. Daníel Jónsson, fæddur 26. april 1894. Foreldrar hans eru Jón sál. Sigmundsson og kona hans Guðný Guðnadóttir, búandi ekkja hér í Spanish Fork. Hann fór héðan í júní síðastliðnum til Camp Kearney, Cal. 7. Vilhjálmur Helgi Jónsson, son- ur Helga Guðmundssonar Jónssonar og konu hans Ellen Jones, fór í júni þ. á. til CáifiJKKearney, Cal. 8. Wilford. Jonson, sonur hjón- anna Sigufðar Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Wilford er 23 ára. Fór hann héðan 15. júní til Uni- versity, Salt Lake City, tilheyrir the Electrical Branch in U. S- Army. Hann er háskólagenginn og kendi skóla 9Íðastliðinn vetur i Tucker Utah. 9. David Buttler, sonur J. But- tler og Katrínar Jónsdóttur, er lézt eftir .uppskurð á sjúkrahúsi í S. L. C. fyrir 3 árum rúmum: Hann fór í sjóher Bandaríkjanna í júní 1917. 10. Samúel Jiónasson, sonur hjón- anna Jóns Jónasisonar og Guðnýjar Sigurðardóttur, fór til Camp Lewis í júní þ. á.; hann er á 20 ári. 11. Gunnar Jónsson, sonur Jóns W. Jónssonar og konu hans Ingveld- ar Eiríksdóttur frá Brúnum í Rang- árvallasýsju, fór í júní til Camp Lewis. 12. Hannes Sigurðsson, sonur hjónanna Sigurðar Hannessonar og konu hans 1 Sigríðar Gísladóttur, fæddur 9. sept. 1898. Fór héðan i júní þ. á. til Camp Lewis. Fleiri Löndum veit eg af, sem eru allareiðu kallaðir til að fara seinna í sumar, set eg því eigi nöfn þeirra hér að þessu sinni. Skrifa ekki fleiri fréttir í þetta sinn, þar eð sýnist að Heimskringla hafi hér tvo fréttaritara, læt hér þvi staðar nema að sinni. Run Runólfsson. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Furnace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 UM TANNLŒKNINGAR J>að er gaman að hafa fallega tannlækningastofu —en þú borgar rentuna. Og þegar alt kemur til alls, þá er það ekki hin fína stofa — heldur verkið, sem hefir úrslita gildið. Látið ekki skrautleg herbergi illa yður sjónar. Hjá oss sjáið þér hinar hagkvæmustu lækningastofur — þurfið ekki að borga fyrir óþarfa skraut. pér borgið að eins fyrir aðgerðina. Alt verk verður að vera svoleiðis gert, að sá sem borgar fyrir það sé ánægður. Eg get fullvissað yður um að það, sem eg geri fyrir yður — Er ábyggilegt. Reynslan sannfærir Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfaerni tannlaeknir'* Cor. Lo^an Ave. oj* Main Street, Winnipeé LlFSÁBYRGÐ er sú eina eign manns, sem verður að reiðupeúingum við fráfall hans. Eitt af því marga, sem The Great-West Life Assuranee Company liefir orð á sér fyrir er það, hve fljótt það er að greiða lífsábyrgðar fé, þegar menn falla frá. — Litla bókin — * ‘ það sem aðrir segja — sýnir ljóst hve röggsamlega félagið gengur fram í því að gegna kvöðum sínum í þessu efni. Biðjið um eitt eintak. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg J IIIIHIIIlNIIlHIIIBIIIlHllliNlHlilMllll 1RJ0MI 1 SÆTUR OG SÚR ■ Keyptur ilBI1IIMIllHiailllNIIIIBIIIlHHIIHIHtlHIIIIHIIIINIIiail«niBI1llW Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir ifeildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company LASHERN, MAN. og BRANDON, MAN iBiHiwiiiiHiiHiiiiainiiiniiiiHNHiHiMiniHiiMiiiiaiiMiiMiiiuniiMiiiaiit iMBinmiiiHiiiniiiHiiiiniimiiaHiiiiB Gjafir til Betel. S. F. Olafsson, Winnipeg $10.00 . J. Helgason, Foam Lake, Sask............. 25.00 inar Einarsson, Gimli 5.00 Jónas Samson, Kristnes 2.00 M. Hjörleifsson........... 1.00 S. Hofteig.............. 1.00 . Goodman, Mouse River 1.00 .1. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Sumar Skófatnaður pér ættuð að láta oss fullnægja þörf- um yðar í karla og kvenna skófatnaði Fyrir kvennfólk: Hients og Pumps. Fyrir karlmenn: Ágætis S t a p 1 e Boots, til hver3 dags notkunar. Einkaorð vor er Góðar vörur Skrifið eftir vorri nýju verðskrá og sendið oss pantanir til reynslu. Góð afgreiðsla—Góð vara—Gott lag og gott verð, eru leynd- ardómarnir, sem hafa gjört verzlun vora svona vinsæla. THOMAS RYAN & CO', Limited Winnipeg Heildsölu skóverzlun. Manitoba I K0MIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR | ----------------------------------------------------- ! Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii 1 allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir aendai | fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust 1 skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union I Bank of Canada. I ----------------------------------------—r:— I 1 Manitoba Creamery <Co., Ltd., 509 WÍilÍRm Ave. | ™___ - iiMim—mi—iinMiinMimiiiiiMiirntiiniiiMlllllllllHllf nii— iimimi BiniiBiiiiBimHiaHiirHiiiiHHiiiiHimiiHiiiii Fégjafir noskra íþróttavina. Leiðrétting. t auglýsingu frá C. S. Judson Co. í síöasta blaði Lögbergs hefir slæðst inn prentvilla, sem lesendur vorir eru vinsamlegast beðnir að athuga. Aug- lýsingin var þannig: Layer Trace— 2-inch, vanaverð $17.75. Söluverð, fyrir fjögur pör, $12.75. — En á að vera: fjórar Traces—tvö pör á $12.75 Norskur miljónamæringur, að nafni Hanaevig, hefir gefið róðrarfélögum í Kristjaníu 100 þúsund krónur, — og annar ríkismaður, Egeberg kam- merherra, gaf á 75 ára afmælisdegi sínum 30. þús. krónur til norskra íþróttafélaga. Þá hefir þriðji íþrótta- vinurinn, sem eigi vill láta nafns síns getið, gefið 25 þús. kr. til útbreiðslu iþrótta. Koma þessar gjafir sér vel fyrir norska íþróttamenn, því að þeir hafa verið í fjárþröng undanfarið, t. d. urðu þeir að “segja .upp” eina úti- íþróttakennaranum, sem þeir höfðu. —Þróttur. GJAFIR tll Jóns Bjamasonar skóla. porleifur Danielson Hecla Mrs. S. Hoffmann, Hecla J. J. Hornfjörð, Framnes Kvennfélagið í Mikley . . S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. $1.00 10.00 nokkrar línur, svo að fólk viti að hér búa fáeinar íslenzkar fjöl- skyldur. Nú er víst að duga eða deyja, og maður verður að gjöra sitt bezta, hver í sínum verkahring, Nú í morgun eru 43 piltar sendir að heiman, (af herskylduliðinu) einn af þeim er landi vor, herra Gústaf N. Dalsteid. peir fara 3.00 | nú fyrst um sinn til Camp Louise íslendingadagurinn. Or bréfi Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Mrs. M. Eyjólfson. Pétur Guðnason. /Jón Halldórsson. Mrs. Sveinborg Halldórsson. Miss Rúna Johnson. Árni G. Johnson. Ex-Pte. Árni Johnson. Mrs. T. Stringer. Spanish Fork, Utah, 4. júlí 1918. Heiðraði ritstjóri “Lögbergs”. Kæri herra! Línur þessar rita eg af þeirri ástæðu, að eg hefi ekki séð í blöðun- um nöfn þeirra íslendinga, er farið hafa í stríðið frá Utah-fylki. Enda þótt að nöfn annara Islendinga, sem farið hafa frá Canada og Bandaríkj- unum séu auglýst í blöðunum. Nöfn Landa er héðan hafa íarið eru í röð þannig. 1. Albert Leroy Runolfson, fædd- ur 14. janúar 1897 í Spanish Fork, Utah; foreldrar hans voru Loftur og Kristina Runolfson, fædd Jakobsen. Hann fór í júní 1917 til Washington, fluttist þaðan til New York, hefir v'erið síðan í Október 1917 á her- skipinu “George Washington”, sem hefir flutt hermenn og hjúkrunar- konur frá New York til Frakklands. Aths. Hann fór frá Winterquarter éScofield), Utah. . 2. Jörer Wictor Leifson, 23 ára. Sonur Sig. Þorleifssonar og konu hans Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur í Spanish Fork. Hann fór héðan 4. október 1917, til Camp Kearney, Cal. Hann er í Mecanice Field Artillery. Utanáskrift hans er: Supplv Co.( 43. F. A. 3. Waldimar George Washington, fæddur 4. júlí 1895, sonur Bóasar sál. Arnbjarnarsonar (Anderson) og konu hans Björnlaugar Eyjólfsdóttur, fór í herinn 4. okt. 1917, fór til Camp Lewis, seinna til Hoboren, N. J. Hann er í fótgönguliðinu, mun nú vera kominn til Frakklands. Nú fer að verða skamt til ís- lendingadagsins, og er verið að vinna að undirbúningnum af mesta kappi. pað mun sannast bezt á sínum tíma, hve óvenju vel hefir verið vandað til hátíða- haldsins í þetta sinn. Á síðasta fundi ísl.dagsnefnd- flrinnar, var samþykt í einu hljóði að bjóða hr. Einari Jónssyni myndhöggvara, að vera heiðurs- gestur vor á þjóðminningardeg- inum. Fáir munu þeir íslending- ar uppi vera, er jafn víðfrægir eru og Einar Jónsson eða út breitt eins fagurlega veg þjóðar vorrar og hann. Meðal nýstárlegra skemtana, sem í þetta sinn verða á þjóðhá- tíðinni, má telja það, að einn af okkar ramíslenzkustu rímna- kveðskapar öldungum kveður nýortar íslenzkar hringhendur. par gefst eldra fólkinu kostur á góðri þjóðlegri, íslenzkri skemt- un, og unga fólkinu tækifæri á að kynnast forn-íslenzkri list. íslendingar í hinum ýmsu bygð- um utan borgarinnar, er ætla sér að halda hátíðlegan 2. ágúst ættu að panta hnappana hið allra fyrsta. Hnapparnir bera í þetta sinn mynd af stjórnmálaskör- ungnum og bjartsýnis. skáldinu hr. Hannesi Hafstein. Hnappana skal panta hjá féhirði fsl.dags- nefnarinnar hr. Hannesi Péturs- syni, Northem Crown Bank Bldg., Portage Ave., Winnipeg. íslendingar viljum vér allir vera! Fjölmennið á fslendingadag- inn! F réttabréf. Everett, Wash. 24. júní 1918. 10.00 Lrr okkar fámenna íslenzka hóp hér eru nú þrír farnir. Tveir af' þeim fóru í fyrra sem sjálf- boðar. peir hafa gjört vel hver í sinni stöðu. Sylvistur, sonur porvaldar Anderson, er á her- skipinu “South Dakota”, hefir hann unnið sig upp í “First Gun- ners Maid” (pprvaldur á tvö önnur börn, sem vinna fyrir “Uncle Sam”). Hinn pilturinn er Oscar Purdy, sonur Sigriðar Purdy, hann hefir unnið hæstu verðlaun fyrir skotfimi af 48 sem reyndu sig þann dag. Oscar er nú “Expert Rifleman” í sjó- her Bandaríkjanna. Nú mun ekki langt þangað til að piltar verða kallaðir frá 18 til 48 ára, en margir bíða ekki eftir kallinu og verður víst svo með ungan og bráðþroskaðan dreng Russell Goforth, sonur Mrs. Ing- unnar Goforth, hann vill ákaft á stað með eldri stallbræðrum sm um. Móðir hans er ekkja með 4 böm yngri en hann, en tekur alt með þreki og stillingu, sem íslenzkri konu sæmir. Mrs. Anna Hjartardóttir Car- rico, ættuð af Skagastrond, var lér á ijerð, um mánaðarmótinn. Maðurinn hennar dó af slysför- um í Califoria. Hún kom með líkið og lét jarða það við hlið móður hans hér í Evergreen grafreitnum í Everett. Mrs. Carrico er farin heimleðis aftur. pað verður mikið m vinnu í þessum bæ næstkomandi ár. pað er verið að leggja undirstöður að þremur skipakvíum (Ship yards), eitt er fyrir stálskip, annað fyrir timburskip og þriðþa fyrir steinsteipuskip (concret). Svo er verið að byggja stóreflis verksmiðju fyrir að búa til hringi )Tires á bifreiðarhjól, sú verk- smiðja gefur yfir fimm þúnund manns atvinnu árið um kring. Mörg smærri vinnuveitenda fé-‘ lög eru að ná fótfestu hér í bæ, Svo að framtíð'n virðist vera björt fyrir verkafólkið. Hér er 8 tíma vinna og kaup yfirleitt frá $3.75 til $15.00 á dag. En DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Tilkynning um arf. f tilefni af dauðsfalli Guð- (piundar Magnússonar, Kamsack, Sask., Canada, óskast hér með heimilisfang eftirfylgjandi, svo hægt sé að senda þeim sinn skerf af tilföllnum arfi: Arfi þessum verður ekki ráð- stafað fyr en þessar upplýsingar fást. Einnig fullmakt sem áður var umgetið. Magnús Magnússon, Sigríður Magnússon eða dóttir Guðrún Magnússon eða dóttir Dísa Magnússon eða dóttir Guðbjörg pórðardóttir. Síðast sem eg vissi til voru þau í Tungu við fsafjörð á íslandi. J. G. Hallson, Kamsack, Sask., Canada Blöðin á ísafirði á fslandi eru beðin að taka upp og birta þessa auglýsingu. tT/i .. | • 9c» timbur, fjalviður af Nyjar vorubirgoir tegumjum, geirettur og al«- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co> öllum Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Herra ritstjóri Lö^bergs! pað er svo sjaldan að héðan heyrist að eg dirfist að senda nauðsynjavörur að stíga 1 verði KENNARA vantar, við óslands skóla nálægt Princei Rupert, B. C. Árslaun eru $960.00. Tíu mánaða kensla Umsækjandi verður að hafa — eða námsskilyrði til að ná - second or third Class B. C. certi- ficate. nánari upplýsingar gefur porsteinn J. Davidson Caspaco, B. C. (3—18.) að tiltölu. Nú er manni ætlað á manninn 3 pund af sykri yfir mánuðinn, hefði þótt býsna gott í fyrri tíð heima á fróni að fá 3 pund af kandíssykri með kaffinu en það var áður en maður vand- ist sykri í allar máltiðir. Hveiti fæst ekki nema rétt lítíl úrlausn, en nóg af öðrum mjölmat. Sykur og hveiti er sent til Evrópu, og smáir og stórir vinna fyrir Rauða kross félagið, til að létta undir byrði þeirra nauðstöddu. Við hér Bandaríkja megin erum rétt nývöknuð og sjáum voðann, sem þið í Canada hafið vanist við í síðastl. 4. ár. Með beztu óskum til systra og bræðra í þessu stríði. Kaupandi Lögbergs. Wonderland. petta leikhús, er það lang skemtilegasta, sem þér getið heimsótt á tímum leiðindanna. Á fimtudaginn leikur Mary Miles Minter í alveg dæmalaust fjör- ugum og skemtlegum leik. En á föstu- og laugardag, sýnir leik- hús vort fagra og merkilega kvikmynd, sem heitir “A Brand- ed Soul” og lei^ur Mr. William Fox aðalhlutverkið. — pá er einnig vel þess vert að festa í minni, að á mánudaginn í næstu viku, verður sýndur leikur á Wonderland, er nefnist “The 1 Spy”, og bregður upp glöggri mynd af njósnarakerfi því, sem pjóðverjar höfðu verið að koma á gang í Bandaríkjunum. Hinn 24. júlí verður sýndur fyrsti þátturinn af hinum stór- fræga kvikmyndaleik “The House of Hate”. pað verður vissara að koma í tíma og tryggja sér aðgang, þegar byrj- að verður að sýna leikinn þann. Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Kjörkaup í boði. Samkomuhúsið Skjaldborg í Argyle, Man. er til sölu nú þegar. Þeir sem kunna aö vilja kaupa húsi5 á þeim stað og í því ásigkouiu- lagi sem það nú er, gjöti svo vel a8 senda einhverjum af oss undirrituö- um skriflegt tilboð, fyrir 20. júlí 1918. Ennfremur leyfum véi oss hér meö aö skora á alla fjær og nær, sem ílutahréf eiga í h'r.tafélagiuu Skjald- breið, aö senda oss afskrift af því bréfi sem þeir eru handhafar aö nú, og verður þaö aö vcra kotnið í okkar hendur fyrir 20. júlí þ.á., annars hæp- ið mjög að vér getum ábyrgst verö- mæti hlutahréfanna til frekari greiöslu. Viröingarfylst, Páll Fredrikson, Hernit Christopherson, Agúst Scedal. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfSir Klæðsk«rar c STEPIIENSON COMPANY, Leckie Hlk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 W ONDERLAN fTHEATRE Miðvikudag og fimtudag r,anrs I:c?raf!a rr' f ,fTVrTf7T> i Icjiccm ’Tov/crc íliot Prcyc^ Föstudag og Laugardag Mikilsverðnr leikur ”A Branded Soul ‘ Aðalleikari GLADYS BROCKWELL Ottauina Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið borSsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrda ( ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE?S SPKCIAimES OO. Dept. 18, P.O. Hox 1838, Wlnnipec llllBnMIKIHIIIHIIIII

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.